Fleiri fréttir Eimskip heiðrar starfsmenn fyrir hollustu Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands, á laugardaginn voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. 19.1.2015 12:21 Sýnir fólki hvaðan stjórnmálamenn fá peninga Sextán ára forritari gerir Bandaríkjamönnum auðvelt að fylgjast með þingmönnum og styrkjum þeirra. 19.1.2015 11:16 Peter Wallenberg látinn Sænski fjárfestirinn Peter Wallenberg lést á heimili sínu í morgun, 88 ára að aldri. 19.1.2015 10:23 „Krafa um gjaldþrotaskipti setur alla starfsemi Valitor hf. í uppnám“ Sigurður G. Guðjónsson lögmaður Valitors vildi gera Sveinn Andra Sveinsson lögmann Datacell persónulega ábyrgan fyrir tjóni sem Valitor yrði fyrir vegna kröfu um gjaldþrotaskipti. 19.1.2015 09:57 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18.1.2015 19:01 Halda leyfum við Austur-Grænland Þrjú stór olíufélög, norska Statoil, danska Dong og franska GDF Suez, hafa ákveðið að skila olíuleitarleyfum sínum við Vestur-Grænland. 18.1.2015 08:30 Bandarískar vörur hækka með sterkara gengi dollars Gengi Bandaríkjadals hefur hækkað gríðarlega að undanförnu. Það var 120 krónur í október en 132 krónur í gær. Hækkunin gæti haft áhrif á verð ýmissa nauðsynja. Seðlabankinn heldur gengi krónu stöðugu á móti evru. 17.1.2015 13:00 HSÍ sparar sér símkostnað Handknattleikssambandið notar tækni íslensks sprotafyrirtækis til að spara sér símkostnað við hringingar frá Katar þar sem handboltalandsliðið keppir þessa dagana. 17.1.2015 00:01 Samstarf skilar 70 prósentum meiri sölu Flavour of Iceland, samstarfsverkefni TVG-Zimsen, Ekrunnar og fleiri fyrirtækja um sölu á matvöru og öðrum kosti til skemmtiferðaskipa sem hafa viðkomu á Íslandi, hefur skilað 70 prósenta aukningu á sölu fyrirtækjanna til þerra skemmtiferðaskipa sem markaðssókn þeirra beindist að. 17.1.2015 00:01 Íslensk tækni í Nýfundnalandi Íslenska tæknifyrirtækið D-Tech setjur upp hreinsibúnað fyrir fiskvinnslu í Fogo Island Co-Operative Society í Nýfundnalandi. Verkefnið kom til eftir að fyrirtækið fékk 55.000 dala styrk frá sjávarútvegsráðuneyti landsins – eða vel rúmlega sjö milljónir íslenskra króna. 17.1.2015 00:01 Olíudraumur að baki Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland. 17.1.2015 00:01 Hafa krafist þess að Valitor verði tekið til gjaldþrotaskipta Tvö fyrirtæki sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir Wikileaks hafa krafist þess að Valitor, útgefandi VISA á Íslandi, verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddrar skaðabótakröfu sem er rúmlega 10 milljarðar króna með vöxtum. 16.1.2015 18:45 Gullegg á tjörninni Tvö stór Gullegg prýða nú eyjuna á tjörninni og spyrja menn sig sjálfsagt hvaða stóri fugl hafi verið þar á ferð. 16.1.2015 18:26 Sorpa braut samkeppnislög: 45 milljón króna sekt staðfest Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag 45 milljón króna sekt á Sorpu vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. 16.1.2015 14:41 Hættir að selja Google Glass Fyrirtækið ætlar samt að halda þróun snjallgleraugnanna áfram. 16.1.2015 13:51 Spá lækkun neysluverðs í janúar Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði áfram undir neðri þolmörkum verðbólgumarkmiðs. 16.1.2015 11:12 Dæmi þess að nýfædd börn séu skráð í Búseta 517 gengu í Búseta í fyrra í samanburði við 420 árið 2012. Dæmi eru um að foreldrar skrái nýfædd börn í félagið. Búseti stendur vel og hyggst fjölga íbúðum úr 750 í 1.250 á höfuðborgarsvæðinu að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 16.1.2015 11:11 Hafa gert stjórnvöldum tilboð um afhendingu krónueigna Slitastjórnir bæði Glitnis og Kaupþings banka hafa gert stjórnvöldum tilboð sem miða að því að losa um krónueignir þessara slitabúa og ljúka uppgjöri þeirra með nauðasamningum. Gangi tilboð Kaupþings eftir mun ríkissjóður eignast Arion banka að fullu. 15.1.2015 18:45 Hæstiréttur sýknar Íslandsbanka af kröfum Jakobs Valgeirs ehf Lánasamningar upp á þrjá milljarða króna voru skuldbundnir í erlendri mynt 15.1.2015 16:59 Hilton Reykjavík Nordica hlýtur Make it Right verðlaunin Starfsfólk Hilton Reykjavík Nordica tryggði hótelinu Make it Right verðlaunin í Evrópu fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2014. 15.1.2015 16:34 Bjuggust við gagnrýni vegna hvalabjórsins Mikil eftirspurn eftir bjórnum erlendis segir einn eigenda brugghússins. 15.1.2015 12:55 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15.1.2015 12:20 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15.1.2015 11:18 Tæplega þrjátíu prósent aukning á ferðamönnum milli ára Í desember 2014 komu 53.716 erlendir ferðamenn til landsins í gegnum Leifsstöð. 15.1.2015 11:14 „Við fögnum því að íslenska ríkið ætli að hætta að brjóta Evrópureglur“ Félag atvinnurekenda og samstarfsfélag þess, Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), fagna því að heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að afnema bann við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi. 15.1.2015 10:36 Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15.1.2015 07:59 Hverfin gera kröfur til reksturs lágverðsverslana Þrjár Nóatúnsverslanir verða lagðar niður og Krónan opnuð í húsnæði þeirra. Forstjóri Festu, sem rekur verslanirnar, segir að stemning sé fyrir verslunum með hefðbundið kjötborð. Vanda þurfi val á staðsetningu þeirra. 15.1.2015 07:00 Múlakaffi hagnaðist um tæpar 140 milljónir króna Hagnaður Múlakaffis ehf. á árinu 2013 nam tæpum 135 milljónum króna og var rúmum 24 milljónum hærri en árið á undan. 15.1.2015 07:00 Jón Steinar aftur í lögmennsku Feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Konráð Jónsson héraðsdómslögmaður ætla að hefja störf á Veritas lögmannsstofu þann 1. mars. 14.1.2015 18:06 666 milljóna gjaldþrot félags í eigu Jóns Gjaldþrotaskipti að beiðni lífeyrissjóðs. 14.1.2015 16:57 Rússar íhuga niðurskurð Fjármálaráðherra Rússlands segir að allir útgjaldaliðir verði skornir niður um tíu prósent, nema varnir. 14.1.2015 16:47 997 þúsund ferðamenn heimsóttu Ísland á árinu Aðeins vantaði 2.444 ferðamenn upp á að sá milljónasti kæmi til landsins á nýliðnu ári. Fjöldi ferðamanna um Keflavíkurflugvöll, Seyðisfjörð og aðra flugvelli var 997.556 árið 2014. 14.1.2015 16:30 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14.1.2015 15:29 Markaðsdeild Blackberry notar iPhone Vandræðalegt tíst frá Blackberry vakti nokkra athygli áður en því var eytt. 14.1.2015 15:22 Greiðslukortavelta jókst um rúmlega tvö prósent milli ára Greiðslukortavelta í heild jókst um 2,2% í desember milli ára, mælt á föstu verðlagi. 14.1.2015 15:00 Rúmlega 724 milljónum úthlutað úr Rannsóknasjóði Rannís Stjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. 14.1.2015 14:25 Primera Air í stað WOW: Skarphéðinn tekinn við Ferðaskrifstofu Íslands Fyrrum forstjóri Iceland Express hefur tekið við stjórnartaumunum á Ferðaskrifstofu Íslands. 14.1.2015 14:01 Standa fyrir ráðstefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækja Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Samtök atvinnulífsins standa fyrir ráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 29. janúar undir yfirskriftinni "Árangur og ábyrg fyrirtæki“. 14.1.2015 13:02 Orð eru til alls fyrst Eftir nokkurn barning náðust loks samningar um kaup og kjör lækna. Þó að innihald þeirra sé ekki orðið opinbert er ljóst af kröfum lækna að launahækkunin er mjög mikil og líklega umfram það sem eðlilegt getur talist eða nauðsynlegt. 14.1.2015 13:00 2,6 milljónir söfnuðust til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í átaki Olís Alls söfnuðust 2,6 milljónir króna til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í þriggja daga átaki sem Olíuverzlun Íslands stóð fyrir en þá runnu 5 krónur af hverjum lítra til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 14.1.2015 11:46 Sendiráðið þróar innri vef Isavia Isavia og vefstofan Sendiráðið hafa skrifað undir samning um þróun innri vefs Isavia og dótturfélaga. 14.1.2015 11:44 Ný afgreiðsla Landflutninga á Reyðarfirði Landflutningar - Samskip tóku nýja vöruafgreiðslu fyrirtækisins í formlega notkun nýverið. 14.1.2015 11:13 Endurbætur á Glerártorgi boðaðar fyrir 100 milljónir Eik fasteignafélag ætlar að gera bragarbót á Glerártorgi að innan og utan. Kostnaður við verkið mun verða um eitt hundrað milljónir. 14.1.2015 10:00 Nóatún verður að Krónunni Á næstu mánuðum mun Krónan opna þrjár nýjar verslanir þar sem nú eru Nóatúnsverslanir. 14.1.2015 09:17 Gerir fólki kleift að sitja í New York og „heimsækja“ Jökulsárlón Örvar Friðriksson stofnaði nýlega fyrirtæki sem mun sérhæfa sig í svokallaðri sýndarferðamennsku með notkun dróna. 14.1.2015 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eimskip heiðrar starfsmenn fyrir hollustu Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands, á laugardaginn voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. 19.1.2015 12:21
Sýnir fólki hvaðan stjórnmálamenn fá peninga Sextán ára forritari gerir Bandaríkjamönnum auðvelt að fylgjast með þingmönnum og styrkjum þeirra. 19.1.2015 11:16
Peter Wallenberg látinn Sænski fjárfestirinn Peter Wallenberg lést á heimili sínu í morgun, 88 ára að aldri. 19.1.2015 10:23
„Krafa um gjaldþrotaskipti setur alla starfsemi Valitor hf. í uppnám“ Sigurður G. Guðjónsson lögmaður Valitors vildi gera Sveinn Andra Sveinsson lögmann Datacell persónulega ábyrgan fyrir tjóni sem Valitor yrði fyrir vegna kröfu um gjaldþrotaskipti. 19.1.2015 09:57
Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18.1.2015 19:01
Halda leyfum við Austur-Grænland Þrjú stór olíufélög, norska Statoil, danska Dong og franska GDF Suez, hafa ákveðið að skila olíuleitarleyfum sínum við Vestur-Grænland. 18.1.2015 08:30
Bandarískar vörur hækka með sterkara gengi dollars Gengi Bandaríkjadals hefur hækkað gríðarlega að undanförnu. Það var 120 krónur í október en 132 krónur í gær. Hækkunin gæti haft áhrif á verð ýmissa nauðsynja. Seðlabankinn heldur gengi krónu stöðugu á móti evru. 17.1.2015 13:00
HSÍ sparar sér símkostnað Handknattleikssambandið notar tækni íslensks sprotafyrirtækis til að spara sér símkostnað við hringingar frá Katar þar sem handboltalandsliðið keppir þessa dagana. 17.1.2015 00:01
Samstarf skilar 70 prósentum meiri sölu Flavour of Iceland, samstarfsverkefni TVG-Zimsen, Ekrunnar og fleiri fyrirtækja um sölu á matvöru og öðrum kosti til skemmtiferðaskipa sem hafa viðkomu á Íslandi, hefur skilað 70 prósenta aukningu á sölu fyrirtækjanna til þerra skemmtiferðaskipa sem markaðssókn þeirra beindist að. 17.1.2015 00:01
Íslensk tækni í Nýfundnalandi Íslenska tæknifyrirtækið D-Tech setjur upp hreinsibúnað fyrir fiskvinnslu í Fogo Island Co-Operative Society í Nýfundnalandi. Verkefnið kom til eftir að fyrirtækið fékk 55.000 dala styrk frá sjávarútvegsráðuneyti landsins – eða vel rúmlega sjö milljónir íslenskra króna. 17.1.2015 00:01
Olíudraumur að baki Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland. 17.1.2015 00:01
Hafa krafist þess að Valitor verði tekið til gjaldþrotaskipta Tvö fyrirtæki sem önnuðust söfnun styrktarfjár fyrir Wikileaks hafa krafist þess að Valitor, útgefandi VISA á Íslandi, verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddrar skaðabótakröfu sem er rúmlega 10 milljarðar króna með vöxtum. 16.1.2015 18:45
Gullegg á tjörninni Tvö stór Gullegg prýða nú eyjuna á tjörninni og spyrja menn sig sjálfsagt hvaða stóri fugl hafi verið þar á ferð. 16.1.2015 18:26
Sorpa braut samkeppnislög: 45 milljón króna sekt staðfest Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag 45 milljón króna sekt á Sorpu vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. 16.1.2015 14:41
Hættir að selja Google Glass Fyrirtækið ætlar samt að halda þróun snjallgleraugnanna áfram. 16.1.2015 13:51
Spá lækkun neysluverðs í janúar Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði áfram undir neðri þolmörkum verðbólgumarkmiðs. 16.1.2015 11:12
Dæmi þess að nýfædd börn séu skráð í Búseta 517 gengu í Búseta í fyrra í samanburði við 420 árið 2012. Dæmi eru um að foreldrar skrái nýfædd börn í félagið. Búseti stendur vel og hyggst fjölga íbúðum úr 750 í 1.250 á höfuðborgarsvæðinu að því er segir í tilkynningu frá félaginu. 16.1.2015 11:11
Hafa gert stjórnvöldum tilboð um afhendingu krónueigna Slitastjórnir bæði Glitnis og Kaupþings banka hafa gert stjórnvöldum tilboð sem miða að því að losa um krónueignir þessara slitabúa og ljúka uppgjöri þeirra með nauðasamningum. Gangi tilboð Kaupþings eftir mun ríkissjóður eignast Arion banka að fullu. 15.1.2015 18:45
Hæstiréttur sýknar Íslandsbanka af kröfum Jakobs Valgeirs ehf Lánasamningar upp á þrjá milljarða króna voru skuldbundnir í erlendri mynt 15.1.2015 16:59
Hilton Reykjavík Nordica hlýtur Make it Right verðlaunin Starfsfólk Hilton Reykjavík Nordica tryggði hótelinu Make it Right verðlaunin í Evrópu fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2014. 15.1.2015 16:34
Bjuggust við gagnrýni vegna hvalabjórsins Mikil eftirspurn eftir bjórnum erlendis segir einn eigenda brugghússins. 15.1.2015 12:55
Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15.1.2015 12:20
Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15.1.2015 11:18
Tæplega þrjátíu prósent aukning á ferðamönnum milli ára Í desember 2014 komu 53.716 erlendir ferðamenn til landsins í gegnum Leifsstöð. 15.1.2015 11:14
„Við fögnum því að íslenska ríkið ætli að hætta að brjóta Evrópureglur“ Félag atvinnurekenda og samstarfsfélag þess, Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), fagna því að heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að afnema bann við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi. 15.1.2015 10:36
Hverfin gera kröfur til reksturs lágverðsverslana Þrjár Nóatúnsverslanir verða lagðar niður og Krónan opnuð í húsnæði þeirra. Forstjóri Festu, sem rekur verslanirnar, segir að stemning sé fyrir verslunum með hefðbundið kjötborð. Vanda þurfi val á staðsetningu þeirra. 15.1.2015 07:00
Múlakaffi hagnaðist um tæpar 140 milljónir króna Hagnaður Múlakaffis ehf. á árinu 2013 nam tæpum 135 milljónum króna og var rúmum 24 milljónum hærri en árið á undan. 15.1.2015 07:00
Jón Steinar aftur í lögmennsku Feðgarnir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Konráð Jónsson héraðsdómslögmaður ætla að hefja störf á Veritas lögmannsstofu þann 1. mars. 14.1.2015 18:06
Rússar íhuga niðurskurð Fjármálaráðherra Rússlands segir að allir útgjaldaliðir verði skornir niður um tíu prósent, nema varnir. 14.1.2015 16:47
997 þúsund ferðamenn heimsóttu Ísland á árinu Aðeins vantaði 2.444 ferðamenn upp á að sá milljónasti kæmi til landsins á nýliðnu ári. Fjöldi ferðamanna um Keflavíkurflugvöll, Seyðisfjörð og aðra flugvelli var 997.556 árið 2014. 14.1.2015 16:30
Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14.1.2015 15:29
Markaðsdeild Blackberry notar iPhone Vandræðalegt tíst frá Blackberry vakti nokkra athygli áður en því var eytt. 14.1.2015 15:22
Greiðslukortavelta jókst um rúmlega tvö prósent milli ára Greiðslukortavelta í heild jókst um 2,2% í desember milli ára, mælt á föstu verðlagi. 14.1.2015 15:00
Rúmlega 724 milljónum úthlutað úr Rannsóknasjóði Rannís Stjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2015. 14.1.2015 14:25
Primera Air í stað WOW: Skarphéðinn tekinn við Ferðaskrifstofu Íslands Fyrrum forstjóri Iceland Express hefur tekið við stjórnartaumunum á Ferðaskrifstofu Íslands. 14.1.2015 14:01
Standa fyrir ráðstefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækja Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Samtök atvinnulífsins standa fyrir ráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 29. janúar undir yfirskriftinni "Árangur og ábyrg fyrirtæki“. 14.1.2015 13:02
Orð eru til alls fyrst Eftir nokkurn barning náðust loks samningar um kaup og kjör lækna. Þó að innihald þeirra sé ekki orðið opinbert er ljóst af kröfum lækna að launahækkunin er mjög mikil og líklega umfram það sem eðlilegt getur talist eða nauðsynlegt. 14.1.2015 13:00
2,6 milljónir söfnuðust til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í átaki Olís Alls söfnuðust 2,6 milljónir króna til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í þriggja daga átaki sem Olíuverzlun Íslands stóð fyrir en þá runnu 5 krónur af hverjum lítra til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 14.1.2015 11:46
Sendiráðið þróar innri vef Isavia Isavia og vefstofan Sendiráðið hafa skrifað undir samning um þróun innri vefs Isavia og dótturfélaga. 14.1.2015 11:44
Ný afgreiðsla Landflutninga á Reyðarfirði Landflutningar - Samskip tóku nýja vöruafgreiðslu fyrirtækisins í formlega notkun nýverið. 14.1.2015 11:13
Endurbætur á Glerártorgi boðaðar fyrir 100 milljónir Eik fasteignafélag ætlar að gera bragarbót á Glerártorgi að innan og utan. Kostnaður við verkið mun verða um eitt hundrað milljónir. 14.1.2015 10:00
Nóatún verður að Krónunni Á næstu mánuðum mun Krónan opna þrjár nýjar verslanir þar sem nú eru Nóatúnsverslanir. 14.1.2015 09:17
Gerir fólki kleift að sitja í New York og „heimsækja“ Jökulsárlón Örvar Friðriksson stofnaði nýlega fyrirtæki sem mun sérhæfa sig í svokallaðri sýndarferðamennsku með notkun dróna. 14.1.2015 09:15