Fleiri fréttir Stefnir í óbreytta og sjálfkjörna stjórn Nýherja Núvernandi stjórnarmenn eru þeir einu sem hafa boðið sig fram í stjórn Nýherja fyrir aðalfund þann 13. febrúar næstkomandi. 9.2.2015 10:17 Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um „að gleymast“ 108 tenglar verið fjarlægðir úr niðurstöðum leitarvélar Google vegna beiðna frá Íslandi. 9.2.2015 09:51 Spá því að hagnaður Marel aukist um 130 prósent IFS birti virðismat sitt fyrir Marel um helgina og mælir með kaupum á bréfum í félaginu. 9.2.2015 09:07 Miði og Pyngjan í samstarf Viðskiptavinir Midi.is geta grett fyrir miða með farsímum sínum. 7.2.2015 17:03 Ávextir og fjör hjá Nýherja á UTmessunni Nýherji bauð sýningargestum á upplýsingatækniráðstefnunni UTMessan í sýningarbás fyrirtækisins í Hörpu í dag. 7.2.2015 16:30 Já með „notendaprófanir“ á UTmessunni Markmið Já með opnum notendaprófunum er að þróa Já.is vefinn í samvinnu við notendur. 7.2.2015 15:59 Apple kveður iPhoto Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda. 7.2.2015 13:15 Átta milljarða króna efnahagsleg áhrif Bein efnahagsleg áhrif komu farþega skemmtiferðaskipa voru um það bil 3 milljarðar króna árin 2013 og 2014. Óbein efnahagsleg áhrif farþega voru rúmir 5 milljarðar króna. 7.2.2015 08:30 Sjá tækifæri í ferðum til Íslands Codeshare-samningur Icelandair Group og JetBlue í Bandaríkjunum, sem kynntur var í gær, er sá fjórði sinnar tegundar hjá JetBlue. Icelandair hefur gert viðlíka samninga við SAS og Finnair. JetBlue hefur lagt áherslu á orlofs- og skemmtiferðir 7.2.2015 07:00 Hér eru aðstæður Össuri mótdrægar Forstjóri Össurar segir trufla félagið að vera með um þriðjung hlutabréfa félagsins fastan hér innan gjaldeyrishafta. Engar ákvarðanir hafi verið teknar um flutning úr landi. Ekki sé hægt að vita hvenær þolinmæði þrjóti. 7.2.2015 07:00 Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. 6.2.2015 18:00 Stjórnarformaður Sony segir upp í kjölfar tölvuárásar Annar stjórnarformaður Sony Pictures, hefur sagt upp störfum í kjölfar tölvuárásar sem olli því að sýningu The Interview var frest. 6.2.2015 17:00 PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskot Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. 6.2.2015 16:00 Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6.2.2015 15:44 Heimasíða Vogabakka vekur athygli fyrir öfugsnúna hönnun Heimasíðan var hönnuð af Hjalta Karlssyni, eigenda karlssonwilker, einnar frægustu hönnunarstofu heims. 6.2.2015 15:00 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6.2.2015 14:00 JetBlue og Icelandair deila með sér flugnúmerum Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa gert með sér samkomulag um sameiginleg flugnúmer og sótt um heimild til slíks "codeshare“ samstars til yfirvalda samgöngumála í Bandaríkjunum. Skrifað var undir samkomulagið í dag. 6.2.2015 13:38 Netauglýsingar velta nú meiru en sjónvarpsauglýsingar Velta netauglýsinga er orðin meiri en velta sjónvarpsauglýsinga ef marka skiptingu veltu PIPAR\MEDIA. 6.2.2015 13:30 UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6.2.2015 13:10 Þrír ráðherrabílar til sölu Formaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra. 6.2.2015 13:09 Nýr fimm milljarða fjárfestingasjóður Frumtak hefur stofnað nýjan sjóð, Frumtak 2 sem er fimm milljarðar að stærð. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta með svipuðu sniði og Frumtak hefur gert frá árinu 2009. 6.2.2015 12:43 Aðstandendur Arðvis sagðir hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta Brot Bjarna Þórs Júlíussonar og Úlfars Guðmundssonar eru talin nema rúmum 41 milljón króna. Ólafur Stefánsson var einn þeirra sem fjárfesti í Arðvis. 6.2.2015 11:56 Tölvuþrjótar komast yfir sjúkrasögu milljóna Bandaríkjamanna Hakkarar hafa brotist inn í gagnagrunn tryggingarfyrirtækisins Anthem og komist yfir upplýsingar um heilsufar og sjúkrasögu allt að 80 milljón Bandaríkjamanna. 6.2.2015 11:21 Hlutabréf í Icelandair lækkað um 7 prósent á einni klukkustund Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað í kjölfar birtingu uppgjörs og tilkynninu um arðgreiðslur. 6.2.2015 10:24 Coca Cola hættir við auglýsingaherferð eftir að hafa vitnað í Mein Kampf Coca Cola hætti við auglýsingaherferð Twitter eftir að vefmiðillinn Gawker fékk Coca Cola til að vitna í bókarina Mein Kampf eftir Adolf Hitler. 6.2.2015 10:09 Hampiðjan stofnar fyrirtæki í Ástralíu Hampiðjan hefur ákveðið að stofna sölufyrirtæki í Brisbane á austurströnd Ástralíu. 6.2.2015 09:55 Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu. 6.2.2015 09:43 Hvöttu til skilvirkari Seðlabanka Samtök iðnaðarins (SI) áttu rúmlega klukkutíma langan fund með fjármálaráðherra í gær. 6.2.2015 08:39 Hætta við að selja togara til Grænlands Í desember tilkynnti HB Grandi að frystitogarinn Venus HF 519, sem smíðaður var á Spáni árið 1973, hafi verið seldur til grænlenska félagsins Northern Seafood ApS og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 6.2.2015 08:26 Fjöldi farþega í millilandaflugi jókst um 21 prósent milli ára Í janúar nam fjöldi farþega í millilandaflugi 151 þúsund og jókst um 21% miðað við janúar á síðasta ári. 6.2.2015 08:19 Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6.2.2015 07:30 Greiða hluthöfum 2,5 milljarða Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð á árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 6.2.2015 07:00 RadioShack sækir um gjaldþrotaskipti Nærri því ein öld er liðin frá því að fyrsta raftækjaverslun RadioShack var opnuð. 5.2.2015 23:17 Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5.2.2015 21:39 Gildi keypti bréf í Marel fyrir 1,5 milljarða Gildi lífeyrissjóður keypti tíu milljónir hluta í Marel í dag. Miðað við gengi hluta í Marel í dag, sem er 145 krónur á hlut, 5.2.2015 19:21 HB Grandi tekur Venus til baka HB Grandi og grænlenska félagið Northern Seafood Aps haf samið um að sala fyrrnefnda félagsins á frystitogaranum Venus HF 519 gangi til baka. Þann 17.12.2013 var tilkynnt um söluna og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 5.2.2015 18:10 Icelandair greiðir 2,5 milljarða í arð Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð til hluthafa ár árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 5.2.2015 17:51 Íslendingar ánægðastir með Nova og ÁTVR Mest ánægja er meðal landsmanna með viðskipti við Nova og ÁTVR samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynntar voru í dag. 5.2.2015 14:30 Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. 5.2.2015 14:23 Vodafone kvartar til Neytendastofu vegna auglýsinga frá Símanum Vodafone á Íslandi hefur sent erindi til Neytendastofu þar sem kvartað er undan útvarpsauglýsingum Símans hf. 5.2.2015 14:17 Bilun kom upp í greiðslukerfi Borgunar Bilun kom upp í greiðslukerfum Borgunar í morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, sem olli truflun á greiðslukortaþjónustu. 5.2.2015 14:09 Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. 5.2.2015 13:45 Landsvirkjun neitar að gefa upp kostnað við sæstreng Landsvirkjun vill ekki gefa upp hver kostnaður fyrirtækisins hefur verið við könnun á lagningu hagkvæmi sæstrengs til Bretlands. 5.2.2015 12:42 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5.2.2015 10:13 2,6 milljarða velta með bréf Marel í morgun Velta með bréf í Marel frá opnun markaða í morgun nemur tæplega 2,6 milljörðum króna. 5.2.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stefnir í óbreytta og sjálfkjörna stjórn Nýherja Núvernandi stjórnarmenn eru þeir einu sem hafa boðið sig fram í stjórn Nýherja fyrir aðalfund þann 13. febrúar næstkomandi. 9.2.2015 10:17
Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um „að gleymast“ 108 tenglar verið fjarlægðir úr niðurstöðum leitarvélar Google vegna beiðna frá Íslandi. 9.2.2015 09:51
Spá því að hagnaður Marel aukist um 130 prósent IFS birti virðismat sitt fyrir Marel um helgina og mælir með kaupum á bréfum í félaginu. 9.2.2015 09:07
Miði og Pyngjan í samstarf Viðskiptavinir Midi.is geta grett fyrir miða með farsímum sínum. 7.2.2015 17:03
Ávextir og fjör hjá Nýherja á UTmessunni Nýherji bauð sýningargestum á upplýsingatækniráðstefnunni UTMessan í sýningarbás fyrirtækisins í Hörpu í dag. 7.2.2015 16:30
Já með „notendaprófanir“ á UTmessunni Markmið Já með opnum notendaprófunum er að þróa Já.is vefinn í samvinnu við notendur. 7.2.2015 15:59
Apple kveður iPhoto Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda. 7.2.2015 13:15
Átta milljarða króna efnahagsleg áhrif Bein efnahagsleg áhrif komu farþega skemmtiferðaskipa voru um það bil 3 milljarðar króna árin 2013 og 2014. Óbein efnahagsleg áhrif farþega voru rúmir 5 milljarðar króna. 7.2.2015 08:30
Sjá tækifæri í ferðum til Íslands Codeshare-samningur Icelandair Group og JetBlue í Bandaríkjunum, sem kynntur var í gær, er sá fjórði sinnar tegundar hjá JetBlue. Icelandair hefur gert viðlíka samninga við SAS og Finnair. JetBlue hefur lagt áherslu á orlofs- og skemmtiferðir 7.2.2015 07:00
Hér eru aðstæður Össuri mótdrægar Forstjóri Össurar segir trufla félagið að vera með um þriðjung hlutabréfa félagsins fastan hér innan gjaldeyrishafta. Engar ákvarðanir hafi verið teknar um flutning úr landi. Ekki sé hægt að vita hvenær þolinmæði þrjóti. 7.2.2015 07:00
Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. 6.2.2015 18:00
Stjórnarformaður Sony segir upp í kjölfar tölvuárásar Annar stjórnarformaður Sony Pictures, hefur sagt upp störfum í kjölfar tölvuárásar sem olli því að sýningu The Interview var frest. 6.2.2015 17:00
PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskot Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. 6.2.2015 16:00
Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6.2.2015 15:44
Heimasíða Vogabakka vekur athygli fyrir öfugsnúna hönnun Heimasíðan var hönnuð af Hjalta Karlssyni, eigenda karlssonwilker, einnar frægustu hönnunarstofu heims. 6.2.2015 15:00
Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6.2.2015 14:00
JetBlue og Icelandair deila með sér flugnúmerum Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa gert með sér samkomulag um sameiginleg flugnúmer og sótt um heimild til slíks "codeshare“ samstars til yfirvalda samgöngumála í Bandaríkjunum. Skrifað var undir samkomulagið í dag. 6.2.2015 13:38
Netauglýsingar velta nú meiru en sjónvarpsauglýsingar Velta netauglýsinga er orðin meiri en velta sjónvarpsauglýsinga ef marka skiptingu veltu PIPAR\MEDIA. 6.2.2015 13:30
UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6.2.2015 13:10
Þrír ráðherrabílar til sölu Formaður Samfylkingarinnar veltir fyrir sér forgangsröðun í bílamálum ráðherra. 6.2.2015 13:09
Nýr fimm milljarða fjárfestingasjóður Frumtak hefur stofnað nýjan sjóð, Frumtak 2 sem er fimm milljarðar að stærð. Sjóðnum er ætlað að fjárfesta með svipuðu sniði og Frumtak hefur gert frá árinu 2009. 6.2.2015 12:43
Aðstandendur Arðvis sagðir hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta Brot Bjarna Þórs Júlíussonar og Úlfars Guðmundssonar eru talin nema rúmum 41 milljón króna. Ólafur Stefánsson var einn þeirra sem fjárfesti í Arðvis. 6.2.2015 11:56
Tölvuþrjótar komast yfir sjúkrasögu milljóna Bandaríkjamanna Hakkarar hafa brotist inn í gagnagrunn tryggingarfyrirtækisins Anthem og komist yfir upplýsingar um heilsufar og sjúkrasögu allt að 80 milljón Bandaríkjamanna. 6.2.2015 11:21
Hlutabréf í Icelandair lækkað um 7 prósent á einni klukkustund Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað í kjölfar birtingu uppgjörs og tilkynninu um arðgreiðslur. 6.2.2015 10:24
Coca Cola hættir við auglýsingaherferð eftir að hafa vitnað í Mein Kampf Coca Cola hætti við auglýsingaherferð Twitter eftir að vefmiðillinn Gawker fékk Coca Cola til að vitna í bókarina Mein Kampf eftir Adolf Hitler. 6.2.2015 10:09
Hampiðjan stofnar fyrirtæki í Ástralíu Hampiðjan hefur ákveðið að stofna sölufyrirtæki í Brisbane á austurströnd Ástralíu. 6.2.2015 09:55
Svona skreyttu listamenn norðurljósavél Icelandair Í myndbandi sem Icelandair birti á Facebook-síðu sinni í vikunni má sjá ferlið frá því að vélin er hvít, "venjuleg“ flugvél og þar til búið er að umbreyta henni í norðurljósavélina frægu. 6.2.2015 09:43
Hvöttu til skilvirkari Seðlabanka Samtök iðnaðarins (SI) áttu rúmlega klukkutíma langan fund með fjármálaráðherra í gær. 6.2.2015 08:39
Hætta við að selja togara til Grænlands Í desember tilkynnti HB Grandi að frystitogarinn Venus HF 519, sem smíðaður var á Spáni árið 1973, hafi verið seldur til grænlenska félagsins Northern Seafood ApS og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 6.2.2015 08:26
Fjöldi farþega í millilandaflugi jókst um 21 prósent milli ára Í janúar nam fjöldi farþega í millilandaflugi 151 þúsund og jókst um 21% miðað við janúar á síðasta ári. 6.2.2015 08:19
Síminn biðst velvirðingar á villandi auglýsingu Síminn hefur beðist velvirðingar á framsetningu auglýsingar sinnar í kjölfar þess að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, sendi Neytendastofu í gær kvörtun vegna auglýsingar Símans. 6.2.2015 07:30
Greiða hluthöfum 2,5 milljarða Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð á árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 6.2.2015 07:00
RadioShack sækir um gjaldþrotaskipti Nærri því ein öld er liðin frá því að fyrsta raftækjaverslun RadioShack var opnuð. 5.2.2015 23:17
Hagnaður Össurar jókst um tæpan helming Hagnaður Össurar á síðasta ári jókst um 45% milli ára. Hagnaðurinn nam 59 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar 7 milljörðum íslenskra króna, eða 12% af sölu. 5.2.2015 21:39
Gildi keypti bréf í Marel fyrir 1,5 milljarða Gildi lífeyrissjóður keypti tíu milljónir hluta í Marel í dag. Miðað við gengi hluta í Marel í dag, sem er 145 krónur á hlut, 5.2.2015 19:21
HB Grandi tekur Venus til baka HB Grandi og grænlenska félagið Northern Seafood Aps haf samið um að sala fyrrnefnda félagsins á frystitogaranum Venus HF 519 gangi til baka. Þann 17.12.2013 var tilkynnt um söluna og var söluverðið 320 milljónir króna sem greiðast skyldi á næstu árum. 5.2.2015 18:10
Icelandair greiðir 2,5 milljarða í arð Stjórn Icelandair Group leggur til að félagið greiði hluthöfum samtals 2,5 milljarða í arð til hluthafa ár árinu 2015. Það samsvarar 0,5 krónum á hvern hlut. 5.2.2015 17:51
Íslendingar ánægðastir með Nova og ÁTVR Mest ánægja er meðal landsmanna með viðskipti við Nova og ÁTVR samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynntar voru í dag. 5.2.2015 14:30
Borgarstjóri Birmingham tók á móti fyrsta flugi Icelandair Icelandair hóf í morgun reglulegt áætlunarflug til Birmingham í Englandi. Borgarstjórinn Shafique Shah og Sadia eiginkona hans tók á móti fyrsta fluginu ásamt Paul Kehoe, forstjóra Birminghamflugvallar, við hátíðlega athöfn sem lauk fyrir skömmu. 5.2.2015 14:23
Vodafone kvartar til Neytendastofu vegna auglýsinga frá Símanum Vodafone á Íslandi hefur sent erindi til Neytendastofu þar sem kvartað er undan útvarpsauglýsingum Símans hf. 5.2.2015 14:17
Bilun kom upp í greiðslukerfi Borgunar Bilun kom upp í greiðslukerfum Borgunar í morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, sem olli truflun á greiðslukortaþjónustu. 5.2.2015 14:09
Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka. 5.2.2015 13:45
Landsvirkjun neitar að gefa upp kostnað við sæstreng Landsvirkjun vill ekki gefa upp hver kostnaður fyrirtækisins hefur verið við könnun á lagningu hagkvæmi sæstrengs til Bretlands. 5.2.2015 12:42
2,6 milljarða velta með bréf Marel í morgun Velta með bréf í Marel frá opnun markaða í morgun nemur tæplega 2,6 milljörðum króna. 5.2.2015 10:00