Lög um virðisaukaskatt fólu í sér ólögmæta ríkisaðstoð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 16:51 vísir/getty Breytingar sem gerðar voru á lögum hér á landi um virðisaukaskatt er vörðuðu viðskiptavini gagnavera fólu í sér ólögmæta ríkisaðstoð. Það er niðurstaða rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem hófst í janúar í fyrra en lögin voru í gildi frá 1. maí 2011 til 13. mars 2013. Skömmu eftir að rannsóknin hófst var lögunum breytt og í þeim felld úr gildi þau ákvæði sem ESA hafði efasemdir um. Í kjölfar niðurstöðu ESA er íslenskum stjórnvöldum gert að endurheimta þá ríkisaðstoð sem veitt var á fyrrnefndu tímabili. „Þessi ákvörðun sýnir hve mikilvægt er að EFTA ríkin leiti eftir samþykki ESA áður en aðgerðum sem kunna að fela í sér ríkisaðstoð er hrundið í framkvæmd. ESA mun ávallt fara fram á að ríki endurheimti ólögmæta aðstoð sem ekki hefur verið fyrirfram samþykkt af hálfu stofnunarinnar,“ segir Oda Helen Sletnes, forseti ESA. Niðurstaða ESA var að sá hluti lagabreytingarinnar sem sneri að rafrænt afhentri þjónustu gagnavera til kaupenda sem búsettir voru erlendis, hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð enda samrýmdist breytingin þeirri meginreglu að virðisaukaskattur sé ekki lagður á vörur og þjónustu sem seld er úr landi. Hins vegar taldi ESA nauðsynlegt að rannsaka hvort hinar lagabreytingarnar tvær fælu í sér ríkisaðstoð, og ef svo væri hvort aðstoðin samrýmdist EES samningnum. Nánar má lesa um ákvörðun ESA hér. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Breytingar sem gerðar voru á lögum hér á landi um virðisaukaskatt er vörðuðu viðskiptavini gagnavera fólu í sér ólögmæta ríkisaðstoð. Það er niðurstaða rannsóknar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem hófst í janúar í fyrra en lögin voru í gildi frá 1. maí 2011 til 13. mars 2013. Skömmu eftir að rannsóknin hófst var lögunum breytt og í þeim felld úr gildi þau ákvæði sem ESA hafði efasemdir um. Í kjölfar niðurstöðu ESA er íslenskum stjórnvöldum gert að endurheimta þá ríkisaðstoð sem veitt var á fyrrnefndu tímabili. „Þessi ákvörðun sýnir hve mikilvægt er að EFTA ríkin leiti eftir samþykki ESA áður en aðgerðum sem kunna að fela í sér ríkisaðstoð er hrundið í framkvæmd. ESA mun ávallt fara fram á að ríki endurheimti ólögmæta aðstoð sem ekki hefur verið fyrirfram samþykkt af hálfu stofnunarinnar,“ segir Oda Helen Sletnes, forseti ESA. Niðurstaða ESA var að sá hluti lagabreytingarinnar sem sneri að rafrænt afhentri þjónustu gagnavera til kaupenda sem búsettir voru erlendis, hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð enda samrýmdist breytingin þeirri meginreglu að virðisaukaskattur sé ekki lagður á vörur og þjónustu sem seld er úr landi. Hins vegar taldi ESA nauðsynlegt að rannsaka hvort hinar lagabreytingarnar tvær fælu í sér ríkisaðstoð, og ef svo væri hvort aðstoðin samrýmdist EES samningnum. Nánar má lesa um ákvörðun ESA hér.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun