Fleiri fréttir Aukum eldvarnir í leiguhúsnæði Garðar H. Guðjónsson og Bjarni kjartansson skrifar Rannsóknir sem Capacent hefur gert fyrir Eldvarnarbandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sýna að eldvarnir eru mun lakari í leiguhúsnæði en hjá þeim sem búa í eigin húsnæði. 30.4.2015 09:15 Miðborg í blóma Jakob Frímann Magnússon skrifar Undanfarin ár hafa endurbætur og fjárfestingar í miðborginni verið meiri en nokkru sinni fyrr og er þá langt til jafnað. 30.4.2015 08:00 Opið bréf til eiginkonu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa Jón Gerald Sullenberger skrifar Sæl, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Ég las af áhuga og fróðleik samantekt lögmanna ykkar hjóna sem þú birtir í Fréttablaðinu 7. apríl 2015 þar sem þú fullyrðir að Hæstiréttur hafi farið "mannavillt“ og ranglega sakfellt eiginmann þinn, Ólaf Ólafsson, í svokölluðu Al Thani-máli. 30.4.2015 07:30 Seðlabankaraunir Kári Jónasson skrifar Það eru tvær hliðar að minnsta kosti á öllum málum. Það lærði maður í fréttamennskunni í gamla daga og þau sannindi standa enn, svo ekki sé meira sagt. 30.4.2015 07:00 Aðkoma mín að Aurum-málinu Sverrir Ólafsson skrifar „En hvatki es missagt es í fræðum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk.“ Ari Fróði í Íslendingabók. 30.4.2015 07:00 Staðreyndir um kjaramál Árni Páll Árnason skrifar Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki. 30.4.2015 06:30 Tökum völdin af stjórnmálamönnum Benedikt Jóhannesson skrifar Kvótakerfið og hugmyndir um sanngjarnt afgjald af auðlindinni haft skipt þjóðinni í fylkingar. Stjórnvöld hafa heykst á því að hafa einfalt kerfi og vilja nú flækja málin með því að gera nýtingarsamninga til langs tíma með ýmiss konar útúrdúrum og flækjum, auk þess sem tortryggni ríkir um að gjaldið verði ekki sanngjarnt. 30.4.2015 06:00 Ábyrgðarmenn hugi vandlega að réttarstöðu sinni Arnar Ingi Ingvarsson skrifar Á undanförnum árum hefur ýmsu verið áorkað í að leysa skuldavanda einstaklinga og fyrirtækja. Nokkur fjöldi hefur fengið úrlausn sinna mála, hvort heldur er í gegnum embætti umboðsmanns skuldara eða skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. 29.4.2015 11:45 Fagmennska í menningarstjórnun njörður sigurjónsson skrifar Nokkuð hefur farið fyrir umræðu um ráðningu nýs óperustjóra síðustu daga 29.4.2015 10:15 Viltu verða leikskólakennari? Anna Magnea Hreinsdóttir skrifar Nú fer að líða að þeim tíma ársins sem stór hópur fólks í framhaldsskólanámi tekur ákvörðun um hvaða nám það velur sér að stunda næstu árin. Talið er að fólk velji sér starfsvettvang út frá þremur atriðum, í fyrsta lagi náminu, í öðru lagi áhuga og í þriðja lagi tekjum. 29.4.2015 09:15 Grundvallarbreyting sem má ekki verða Jón Steinsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. 29.4.2015 08:45 Lygi saksóknara er kjarni málsins Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Yfirborðsblaðamennska er stundum of ráðandi hér á Íslandi. Yfirborðsblaðamennska felst gjarnan í því að blaðamenn skrifa fréttir án þess að reyna að gægjast undir yfirborðið til að koma auga á kjarna málsins. 29.4.2015 07:56 Smartasta pían á ballinu? Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Hönnun er einn af stærri þáttum í okkar tilveru. Nokkuð sem við oft og tíðum veitum enga athygli en er samt svo nálægt og sjálfsagt. Hönnun hefur ótrúlega margar hliðar og sérhæfingar innan hönnunar eru í sífelldri þróun. 29.4.2015 07:00 Stjórnvöld verða að sýna að þau meta menntun Sigrún Lína Sigurðardóttir skrifar Á hverjum degi sinnum við, ég og samstarfsfólk mitt, verkefnum sem miða að því að tryggja endurhæfingu bráðveikra einstaklinga svo þeir komist sem allra fyrst út í samfélagið og þurfi ekki að liggja lengi á spítala. 28.4.2015 13:34 Leyfum þjóðinni að ákveða hvort ljúka eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið guðbjartur hannesson skrifar Til umræðu er á Alþingi tillaga stjórnarandstöðunnar um að leyfa þjóðinni að ráða í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort eigi að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið eður ei. 28.4.2015 12:00 Hverju andar þú að þér? Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Heilnæmt andrúmsloft er sannarlega mikilvæg auðlind og mikilvæg undirstaða góðrar heilsu og velferðar. 28.4.2015 12:00 Hefðbundin eða óhefðbundin meðferð? Gyða Ölvisdóttir skrifar Væri ekki sjálfsagt að setja upp þann kost að fólk gæti valið sér á einhvern hátt hvernig meðferð það fengi þegar það leggst inn á sjúkrahús? 28.4.2015 09:55 Undrun íslenska óperuheimsins Magnús Guðmundsson skrifar Ráðning nýs óperustjóra fór fram fyrir luktum dyrum. 27.4.2015 07:00 Kerfi sem étur manneskjur á flótta Toshiki Toma skrifar Dyflinnarreglugerðin byggist ekki á mannréttindum. Hún byggist á pólitík og hentugleika Evrópuríkjanna. 27.4.2015 12:12 Að ljúga með blessun Hæstaréttar Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Ég hef mátt verja hendur mínar sem sakborningur síðustu 13 ár. Eitt tekur við af öðru. Tilgangurinn virðist vera sá að koma mér í fangelsi hvað sem það kostar. 27.4.2015 07:00 Auðlind á silfurfati Oddný G. Harðardóttir skrifar Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið. 27.4.2015 07:00 Verkföll, sanngjörn vopn eða úreld samningsgerð? Björn Jóhannsson skrifar 26.4.2015 18:03 Hallarekstur Dvalarheimilisins Höfða liðlega 545 milljónir Jón Pálmi Pálsson skrifar Ársreikningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2014 hafa nýverið verið afgreiddir til bæjarstjórnar Akraness til umfjöllunar og afgreiðslu. 25.4.2015 12:14 Kennarar hetjur en kerfið ótækt Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar 25.4.2015 06:30 Opið bréf til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Reykvíkinga Stjórn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð skrifar 25.4.2015 06:30 Ísland og hörmungar heimsins Hildur Sverrrisdóttir skrifar Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. 25.4.2015 06:15 Þjóðkirkja í Ríkisútvarpinu Sigurvin Lárus Jónsson skrifar 25.4.2015 06:00 600 manns þáðu mataraðstoð: „Aldrei séð svona sprengju áður“ Rósa Ólöf Ólafíudóttir skrifar Er það ekki næg byrði að axla að eiga ekki fyrir nauðsynjum og þurfa að leita á náðir annarra? Þarf að sýna fólki sem glímir við slíkan vanda, slíka óvirðingu í ofanálag? 24.4.2015 14:36 Samhljómur gegn ójöfnuði Árni Páll Árnason skrifar Í Fréttablaðinu í vikunni kvartar formaður Sjálfstæðisflokksins yfir því að það skorti á samhljóm í kröfugerð samtaka launafólks í yfirstandandi kjaradeilum. Hann segir: "Það skortir alla samstöðu, það er enginn samhljómur í kröfugerðinni.“ 24.4.2015 07:00 Að hella olíu á eld – og bæta smá brennsluspritti við Frá degi til dags skrifar Frá degi til dags. 23.4.2015 00:01 Það sem tekið hefur verið í burtu hækkar ekki Sigurður Már Jónsson skrifar Því hefur verið haldið fram að undanförnu að hætta sé á að verðbólga éti upp höfuðstólsleiðréttingu húsnæðislána, Leiðréttinguna. Það er alrangt. Þvert á móti, það munar enn meira um Leiðréttinguna eftir því sem verðbólga er hærri. 23.4.2015 00:01 Kjaraviðræður í ógöngum Þórarinn G. Pétursson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. 23.4.2015 00:01 Bruninn mikli 1915 Jón Viðar Matthíasson skrifar Öld er liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 25. apríl 1915. 22.4.2015 09:30 Eldri borgarar eiga að lifa með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað þurfa eldri borgarar mikinn lífeyri á mánuði til þess að þeir geti lifað með reisn síðasta æviskeið sitt? Um þetta eru menn ekki á eitt sáttir. Hagstofan kannar ekki framfærslukostnað eldri borgara. 22.4.2015 09:15 Ívilnunarsamningar – jafnræði eða geðþótti? Stefanía K. Karlsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur umræðan beinst nokkuð að ívilnunarsamningum stjórnvalda vegna nýfjárfestinga. Því miður hafa ýmsar staðreyndir í þeirri umræðu verið beygðar og aðrar ekki sagðar. 22.4.2015 09:00 Finnum lausn Hinrik A. Hansen skrifar Enn ríkir neyðarástand á spítölum landsins, þar sem lífi sjúklinga er stefnt í hættu í nafni kjarabaráttu. Skrif mín í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag vöktu hörð viðbrögð. Það ber að þakka. 22.4.2015 08:45 Kjaramál í brennidepli - Lífeyrir hækki einnig Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Landssamband eldri borgara tekur heilshugar undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Það er öllum ljóst að það lifir enginn á þeim lágmarkslaunum sem gilda í dag og það sama má segja um þá sem hafa lítið meira en lífeyrir almannatrygginga til að lifa af. 22.4.2015 08:30 Starfsfólk og innleiðing á samfélagsábyrgð fyrirtækja Lára Jóhannsdóttir skrifar Það er ekki sjálfgefið að vel takist til við innleiðingu breytinga hjá fyrirtækjum. Mótþrói starfsfólks getur gert það að verkum að áætlanir renna út í sandinn, enda er ekki víst að hagsmunir og þarfir starfsfólks fari saman við fyrirætlanir stjórnenda. 22.4.2015 07:00 Fáum við betri upplýsingar um gengislán? Ólafur Stephensen skrifar Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa dregið í efa tölur í úttekt, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) um stöðu gengistryggðra lána bankanna, sem enn eru í ágreiningi. 22.4.2015 07:00 Sáttmálinn Silja Dögg Einarsdóttir skrifar Samfélagsleg sátt getur aldrei byggt á öðru en sanngirni. Stöðugleiki næst ekki nema að samfélagsleg sátt sé til staðar. Sú sátt næst ekki ef sumir ætla sér 30-40% launahækkanir en öðrum 3%. Óréttlæti er því helsta ógn stöðugleikans, ekki kröfur þeirra lægst launuðu um að lágmarkslaun séu 300 þúsund. Það hlýtur að vera eðlilegt að ætla sér að geta lifað af launum fyrir fullt starf. 22.4.2015 07:00 Til hvers þarf rándýrar skólabyggingar? Kristinn Steinn Traustason skrifar Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. 22.4.2015 06:30 Tollar: umfangsmesti matarskatturinn Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning miklu máli. 22.4.2015 06:00 ÍR-ingar blása til stórhátíðar Inga Dís Karlsdóttir skrifar Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. 21.4.2015 13:41 Greiðsluaðlögun einstaklinga er komin til að vera Ásta S. Helgadóttir skrifar Stærsta verkefni embættis umboðsmanns skuldara frá stofnun þess hefur verið að annast framkvæmd greiðsluaðlögunar fyrir einstaklinga. 21.4.2015 09:30 Góðir kennarar – Hvað einkennir þá? Jóhanna Einarsdóttir skrifar Menntastofnanir teljast til grunnstoða samfélagsins og gott skólastarf er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. 21.4.2015 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Aukum eldvarnir í leiguhúsnæði Garðar H. Guðjónsson og Bjarni kjartansson skrifar Rannsóknir sem Capacent hefur gert fyrir Eldvarnarbandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sýna að eldvarnir eru mun lakari í leiguhúsnæði en hjá þeim sem búa í eigin húsnæði. 30.4.2015 09:15
Miðborg í blóma Jakob Frímann Magnússon skrifar Undanfarin ár hafa endurbætur og fjárfestingar í miðborginni verið meiri en nokkru sinni fyrr og er þá langt til jafnað. 30.4.2015 08:00
Opið bréf til eiginkonu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa Jón Gerald Sullenberger skrifar Sæl, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Ég las af áhuga og fróðleik samantekt lögmanna ykkar hjóna sem þú birtir í Fréttablaðinu 7. apríl 2015 þar sem þú fullyrðir að Hæstiréttur hafi farið "mannavillt“ og ranglega sakfellt eiginmann þinn, Ólaf Ólafsson, í svokölluðu Al Thani-máli. 30.4.2015 07:30
Seðlabankaraunir Kári Jónasson skrifar Það eru tvær hliðar að minnsta kosti á öllum málum. Það lærði maður í fréttamennskunni í gamla daga og þau sannindi standa enn, svo ekki sé meira sagt. 30.4.2015 07:00
Aðkoma mín að Aurum-málinu Sverrir Ólafsson skrifar „En hvatki es missagt es í fræðum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk.“ Ari Fróði í Íslendingabók. 30.4.2015 07:00
Staðreyndir um kjaramál Árni Páll Árnason skrifar Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér ályktun um kjaramál í síðustu viku. Viðskiptaráð sendi af því tilefni frá sér yfirlýsingu þar sem ályktunin var sögð innihalda "fjölmargar rangfærslur“ og vera "til þess fallin að afvegaleiða umræðu um kjaramál“. Sú gagnrýni stenst ekki. 30.4.2015 06:30
Tökum völdin af stjórnmálamönnum Benedikt Jóhannesson skrifar Kvótakerfið og hugmyndir um sanngjarnt afgjald af auðlindinni haft skipt þjóðinni í fylkingar. Stjórnvöld hafa heykst á því að hafa einfalt kerfi og vilja nú flækja málin með því að gera nýtingarsamninga til langs tíma með ýmiss konar útúrdúrum og flækjum, auk þess sem tortryggni ríkir um að gjaldið verði ekki sanngjarnt. 30.4.2015 06:00
Ábyrgðarmenn hugi vandlega að réttarstöðu sinni Arnar Ingi Ingvarsson skrifar Á undanförnum árum hefur ýmsu verið áorkað í að leysa skuldavanda einstaklinga og fyrirtækja. Nokkur fjöldi hefur fengið úrlausn sinna mála, hvort heldur er í gegnum embætti umboðsmanns skuldara eða skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. 29.4.2015 11:45
Fagmennska í menningarstjórnun njörður sigurjónsson skrifar Nokkuð hefur farið fyrir umræðu um ráðningu nýs óperustjóra síðustu daga 29.4.2015 10:15
Viltu verða leikskólakennari? Anna Magnea Hreinsdóttir skrifar Nú fer að líða að þeim tíma ársins sem stór hópur fólks í framhaldsskólanámi tekur ákvörðun um hvaða nám það velur sér að stunda næstu árin. Talið er að fólk velji sér starfsvettvang út frá þremur atriðum, í fyrsta lagi náminu, í öðru lagi áhuga og í þriðja lagi tekjum. 29.4.2015 09:15
Grundvallarbreyting sem má ekki verða Jón Steinsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. 29.4.2015 08:45
Lygi saksóknara er kjarni málsins Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Yfirborðsblaðamennska er stundum of ráðandi hér á Íslandi. Yfirborðsblaðamennska felst gjarnan í því að blaðamenn skrifa fréttir án þess að reyna að gægjast undir yfirborðið til að koma auga á kjarna málsins. 29.4.2015 07:56
Smartasta pían á ballinu? Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar Hönnun er einn af stærri þáttum í okkar tilveru. Nokkuð sem við oft og tíðum veitum enga athygli en er samt svo nálægt og sjálfsagt. Hönnun hefur ótrúlega margar hliðar og sérhæfingar innan hönnunar eru í sífelldri þróun. 29.4.2015 07:00
Stjórnvöld verða að sýna að þau meta menntun Sigrún Lína Sigurðardóttir skrifar Á hverjum degi sinnum við, ég og samstarfsfólk mitt, verkefnum sem miða að því að tryggja endurhæfingu bráðveikra einstaklinga svo þeir komist sem allra fyrst út í samfélagið og þurfi ekki að liggja lengi á spítala. 28.4.2015 13:34
Leyfum þjóðinni að ákveða hvort ljúka eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið guðbjartur hannesson skrifar Til umræðu er á Alþingi tillaga stjórnarandstöðunnar um að leyfa þjóðinni að ráða í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort eigi að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið eður ei. 28.4.2015 12:00
Hverju andar þú að þér? Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Heilnæmt andrúmsloft er sannarlega mikilvæg auðlind og mikilvæg undirstaða góðrar heilsu og velferðar. 28.4.2015 12:00
Hefðbundin eða óhefðbundin meðferð? Gyða Ölvisdóttir skrifar Væri ekki sjálfsagt að setja upp þann kost að fólk gæti valið sér á einhvern hátt hvernig meðferð það fengi þegar það leggst inn á sjúkrahús? 28.4.2015 09:55
Undrun íslenska óperuheimsins Magnús Guðmundsson skrifar Ráðning nýs óperustjóra fór fram fyrir luktum dyrum. 27.4.2015 07:00
Kerfi sem étur manneskjur á flótta Toshiki Toma skrifar Dyflinnarreglugerðin byggist ekki á mannréttindum. Hún byggist á pólitík og hentugleika Evrópuríkjanna. 27.4.2015 12:12
Að ljúga með blessun Hæstaréttar Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Ég hef mátt verja hendur mínar sem sakborningur síðustu 13 ár. Eitt tekur við af öðru. Tilgangurinn virðist vera sá að koma mér í fangelsi hvað sem það kostar. 27.4.2015 07:00
Auðlind á silfurfati Oddný G. Harðardóttir skrifar Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið. 27.4.2015 07:00
Hallarekstur Dvalarheimilisins Höfða liðlega 545 milljónir Jón Pálmi Pálsson skrifar Ársreikningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2014 hafa nýverið verið afgreiddir til bæjarstjórnar Akraness til umfjöllunar og afgreiðslu. 25.4.2015 12:14
Opið bréf til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Reykvíkinga Stjórn Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð skrifar 25.4.2015 06:30
Ísland og hörmungar heimsins Hildur Sverrrisdóttir skrifar Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. 25.4.2015 06:15
600 manns þáðu mataraðstoð: „Aldrei séð svona sprengju áður“ Rósa Ólöf Ólafíudóttir skrifar Er það ekki næg byrði að axla að eiga ekki fyrir nauðsynjum og þurfa að leita á náðir annarra? Þarf að sýna fólki sem glímir við slíkan vanda, slíka óvirðingu í ofanálag? 24.4.2015 14:36
Samhljómur gegn ójöfnuði Árni Páll Árnason skrifar Í Fréttablaðinu í vikunni kvartar formaður Sjálfstæðisflokksins yfir því að það skorti á samhljóm í kröfugerð samtaka launafólks í yfirstandandi kjaradeilum. Hann segir: "Það skortir alla samstöðu, það er enginn samhljómur í kröfugerðinni.“ 24.4.2015 07:00
Að hella olíu á eld – og bæta smá brennsluspritti við Frá degi til dags skrifar Frá degi til dags. 23.4.2015 00:01
Það sem tekið hefur verið í burtu hækkar ekki Sigurður Már Jónsson skrifar Því hefur verið haldið fram að undanförnu að hætta sé á að verðbólga éti upp höfuðstólsleiðréttingu húsnæðislána, Leiðréttinguna. Það er alrangt. Þvert á móti, það munar enn meira um Leiðréttinguna eftir því sem verðbólga er hærri. 23.4.2015 00:01
Kjaraviðræður í ógöngum Þórarinn G. Pétursson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. 23.4.2015 00:01
Bruninn mikli 1915 Jón Viðar Matthíasson skrifar Öld er liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 25. apríl 1915. 22.4.2015 09:30
Eldri borgarar eiga að lifa með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað þurfa eldri borgarar mikinn lífeyri á mánuði til þess að þeir geti lifað með reisn síðasta æviskeið sitt? Um þetta eru menn ekki á eitt sáttir. Hagstofan kannar ekki framfærslukostnað eldri borgara. 22.4.2015 09:15
Ívilnunarsamningar – jafnræði eða geðþótti? Stefanía K. Karlsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur umræðan beinst nokkuð að ívilnunarsamningum stjórnvalda vegna nýfjárfestinga. Því miður hafa ýmsar staðreyndir í þeirri umræðu verið beygðar og aðrar ekki sagðar. 22.4.2015 09:00
Finnum lausn Hinrik A. Hansen skrifar Enn ríkir neyðarástand á spítölum landsins, þar sem lífi sjúklinga er stefnt í hættu í nafni kjarabaráttu. Skrif mín í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag vöktu hörð viðbrögð. Það ber að þakka. 22.4.2015 08:45
Kjaramál í brennidepli - Lífeyrir hækki einnig Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Landssamband eldri borgara tekur heilshugar undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Það er öllum ljóst að það lifir enginn á þeim lágmarkslaunum sem gilda í dag og það sama má segja um þá sem hafa lítið meira en lífeyrir almannatrygginga til að lifa af. 22.4.2015 08:30
Starfsfólk og innleiðing á samfélagsábyrgð fyrirtækja Lára Jóhannsdóttir skrifar Það er ekki sjálfgefið að vel takist til við innleiðingu breytinga hjá fyrirtækjum. Mótþrói starfsfólks getur gert það að verkum að áætlanir renna út í sandinn, enda er ekki víst að hagsmunir og þarfir starfsfólks fari saman við fyrirætlanir stjórnenda. 22.4.2015 07:00
Fáum við betri upplýsingar um gengislán? Ólafur Stephensen skrifar Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa dregið í efa tölur í úttekt, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) um stöðu gengistryggðra lána bankanna, sem enn eru í ágreiningi. 22.4.2015 07:00
Sáttmálinn Silja Dögg Einarsdóttir skrifar Samfélagsleg sátt getur aldrei byggt á öðru en sanngirni. Stöðugleiki næst ekki nema að samfélagsleg sátt sé til staðar. Sú sátt næst ekki ef sumir ætla sér 30-40% launahækkanir en öðrum 3%. Óréttlæti er því helsta ógn stöðugleikans, ekki kröfur þeirra lægst launuðu um að lágmarkslaun séu 300 þúsund. Það hlýtur að vera eðlilegt að ætla sér að geta lifað af launum fyrir fullt starf. 22.4.2015 07:00
Til hvers þarf rándýrar skólabyggingar? Kristinn Steinn Traustason skrifar Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. 22.4.2015 06:30
Tollar: umfangsmesti matarskatturinn Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning miklu máli. 22.4.2015 06:00
ÍR-ingar blása til stórhátíðar Inga Dís Karlsdóttir skrifar Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. 21.4.2015 13:41
Greiðsluaðlögun einstaklinga er komin til að vera Ásta S. Helgadóttir skrifar Stærsta verkefni embættis umboðsmanns skuldara frá stofnun þess hefur verið að annast framkvæmd greiðsluaðlögunar fyrir einstaklinga. 21.4.2015 09:30
Góðir kennarar – Hvað einkennir þá? Jóhanna Einarsdóttir skrifar Menntastofnanir teljast til grunnstoða samfélagsins og gott skólastarf er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. 21.4.2015 09:00
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun