Viðskipti innlent

Arion banki lýkur víxlaútboði

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vísir / Pjetur
Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum.

Í heild bárust tilboð upp á 3.680 milljónir króna og tekið var tilboðum fyrir 2.120 milljónir króna á 6,00% flötum vöxtum.

Stefnt er á að flokkurinn verði tekinn til viðskipta á Nasdaq Íslandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×