Hjóla, sippa, synda, tvista… Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. maí 2015 00:00 Ert þú foreldri? Ertu eitthvað farin/n að spá í sumarfrí? En hvað með sumarnámskeið fyrir börnin? Reiðnámskeið í tvær vikur? En myndlistarnámskeiðið sem allir eru að tala um að sé svo brilljant? Ha, ekki? Þau fá allavega nýtt hjól, er það ekki, og fara á klifurnámskeið? Finnurðu fyrir pressu? Þá er eins gott að þú sért með góð meðallaun eða með gott tengslanet, að minnsta kosti ef þú vilt að þau fari í sumarbúðir. Frístundakortið er ekki hægt að nota fyrir svona styttri námskeið og afþreyingu, skilurðu! Á síðasta ári bjuggu um 2% landsmanna, yfir 6.000 manns, við verulegan skort á efnislegum gæðum. Í Hagtíðindum Hagstofunnar (2015:2) segir samt, og sem betur fer, að það sé fátítt að börn á Íslandi skorti lífsgæði – með einni undantekningu þó en það er þátttaka barna í reglulegri tómstundaiðju. Árið 2014 var tæpur þriðjungur barna á Íslandi ekki í reglulegu tómstundastarfi. Fjárhagsleg afkoma foreldranna er breyta sem skiptir máli í þessu samhengi en í fyrra voru 37% barna í lægsta fimmtungi tekjudreifingarinnar ekki í reglulegri tómstundaiðju samanborið við 18,5% í hæsta fimmtungnum. En hvað þýðir þetta þegar maður er tíu ára og langar að taka þátt í tómstundaiðju með vinum sínum (sem fara svo kannski til Spánar seinna í sumar)? Hvað þýðir það að hafa ekki þann möguleika og upplifa sig út undan? Og ekki bara núna í sumar heldur líklegast líka næstu ár? Rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl fátæktar og félagslegrar einangrunar barna sem hefur varanleg neikvæð áhrif á sjálfsmynd og sjálfstraust þeirra þannig að þau komast við illan leik út úr vítahring aðstæðna. Í fyrra aðstoðaði Hjálparstarf kirkjunnar um 5.900 einstaklinga sem búa við fátækt. Við beinum sjónum okkar fyrst og fremst að barnafjölskyldum með það að markmiði að draga úr hættunni á félagslegri einangrun og þá barna alveg sérstaklega. Þess vegna veitum við styrki til íþróttaiðkunar, tónlistarnáms og tómstunda barna. Við erum að safna fyrir verkefninu núna með því að selja gjafakortið „Gleðilegt sumar“ í verslunum Hagkaups. Viltu vera með og gefa barni gleðilegt sumar? Fyrirfram þakkir! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ert þú foreldri? Ertu eitthvað farin/n að spá í sumarfrí? En hvað með sumarnámskeið fyrir börnin? Reiðnámskeið í tvær vikur? En myndlistarnámskeiðið sem allir eru að tala um að sé svo brilljant? Ha, ekki? Þau fá allavega nýtt hjól, er það ekki, og fara á klifurnámskeið? Finnurðu fyrir pressu? Þá er eins gott að þú sért með góð meðallaun eða með gott tengslanet, að minnsta kosti ef þú vilt að þau fari í sumarbúðir. Frístundakortið er ekki hægt að nota fyrir svona styttri námskeið og afþreyingu, skilurðu! Á síðasta ári bjuggu um 2% landsmanna, yfir 6.000 manns, við verulegan skort á efnislegum gæðum. Í Hagtíðindum Hagstofunnar (2015:2) segir samt, og sem betur fer, að það sé fátítt að börn á Íslandi skorti lífsgæði – með einni undantekningu þó en það er þátttaka barna í reglulegri tómstundaiðju. Árið 2014 var tæpur þriðjungur barna á Íslandi ekki í reglulegu tómstundastarfi. Fjárhagsleg afkoma foreldranna er breyta sem skiptir máli í þessu samhengi en í fyrra voru 37% barna í lægsta fimmtungi tekjudreifingarinnar ekki í reglulegri tómstundaiðju samanborið við 18,5% í hæsta fimmtungnum. En hvað þýðir þetta þegar maður er tíu ára og langar að taka þátt í tómstundaiðju með vinum sínum (sem fara svo kannski til Spánar seinna í sumar)? Hvað þýðir það að hafa ekki þann möguleika og upplifa sig út undan? Og ekki bara núna í sumar heldur líklegast líka næstu ár? Rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl fátæktar og félagslegrar einangrunar barna sem hefur varanleg neikvæð áhrif á sjálfsmynd og sjálfstraust þeirra þannig að þau komast við illan leik út úr vítahring aðstæðna. Í fyrra aðstoðaði Hjálparstarf kirkjunnar um 5.900 einstaklinga sem búa við fátækt. Við beinum sjónum okkar fyrst og fremst að barnafjölskyldum með það að markmiði að draga úr hættunni á félagslegri einangrun og þá barna alveg sérstaklega. Þess vegna veitum við styrki til íþróttaiðkunar, tónlistarnáms og tómstunda barna. Við erum að safna fyrir verkefninu núna með því að selja gjafakortið „Gleðilegt sumar“ í verslunum Hagkaups. Viltu vera með og gefa barni gleðilegt sumar? Fyrirfram þakkir!
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar