Fleiri fréttir

IFS spáir 1 prósent verðbólgu

IFS greining gerir ráð fyrir að verðlag hækki um 0,9% í febrúar. Tólf mánaða verðbólga fari úr 0,8% í 1,0%. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli fer úr -3,6% í +2,0%.

WOW air kaupir tvær vélar

Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu um miðjan mars.

Varar við höfrungahlaupi í komandi kjaraviðræðum

Forsætisráðherra vill að samið verði um krónutöluhækkanir í stað prósentuhækkana. Þá þurfi að draga úr neikvæðum hvötum og fátækragildrum í skattkerfinu. Formaður Viðskiptaráðs minnir á efnahagslögmálin.

Segir dóminn mikil vonbrigði

Hörður Felix Harðarson, skipaður verjandi Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrum forstjóra Kaupþings, segir dóm Hæstaréttar í Al Thani-málinu í dag mikil vonbrigði en vill ekki tjá sig að öðru leyti um dóminn.

Tæknifyrirtæki sameina krafta sína

Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun sjá um markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna.

Úkraína fær 2300 milljarða króna

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu.

Birgir endurkjörinn formaður

Birgir S. Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar, var endurkjörinn formaður Félags atvinnurekenda til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gær.

Dómsdagur í Al-Thani málinu

Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur og eigendur Kaupþings, mæta örlögum sínum í Hæstarétti í dag.

Kvóti undir meðaltali

Heildarkvótinn sem gefinn hefur verið út í loðnu fyrir fiskveiðiárið 2014-2015 er 55 þúsund tonnum minni en meðaltal heildarkvóta síðustu 20 árin.

Skattar draga úr hvata

„Það er ekki hægt að skapa hvata til verðmætasköpunar ef ríkið ætlar að hirða bróðurpartinn af ábatanum með sköttum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á aðalfundi Félags atvinnurekenda í Nauthóli í gær.

Kynna vélhundinn Spot

Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi.

Sjá næstu 50 fréttir