Fleiri fréttir Hugmyndir sem ekki standast Ragnar Árnason skrifar Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, birti grein undir heitinu „Hugmyndir sem ekki standast“ í Fréttablaðinu þann 19. mars sl. Í fyrri hluti greinarinnar leitast hún við að gagnrýna fræðilega ritgerð eftir mig 4.4.2014 07:00 Á hvaða plánetu búa ráðherrarnir? Jórunn Tómasdóttir skrifar Annað hvort er ríkisstjórninni ekki sjálfrátt eða hún er fullkomlega veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé. 3.4.2014 14:53 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sett á svið Berglind Sigmarsdóttir skrifar Það líður varla sá dagur að við fáum ekki fréttir af stöðu mála í Úkraínu. Helstu þjóðarleiðtogar heims reyna hvað þeir geta að finna lausnir. 3.4.2014 10:26 Er þörf á breytingum á peningastefnunefnd Seðlabankans? Þorvarður Tjörvi Ólafsson skrifar Áform virðast uppi um að endurskoða yfirstjórn Seðlabanka Íslands (SÍ) og jafnvel fyrirkomulag ákvörðunartöku um peningastefnuna. Áhyggjur virðast m.a. lúta að því að ólíkar skoðanir eigi ekki nógu mikið brautargengi innan peningastefnunefndarinnar og að seðlabankastjóri hafi of mikið vægi við núverandi skipan. 3.4.2014 07:00 Raforkukerfi í vanda Gústaf Adolf Skúlason skrifar Nú berast fregnir af fjölda áhugasamra fjárfesta sem margir munu þurfa á talsverðri raforku að halda, náist samningar um orkukaup. Ýmsir álitlegir virkjanakostir eru til staðar, þótt margir þeirra hafi ratað niður lista rammaáætlunar 3.4.2014 07:00 Þeir græða sem brjóta Stefán Þorvaldur Þórsson skrifar Þegar ferðamálaráðherra talar um náttúrupassann sinn, þá verður mér alltaf hugsað til förumannsins Sölva Helgasonar og falsaða reisupassans sem hann útbjó á tímum vistarbandsins. 3.4.2014 07:00 Dyflinnar–réttlætingin Ragnhildur Helga Hannesdóttir og Toshiki Toma skrifar Undirrituð eru skipuleggjendur málstofunnar "Hælisleitendur segja frá“ sem haldin var þann 20. mars síðastliðinn í Háskóla Íslands. Málstofan fór vel fram og áheyrendur, sem voru yfir 120 talsins, fylltu fyrirlestrarsalinn. 3.4.2014 07:00 Mannréttindi utangarðsfólks – Housing First Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um málefni utangarðsfólks á síðustu misserum. Fjölgun hefur verið í hópnum og í hverjum mánuði bætast nýir einstaklingar við. 3.4.2014 07:00 Styttri framhaldsskóli? Björn Guðmundsson skrifar Illugi Gunnarsson vill stytta framhaldsskólann um a.m.k. 1 ár. Hann er kominn í gömlu, slitnu stuttbuxurnar af Ólafi G. Einarssyni, Birni Bjarnasyni og Tómasi I. Olrich. Þorgerður K. Gunnarsdóttir hætti við styttingu. 3.4.2014 07:00 Þykir þér vænt um börnin þín? Úrsúla Jünemann skrifar Börnin okkar munu erfa landið. Við sem ráðum núna ferðinni að einhverju leyti höfum mikið um það að segja í hvaða ástandi jörðin mun verða þegar börnin og barnabörnin okkar taka við. Munu börnin okkar taka við góðu búi eða 3.4.2014 07:00 Veistu hvað þú borðar? Hörður Harðarson skrifar Þegar við setjumst niður og borðum mat þá skiptir okkur máli hvað er á disknum. Við sjáum hvernig maturinn lítur út, finnum hvernig hann lyktar og bragðast og upplýsingar um næringarinnihald má yfirleitt finna á umbúðunum. 3.4.2014 07:00 Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins. 3.4.2014 07:00 Ekkert afturkall Katrín Jakobsdóttir skrifar Ný lög um náttúruvernd voru samþykkt vorið 2013 og var ætlað að taka gildi þann 1. apríl 2014. Lögin fela í sér mikla framför í lagaumhverfi náttúruverndar og eru skólabókardæmi um hvernig á að standa að vandaðri lagasetningu. 3.4.2014 07:00 Viðbótarlífeyrissparnaður eykur enn gildi sitt Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Stjórnvöld hafa nú kynnt aðgerðir í skuldamálum heimilanna. Þær eru tvíþættar, þ.e. annars vegar er um að ræða niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar skattfrjálsa ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar til lækkunar höfuðstóls 3.4.2014 07:00 Láglaunalandið Ísland Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Á Íslandi hefur tíðkast láglaunastefna um áratugabil. Flestar vinnandi stéttir og þá ekki síst kennslu- og umönnunarstéttir eru láglaunastéttir. 2.4.2014 15:46 Afglæpavæðing fjárhættuspila Jónína Stefánsdóttir skrifar Stór og breiður hópur fólks sem hefur ánægju af fjárhættuspilum hér á landi. Það eru þó nokkrir ólöglegir spilaklúbbar starfandi á Íslandi og flestir þeirra eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu. 2.4.2014 15:32 Fjárhættuspilin upp á yfirborðið Ólafur Þ. Stephensen skrifar 2.4.2014 07:00 Byggjum brýr Líf Magneudóttir skrifar Oft er snúið að koma sér aftur út í atvinnulífið eða í skólann eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hingað til hafa einu úrræðin verið að koma börnum að hjá dagforeldrum eða inn á svokallaða ungbarnaleikskóla. Það fá ekki allir foreldrar tækifæri til þess. 2.4.2014 07:00 Sá yðar sem syndlaus er... Gunnar Þorsteinsson skrifar Mér finnst merkilegt hversu aðgengi þeirra sem ata aðra auri er greitt að ríkisfjölmiðlum. Nú nýverið var ég borinn þungum sökum í Kastljósþætti Sjónvarpsins, þar sem fréttamaður fer með getsakir á hendur mér í löngu máli, þar sem hann fjallar um kröfu stjórnar Krossgatna um rannsókn 2.4.2014 07:00 Af slökum lagaskilningi orkumálastjóra Sif Konráðsdóttir skrifar Fyrir skemmstu lagði Orkustofnun fram umdeildan lista með 91 virkjanahugmynd og bað verkefnisstjórn um vernd og nýtingu náttúrusvæða um að meta þær. Forstöðumaður Orkustofnunar kallast orkumálastjóri. Sá sem gegnir þeirri stöðu núna er ekki vel læs á lög 2.4.2014 07:00 Stjórnendavandamál? Herdís Pála Pálsdóttir skrifar 2.4.2014 06:00 Psssst – ólöglegt samráð? Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar Í rúm ellefu ár hef ég starfað sem framkvæmdastjóri fyrirtækis sem starfar á fjármálamarkaði. Það hefur gengið ágætlega, en ég er alvarlega að velta fyrir mér hvort mér myndi ekki vegna miklu betur ef ég færi að stunda ólöglegt samráð. 2.4.2014 06:00 Hroki og hleypidómar Gísla Sigurjón Jónsson skrifar Gísli Marteinn Baldursson hélt erindi á vegum Landsbankans á dögunum undir yfirskriftinni ,,Er hætta á að Reykjavík verði túristagildra?“ Erindið var að hluta mjög gott að frátöldum ákveðnum hrokafullum ummælum. 1.4.2014 19:00 Er kominn tími á kerfisbreytingu? Siggeir F. Ævarsson skrifar Hæstvirtum menntamálaráðherra er þessa dagana tíðrætt um kerfisbreytingar í íslenskum framhaldsskólum. Telur hann að eina leiðin til þess að leiðrétta laun kennara, sem hafa dregist umtalsvert aftur úr sambærilegum stéttum síðustu ár, sé að gjörbylta kerfinu og um leið að stytta stúdentsprófið um eitt ár. 1.4.2014 18:45 Fallið Lýðveldi Ólafur Sigurðsson skrifar Sitjandi ríkisstjórn var kosin útá loforð, kosningaloforð sem hafa verið svikin, toguð og teygð. 1.4.2014 12:55 Að banna fólk á reykingastöðum Jón Örvar G. Jónsson skrifar Ég met áhyggjur ykkar af starfsemi Waldorfskólanna í Lækjarbotnum; börnum og starfsmönnum skólans og tel eins og þið að þau eigi að njóta vafans þegar kemur að heilsumálum. 1.4.2014 12:48 Umboðsmaður hvers er landlæknir? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Í Fréttablaðinu 17. mars s.l. fullyrti Leifur Bárðarson yfirlæknir hjá Embætti landlæknis (EL) að embættið væri umboðsmaður sjúklinga. 1.4.2014 10:26 Lambið á Wall Street Sigurður Logi Snæland skrifar Það er rafmagnslaust í íbúðinni minni hér í Mexíkóborg. Mér varð það á að setja örbylgjuofninn í samband án þess að slökkva fyrst á ísskápnum. 1.4.2014 10:20 Næsta barátta Ólafur Þ. Stephensen skrifar 1.4.2014 07:00 Makríll og rækja, einstakt tækifæri til þjóðarsáttar Bolli Héðinsson skrifar Makríllinn við Ísland og rækjan í Ísafjarðardjúpi bjóða upp á einstakt sögulegt tækifæri til að stíga fyrstu skrefin í að skapa sátt milli þjóðar og sjávarútvegs. Báðar þessar tegundir koma brátt til kvótaúthlutunar svo sögulega tækifærið skapast 1.4.2014 07:00 Áskorun til vinnustaða Hildur Friðriksdóttir skrifar Hér með skora ég á stjórnendur fyrirtækja og stofnana að taka umræðu meðal starfsfólks síns, mánudaginn 7. apríl nk., um hvort langvarandi streita sé til staðar hjá starfsfólkinu eða á vinnustaðnum sem heild. Þessi dagsetning er ekki tilviljun 1.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hugmyndir sem ekki standast Ragnar Árnason skrifar Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, birti grein undir heitinu „Hugmyndir sem ekki standast“ í Fréttablaðinu þann 19. mars sl. Í fyrri hluti greinarinnar leitast hún við að gagnrýna fræðilega ritgerð eftir mig 4.4.2014 07:00
Á hvaða plánetu búa ráðherrarnir? Jórunn Tómasdóttir skrifar Annað hvort er ríkisstjórninni ekki sjálfrátt eða hún er fullkomlega veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé. 3.4.2014 14:53
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sett á svið Berglind Sigmarsdóttir skrifar Það líður varla sá dagur að við fáum ekki fréttir af stöðu mála í Úkraínu. Helstu þjóðarleiðtogar heims reyna hvað þeir geta að finna lausnir. 3.4.2014 10:26
Er þörf á breytingum á peningastefnunefnd Seðlabankans? Þorvarður Tjörvi Ólafsson skrifar Áform virðast uppi um að endurskoða yfirstjórn Seðlabanka Íslands (SÍ) og jafnvel fyrirkomulag ákvörðunartöku um peningastefnuna. Áhyggjur virðast m.a. lúta að því að ólíkar skoðanir eigi ekki nógu mikið brautargengi innan peningastefnunefndarinnar og að seðlabankastjóri hafi of mikið vægi við núverandi skipan. 3.4.2014 07:00
Raforkukerfi í vanda Gústaf Adolf Skúlason skrifar Nú berast fregnir af fjölda áhugasamra fjárfesta sem margir munu þurfa á talsverðri raforku að halda, náist samningar um orkukaup. Ýmsir álitlegir virkjanakostir eru til staðar, þótt margir þeirra hafi ratað niður lista rammaáætlunar 3.4.2014 07:00
Þeir græða sem brjóta Stefán Þorvaldur Þórsson skrifar Þegar ferðamálaráðherra talar um náttúrupassann sinn, þá verður mér alltaf hugsað til förumannsins Sölva Helgasonar og falsaða reisupassans sem hann útbjó á tímum vistarbandsins. 3.4.2014 07:00
Dyflinnar–réttlætingin Ragnhildur Helga Hannesdóttir og Toshiki Toma skrifar Undirrituð eru skipuleggjendur málstofunnar "Hælisleitendur segja frá“ sem haldin var þann 20. mars síðastliðinn í Háskóla Íslands. Málstofan fór vel fram og áheyrendur, sem voru yfir 120 talsins, fylltu fyrirlestrarsalinn. 3.4.2014 07:00
Mannréttindi utangarðsfólks – Housing First Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um málefni utangarðsfólks á síðustu misserum. Fjölgun hefur verið í hópnum og í hverjum mánuði bætast nýir einstaklingar við. 3.4.2014 07:00
Styttri framhaldsskóli? Björn Guðmundsson skrifar Illugi Gunnarsson vill stytta framhaldsskólann um a.m.k. 1 ár. Hann er kominn í gömlu, slitnu stuttbuxurnar af Ólafi G. Einarssyni, Birni Bjarnasyni og Tómasi I. Olrich. Þorgerður K. Gunnarsdóttir hætti við styttingu. 3.4.2014 07:00
Þykir þér vænt um börnin þín? Úrsúla Jünemann skrifar Börnin okkar munu erfa landið. Við sem ráðum núna ferðinni að einhverju leyti höfum mikið um það að segja í hvaða ástandi jörðin mun verða þegar börnin og barnabörnin okkar taka við. Munu börnin okkar taka við góðu búi eða 3.4.2014 07:00
Veistu hvað þú borðar? Hörður Harðarson skrifar Þegar við setjumst niður og borðum mat þá skiptir okkur máli hvað er á disknum. Við sjáum hvernig maturinn lítur út, finnum hvernig hann lyktar og bragðast og upplýsingar um næringarinnihald má yfirleitt finna á umbúðunum. 3.4.2014 07:00
Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins. 3.4.2014 07:00
Ekkert afturkall Katrín Jakobsdóttir skrifar Ný lög um náttúruvernd voru samþykkt vorið 2013 og var ætlað að taka gildi þann 1. apríl 2014. Lögin fela í sér mikla framför í lagaumhverfi náttúruverndar og eru skólabókardæmi um hvernig á að standa að vandaðri lagasetningu. 3.4.2014 07:00
Viðbótarlífeyrissparnaður eykur enn gildi sitt Ólafur Páll Gunnarsson skrifar Stjórnvöld hafa nú kynnt aðgerðir í skuldamálum heimilanna. Þær eru tvíþættar, þ.e. annars vegar er um að ræða niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar skattfrjálsa ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar til lækkunar höfuðstóls 3.4.2014 07:00
Láglaunalandið Ísland Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Á Íslandi hefur tíðkast láglaunastefna um áratugabil. Flestar vinnandi stéttir og þá ekki síst kennslu- og umönnunarstéttir eru láglaunastéttir. 2.4.2014 15:46
Afglæpavæðing fjárhættuspila Jónína Stefánsdóttir skrifar Stór og breiður hópur fólks sem hefur ánægju af fjárhættuspilum hér á landi. Það eru þó nokkrir ólöglegir spilaklúbbar starfandi á Íslandi og flestir þeirra eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu. 2.4.2014 15:32
Byggjum brýr Líf Magneudóttir skrifar Oft er snúið að koma sér aftur út í atvinnulífið eða í skólann eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hingað til hafa einu úrræðin verið að koma börnum að hjá dagforeldrum eða inn á svokallaða ungbarnaleikskóla. Það fá ekki allir foreldrar tækifæri til þess. 2.4.2014 07:00
Sá yðar sem syndlaus er... Gunnar Þorsteinsson skrifar Mér finnst merkilegt hversu aðgengi þeirra sem ata aðra auri er greitt að ríkisfjölmiðlum. Nú nýverið var ég borinn þungum sökum í Kastljósþætti Sjónvarpsins, þar sem fréttamaður fer með getsakir á hendur mér í löngu máli, þar sem hann fjallar um kröfu stjórnar Krossgatna um rannsókn 2.4.2014 07:00
Af slökum lagaskilningi orkumálastjóra Sif Konráðsdóttir skrifar Fyrir skemmstu lagði Orkustofnun fram umdeildan lista með 91 virkjanahugmynd og bað verkefnisstjórn um vernd og nýtingu náttúrusvæða um að meta þær. Forstöðumaður Orkustofnunar kallast orkumálastjóri. Sá sem gegnir þeirri stöðu núna er ekki vel læs á lög 2.4.2014 07:00
Psssst – ólöglegt samráð? Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar Í rúm ellefu ár hef ég starfað sem framkvæmdastjóri fyrirtækis sem starfar á fjármálamarkaði. Það hefur gengið ágætlega, en ég er alvarlega að velta fyrir mér hvort mér myndi ekki vegna miklu betur ef ég færi að stunda ólöglegt samráð. 2.4.2014 06:00
Hroki og hleypidómar Gísla Sigurjón Jónsson skrifar Gísli Marteinn Baldursson hélt erindi á vegum Landsbankans á dögunum undir yfirskriftinni ,,Er hætta á að Reykjavík verði túristagildra?“ Erindið var að hluta mjög gott að frátöldum ákveðnum hrokafullum ummælum. 1.4.2014 19:00
Er kominn tími á kerfisbreytingu? Siggeir F. Ævarsson skrifar Hæstvirtum menntamálaráðherra er þessa dagana tíðrætt um kerfisbreytingar í íslenskum framhaldsskólum. Telur hann að eina leiðin til þess að leiðrétta laun kennara, sem hafa dregist umtalsvert aftur úr sambærilegum stéttum síðustu ár, sé að gjörbylta kerfinu og um leið að stytta stúdentsprófið um eitt ár. 1.4.2014 18:45
Fallið Lýðveldi Ólafur Sigurðsson skrifar Sitjandi ríkisstjórn var kosin útá loforð, kosningaloforð sem hafa verið svikin, toguð og teygð. 1.4.2014 12:55
Að banna fólk á reykingastöðum Jón Örvar G. Jónsson skrifar Ég met áhyggjur ykkar af starfsemi Waldorfskólanna í Lækjarbotnum; börnum og starfsmönnum skólans og tel eins og þið að þau eigi að njóta vafans þegar kemur að heilsumálum. 1.4.2014 12:48
Umboðsmaður hvers er landlæknir? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Í Fréttablaðinu 17. mars s.l. fullyrti Leifur Bárðarson yfirlæknir hjá Embætti landlæknis (EL) að embættið væri umboðsmaður sjúklinga. 1.4.2014 10:26
Lambið á Wall Street Sigurður Logi Snæland skrifar Það er rafmagnslaust í íbúðinni minni hér í Mexíkóborg. Mér varð það á að setja örbylgjuofninn í samband án þess að slökkva fyrst á ísskápnum. 1.4.2014 10:20
Makríll og rækja, einstakt tækifæri til þjóðarsáttar Bolli Héðinsson skrifar Makríllinn við Ísland og rækjan í Ísafjarðardjúpi bjóða upp á einstakt sögulegt tækifæri til að stíga fyrstu skrefin í að skapa sátt milli þjóðar og sjávarútvegs. Báðar þessar tegundir koma brátt til kvótaúthlutunar svo sögulega tækifærið skapast 1.4.2014 07:00
Áskorun til vinnustaða Hildur Friðriksdóttir skrifar Hér með skora ég á stjórnendur fyrirtækja og stofnana að taka umræðu meðal starfsfólks síns, mánudaginn 7. apríl nk., um hvort langvarandi streita sé til staðar hjá starfsfólkinu eða á vinnustaðnum sem heild. Þessi dagsetning er ekki tilviljun 1.4.2014 07:00
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun