Fleiri fréttir Formaður norska Miðflokksins vill myntsamstarf við Ísland Liv Signe Navarsede formaður norska Miðflokksins og samgöngumálaráðherra Noregs vill að Norðmenn taki upp myntsamstarf við Íslendinga og bjargi þeim þar með frá Evrópusambandsaðild. 2.2.2009 08:47 Dorrit vill breyta Íslandi í svala útgáfu af Dubai Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig best sé fyrir Ísland að vinna sig út úr kreppunni. Dorrit vill breyta Íslandi í svala (cool) útgáfu af Dubai. 2.2.2009 08:21 Ætla að skipta um yfirstjórn seðlabankans Í verkefnalista nýrrar ríkisstjórnar kemur fram að skipt verði um yfirstjórn Seðlabanka Íslands og lögum um Seðlabankann breytt þannig að skipaður verði einn seðlabankastjóri sem ráðinn verður á faglegum forsendum. 1.2.2009 17:14 Verðum að vinna traust Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Jón Daníelsson dósent í hagfræði segir að það eina sem komi í veg fyrir að krónan geti flotið séu svokölluð jöklabréf. Hann segir ákvarðanafælni hafa einkennt fyrrverandi ríkisstjórn en leysa þarf málin með jöklabréfin hið snarasta. Hann vill bjóða eigendum þeirra að kaupa ríkisskuldabréf því annars muni krónan hríðfalla þegar hún verður sett á flot. 1.2.2009 11:34 Skoða verður ábyrgð endurskoðenda Endurskoðendur, sem hafa ofmatið fjárhagsstöðu fyrirtækja, geta lent í því að vera ábyrgir fyrir fjárhagstjóni hlutabréfaeigenda. Skoða þarf hvaða ábyrgð endurskoðendur bera segir lektor við Háskólann í Reykjavík. 31.1.2009 18:43 Glitnir og Landsbanki: Ný skipurit sama fólk Kröfur hafa verið um að stokkað verði upp í lykilstöðum í nýju ríkisbönkunum og hefur það verið harðlega gagnrýnt að sama fólkið gegni sömu stöðum fyrir og eftir hrun. 31.1.2009 18:45 Tvö ólík gengi á krónunni Krónan styrktist um 0,5 prósent í gær og endaði vísitala hennar í 194 stigum. Hún hefur nú styrkst um 13,8 prósent á hálfum mánuði. Talsverður munur er þó á skráningu á gjaldeyrismarkaði hér og hjá evrópska seðlabankanum. 31.1.2009 04:00 Stjórnvaldsektum FME beitt gegn 30 aðilum frá 2007 Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lagt stjórnvaldssektir á tæplega 30 aðila frá miðju ári 2007 til ársloka 2008. Um er að ræða álagningu stjórnvaldssekta vegna brota á lögum um vátryggingastarfsemi, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um verðbréfaviðskipti. 30.1.2009 15:32 Nýherji tapaði 12 hundruð milljónum Tap af rekstri Nýherja hf. nam 1,201 milljón króna á árinu 2008 samkvæmt ársskýrslu félagsins. Tekjur samstæðunnar af seldum vörum og þjónustu námu 30.1.2009 19:41 Nýtt eignaumsýslufélag Kaupþings stofnað Eignasel ehf., nýtt eignaumsýslufélag Kaupþings banka, hefur verið stofnað til þess að taka yfir eignarhluti í fyrirtækjum sem bankinn eignast. Félagið mun jafnframt, í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf bankans, stýra sölu á eignum þess þegar aðstæður leyfa. 30.1.2009 19:06 Breytingar á starfsmannahaldi Straums Straumur Burðarás segir upp upp eða færir til í starfi níu starfsmenn sína hér á landi og 20 erlendis. Geir Andersen, upplýsingafulltrúi Straums, segir að þetta sé gert í hagræðingaskyni. 30.1.2009 18:07 Gengi Eimskips féll um 20 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 20 prósent í dag, mest skráðra félaga í Kauphöllinni. Félagið skilaði uppgjöri í gærkvöldi en þar kemur fram að það hafi tapað 96 milljörðum króna á síðasta ári. 30.1.2009 16:37 Baugur lokar skrifstofu á Íslandi - 15 sagt upp störfum Baugur Group hefur ákveðið að loka skrifstofu sinni á Túngötu og hefur öllum fimmtán starfsmönnum fyrirtæksins hér á landi verið sagt upp störfum. Jafnframt hyggst Baugur fækka starfsmönnum í Bretlandi úr 29 í 16. 30.1.2009 16:10 Gjaldeyrishöftum mögulega aflétt með nýjum seðlabankastjóra Beat Siegenthaler sérfræðingur TD Securities í nýmörkuðum segir í fréttabréfi sínu að gjaldeyrishöftunum hér á landi verði mögulega létt að einhverju marki með tilkomu nýs seðlabankastjóra. 30.1.2009 14:57 Eimskip segir misskilning gæta í fréttum af forstjóralaunum Stjórn Eimskips segir að misskilnings hefur gætt í umfjöllun um ársreikning félagsins fyrir reikningsárið 2008 í fréttum um afkomu félagsins. Laun forstjóra félagsins skulu skoðast í samræmi við uppgjörsár félagsins sem er frá nóvember til október ár hvert. 30.1.2009 14:29 Alfesca hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca, hefur hækkað um 1,28 prósent það sem af er dags. Þetta er eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, fallið um 6,65 prósent, Bakkavarar um 3,63 prósent og Eimskips um 2,4 prósent. 30.1.2009 13:24 Utanferðum Íslendinga fækkaði um 47% í desember Íslendingar hafa dregið verulega úr ferðum sínum til útlanda ef marka má tölur um brottfarir um Leifsstöð á árinu. Í desember fækkaði utanferðum Íslendinga um 47% miðað við sama mánuð árið á undan. 30.1.2009 12:52 Mikið tap á sjóðnum Fyrirtækjabréf Landsbankans Stjórn Landsvaka hefur sent hlutdeildarskírteinishöfum í sjóðnum Fyrirtækjabréf Landsbankans bréf þar sem kemur fram að mikið tap verður á sjóðnum. 30.1.2009 12:15 Laun Eimskipsforstjóra eru dæmalaus endaleysa Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir segir að launagreiðslur til forstjóra Eimskips séu dæmalaus endaleysa og algerlega út úr öllum kortum. 30.1.2009 11:14 Landsbankinn fær greiðslustöðvun í Bandaríkjunum Landsbanka Íslands hf. hefur verið veitt viðurkenning á greiðslustöðvun í Bandaríkjunum. Glitnir hafði áður fengið samskonar viðurkenningu. 30.1.2009 10:17 Sparisjóður Mýrarsýslu nær samkomulagi við lánadrottna Sparisjóður Mýrarsýslu hefur náð samkomulagi við alla helstu lánardrottna sína, innlenda sem erlenda, þess efnis að lánadrottnar skuldbinda sig til að gjaldfella ekki lán sparisjóðsins innan tilskilins frests sem er til 2. mars næstkomandi. 30.1.2009 10:04 Krónan styrkist um 0,5 prósent - vísitalan í 194 stigum Krónan hefur styrkst um 0,5 prósent í dag. Gengisvísitalan stendur í 194 stigum og hefur hún því styrkst um 13,8 prósent síðasta hálfa mánuðinn. Gjaldeyrishöftin skýra styrkinguna að mestu enda innflæði gjaldeyris nokkuð jafnt á sama tíma og lítið fer út auk kaupa Seðlabankans á krónum, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. 30.1.2009 09:53 Viðsnúningur á vöruskiptum nam 122 milljörðum kr. Vöruskiptajöfnuðurinn í fyrra var 121,9 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. 30.1.2009 09:50 Svali til Icelandair Svali H. Björgvinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Icelandair. Hann mun jafnframt sinna stefnumótun félagsins og sitja í framkvæmdastjórn þess. Svali tilkynnti samstarfsmönnum sínum í gær hjá Kaupþingi að hann hefði samið um starfslok hjá bankanum. 30.1.2009 09:42 Spyr hvort ESB aðild muni sökkva sjávarútveginum Bandaríska blaðið Chistian Science Monitor, sem gefið er út í Boston, veltir því upp í grein í vikunni hvort áhugi Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu muni reynast banabiti íslensks sjávarútvegs. Greinin ber yfirskriftina „Will EU lifeline sink Iceland's fishing industry." 30.1.2009 09:39 Nýskráningum hluta- og ehf. félaga fækkaði um 30% Nýskráð hluta- og einkahlutafélög voru 2.571 á síðasta ári og fækkaði um tæp 30% frá árinu 2007 þegar 3.674 ný félög voru skráð. 30.1.2009 09:15 Bankastjórnin vildi lækkun nú Stýrivextir eru óbreyttir. Stjórn Seðlabankans taldi lækkun samt tímabæra. Ósamræmi er milli skoðunar bankastjórnarinnar og hagfræðisviðs bankans. 30.1.2009 06:00 Þrír Eimskipsforstjórar fengu 190 milljónir í árslaun Þótt Eimskip hafi tapað um 96 milljörðum á síðasta ári báru forstjórarnir þrír, sem stýrðu félaginu á árinu, ekki skarðan hlut frá borði. Baldur Guðnason fekk 75 milljónir, Stefán Ágúst Magnússon fékk 87 milljónir og Gylfi Sigfússon 28 milljónir í árslaun, samtals um 190 milljónir. 30.1.2009 00:32 Eimskip tapaði 96 milljörðum á síðasta ári Eimskip tapaði rúmum 96 milljörðum á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. Munar þar mestu um tap á fjórða ársfjórðungi sem var 72 milljarðar. 30.1.2009 00:13 Century Aluminum lækkaði mest í Kauphöllinni Eimskip hækkaði um 1,6% og Straumur um 0,59% í Kauphöll Íslands í dag. Century Aluminum lækkaði um 12,15% og Bakkavör um 6,76%. 29.1.2009 17:02 Sigurjón skráði húsið á nafn eiginkonunnar Sigurjón Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans var sá eini af bankastjórum þeirra þriggja banka sem hrundu í október sem brá á það ráð að skrá íbúðarhúsnæði sitt á nafn maka síns þegar að bankarnir hrundu. 29.1.2009 16:27 Svali yfirgefur Kaupþing Svali Hrannar Björgvinsson, starfsmannastjóri hjá Kaupþingi, hefur samið um starfslok hjá bankanum. Þetta kemur fram í bréfi sem Svali sendi starfsmönnum bankans í dag. Í bréfinu kemur fram að hann hafi samið við Finn Sveinbjörnsson bankastjóra um að ljúka ýmsum verkefnum áður en hann hverfi á braut. Hann láti því ekki alveg strax af störfum. 29.1.2009 15:08 Þrjátíu manns hætta hjá Sparisjóðabankanum Sparisjóðabanki Íslands, sem áður hét Icebank, segir upp 18 starfsmönnum um næstu mánaðamót. 29.1.2009 15:00 Bankastjórnin eyland í Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabankans var ein um að vilja lækkun stýrivaxta. Hagfræðingar bankans voru hins vegar sammála mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda þeim óbreyttum í átján prósentum. Þetta fullyrðir Beat Siegenthaler, sérfræðingur hjá TD Securities í London í Bretlandi. 29.1.2009 14:33 Nýta sér netið til að ná markmiðum í fjármálum Gríðarlegur áhugi hefur verið á þeim veflausnum sem Nýi Glitnir kynnti í byrjun janúar til þess að auðvelda heimilum að setja sér markmið í fjármálum, samkvæmt upplýsingum frá Glitni. 29.1.2009 13:55 Botninum náð um mitt næsta ár - betri tíð árið 2014 Áætlað er að botni samdráttar í íslensku efnahagslífi verði náð um mitt næsta ár. Hagvöxtur nær sömu hæðum og fyrir bankahrun árið 2014. Þetta kemur fram í Peningamála Seðlabankans, sem kom út í dag. 29.1.2009 11:43 Seðlabankinn vildi lækka stýrivexti Bankastjórn Seðlabankans vildi lækka stýrivexti í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvatti hins vegar til að vöxtum yrði haldið óbreyttum í 18 prósentum að sinni vegna tímabundinnar óvissu í íslenskum stjórnmálum. 29.1.2009 11:03 Krónan styrkist um 1,2 prósent - en veltan agnarsmá Krónan hefur styrkst um tæp 1,2 prósent það sem af er dags en gengisvísitalan fór til skamms tíma í 197 stig. Velta á gjaldeyrismarkaði er agnarsmá á degi hverjum miðað við stöðuna fyrir fall bankanna. 29.1.2009 10:21 Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,78 prósent í dag en það hefur nú hækkað jafnt og þétt frá því á fimmtudag í síðustu viku, eða um 44,5 prósent. Það stendur nú í 1,72 krónum á hlut. Fyrir sléttu ári stóð gengið hins vegar í rétt rúmum 14 krónum á hlut. 29.1.2009 10:12 Ekki blaðamannafundur í Seðlabankanum Ekki verður haldinn blaðamannafundur í Seðlabankanum í dag í tengslum við ákvörðun bankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá koma Peningamál aðeins út á rafrænu formi á heimasíðu bankans. 29.1.2009 09:34 Jón Ásgeir: Hvalveiðar skaða eignir erlendis Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og Iceland-verslunarkeðjunnar, hefur áhyggjur af því að leyfi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á hvalveiðum til 2013 muni koma til með að skaða eignir Íslendinga erlendis. 28.1.2009 20:27 Nýr banki í burðarliðnum Nokkrir aðilar úr viðskiptalífinu eru að skoða stofnun nýs banka hér á landi. Ástæðan er sögð sú að núverandi bankakerfi þjónusti fyrirtæki í landinu illa og jafnvel er talað um að sameina hinn nýja banka við einhverja fjármálastofnun. 28.1.2009 22:15 Engar stórar upphæðir fóru til Tchenguiz síðustu vikurnar fyrir hrunið Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings segir að engar stórar upphæðir hafi farið út úr bankanum til Roberts Tchenguiz síðustu vikurnar fyrir fall bankanna. 28.1.2009 18:07 Uppsagnir og launalækkanir hjá SPRON Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurskipulagningu á starfsemi SPRON til þess að mæta breyttum aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Meginmarkmið breytinganna er að auka hagræðingu í rekstri og mæta þeim tekjusamdrætti sem fyrirsjáanlegur er næstu misserin. Nauðsynlegt er að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi nú og eru aðgerðirnar óháðar áformum um sameiningu SPRON, Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs en munu styðja við þau áform. 28.1.2009 17:25 Lengi í skoðun hjá Straumi að flytja úr landi Straumur hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar um áform bankans að flytja úr landi. Þar segir að það hafi verið skoðað undanfarin misseri að skrá hlutabréf bankans í erlenda kauphöll. Jafnframt er áréttað að engin ákvörðun hafi verið tekin um málið. 28.1.2009 16:42 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður norska Miðflokksins vill myntsamstarf við Ísland Liv Signe Navarsede formaður norska Miðflokksins og samgöngumálaráðherra Noregs vill að Norðmenn taki upp myntsamstarf við Íslendinga og bjargi þeim þar með frá Evrópusambandsaðild. 2.2.2009 08:47
Dorrit vill breyta Íslandi í svala útgáfu af Dubai Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig best sé fyrir Ísland að vinna sig út úr kreppunni. Dorrit vill breyta Íslandi í svala (cool) útgáfu af Dubai. 2.2.2009 08:21
Ætla að skipta um yfirstjórn seðlabankans Í verkefnalista nýrrar ríkisstjórnar kemur fram að skipt verði um yfirstjórn Seðlabanka Íslands og lögum um Seðlabankann breytt þannig að skipaður verði einn seðlabankastjóri sem ráðinn verður á faglegum forsendum. 1.2.2009 17:14
Verðum að vinna traust Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Jón Daníelsson dósent í hagfræði segir að það eina sem komi í veg fyrir að krónan geti flotið séu svokölluð jöklabréf. Hann segir ákvarðanafælni hafa einkennt fyrrverandi ríkisstjórn en leysa þarf málin með jöklabréfin hið snarasta. Hann vill bjóða eigendum þeirra að kaupa ríkisskuldabréf því annars muni krónan hríðfalla þegar hún verður sett á flot. 1.2.2009 11:34
Skoða verður ábyrgð endurskoðenda Endurskoðendur, sem hafa ofmatið fjárhagsstöðu fyrirtækja, geta lent í því að vera ábyrgir fyrir fjárhagstjóni hlutabréfaeigenda. Skoða þarf hvaða ábyrgð endurskoðendur bera segir lektor við Háskólann í Reykjavík. 31.1.2009 18:43
Glitnir og Landsbanki: Ný skipurit sama fólk Kröfur hafa verið um að stokkað verði upp í lykilstöðum í nýju ríkisbönkunum og hefur það verið harðlega gagnrýnt að sama fólkið gegni sömu stöðum fyrir og eftir hrun. 31.1.2009 18:45
Tvö ólík gengi á krónunni Krónan styrktist um 0,5 prósent í gær og endaði vísitala hennar í 194 stigum. Hún hefur nú styrkst um 13,8 prósent á hálfum mánuði. Talsverður munur er þó á skráningu á gjaldeyrismarkaði hér og hjá evrópska seðlabankanum. 31.1.2009 04:00
Stjórnvaldsektum FME beitt gegn 30 aðilum frá 2007 Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lagt stjórnvaldssektir á tæplega 30 aðila frá miðju ári 2007 til ársloka 2008. Um er að ræða álagningu stjórnvaldssekta vegna brota á lögum um vátryggingastarfsemi, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um verðbréfaviðskipti. 30.1.2009 15:32
Nýherji tapaði 12 hundruð milljónum Tap af rekstri Nýherja hf. nam 1,201 milljón króna á árinu 2008 samkvæmt ársskýrslu félagsins. Tekjur samstæðunnar af seldum vörum og þjónustu námu 30.1.2009 19:41
Nýtt eignaumsýslufélag Kaupþings stofnað Eignasel ehf., nýtt eignaumsýslufélag Kaupþings banka, hefur verið stofnað til þess að taka yfir eignarhluti í fyrirtækjum sem bankinn eignast. Félagið mun jafnframt, í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf bankans, stýra sölu á eignum þess þegar aðstæður leyfa. 30.1.2009 19:06
Breytingar á starfsmannahaldi Straums Straumur Burðarás segir upp upp eða færir til í starfi níu starfsmenn sína hér á landi og 20 erlendis. Geir Andersen, upplýsingafulltrúi Straums, segir að þetta sé gert í hagræðingaskyni. 30.1.2009 18:07
Gengi Eimskips féll um 20 prósent í dag Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 20 prósent í dag, mest skráðra félaga í Kauphöllinni. Félagið skilaði uppgjöri í gærkvöldi en þar kemur fram að það hafi tapað 96 milljörðum króna á síðasta ári. 30.1.2009 16:37
Baugur lokar skrifstofu á Íslandi - 15 sagt upp störfum Baugur Group hefur ákveðið að loka skrifstofu sinni á Túngötu og hefur öllum fimmtán starfsmönnum fyrirtæksins hér á landi verið sagt upp störfum. Jafnframt hyggst Baugur fækka starfsmönnum í Bretlandi úr 29 í 16. 30.1.2009 16:10
Gjaldeyrishöftum mögulega aflétt með nýjum seðlabankastjóra Beat Siegenthaler sérfræðingur TD Securities í nýmörkuðum segir í fréttabréfi sínu að gjaldeyrishöftunum hér á landi verði mögulega létt að einhverju marki með tilkomu nýs seðlabankastjóra. 30.1.2009 14:57
Eimskip segir misskilning gæta í fréttum af forstjóralaunum Stjórn Eimskips segir að misskilnings hefur gætt í umfjöllun um ársreikning félagsins fyrir reikningsárið 2008 í fréttum um afkomu félagsins. Laun forstjóra félagsins skulu skoðast í samræmi við uppgjörsár félagsins sem er frá nóvember til október ár hvert. 30.1.2009 14:29
Alfesca hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca, hefur hækkað um 1,28 prósent það sem af er dags. Þetta er eina hækkun dagsins. Á sama tíma hefur gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, fallið um 6,65 prósent, Bakkavarar um 3,63 prósent og Eimskips um 2,4 prósent. 30.1.2009 13:24
Utanferðum Íslendinga fækkaði um 47% í desember Íslendingar hafa dregið verulega úr ferðum sínum til útlanda ef marka má tölur um brottfarir um Leifsstöð á árinu. Í desember fækkaði utanferðum Íslendinga um 47% miðað við sama mánuð árið á undan. 30.1.2009 12:52
Mikið tap á sjóðnum Fyrirtækjabréf Landsbankans Stjórn Landsvaka hefur sent hlutdeildarskírteinishöfum í sjóðnum Fyrirtækjabréf Landsbankans bréf þar sem kemur fram að mikið tap verður á sjóðnum. 30.1.2009 12:15
Laun Eimskipsforstjóra eru dæmalaus endaleysa Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir segir að launagreiðslur til forstjóra Eimskips séu dæmalaus endaleysa og algerlega út úr öllum kortum. 30.1.2009 11:14
Landsbankinn fær greiðslustöðvun í Bandaríkjunum Landsbanka Íslands hf. hefur verið veitt viðurkenning á greiðslustöðvun í Bandaríkjunum. Glitnir hafði áður fengið samskonar viðurkenningu. 30.1.2009 10:17
Sparisjóður Mýrarsýslu nær samkomulagi við lánadrottna Sparisjóður Mýrarsýslu hefur náð samkomulagi við alla helstu lánardrottna sína, innlenda sem erlenda, þess efnis að lánadrottnar skuldbinda sig til að gjaldfella ekki lán sparisjóðsins innan tilskilins frests sem er til 2. mars næstkomandi. 30.1.2009 10:04
Krónan styrkist um 0,5 prósent - vísitalan í 194 stigum Krónan hefur styrkst um 0,5 prósent í dag. Gengisvísitalan stendur í 194 stigum og hefur hún því styrkst um 13,8 prósent síðasta hálfa mánuðinn. Gjaldeyrishöftin skýra styrkinguna að mestu enda innflæði gjaldeyris nokkuð jafnt á sama tíma og lítið fer út auk kaupa Seðlabankans á krónum, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. 30.1.2009 09:53
Viðsnúningur á vöruskiptum nam 122 milljörðum kr. Vöruskiptajöfnuðurinn í fyrra var 121,9 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður að því er segir á vefsíðu Hagstofunnar. 30.1.2009 09:50
Svali til Icelandair Svali H. Björgvinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Icelandair. Hann mun jafnframt sinna stefnumótun félagsins og sitja í framkvæmdastjórn þess. Svali tilkynnti samstarfsmönnum sínum í gær hjá Kaupþingi að hann hefði samið um starfslok hjá bankanum. 30.1.2009 09:42
Spyr hvort ESB aðild muni sökkva sjávarútveginum Bandaríska blaðið Chistian Science Monitor, sem gefið er út í Boston, veltir því upp í grein í vikunni hvort áhugi Íslendinga á aðild að Evrópusambandinu muni reynast banabiti íslensks sjávarútvegs. Greinin ber yfirskriftina „Will EU lifeline sink Iceland's fishing industry." 30.1.2009 09:39
Nýskráningum hluta- og ehf. félaga fækkaði um 30% Nýskráð hluta- og einkahlutafélög voru 2.571 á síðasta ári og fækkaði um tæp 30% frá árinu 2007 þegar 3.674 ný félög voru skráð. 30.1.2009 09:15
Bankastjórnin vildi lækkun nú Stýrivextir eru óbreyttir. Stjórn Seðlabankans taldi lækkun samt tímabæra. Ósamræmi er milli skoðunar bankastjórnarinnar og hagfræðisviðs bankans. 30.1.2009 06:00
Þrír Eimskipsforstjórar fengu 190 milljónir í árslaun Þótt Eimskip hafi tapað um 96 milljörðum á síðasta ári báru forstjórarnir þrír, sem stýrðu félaginu á árinu, ekki skarðan hlut frá borði. Baldur Guðnason fekk 75 milljónir, Stefán Ágúst Magnússon fékk 87 milljónir og Gylfi Sigfússon 28 milljónir í árslaun, samtals um 190 milljónir. 30.1.2009 00:32
Eimskip tapaði 96 milljörðum á síðasta ári Eimskip tapaði rúmum 96 milljörðum á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu félagsins sem birt var í dag. Munar þar mestu um tap á fjórða ársfjórðungi sem var 72 milljarðar. 30.1.2009 00:13
Century Aluminum lækkaði mest í Kauphöllinni Eimskip hækkaði um 1,6% og Straumur um 0,59% í Kauphöll Íslands í dag. Century Aluminum lækkaði um 12,15% og Bakkavör um 6,76%. 29.1.2009 17:02
Sigurjón skráði húsið á nafn eiginkonunnar Sigurjón Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans var sá eini af bankastjórum þeirra þriggja banka sem hrundu í október sem brá á það ráð að skrá íbúðarhúsnæði sitt á nafn maka síns þegar að bankarnir hrundu. 29.1.2009 16:27
Svali yfirgefur Kaupþing Svali Hrannar Björgvinsson, starfsmannastjóri hjá Kaupþingi, hefur samið um starfslok hjá bankanum. Þetta kemur fram í bréfi sem Svali sendi starfsmönnum bankans í dag. Í bréfinu kemur fram að hann hafi samið við Finn Sveinbjörnsson bankastjóra um að ljúka ýmsum verkefnum áður en hann hverfi á braut. Hann láti því ekki alveg strax af störfum. 29.1.2009 15:08
Þrjátíu manns hætta hjá Sparisjóðabankanum Sparisjóðabanki Íslands, sem áður hét Icebank, segir upp 18 starfsmönnum um næstu mánaðamót. 29.1.2009 15:00
Bankastjórnin eyland í Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabankans var ein um að vilja lækkun stýrivaxta. Hagfræðingar bankans voru hins vegar sammála mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda þeim óbreyttum í átján prósentum. Þetta fullyrðir Beat Siegenthaler, sérfræðingur hjá TD Securities í London í Bretlandi. 29.1.2009 14:33
Nýta sér netið til að ná markmiðum í fjármálum Gríðarlegur áhugi hefur verið á þeim veflausnum sem Nýi Glitnir kynnti í byrjun janúar til þess að auðvelda heimilum að setja sér markmið í fjármálum, samkvæmt upplýsingum frá Glitni. 29.1.2009 13:55
Botninum náð um mitt næsta ár - betri tíð árið 2014 Áætlað er að botni samdráttar í íslensku efnahagslífi verði náð um mitt næsta ár. Hagvöxtur nær sömu hæðum og fyrir bankahrun árið 2014. Þetta kemur fram í Peningamála Seðlabankans, sem kom út í dag. 29.1.2009 11:43
Seðlabankinn vildi lækka stýrivexti Bankastjórn Seðlabankans vildi lækka stýrivexti í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvatti hins vegar til að vöxtum yrði haldið óbreyttum í 18 prósentum að sinni vegna tímabundinnar óvissu í íslenskum stjórnmálum. 29.1.2009 11:03
Krónan styrkist um 1,2 prósent - en veltan agnarsmá Krónan hefur styrkst um tæp 1,2 prósent það sem af er dags en gengisvísitalan fór til skamms tíma í 197 stig. Velta á gjaldeyrismarkaði er agnarsmá á degi hverjum miðað við stöðuna fyrir fall bankanna. 29.1.2009 10:21
Enn hækkar Straumur Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,78 prósent í dag en það hefur nú hækkað jafnt og þétt frá því á fimmtudag í síðustu viku, eða um 44,5 prósent. Það stendur nú í 1,72 krónum á hlut. Fyrir sléttu ári stóð gengið hins vegar í rétt rúmum 14 krónum á hlut. 29.1.2009 10:12
Ekki blaðamannafundur í Seðlabankanum Ekki verður haldinn blaðamannafundur í Seðlabankanum í dag í tengslum við ákvörðun bankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá koma Peningamál aðeins út á rafrænu formi á heimasíðu bankans. 29.1.2009 09:34
Jón Ásgeir: Hvalveiðar skaða eignir erlendis Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs og Iceland-verslunarkeðjunnar, hefur áhyggjur af því að leyfi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á hvalveiðum til 2013 muni koma til með að skaða eignir Íslendinga erlendis. 28.1.2009 20:27
Nýr banki í burðarliðnum Nokkrir aðilar úr viðskiptalífinu eru að skoða stofnun nýs banka hér á landi. Ástæðan er sögð sú að núverandi bankakerfi þjónusti fyrirtæki í landinu illa og jafnvel er talað um að sameina hinn nýja banka við einhverja fjármálastofnun. 28.1.2009 22:15
Engar stórar upphæðir fóru til Tchenguiz síðustu vikurnar fyrir hrunið Hreiðar Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Kaupþings segir að engar stórar upphæðir hafi farið út úr bankanum til Roberts Tchenguiz síðustu vikurnar fyrir fall bankanna. 28.1.2009 18:07
Uppsagnir og launalækkanir hjá SPRON Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurskipulagningu á starfsemi SPRON til þess að mæta breyttum aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Meginmarkmið breytinganna er að auka hagræðingu í rekstri og mæta þeim tekjusamdrætti sem fyrirsjáanlegur er næstu misserin. Nauðsynlegt er að bregðast við breyttu rekstrarumhverfi nú og eru aðgerðirnar óháðar áformum um sameiningu SPRON, Sparisjóðsins í Keflavík og Byrs en munu styðja við þau áform. 28.1.2009 17:25
Lengi í skoðun hjá Straumi að flytja úr landi Straumur hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar um áform bankans að flytja úr landi. Þar segir að það hafi verið skoðað undanfarin misseri að skrá hlutabréf bankans í erlenda kauphöll. Jafnframt er áréttað að engin ákvörðun hafi verið tekin um málið. 28.1.2009 16:42