Fleiri fréttir

Hærri framlög til skólamála

Skúli Helgason skrifar

Mikil umræða hefur verið síðustu daga um framlög til skólamála í Reykjavíkurborg og hafa stjórnendur grunnskóla og leikskóla ályktað um niðurskurð undangenginna ára. Af því tilefni er mikilvægt að halda til haga nokkrum staðreyndum.

Gullmulningsvélar heilbrigðisstjórnvalda Möltu

Gunnar Ármannsson skrifar

Í Fréttablaðinu þann 19. ágúst 2016 sýnir Ögmundur Jónasson okkur inn í hugarheim sinn. Þar er oft áhugavert um að litast því Ögmundur hefur skoðanir á mörgum hlutum og getur lagt rökræðunni lið um aðskiljanlegustu málefni.

Sjálfstæðir fjölmiðlar eru ekki sjálfsagðir

Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa

Frjáls fjölmiðlun í ljósvaka á 90 ára afmæli í ár. Ottó B. Arnar símfræðingur stóð að félagi um útvarpsstöðina H.f. Útvarp, sem hefði getað fagnað afmælinu í ár ef hún hefði ekki orðið gjaldþrota árið 1928. Fyrsta frumvarp um útvarpsrekstur var samþykkt frá Alþingi sama ár og hið nýja félag fékk aðstöðu í Loftskeytastöðinni á Melum til útsendinga fjórum árum á undan Ríkisútvarpinu.

Eyrað við jörðina: ekki nóg, ekki nóg – Hvatning til Bjarna Benediktssonar

Kári Stefánsson skrifar

Bjarni Benediktsson, hæstvirtur fjármálaráðherra, það er ljóst að þú og þínir tóku grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu á laugardaginn var sem hvassa gagnrýni á þína persónu og hana ósanngjarna. Þetta er skiljanlegt vegna þess að ég nýtti þig kannski um of sem hluta fyrir heild

Parísarsamningnum fylgt eftir

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin hefur óskað eftir heimild Alþingis til að fullgilda Parísarsamninginn um aðgerðir í loftslagsmálum. Vonandi gengur það hratt og vel fyrir sig, svo Ísland geti verið meðal ríkja sem fullgilda hann snemma og stuðla þannig að því að samningurinn taki gildi á heimsvísu.

Velferðinni ógnað

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Fyrr á árinu skrifuðu 90 þúsund manns undir áskorun til stjórnvalda um endurreisn heil­brigðis­kerfisins. Var þess krafist að árlega yrði varið sem nemur 11% af vergri landsframleiðslu til heil­brigðis­mála. Augljóst má vera af þeirri 5 ára fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi að núverandi stjórnvöld ætla að daufheyrast við ákalli landsmanna.

Við þurfum réttlátt námslánakerfi

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þegar núverandi ríkisstjórn ákvað að flýta kosningum í kjölfar afhjúpana Panama-skjalanna ákvað meirihlutinn sömuleiðis að boða stutt sumarþing til að ljúka ýmsum mikilvægum málum, eins og það var orðað.

Ríkisstjórn góða fólksins

Helgi Hjörvar skrifar

Merkileg tímamót hafa orðið í stjórnmálum í sumar. Stór þingmeirihluti hægri manna hefur sjálfur gefist upp, stytt eigið kjörtímabil og boðað til kosninga. Sjálfstæðisflokkurinn hefur klofnað því kjósendur hans og þungavigtarfólk unir ekki afturhaldssemi og einangrunarhyggju

Fagfólk getur skipt sköpum

Almar Guðmundsson skrifar

Nú þegar efnahagslíf landsmanna er á góðri siglingu, hagvöxtur betri en væntingar stóðu til, atvinnuleysi mælist eingöngu 2% og framkvæmdir víða bæði hjá fyrirtækjum og heimilum fer að bera á skorti á fagfólki í iðnaði. Fylgifiskar þessa góða atvinnuástands eru fúskarar sem taka að sér verkefni án þess að hafa til þess tilskilin réttindi

Ágætu kjósendur á landsbyggðinni – framtíð Reykjavíkurflugvallar

Snorri Snorrason skrifar

Gerið þið ykkur grein fyrir því að það er unnið leynt og ljóst að því að rýra öryggi ykkar hvað varðar þann tíma sem gæti tekið að komast á bráðamóttöku þjóðarsjúkrahússins með því að vega að öryggi og getu Reykjavíkurflugvallar?

Fólk sem greinist með krabbamein þarf góða endurhæfingarþjónustu

Rannveig Björk Gylfadóttir skrifar

Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega, 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET.

Samtökin 78: góður grundvöllur til framtíðar

María Helga Guðmunsdóttir skrifar

Í fréttum og á samfélagsmiðlum hefur því verið fleygt fram að innra starf félagsins standi á veikum fótum og að félagið byggi starf sitt á aðgreiningu hópa frekar en samstöðu. Því þykir okkur mikilvægt að rifja upp nokkur verkefni sem stjórnir síðustu ára hafa unnið kröftuglega að og hafa styrkt stöðu og orðspor Samtakanna '78.

Uppboðsleiðin er framfaraskref

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál.

Sammála um að vera ósammála

Pétur Sigurðsson skrifar

Það er skondið að fylgjast með umræðunni á Íslandi um gistináttaskatt, hótelskatt og komugjald á ferðamenn.

Konur vanmetinn fjárfestingarkostur

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Samkvæmt skýrslu UN Women frá árinu 2015 vinna konur í öllum heimshornum meira en karlar en þéna um leið mun minna.

Þrjú stærstu réttlætismál heimsins og hvernig við leysum þau

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar

Við lifum því miður ekki í réttlátum heimi og þrátt fyrir slæmt orðspor pólitíkur, þá er það nú samt sem áður hlutverk stjórnmálanna að reyna þoka þjóðfélaginu í átt til réttlætis og hagsældar. Af nægum verkefnum er að taka:

Framfarir hjá Kauphöllinni

Helgi Sigurðsson skrifar

Stjórnendur Kauphallarinnar eru öllu fljótari að svara grein minni frá 25. ágúst sl. um rangfærslur sem Kauphallarmenn birtu deginum áður og var síðbúið svar við grein sem ég skrifaði í byrjun júlí.

Gerum betur í heilbrigðismálum

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Mikið fjaðrafok varð í samfélaginu fyrir skömmu þegar vitnaðist að ókunnugir menn væru komnir til Íslands með fulla vasa fjár og vildu reisa sjúkrahús og hótel þar sem starfað gætu um 1000 manns, eitthvað með þátttöku reyndra íslenskra fjárfesta.

Hvar eru þingmenn Reykvíkinga?

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar

Fólkið á landsbyggðinni þekkir sína kjörnu fullrúa, ekki er hægt að segja það sama um Reykvíkinga. Það er eins og það sé enginn talsmaður Reykvíkinga á Alþingi. Nú er svo komið að vinstri meirihlutinn í borginni er í óða önn að grafa undan góðum samskiptum

Hagsmunir sjúklinga ráði

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það virðist litlu breyta þó rúmlega 80 prósent þjóðarinnar séu þeirrar skoðunar að heilbrigðiskerfið eigi að vera á forræði hins opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar.

Þjóðin á betra skilið

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom á veiðigjöldum árið 2012. Þau voru hugsuð sem fyrsta skrefið í því að tryggja þjóðinni allri hlutdeild í þeim arði sem úthlutun sérleyfa til nýtingar á sjávarauðlind hennar skapar.

Þingið sem fyrirtæki

Ingibjörg Óðinsdóttir skrifar

Ætla mætti að það sem skori hæst í könnunum innan fyrirtækja á starfsánægju væru launakjör. Svo er þó ekki. Það sem yfirleitt skorar hæst er tilfinningin að vera metinn í starfi, traust yfirmanns og að viðkomandi fái að njóta sín sem einstaklingur.

Ríkisstjórnin og þinglokin

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Það er full þörf á að ræða stjórnmálastöðuna í samhenginu ríkisstjórn landsins og þinglokin. Við erum með ríkisstjórn í andarslitrunum sem er þó að reyna að rembast við að vera eitthvað annað og meira en hún er, jafnvel að reyna að segja Alþingi fyrir verkum.

86.761

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Erfitt er að sjá hvernig það stenst 76. gr. stjórnarskrárinnar að langt leiddur krabbameinssjúklingur þurfi að greiða mörg hundruð þúsund krónur fyrir eigin meðferð á Landspítalanum. Þetta er vegna fyrirbæris sem kallast "kostnaðarhlutdeild sjúklinga“.

Af búvörusamningum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn og bændur eiga það sameiginlegt í störfum sínum að ótalmargt þarf að koma til svo að endanleg útkoma erfiðisins verði ásættanleg. Íslenskir bændur standa frammi fyrir meiri áskorunum af völdum náttúruaflanna en flestir erlendir starfsbræður þeirra en ná samt að framleiða landbúnaðarafurðir á heimsmælikvarða.

Mannsæmandi eftirlaun

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík þjóð. Svo rík að allir ættu að búa við þokkaleg kjör á öllum stigum lífsins. Þrátt fyrir það horfum við á fólkið okkar nálgast efri ár vitandi að sumra bíður að lifa á eftirlaunagreiðslum sem ekki nægja fyrir nauðsynjum eða mannsæmandi lífi. Þessu ætlum við að breyta.

Kosið um peninga og völd

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Nú styttist óðum í kosningar og allir flokkar á fullu í að manna framboðslista sína. Það fylgir alltaf kosningabaráttu að stjórnmálaflokkar fari í sparifötin og byrji loksins að tala um eldri borgara, ungt fólk og öryrkja. Það er því ekkert skrýtið að erfitt geti reynst að gera upp á milli stjórnmálaflokka í kosningabaráttu

Hugvit leyst úr höftum

Frosti Ólafsson skrifar

Fáar skýrslur hafa haft jafn mikil áhrif á efnahagsumræðu hér í landi og skýrsla McKinsey & Company „Charting a Growth Path for Iceland“ sem kom út árið 2012. Hlutleysi einkenndi skýrsluna en fyrirtækið vann hana án afskipta innlendra aðila og án endurgjalds.

Ekki stríð við lækna

Inga María Árnadóttir skrifar

Sem nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur vil ég ekki hefja starfsferilinn á því að lýsa yfir stríði við lækna.

Sandkassasiðferði

Ívar Halldórsson skrifar

Þjóðin bíður nú eflaust eftir næstu uppfærslu "Nýrasistalistans“ sem Sandkassinn birtir með einkennilegri reisn. Mannorð hvers skyldu þeir ákveða að sverta næst?

Um meintar rangfærslur

Baldur Thorlacius og Páll Harðarson skrifar

Í Fréttablaðinu 25. ágúst sl. birtist grein eftir Helga Sigurðsson (Rangfærslur), þar sem hann brást við grein eftir undirritaða sem birt var deginum áður í sama miðli. Umtalsefnið var dómur Hæstaréttar í markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans og afstaða Kauphallarinnar til þeirra viðskipta sem dómurinn fjallaði um, en umbjóðandi Helga hlaut dóm í því máli.

Loforð Bjarna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Það dró til nokkurra tíðinda í þingsal á fimmtudaginn var þegar Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sat hjá við afgreiðslu fjármálastefnu til framtíðar sem er eitt af grunnplöggum ríkisstjórnarinnar.

Rétt skal vera rétt

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Eftir forsíðufyrirsögn Fréttablaðsins sl. föstudag hef ég þurft að svara fyrir skoðun sem ég hef ekki. Ég hef oft svarað fyrir misvinsælar skoðanir mínar en það var ný reynsla að vera talin standa fyrir eitthvað sem mér finnst ekki.

Vínarbrauð og maraþon

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Þegar ég horfði út um gluggann um síðustu helgi og sá maraþonhlauparana streyma framhjá gat ég ekki annað en dáðst að dugnaði þeirra. Ég nartaði í sérbakað vínarbrauð og sötraði kaffi enda eru kolvetnin lykilatriði í hlaupum.

Vinátta í verki

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá sögulegum fundi í Reykjavík, þar sem stjórnmálasamband Íslands við Eystrasaltsríkin var formlega skjalfest.

Ég held með Liverpool

Gunnar Ómarsson skrifar

Ég hef haldið með Liverpool frá því ég var fimm ára. Þegar ég byrjaði að halda með Liverpool voru leikir sýndir eftir á, í svart/hvítu sjónvarpi með Bjarna Fel.

Hinn breyski spámaður

Stefán Karlsson skrifar

Múhameð er fyrirmynd milljóna múslíma – en líka hryðjuverkamanna.

Leigumarkaður frá helvíti

Auður Alfa Ólafsdóttir skrifar

Stærsta hagsmunamál almennings í dag er að lækka þann kostnað sem fer í húsnæði í mánuði hverjum. Eins og staðan er í dag er alltof hátt hlutfall ráðstöfunartekna að fara í húsnæðiskostnað sem gerir það að verkum að lítið er eftir af tekjum margra hver mánaðamót eftir að hafa borgað af húsnæði.

Sjá næstu 50 greinar