Google vinnur að endurhönnun Gmail Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2014 11:42 Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Vísir/AFP Nýjar skjámyndir sem vefsíðan Geek.com hóf að dreyfa á föstudag gefa til kynna að Google sé um þessar mundir að vinna að endurhönnun Gmail-þjónustunnar sinnar. Þetta hefur ekki verið staðfest af fyrirtækinu en samkvæmt myndunum er um veigamiklar breytingar að ræða sem leggja meiri áherslu en fyrr á sjálfa tölvupóstsþjónustuna. Breytingarnar felast meðal annars í nýrri valmynd sem birtist á vinstri hlið skjás en á hægri hlið má finna lista yfir vini viðkomandi á samskiptaþjónustunni Google Hangouts. Þá birtast hnappar neðst á skjánum sem eiga að auðvelda notanda að stofna nýjan viðburð eða tölvupóst. Svona gæti pósthólf Gmail-notenda bráðlega litið út, með breyttu viðmóti og flýtihnappi í horninu.Mynd/Skjáskot Hið nýja útlit virðist vera hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga og er í samræmi við þær myndir sem láku nýlega af breyttu útliti Gmail fyrir snjallsíma. Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjar skjámyndir sem vefsíðan Geek.com hóf að dreyfa á föstudag gefa til kynna að Google sé um þessar mundir að vinna að endurhönnun Gmail-þjónustunnar sinnar. Þetta hefur ekki verið staðfest af fyrirtækinu en samkvæmt myndunum er um veigamiklar breytingar að ræða sem leggja meiri áherslu en fyrr á sjálfa tölvupóstsþjónustuna. Breytingarnar felast meðal annars í nýrri valmynd sem birtist á vinstri hlið skjás en á hægri hlið má finna lista yfir vini viðkomandi á samskiptaþjónustunni Google Hangouts. Þá birtast hnappar neðst á skjánum sem eiga að auðvelda notanda að stofna nýjan viðburð eða tölvupóst. Svona gæti pósthólf Gmail-notenda bráðlega litið út, með breyttu viðmóti og flýtihnappi í horninu.Mynd/Skjáskot Hið nýja útlit virðist vera hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga og er í samræmi við þær myndir sem láku nýlega af breyttu útliti Gmail fyrir snjallsíma.
Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent