Fleiri fréttir Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16.10.2014 11:16 Von á tillögum um breytingar á peningakerfinu fyrir áramót Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknar, segist hafa sannfærst enn frekar um að breytinga sé þörf á kerfinu. 16.10.2014 11:09 Samningaviðræður vegna leiðréttingarinnar enn ekki í höfn Upplýsingar um hvort og hversu mikil höfuðstólslækkun verður á lækkun íbúðalána munu liggja fyrir um næstu mánaðamót. 16.10.2014 10:57 Arion banki lýkur víxlaútboði Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 16.10.2014 10:38 Ekki sama hver lánar Hér á landi hefur alltaf skipt miklu máli hvort það er Jón eða séra Jón sem á í hlut. Í síðustu viku kom það fram hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í umræðum á Alþingi að verklagsferlar hafi ekki verið hefðbundnir þegar Seðlabankinn lánaði Kaupþingi 500 milljónir evra (76 milljarða króna) með veði í danska bankanum FIH í byrjun október 2008. 16.10.2014 09:49 Upphafskvótinn aðeins 260 þúsund tonn Upphafskvóti á komandi loðnuvertíð verður aðeins 260 þúsund tonn ef farið verður að nýjum ráðleggingum Hafrannsóknastofnunar. Kvóti íslenskra skipa gæti orðið langt innan við 200 þúsund tonn, vegna hlutdeildar annarra landa í kvótanum, þá einkum Norðmanna. 16.10.2014 07:34 Greiðir leiðina að erlendu fjármagni og út úr höftum Ákvörðun Standard & Poor's um að breyta horfum um bæði þróun efnahagsáhættu hér á landi og lánshæfiseinkunnir bankanna getur haft mikil áhrif. Getur aukið aðgengi viðskiptabankanna að erlendu fjármagni. 16.10.2014 07:00 Félag sem vill leigja Nubo skuldar tíu milljónir GáF, samstarfsverkefni sveitarfélaga á NA-landi með það markmið að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, skuldar um tíu milljónir króna. Engin starfsemi er í félaginu. 16.10.2014 00:01 2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. 15.10.2014 19:15 Hafa fengið vísbendingar um ólögmætt samráð fyrirtækjanna Yfirlýsing Samkeppniseftirlitsins vegna kæru ellefu starfsmanna Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara. 15.10.2014 15:54 WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15.10.2014 15:43 Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15.10.2014 15:28 Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15.10.2014 14:18 Joe and the Juice opnar líka á neðri hæð Leifsstöðvar Samið við Isavia um opnun á nýjum veitingastað við innritunarsal flugstöðvarinnar. Var ekki hluti af forvali Isavia. Kemur í stað Kaffitárs. 15.10.2014 13:00 Apple og Facebook greiða fyrir frystingu eggja starfsmanna Tölvu- og netheimurinn í Bandaríkjunum er að stórum hluta mikið karlaveldi og því berjast fyrirtæki um að ná til sín hæfileikaríkum konum. 15.10.2014 12:16 Skoða tollfrjálsan innflutningskvóta á lífræna mjólk "Menn eru vonandi að hysja upp um sig í atvinnuvegaráðuneytinu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. 15.10.2014 12:01 WOW air mun hefja flug til Tenerife Í mars á næsta ári mun WOW air hefja flug til Tenerife. 15.10.2014 11:50 „Verðlaunin eru góð viðurkenning á öflugri starfsemi okkar“ Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, er sáttur með tvenn verðlaun sem fyrirtækið vann til á verðlaunahátíð fagtímarits í lyfjageiranum í París. 15.10.2014 11:45 Eimskip og Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip og Eimskip koma því á framfæri að félögin vísa bæði á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram. 15.10.2014 11:11 Af hverju ekki neitt? Í síðustu viku voru liðin sex ár frá því að Geir Haarde bað Guð að blessa Ísland. Óhætt er að segja að á þeim sex árum sem síðan komu hafi ýmislegt gerst. Ríkisstjórnir hafa komið og farið, Ísland er land í höftum og iPadar og snjallúr eru nú, eða verða brátt, í almenningseign. 15.10.2014 10:00 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15.10.2014 09:48 Fá leyfi fyrir 80 íbúða blokk á Höfðatorgi Eykt hf. hefur fengið samþykki skipulagsfulltrúans í Reykjavík fyrir áformum um tólf hæða fjölbýlishús á horni Þórunnartúns og Bríetartúns við Höfðatorg. 15.10.2014 09:15 Þykir gagnrýnin hafa verið ósanngjörn Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, gefur lítið fyrir ásakanir um að leyndarhyggja hafi hvílt yfir forvali Isavia. Valferlið hafi verið opið og gagnsætt. Framkvæmdir hefjast í nóvember. 15.10.2014 08:00 Öll olíufélögin lækkuðu bensínverð Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensíni í gær um eina til þrjár krónur á lítrann, en yfirleitt hafa þau verið meira samstíga þegar þau hækka eða lækka bensínverðið. Verð á dísilolíu stendur í stað hjá þeim öllum. 15.10.2014 07:37 Óvíst hvaða áhrif mál MS mun hafa Ráðherra neytendamála, segir mikilvægt að bíða eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun um landbúnaðarkerfið og að máli Samkeppniseftirlitsins og Mjólkursamsölunnar ljúki áður en ákvarðanir verði teknar um framtíð landbúnaðarkerfisins. 15.10.2014 07:00 Fréttablaðið heldur velli Dagblaðalestur dregst saman milli ára en samdrátturinn er minnstur hjá Fréttablaðinu. 15.10.2014 07:00 Tæplega sjötíu íbúðir byggðar við Frakkarstíg Stefnt er að því að tæplega sjötíu íbúðir auk verslana og skrifstofuhúsnæðis verði byggðar á svokölluðum Frakkastígsreit, sem er á mótum Hverfisgötu, Frakkastígs og Laugavegs. 15.10.2014 07:00 Tryggingafélögin hafa öll tekið dýfu í Kauphöll Íslands á yfirstandandi ári Markaðsverðmæti tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru í Kauphöll Íslands hefur lækkað verulega á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó ber að hafa í huga að tvö af félögunum hafa greitt út arð sem hefur áhrif á gengi bréfanna. 15.10.2014 07:00 Standard & Poor's hækkar lánshæfismat stærstu viðskiptabankanna Matsfyrirtækið metur horfur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans jákvæðar. 14.10.2014 18:22 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14.10.2014 16:44 BBC þróar útvarpssíma Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu. 14.10.2014 16:41 Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. 14.10.2014 16:12 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14.10.2014 15:26 Segir Amazon helsta keppinaut Google Eric Schmidt, stjórnarformaður netrisans Google, segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. 14.10.2014 15:18 Bónus með lægsta verðið á matarkörfunni Matarkarfan kostaði 16.086 kr. hjá Bónus en hún var dýrust hjá Víði á 19.650 kr. sem er 3.564 kr. verðmunur eða 22%. 14.10.2014 15:15 Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14.10.2014 14:31 Inga Birna nýr framkvæmdastjóri Kosmos & Kaos Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. 14.10.2014 12:51 Mercedes Benz eykur hagnað um 29% Hagnaður síðasta ársfjórðungs nemur 247 milljörðum króna. 14.10.2014 12:49 Ekki til orka fyrir sæstreng Landsbankinn telur sæstrengur með raforku hefði jákvæð áhrif á Ísland. 14.10.2014 12:36 Kortavelta erlendra ferðamanna orðin meiri en allt árið í fyrra Alls nam kortavelta útlendinga hér á landi 10,1 milljörðum króna í september síðastliðin, sem er aukning upp á rúm 21% í krónum talið á milli ára samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands birti um greiðslumiðlun í gær. 14.10.2014 11:56 Stefán nýr fjármálastjóri Advania Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Advania. Jóhann Þór Jónsson, fráfarandi fjármálastjóri, hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar. 14.10.2014 10:55 iPhone 6 og 6 plus koma til Íslands í lok október Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. 13.10.2014 15:29 Sigríður til Attentus Sigríður Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus – mannauð og ráðgjöf. 13.10.2014 14:47 SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. 13.10.2014 14:43 Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. 13.10.2014 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16.10.2014 11:16
Von á tillögum um breytingar á peningakerfinu fyrir áramót Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknar, segist hafa sannfærst enn frekar um að breytinga sé þörf á kerfinu. 16.10.2014 11:09
Samningaviðræður vegna leiðréttingarinnar enn ekki í höfn Upplýsingar um hvort og hversu mikil höfuðstólslækkun verður á lækkun íbúðalána munu liggja fyrir um næstu mánaðamót. 16.10.2014 10:57
Arion banki lýkur víxlaútboði Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 16.10.2014 10:38
Ekki sama hver lánar Hér á landi hefur alltaf skipt miklu máli hvort það er Jón eða séra Jón sem á í hlut. Í síðustu viku kom það fram hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í umræðum á Alþingi að verklagsferlar hafi ekki verið hefðbundnir þegar Seðlabankinn lánaði Kaupþingi 500 milljónir evra (76 milljarða króna) með veði í danska bankanum FIH í byrjun október 2008. 16.10.2014 09:49
Upphafskvótinn aðeins 260 þúsund tonn Upphafskvóti á komandi loðnuvertíð verður aðeins 260 þúsund tonn ef farið verður að nýjum ráðleggingum Hafrannsóknastofnunar. Kvóti íslenskra skipa gæti orðið langt innan við 200 þúsund tonn, vegna hlutdeildar annarra landa í kvótanum, þá einkum Norðmanna. 16.10.2014 07:34
Greiðir leiðina að erlendu fjármagni og út úr höftum Ákvörðun Standard & Poor's um að breyta horfum um bæði þróun efnahagsáhættu hér á landi og lánshæfiseinkunnir bankanna getur haft mikil áhrif. Getur aukið aðgengi viðskiptabankanna að erlendu fjármagni. 16.10.2014 07:00
Félag sem vill leigja Nubo skuldar tíu milljónir GáF, samstarfsverkefni sveitarfélaga á NA-landi með það markmið að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, skuldar um tíu milljónir króna. Engin starfsemi er í félaginu. 16.10.2014 00:01
2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. 15.10.2014 19:15
Hafa fengið vísbendingar um ólögmætt samráð fyrirtækjanna Yfirlýsing Samkeppniseftirlitsins vegna kæru ellefu starfsmanna Samskipa og Eimskipa til sérstaks saksóknara. 15.10.2014 15:54
WOW til Norður-Ameríku WOW air mun á næsta ári hefja áætlunarflug til Boston í Bandaríkjunum. 15.10.2014 15:43
Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15.10.2014 15:28
Hlutabréf í GoPro lækkuðu vegna tengsla vélar við slys Schumacher Franskur blaðamaður segir að myndavél sem Michael Schumacher var með á höfðinu þegar hann slasaðist, hafi aukið á höfuðmeiðsl þýska ökuþórsins. 15.10.2014 14:18
Joe and the Juice opnar líka á neðri hæð Leifsstöðvar Samið við Isavia um opnun á nýjum veitingastað við innritunarsal flugstöðvarinnar. Var ekki hluti af forvali Isavia. Kemur í stað Kaffitárs. 15.10.2014 13:00
Apple og Facebook greiða fyrir frystingu eggja starfsmanna Tölvu- og netheimurinn í Bandaríkjunum er að stórum hluta mikið karlaveldi og því berjast fyrirtæki um að ná til sín hæfileikaríkum konum. 15.10.2014 12:16
Skoða tollfrjálsan innflutningskvóta á lífræna mjólk "Menn eru vonandi að hysja upp um sig í atvinnuvegaráðuneytinu,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. 15.10.2014 12:01
WOW air mun hefja flug til Tenerife Í mars á næsta ári mun WOW air hefja flug til Tenerife. 15.10.2014 11:50
„Verðlaunin eru góð viðurkenning á öflugri starfsemi okkar“ Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, er sáttur með tvenn verðlaun sem fyrirtækið vann til á verðlaunahátíð fagtímarits í lyfjageiranum í París. 15.10.2014 11:45
Eimskip og Samskip hafna ásökunum um samkeppnisbrot Vegna umfjöllunar RÚV í gær, 14. október, vilja Samskip og Eimskip koma því á framfæri að félögin vísa bæði á bug þeim ásökunum um samkeppnisbrot sem þar komu fram. 15.10.2014 11:11
Af hverju ekki neitt? Í síðustu viku voru liðin sex ár frá því að Geir Haarde bað Guð að blessa Ísland. Óhætt er að segja að á þeim sex árum sem síðan komu hafi ýmislegt gerst. Ríkisstjórnir hafa komið og farið, Ísland er land í höftum og iPadar og snjallúr eru nú, eða verða brátt, í almenningseign. 15.10.2014 10:00
„Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15.10.2014 09:48
Fá leyfi fyrir 80 íbúða blokk á Höfðatorgi Eykt hf. hefur fengið samþykki skipulagsfulltrúans í Reykjavík fyrir áformum um tólf hæða fjölbýlishús á horni Þórunnartúns og Bríetartúns við Höfðatorg. 15.10.2014 09:15
Þykir gagnrýnin hafa verið ósanngjörn Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, gefur lítið fyrir ásakanir um að leyndarhyggja hafi hvílt yfir forvali Isavia. Valferlið hafi verið opið og gagnsætt. Framkvæmdir hefjast í nóvember. 15.10.2014 08:00
Öll olíufélögin lækkuðu bensínverð Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensíni í gær um eina til þrjár krónur á lítrann, en yfirleitt hafa þau verið meira samstíga þegar þau hækka eða lækka bensínverðið. Verð á dísilolíu stendur í stað hjá þeim öllum. 15.10.2014 07:37
Óvíst hvaða áhrif mál MS mun hafa Ráðherra neytendamála, segir mikilvægt að bíða eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun um landbúnaðarkerfið og að máli Samkeppniseftirlitsins og Mjólkursamsölunnar ljúki áður en ákvarðanir verði teknar um framtíð landbúnaðarkerfisins. 15.10.2014 07:00
Fréttablaðið heldur velli Dagblaðalestur dregst saman milli ára en samdrátturinn er minnstur hjá Fréttablaðinu. 15.10.2014 07:00
Tæplega sjötíu íbúðir byggðar við Frakkarstíg Stefnt er að því að tæplega sjötíu íbúðir auk verslana og skrifstofuhúsnæðis verði byggðar á svokölluðum Frakkastígsreit, sem er á mótum Hverfisgötu, Frakkastígs og Laugavegs. 15.10.2014 07:00
Tryggingafélögin hafa öll tekið dýfu í Kauphöll Íslands á yfirstandandi ári Markaðsverðmæti tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru í Kauphöll Íslands hefur lækkað verulega á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó ber að hafa í huga að tvö af félögunum hafa greitt út arð sem hefur áhrif á gengi bréfanna. 15.10.2014 07:00
Standard & Poor's hækkar lánshæfismat stærstu viðskiptabankanna Matsfyrirtækið metur horfur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans jákvæðar. 14.10.2014 18:22
Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14.10.2014 16:44
BBC þróar útvarpssíma Breska ríkisútvarpið þróar lausn sem sameinar kosti hefðbundinna útvarpsútsendinga og útvarps á netinu. 14.10.2014 16:41
Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. 14.10.2014 16:12
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14.10.2014 15:26
Segir Amazon helsta keppinaut Google Eric Schmidt, stjórnarformaður netrisans Google, segist ekki sammála því að Google njóti einokunarstöðu á sviði leitar á netinu. 14.10.2014 15:18
Bónus með lægsta verðið á matarkörfunni Matarkarfan kostaði 16.086 kr. hjá Bónus en hún var dýrust hjá Víði á 19.650 kr. sem er 3.564 kr. verðmunur eða 22%. 14.10.2014 15:15
Lokað á Deildu.net Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurðar Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, gegn fjarskiptafyrirtækjunum Vodafone og Hringdu. 14.10.2014 14:31
Inga Birna nýr framkvæmdastjóri Kosmos & Kaos Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. 14.10.2014 12:51
Mercedes Benz eykur hagnað um 29% Hagnaður síðasta ársfjórðungs nemur 247 milljörðum króna. 14.10.2014 12:49
Ekki til orka fyrir sæstreng Landsbankinn telur sæstrengur með raforku hefði jákvæð áhrif á Ísland. 14.10.2014 12:36
Kortavelta erlendra ferðamanna orðin meiri en allt árið í fyrra Alls nam kortavelta útlendinga hér á landi 10,1 milljörðum króna í september síðastliðin, sem er aukning upp á rúm 21% í krónum talið á milli ára samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands birti um greiðslumiðlun í gær. 14.10.2014 11:56
Stefán nýr fjármálastjóri Advania Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjármálastjóri Advania. Jóhann Þór Jónsson, fráfarandi fjármálastjóri, hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar. 14.10.2014 10:55
iPhone 6 og 6 plus koma til Íslands í lok október Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. 13.10.2014 15:29
Sigríður til Attentus Sigríður Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus – mannauð og ráðgjöf. 13.10.2014 14:47
SPRON-liðar lýstu yfir sakleysi Fyrrverandi bankastjóra SPRON og þremur stjórnarmönnum er gefið að sök að hafa farið út fyrir lánaheimildir með því að veita Exista tveggja milljarða króna lán árið 2008. 13.10.2014 14:43
Breska ríkið selur hlut sinn í Eurostar-lestinni Breska ríkið hyggst selja 40% hlut sinn í Eurostar-lestinni, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. 13.10.2014 14:00