Fleiri fréttir Microsoft mætir erfiðleikum af æðruleysi Hugbúnaðarrisinn Microsoft finnur fyrir breyttum tímum eins og aðrir og þar á bæ búast menn við að hægt verði á mannaráðningum á næstunni. 20.11.2008 07:55 Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. 19.11.2008 21:00 Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. 19.11.2008 16:38 Segir aðra öldu fjármálakreppunnar að skella á Íslandi Viðskiptablaðið Financial Times (FT) segir að Ísland sé nú að undirbúa sig fyrir aðra öldu fjármálakreppunnar sem þegar hefur lagt bankakerfi landsins í rúst. Um er að ræða að hundruðir milljarða kr. munu flæða út úr landinu um leið og krónan fer á flot aftur. 19.11.2008 16:05 Samþykkt að taka hlutabréf Existu úr viðskiptum Kauphöllin hefur samþykkt framkomna beiðni Exista hf. um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. 19.11.2008 15:18 Seðlabankinn afnam bindiskyldu erlendra útibúa í mars Stjórn Seðlabanka Íslands tók þá ákvörðun 25. mars að gera slæmt ástand helmingi verra með því að afnema bindiskyldu erlendra útibúa íslensku bankanna. 19.11.2008 14:33 Milestone ræðir við Glitni um endurskipulagningu félagsins Milestone á nú í viðræðum við Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu á félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallarinnar. 19.11.2008 13:55 Steingrímur vildi fara í leyniferð til Noregs að leita að láni Steingrímur J. Sigfússon formaður VG bauð Geir Haarde forsætisráðherra upp á það í byrjun október að fara í leyniferð til Noregs að leita hófanna um lán til Íslands. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurgluggans um stjórnmálafund sem Steingrímur hélt á Egilsstöðum í gærkvöldi. 19.11.2008 13:36 Sveitarstjórn Kent ánægð með Icesave fund á Íslandi Fjármálastjórar sveitarstjórnar Kent á Englandi, Kent County Council, eru ánægðir með fundarhöld hér á landi um Icesave-reikningana. Kent átti 50 milljón pund, eða milljarð kr., inn á reikningum hjá Landsbankanum og Glitni er þeir komust í þrot. 19.11.2008 13:20 Líklegt að stýrivextir í Bretlandi lækki enn frekar Væntingar um frekari stýrivaxtalækkanir hafa aukist mjög eftir að minnisblöðum frá fundi Bank of England var lekið í fjölmiðla. Á fundinum, sem var haldinn þann 6. nóvember síðastliðinn, var ákveðið að lækka stýrivexti úr 4,5% í 3% 19.11.2008 13:18 Baugur kominn í útsölustríð í London Baugur Group er nú kominn í harðvítugt útsölustríð í bestu verslunargötum London. Fjármálakreppan og auraleysi almennings í Bretlandi eru undirrót stríðsins sem hófst meðal minni verslana í London en hefur nú breiðst út til stærri verslunarkeðja. 19.11.2008 12:41 Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til Jyllands-Posten greinir frá því í dag að hinn nýi eigandi Sterling flugfélagsins sé fjárfestingarsjóðurinn Axcel. Þar með er Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til því FIH-bankinn er meðal eigenda Axcel. 19.11.2008 12:26 Vilja setja krónuna strax á flot Hagfræðingar vara við þeim áformum stjórnvalda að nota væntanleg gjaldeyrislán til að styrkja gengi krónunnar. Vænlegra væri að setja hana strax á flot og að ef til vill sé lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum óþarft. 19.11.2008 11:57 Enn frestar Seðlabankinn útboði á ríkisbréfum Seðlabankinn tilkynnti í morgun að útboði ríkisbréfa, sem fyrirhugað var að halda á morgun, hefði verið frestað. Er þetta annað útboðið í röð sem frestað er, en samkvæmt áætlun átti að gefa út nýtt 2ja ára ríkisbréf að nafnvirði 6 milljarða kr. í nóvembermánuði. 19.11.2008 11:31 Myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir Eftirspurn eftir gullmyntum er nú svo mikil í heiminum að ríkisreknar myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir. Það sem er athyglisvert er að á sama tíma fer heimsmarkaðsverð á gulli lækkandi svipað og gildir um aðrar hrávörur eins og olíu og kopar. 19.11.2008 11:11 Seðlabankinn á að hætta að niðurgreiða gjaldeyri fyrir útlendinga Seðlabanki Íslands á að hætta að niðurgreiða gjaldeyri fyrir útlendinga eins og hann gerir nú og gefa gengi krónunnar frjálst. Þetta er hagkvæmast fyrir þjóðina í núverandi stöðu. 19.11.2008 10:39 Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. 19.11.2008 10:16 Sterling í loftið á ný í næstu viku Tvö verkalýðsfélög í Danmörku hafa náð samkomulagi við þrotabú Sterling flugfélagsins og munu flugvélar Sterling fara í loftið á ný í næstu viku. 19.11.2008 10:08 Líkur á sölu Sterling aukast á ný Svo virðist sem samkomulag sé að nást á milli skiptastjóra þrotabús Sterling-flugfélagsins og hugsanlegra kaupenda að búinu. 19.11.2008 09:20 Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. 19.11.2008 08:49 Áfram lækkun á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að lækka á mörkuðum í Asíu í morgun þrátt fyrir að hófleg hækkun hafi orðið á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street í gær. 19.11.2008 08:22 Banakahólfið: Beðið eftir jólunum „Svartsýnin er víða í því óvenjulega ástandi sem nú ríkir. Það sést á breyttum neysluvenjum fólks sem velur af kostgæfni hvað það snæðir, sérstaklega um hátíðir,“ segir Xavier Govare, forstjóri Alfesca. 19.11.2008 06:00 Bankahólfið: Í vist hins opinbera Eins og fram hefur komið hefur sænska ríkið tekið yfir fjárfestingarbankann Carnegie, sem að hluta var í eigu Íslendinga. Mikael Ericson, sem settist í forstjórastólinn í sumar, var sæmilega sáttur þrátt fyrir allt þegar Markaðurinn heyrði í honum, enda kominn í faðm sænska ríkisins. Óvíst er þó hvort honum líki vistin. 19.11.2008 06:00 Bankahólfið: Nördastuð í kreppu Hilmar V. Pétursson, framkvæmdastjóri leikjafyrirtækisins CCP sem á og rekur netleikinn Eve Online, sló í gegn á fjöldafundi um tækifærin í hátækni- og sprotageiranum á föstudag. 19.11.2008 06:00 Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. 19.11.2008 00:01 Hugleiða að taka Alfesca af markaði „Við höfum sýnt ákveðna biðlund. En framtíð Alfesca er óljós og við munum skoða marga kosti til að bæta hag hluthafa,“ segir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Alfesca. 19.11.2008 00:01 Hlutabréf vestanhafs jöfnuðu sig lítillega Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. 18.11.2008 21:35 Aftur fundað um þrotabú Sterling í kvöld Farsinn um söluna á þrotabúi Sterling flugfélagsins heldur áfram. Nú á að funda aftur með verkalýðsfélögum um söluna óg hefst sá fundur í kvöld. Í gær höfðu skiptastjórar þrotabúsins sagt að vonlaust væri að selja þroabúið vegna andstöðu verkalýðsfélagsins Dansk Funktionærforbund. 18.11.2008 16:41 Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum inn í íslenskt vatnsfyrirtæki Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum hafa keypt hlut í íslenska vatnsfyrirtækinu Iceland Spring sem áður hét Þórsbrunnur. 18.11.2008 16:00 Segir íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna lánamála Samkvæmt frétt á vefsíðunni E24.se eru íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna tregðu þeirra við að veita Íslandi lán fyrr en trúverðug áætlun um endurreisn landsins liggur fyrir. 18.11.2008 14:55 Sjælsö Gruppen selur eign í Kaupmannahöfn Sjæslö Gruppen hefur selt eign í Valby, einu úthverfa Kaupmannahafnar, fyrir 137 milljónir danskra kr. eða sem svarar til um 2,7 milljarða kr. Eignin telur 63 leiguíbúðir og er staðsett í Valby Have við Gammel Köge Landevej í Valby. 18.11.2008 14:09 Blikur á lofti vegna skorts á lánsfjármagni hérlendis Greining Glitnis segir að blikur séu á lofti vegna fyrirsjáanlegs skorts á lánsfjármagni til íslenskra heimila og fyrirtækja. Þetta megi lesa út úr viljayfirlýsingu stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 18.11.2008 13:04 Óvissan kom í veg fyrir stýrivaxtaspá Seðlabankans Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir bankann ekki hafa treyst sér til að leggja fram stýrivaxtaspá í síðustu Peningamálum vegna þess óvissuástands sem ríkti við spágerðina. 18.11.2008 12:27 Danskt fyrirtæki kaupir NetPartner Danska fyrirtækið NORRIQ hefur keypt alla starfssemi NetPartner, þar á meðal NetPartner á Íslandi. Með kaupunum hefur NORRIQ færst nær sínu markmiði að vera meðal fremstu Microsoft þjónustufyrirtækjum í Evrópu og hefur nú Íslenski markaðurinn verið opnaður. 18.11.2008 11:42 Fréttaskýring: Davíð segir ekkert að marka eigin skýrslur Davíð Oddsson seðlabankastjóri fór mikinn á fundi Viðskiptaráðs í morgun þar sem eitt af meginatriðum í máli hans var að hann hefði margoft varað við útrásinni og afleiðingum hennar. Var Davíð meðal annars tíðrætt um fund í febrúar þar sem seðlabankamönnum hafi verið beinlínis brugðið sökum þess hve staðan var slæm. 18.11.2008 11:32 Gefast upp á því að selja Sterling Skiptastjórar í þrotabúi Sterling hafa gefist upp á því að finna kaupanda að búinu þannig að hægt verði að endurreisa fyrirtækið. Frá þessu greinir á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. 18.11.2008 11:25 Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. 18.11.2008 10:43 Lögbann í Bandaríkjunum kom Actavis ekki á óvart Bandaríska Matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur farið fram á að sett verði lögbann á framleiðslu í lyfjaverksmiðju Actavis Totowa í New Jersey. Actavis lítur á þetta sem skref í löngu ferli, þar sem fyrirtækið hefur unnið og mun áfram vinna með FDA að lausn. 18.11.2008 10:15 ÍLS tapar 8 til 12 milljörðum kr. á bönkunum Íbúðalánasjóður (ÍLS) átti um 43 milljarða króna í innlánum, skuldabréfum og afleiðusamningum hjá íslensku bönkunum í byrjun október og má ætla að tap sjóðsins af þessum eignum muni nema átta til tólf milljörðum króna. 18.11.2008 09:59 Alfesca skilar tapi Alfesca tapaði rúmlega 51 milljón kr. á síðasta ársfjórðung sem er fyrsti ársfjórðungur reikningsárs félagsins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn um 130 milljónum kr.. 18.11.2008 08:48 Lækkun í Asíu í kjölfar Wall Street Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar lækkunar á Wall Street í gær sem aðallega var til komin vegna vandræða bandarískra bílaframleiðenda. 18.11.2008 08:39 Ole Vagner kaupir aftur Fasteignaþróunarfélagið Landic Property hefur selt um þriðjung af eignasafni sínu í Svíþjóð til Ole Vagner, fyrrum forstjóra og eiganda Keops. 18.11.2008 06:00 Bandaríska dómsmálaráðuneytið vill banna Actavis að framleiða og selja samheitalyf Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur farið fram á sett verði varanlegt framleiðslu- og dreifingarbann á Actavis og tvo lykilstjórnendur fyrirtæksins. 18.11.2008 00:01 Bjarni Áka að kaupa Humac aftur Bjarni Ákason er kominn langleiðina með að kaupa Humac, sem er með umboð fyrir Apple á Norðurlöndunum. Þetta staðfesti Bjarni í samtali við Vísi í kvöld. 17.11.2008 22:16 Segja nú að fjárþörfin, fyrir utan IMF, sé 3 milljarðar dollara Íslensk stjórnvöld gera nú ráð fyrir að lán fyrir utan aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) muni nema 3 milljörðum dollara. Hingað til hefur Geir Haarde forsætisráðherra ætíð talað um að þessi upphæð væri, eða þyrfti að vera 4 milljarðar dollara. 17.11.2008 16:48 Sjá næstu 50 fréttir
Microsoft mætir erfiðleikum af æðruleysi Hugbúnaðarrisinn Microsoft finnur fyrir breyttum tímum eins og aðrir og þar á bæ búast menn við að hægt verði á mannaráðningum á næstunni. 20.11.2008 07:55
Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. 19.11.2008 21:00
Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. 19.11.2008 16:38
Segir aðra öldu fjármálakreppunnar að skella á Íslandi Viðskiptablaðið Financial Times (FT) segir að Ísland sé nú að undirbúa sig fyrir aðra öldu fjármálakreppunnar sem þegar hefur lagt bankakerfi landsins í rúst. Um er að ræða að hundruðir milljarða kr. munu flæða út úr landinu um leið og krónan fer á flot aftur. 19.11.2008 16:05
Samþykkt að taka hlutabréf Existu úr viðskiptum Kauphöllin hefur samþykkt framkomna beiðni Exista hf. um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. 19.11.2008 15:18
Seðlabankinn afnam bindiskyldu erlendra útibúa í mars Stjórn Seðlabanka Íslands tók þá ákvörðun 25. mars að gera slæmt ástand helmingi verra með því að afnema bindiskyldu erlendra útibúa íslensku bankanna. 19.11.2008 14:33
Milestone ræðir við Glitni um endurskipulagningu félagsins Milestone á nú í viðræðum við Glitni um fjárhagslega endurskipulagningu á félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallarinnar. 19.11.2008 13:55
Steingrímur vildi fara í leyniferð til Noregs að leita að láni Steingrímur J. Sigfússon formaður VG bauð Geir Haarde forsætisráðherra upp á það í byrjun október að fara í leyniferð til Noregs að leita hófanna um lán til Íslands. Þetta kemur fram í umfjöllun Austurgluggans um stjórnmálafund sem Steingrímur hélt á Egilsstöðum í gærkvöldi. 19.11.2008 13:36
Sveitarstjórn Kent ánægð með Icesave fund á Íslandi Fjármálastjórar sveitarstjórnar Kent á Englandi, Kent County Council, eru ánægðir með fundarhöld hér á landi um Icesave-reikningana. Kent átti 50 milljón pund, eða milljarð kr., inn á reikningum hjá Landsbankanum og Glitni er þeir komust í þrot. 19.11.2008 13:20
Líklegt að stýrivextir í Bretlandi lækki enn frekar Væntingar um frekari stýrivaxtalækkanir hafa aukist mjög eftir að minnisblöðum frá fundi Bank of England var lekið í fjölmiðla. Á fundinum, sem var haldinn þann 6. nóvember síðastliðinn, var ákveðið að lækka stýrivexti úr 4,5% í 3% 19.11.2008 13:18
Baugur kominn í útsölustríð í London Baugur Group er nú kominn í harðvítugt útsölustríð í bestu verslunargötum London. Fjármálakreppan og auraleysi almennings í Bretlandi eru undirrót stríðsins sem hófst meðal minni verslana í London en hefur nú breiðst út til stærri verslunarkeðja. 19.11.2008 12:41
Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til Jyllands-Posten greinir frá því í dag að hinn nýi eigandi Sterling flugfélagsins sé fjárfestingarsjóðurinn Axcel. Þar með er Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til því FIH-bankinn er meðal eigenda Axcel. 19.11.2008 12:26
Vilja setja krónuna strax á flot Hagfræðingar vara við þeim áformum stjórnvalda að nota væntanleg gjaldeyrislán til að styrkja gengi krónunnar. Vænlegra væri að setja hana strax á flot og að ef til vill sé lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum óþarft. 19.11.2008 11:57
Enn frestar Seðlabankinn útboði á ríkisbréfum Seðlabankinn tilkynnti í morgun að útboði ríkisbréfa, sem fyrirhugað var að halda á morgun, hefði verið frestað. Er þetta annað útboðið í röð sem frestað er, en samkvæmt áætlun átti að gefa út nýtt 2ja ára ríkisbréf að nafnvirði 6 milljarða kr. í nóvembermánuði. 19.11.2008 11:31
Myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir Eftirspurn eftir gullmyntum er nú svo mikil í heiminum að ríkisreknar myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir. Það sem er athyglisvert er að á sama tíma fer heimsmarkaðsverð á gulli lækkandi svipað og gildir um aðrar hrávörur eins og olíu og kopar. 19.11.2008 11:11
Seðlabankinn á að hætta að niðurgreiða gjaldeyri fyrir útlendinga Seðlabanki Íslands á að hætta að niðurgreiða gjaldeyri fyrir útlendinga eins og hann gerir nú og gefa gengi krónunnar frjálst. Þetta er hagkvæmast fyrir þjóðina í núverandi stöðu. 19.11.2008 10:39
Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. 19.11.2008 10:16
Sterling í loftið á ný í næstu viku Tvö verkalýðsfélög í Danmörku hafa náð samkomulagi við þrotabú Sterling flugfélagsins og munu flugvélar Sterling fara í loftið á ný í næstu viku. 19.11.2008 10:08
Líkur á sölu Sterling aukast á ný Svo virðist sem samkomulag sé að nást á milli skiptastjóra þrotabús Sterling-flugfélagsins og hugsanlegra kaupenda að búinu. 19.11.2008 09:20
Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. 19.11.2008 08:49
Áfram lækkun á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að lækka á mörkuðum í Asíu í morgun þrátt fyrir að hófleg hækkun hafi orðið á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street í gær. 19.11.2008 08:22
Banakahólfið: Beðið eftir jólunum „Svartsýnin er víða í því óvenjulega ástandi sem nú ríkir. Það sést á breyttum neysluvenjum fólks sem velur af kostgæfni hvað það snæðir, sérstaklega um hátíðir,“ segir Xavier Govare, forstjóri Alfesca. 19.11.2008 06:00
Bankahólfið: Í vist hins opinbera Eins og fram hefur komið hefur sænska ríkið tekið yfir fjárfestingarbankann Carnegie, sem að hluta var í eigu Íslendinga. Mikael Ericson, sem settist í forstjórastólinn í sumar, var sæmilega sáttur þrátt fyrir allt þegar Markaðurinn heyrði í honum, enda kominn í faðm sænska ríkisins. Óvíst er þó hvort honum líki vistin. 19.11.2008 06:00
Bankahólfið: Nördastuð í kreppu Hilmar V. Pétursson, framkvæmdastjóri leikjafyrirtækisins CCP sem á og rekur netleikinn Eve Online, sló í gegn á fjöldafundi um tækifærin í hátækni- og sprotageiranum á föstudag. 19.11.2008 06:00
Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. 19.11.2008 00:01
Hugleiða að taka Alfesca af markaði „Við höfum sýnt ákveðna biðlund. En framtíð Alfesca er óljós og við munum skoða marga kosti til að bæta hag hluthafa,“ segir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Alfesca. 19.11.2008 00:01
Hlutabréf vestanhafs jöfnuðu sig lítillega Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. 18.11.2008 21:35
Aftur fundað um þrotabú Sterling í kvöld Farsinn um söluna á þrotabúi Sterling flugfélagsins heldur áfram. Nú á að funda aftur með verkalýðsfélögum um söluna óg hefst sá fundur í kvöld. Í gær höfðu skiptastjórar þrotabúsins sagt að vonlaust væri að selja þroabúið vegna andstöðu verkalýðsfélagsins Dansk Funktionærforbund. 18.11.2008 16:41
Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum inn í íslenskt vatnsfyrirtæki Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum hafa keypt hlut í íslenska vatnsfyrirtækinu Iceland Spring sem áður hét Þórsbrunnur. 18.11.2008 16:00
Segir íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna lánamála Samkvæmt frétt á vefsíðunni E24.se eru íslensk stjórnvöld mjög óánægð með Svía vegna tregðu þeirra við að veita Íslandi lán fyrr en trúverðug áætlun um endurreisn landsins liggur fyrir. 18.11.2008 14:55
Sjælsö Gruppen selur eign í Kaupmannahöfn Sjæslö Gruppen hefur selt eign í Valby, einu úthverfa Kaupmannahafnar, fyrir 137 milljónir danskra kr. eða sem svarar til um 2,7 milljarða kr. Eignin telur 63 leiguíbúðir og er staðsett í Valby Have við Gammel Köge Landevej í Valby. 18.11.2008 14:09
Blikur á lofti vegna skorts á lánsfjármagni hérlendis Greining Glitnis segir að blikur séu á lofti vegna fyrirsjáanlegs skorts á lánsfjármagni til íslenskra heimila og fyrirtækja. Þetta megi lesa út úr viljayfirlýsingu stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 18.11.2008 13:04
Óvissan kom í veg fyrir stýrivaxtaspá Seðlabankans Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans segir bankann ekki hafa treyst sér til að leggja fram stýrivaxtaspá í síðustu Peningamálum vegna þess óvissuástands sem ríkti við spágerðina. 18.11.2008 12:27
Danskt fyrirtæki kaupir NetPartner Danska fyrirtækið NORRIQ hefur keypt alla starfssemi NetPartner, þar á meðal NetPartner á Íslandi. Með kaupunum hefur NORRIQ færst nær sínu markmiði að vera meðal fremstu Microsoft þjónustufyrirtækjum í Evrópu og hefur nú Íslenski markaðurinn verið opnaður. 18.11.2008 11:42
Fréttaskýring: Davíð segir ekkert að marka eigin skýrslur Davíð Oddsson seðlabankastjóri fór mikinn á fundi Viðskiptaráðs í morgun þar sem eitt af meginatriðum í máli hans var að hann hefði margoft varað við útrásinni og afleiðingum hennar. Var Davíð meðal annars tíðrætt um fund í febrúar þar sem seðlabankamönnum hafi verið beinlínis brugðið sökum þess hve staðan var slæm. 18.11.2008 11:32
Gefast upp á því að selja Sterling Skiptastjórar í þrotabúi Sterling hafa gefist upp á því að finna kaupanda að búinu þannig að hægt verði að endurreisa fyrirtækið. Frá þessu greinir á vef danska viðskiptablaðsins Börsen. 18.11.2008 11:25
Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. 18.11.2008 10:43
Lögbann í Bandaríkjunum kom Actavis ekki á óvart Bandaríska Matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur farið fram á að sett verði lögbann á framleiðslu í lyfjaverksmiðju Actavis Totowa í New Jersey. Actavis lítur á þetta sem skref í löngu ferli, þar sem fyrirtækið hefur unnið og mun áfram vinna með FDA að lausn. 18.11.2008 10:15
ÍLS tapar 8 til 12 milljörðum kr. á bönkunum Íbúðalánasjóður (ÍLS) átti um 43 milljarða króna í innlánum, skuldabréfum og afleiðusamningum hjá íslensku bönkunum í byrjun október og má ætla að tap sjóðsins af þessum eignum muni nema átta til tólf milljörðum króna. 18.11.2008 09:59
Alfesca skilar tapi Alfesca tapaði rúmlega 51 milljón kr. á síðasta ársfjórðung sem er fyrsti ársfjórðungur reikningsárs félagsins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn um 130 milljónum kr.. 18.11.2008 08:48
Lækkun í Asíu í kjölfar Wall Street Hlutabréf lækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun í kjölfar lækkunar á Wall Street í gær sem aðallega var til komin vegna vandræða bandarískra bílaframleiðenda. 18.11.2008 08:39
Ole Vagner kaupir aftur Fasteignaþróunarfélagið Landic Property hefur selt um þriðjung af eignasafni sínu í Svíþjóð til Ole Vagner, fyrrum forstjóra og eiganda Keops. 18.11.2008 06:00
Bandaríska dómsmálaráðuneytið vill banna Actavis að framleiða og selja samheitalyf Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur farið fram á sett verði varanlegt framleiðslu- og dreifingarbann á Actavis og tvo lykilstjórnendur fyrirtæksins. 18.11.2008 00:01
Bjarni Áka að kaupa Humac aftur Bjarni Ákason er kominn langleiðina með að kaupa Humac, sem er með umboð fyrir Apple á Norðurlöndunum. Þetta staðfesti Bjarni í samtali við Vísi í kvöld. 17.11.2008 22:16
Segja nú að fjárþörfin, fyrir utan IMF, sé 3 milljarðar dollara Íslensk stjórnvöld gera nú ráð fyrir að lán fyrir utan aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) muni nema 3 milljörðum dollara. Hingað til hefur Geir Haarde forsætisráðherra ætíð talað um að þessi upphæð væri, eða þyrfti að vera 4 milljarðar dollara. 17.11.2008 16:48