Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt ! Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar 27. ágúst 2016 09:00 Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt!
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar