Fleiri fréttir

Ekki sama hver lánar

Hér á landi hefur alltaf skipt miklu máli hvort það er Jón eða séra Jón sem á í hlut. Í síðustu viku kom það fram hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í umræðum á Alþingi að verklagsferlar hafi ekki verið hefðbundnir þegar Seðlabankinn lánaði Kaupþingi 500 milljónir evra (76 milljarða króna) með veði í danska bankanum FIH í byrjun október 2008.

Upphafskvótinn aðeins 260 þúsund tonn

Upphafskvóti á komandi loðnuvertíð verður aðeins 260 þúsund tonn ef farið verður að nýjum ráðleggingum Hafrannsóknastofnunar. Kvóti íslenskra skipa gæti orðið langt innan við 200 þúsund tonn, vegna hlutdeildar annarra landa í kvótanum, þá einkum Norðmanna.

Greiðir leiðina að erlendu fjármagni og út úr höftum

Ákvörðun Standard & Poor's um að breyta horfum um bæði þróun efnahagsáhættu hér á landi og lánshæfiseinkunnir bankanna getur haft mikil áhrif. Getur aukið aðgengi viðskiptabankanna að erlendu fjármagni.

Af hverju ekki neitt?

Í síðustu viku voru liðin sex ár frá því að Geir Haarde bað Guð að blessa Ísland. Óhætt er að segja að á þeim sex árum sem síðan komu hafi ýmislegt gerst. Ríkisstjórn­ir hafa komið og farið, Ísland er land í höftum og iPadar og snjallúr eru nú, eða verða brátt, í almenningseign.

Þykir gagnrýnin hafa verið ósanngjörn

Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, gefur lítið fyrir ásakanir um að leyndarhyggja hafi hvílt yfir forvali Isavia. Valferlið hafi verið opið og gagnsætt. Framkvæmdir hefjast í nóvember.

Öll olíufélögin lækkuðu bensínverð

Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensíni í gær um eina til þrjár krónur á lítrann, en yfirleitt hafa þau verið meira samstíga þegar þau hækka eða lækka bensínverðið. Verð á dísilolíu stendur í stað hjá þeim öllum.

Óvíst hvaða áhrif mál MS mun hafa

Ráðherra neytendamála, segir mikilvægt að bíða eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun um landbúnaðarkerfið og að máli Samkeppniseftirlitsins og Mjólkursamsölunnar ljúki áður en ákvarðanir verði teknar um framtíð landbúnaðarkerfisins.

Vodafone ekki lokað á síðurnar

Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu.

BBC þróar útvarpssíma

Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu.

„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“

„Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net.

Segir Amazon helsta keppinaut Google

Eric Schmidt, stjórnarformaður netrisans Google, segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu.

Lokað á Deildu.net

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu.

Stefán nýr fjármálastjóri Advania

Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Advania. Jóhann Þór Jónsson, fráfarandi fjármálastjóri, hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar.

Sigríður til Attentus

Sigríður Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus – mannauð og ráðgjöf.

SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi

Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008.

Sjá næstu 50 fréttir