Fleiri fréttir

Samdráttur hjá Iceland Travel

Tekjur Iceland Travel, dótturfélags Icelandair og einnar stærstu ferðaskrifstofu landsins, drógust saman um tæp 16 prósent á milli ára samkvæmt nýbirtum ársreikningi.

Vilja auðvelda flutning milli verðbréfamiðstöðva

Verðbréfamiðstöð Íslands (VBM) hefur rekið sig á lagalegar og tæknilegar samkeppnishindranir, og telur fyrirtækið nauðsynlegt að við fyrirhugaða lagasetningu verði horft til samkeppnissjónarmiða.

FISK-Seafood seldi í Brimi með 1,3 milljarða hagnaði

FISK-Seafood, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, seldi síðastliðinn sunnudag nærri 10,2 prósenta hlut sinn í Brimi, sem útgerðarfyrirtækið hafði að stærstum hluta eignast aðeins þremur vikum áður, með rúmlega 1.300 milljóna króna hagnaði.

Sjóður Stefnis kaupir í Men&Mice

SÍA III getur stutt við fyrirtækið í vaxtarfasa. Men&Mice starfar á markaði sem vex 10-20 prósent á ári. Fjárfestingarsjóðir í rekstri bankanna hafa hingað til einkum fjárfest í rótgrónari rekstrarfélögum.

H&M setur þrýsting á leigusalana

H&M hefur farið fram á við leigusala erlendis að sett verði ákvæði í leigusamninga um að vöruskil til verslana lækki veltutengdar leigugreiðslur. Verslanakeðjan hefur ekki krafist þess af íslensku fasteignafélögunum.

PCC gæti þurft fimm milljarða innspýtingu

Hluthafar kísilversins á Bakka kanna fjármögnunarleiðir til að bæta fjárhagsstöðuna. Leitað til íslenskra lífeyrissjóða um að leggja til frekara fjármagn ásamt þýska fyrirtækinu PCC SE.

Hera áberandi í kynningu á Apple TV+

Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti.

Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks

Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð.

Myndi ekki sakna Tesla.is

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt

DV tapaði 240 milljónum

Útgefandi DV og vefmiðla þess, félagið Frjáls fjölmiðlun ehf., tapaði næstum 240 milljónum króna á síðasta ári

Hættir hjá Arion banka

Jónína S. Lárusdóttir framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum. Svo segir í tilkynningu frá bankanum.

Kaupa fyrir átta milljarða króna í Brimi

Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 196,5 milljóna króna hlut FISK Seafood eignarhaldsfélags í Brimi hf. Um er að ræða um tíu prósent af heildarhlutafé félagsins.

Hundruðum milljóna stolið af HS Orku

Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta.

Ný eigendastefna forsenda fyrir bankasölu

Það er forsenda fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum að eigendastefna ríkisins verði uppfærð að sögn Lilju Alfreðsdóttur. Aðkoma og hlutverk ríkisins þurfi að liggja skýr fyrir.

Magnús Geir frá Mannlífi í Efstaleiti

Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn.

Leika meira!

Þuríður Björg Guðnadóttir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Nova. Alfreð lék forvitni á að vita hver galdurinn á bak við góðan starfsanda fyrirtækisins væri og tók Þuríði tali.

Bónusröddin þagnar

Bjarni Dagur er Bónusröddin en samningi við hann hefur verið sagt upp eftir 17 ár.

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

14 milljarða króna eigið fé

ÓDT Ráðgjöf, félag í eigu Ólafs D. Torfasonar, stofnanda Íslandshótela, var með 14 milljarða í eigið fé í árslok 2018.

Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins.

Erfitt að reka búð í miðbænum

Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum.

Sjá næstu 50 fréttir