Fleiri fréttir Minni skuldir betri Skuldamargfaldarar benda til þess að fyrirtæki landsins hafi verið of skuldsett árin 1997 til 2012, að því er fram kemur í erindi Steins Friðrikssonar, sérfræðings á fjármálastöðugleikasviði Seðlabanka Íslands, sem haldið var síðdegis í gær á málstofu um fjármagnsskipan og fjárhagslega stöðu 500 stærstu fyrirtækjanna á Íslandi. 14.1.2015 07:00 2015 sagt verða ár samtengdra hluta Að vanda kenndi margra grasa á heimilistækjasýningunni CES 2015 í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sumir segja upp runna tíð nettengdra hluta, sem hjálpi fólki að safna upplýsingum og greina hegðan, eða sækja hagnýt gögn. Hér er kíkt á brotabrot af því græjufló 14.1.2015 07:00 Budvar sló öll sín eigin met Tékkneska ríkisbruggfélagið Budejovicky Budvar, átt hefur í stríði við bandaríska bjórrisann Anheuser-Busch vegna notkunar á vörumerkinu "Budweiser“, segir heildarframleiðslu og útflutning fyrirtækisins hafa náð methæðum árið 2014. 14.1.2015 07:00 Markaðurinn í dag: Of flókið kerfi Flækjustigið í skattkerfinu er enn of hátt, segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 14.1.2015 06:00 Fer yfir það hvernig fyrirtæki geti nýtt sér nýjustu trendin Aðalfyrirlesari á ÍMARK-ráðstefnunni er Daniel Levine, forstjóri Avant-Guide Institute og einn helsti sérfræðingur heims í að greina trend á mörkuðum. 13.1.2015 16:04 Jákvæður vöruskiptajöfnuður á síðasta ári Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var 7,3 milljarða króna afgangur af vöruskiptum við útlönd í desember síðastliðnum. 13.1.2015 15:28 Ný grunnkerfi einfalda vöruþróun og stuðla að sparnaði innan bankakerfisins Reiknistofa Bankanna hf. (RB) hefur samið um endurnýjun helstu grunnkerfa sinna við hugbúnaðarfyrirtækið Sopra Banking Software. 13.1.2015 10:53 Pétur Thor nýr sölu- og markaðsstjóri Freyju Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Freyju. Pétur starfaði áður hjá Ölgerðinni sem sölu- og rekstrarstjóri. 13.1.2015 10:41 SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13.1.2015 07:15 Ráðherra vísar á Bankasýsluna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki látið fara fram óháða athugun á því hvort þeir 2,2 milljarðar króna sem Eignarhaldsfélag Borgunar greiddi fyrir hlutinn séu hæsta verð sem hægt hefði verið að fá og vísar á Bankasýsluna. 12.1.2015 15:04 Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12.1.2015 14:15 Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12.1.2015 12:52 Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11.1.2015 23:46 Olíuleitin hagstæðari vegna verðfalls á olíu Enginn bilbugur er á sérleyfishöfum á Drekasvæðinu, þótt olíuverð hafi hrapað um helming. Talsmaður Eykons segir þvert á móti að nú verði olíuleitin ákjósanlegri og tilkostnaður töluvert lægri. 11.1.2015 07:48 Innflutningstollar dýru verði keyptir Innfluttar búvörur hafa hækkað um allt að þriðjung á milli ára vegna lítilla kvóta til innflutnings og allt að fimmtungi meiri eftirspurn. Ríkið eykur tekjur sínar vegna þessa um tugi milljóna á ári. Félag atvinnurekenda segir ríkið taka til sín ólögmætar skatttekjur. 10.1.2015 19:30 Staða Íslands án fordæma í heiminum Haftaástandið sem íslensk stjórnvöld glíma við er algjörlega án fordæma í heiminum. Einu ríkin sem hafa tekið upp útgönguskatt á fjármagnsflutninga, sambærilegum þeim sem nú er til skoðunar hér á landi, eru Malasía og Hvíta Rússland. Ef útgönguskatturinn verður 20 prósent mun hann skila ríkissjóði að minnsta kosti 500 milljörðum króna. 10.1.2015 19:14 Þú ert lykilorð framtíðar Fjölmörg tæknifyrirtæki líta nú til lífkenna til að auka öryggi. Tæknina er hægt að nota við matarinnkaup eða jafnvel til að taka bílinn úr lás. Hjartsláttararmband er í þróun og talið efnilegt. 10.1.2015 12:00 Kapp og eignastýring fara illa saman Andrúmsloft mikillar samkeppni ríkti fyrir hrun milli þeirra sem hér á landi höfðu fengið viðurnefnið „útrásarvíkingar“ að því er fram kemur í viðtali Sunday Times í Bretlandi við Björgólf Thor Björgólfsson fjárfesti. 10.1.2015 00:01 Fjármögnunin tryggð en ESA tefur framkvæmdir Heildarfjármögnun kísilvers PCC á Bakka við Húsavík hefur verið tryggð. Óvissa er hins vegar um hve löng töf verði vegna þeirrar ákvörðunar ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, að rannsaka hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilversins. 9.1.2015 21:00 Raftæki rjúka út úr verslunum Kaupmenn segja neytendur fylgjast vel með verðlækkunum og að fjölmargir hafi beðið með að kaupa stærri tæki þar til eftir áramót. 9.1.2015 20:42 Hverfisgallerí og ÞOKA sameinast Galleríin sameinast undir nafni Hverfisgallerís. 9.1.2015 19:48 Heildarfjármögnun kísilmálmverksmiðju á Bakka tryggð Heildarfjárfesting vegna verksmiðjunnar er um 300 miljónir dollara sem samsvarar á fjórða tug milljarða íslenskra króna. 9.1.2015 17:49 Forstjóri MS hættir vegna anna erlendis Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu, hefur ákveðið að láta af störfum 30. júní næstkomandi. 9.1.2015 15:42 Fær leyfi til að vinna að afnámi hafta Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum sínum frá 15. janúar að telja. 9.1.2015 12:05 Seðlabankinn kynnir skilmála Seðlabanki Íslands birti í gær auglýsingar á ensku um breytingar á útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri. 9.1.2015 07:45 Opna næstu F&F-verslun í mars Hagkaup mun opna fleiri F&F-verslanir á þessu ári. Fyrsta slíka verslunin var opnuð á 2. hæð í Hagkaupi í Kringlunni í nóvember og voru viðtökurnar góðar. Þetta segir í árshlutauppgjöri Haga fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember. 9.1.2015 07:30 Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9.1.2015 07:00 Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. 9.1.2015 07:00 Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8.1.2015 18:09 Fá ekki gögn frá Fjármálaeftirlitinu Hæstiréttur hefur hafnað beiðni tryggingarfélagið Brit Insurance LTd. og fleiri um að Fjármálaeftirlitið láti af hendi gögn um Landsbanka Íslands. 8.1.2015 15:15 Erlend ríki veiddu 5,4 prósent aflans við Ísland Tæplega 1,3 milljón tonn veiddust af fiski við Ísland árið 2012 eða um 1,4 prósent af heimsaflanum. 8.1.2015 14:52 Netflix má takmarka sölu á vöru sinni og þjónustu samkvæmt reglum ESB Fróði Steingrímsson, lögmaður, segir að það sé heimilt samkvæmt ESB að takmarka verk við tiltekið aðildarríki og sú heimild sé viðurkennd innan höfundarréttarins, bæði í löggjöf ESB og íslenskri löggjöf. 8.1.2015 11:55 WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8.1.2015 10:50 Íslendingar kaupa vörur á netinu fyrir sjö milljarða á ári Velta íslenskrar netverslunar var um 3,5 milljarðar króna árið 2013, sem nemur um 1% af smásöluveltu á Íslandi það árið. 8.1.2015 10:29 Viðræður Sam-félagsins og Netflix á lokametrunum Eigendur Sam-félagsins eru við það að loka samningi við bandaríska afþreyingarfyrirtækið Netflix. Niðurstaða í viðræðum Senu og Netflix ætti að liggja fyrir á næstu vikum en Myndform á eitthvað lengra í land. 8.1.2015 07:00 Tilkynnt var um níu hópuppsagnir í fyrra Fjöldi þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum dróst saman um 35,7 prósent milli áranna 2013 og 2014. Alls misstu í fyrra 202 vinnuna í níu hópuppsögnum. 8.1.2015 07:00 Tekjur af The Interview orðnar 31 milljón dala Alls hefur myndin verið leigð eða keypt 4,3 milljón sinnum frá því hún var birt á netinu á aðfangadagskvöld. 8.1.2015 00:12 Ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans Þórunn Elísabet Bogadóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans en hún kom að stofnun hans árið 2013. 7.1.2015 16:55 „Menn fá núna minna fyrir launin og núna munu Norðmenn fá að finna fyrir því“ „Norska krónan hefur ekki bara veikst gagnvart íslensku krónunni heldur einnig gagnvert flestum öðrum gjaldmiðlum,“ segir Atli Steinn Guðmundsson, sem er búsettur í Stavanger. 7.1.2015 15:06 Íslenskar kvikmyndir gerðu það gott á árinu Aðsóknartekjur í kvikmyndahúsum árið 2014 voru nokkurn veginn á pari miðað við árið 2013 en aðsókn dróst örlítið saman. 7.1.2015 13:00 Hvert er planið? Óvissa ríkir í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fram undan virðast vera átök á vinnumarkaði og hagvöxtur er orðinn neikvæður samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Forsætisráðherra kemur í viðtal á Sprengisandi og talar um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB í trássi við kosningaloforð og vilja þjóðarinnar og reynir að sannfæra þjóðina um að leki út úr stjórnkerfinu sé algengur og eðlilegur. 7.1.2015 13:00 Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7.1.2015 11:00 Verðhjöðnun á evrusvæðinu Verðlag mældist 0,2 prósent lægra í desember en í sama mánuði fyrir ári. 7.1.2015 10:49 Ósamhverfar verðbreytingar olíu Jákvæð teikn eru á lofti á íslenskum hlutabréfamarkaði. Til að mynda hefur úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkað um rúmlega 4% frá áramótum. 7.1.2015 09:00 Tæplega tuttugu prósent aukning á sölu neftóbaks Alls voru seldir 19.216 þúsund lítrar af áfengi á árinu 2014 sem er 3% aukning frá fyrra ári en þá seldust 18.653 þúsund lítrar. 7.1.2015 08:39 Sjá næstu 50 fréttir
Minni skuldir betri Skuldamargfaldarar benda til þess að fyrirtæki landsins hafi verið of skuldsett árin 1997 til 2012, að því er fram kemur í erindi Steins Friðrikssonar, sérfræðings á fjármálastöðugleikasviði Seðlabanka Íslands, sem haldið var síðdegis í gær á málstofu um fjármagnsskipan og fjárhagslega stöðu 500 stærstu fyrirtækjanna á Íslandi. 14.1.2015 07:00
2015 sagt verða ár samtengdra hluta Að vanda kenndi margra grasa á heimilistækjasýningunni CES 2015 í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sumir segja upp runna tíð nettengdra hluta, sem hjálpi fólki að safna upplýsingum og greina hegðan, eða sækja hagnýt gögn. Hér er kíkt á brotabrot af því græjufló 14.1.2015 07:00
Budvar sló öll sín eigin met Tékkneska ríkisbruggfélagið Budejovicky Budvar, átt hefur í stríði við bandaríska bjórrisann Anheuser-Busch vegna notkunar á vörumerkinu "Budweiser“, segir heildarframleiðslu og útflutning fyrirtækisins hafa náð methæðum árið 2014. 14.1.2015 07:00
Markaðurinn í dag: Of flókið kerfi Flækjustigið í skattkerfinu er enn of hátt, segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 14.1.2015 06:00
Fer yfir það hvernig fyrirtæki geti nýtt sér nýjustu trendin Aðalfyrirlesari á ÍMARK-ráðstefnunni er Daniel Levine, forstjóri Avant-Guide Institute og einn helsti sérfræðingur heims í að greina trend á mörkuðum. 13.1.2015 16:04
Jákvæður vöruskiptajöfnuður á síðasta ári Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands var 7,3 milljarða króna afgangur af vöruskiptum við útlönd í desember síðastliðnum. 13.1.2015 15:28
Ný grunnkerfi einfalda vöruþróun og stuðla að sparnaði innan bankakerfisins Reiknistofa Bankanna hf. (RB) hefur samið um endurnýjun helstu grunnkerfa sinna við hugbúnaðarfyrirtækið Sopra Banking Software. 13.1.2015 10:53
Pétur Thor nýr sölu- og markaðsstjóri Freyju Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Freyju. Pétur starfaði áður hjá Ölgerðinni sem sölu- og rekstrarstjóri. 13.1.2015 10:41
SÍA II og lífeyrissjóðir með hlut í gagnaveri Íslenskir fagfjárfestar hafa bæst í hluthafahóp Verne Global eftir 98 milljóna Bandaríkjadala hlutafjáraukningu, sem svarar tæplega 12,8 milljörðum króna. Fram kemur í tilkynningu félagsins að fjármögnunin geri Verne Global kleift að ráðast í næsta áfanga 13.1.2015 07:15
Ráðherra vísar á Bankasýsluna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki látið fara fram óháða athugun á því hvort þeir 2,2 milljarðar króna sem Eignarhaldsfélag Borgunar greiddi fyrir hlutinn séu hæsta verð sem hægt hefði verið að fá og vísar á Bankasýsluna. 12.1.2015 15:04
Erlendir miðlar sýna íslenskum bjór úr hvalaeistum áhuga BBC er meðal miðla sem fjalla um nýjasta brugg Steðja úr taðreyktum eistum úr langreyðum. 12.1.2015 14:15
Íslenskir fagfjárfestar bætast í hóp hluthafa Verne Global Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins. 12.1.2015 12:52
Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11.1.2015 23:46
Olíuleitin hagstæðari vegna verðfalls á olíu Enginn bilbugur er á sérleyfishöfum á Drekasvæðinu, þótt olíuverð hafi hrapað um helming. Talsmaður Eykons segir þvert á móti að nú verði olíuleitin ákjósanlegri og tilkostnaður töluvert lægri. 11.1.2015 07:48
Innflutningstollar dýru verði keyptir Innfluttar búvörur hafa hækkað um allt að þriðjung á milli ára vegna lítilla kvóta til innflutnings og allt að fimmtungi meiri eftirspurn. Ríkið eykur tekjur sínar vegna þessa um tugi milljóna á ári. Félag atvinnurekenda segir ríkið taka til sín ólögmætar skatttekjur. 10.1.2015 19:30
Staða Íslands án fordæma í heiminum Haftaástandið sem íslensk stjórnvöld glíma við er algjörlega án fordæma í heiminum. Einu ríkin sem hafa tekið upp útgönguskatt á fjármagnsflutninga, sambærilegum þeim sem nú er til skoðunar hér á landi, eru Malasía og Hvíta Rússland. Ef útgönguskatturinn verður 20 prósent mun hann skila ríkissjóði að minnsta kosti 500 milljörðum króna. 10.1.2015 19:14
Þú ert lykilorð framtíðar Fjölmörg tæknifyrirtæki líta nú til lífkenna til að auka öryggi. Tæknina er hægt að nota við matarinnkaup eða jafnvel til að taka bílinn úr lás. Hjartsláttararmband er í þróun og talið efnilegt. 10.1.2015 12:00
Kapp og eignastýring fara illa saman Andrúmsloft mikillar samkeppni ríkti fyrir hrun milli þeirra sem hér á landi höfðu fengið viðurnefnið „útrásarvíkingar“ að því er fram kemur í viðtali Sunday Times í Bretlandi við Björgólf Thor Björgólfsson fjárfesti. 10.1.2015 00:01
Fjármögnunin tryggð en ESA tefur framkvæmdir Heildarfjármögnun kísilvers PCC á Bakka við Húsavík hefur verið tryggð. Óvissa er hins vegar um hve löng töf verði vegna þeirrar ákvörðunar ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, að rannsaka hvort ólögmæt ríkisaðstoð felist í samningum Landsvirkjunar og Landsnets vegna kísilversins. 9.1.2015 21:00
Raftæki rjúka út úr verslunum Kaupmenn segja neytendur fylgjast vel með verðlækkunum og að fjölmargir hafi beðið með að kaupa stærri tæki þar til eftir áramót. 9.1.2015 20:42
Heildarfjármögnun kísilmálmverksmiðju á Bakka tryggð Heildarfjárfesting vegna verksmiðjunnar er um 300 miljónir dollara sem samsvarar á fjórða tug milljarða íslenskra króna. 9.1.2015 17:49
Forstjóri MS hættir vegna anna erlendis Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu, hefur ákveðið að láta af störfum 30. júní næstkomandi. 9.1.2015 15:42
Fær leyfi til að vinna að afnámi hafta Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum sínum frá 15. janúar að telja. 9.1.2015 12:05
Seðlabankinn kynnir skilmála Seðlabanki Íslands birti í gær auglýsingar á ensku um breytingar á útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri. 9.1.2015 07:45
Opna næstu F&F-verslun í mars Hagkaup mun opna fleiri F&F-verslanir á þessu ári. Fyrsta slíka verslunin var opnuð á 2. hæð í Hagkaupi í Kringlunni í nóvember og voru viðtökurnar góðar. Þetta segir í árshlutauppgjöri Haga fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember. 9.1.2015 07:30
Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9.1.2015 07:00
Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. 9.1.2015 07:00
Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8.1.2015 18:09
Fá ekki gögn frá Fjármálaeftirlitinu Hæstiréttur hefur hafnað beiðni tryggingarfélagið Brit Insurance LTd. og fleiri um að Fjármálaeftirlitið láti af hendi gögn um Landsbanka Íslands. 8.1.2015 15:15
Erlend ríki veiddu 5,4 prósent aflans við Ísland Tæplega 1,3 milljón tonn veiddust af fiski við Ísland árið 2012 eða um 1,4 prósent af heimsaflanum. 8.1.2015 14:52
Netflix má takmarka sölu á vöru sinni og þjónustu samkvæmt reglum ESB Fróði Steingrímsson, lögmaður, segir að það sé heimilt samkvæmt ESB að takmarka verk við tiltekið aðildarríki og sú heimild sé viðurkennd innan höfundarréttarins, bæði í löggjöf ESB og íslenskri löggjöf. 8.1.2015 11:55
WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8.1.2015 10:50
Íslendingar kaupa vörur á netinu fyrir sjö milljarða á ári Velta íslenskrar netverslunar var um 3,5 milljarðar króna árið 2013, sem nemur um 1% af smásöluveltu á Íslandi það árið. 8.1.2015 10:29
Viðræður Sam-félagsins og Netflix á lokametrunum Eigendur Sam-félagsins eru við það að loka samningi við bandaríska afþreyingarfyrirtækið Netflix. Niðurstaða í viðræðum Senu og Netflix ætti að liggja fyrir á næstu vikum en Myndform á eitthvað lengra í land. 8.1.2015 07:00
Tilkynnt var um níu hópuppsagnir í fyrra Fjöldi þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum dróst saman um 35,7 prósent milli áranna 2013 og 2014. Alls misstu í fyrra 202 vinnuna í níu hópuppsögnum. 8.1.2015 07:00
Tekjur af The Interview orðnar 31 milljón dala Alls hefur myndin verið leigð eða keypt 4,3 milljón sinnum frá því hún var birt á netinu á aðfangadagskvöld. 8.1.2015 00:12
Ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans Þórunn Elísabet Bogadóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans en hún kom að stofnun hans árið 2013. 7.1.2015 16:55
„Menn fá núna minna fyrir launin og núna munu Norðmenn fá að finna fyrir því“ „Norska krónan hefur ekki bara veikst gagnvart íslensku krónunni heldur einnig gagnvert flestum öðrum gjaldmiðlum,“ segir Atli Steinn Guðmundsson, sem er búsettur í Stavanger. 7.1.2015 15:06
Íslenskar kvikmyndir gerðu það gott á árinu Aðsóknartekjur í kvikmyndahúsum árið 2014 voru nokkurn veginn á pari miðað við árið 2013 en aðsókn dróst örlítið saman. 7.1.2015 13:00
Hvert er planið? Óvissa ríkir í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fram undan virðast vera átök á vinnumarkaði og hagvöxtur er orðinn neikvæður samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Forsætisráðherra kemur í viðtal á Sprengisandi og talar um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB í trássi við kosningaloforð og vilja þjóðarinnar og reynir að sannfæra þjóðina um að leki út úr stjórnkerfinu sé algengur og eðlilegur. 7.1.2015 13:00
Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7.1.2015 11:00
Verðhjöðnun á evrusvæðinu Verðlag mældist 0,2 prósent lægra í desember en í sama mánuði fyrir ári. 7.1.2015 10:49
Ósamhverfar verðbreytingar olíu Jákvæð teikn eru á lofti á íslenskum hlutabréfamarkaði. Til að mynda hefur úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkað um rúmlega 4% frá áramótum. 7.1.2015 09:00
Tæplega tuttugu prósent aukning á sölu neftóbaks Alls voru seldir 19.216 þúsund lítrar af áfengi á árinu 2014 sem er 3% aukning frá fyrra ári en þá seldust 18.653 þúsund lítrar. 7.1.2015 08:39