Baðstofutímabilið er liðið á Íslandi Helga Ingólfsdóttir skrifar 5. maí 2015 07:00 Launþegar þessa lands bera ekki ábyrgð á því efnahagshruni sem varð fyrir sex árum en urðu verr úti en okkar nágrannaþjóðir vegna mikillar áhættusækni og skuldsetningar íslenskra banka og viðskiptajöfra. Þegar Geir Haarde bað guð að blessa Ísland fór landinn út í búð og keypti sér lopa og sneri sér að ýmsum heimilisiðnaði til að jafna út kaupmáttarskerðinguna sem fólst í hruni krónunnar. Landinn sneri sér sem sagt að uppruna sínum og tók til við ýmiss konar handverk í anda baðstofunnar. Bland.is blómstrar sem og alls konar síður sem selja notaðar vörur og það er auðvitað mjög gott að við sóum minna og endurnýtum alls konar hluti. En núna, sex árum síðar, þegar sem betur fer ýmis ytri skilyrði hafa verið okkur hagstæð og fyrirtæki og þjónustugreinar eru að rétta vel úr kútnum, er kominn tími til að stíga föst og örugg skref í þá átt að launþegar fái til baka þá skerðingu sem þeir urðu fyrir við hrun og að laun þeirra batni í samræmi við bætta afkomu fyrirtækja og ríkissjóðs. Það svigrúm sem er til staðar til hækkunar launa án þess að verðbólga fari á flug á að nýta til þess að hækka neðri þrep launastigans til þess að bæta kjör þess hóps sem verst varð úti í hruninu. Þessu markmiði má auðveldlega ná með krónutöluhækkunum sem stiglækka upp launastigann og þannig ógna ekki verðbólgumarkmiðum og stöðugleika. Og þessu þarf síðan að fylgja eftir með bættri framleiðni og skipulagningu en þar er verk að vinna í okkar samfélagi. Krafa launþega er að þeir fái sanngjarnan hlut þeirrar arðsemi sem þeir eiga þátt í að skapa og að samningsaðilar muni nú eftir þeim hópi sem einna helst tók á sig auknar byrðar í hruninu.Hefurðu sögu að segja eða skoðun að deila? Ef svo er sendu okkur grein ásamt mynd á netfangið ritstjorn(hja)visir.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Býst við fleiri heimilisofbeldisákærum Tilkynningurm vegna heimilisofbeldis fjölgar og á næstu mánuðum kemur í ljós hvort ákærum fjölgi. 7. maí 2015 09:45 Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Launþegar þessa lands bera ekki ábyrgð á því efnahagshruni sem varð fyrir sex árum en urðu verr úti en okkar nágrannaþjóðir vegna mikillar áhættusækni og skuldsetningar íslenskra banka og viðskiptajöfra. Þegar Geir Haarde bað guð að blessa Ísland fór landinn út í búð og keypti sér lopa og sneri sér að ýmsum heimilisiðnaði til að jafna út kaupmáttarskerðinguna sem fólst í hruni krónunnar. Landinn sneri sér sem sagt að uppruna sínum og tók til við ýmiss konar handverk í anda baðstofunnar. Bland.is blómstrar sem og alls konar síður sem selja notaðar vörur og það er auðvitað mjög gott að við sóum minna og endurnýtum alls konar hluti. En núna, sex árum síðar, þegar sem betur fer ýmis ytri skilyrði hafa verið okkur hagstæð og fyrirtæki og þjónustugreinar eru að rétta vel úr kútnum, er kominn tími til að stíga föst og örugg skref í þá átt að launþegar fái til baka þá skerðingu sem þeir urðu fyrir við hrun og að laun þeirra batni í samræmi við bætta afkomu fyrirtækja og ríkissjóðs. Það svigrúm sem er til staðar til hækkunar launa án þess að verðbólga fari á flug á að nýta til þess að hækka neðri þrep launastigans til þess að bæta kjör þess hóps sem verst varð úti í hruninu. Þessu markmiði má auðveldlega ná með krónutöluhækkunum sem stiglækka upp launastigann og þannig ógna ekki verðbólgumarkmiðum og stöðugleika. Og þessu þarf síðan að fylgja eftir með bættri framleiðni og skipulagningu en þar er verk að vinna í okkar samfélagi. Krafa launþega er að þeir fái sanngjarnan hlut þeirrar arðsemi sem þeir eiga þátt í að skapa og að samningsaðilar muni nú eftir þeim hópi sem einna helst tók á sig auknar byrðar í hruninu.Hefurðu sögu að segja eða skoðun að deila? Ef svo er sendu okkur grein ásamt mynd á netfangið ritstjorn(hja)visir.is
Býst við fleiri heimilisofbeldisákærum Tilkynningurm vegna heimilisofbeldis fjölgar og á næstu mánuðum kemur í ljós hvort ákærum fjölgi. 7. maí 2015 09:45
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar