Fleiri fréttir

Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs

Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum.

Félag stofnað um olíuhöfn Drekans

"Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis.

Risinn Lenovo

Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma.

Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands

Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri.

Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt

Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar.

Stærstu kaup í sögu Apple

Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic.

Tjónið sagt nema 67 milljörðum

Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir.

Stórt skref í afnámi fjármagnshafta

Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans hafa komist að samkomulagi um breytingar á uppgjörsskuldabréfum, en eftirstöðvar þeirra eru um 226 milljarðar króna.

Dregst um nokkra daga

„Það getur farið svo að það tefjist um einhverja daga, viku eða svo, að fólk geti sótt um skuldaleiðréttingar. Það breytir hins vegar engu um að niðurstöður aðgerðanna munu liggja fyrir eftir fyrsta september,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri skuldaniðurfellinga ríkistjórnarinnar.

Alvogen hefur keypt Portfarma

Alvogen undirbýr nú skráningu og sölu fjölmargra samheitalyfja hér á landi en Portfarma hefur starfað á íslenskum lyfjamarkaði frá árinu 2005. Fyrirtækið hefur á þeim tíma markaðssett um 50 lyf ásamt heilsutengdum vöru, samkvæmt tilkynningu Alvogen.

Gjöld á áfengi og bensín lækka of lítið og of seint

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, gagnrýnir seinagang við afgreiðslu frumvarps um gjaldskrárlækkanir. Pétur H. Blöndal alþingismaður segir gjöldin ekki lækka nógu mikið. Frumvarpið verði afgreitt fyrir þinglok.

FleXicut vél Marel slær í gegn í Brussel

Forstjóri Marel segir sjávarútvegssýninguna í Brussel sjaldan hafa verið eins sterka fyrir fyrirtækið og í ár. Íslendingar taka þátt á sýningunni í 22. annað sinn.

Sjá næstu 50 fréttir