„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 15:00 Spotify hafði húmor fyrir uppátækinu en fjarlægði engu að síður plötuna af vef sínum. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent