Viðskipti erlent

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Sighvatur Arnmundsson skrifar
Hlutabréf í Facebook hækkuðu um tvö prósent í gær.
Hlutabréf í Facebook hækkuðu um tvö prósent í gær. NordicPhotos/Getty

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Samkvæmt upplýsingum frá Facebook munu notendur geta samnýtt Instagram-reikninga sína með Facebook-stefnumótaprófíl.

Þjónustan verður valkvæð fyrir notendur Facebook og mun notkunin ekki sjást á síðu notenda né í fréttaveitu. Þá geta notendur alveg ráðið því sjálfir hverjir eiga möguleika á að sjá stefnumótaprófíl sinn.

Í tilkynningu frá Facebook segir að þjónustan verði komin til Evrópulanda snemma á næsta ári.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
0,78
4
241.107
HAGA
0,58
1
252
REITIR
0,33
4
31.487
ARION
0,25
3
15.919
REGINN
0,12
1
242

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,77
9
131.656
SKEL
-1,15
1
11.580
SYN
-0,94
4
25.388
FESTI
-0,59
1
25
VIS
-0,39
2
196
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.