Viðskipti innlent

Standa fyrir ráðstefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ráðstefnan stendur frá kl. 8.30 -12.00 og fer fram í Silfurbergi.
Ráðstefnan stendur frá kl. 8.30 -12.00 og fer fram í Silfurbergi. mynd/aðsend
Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Samtök atvinnulífsins standa fyrir ráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 29. janúar undir yfirskriftinni „Árangur og ábyrg fyrirtæki“. Ráðstefnan stendur frá kl. 8.30 -12.00 og fer fram í Silfurbergi.

Tengsla- og markaðstorg á sviði samfélagsábyrgðar verður opið á meðan ráðstefnunni stendur.

Þar verður m.a. hægt að kynna sér hvaða þjónusta og ráðgjöf stendur fyrirtækjum til boða á sviði samfélagsábyrgðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×