Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum ingvar haraldsson skrifar 10. febrúar 2015 15:42 Panos Kammenos segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. nordicphotos/afp Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira