Fleiri fréttir Dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember Velta í dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður á breytilegu verðlagi. 14.1.2008 09:17 OMX í útrás til Indlands Norræna kauphöllin OMX, sem Íslendingar eru hluti af er komin í útrás til Indlands. Um helgina var gengið frá samkomulagi þess efnis að OMX setti upp kauphallarkerfi í borginni Mumbai þar sem fjármálamiðstöð Indlands er til staðar. 14.1.2008 08:16 Störf í hættu vegna endurskipulagningar EMI Allt að 2000 störf hjá EMI útgáfurisanum gætu verið í hættu eftir mikla endurskipulagningu á fyrirtækinu í kjölfar nýrra eigenda. Þúsundir listamanna gætu átt hættu á að fara frá fyrirtækinu. 13.1.2008 19:28 FL Group lækkaði mest í erfiðri viku í Kauphöllinni FL Group lækkaði mest í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 12.1.2008 14:49 Saga Capital telur brot á reglum ekki skipta máli Í máli fjárfestingarbankans Saga Capital gegn Dögg Pálsdóttur sem Vísir sagði frá í vikunni er ágreiningur um hvort Dögg og fyrirtæki hennar Insolidum hafi vitað hver ætti stofnfjárbréf í Spron sem fest voru kaup á. 12.1.2008 12:23 Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. 12.1.2008 08:00 Baugur og Formúlan Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur 12.1.2008 01:20 Range Rover og pelsar rjúka út Góðborgarar vestanhafs ríghalda nú um veskin, en mikið dró úr sölu á lúxus varningi í jólamánuðinum, eftir stöðuga aukningu misserin á undan. Íslendingar láta þó ekki smávægilegar efnahagskrísur hræða sig frá stórinnkaupum. 11.1.2008 15:14 Atvinnuleysi í algjöru lágmarki Atvinnuleysi í desember síðastliðinn var 0,8% eða að meðaltali 1.357 manns, sem eru 36 fleiri en í nóvember síðastliðinn eða 2,6% aukning. Atvinnuleysi er um 28% minna en á sama tíma fyrir ári þegar það var 1,2%, eftir því sem fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 11.1.2008 17:26 SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. 11.1.2008 16:33 Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. 11.1.2008 12:59 Mikill áhugi fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. 11.1.2008 11:55 Glitnir endurskoðar spá um neysluverðsvísitölu Greiningardeild Glitnis spáiir því að neysluverðsvísitalan hækki um 0,2 prósent á milli desember og janúar sem er hærra en bankinn spáði skömmu fyrir jól. 11.1.2008 11:47 Greining Glitnis spáir stýrivaxtalækkun í maí Greining Glitnis telur að Seðlabankinn muni stíga fyrsta vaxtalækkunarskrefið á árinu á vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi með 0,25 prósentustiga lækkun niður í 13,5%. 11.1.2008 11:20 Tölvur á 25 þúsund krónur seldust upp á 20 mínútum Tölvuframleiðandinn Asus hefur sett á markaðinn fyrstu örtölvu sína, Eee pc., og er eftirspurnin gríðarleg. Tölvan kostar aðeins 25 þúsund krónur og fyrstu 200 eintökin seldust upp á 20 mínútum í einni versluninni. 11.1.2008 10:41 Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. 11.1.2008 10:34 Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. 11.1.2008 10:22 Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. 11.1.2008 09:18 Stærstu viðskipti í sögu VBS VBS fjárfestingarbanki hf. hefur haft milligöngu um kaup á öllum eignarhlutum Blikastaða ehf. og Íslenskra aðalverktaka hf. í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Þetta eru stærstu viðskipti í 10 ára sögu VBS, en kaupverð landsins er trúnaðarmál. 10.1.2008 20:58 Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street hækkuðu lítillega í dag eftir að fréttir bárust af því að Bank of America hyggðist koma Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, til bjargar. Dow Jones hækkaði um 0,92%, Standard & Poor's hækkaði um 0,79% og Nasdaq hækkaði um 0,56%. 10.1.2008 22:07 Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. 10.1.2008 21:01 Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. 10.1.2008 16:39 Milestone fjárfestir í makedónskum víniðnaði Milestone, fjárfestingarfélag Karls Wernerssonar, hefur kynnt plön um að fjárfesta í Makedóníu, meðan annars í þarlendum víniðnaði, fyrir sex milljónir evra, að sögn makedónska vefmiðilsins Makfax. 10.1.2008 15:04 Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. 10.1.2008 13:40 Óbreyttir stýrivextir hjá Evrópska seðlabankanum Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum en þeir eru nú fjögur prósent. Það er samræmi við spá greiningaraðila en um helmingur þeirra telur að þeir verði óbreyttir út árið. 10.1.2008 13:09 Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. 10.1.2008 12:48 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. 10.1.2008 12:07 Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. 10.1.2008 11:57 Erfiðleikar Gnúps hækka skuldatryggingaálag ríkisins Skuldatryggingaálag á skuldbindingar íslenska ríkisins til fimm ára hækkaði mikið í gær og stendur nú í 126,7 punktum. Hæst fór álagið upp í 130 punkta í gær úr 75 punktum daginn áður. Til samanburðar má geta þess að álagið var innan við 20 punkta í október síðastliðnum og á bilinu 5-15 punktar í sumar. 10.1.2008 11:26 Goldman Sachs spáir kreppu í Bandaríkjunum í ár Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs spáir því að kreppa skelli á í Bandaríkjunum á þessu ári og jafnframt að vextir lækki mikið. 10.1.2008 10:58 Blair í hlutastarf hjá JP Morgan Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn til bandaríska bankans JP Morgan sem ráðgjafi í hlutastarfi. 10.1.2008 10:57 Allt á uppleið í Kauphöllinni Gengi Bakkavarar og Færeyjabanka hefur hækkað um rúmlega sex prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins en á eftir fylgja bréf í SPRON, Existu og FL Group sem öll hafa hækkað um rúm fjögur prósent. 10.1.2008 10:16 Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. 10.1.2008 09:47 Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. 10.1.2008 09:08 Fresta tillögum um breytingar fram yfir hlutahafafund Novator í Finnlandi, félag í eigu Björólfs Thors Björgólfssonar, hefur ákveðið að fresta tillögum sínum um skipulagsbreytingar á finnska símafélaginu Elisa þar til eftir hluthafafund 21. janúar. 10.1.2008 08:45 Rússar kaupa stærsta gullnámusvæðið í Armeníu Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar 10.1.2008 08:22 Gnúpur semur við lánardrottna Skuldir Gnúps hafa minnkað, eignir verið seldar og starfsemi verður dregin saman. Pálmi Haraldsson í Fons kaupir hlut Gnúps í FL Group á 10 milljarða. 10.1.2008 06:00 Stjórnarmaður í SPRON þvertekur fyrir ólögleg innherjaviðskipti Gunnar Þór Gíslason, stjórnarmaður í SPRON, segir að Sundagarðar ehf. hafi selt Saga Capital bréf sín í SPRON. „Ég veit hins vegar ekkert hvað varð um þau bréf eftir það," segir Gunnar. 9.1.2008 20:05 Banki vill fyrirtæki varaþingmanns vegna 320 milljóna króna skuldar Saga Capital fjárfestingarbanki fór fram á það í dag að fá fyrirtækið Insolidum ehf, sem er í eigu Daggar Pálsdóttur varaþingmanns og hæstaréttarlögmanns og sonar hennar Páls Ágústs Ólafssonar, til umráða. 9.1.2008 18:49 Íslenska fjármálakerfið stendur á traustum grunni "Við blasir að bankar og sparisjóðir standa traustum fótum og að íslenska fjármálakerfið standi að sama skapi á traustum grunni, enda ekkert bent til annars en þess," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra á vefsíðu sinni í dag. Björgvin hitti Jón Sigurðsson nýskipaðan formann Fjármálaeftirlitsins í dag. 9.1.2008 17:36 Pálmi kaupir 10 milljarða hlut Gnúps í FL Group Fons, félag í Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur keypt rétt rúmlega 6% hlut af Fjárfestingafélaginu Gnúpi í FL Group fyrir um 10 milljarða eftir því sem fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Viðskiptin fóru fram á genginu 12,1 sem er töluvert yfir lokagengi FL Group í dag. Það var 11,32 og hafði lækkað um 7,97% frá opnun markaða. 9.1.2008 17:15 FL Group lækkaði um 8% Íslenska úrvalsvísitalan rétti úr kútnum undir lok dags og hafði lækkað um 3,42% við lokun markaða. Hún stendur nú í 5459 stigum. FL Group lækkaði mest eða um 7,97%. Straumur-Burðarás lækkaði um 4,53%, SPRON lækkaði um 4,52% og Glitnir banki lækkaði um 3,9%. Önnur félög lækkuðu minna, en ekkert fyrirtæki hækkaði, eftir því sem fram kemur á vef Kaupþings. 9.1.2008 16:59 Íbúðalánasjóður lánaði 68 milljarða á síðasta ári Heildarútlán Íbúðalánasjóðs á síðasta ári námu tæpum 68 milljörðum króna. Þar af námu almenn íbúðalán nærri 55 milljörðum en leiguíbúalán 13 milljörðum. 9.1.2008 15:30 Fjármálafyrirtæki í frjálsu falli í Kauphöllinni Helstu fjármálafyrirtæki landsins hafa verið í frjálsu falli í Kauphöll Íslands í dag og hefur Úrvalsvísitalan fallið um nærri 5,5 prósent í dag. Stendur hún nú í 5.343 stigum og hefur samtals lækkað um rúm 15 prósent fyrstu fimm viðskiptadaga þessa árs. 9.1.2008 15:06 Gnúpur semur við lánardrottna sína vegna vandræða Fjárfestingarfélagið Gnúpur hefur náð samkomulagi við lánardrottna um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 9.1.2008 14:41 Sjá næstu 50 fréttir
Dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember Velta í dagvöruverslun jókst um 8,6% í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður á breytilegu verðlagi. 14.1.2008 09:17
OMX í útrás til Indlands Norræna kauphöllin OMX, sem Íslendingar eru hluti af er komin í útrás til Indlands. Um helgina var gengið frá samkomulagi þess efnis að OMX setti upp kauphallarkerfi í borginni Mumbai þar sem fjármálamiðstöð Indlands er til staðar. 14.1.2008 08:16
Störf í hættu vegna endurskipulagningar EMI Allt að 2000 störf hjá EMI útgáfurisanum gætu verið í hættu eftir mikla endurskipulagningu á fyrirtækinu í kjölfar nýrra eigenda. Þúsundir listamanna gætu átt hættu á að fara frá fyrirtækinu. 13.1.2008 19:28
FL Group lækkaði mest í erfiðri viku í Kauphöllinni FL Group lækkaði mest í vikunni sem leið í Kauphöllinni. Félagið lækkaði um 12,7% en Exista fylgdi hart á hæla þess með 11,8% hækkun. 12.1.2008 14:49
Saga Capital telur brot á reglum ekki skipta máli Í máli fjárfestingarbankans Saga Capital gegn Dögg Pálsdóttur sem Vísir sagði frá í vikunni er ágreiningur um hvort Dögg og fyrirtæki hennar Insolidum hafi vitað hver ætti stofnfjárbréf í Spron sem fest voru kaup á. 12.1.2008 12:23
Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. 12.1.2008 08:00
Baugur og Formúlan Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur 12.1.2008 01:20
Range Rover og pelsar rjúka út Góðborgarar vestanhafs ríghalda nú um veskin, en mikið dró úr sölu á lúxus varningi í jólamánuðinum, eftir stöðuga aukningu misserin á undan. Íslendingar láta þó ekki smávægilegar efnahagskrísur hræða sig frá stórinnkaupum. 11.1.2008 15:14
Atvinnuleysi í algjöru lágmarki Atvinnuleysi í desember síðastliðinn var 0,8% eða að meðaltali 1.357 manns, sem eru 36 fleiri en í nóvember síðastliðinn eða 2,6% aukning. Atvinnuleysi er um 28% minna en á sama tíma fyrir ári þegar það var 1,2%, eftir því sem fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. 11.1.2008 17:26
SPRON hækkar mest annan daginn í röð Gengi SPRON hækkaði um tæp 3,4 prósent í lok viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið hækkar en í gær fór það upp um rúm fjögur prósent. Sparisjóðurinn hefur hins vegar ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann var skráður á markað í október en það hefur lækkað um 9,5 prósent frá áramótum. 11.1.2008 16:33
Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. 11.1.2008 12:59
Mikill áhugi fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen Lars Lindström starfandi forstjóri útgáfu Nyhedsavisen segir að mikill áhugi sé meðal fjárfesta á kaupum í Nyhedsavisen. Danskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga fjallað mikið um málið í viðskiptafréttum sínum. 11.1.2008 11:55
Glitnir endurskoðar spá um neysluverðsvísitölu Greiningardeild Glitnis spáiir því að neysluverðsvísitalan hækki um 0,2 prósent á milli desember og janúar sem er hærra en bankinn spáði skömmu fyrir jól. 11.1.2008 11:47
Greining Glitnis spáir stýrivaxtalækkun í maí Greining Glitnis telur að Seðlabankinn muni stíga fyrsta vaxtalækkunarskrefið á árinu á vaxtaákvörðunardegi bankans 22. maí næstkomandi með 0,25 prósentustiga lækkun niður í 13,5%. 11.1.2008 11:20
Tölvur á 25 þúsund krónur seldust upp á 20 mínútum Tölvuframleiðandinn Asus hefur sett á markaðinn fyrstu örtölvu sína, Eee pc., og er eftirspurnin gríðarleg. Tölvan kostar aðeins 25 þúsund krónur og fyrstu 200 eintökin seldust upp á 20 mínútum í einni versluninni. 11.1.2008 10:41
Rífandi gangur á SPRON Gengi hlutabréfa í SPRON hefur hækkað um 5,5 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag og leiðir það gengishækkun á öllum íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem þar eru skráð. Þetta er annar dagurinn í röð sem gengið tekur kipp en það hefur hækkað um tæp tíu prósent á tveimur dögum. 11.1.2008 10:34
Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. 11.1.2008 10:22
Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. 11.1.2008 09:18
Stærstu viðskipti í sögu VBS VBS fjárfestingarbanki hf. hefur haft milligöngu um kaup á öllum eignarhlutum Blikastaða ehf. og Íslenskra aðalverktaka hf. í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Þetta eru stærstu viðskipti í 10 ára sögu VBS, en kaupverð landsins er trúnaðarmál. 10.1.2008 20:58
Hlutabréf hækkuðu á Wall Street Hlutabréf í Kauphöllinni á Wall Street hækkuðu lítillega í dag eftir að fréttir bárust af því að Bank of America hyggðist koma Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, til bjargar. Dow Jones hækkaði um 0,92%, Standard & Poor's hækkaði um 0,79% og Nasdaq hækkaði um 0,56%. 10.1.2008 22:07
Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. 10.1.2008 21:01
Fyrsta hækkun ársins í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í FL Group rauk yfir tíu prósent þegar mest lét í mikilli uppsveiflu í fyrstu viðskiptum dagsins áður en það gaf eftir fyrir SPRON. Úrvalslvísitalan endaði í plús í fyrsta sinn á árinu í dag. 10.1.2008 16:39
Milestone fjárfestir í makedónskum víniðnaði Milestone, fjárfestingarfélag Karls Wernerssonar, hefur kynnt plön um að fjárfesta í Makedóníu, meðan annars í þarlendum víniðnaði, fyrir sex milljónir evra, að sögn makedónska vefmiðilsins Makfax. 10.1.2008 15:04
Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. 10.1.2008 13:40
Óbreyttir stýrivextir hjá Evrópska seðlabankanum Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum en þeir eru nú fjögur prósent. Það er samræmi við spá greiningaraðila en um helmingur þeirra telur að þeir verði óbreyttir út árið. 10.1.2008 13:09
Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. 10.1.2008 12:48
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. 10.1.2008 12:07
Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. 10.1.2008 11:57
Erfiðleikar Gnúps hækka skuldatryggingaálag ríkisins Skuldatryggingaálag á skuldbindingar íslenska ríkisins til fimm ára hækkaði mikið í gær og stendur nú í 126,7 punktum. Hæst fór álagið upp í 130 punkta í gær úr 75 punktum daginn áður. Til samanburðar má geta þess að álagið var innan við 20 punkta í október síðastliðnum og á bilinu 5-15 punktar í sumar. 10.1.2008 11:26
Goldman Sachs spáir kreppu í Bandaríkjunum í ár Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs spáir því að kreppa skelli á í Bandaríkjunum á þessu ári og jafnframt að vextir lækki mikið. 10.1.2008 10:58
Blair í hlutastarf hjá JP Morgan Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið ráðinn til bandaríska bankans JP Morgan sem ráðgjafi í hlutastarfi. 10.1.2008 10:57
Allt á uppleið í Kauphöllinni Gengi Bakkavarar og Færeyjabanka hefur hækkað um rúmlega sex prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins en á eftir fylgja bréf í SPRON, Existu og FL Group sem öll hafa hækkað um rúm fjögur prósent. 10.1.2008 10:16
Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. 10.1.2008 09:47
Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. 10.1.2008 09:08
Fresta tillögum um breytingar fram yfir hlutahafafund Novator í Finnlandi, félag í eigu Björólfs Thors Björgólfssonar, hefur ákveðið að fresta tillögum sínum um skipulagsbreytingar á finnska símafélaginu Elisa þar til eftir hluthafafund 21. janúar. 10.1.2008 08:45
Rússar kaupa stærsta gullnámusvæðið í Armeníu Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar 10.1.2008 08:22
Gnúpur semur við lánardrottna Skuldir Gnúps hafa minnkað, eignir verið seldar og starfsemi verður dregin saman. Pálmi Haraldsson í Fons kaupir hlut Gnúps í FL Group á 10 milljarða. 10.1.2008 06:00
Stjórnarmaður í SPRON þvertekur fyrir ólögleg innherjaviðskipti Gunnar Þór Gíslason, stjórnarmaður í SPRON, segir að Sundagarðar ehf. hafi selt Saga Capital bréf sín í SPRON. „Ég veit hins vegar ekkert hvað varð um þau bréf eftir það," segir Gunnar. 9.1.2008 20:05
Banki vill fyrirtæki varaþingmanns vegna 320 milljóna króna skuldar Saga Capital fjárfestingarbanki fór fram á það í dag að fá fyrirtækið Insolidum ehf, sem er í eigu Daggar Pálsdóttur varaþingmanns og hæstaréttarlögmanns og sonar hennar Páls Ágústs Ólafssonar, til umráða. 9.1.2008 18:49
Íslenska fjármálakerfið stendur á traustum grunni "Við blasir að bankar og sparisjóðir standa traustum fótum og að íslenska fjármálakerfið standi að sama skapi á traustum grunni, enda ekkert bent til annars en þess," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra á vefsíðu sinni í dag. Björgvin hitti Jón Sigurðsson nýskipaðan formann Fjármálaeftirlitsins í dag. 9.1.2008 17:36
Pálmi kaupir 10 milljarða hlut Gnúps í FL Group Fons, félag í Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur keypt rétt rúmlega 6% hlut af Fjárfestingafélaginu Gnúpi í FL Group fyrir um 10 milljarða eftir því sem fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Viðskiptin fóru fram á genginu 12,1 sem er töluvert yfir lokagengi FL Group í dag. Það var 11,32 og hafði lækkað um 7,97% frá opnun markaða. 9.1.2008 17:15
FL Group lækkaði um 8% Íslenska úrvalsvísitalan rétti úr kútnum undir lok dags og hafði lækkað um 3,42% við lokun markaða. Hún stendur nú í 5459 stigum. FL Group lækkaði mest eða um 7,97%. Straumur-Burðarás lækkaði um 4,53%, SPRON lækkaði um 4,52% og Glitnir banki lækkaði um 3,9%. Önnur félög lækkuðu minna, en ekkert fyrirtæki hækkaði, eftir því sem fram kemur á vef Kaupþings. 9.1.2008 16:59
Íbúðalánasjóður lánaði 68 milljarða á síðasta ári Heildarútlán Íbúðalánasjóðs á síðasta ári námu tæpum 68 milljörðum króna. Þar af námu almenn íbúðalán nærri 55 milljörðum en leiguíbúalán 13 milljörðum. 9.1.2008 15:30
Fjármálafyrirtæki í frjálsu falli í Kauphöllinni Helstu fjármálafyrirtæki landsins hafa verið í frjálsu falli í Kauphöll Íslands í dag og hefur Úrvalsvísitalan fallið um nærri 5,5 prósent í dag. Stendur hún nú í 5.343 stigum og hefur samtals lækkað um rúm 15 prósent fyrstu fimm viðskiptadaga þessa árs. 9.1.2008 15:06
Gnúpur semur við lánardrottna sína vegna vandræða Fjárfestingarfélagið Gnúpur hefur náð samkomulagi við lánardrottna um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 9.1.2008 14:41