Alþingi eða gaggó? Valgerður Árnadóttir skrifar 5. maí 2015 10:06 Ég er að ala upp ungling og það vita allir sem það hafa reynt að það tekur oft á, skilningur margra unglinga á heiminn er takmarkaður og sjálfmiðaður og nær ekki langt útfyrir eigin rass.Eftir því sem ég rekst á fleiri misskilninga og takmarkanir í skilningi unglingsins míns, þeim mun meira finnst mér átök mín líkjast þeim sem almenningur á við ríkisstjórnina þessa dagana. Segjum að við færum í frí í nokkrar vikur og létum unglingnum í té ábyrgðina fyrir heimilinu og yngri systkinunum, hvernig færi það? Unglingurinn fengi vissa upphæð til að dekka útgjöld, myndi hann fara skynsamlega með þann pening? Hann fengi plan til að framfylgja varðandi þrif og annað, færi hann eftir því? Er hægt að ætlast til þess að manneskja sem aldrei hefur dýft hendi í skúringafötu fari að skúra? Er líklegt að unglingurinn kaupi hollan mat og eldi handa yngri systkinum eða fer hann og kaupir örbylgjupizzur og eyðir rest í gos og snakk handa sér og félögunum? Það veit hvert foreldri að ef hann skilur ungling eftir heima með ábyrgðina að hann má ekki búast við miklu, hann kemur líklega heim í klístrað gólf, kúgfullan þvottastamp og skítug börn í sykursjokki. En þó treysti ég unglingnum mínum frekar fyrir heimilinu heldur en núverandi ríkisstjórn. Önnur líkindi með unglingi og núverandi ríkisstjórn er vinsældakeppnin, það skiptir mestu máli að vera vinsæll og passa inn í hópinn sem manni finnst kúl, hópþrýstingurinn er gífurlegur og eldri krakkarnir sem litið er upp til geta fengið krakkann sem dáir þá til að gera tóma vitleysu, hann fær kjörið tækifæri til að halda flottasta partýið þegar mamma og pabbi eru ekki heima. Þar sem hann er líka með óvænt peningaforráð þá er lítið mál að lána (eða gefa) vinunum pening fyrir veigum og því sem hugurinn girnist. Unglingurinn hefur voða litlar áhyggjur af því að vasapeningurinn klárist því mamma og pabbi hafa alltaf reddað málum, það er á þeirra ábyrgð að vinna fyrir heimilinu og sjá fyrir börnunum. Afhverju ættum við að búast við að ráðamenn þessarar þjóðar skilji kröfur launafólks þegar þeir sjálfir hafa aldrei þurft að hafa áhyggjur af næstu mánaðamótum? Hvernig getum við ætlast til þess að þeir skilji hvernig það er að vera fastur í skuldafangelsi með íbúðalán langt yfir sölumati og þurfa taka afleiðingum þess þegar það tíðkast í þeirra röðum að afskrifa skuldir hvors annars. Þeirra prívat og persónulega kennitala verður aldrei ónýt því þeir passa sig á að félög í þeirra eigu taki skellinn en ekki þeir sjálfir. Þeir eru snillingar í að færa tölur hingað og þangað en aldrei lækkar upphæðin á eigin útgjaldareikning og aldrei er hætta á því að þeir missi heimili sín eða að börnin þeirra fái ekki að borða. Ég veit ekki með ykkur en ég er búin að fá nóg af þessum ungling, að halda honum uppi þar sem hann gerir ekkert fyrir mig annað en að heimta meiri vasapening og flottustu merkjafötin án þess að þurfa lyfta fingri, það er kominn tími til að reka hann að heiman og láta hann læra á lífið, vinna fyrir sér og borga reikninga. Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því, það vilja allir vera með, vera töff og kúl, en vinsælu krakkarnir sviku þessi loforð, ekki séns að þau vildu hafa þessa lúða í partýinu þegar vinsældakosningin var unnin og þeir orðnir „Prom Kings“. Því miður er það nú svo að gott og frambærilegt fólk forðast að fara í stjórnmál því það er komið yfir það að vera í gaggó, það nennir ekki þessum skrípaleik, en ég vona og biðla til ykkar sem vitið að þið gætuð gert þetta betur að láta að ykkur kveða, við þurfum að breyta þessu öllu og gera krökkunum sem sitja inni á þingi grein fyrir að þau eru fallinn, þau stóðust ekki prófin og eru rekin.P.S. Til unglinganna sem þetta lesa, ég er alls ekki að setja út á ykkur, þetta er bara myndlíking, ef þið eruð sjálfhverf núna þá er það bara þroskastig og mestar líkur að þið vaxið uppúr því þó ekki geri það allir eins og dæmin sanna.Vil mæla með því við alla unglinga og fullorðna að þið hugið að framtíðinni ykkar strax í dag og skrifið undir þetta, takk! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Valgerður Árnadóttir Mest lesið Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er að ala upp ungling og það vita allir sem það hafa reynt að það tekur oft á, skilningur margra unglinga á heiminn er takmarkaður og sjálfmiðaður og nær ekki langt útfyrir eigin rass.Eftir því sem ég rekst á fleiri misskilninga og takmarkanir í skilningi unglingsins míns, þeim mun meira finnst mér átök mín líkjast þeim sem almenningur á við ríkisstjórnina þessa dagana. Segjum að við færum í frí í nokkrar vikur og létum unglingnum í té ábyrgðina fyrir heimilinu og yngri systkinunum, hvernig færi það? Unglingurinn fengi vissa upphæð til að dekka útgjöld, myndi hann fara skynsamlega með þann pening? Hann fengi plan til að framfylgja varðandi þrif og annað, færi hann eftir því? Er hægt að ætlast til þess að manneskja sem aldrei hefur dýft hendi í skúringafötu fari að skúra? Er líklegt að unglingurinn kaupi hollan mat og eldi handa yngri systkinum eða fer hann og kaupir örbylgjupizzur og eyðir rest í gos og snakk handa sér og félögunum? Það veit hvert foreldri að ef hann skilur ungling eftir heima með ábyrgðina að hann má ekki búast við miklu, hann kemur líklega heim í klístrað gólf, kúgfullan þvottastamp og skítug börn í sykursjokki. En þó treysti ég unglingnum mínum frekar fyrir heimilinu heldur en núverandi ríkisstjórn. Önnur líkindi með unglingi og núverandi ríkisstjórn er vinsældakeppnin, það skiptir mestu máli að vera vinsæll og passa inn í hópinn sem manni finnst kúl, hópþrýstingurinn er gífurlegur og eldri krakkarnir sem litið er upp til geta fengið krakkann sem dáir þá til að gera tóma vitleysu, hann fær kjörið tækifæri til að halda flottasta partýið þegar mamma og pabbi eru ekki heima. Þar sem hann er líka með óvænt peningaforráð þá er lítið mál að lána (eða gefa) vinunum pening fyrir veigum og því sem hugurinn girnist. Unglingurinn hefur voða litlar áhyggjur af því að vasapeningurinn klárist því mamma og pabbi hafa alltaf reddað málum, það er á þeirra ábyrgð að vinna fyrir heimilinu og sjá fyrir börnunum. Afhverju ættum við að búast við að ráðamenn þessarar þjóðar skilji kröfur launafólks þegar þeir sjálfir hafa aldrei þurft að hafa áhyggjur af næstu mánaðamótum? Hvernig getum við ætlast til þess að þeir skilji hvernig það er að vera fastur í skuldafangelsi með íbúðalán langt yfir sölumati og þurfa taka afleiðingum þess þegar það tíðkast í þeirra röðum að afskrifa skuldir hvors annars. Þeirra prívat og persónulega kennitala verður aldrei ónýt því þeir passa sig á að félög í þeirra eigu taki skellinn en ekki þeir sjálfir. Þeir eru snillingar í að færa tölur hingað og þangað en aldrei lækkar upphæðin á eigin útgjaldareikning og aldrei er hætta á því að þeir missi heimili sín eða að börnin þeirra fái ekki að borða. Ég veit ekki með ykkur en ég er búin að fá nóg af þessum ungling, að halda honum uppi þar sem hann gerir ekkert fyrir mig annað en að heimta meiri vasapening og flottustu merkjafötin án þess að þurfa lyfta fingri, það er kominn tími til að reka hann að heiman og láta hann læra á lífið, vinna fyrir sér og borga reikninga. Síðustu kosningar eru klassískt dæmi þess að vinsælu krakkarnir lofuðu að bjóða lúðunum í flottu partýin og lúðarnir trúðu því, það vilja allir vera með, vera töff og kúl, en vinsælu krakkarnir sviku þessi loforð, ekki séns að þau vildu hafa þessa lúða í partýinu þegar vinsældakosningin var unnin og þeir orðnir „Prom Kings“. Því miður er það nú svo að gott og frambærilegt fólk forðast að fara í stjórnmál því það er komið yfir það að vera í gaggó, það nennir ekki þessum skrípaleik, en ég vona og biðla til ykkar sem vitið að þið gætuð gert þetta betur að láta að ykkur kveða, við þurfum að breyta þessu öllu og gera krökkunum sem sitja inni á þingi grein fyrir að þau eru fallinn, þau stóðust ekki prófin og eru rekin.P.S. Til unglinganna sem þetta lesa, ég er alls ekki að setja út á ykkur, þetta er bara myndlíking, ef þið eruð sjálfhverf núna þá er það bara þroskastig og mestar líkur að þið vaxið uppúr því þó ekki geri það allir eins og dæmin sanna.Vil mæla með því við alla unglinga og fullorðna að þið hugið að framtíðinni ykkar strax í dag og skrifið undir þetta, takk!
Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar
Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun