Hundrað dagar á Íslandi - Seinni grein Zhang Weidong skrifar 10. janúar 2015 07:00 Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda. Kína hefur fimm þúsund ára siðmenningarsögu. Kínamúrinn er eitt af frægari undrum veraldar, eins er Konfúsíus heimsfrægur hugsuður og kennari, sem hefur haft áhrif á Kína sem og heiminn allan. „Analects af Confucius“ hefur verið þýdd yfir á íslensku. Þrátt fyrir aðeins eitt þúsund ára sögu Íslands eru hér frægir staðir eins og Þingvellir og Eddukvæðin og Íslendingasögurnar eiga sinn stað í sögu heimsbókmenntanna, og hafa þau verk verið þýdd yfir á kínversku. Alþýðulýðveldið Kína hefur verið við lýði í 65 ár. Efnahagsleg- og félagsleg þróun í Kína hefur verið mikil og þá sérstaklega frá umbótunum 1978 og opnun landsins. Hagkerfið er orðið það næststærsta í heiminum og lífskjör fólks batnað til muna. Á meðan efnahagsleg niðursveifla var á alþjóðlegum vettvangi hefur hagkerfið í Kína haldið einbeitingu og staðist þrýstinginn. Með nákvæmni, krafti og stefnustjórnun og stuðlun að jafnvægi hefur hagvöxtur í Kína haldist raunsær. Árið 2014 var hagvöxtur Kína í hagkerfi heimsins 27,8% og framlag Asíu hélst í 50%. Ísland hefur farið frá því að vera eitt af fátækustu löndum Evrópu yfir í það að vera eitt af ríkari löndum heims með óþreyjufullri viðleitni Íslendinga. Tekjur á hvern íbúa voru með þeim hærri í heiminum. Á undanförnum árum hefur Ísland verið að ná sér upp úr kreppunni og er að ná sér að fullu. Ísland og Kína kanna sameiginlega mismunandi hagfræðimælikvarða, samvinnu sem hefur gagnkvæm áhrif milli mismunandi stigs þróunar í löndunum sem og tvíhliða samskipti milli landa með mismunandi líkan af félagslegu kerfi og hvernig þau geti lifað í sátt og samlyndi. Eins og er standa þessi tvö lönd frammi fyrir nýjum tækifærum og áskorunum, meðal annars þróun landanna þannig að báðar þjóðir geti hagnast af samvinnu á víðtæku sviði. Kína styður viðleitni til að endurvekja hagvöxt á Íslandi. FTA tók gildi þann 1. júlí á þessu ári, sem ætti að vera byr undir vængina og stuðla að auknum viðskiptum milli landanna tveggja og þróun á ýmsum sviðum. Mér er það sannur heiður að vera sendiherra Kína á þessum tímum og finnst það vera verðugt verkefni. Ég er fús til að stuðla að bættum tengslum milli Íslands og Kína með stuðningi og hjálp frá stjórnvöldum og Íslendingum. Mínir hundrað dagar á Íslandi hafa verið góðir og munu mínir næstu hundrað dagar, næstu þúsund og tíu þúsund dagar vera fullir af von. Ég óska að vináttan milli landanna muni vera eilíf og óbreytanleg! Ég óska ykkur góðrar heilsu, hamingju og gæfu árið 2015! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Fíknivandinn – við verðum að gera meira Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda. Kína hefur fimm þúsund ára siðmenningarsögu. Kínamúrinn er eitt af frægari undrum veraldar, eins er Konfúsíus heimsfrægur hugsuður og kennari, sem hefur haft áhrif á Kína sem og heiminn allan. „Analects af Confucius“ hefur verið þýdd yfir á íslensku. Þrátt fyrir aðeins eitt þúsund ára sögu Íslands eru hér frægir staðir eins og Þingvellir og Eddukvæðin og Íslendingasögurnar eiga sinn stað í sögu heimsbókmenntanna, og hafa þau verk verið þýdd yfir á kínversku. Alþýðulýðveldið Kína hefur verið við lýði í 65 ár. Efnahagsleg- og félagsleg þróun í Kína hefur verið mikil og þá sérstaklega frá umbótunum 1978 og opnun landsins. Hagkerfið er orðið það næststærsta í heiminum og lífskjör fólks batnað til muna. Á meðan efnahagsleg niðursveifla var á alþjóðlegum vettvangi hefur hagkerfið í Kína haldið einbeitingu og staðist þrýstinginn. Með nákvæmni, krafti og stefnustjórnun og stuðlun að jafnvægi hefur hagvöxtur í Kína haldist raunsær. Árið 2014 var hagvöxtur Kína í hagkerfi heimsins 27,8% og framlag Asíu hélst í 50%. Ísland hefur farið frá því að vera eitt af fátækustu löndum Evrópu yfir í það að vera eitt af ríkari löndum heims með óþreyjufullri viðleitni Íslendinga. Tekjur á hvern íbúa voru með þeim hærri í heiminum. Á undanförnum árum hefur Ísland verið að ná sér upp úr kreppunni og er að ná sér að fullu. Ísland og Kína kanna sameiginlega mismunandi hagfræðimælikvarða, samvinnu sem hefur gagnkvæm áhrif milli mismunandi stigs þróunar í löndunum sem og tvíhliða samskipti milli landa með mismunandi líkan af félagslegu kerfi og hvernig þau geti lifað í sátt og samlyndi. Eins og er standa þessi tvö lönd frammi fyrir nýjum tækifærum og áskorunum, meðal annars þróun landanna þannig að báðar þjóðir geti hagnast af samvinnu á víðtæku sviði. Kína styður viðleitni til að endurvekja hagvöxt á Íslandi. FTA tók gildi þann 1. júlí á þessu ári, sem ætti að vera byr undir vængina og stuðla að auknum viðskiptum milli landanna tveggja og þróun á ýmsum sviðum. Mér er það sannur heiður að vera sendiherra Kína á þessum tímum og finnst það vera verðugt verkefni. Ég er fús til að stuðla að bættum tengslum milli Íslands og Kína með stuðningi og hjálp frá stjórnvöldum og Íslendingum. Mínir hundrað dagar á Íslandi hafa verið góðir og munu mínir næstu hundrað dagar, næstu þúsund og tíu þúsund dagar vera fullir af von. Ég óska að vináttan milli landanna muni vera eilíf og óbreytanleg! Ég óska ykkur góðrar heilsu, hamingju og gæfu árið 2015!
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun