Fleiri fréttir Endurtekin brot Buy.is gagnvart iStore Neytendastofa lagði 150 þúsund króna sekt á eiganda Buy.is fyrir ósanngjörn ummæli gagnvart iStore og eiganda hennar. 7.5.2014 11:52 Þrítugur maður opnar vinnslustöð í Borgarnesi „Við vorum fyrst mest í makrílnum en höfum síðan beint kastljósi okkar að krabba- og skelfiskveiðum og erum bara nokkuð efnilegir í því." Ásamt vinnslustöðinni verða tvö frumkvöðlasetur opnuð í Borgarnesi í dag. 7.5.2014 11:34 Arnar Már í framkvæmdastjórn WOW air Arnar Már Arnþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs WOW air. 7.5.2014 11:01 Fámennasta verkfall í sögu Noregs Einn flugþjónn fór í verkfall á miðnætti þegar ekki tókst að ná lendingu í deilu Norwegian flugfélagsins við norskar og danskar áhafnir. 7.5.2014 11:01 HB Grandi gekk frá kaupum í Brussel Tvö íslensk fyrirtæki hafa keypt vélar Marel á sjávarútvegssýningu í Belgíu. 7.5.2014 10:36 Framkvæmdastjóri hjá Wow air sagði upp Linda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs WOW air, hefur sagt upp störfum hjá flugfélaginu. Hún hafði starfað hjá félaginu frá árinu 2012. 7.5.2014 10:30 Segir nýja stefnu lykilinn að bættri afkomu Nýherji skilaði 56 milljóna króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi en tapaði 149 milljónum á sama tíma 2013. Applicon-félögin í Danmörku seld í mars. Ekkert óeðlilegt við fjárfestingar Nýherja í útlöndum árin fyrir hrun, segir Finnur. 7.5.2014 08:49 Segir landið eins og fyrirtæki í slitameðferð Tíminn til að setja fram öfluga og trúverðuga efnahagsstefnu er naumur, að mati Þorkels Sigurlaugssonar. Nýti stjórnvöld ekki sumarið til þess þurfi aðrir að taka við keflinu. Óróleiki og vantrú aukist þegar fólk átti sig á skertri greiðslugetu. 7.5.2014 08:17 Hagskýrsla OECD í samræmi við hagspár OECD spáir hækkandi hagvexti hér á landi næstu tvö ár. Óvissa skapast þó af minnkandi eftirspurn eftir áli í heiminum, gjaldeyrishöftum og málaferlum vegna þrotabúa bankanna og Icesave. 7.5.2014 08:00 Umhverfisrask fylgir öllum leiðum Landsnet kynnti í gær kerfisáætlun fyrir árin 2014 til 2023. Um leið voru kynnt drög að umhverfisskýrslu. Veruleg umhverfisáhrif og rask er samfara öllum kostum sem fyrir liggja í framtíðaruppbyggingu og styrkingu flutningskerfis raforku hér á landi. 7.5.2014 07:42 Norðursigling fékk Landstólpann Fyrirtækið Norðursigling á Húsavík er handhafi Landstólpans 2014, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar, sem var afhent í fjórða sinn á ársfundi stofnunarinnar í Miðgarði í Skagafirði. 7.5.2014 07:00 Hvetja bankana til að stofna húsnæðislánafélög Nýjar tillögur sem verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála kynnti í gær miða að því að bankar og lífeyrissjóðir stofni húsnæðislánafélög til að einfalda rekstur sinn. Skipta á Íbúðalánasjóði í tvennt og stofna opinbert lánafélag. 7.5.2014 07:00 Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. 6.5.2014 17:35 Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. 6.5.2014 17:09 Jakkaföt fyrir skrifstofufólk á hjólum Eru úr mjög teygjanlegu efni, með endurskyni og allra handa sniðugheitum fyrir hjólaglaða. 6.5.2014 14:54 Nokkur halli á rekstri Landspítala Fjárheimildir og sértekjur Landspítala árið 2013 námu 43.809 milljónum króna og heildargjöld um 45.293 milljónum króna. Á milli áranna 2012 og 2013 hækkuðu heildarrekstrargjöld spítalans um 11,3% á verðlagi hvors árs. 6.5.2014 14:10 Strandveiðarnar ekki eins fýsilegur kostur og þær voru Strandveiðar virðast ekki eins fýsilegur kostur í augum sjómanna og hingað til og verða um það bil 70 færri bátar á þessum veiðum í sumar en undanfarin ár. 6.5.2014 13:54 Hagvöxtur á Íslandi meiri en búist var við Hagvöxtur hér á landi verður 2,7% í ár en hækkar í 3,2% á næsta ári. 6.5.2014 12:55 Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6.5.2014 11:15 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6.5.2014 09:55 Nýir fjárfestar í 365 Hlutafé 365 aukið um tæplega milljarð króna. Á bak við aukninguna eru núverandi eigendur og nýir fjárfestar. Tilkynnt um ráðningu Sævars Freys Þráinssonar í stól aðstoðarforstjóra. Honum er ætlað að halda utan um vöxt á fjarskiptamarkaði. 6.5.2014 07:00 Ræddu saman um viðskipti Viðskipti Fríverslunarsamningur EFTA og Kanada, viðskipti og fjárfestingar voru til umræðu á fundi í Reykjavík í gær. 6.5.2014 07:00 Bill Gates ekki stærsti eigandi Microsoft Í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins sem það gerist. 5.5.2014 22:47 Innkalla Yaris bifreiðar Toyota á Íslandi innkallar nú 1.480 Yaris bifreiðar vegna bilunar í festingu í mælaborði fyrir stýrissúlu. Um er að ræða bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2005 til 2009. 5.5.2014 21:21 Sævar Freyr Þráinsson ráðinn aðstoðarforstjóri 365 miðla Sævar Freyr mun vinna að stefnumörkun og framtíðarsýn 365 og jafnframt bera ábyrgð á fjármála-, fjarskipta-, tækni- og sjónvarpsáskriftarsviðum 365. 5.5.2014 19:11 Reykjavíkurborg kaupir tólf metanknúna sorphirðubíla Þrír bílanna eru með tvískiptum sorpkassa þannig að hægt er að sækja tvo flokka af úrgangi samtímis. Sá fjórði er með krana sem gerir meðal annars kleift að hífa upp niðurgrafna gáma og þar sem aðkoma er þröng og erfitt að komast að með annars konar bílum. 5.5.2014 18:07 Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5.5.2014 17:21 Skipar nefnd um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands. 5.5.2014 15:20 Svipmynd Markaðarins: Syndir með Interpol í eyrunum Sigríður Benediktsdóttir hefur stýrt fjármálastöðugleikasviði Seðlabankans frá ársbyrjun 2012. Hún starfaði áður hjá Yale-háskóla og Seðlabanka Bandaríkjanna. Sigríður hefur mikinn áhuga á rokktónlist og hreyfingu. 5.5.2014 13:12 VÍS semur um kaup og innleiðingu tryggingakerfa VÍS hefur ákveðið að semja við danska hugbúnaðarframleiðandann TIA Technology A/S um kaup og innleiðingu á staðlaðri heildarlausn fyrir tryggingafélög. 5.5.2014 10:02 Applicon í samstarf við hugbúnaðarrisa Applicon hefur hafið samstarf við upplýsingatæknifyrirtækið CGI og þýska hugbúnaðarrisann SAP um lausn í skýinu fyrir banka. 5.5.2014 09:52 Auktu líkurnar á sigri í steinn, blað og skæri Nú er að sjá hvort þessar upplýsingar reynist lesendum Vísis hjálplegar næst þegar þeir spila „stein, blað eða skæri“. 4.5.2014 09:43 Bjarni Ármannsson þarf að bera vitni Sjö fyrrverandi sjórnendur Glitnis þurfa að bera vitni í Aurum Holding-málinu auk tveggja forsvarsmanna skartgripafyrirtækis í Duabi. 4.5.2014 00:00 Á að efla eftirlit með kerfislegri áhættu Frumvarp um stofnun fjármálastöðugleikaráðs, sem fengi ríkar valdheimildir til að afla upplýsinga úr bankakerfinu og framkvæma áhættumat fyrir bankakerfið, nýtur stuðnings allra sem hafa skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 3.5.2014 14:13 Freista þess að kyrrsetja gjaldeyri fari bankar í gjaldþrotaskipti Erlendir kröfuhafar föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, munu að öllum líkindum freista þess að stöðva flutning erlendra eigna þrotabúa föllnu bankanna til Íslands fari svo að bankarnir fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti og erlendum eignum þeirra verði skipt í krónur. 2.5.2014 18:30 Ný sjónvarpsstöð í loftið „Við ætlum að gefa ungu og efnilegu þáttagerðafólki tækifæri til þess að koma efni sínu á framfæri og erum því ekki hefðbundin sjónvarpsstöð í þeim skilningi,“ segir Sigurjón Haraldsson, einn stofnenda nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV. 2.5.2014 11:34 Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. 2.5.2014 11:26 Heildarhagnaður Nýherja 56 milljónir Afkoman er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 2.5.2014 10:04 Kortavelta ferðamanna jókst Erlendir ferðamenn greiddu alls 6,8 milljarða króna með greiðslukortum sínum hér á landi í mars. 2.5.2014 08:00 Versluðum fyrir 3 milljarða á erlendum netsíðum Íslendingar versluðu fyrir tæpa þrjá milljarða króna á erlendum netsíðum á síðasta ári. Formaður SVÞ telur að verslunin sé meiri. Hún vill niðurfellingu vörugjalda. Minni velta hjá íslensku netverslunum. 2.5.2014 07:30 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2.5.2014 07:00 Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. 2.5.2014 07:00 Stórverkefni síðustu ára fóru 20-150 prósent fram úr áætlun Miklu munar á tölum sem birtar voru snemma 2008 og tölum á haustfundi Landsvirkjunar 2011 um endanlegan kostnað við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Fyrri tölurnar benda til 7% framúrkeyrslu frá áætlun, hinar 50%. 2.5.2014 07:00 Efast um að endurskoðun hafi staðist reglur FME Rannsóknarnefnd Alþingis telur vafa leika á því hvort skýrslur endurskoðenda KPMG um ársreikninga Byrs fyrir árin 2007 og 2008 hafi staðist reglur Fjármálaeftirlitsins. Þá eru ársreikningar SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík fyrir sömu ár gagnrýndir af nefndinni. 1.5.2014 18:30 Bæjarstjóri gagnrýnir óvissu um niðurrif háspennulína Landsnet hefur skapað óvissu um niðurrif háspennulína við Vallahverfið í Hafnarfirði, segir bæjarstjórinn. Fyrirtækið stefnir að niðurrifi fyrir 2020 en það veltur á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum. 1.5.2014 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Endurtekin brot Buy.is gagnvart iStore Neytendastofa lagði 150 þúsund króna sekt á eiganda Buy.is fyrir ósanngjörn ummæli gagnvart iStore og eiganda hennar. 7.5.2014 11:52
Þrítugur maður opnar vinnslustöð í Borgarnesi „Við vorum fyrst mest í makrílnum en höfum síðan beint kastljósi okkar að krabba- og skelfiskveiðum og erum bara nokkuð efnilegir í því." Ásamt vinnslustöðinni verða tvö frumkvöðlasetur opnuð í Borgarnesi í dag. 7.5.2014 11:34
Arnar Már í framkvæmdastjórn WOW air Arnar Már Arnþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs WOW air. 7.5.2014 11:01
Fámennasta verkfall í sögu Noregs Einn flugþjónn fór í verkfall á miðnætti þegar ekki tókst að ná lendingu í deilu Norwegian flugfélagsins við norskar og danskar áhafnir. 7.5.2014 11:01
HB Grandi gekk frá kaupum í Brussel Tvö íslensk fyrirtæki hafa keypt vélar Marel á sjávarútvegssýningu í Belgíu. 7.5.2014 10:36
Framkvæmdastjóri hjá Wow air sagði upp Linda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs WOW air, hefur sagt upp störfum hjá flugfélaginu. Hún hafði starfað hjá félaginu frá árinu 2012. 7.5.2014 10:30
Segir nýja stefnu lykilinn að bættri afkomu Nýherji skilaði 56 milljóna króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi en tapaði 149 milljónum á sama tíma 2013. Applicon-félögin í Danmörku seld í mars. Ekkert óeðlilegt við fjárfestingar Nýherja í útlöndum árin fyrir hrun, segir Finnur. 7.5.2014 08:49
Segir landið eins og fyrirtæki í slitameðferð Tíminn til að setja fram öfluga og trúverðuga efnahagsstefnu er naumur, að mati Þorkels Sigurlaugssonar. Nýti stjórnvöld ekki sumarið til þess þurfi aðrir að taka við keflinu. Óróleiki og vantrú aukist þegar fólk átti sig á skertri greiðslugetu. 7.5.2014 08:17
Hagskýrsla OECD í samræmi við hagspár OECD spáir hækkandi hagvexti hér á landi næstu tvö ár. Óvissa skapast þó af minnkandi eftirspurn eftir áli í heiminum, gjaldeyrishöftum og málaferlum vegna þrotabúa bankanna og Icesave. 7.5.2014 08:00
Umhverfisrask fylgir öllum leiðum Landsnet kynnti í gær kerfisáætlun fyrir árin 2014 til 2023. Um leið voru kynnt drög að umhverfisskýrslu. Veruleg umhverfisáhrif og rask er samfara öllum kostum sem fyrir liggja í framtíðaruppbyggingu og styrkingu flutningskerfis raforku hér á landi. 7.5.2014 07:42
Norðursigling fékk Landstólpann Fyrirtækið Norðursigling á Húsavík er handhafi Landstólpans 2014, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar, sem var afhent í fjórða sinn á ársfundi stofnunarinnar í Miðgarði í Skagafirði. 7.5.2014 07:00
Hvetja bankana til að stofna húsnæðislánafélög Nýjar tillögur sem verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála kynnti í gær miða að því að bankar og lífeyrissjóðir stofni húsnæðislánafélög til að einfalda rekstur sinn. Skipta á Íbúðalánasjóði í tvennt og stofna opinbert lánafélag. 7.5.2014 07:00
Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. 6.5.2014 17:35
Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. 6.5.2014 17:09
Jakkaföt fyrir skrifstofufólk á hjólum Eru úr mjög teygjanlegu efni, með endurskyni og allra handa sniðugheitum fyrir hjólaglaða. 6.5.2014 14:54
Nokkur halli á rekstri Landspítala Fjárheimildir og sértekjur Landspítala árið 2013 námu 43.809 milljónum króna og heildargjöld um 45.293 milljónum króna. Á milli áranna 2012 og 2013 hækkuðu heildarrekstrargjöld spítalans um 11,3% á verðlagi hvors árs. 6.5.2014 14:10
Strandveiðarnar ekki eins fýsilegur kostur og þær voru Strandveiðar virðast ekki eins fýsilegur kostur í augum sjómanna og hingað til og verða um það bil 70 færri bátar á þessum veiðum í sumar en undanfarin ár. 6.5.2014 13:54
Hagvöxtur á Íslandi meiri en búist var við Hagvöxtur hér á landi verður 2,7% í ár en hækkar í 3,2% á næsta ári. 6.5.2014 12:55
Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6.5.2014 11:15
Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6.5.2014 09:55
Nýir fjárfestar í 365 Hlutafé 365 aukið um tæplega milljarð króna. Á bak við aukninguna eru núverandi eigendur og nýir fjárfestar. Tilkynnt um ráðningu Sævars Freys Þráinssonar í stól aðstoðarforstjóra. Honum er ætlað að halda utan um vöxt á fjarskiptamarkaði. 6.5.2014 07:00
Ræddu saman um viðskipti Viðskipti Fríverslunarsamningur EFTA og Kanada, viðskipti og fjárfestingar voru til umræðu á fundi í Reykjavík í gær. 6.5.2014 07:00
Bill Gates ekki stærsti eigandi Microsoft Í fyrsta sinn í sögu fyrirtækisins sem það gerist. 5.5.2014 22:47
Innkalla Yaris bifreiðar Toyota á Íslandi innkallar nú 1.480 Yaris bifreiðar vegna bilunar í festingu í mælaborði fyrir stýrissúlu. Um er að ræða bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2005 til 2009. 5.5.2014 21:21
Sævar Freyr Þráinsson ráðinn aðstoðarforstjóri 365 miðla Sævar Freyr mun vinna að stefnumörkun og framtíðarsýn 365 og jafnframt bera ábyrgð á fjármála-, fjarskipta-, tækni- og sjónvarpsáskriftarsviðum 365. 5.5.2014 19:11
Reykjavíkurborg kaupir tólf metanknúna sorphirðubíla Þrír bílanna eru með tvískiptum sorpkassa þannig að hægt er að sækja tvo flokka af úrgangi samtímis. Sá fjórði er með krana sem gerir meðal annars kleift að hífa upp niðurgrafna gáma og þar sem aðkoma er þröng og erfitt að komast að með annars konar bílum. 5.5.2014 18:07
Undirbúa 2500 fermetra gagnaver í Reykjanesbæ "Undirbúningur er þegar hafinn og ef vel gengur með framkvæmdir og öflun viðskiptavina mun fyrsti áfangi verða tekinn í notkun í ár, “ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania. 5.5.2014 17:21
Skipar nefnd um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands. 5.5.2014 15:20
Svipmynd Markaðarins: Syndir með Interpol í eyrunum Sigríður Benediktsdóttir hefur stýrt fjármálastöðugleikasviði Seðlabankans frá ársbyrjun 2012. Hún starfaði áður hjá Yale-háskóla og Seðlabanka Bandaríkjanna. Sigríður hefur mikinn áhuga á rokktónlist og hreyfingu. 5.5.2014 13:12
VÍS semur um kaup og innleiðingu tryggingakerfa VÍS hefur ákveðið að semja við danska hugbúnaðarframleiðandann TIA Technology A/S um kaup og innleiðingu á staðlaðri heildarlausn fyrir tryggingafélög. 5.5.2014 10:02
Applicon í samstarf við hugbúnaðarrisa Applicon hefur hafið samstarf við upplýsingatæknifyrirtækið CGI og þýska hugbúnaðarrisann SAP um lausn í skýinu fyrir banka. 5.5.2014 09:52
Auktu líkurnar á sigri í steinn, blað og skæri Nú er að sjá hvort þessar upplýsingar reynist lesendum Vísis hjálplegar næst þegar þeir spila „stein, blað eða skæri“. 4.5.2014 09:43
Bjarni Ármannsson þarf að bera vitni Sjö fyrrverandi sjórnendur Glitnis þurfa að bera vitni í Aurum Holding-málinu auk tveggja forsvarsmanna skartgripafyrirtækis í Duabi. 4.5.2014 00:00
Á að efla eftirlit með kerfislegri áhættu Frumvarp um stofnun fjármálastöðugleikaráðs, sem fengi ríkar valdheimildir til að afla upplýsinga úr bankakerfinu og framkvæma áhættumat fyrir bankakerfið, nýtur stuðnings allra sem hafa skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 3.5.2014 14:13
Freista þess að kyrrsetja gjaldeyri fari bankar í gjaldþrotaskipti Erlendir kröfuhafar föllnu bankanna, Kaupþings og Glitnis, munu að öllum líkindum freista þess að stöðva flutning erlendra eigna þrotabúa föllnu bankanna til Íslands fari svo að bankarnir fari í hefðbundin gjaldþrotaskipti og erlendum eignum þeirra verði skipt í krónur. 2.5.2014 18:30
Ný sjónvarpsstöð í loftið „Við ætlum að gefa ungu og efnilegu þáttagerðafólki tækifæri til þess að koma efni sínu á framfæri og erum því ekki hefðbundin sjónvarpsstöð í þeim skilningi,“ segir Sigurjón Haraldsson, einn stofnenda nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV. 2.5.2014 11:34
Snapchat sækir á Nú verður notendum forritsins mögulegt að hefja myndsímtöl sín á milli. 2.5.2014 11:26
Heildarhagnaður Nýherja 56 milljónir Afkoman er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 2.5.2014 10:04
Kortavelta ferðamanna jókst Erlendir ferðamenn greiddu alls 6,8 milljarða króna með greiðslukortum sínum hér á landi í mars. 2.5.2014 08:00
Versluðum fyrir 3 milljarða á erlendum netsíðum Íslendingar versluðu fyrir tæpa þrjá milljarða króna á erlendum netsíðum á síðasta ári. Formaður SVÞ telur að verslunin sé meiri. Hún vill niðurfellingu vörugjalda. Minni velta hjá íslensku netverslunum. 2.5.2014 07:30
Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2.5.2014 07:00
Alvarleg öryggisveila plástruð Microsoft hefur gefið út uppfærslu fyrir netvafrann Internet Explorer sem lokar öryggisveilu sem tölvuþrjótar gátu nýtt til að ná fullri stjórn á tölvum. 2.5.2014 07:00
Stórverkefni síðustu ára fóru 20-150 prósent fram úr áætlun Miklu munar á tölum sem birtar voru snemma 2008 og tölum á haustfundi Landsvirkjunar 2011 um endanlegan kostnað við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Fyrri tölurnar benda til 7% framúrkeyrslu frá áætlun, hinar 50%. 2.5.2014 07:00
Efast um að endurskoðun hafi staðist reglur FME Rannsóknarnefnd Alþingis telur vafa leika á því hvort skýrslur endurskoðenda KPMG um ársreikninga Byrs fyrir árin 2007 og 2008 hafi staðist reglur Fjármálaeftirlitsins. Þá eru ársreikningar SPRON og Sparisjóðsins í Keflavík fyrir sömu ár gagnrýndir af nefndinni. 1.5.2014 18:30
Bæjarstjóri gagnrýnir óvissu um niðurrif háspennulína Landsnet hefur skapað óvissu um niðurrif háspennulína við Vallahverfið í Hafnarfirði, segir bæjarstjórinn. Fyrirtækið stefnir að niðurrifi fyrir 2020 en það veltur á uppbyggingu orkufreks iðnaðar á Suðurnesjum. 1.5.2014 07:15