Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt ! Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar 27. ágúst 2016 09:00 Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt!
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar