Norðurlöndin vilja aðstoða Úkraínu Karin Åström og Hans Wallmark skrifar 8. apríl 2014 07:00 Umheimurinn varð orðlaus og viðbrögðin létu ekki standa á sér þegar Rússar innlimuðu Krímskaga á ólöglegan hátt. Verknaðurinn er skýlaust brot á alþjóðarétti. Litlum og meðalstórum ríkjum eins og Norðurlöndum er það mikilvægt að staðið sé við alþjóðleg lög og reglur. Fyrir utan atburðarásina á Krímskaga er mikilvægt að átta sig á því að Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir aðstoð, ekki síst í baráttunni gegn spillingu og við uppbyggingu lýðræðis og réttarríkis. Samstarf þingmanna frá fimm ríkjum og þremur sjálfstjórnarsvæðum í Norðurlandaráði byggir á lýðræðishugsun og nútíma réttarríki. Því er einlægur vilji til að aðstoða aðrar þjóðir á þessu sviði. Svipað og Norðurlöndin studdu þróun lýðræðis í Eystrasaltsríkjunum fyrir rúmum tuttugu árum er ástæða til að Norðurlöndin og grannsvæði þeirra taki nú höndum saman um að styðja við lýðræðisþróun í Úkraínu. Á samráðsfundum sem Norðurlandaráð átti á dögunum með fulltrúum utanríkismálanefnda og forystu þjóðþinga Eystrasaltsríkjanna og Póllands kom greinilegur áhugi í ljós á því að efla samstarf ríkja á Eystrasaltssvæðinu um lýðræði og öryggismál. Stuðningur Norðurlandanna er vel þeginn og menn voru áfram um að dýpka samstarf um öryggis- og lýðræðismál.Vopnaskak er áminning Mikið er rætt um sameiginlegar aðgerðir gegn Rússlandi. Þjóðum Norðurlandanna finnst mikilvægt og eðlilegt að ræða það. Norðurlandaráð hefur því ákveðið að fyrirhugað þemaþing á Akureyri þann 8. apríl hefjist á umræðu um þessi málefni. Vopnaskak Rússa við landamærin að Úkraínu er okkur áminning um að Rússar geta gripið til harðrar valdbeitingar en valdbeiting getur einnig birst í áróðri og ritskoðun. Norðurlandaþjóðirnar eiga lýðræðisleg gildi og reynslu af stjórnskipulegu ferli sameiginleg og þær eru reiðubúnar til að rétta Úkraínumönnum hjálparhönd í þeim efnum. Alþjóðabankinn og einstök ríki eru reiðubúin til að veita ýmis konar lán og aðra fjárhagsaðstoð. Við á Norðurlöndum erum reiðubúin til að leggja hönd á plóg til að skapa lifandi lýðræðishefð sem einkennist af gagnsæi, þátttöku og fjölbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Umheimurinn varð orðlaus og viðbrögðin létu ekki standa á sér þegar Rússar innlimuðu Krímskaga á ólöglegan hátt. Verknaðurinn er skýlaust brot á alþjóðarétti. Litlum og meðalstórum ríkjum eins og Norðurlöndum er það mikilvægt að staðið sé við alþjóðleg lög og reglur. Fyrir utan atburðarásina á Krímskaga er mikilvægt að átta sig á því að Úkraínumenn hafa mikla þörf fyrir aðstoð, ekki síst í baráttunni gegn spillingu og við uppbyggingu lýðræðis og réttarríkis. Samstarf þingmanna frá fimm ríkjum og þremur sjálfstjórnarsvæðum í Norðurlandaráði byggir á lýðræðishugsun og nútíma réttarríki. Því er einlægur vilji til að aðstoða aðrar þjóðir á þessu sviði. Svipað og Norðurlöndin studdu þróun lýðræðis í Eystrasaltsríkjunum fyrir rúmum tuttugu árum er ástæða til að Norðurlöndin og grannsvæði þeirra taki nú höndum saman um að styðja við lýðræðisþróun í Úkraínu. Á samráðsfundum sem Norðurlandaráð átti á dögunum með fulltrúum utanríkismálanefnda og forystu þjóðþinga Eystrasaltsríkjanna og Póllands kom greinilegur áhugi í ljós á því að efla samstarf ríkja á Eystrasaltssvæðinu um lýðræði og öryggismál. Stuðningur Norðurlandanna er vel þeginn og menn voru áfram um að dýpka samstarf um öryggis- og lýðræðismál.Vopnaskak er áminning Mikið er rætt um sameiginlegar aðgerðir gegn Rússlandi. Þjóðum Norðurlandanna finnst mikilvægt og eðlilegt að ræða það. Norðurlandaráð hefur því ákveðið að fyrirhugað þemaþing á Akureyri þann 8. apríl hefjist á umræðu um þessi málefni. Vopnaskak Rússa við landamærin að Úkraínu er okkur áminning um að Rússar geta gripið til harðrar valdbeitingar en valdbeiting getur einnig birst í áróðri og ritskoðun. Norðurlandaþjóðirnar eiga lýðræðisleg gildi og reynslu af stjórnskipulegu ferli sameiginleg og þær eru reiðubúnar til að rétta Úkraínumönnum hjálparhönd í þeim efnum. Alþjóðabankinn og einstök ríki eru reiðubúin til að veita ýmis konar lán og aðra fjárhagsaðstoð. Við á Norðurlöndum erum reiðubúin til að leggja hönd á plóg til að skapa lifandi lýðræðishefð sem einkennist af gagnsæi, þátttöku og fjölbreytileika.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar