Rússar kaupa stærsta gullnámusvæðið í Armeníu 10. janúar 2008 08:22 Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar Í bænum Ararat sem liggur suður af höfuðborginni Jerevan í Armeníu, hafa rússneskir fjárfestar keypt það sem talið er stærsta gullnámusvæðið í Kákasusfjöllunum. Þetta veldur stjórnvöldum í Armeníu töluverðum áhyggjum því þau telja að Rússar séu að ná alltof miklum tökum á efnahagslífi landsins. Rússar hafa á undanförnum árum notað gífurlegan hagnað sinn af olíu- og gassölu til að kaupa upp eignir í lýðveldum þeim sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum sálugu en hvergi er þessi stefna jafnaugljós og í Armeníu. Sem dæmi má nefna að í dag ráða Rússar yfir 80% af allri orkuvinnslu í landinu þar á meðal kjarnorkuverinu í Metsamor. Hvað gullnámuvinnsluna liggur gjöfulasta náman við bæinn Zod við landamærin að Azerbæjdan í héraðinu Nogorno-Karaback. Þetta er mjög umdeilt svæði og í upphafi tíunda áratugarins háðu þessar tvær þjóðir mjpög blóðugt stríð um umráðréttinn yfir svæðinu. Og af og til blossa upp staðbundin átök þar. Rússar gætu því þurft að hafa töluvert fyrir því að stunda gullnámuvinnsluna og þessari nýju eign sinni. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verð á gulli hefur aldrei verið hærra í sögunni og það veldur því að fjölmargir leita nú að áhugaverðum gullnámusvæðum í heiminum. Rússar hafa fest kaup á stærsta gullnámusvæði í Armeníu stjórnvöldum þar til töluverðar hrellingar Í bænum Ararat sem liggur suður af höfuðborginni Jerevan í Armeníu, hafa rússneskir fjárfestar keypt það sem talið er stærsta gullnámusvæðið í Kákasusfjöllunum. Þetta veldur stjórnvöldum í Armeníu töluverðum áhyggjum því þau telja að Rússar séu að ná alltof miklum tökum á efnahagslífi landsins. Rússar hafa á undanförnum árum notað gífurlegan hagnað sinn af olíu- og gassölu til að kaupa upp eignir í lýðveldum þeim sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum sálugu en hvergi er þessi stefna jafnaugljós og í Armeníu. Sem dæmi má nefna að í dag ráða Rússar yfir 80% af allri orkuvinnslu í landinu þar á meðal kjarnorkuverinu í Metsamor. Hvað gullnámuvinnsluna liggur gjöfulasta náman við bæinn Zod við landamærin að Azerbæjdan í héraðinu Nogorno-Karaback. Þetta er mjög umdeilt svæði og í upphafi tíunda áratugarins háðu þessar tvær þjóðir mjpög blóðugt stríð um umráðréttinn yfir svæðinu. Og af og til blossa upp staðbundin átök þar. Rússar gætu því þurft að hafa töluvert fyrir því að stunda gullnámuvinnsluna og þessari nýju eign sinni.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira