Hlutabréf vestanhafs jöfnuðu sig lítillega 18. nóvember 2008 21:35 Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. Bair velti upp hugmyndum á föstudag í síðustu viku að nýta 24,4 milljarða dala, af þeim 700 milljörðum sem lofað var að setja í björgunarstarfsemina til að hjálpa fasteignaeigendum og koma þannig í veg fyrir að þeir lendi í vanskilum með afborganir og eigi á hættu að missa ofan af sér. Paulson var hins vegar á móti öllum slíkum ráðagerðum. Fjármunina skuli nota á þann hátt sem lagt var upp með, til bjargar fjármálageiranum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,83 prósent og Nasdaq-vísitalan stóð næsta óbreytt, hækkaði um 0,08 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. Bair velti upp hugmyndum á föstudag í síðustu viku að nýta 24,4 milljarða dala, af þeim 700 milljörðum sem lofað var að setja í björgunarstarfsemina til að hjálpa fasteignaeigendum og koma þannig í veg fyrir að þeir lendi í vanskilum með afborganir og eigi á hættu að missa ofan af sér. Paulson var hins vegar á móti öllum slíkum ráðagerðum. Fjármunina skuli nota á þann hátt sem lagt var upp með, til bjargar fjármálageiranum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,83 prósent og Nasdaq-vísitalan stóð næsta óbreytt, hækkaði um 0,08 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira