Gróði í álinu 10. janúar 2008 09:08 Alain Belda, forstjóri bandaríska álrisans Alcoa. Mynd/AFP Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Líkt og fyrri ár var Alcoa fyrsta fyrirtækið til að skila inn uppgjöri sínu á bandarískum markaði í gær, að sögn fréttastofu Associated Press. Hagnaður á hlut nam 75 sentum á hlut á fjórða ársfjórðungi samanborið við 41 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Tekjur Alcoa námu 7,39 milljörðum dala á tímabilinu samanborið við 7,84 milljarða árið á undan. Heildarhagnaður ársins nam hins vegar 30,75 milljörðum dala sem er 370 milljónum dala meira en allt árið á undan. Afkoman er talsvert yfir spám markaðsaðila en þeir höfðu reiknað með því að hagnaðurinn myndi dragast saman og nema 33 sentum á hlut. Gengi hlutabréfa í Alcoa tóku stökkið eftir lokun markaða, hækkaði um 4,2 prósent og fór í 32,55 dali á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Líkt og fyrri ár var Alcoa fyrsta fyrirtækið til að skila inn uppgjöri sínu á bandarískum markaði í gær, að sögn fréttastofu Associated Press. Hagnaður á hlut nam 75 sentum á hlut á fjórða ársfjórðungi samanborið við 41 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Tekjur Alcoa námu 7,39 milljörðum dala á tímabilinu samanborið við 7,84 milljarða árið á undan. Heildarhagnaður ársins nam hins vegar 30,75 milljörðum dala sem er 370 milljónum dala meira en allt árið á undan. Afkoman er talsvert yfir spám markaðsaðila en þeir höfðu reiknað með því að hagnaðurinn myndi dragast saman og nema 33 sentum á hlut. Gengi hlutabréfa í Alcoa tóku stökkið eftir lokun markaða, hækkaði um 4,2 prósent og fór í 32,55 dali á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira