Fleiri fréttir Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. 13.5.2014 10:20 Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. 13.5.2014 10:05 Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. 12.5.2014 21:15 WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12.5.2014 17:11 Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. 12.5.2014 13:45 Stjórnvöld hvött til að hafna Landsbankasamningnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki leggja blessun sína yfir Landsbankasamninginn ef að hann hefur neikvæð áhrif á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. 12.5.2014 13:08 Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. 12.5.2014 12:22 Spá stýrivaxtalækkun þann 21. maí næstkomandi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans. 12.5.2014 12:09 Skapti nýr upplýsingafulltrúi SAF Samtök ferðaþjónustunnar hafa ráðið Skapta Örn Ólafsson í starf upplýsingafulltrúa samtakanna. 12.5.2014 11:57 Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. 12.5.2014 11:42 Aðgengi að þjónustu verra árið 2012 en 2007 Niðurstöður úr lífskjararannsókn Hagstofu Íslands benda til þess að aðgengi að ýmiss konar þjónustu hafi versnað á þessum árum. 12.5.2014 11:11 Tillögur ríkisstjórnarinnar sagðar ógna séreignarlífeyrissparnaðarkerfinu Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála ganga af séreignarsparnaðarkerfinu dauðu. Framkvæmdastjóri Landsamtaka Lífeyrissjóða tekur í svipaðan streng. 12.5.2014 08:00 Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. 11.5.2014 19:15 Varúð! Njósnarar Rússa á ferðinni Norska öryggislögreglan hefur varað við rússneskum njósnurum vegna breytts ástands heimsmála í ljósi atburðanna í Úkraínu. 11.5.2014 08:45 Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10.5.2014 12:00 Hækka fjárhæðarmörkin á séreignasparnaði Breytingartillaga meirihlutans við frumvarp til laga um séreignasparnað var kynnt á þingi í gær. 10.5.2014 08:00 Sátt í stjórn Vodafone um nýjan forstjóra Ráðning nýs forstjóra Vodafone átti sér stuttan aðdraganda að sögn stjórnarformanns fyrirtækisins. 10.5.2014 08:00 Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. 9.5.2014 19:04 Tjónið sagt nema 67 milljörðum Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir. 9.5.2014 17:42 Byltingu spáð í smávöruverslun Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku. 9.5.2014 16:56 Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9.5.2014 15:26 NBC tapar á enska boltanum Meðaláhorf 440.000 manns á hvern leik og alls hafa 30,5 milljónir horft eitthvað á. 9.5.2014 14:50 Guðrún nýr fjármálastjóri Wow air Guðrún Valdimarsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs WOW air. 9.5.2014 13:05 Stefán nýr forstjóri Vodafone Um leið og Stefán Sigurðsson tekur við lætur Ómar Svavarsson af störfum. 9.5.2014 10:03 Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9.5.2014 07:00 Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Mótmælin verða í byrjun júní gegn bílaþjónustunni Uber. 8.5.2014 20:35 Stórt skref í afnámi fjármagnshafta Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans hafa komist að samkomulagi um breytingar á uppgjörsskuldabréfum, en eftirstöðvar þeirra eru um 226 milljarðar króna. 8.5.2014 18:56 Lög um virðisaukaskatt fólu í sér ólögmæta ríkisaðstoð „Sýnir hve mikilvægt er að EFTA ríkin leiti eftir samþykki,“ segir forseti ESA. 8.5.2014 16:51 „Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Hljómsveit aflaði rúmlega tveggja milljóna á streymi hljóðlausra laga. 8.5.2014 15:00 Disney græðir vel á Frozen Fjórfölduðu hagnaðinn á síðasta ársfjórðungi og nam hann 225 milljörðum króna. 8.5.2014 13:11 Þórður Guðjónsson ráðinn forstöðumaður hjá Símanum Þórður var áður knattspyrnu- og framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA frá árinu 2007 og þar áður atvinnumaður í knattspyrnu. 8.5.2014 12:47 Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni "Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ segir frumkvöðullinn Grace Choi. 8.5.2014 11:00 Fyrsta erlenda útgáfan í evrum Íslandsbanki gefur út skuldabréf í evrum að upphæð 100 milljónir evra. 8.5.2014 11:00 82 þúsund króna launamunur á milli kynja Regluleg laun karla voru 475 þúsund krónur að meðaltali og regluleg laun kvenna 393 þúsund krónur. 8.5.2014 10:45 Aðeins tvenn viðskipti á dag Mikil ládeyða var á gjaldeyrismarkaðnum í aprílmánuði í ár. 8.5.2014 10:30 „Þetta er mál sem ekki er hægt að láta dragast“ Sigmundur Davíð segir að ekki þurfi að endurskoða tímasetningu á gildistöku laga um verðtryggingu verðtryggðra húsnæðislána, landsmenn geti því sótt um skuldaniðurfærslu 15. maí. 8.5.2014 10:20 Hröð starfsmannavelta hjá Wow air Fimm lykilstjórnendur hafa hætt störfum hjá flugfélaginu Wow air á rúmlega ári. 8.5.2014 10:03 Dregst um nokkra daga „Það getur farið svo að það tefjist um einhverja daga, viku eða svo, að fólk geti sótt um skuldaleiðréttingar. Það breytir hins vegar engu um að niðurstöður aðgerðanna munu liggja fyrir eftir fyrsta september,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri skuldaniðurfellinga ríkistjórnarinnar. 8.5.2014 10:00 Nýr forstjóri Citroën er kona Var yfir Citroën í Bretlandi og Írlandi og hefur starfað í bíliðnaðinum í 35 ár. 8.5.2014 09:45 Alvogen hefur keypt Portfarma Alvogen undirbýr nú skráningu og sölu fjölmargra samheitalyfja hér á landi en Portfarma hefur starfað á íslenskum lyfjamarkaði frá árinu 2005. Fyrirtækið hefur á þeim tíma markaðssett um 50 lyf ásamt heilsutengdum vöru, samkvæmt tilkynningu Alvogen. 8.5.2014 09:37 Gjöld á áfengi og bensín lækka of lítið og of seint Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, gagnrýnir seinagang við afgreiðslu frumvarps um gjaldskrárlækkanir. Pétur H. Blöndal alþingismaður segir gjöldin ekki lækka nógu mikið. Frumvarpið verði afgreitt fyrir þinglok. 8.5.2014 08:32 Barclays bankinn sker niður og rekur fjórtán þúsund starfsmenn Barclays fjárfestingabankinn tilkynnti í morgun um að til standi að fækka starfsmönnum um allt að fjórtán þúsund á þessu ári. 8.5.2014 08:15 Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. 8.5.2014 00:19 FleXicut vél Marel slær í gegn í Brussel Forstjóri Marel segir sjávarútvegssýninguna í Brussel sjaldan hafa verið eins sterka fyrir fyrirtækið og í ár. Íslendingar taka þátt á sýningunni í 22. annað sinn. 7.5.2014 20:00 Einn starfsmaður Byko sendur í leyfi vegna ákæru um verðsamráð "Fyrirtækið hefur ávallt haft samkeppnislög eins og aðra lagaumgjörð rekstursins í heiðri og það er einlæg von stjórnenda BYKO að dómstólar muni komast að þeirri niðurstöðu að ákæra saksóknara eigi ekki við rök að styðjast.“ 7.5.2014 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lífeyrissjóður ársins á Íslandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi af fagtímaritinu Acquisition International. 13.5.2014 10:20
Segir aðgerðir ríkisstjórnar óréttlátar og óforsvaranlegar Pétur Blöndal var gagnrýnin á skuldaniðurfellingaaðgerðir stjórnvalda og sagði þær óréttlátar. 13.5.2014 10:05
Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum. 12.5.2014 21:15
WOW air kærir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur Lögmaður WOW air segir núverandi ástand leiða af sér fákeppni og einokun sem sé til mikils tjóns fyrir neytendur, almenning og WOW air. 12.5.2014 17:11
Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. 12.5.2014 13:45
Stjórnvöld hvött til að hafna Landsbankasamningnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni ekki leggja blessun sína yfir Landsbankasamninginn ef að hann hefur neikvæð áhrif á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. 12.5.2014 13:08
Risinn Lenovo Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma. 12.5.2014 12:22
Spá stýrivaxtalækkun þann 21. maí næstkomandi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni ákveða að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans. 12.5.2014 12:09
Skapti nýr upplýsingafulltrúi SAF Samtök ferðaþjónustunnar hafa ráðið Skapta Örn Ólafsson í starf upplýsingafulltrúa samtakanna. 12.5.2014 11:57
Google vinnur að endurhönnun Gmail Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. 12.5.2014 11:42
Aðgengi að þjónustu verra árið 2012 en 2007 Niðurstöður úr lífskjararannsókn Hagstofu Íslands benda til þess að aðgengi að ýmiss konar þjónustu hafi versnað á þessum árum. 12.5.2014 11:11
Tillögur ríkisstjórnarinnar sagðar ógna séreignarlífeyrissparnaðarkerfinu Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála ganga af séreignarsparnaðarkerfinu dauðu. Framkvæmdastjóri Landsamtaka Lífeyrissjóða tekur í svipaðan streng. 12.5.2014 08:00
Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. 11.5.2014 19:15
Varúð! Njósnarar Rússa á ferðinni Norska öryggislögreglan hefur varað við rússneskum njósnurum vegna breytts ástands heimsmála í ljósi atburðanna í Úkraínu. 11.5.2014 08:45
Lánalenging Landsbanka skref í rétta átt Forstöðumaður efnahagssviðs SA segir að samningur milli gamla og nýja Landsbankans færi okkur nær því að losa höftin. Undanþágur frá gjaldeyrislögum eru skilyrði en seðlabankastjóri segir of snemmt að álykta um hvort þær verði veittar. 10.5.2014 12:00
Hækka fjárhæðarmörkin á séreignasparnaði Breytingartillaga meirihlutans við frumvarp til laga um séreignasparnað var kynnt á þingi í gær. 10.5.2014 08:00
Sátt í stjórn Vodafone um nýjan forstjóra Ráðning nýs forstjóra Vodafone átti sér stuttan aðdraganda að sögn stjórnarformanns fyrirtækisins. 10.5.2014 08:00
Stærstu kaup í sögu Apple Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic. 9.5.2014 19:04
Tjónið sagt nema 67 milljörðum Óheimilar lánveitingar þriggja fyrrverandi stjórnenda Kaupþings eru sagðar hafa valdið Kaupþing banka fjártjóni upp á ríflega 67 milljarða króna að því er fram kemur í ákæru sérstaks saksóknara á hendur þeim. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi verði þeir sakfelldir. 9.5.2014 17:42
Byltingu spáð í smávöruverslun Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku. 9.5.2014 16:56
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9.5.2014 15:26
NBC tapar á enska boltanum Meðaláhorf 440.000 manns á hvern leik og alls hafa 30,5 milljónir horft eitthvað á. 9.5.2014 14:50
Guðrún nýr fjármálastjóri Wow air Guðrún Valdimarsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs WOW air. 9.5.2014 13:05
Stefán nýr forstjóri Vodafone Um leið og Stefán Sigurðsson tekur við lætur Ómar Svavarsson af störfum. 9.5.2014 10:03
Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samning Landsbankans Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans náðu í gær samkomulagi um breytingar á skuldabréfum að verðmæti 226 milljarða króna. Ekki tímabært að segja hvort samþykki verði gefið, segir fjármálaráðherra. 9.5.2014 07:00
Leigubílastjórar ætla að valda öngþveiti í London Mótmælin verða í byrjun júní gegn bílaþjónustunni Uber. 8.5.2014 20:35
Stórt skref í afnámi fjármagnshafta Landsbankinn og slitastjórn gamla Landsbankans hafa komist að samkomulagi um breytingar á uppgjörsskuldabréfum, en eftirstöðvar þeirra eru um 226 milljarðar króna. 8.5.2014 18:56
Lög um virðisaukaskatt fólu í sér ólögmæta ríkisaðstoð „Sýnir hve mikilvægt er að EFTA ríkin leiti eftir samþykki,“ segir forseti ESA. 8.5.2014 16:51
„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Hljómsveit aflaði rúmlega tveggja milljóna á streymi hljóðlausra laga. 8.5.2014 15:00
Disney græðir vel á Frozen Fjórfölduðu hagnaðinn á síðasta ársfjórðungi og nam hann 225 milljörðum króna. 8.5.2014 13:11
Þórður Guðjónsson ráðinn forstöðumaður hjá Símanum Þórður var áður knattspyrnu- og framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA frá árinu 2007 og þar áður atvinnumaður í knattspyrnu. 8.5.2014 12:47
Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni "Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ segir frumkvöðullinn Grace Choi. 8.5.2014 11:00
Fyrsta erlenda útgáfan í evrum Íslandsbanki gefur út skuldabréf í evrum að upphæð 100 milljónir evra. 8.5.2014 11:00
82 þúsund króna launamunur á milli kynja Regluleg laun karla voru 475 þúsund krónur að meðaltali og regluleg laun kvenna 393 þúsund krónur. 8.5.2014 10:45
Aðeins tvenn viðskipti á dag Mikil ládeyða var á gjaldeyrismarkaðnum í aprílmánuði í ár. 8.5.2014 10:30
„Þetta er mál sem ekki er hægt að láta dragast“ Sigmundur Davíð segir að ekki þurfi að endurskoða tímasetningu á gildistöku laga um verðtryggingu verðtryggðra húsnæðislána, landsmenn geti því sótt um skuldaniðurfærslu 15. maí. 8.5.2014 10:20
Hröð starfsmannavelta hjá Wow air Fimm lykilstjórnendur hafa hætt störfum hjá flugfélaginu Wow air á rúmlega ári. 8.5.2014 10:03
Dregst um nokkra daga „Það getur farið svo að það tefjist um einhverja daga, viku eða svo, að fólk geti sótt um skuldaleiðréttingar. Það breytir hins vegar engu um að niðurstöður aðgerðanna munu liggja fyrir eftir fyrsta september,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri skuldaniðurfellinga ríkistjórnarinnar. 8.5.2014 10:00
Nýr forstjóri Citroën er kona Var yfir Citroën í Bretlandi og Írlandi og hefur starfað í bíliðnaðinum í 35 ár. 8.5.2014 09:45
Alvogen hefur keypt Portfarma Alvogen undirbýr nú skráningu og sölu fjölmargra samheitalyfja hér á landi en Portfarma hefur starfað á íslenskum lyfjamarkaði frá árinu 2005. Fyrirtækið hefur á þeim tíma markaðssett um 50 lyf ásamt heilsutengdum vöru, samkvæmt tilkynningu Alvogen. 8.5.2014 09:37
Gjöld á áfengi og bensín lækka of lítið og of seint Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, gagnrýnir seinagang við afgreiðslu frumvarps um gjaldskrárlækkanir. Pétur H. Blöndal alþingismaður segir gjöldin ekki lækka nógu mikið. Frumvarpið verði afgreitt fyrir þinglok. 8.5.2014 08:32
Barclays bankinn sker niður og rekur fjórtán þúsund starfsmenn Barclays fjárfestingabankinn tilkynnti í morgun um að til standi að fækka starfsmönnum um allt að fjórtán þúsund á þessu ári. 8.5.2014 08:15
Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. 8.5.2014 00:19
FleXicut vél Marel slær í gegn í Brussel Forstjóri Marel segir sjávarútvegssýninguna í Brussel sjaldan hafa verið eins sterka fyrir fyrirtækið og í ár. Íslendingar taka þátt á sýningunni í 22. annað sinn. 7.5.2014 20:00
Einn starfsmaður Byko sendur í leyfi vegna ákæru um verðsamráð "Fyrirtækið hefur ávallt haft samkeppnislög eins og aðra lagaumgjörð rekstursins í heiðri og það er einlæg von stjórnenda BYKO að dómstólar muni komast að þeirri niðurstöðu að ákæra saksóknara eigi ekki við rök að styðjast.“ 7.5.2014 19:30