Fleiri fréttir

Kynna vélhundinn Spot

Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi.

Hinir útvöldu

Á dögunum var loðnukvótinn ríflega tvöfaldaður, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn

Framleiða glútenlausar vörur

Gæða- og Ömmubakstur hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að sérútbúa nýtt glútenlaust bakarí í sérútbúnu húsnæði undir glútenlausa framleiðslu.

Hótel Holt 50 ára

Eitt þekktasta hótel landsins fyllir fimmtíu árin á morgun. Hótel Holt var opnað þann 12. febrúar 1965.

Segir fáránlegt að olía sé ódýrari en rafmagn

Reisa á spennistöð í Vestmanneyjum svo hægt sé að auka raforkuflutning til eyjarinnar. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir raforkuverð svo hátt að ekki borgi sig að hætta olíubrennslu.

Kvis í Sjávarklasann

Það veittu því margir athygli þegar sjónvarpskonurnar Hugrún Halldórsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir tilkynntu á Facebook fyrir viku að þær hefðu opnað almannatengslafyrirtækið Kvis.

Þóknanir á heimsmælikvarða

Stjórnarmaðurinn las af athygli frétt Viðskiptablaðsins í síðustu viku um þóknanir slitastjórna bankanna.

Flest olíufélögin hækkuðu í gær

Flest olíufélögin fylgdu í fótspor Olís í gærkvöldi og hækkuðu verð á bensínlítranum um fjórar krónur þannig að verðið losar nú 200 krónur og hefur hækkað um níu krónur á nokkrum dögum.

Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva

Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd.

Hafa haldið 21 útboð

Fjárfestar hafa fært 1.049 milljónir evra inn í landið eftir fjárfestingarleiðinni, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum. Það samsvarar 206 milljörðum íslenskra króna.

Netflix komið til Kúbu

Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir.

HSBC tengdur skattsvikum

Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna.

Sjá næstu 50 fréttir