Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2019 09:07 Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Páll mun sitja í framkvæmdastjórn European Markets undir stjórn Björn Sibbern. Undir European Markets heyra allir markaðir Nasdaq í Evrópu og á Norðurlöndunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kauphöllinni. Páll býr að mikilli reynslu úr efnahagslífinu og fjármálageiranum á Íslandi. Hann tók við starfi rekstrarstjóra og aðstoðarforstjóra þá Kauphallar Íslands árið 2002 og gegndi því til ársins 2011 þegar hann tók við sem forstjóri Nasdaq á Íslandi. Auk þess hefur Páll verið hluti af framkvæmdastjórn Post Trade hjá Nasdaq, situr í stjórn Nasdaq CSD (verðbréfamiðstöð Nasdaq í Evrópu) sem og stjórnum Nasdaq-kauphallanna þriggja í Eystrasaltsríkjunum. Páll hefur þess utan gegnt mörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum í gegnum tíðina. Páll er hagfræðingur með doktorsgráðu frá Yale háskóla. Páll tekur við nýju starfi þann 1. október. Efnahagsmál Markaðir Vinnumarkaður Vistaskipti Tengdar fréttir Draga lagastoð Kauphallarinnar í efa Óánægju gætir vegna höfnunar Kauphallarinnar á afskráningu Heimavalla. Tilboðsgjafar telja enga lagastoð fyrir ákvörðuninni. Forstjóri Kauphallarinnar segir skylduna til að vernda minnihluta ríka. 1. maí 2019 07:30 Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00 Íslenski markaðurinn kominn á lista MSCI Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er kominn á athugunarlista MSCI, sem er eitt stærsta vísitölufyrirtæki heims, en það markar upphafið að samráðsferli sem lýkur í október. Ef niðurstaðan verður jákvæð verða skráð íslensk félög gjaldgeng í vísitölur MSCI í maí 2020. 27. júní 2019 02:01 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). Páll mun sitja í framkvæmdastjórn European Markets undir stjórn Björn Sibbern. Undir European Markets heyra allir markaðir Nasdaq í Evrópu og á Norðurlöndunum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kauphöllinni. Páll býr að mikilli reynslu úr efnahagslífinu og fjármálageiranum á Íslandi. Hann tók við starfi rekstrarstjóra og aðstoðarforstjóra þá Kauphallar Íslands árið 2002 og gegndi því til ársins 2011 þegar hann tók við sem forstjóri Nasdaq á Íslandi. Auk þess hefur Páll verið hluti af framkvæmdastjórn Post Trade hjá Nasdaq, situr í stjórn Nasdaq CSD (verðbréfamiðstöð Nasdaq í Evrópu) sem og stjórnum Nasdaq-kauphallanna þriggja í Eystrasaltsríkjunum. Páll hefur þess utan gegnt mörgum trúnaðar- og stjórnarstörfum í gegnum tíðina. Páll er hagfræðingur með doktorsgráðu frá Yale háskóla. Páll tekur við nýju starfi þann 1. október.
Efnahagsmál Markaðir Vinnumarkaður Vistaskipti Tengdar fréttir Draga lagastoð Kauphallarinnar í efa Óánægju gætir vegna höfnunar Kauphallarinnar á afskráningu Heimavalla. Tilboðsgjafar telja enga lagastoð fyrir ákvörðuninni. Forstjóri Kauphallarinnar segir skylduna til að vernda minnihluta ríka. 1. maí 2019 07:30 Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00 Íslenski markaðurinn kominn á lista MSCI Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er kominn á athugunarlista MSCI, sem er eitt stærsta vísitölufyrirtæki heims, en það markar upphafið að samráðsferli sem lýkur í október. Ef niðurstaðan verður jákvæð verða skráð íslensk félög gjaldgeng í vísitölur MSCI í maí 2020. 27. júní 2019 02:01 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Draga lagastoð Kauphallarinnar í efa Óánægju gætir vegna höfnunar Kauphallarinnar á afskráningu Heimavalla. Tilboðsgjafar telja enga lagastoð fyrir ákvörðuninni. Forstjóri Kauphallarinnar segir skylduna til að vernda minnihluta ríka. 1. maí 2019 07:30
Nasdaq hættir að birta hluthafalista Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar. 19. júlí 2018 06:00
Íslenski markaðurinn kominn á lista MSCI Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er kominn á athugunarlista MSCI, sem er eitt stærsta vísitölufyrirtæki heims, en það markar upphafið að samráðsferli sem lýkur í október. Ef niðurstaðan verður jákvæð verða skráð íslensk félög gjaldgeng í vísitölur MSCI í maí 2020. 27. júní 2019 02:01