Fleiri fréttir Hægt yrði að greiða um helming af skuldunum Viðskiptaráð telur að ríki og sveitarfélög gætu selt eignir fyrir 800 milljarða til þess að greiða niður skuldir. 12.2.2015 07:15 Undirbýr frumvarp um skattaafslátt vegna fjárfestinga í nýsköpun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að í undirbúningi sé frumvarp um skattaívilnanir til handa einstaklingum sem kaupa hlutabréf í nýsköpunarfyrirtækjum. 11.2.2015 21:58 Spá myndarlegum vöruskiptaafgangi Íslandsbanki telur að viðsnúningur verði á vöruskiptajöfnuði á þessu ári. 11.2.2015 16:30 Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. 11.2.2015 15:32 Carlos Cruz ráðinn forstjóri Vífilfells Árni Stefánsson, fráfarandi forstjóri, mun í framhaldi taka sæti í stjórn fyrirtækisins. 11.2.2015 15:03 Ekki nóg að vera rótgróinn til að skila hagnaði Tugmilljóna hagnaður hjá Múlakaffi en tap hjá Pottinum og pönnunni 11.2.2015 14:58 Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11.2.2015 14:02 Bein útsending: Lærðu að verða leiðtogi af Lars Lagerbäck Bein útsending frá aðalfundi Félags atvinnurekenda. Landsliðsþjálfarinn flytur erindi um leiðtogahæfni ásamt Bjarna Benediktssyni og Helgu Valfells. 11.2.2015 13:45 Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. 11.2.2015 13:45 Hinir útvöldu Á dögunum var loðnukvótinn ríflega tvöfaldaður, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn 11.2.2015 13:15 Spyr hvort verslunarmenn sakni gjaldþrota Laugavegs Magnús Berg, verslunarrekandi við Hverfisgötu, segir örgjaldmiðil og tolla fremur en lundabúðir fæla alþjóðlegar verslunarkeðjur frá miðbænum. 11.2.2015 13:06 Framleiða glútenlausar vörur Gæða- og Ömmubakstur hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að sérútbúa nýtt glútenlaust bakarí í sérútbúnu húsnæði undir glútenlausa framleiðslu. 11.2.2015 12:41 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11.2.2015 12:24 90 milljónir fengust upp í veðkröfur Rúmar 90 milljónir króna fengust greiddar upp í veðkröfur í bú fiskvinnslunnar Péturseyjar neðangreint bú tekið til gjaldþrotaskipta. 11.2.2015 12:10 Spá 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs Capacent spáir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs í febrúar. 11.2.2015 11:35 Delta biðst afsökunar á Facebook færslu um munnmök Flugfélagið er með til skoðunar hvers vegna klukkustund leið áður en færslunni var eytt. 11.2.2015 10:33 Segir viðtökur íbúa við fluginu hafa verið frábærar Bókanir Breta í flug Icelandair frá Birmingham fyrir næstu mánuði eru yfir væntingum, að sögn Andrésar Jónssonar, framkvæmdastjóra Icelandair á Bretlandseyjum. 11.2.2015 10:00 Hótel Holt 50 ára Eitt þekktasta hótel landsins fyllir fimmtíu árin á morgun. Hótel Holt var opnað þann 12. febrúar 1965. 11.2.2015 10:00 Segir fáránlegt að olía sé ódýrari en rafmagn Reisa á spennistöð í Vestmanneyjum svo hægt sé að auka raforkuflutning til eyjarinnar. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir raforkuverð svo hátt að ekki borgi sig að hætta olíubrennslu. 11.2.2015 09:15 Kvis í Sjávarklasann Það veittu því margir athygli þegar sjónvarpskonurnar Hugrún Halldórsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir tilkynntu á Facebook fyrir viku að þær hefðu opnað almannatengslafyrirtækið Kvis. 11.2.2015 09:00 Þóknanir á heimsmælikvarða Stjórnarmaðurinn las af athygli frétt Viðskiptablaðsins í síðustu viku um þóknanir slitastjórna bankanna. 11.2.2015 09:00 Flest olíufélögin hækkuðu í gær Flest olíufélögin fylgdu í fótspor Olís í gærkvöldi og hækkuðu verð á bensínlítranum um fjórar krónur þannig að verðið losar nú 200 krónur og hefur hækkað um níu krónur á nokkrum dögum. 11.2.2015 07:06 Markaðurinn í dag: Dollarinn setur strik í reikningana Þrjú af stærstu félögunum í Kauphöll Íslands hafa birt ársreikninga. Öll eru félögin vaxandi. 11.2.2015 07:00 Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11.2.2015 07:00 Hafa haldið 21 útboð Fjárfestar hafa fært 1.049 milljónir evra inn í landið eftir fjárfestingarleiðinni, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum. Það samsvarar 206 milljörðum íslenskra króna. 11.2.2015 07:00 Íslenskur tölvuleikur kemur út á Steam í mánuðinum Tölvuleikurinn Aaru´s awakening hefur verið í vinnslu í um þrjú ár. 10.2.2015 18:13 Straumur hagnast um 225 milljónir Straumur fjárfestingabanki hagnaðist um 225 milljónir króna á síðasta ári. Arðsemi eigin fjár var 12%. 10.2.2015 18:00 Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. 10.2.2015 15:42 Google Chrome er vinsælasti vafri landsins Nær helmingur landsmanna notast við Google Chrome samkvæmt vefmælingum Modernus. 10.2.2015 14:30 Á fjórða hundrað sóttu um eina stöðu Á fjórða hundrað manns sóttu um starf sem H:N Markaðssamskipti auglýstu um síðastliðna helgi. 10.2.2015 13:52 Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10.2.2015 13:07 Netflix komið til Kúbu Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir. 10.2.2015 12:38 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10.2.2015 10:47 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10.2.2015 10:16 Sextíu prósent vilja áframhaldandi viðræður Færri svarendur í könnun Félags atvinnurekenda vilja að Íslendingar taki upp evru. 10.2.2015 10:07 Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. 10.2.2015 09:42 Bein útsending: Breytt umhverfi fjölmiðla Ræddar verða þær breytingar sem orðið hafa á rekstri fjölmiðla hér á landi og hvernig neytendur nálgast nú fréttir með öðrum hætti en áður. 10.2.2015 07:30 HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10.2.2015 06:00 Gísli Gíslason sýknaður af 155 milljóna kröfu Ekki talið sannað að hann hafi tekið þátt í að blekkja Glitni, Íslandsbanka og Arion banka. 9.2.2015 19:23 Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 4,7 milljarða Kaupendur á skuldabréfunum voru fjárfestar frá Svíþjóð, Noregi og meginlandi Evrópu. 9.2.2015 16:53 Tvöþúsund króna seðillinn valinn sá fallegasti Tvö þúsund króna seðillinn var valinn fallegasti peningaseðill landsins á safnanótt á föstudaginn. 9.2.2015 16:17 „Það er ekkert flókið eða erfitt við að kaupa þennan lista“ Gunnar Smári Egilsson leggur til að sjóður verði stofnaður um kaup á gögnum um eigur Íslendinga í skattaskjólum. Sjóðurinn selji gögnin svo til skattrannsóknarstjóra gegn árangurstengdum greiðslum. 9.2.2015 14:57 Vara fólk við að tala um persónuupplýsingar nærri sjónvörpum Notendaskilmálar Samsung minna á skáldsöguna 1984 eftir George Orwell. 9.2.2015 14:57 Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9.2.2015 13:30 Pekingönd innkölluð vegna salmonellu Eigendur vörunnar eru beðnir um að neyta hennar ekki. 9.2.2015 12:54 Sjá næstu 50 fréttir
Hægt yrði að greiða um helming af skuldunum Viðskiptaráð telur að ríki og sveitarfélög gætu selt eignir fyrir 800 milljarða til þess að greiða niður skuldir. 12.2.2015 07:15
Undirbýr frumvarp um skattaafslátt vegna fjárfestinga í nýsköpun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að í undirbúningi sé frumvarp um skattaívilnanir til handa einstaklingum sem kaupa hlutabréf í nýsköpunarfyrirtækjum. 11.2.2015 21:58
Spá myndarlegum vöruskiptaafgangi Íslandsbanki telur að viðsnúningur verði á vöruskiptajöfnuði á þessu ári. 11.2.2015 16:30
Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. 11.2.2015 15:32
Carlos Cruz ráðinn forstjóri Vífilfells Árni Stefánsson, fráfarandi forstjóri, mun í framhaldi taka sæti í stjórn fyrirtækisins. 11.2.2015 15:03
Ekki nóg að vera rótgróinn til að skila hagnaði Tugmilljóna hagnaður hjá Múlakaffi en tap hjá Pottinum og pönnunni 11.2.2015 14:58
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel 11.2.2015 14:02
Bein útsending: Lærðu að verða leiðtogi af Lars Lagerbäck Bein útsending frá aðalfundi Félags atvinnurekenda. Landsliðsþjálfarinn flytur erindi um leiðtogahæfni ásamt Bjarna Benediktssyni og Helgu Valfells. 11.2.2015 13:45
Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. 11.2.2015 13:45
Hinir útvöldu Á dögunum var loðnukvótinn ríflega tvöfaldaður, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn 11.2.2015 13:15
Spyr hvort verslunarmenn sakni gjaldþrota Laugavegs Magnús Berg, verslunarrekandi við Hverfisgötu, segir örgjaldmiðil og tolla fremur en lundabúðir fæla alþjóðlegar verslunarkeðjur frá miðbænum. 11.2.2015 13:06
Framleiða glútenlausar vörur Gæða- og Ömmubakstur hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að sérútbúa nýtt glútenlaust bakarí í sérútbúnu húsnæði undir glútenlausa framleiðslu. 11.2.2015 12:41
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11.2.2015 12:24
90 milljónir fengust upp í veðkröfur Rúmar 90 milljónir króna fengust greiddar upp í veðkröfur í bú fiskvinnslunnar Péturseyjar neðangreint bú tekið til gjaldþrotaskipta. 11.2.2015 12:10
Spá 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs Capacent spáir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs í febrúar. 11.2.2015 11:35
Delta biðst afsökunar á Facebook færslu um munnmök Flugfélagið er með til skoðunar hvers vegna klukkustund leið áður en færslunni var eytt. 11.2.2015 10:33
Segir viðtökur íbúa við fluginu hafa verið frábærar Bókanir Breta í flug Icelandair frá Birmingham fyrir næstu mánuði eru yfir væntingum, að sögn Andrésar Jónssonar, framkvæmdastjóra Icelandair á Bretlandseyjum. 11.2.2015 10:00
Hótel Holt 50 ára Eitt þekktasta hótel landsins fyllir fimmtíu árin á morgun. Hótel Holt var opnað þann 12. febrúar 1965. 11.2.2015 10:00
Segir fáránlegt að olía sé ódýrari en rafmagn Reisa á spennistöð í Vestmanneyjum svo hægt sé að auka raforkuflutning til eyjarinnar. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir raforkuverð svo hátt að ekki borgi sig að hætta olíubrennslu. 11.2.2015 09:15
Kvis í Sjávarklasann Það veittu því margir athygli þegar sjónvarpskonurnar Hugrún Halldórsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir tilkynntu á Facebook fyrir viku að þær hefðu opnað almannatengslafyrirtækið Kvis. 11.2.2015 09:00
Þóknanir á heimsmælikvarða Stjórnarmaðurinn las af athygli frétt Viðskiptablaðsins í síðustu viku um þóknanir slitastjórna bankanna. 11.2.2015 09:00
Flest olíufélögin hækkuðu í gær Flest olíufélögin fylgdu í fótspor Olís í gærkvöldi og hækkuðu verð á bensínlítranum um fjórar krónur þannig að verðið losar nú 200 krónur og hefur hækkað um níu krónur á nokkrum dögum. 11.2.2015 07:06
Markaðurinn í dag: Dollarinn setur strik í reikningana Þrjú af stærstu félögunum í Kauphöll Íslands hafa birt ársreikninga. Öll eru félögin vaxandi. 11.2.2015 07:00
Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11.2.2015 07:00
Hafa haldið 21 útboð Fjárfestar hafa fært 1.049 milljónir evra inn í landið eftir fjárfestingarleiðinni, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum. Það samsvarar 206 milljörðum íslenskra króna. 11.2.2015 07:00
Íslenskur tölvuleikur kemur út á Steam í mánuðinum Tölvuleikurinn Aaru´s awakening hefur verið í vinnslu í um þrjú ár. 10.2.2015 18:13
Straumur hagnast um 225 milljónir Straumur fjárfestingabanki hagnaðist um 225 milljónir króna á síðasta ári. Arðsemi eigin fjár var 12%. 10.2.2015 18:00
Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. 10.2.2015 15:42
Google Chrome er vinsælasti vafri landsins Nær helmingur landsmanna notast við Google Chrome samkvæmt vefmælingum Modernus. 10.2.2015 14:30
Á fjórða hundrað sóttu um eina stöðu Á fjórða hundrað manns sóttu um starf sem H:N Markaðssamskipti auglýstu um síðastliðna helgi. 10.2.2015 13:52
Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10.2.2015 13:07
Netflix komið til Kúbu Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir. 10.2.2015 12:38
Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10.2.2015 10:47
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10.2.2015 10:16
Sextíu prósent vilja áframhaldandi viðræður Færri svarendur í könnun Félags atvinnurekenda vilja að Íslendingar taki upp evru. 10.2.2015 10:07
Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. 10.2.2015 09:42
Bein útsending: Breytt umhverfi fjölmiðla Ræddar verða þær breytingar sem orðið hafa á rekstri fjölmiðla hér á landi og hvernig neytendur nálgast nú fréttir með öðrum hætti en áður. 10.2.2015 07:30
HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10.2.2015 06:00
Gísli Gíslason sýknaður af 155 milljóna kröfu Ekki talið sannað að hann hafi tekið þátt í að blekkja Glitni, Íslandsbanka og Arion banka. 9.2.2015 19:23
Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 4,7 milljarða Kaupendur á skuldabréfunum voru fjárfestar frá Svíþjóð, Noregi og meginlandi Evrópu. 9.2.2015 16:53
Tvöþúsund króna seðillinn valinn sá fallegasti Tvö þúsund króna seðillinn var valinn fallegasti peningaseðill landsins á safnanótt á föstudaginn. 9.2.2015 16:17
„Það er ekkert flókið eða erfitt við að kaupa þennan lista“ Gunnar Smári Egilsson leggur til að sjóður verði stofnaður um kaup á gögnum um eigur Íslendinga í skattaskjólum. Sjóðurinn selji gögnin svo til skattrannsóknarstjóra gegn árangurstengdum greiðslum. 9.2.2015 14:57
Vara fólk við að tala um persónuupplýsingar nærri sjónvörpum Notendaskilmálar Samsung minna á skáldsöguna 1984 eftir George Orwell. 9.2.2015 14:57
Hlutabréf í Össuri lækkað um 3,7 prósent Hlutabréf í Össuri hafa fallið síðustu daga þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um helming á síðasta ári. 9.2.2015 13:30
Pekingönd innkölluð vegna salmonellu Eigendur vörunnar eru beðnir um að neyta hennar ekki. 9.2.2015 12:54