Fleiri fréttir Eru Vinstri græn græn? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Nú berast fréttir af því að magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sé komið yfir 400 ppm en það gerðist síðast fyrir milljónum ára. Í sjálfu sér er ekkert merkilegt við 400 ppm annað en að þetta er heilt hundrað. Aftur á móti er merkilegt að Vinstri græn sjá enga ástæðu til þess að láta í sér heyra við tilefnið. 6.6.2013 08:49 Ríkari en Norðmenn? Jón Steinsson skrifar Hugarfar margra á Íslandi fram á síðustu ár hefur verið að ágóðinn af nýtingu orkuauðlinda þjóðarinnar sé að mestu fólginn í þeim störfum sem skapast við byggingu virkjana og álvera. Þetta er afskaplega kostnaðarsamur misskilningur. Þessi hugsunarháttur er eins og ef Norðmenn seldu olíuna á kostnaðarverði einungis til þess að fá að byggja olíuborpallana. Ef sá hugsunarháttur væri ríkjandi í Noregi væru Norðmenn mun fátækari en þeir eru í dag. 6.6.2013 08:49 Já 118 – svör við öllu Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Alþýðufylkingin kom með nýja rödd inn í nýafstaðnar kosningar. Rödd sem lengi hefur vantað í íslenska stjórnmálaumræðu. Þó að uppskeran úr kjörkössunum hafi aðeins verið 118 atkvæði þá endurspeglar það hvorki áhrif Alþýðufylkingarinnar né mikilvægi. Á niðurstöðunni eru margar skýringar. Þar sem okkur tókst ekki að bjóða fram nema í Reykjavík var ljóst að við ættum varla möguleika á að rjúfa 5% múrinn. Það út af fyrir sig beindi mörgum á aðrar slóðir. 5.6.2013 08:59 Er bakland ferðaþjónustufyrirtækja í lagi? Fjóla Guðjónsdóttir skrifar Mikil fjölgun hefur orðið í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og á þessu ári er búist við að ferðaþjónustan verði ein þeirra atvinnugreina sem skapar hvað mestar gjaldeyristekjur. Samfara fjölgun ferðamanna hafa öryggismál ferðaþjónustunnar verið talsvert í umræðunni enda mikilvægt að tryggja öryggi ferðamanna eins og kostur er. 5.6.2013 08:59 „Auðmýkt er ekki öllum gefin“ Hlédís Sveinsdóttir skrifar Í janúar 2011 eignaðist ég dóttur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi (HVE). Mistök og vanræksla urðu í fæðingu með þeim afleiðingum að dóttir mín varð fyrir langvarandi súrefnisskorti og hlaut mikla áverka á heila. 5.6.2013 08:59 Opið bréf til forsætisráðherra Þóra Andrésdóttir skrifar Kæri Sigmundur Davíð, ég óska þér til hamingju með forsætisráðherrastólinn. Í stjórnarsáttmálanum segir: Íslensk þjóðmenning verður í hávegum höfð, að henni hlúð og hún efld. Áhersla verður lögð á málvernd, vernd sögulegra minja og skráningu Íslandssögunnar, auk rannsókna og fræðslu. Ríkisstjórnin mun vinna að því að auka virðingu fyrir merkri sögu landsins, menningu þess og tungumálinu, innanlands sem utan. 4.6.2013 09:05 Ísland og vopnaviðskipti Hermann Ottósson skrifar 4.6.2013 09:05 Skuggi yfir Austurvelli Lára Óskarsdóttir skrifar Þegar gefa á leyfi fyrir auknu byggingamagni á þrengri svæðum innan borgarinnar verður að spyrja: Hvaða afleiðingar hafa slík áform til frambúðar? Það sem drífur mig í þessi skrif er ótti gagnvart andvaraleysi og arðsemissjónarmiðum einstakra aðila. Þess háttar drifkraftur hefur oft orðið til þess að borgarbúar sitja uppi með lélega fjárfestingu. 4.6.2013 09:05 Lögfræði og skipulag Einar Örn Thorlacius skrifar Er ómögulegt að breyta vondu skipulagi? Þessarar spurningar spyr Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild HÍ, í ágætri grein í Fréttablaðinu 8. maí sl. Spurning Skúla snýr aðallega að deiliskipulagi sem skiljanlegt er, enda eru allar aðrar skipulagsáætlanir tímabundnar skv. lögum. 4.6.2013 09:05 Dótakassi ráðherra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var varla sestur í ríkisstjórn þegar hann hóf að tjá sig fjálglega um hugmyndir sínar um nýtingu náttúruauðlinda. 3.6.2013 06:00 Undið ofan af klúðri fortíðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Drög að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur, sem nú eru á leið í kynningu, marka að mörgu leyti tímamót í skipulagsmálum borgarinnar. 1.6.2013 07:00 Nýja sýn á norðrið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hlýnun jarðar breytir lífsskilyrðum jarðarbúa afar hratt. Á norðurslóðum eru breytingarnar hraðari en flesta óraði fyrir. Mönnum er tíðrætt um tækifærin sem fylgja en minna heyrist um vandkvæðin. 1.6.2013 07:00 Hvað áttu margar kærustur? Tinna Sigurðardóttir skrifar Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi! 1.6.2013 07:00 Grensásdeild – brú út í lífið Þorgerður Valdimarsdóttir skrifar Grensásdeild fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Eins og mörgum er kunnugt fer þar fram endurhæfing þeirra sem glíma við margvíslegar afleiðingar slysa eða langvinnra sjúkdóma, s.s. heila- og mænuskaða, afleiðingar heilaáfalla og miklu fleira. 1.6.2013 07:00 Ísland og Evrópa – hvað nú? Vésteinn Ólason skrifar Þeir sem hafa áhuga á að Íslendingar fái tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun um aðild eða ekki aðild að Evrópusambandinu (ES) þurfa nú að hugsa sinn gang og draga lærdóma af framgangi málsins hingað til. 1.6.2013 07:00 Gat eða hola Það er þekktur varnarháttur þegar gerðar eru óþægilegar athugasemdir við gjörðir manns að beina athyglinni að einhverju öðru, afbaka veruleikann og snúa út úr. 1.6.2013 07:00 Er enginn Skúli á sviðinu? 1.6.2013 07:00 Betri heilsa og léttara líf án tóbaks Kristján Þór Júlíusson skrifar Alþjóðlegur dagur án tóbaks er haldinn 31. maí ár hvert og er að þessu sinni helgaður banni við auglýsingum, kynningu og kostun á tóbaksvörum. 31.5.2013 12:00 Ferðaþjónusta fatlaðra þarf að breytast 30.5.2013 12:00 Dæmisaga frá Finnlandi Marjatta Ísberg skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins (26.5.) var viðtal við Lóu Pind Aldísardóttur þar sem hún ræðir um brottfall úr framhaldsskóla og orsakir þess. Lóa telur að of mikil áhersla sé lögð á hefðbundið bóknám. Mjög margir geta eflaust verið henni sammála um þetta atriði, en hvað á til bragðs að taka? 30.5.2013 12:00 Veit forsætisráðherra ekki betur? Jón Steinsson skrifar Þorbjörn Þórðarson fréttamaður spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra út í veiðigjaldið í Íslandi í dag á dögunum. Sigmundur Davíð svaraði á þessa leið: "Eins og kemur fram í stjórnarsáttmála þá verður áframhaldandi gjaldtaka en munurinn verður sá að gjaldtakan verður til þess fallin að halda litlum og meðalstórum sjávarútvegsfyrirtækjum gangandi.“ 30.5.2013 07:00 Til hamingju Ísland eða hvað? Það eru margir sem fá hamingjuóskir þessa dagana enda tími skólaslita og útskrifta. Við getum verið stolt af þeim sem klára áfanga og halda til starfa í samfélaginu eða til áframhaldandi náms. Við gleðjumst yfir þessu en það hefur líka komið fram að margir heltast úr lestinni í framhaldsskóla. "Þurfum þjóðarátak gegn brottfalli,“ sagði Skúli Helgason alþingismaður í grein í Fréttatímanum 26. október 2012 og bætti við: "Það er engan veginn ásættanlegt að upp undir þriðjungur nemenda í framhaldsskóla hrökklist frá námi án þess að fá viðunandi þjónustu.“ Lóa Pind Aldísardóttir fjallar af sinni alkunnu snilld um þetta málefni á Stöð 2 þessa dagana í þáttunum Tossarnir. 30.5.2013 07:00 Óvissa um niðurfærslu skulda Össur Skarphéðinsson skrifar Stefnuyfirlýsing nýju stjórnarinnar er að mörgu leyti athyglisverð – og fyrir sinn hatt prýðileg. Hún ber þó augljóslega með sér að í vöfflutúrunum tókst oddvitum hennar ekki að leiða í jörð ágreining um hvernig á að efna kosningaloforð Framsóknar um að lækka höfuðstól verðtryggðra skulda um 300 milljarða. 29.5.2013 07:00 Menningarþjóð geymir gullin sín Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir skrifar 29.5.2013 07:00 Kennaranám er gott og kennsla er gefandi Bragi Guðmundsson skrifar Kennaranám og kennarastarfið hafa talsvert verið til umræðu þetta vorið. Minna hefur verið gert af því að tala starfið upp en niður, margt hefur verið sagt um kjör stéttarinnar og nokkuð hefur verið fjallað um mikilvægi jákvæðrar ímyndarsköpunar. Tilefnið eru fréttir um tiltölulega dræma aðsókn að fimm ára starfsnámi kennara við kennaraskóla landsins. 28.5.2013 14:15 Nýtt kennaranám Anna Kristín Sigurðardóttir skrifar Í Fréttablaðinu þann 24. maí sl. birtist pistill eftir Pawel Bartoszek um lengingu kennaranáms þar sem hann leggur til að það verði stytt aftur, m.a. til að auka aðsókn í námið. Tillögur um lengingu kennaranáms hafa verið lengi í umræðu hér á landi, m.a. vegna þess að námið hefur verið styttra hér en víðast hvar í Evrópu. Sterk rök renna stoðum undir þá ákvörðun stjórnvalda að lengja grunnmenntun kennara sem lið í því að bæta íslenskt menntakerfi, einungis fáein eru dregin fram hér. 28.5.2013 12:00 Pistillinn sem aldrei varð Sara MacMahon skrifar Þessi pistill átti að fjalla um eitthvað allt annað. Hann átti að taka á samfélagsmeinum á hnyttinn og skemmtilegan hátt. En því miður gleymdi ég umfjöllunarefninu og get ómögulega munað það aftur. Það er nefnilega þannig að ég er orðin frekar gleymin með aldrinum. 28.5.2013 07:00 Orðsending til borgarstjórnar Auður Guðjónsdóttir skrifar Borgarstjórn til upprifjunar birti ég hér hluta fyrstu greinar reglugerðar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík: Ferðaþjónusta fatlaðs fólks er ætluð til afnota fyrir þá íbúa Reykjavíkur sem uppfylla eitt eða fleiri eftirfarandi skilyrða: a) Hjólastólanotendur b) Blindir og geta eigi notað önnur farartæki c) Ófærir um að nota almenningsvagnaþjónustu vegna annarra langvarandi fötlunar og hafa ekki aðgang að eigin farartæki. 28.5.2013 07:00 Sorglegt Evrópumet samkvæmt afleitu skipulagi Áshildur Haraldsdóttir skrifar Hvergi í 46 löndum Evrópu er að finna hótel svo nálægt alþingishúsi eins og stefnt er að í Reykjavík, nái skipulag sem borgin hefur nú í kynningu fram að ganga. Þar er farið fram á að hinu sögufræga Sjálfstæðishúsi (Nasa) verði fórnað til að rýma fyrir stóru og miklu hóteli sem mun teygja sig frá Ingólfstorgi að Kirkjustræti. 28.5.2013 07:00 Þess vegna er ég leikskólakennari Unnur Henrysdóttir skrifar Ég ákvað að setjast niður eina kvöldstund og setja á blað ástæðuna fyrir því að ég er leikskólakennari en ekki eitthvað annað. Staðan í dag er þannig að sárlega vantar leikskólakennara og sem innlegg í alla þá neikvæðu umræðu sem á sér stað um kennaranám langar mig aðeins að benda á jákvæðu hliðar námsins. Ég er útskrifaður leikskólakennari og vinn sem deildarstjóri á átta deilda leikskóla og mér finnst mjög gaman í vinnunni minni. Ég veit að ég er líka pínu spennufíkill og ég segi það í þeirri merkingu að mér finnst það spennandi að vita ekki hvað dagurinn á morgun ber í skauti sér. Ég veit ekki hverjar hugmyndir barnanna verða. 28.5.2013 07:00 Heimsmeistari í kynjajafnrétti? Margrét Steinarsdóttir skrifar Síðastliðinn fimmtudag kynnti vinnuhópur Sameinuðu þjóðanna um mismunun gagnvart konum í löggjöf og framkvæmd bráðabirgðaniðurstöður úr heimsókn sinni til Íslands. Í lauslegri þýðingu er yfirskrift skýrslu þeirra "Ekkert rúm fyrir slökun hjá heimsmeistaranum í kynjajafnrétti“. 27.5.2013 07:00 Síðasta grein fjallkonunnar Herdís Þorvaldsdóttir lést á Landsspítalanum þann 1. apríl síðastliðinn. Þá um nóttina lofuðum við barnabörnin henni að halda áfram baráttunni fyrir gróðurvernd og uppgræðslu landsins. 25.5.2013 06:00 Engar eyjar í netheimum Chris Jagger og Jakob Þór Kristjánsson skrifar Þessi grein varpar ljósi á aukið mikilvægi þess að almenningur sé meðvitaður um þær hættur sem leynast á netinu og hvaða ráð einstaklingar hafa til að öðlast aukið öryggi. 25.5.2013 06:00 Af hverju er ég leikskólakennari? Haraldur F. Gíslason skrifar Ég var frekar áttavilltur unglingur. Hvað mig langaði að verða þegar ég yrði stór var ekki mikið sem ég spáði í. Sérstaklega eftir að það varð ljóst að ég yrði seint atvinnumaður í knattspyrnu. 25.5.2013 06:00 Misnotkun Sorpu staðfest Ólafur Karl Eyjólfsson skrifar Með úrskurði frá 21. mars. sl. staðfesti áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Sorpa byggðarsamlag hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið samkeppnislög og bæri að greiða 45 milljóna króna sekt. 24.5.2013 06:00 Ríkisstjórn sérhagsmuna Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Fráfarandi ríkisstjórn var ríkisstjórn almannahagsmuna sem hafði jöfnuð og velferð að leiðarljósi og stuðlaði markvisst að hvoru tveggja, fyrst og fremst með traustri efnahagsstjórn sem náði stjórn á fjárlagahalla, verðbólgu og atvinnuleysi eftir allsherjarhrun efnahagslífsins. 24.5.2013 06:00 "Hraunavinum“ svarað Um langt árabil hafa Álftnesingar þurft að aka að og frá heimilum sínum um gamlan hættulegan veg, Álftanesveginn, og alltof mörg okkar hafa lent í óhöppum og slysum á veginum eða komið að slíkum gegnum árin. Þessi vegur hefur þróast í áranna rás frá gömlum kerrutroðningi sem reynt hefur verið að laga að kröfum tímans og nú síðast með vænu malbikslagi sem skellt var ofan á það sem fyrir var. 24.5.2013 06:00 Raunhæfar tillögur um umbætur í opinberri þjónustu Pétur Berg Matthíasson skrifar Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi kom saman í þriðja sinn 8. maí sl. en vettvangurinn var settur á laggirnar í janúar 2013. Stofnun vettvangsins má rekja til skýrslu Mckinsey ráðgjafafyrirtækisins um leiðir Íslands til aukins hagvaxtar sem kom út í október 2012. 24.5.2013 06:00 Borgarráð niðurgreiðir daggæslu í öðrum sveitarfélögum Sigrún Edda Lövdal skrifar „Starfsmenn leikskóla Reykjavíkur með lögheimili utan Reykjavíkur með börn í vistun hjá dagforeldri fá greidda hærri niðurgreiðslu.“ Svona hljóðar byrjun á breytingu á reglum skóla og frístundarsviðs Reykjavíkurborgar sem samþykkt var í borgarráði Reykjavíkur þann 14. mars 2013. Í sömu reglum kemur fram: 24.5.2013 06:00 Með hvað er verið að sýsla? Hallgrímur Georgsson skrifar Það er ekki að ástæðulausu sem almennir borgarar taka upp pennann og skrifa um heilbrigðismál á þann hátt sem gert hefur verið undanfarna mánuði og ár. 24.5.2013 06:00 Ouagadougou Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Næringarspítalar eru skrýtnir staðir. Lífshættulega vannærð börn liggja um allt og halda ekki höfði. Sum börnin enduðu hér eftir að hafa drukkið óhreint vatn heima sem olli endurteknum magakveisum og niðurgangi. Hjá öðrum var ekki nóg til að borða á heimilinu. Sum komu í kjölfar þess að hafa fengið malaríu eða aðra sjúkdóma. 23.5.2013 07:00 Aðgerðir gegn brottfalli Katrín Jakobsdóttir skrifar Eitt af þeim samfélagslegu markmiðum sem ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar setti í sóknaráætlun til ársins 2020 er að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-66 ára sem ekki hafa lokið formlegu námi að loknum grunnskóla lækki úr 30% árið 2011 niður í 10% árið 2020. 23.5.2013 06:00 „Túrbínutrixið“ í Helguvík Ómar Ragnarsson skrifar 1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, „Hernaðurinn gegn landinu“, sem er enn í fullu gildi. Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna „túrbínutrixið“. 23.5.2013 06:00 Maltneska fyrirmyndin og Evrópa Andrés Pétursson skrifar Ísland hefur nú gert fríverslunarsamning við Kína og er það af hinu góða. Hins vegar breytir það litlu varðandi þá staðreynd að Evrópumarkaðurinn er og verður langmikilvægasti markaður fyrir íslenskar vörur og þjónustu næstu árin og áratugina. 23.5.2013 06:00 Færar leiðir til aukinnar framleiðni Gunnar Haugen skrifar Það hafa margir gripið á lofti þær góðu ábendingar sem finna má í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um framleiðni á Íslandi. 23.5.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Eru Vinstri græn græn? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Nú berast fréttir af því að magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sé komið yfir 400 ppm en það gerðist síðast fyrir milljónum ára. Í sjálfu sér er ekkert merkilegt við 400 ppm annað en að þetta er heilt hundrað. Aftur á móti er merkilegt að Vinstri græn sjá enga ástæðu til þess að láta í sér heyra við tilefnið. 6.6.2013 08:49
Ríkari en Norðmenn? Jón Steinsson skrifar Hugarfar margra á Íslandi fram á síðustu ár hefur verið að ágóðinn af nýtingu orkuauðlinda þjóðarinnar sé að mestu fólginn í þeim störfum sem skapast við byggingu virkjana og álvera. Þetta er afskaplega kostnaðarsamur misskilningur. Þessi hugsunarháttur er eins og ef Norðmenn seldu olíuna á kostnaðarverði einungis til þess að fá að byggja olíuborpallana. Ef sá hugsunarháttur væri ríkjandi í Noregi væru Norðmenn mun fátækari en þeir eru í dag. 6.6.2013 08:49
Já 118 – svör við öllu Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Alþýðufylkingin kom með nýja rödd inn í nýafstaðnar kosningar. Rödd sem lengi hefur vantað í íslenska stjórnmálaumræðu. Þó að uppskeran úr kjörkössunum hafi aðeins verið 118 atkvæði þá endurspeglar það hvorki áhrif Alþýðufylkingarinnar né mikilvægi. Á niðurstöðunni eru margar skýringar. Þar sem okkur tókst ekki að bjóða fram nema í Reykjavík var ljóst að við ættum varla möguleika á að rjúfa 5% múrinn. Það út af fyrir sig beindi mörgum á aðrar slóðir. 5.6.2013 08:59
Er bakland ferðaþjónustufyrirtækja í lagi? Fjóla Guðjónsdóttir skrifar Mikil fjölgun hefur orðið í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og á þessu ári er búist við að ferðaþjónustan verði ein þeirra atvinnugreina sem skapar hvað mestar gjaldeyristekjur. Samfara fjölgun ferðamanna hafa öryggismál ferðaþjónustunnar verið talsvert í umræðunni enda mikilvægt að tryggja öryggi ferðamanna eins og kostur er. 5.6.2013 08:59
„Auðmýkt er ekki öllum gefin“ Hlédís Sveinsdóttir skrifar Í janúar 2011 eignaðist ég dóttur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi (HVE). Mistök og vanræksla urðu í fæðingu með þeim afleiðingum að dóttir mín varð fyrir langvarandi súrefnisskorti og hlaut mikla áverka á heila. 5.6.2013 08:59
Opið bréf til forsætisráðherra Þóra Andrésdóttir skrifar Kæri Sigmundur Davíð, ég óska þér til hamingju með forsætisráðherrastólinn. Í stjórnarsáttmálanum segir: Íslensk þjóðmenning verður í hávegum höfð, að henni hlúð og hún efld. Áhersla verður lögð á málvernd, vernd sögulegra minja og skráningu Íslandssögunnar, auk rannsókna og fræðslu. Ríkisstjórnin mun vinna að því að auka virðingu fyrir merkri sögu landsins, menningu þess og tungumálinu, innanlands sem utan. 4.6.2013 09:05
Skuggi yfir Austurvelli Lára Óskarsdóttir skrifar Þegar gefa á leyfi fyrir auknu byggingamagni á þrengri svæðum innan borgarinnar verður að spyrja: Hvaða afleiðingar hafa slík áform til frambúðar? Það sem drífur mig í þessi skrif er ótti gagnvart andvaraleysi og arðsemissjónarmiðum einstakra aðila. Þess háttar drifkraftur hefur oft orðið til þess að borgarbúar sitja uppi með lélega fjárfestingu. 4.6.2013 09:05
Lögfræði og skipulag Einar Örn Thorlacius skrifar Er ómögulegt að breyta vondu skipulagi? Þessarar spurningar spyr Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild HÍ, í ágætri grein í Fréttablaðinu 8. maí sl. Spurning Skúla snýr aðallega að deiliskipulagi sem skiljanlegt er, enda eru allar aðrar skipulagsáætlanir tímabundnar skv. lögum. 4.6.2013 09:05
Dótakassi ráðherra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var varla sestur í ríkisstjórn þegar hann hóf að tjá sig fjálglega um hugmyndir sínar um nýtingu náttúruauðlinda. 3.6.2013 06:00
Undið ofan af klúðri fortíðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Drög að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur, sem nú eru á leið í kynningu, marka að mörgu leyti tímamót í skipulagsmálum borgarinnar. 1.6.2013 07:00
Nýja sýn á norðrið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hlýnun jarðar breytir lífsskilyrðum jarðarbúa afar hratt. Á norðurslóðum eru breytingarnar hraðari en flesta óraði fyrir. Mönnum er tíðrætt um tækifærin sem fylgja en minna heyrist um vandkvæðin. 1.6.2013 07:00
Hvað áttu margar kærustur? Tinna Sigurðardóttir skrifar Að eiga margar kærustur er framhjáhald. Framhjáhald er ekki í lagi! 1.6.2013 07:00
Grensásdeild – brú út í lífið Þorgerður Valdimarsdóttir skrifar Grensásdeild fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Eins og mörgum er kunnugt fer þar fram endurhæfing þeirra sem glíma við margvíslegar afleiðingar slysa eða langvinnra sjúkdóma, s.s. heila- og mænuskaða, afleiðingar heilaáfalla og miklu fleira. 1.6.2013 07:00
Ísland og Evrópa – hvað nú? Vésteinn Ólason skrifar Þeir sem hafa áhuga á að Íslendingar fái tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun um aðild eða ekki aðild að Evrópusambandinu (ES) þurfa nú að hugsa sinn gang og draga lærdóma af framgangi málsins hingað til. 1.6.2013 07:00
Gat eða hola Það er þekktur varnarháttur þegar gerðar eru óþægilegar athugasemdir við gjörðir manns að beina athyglinni að einhverju öðru, afbaka veruleikann og snúa út úr. 1.6.2013 07:00
Betri heilsa og léttara líf án tóbaks Kristján Þór Júlíusson skrifar Alþjóðlegur dagur án tóbaks er haldinn 31. maí ár hvert og er að þessu sinni helgaður banni við auglýsingum, kynningu og kostun á tóbaksvörum. 31.5.2013 12:00
Dæmisaga frá Finnlandi Marjatta Ísberg skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins (26.5.) var viðtal við Lóu Pind Aldísardóttur þar sem hún ræðir um brottfall úr framhaldsskóla og orsakir þess. Lóa telur að of mikil áhersla sé lögð á hefðbundið bóknám. Mjög margir geta eflaust verið henni sammála um þetta atriði, en hvað á til bragðs að taka? 30.5.2013 12:00
Veit forsætisráðherra ekki betur? Jón Steinsson skrifar Þorbjörn Þórðarson fréttamaður spurði Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra út í veiðigjaldið í Íslandi í dag á dögunum. Sigmundur Davíð svaraði á þessa leið: "Eins og kemur fram í stjórnarsáttmála þá verður áframhaldandi gjaldtaka en munurinn verður sá að gjaldtakan verður til þess fallin að halda litlum og meðalstórum sjávarútvegsfyrirtækjum gangandi.“ 30.5.2013 07:00
Til hamingju Ísland eða hvað? Það eru margir sem fá hamingjuóskir þessa dagana enda tími skólaslita og útskrifta. Við getum verið stolt af þeim sem klára áfanga og halda til starfa í samfélaginu eða til áframhaldandi náms. Við gleðjumst yfir þessu en það hefur líka komið fram að margir heltast úr lestinni í framhaldsskóla. "Þurfum þjóðarátak gegn brottfalli,“ sagði Skúli Helgason alþingismaður í grein í Fréttatímanum 26. október 2012 og bætti við: "Það er engan veginn ásættanlegt að upp undir þriðjungur nemenda í framhaldsskóla hrökklist frá námi án þess að fá viðunandi þjónustu.“ Lóa Pind Aldísardóttir fjallar af sinni alkunnu snilld um þetta málefni á Stöð 2 þessa dagana í þáttunum Tossarnir. 30.5.2013 07:00
Óvissa um niðurfærslu skulda Össur Skarphéðinsson skrifar Stefnuyfirlýsing nýju stjórnarinnar er að mörgu leyti athyglisverð – og fyrir sinn hatt prýðileg. Hún ber þó augljóslega með sér að í vöfflutúrunum tókst oddvitum hennar ekki að leiða í jörð ágreining um hvernig á að efna kosningaloforð Framsóknar um að lækka höfuðstól verðtryggðra skulda um 300 milljarða. 29.5.2013 07:00
Kennaranám er gott og kennsla er gefandi Bragi Guðmundsson skrifar Kennaranám og kennarastarfið hafa talsvert verið til umræðu þetta vorið. Minna hefur verið gert af því að tala starfið upp en niður, margt hefur verið sagt um kjör stéttarinnar og nokkuð hefur verið fjallað um mikilvægi jákvæðrar ímyndarsköpunar. Tilefnið eru fréttir um tiltölulega dræma aðsókn að fimm ára starfsnámi kennara við kennaraskóla landsins. 28.5.2013 14:15
Nýtt kennaranám Anna Kristín Sigurðardóttir skrifar Í Fréttablaðinu þann 24. maí sl. birtist pistill eftir Pawel Bartoszek um lengingu kennaranáms þar sem hann leggur til að það verði stytt aftur, m.a. til að auka aðsókn í námið. Tillögur um lengingu kennaranáms hafa verið lengi í umræðu hér á landi, m.a. vegna þess að námið hefur verið styttra hér en víðast hvar í Evrópu. Sterk rök renna stoðum undir þá ákvörðun stjórnvalda að lengja grunnmenntun kennara sem lið í því að bæta íslenskt menntakerfi, einungis fáein eru dregin fram hér. 28.5.2013 12:00
Pistillinn sem aldrei varð Sara MacMahon skrifar Þessi pistill átti að fjalla um eitthvað allt annað. Hann átti að taka á samfélagsmeinum á hnyttinn og skemmtilegan hátt. En því miður gleymdi ég umfjöllunarefninu og get ómögulega munað það aftur. Það er nefnilega þannig að ég er orðin frekar gleymin með aldrinum. 28.5.2013 07:00
Orðsending til borgarstjórnar Auður Guðjónsdóttir skrifar Borgarstjórn til upprifjunar birti ég hér hluta fyrstu greinar reglugerðar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík: Ferðaþjónusta fatlaðs fólks er ætluð til afnota fyrir þá íbúa Reykjavíkur sem uppfylla eitt eða fleiri eftirfarandi skilyrða: a) Hjólastólanotendur b) Blindir og geta eigi notað önnur farartæki c) Ófærir um að nota almenningsvagnaþjónustu vegna annarra langvarandi fötlunar og hafa ekki aðgang að eigin farartæki. 28.5.2013 07:00
Sorglegt Evrópumet samkvæmt afleitu skipulagi Áshildur Haraldsdóttir skrifar Hvergi í 46 löndum Evrópu er að finna hótel svo nálægt alþingishúsi eins og stefnt er að í Reykjavík, nái skipulag sem borgin hefur nú í kynningu fram að ganga. Þar er farið fram á að hinu sögufræga Sjálfstæðishúsi (Nasa) verði fórnað til að rýma fyrir stóru og miklu hóteli sem mun teygja sig frá Ingólfstorgi að Kirkjustræti. 28.5.2013 07:00
Þess vegna er ég leikskólakennari Unnur Henrysdóttir skrifar Ég ákvað að setjast niður eina kvöldstund og setja á blað ástæðuna fyrir því að ég er leikskólakennari en ekki eitthvað annað. Staðan í dag er þannig að sárlega vantar leikskólakennara og sem innlegg í alla þá neikvæðu umræðu sem á sér stað um kennaranám langar mig aðeins að benda á jákvæðu hliðar námsins. Ég er útskrifaður leikskólakennari og vinn sem deildarstjóri á átta deilda leikskóla og mér finnst mjög gaman í vinnunni minni. Ég veit að ég er líka pínu spennufíkill og ég segi það í þeirri merkingu að mér finnst það spennandi að vita ekki hvað dagurinn á morgun ber í skauti sér. Ég veit ekki hverjar hugmyndir barnanna verða. 28.5.2013 07:00
Heimsmeistari í kynjajafnrétti? Margrét Steinarsdóttir skrifar Síðastliðinn fimmtudag kynnti vinnuhópur Sameinuðu þjóðanna um mismunun gagnvart konum í löggjöf og framkvæmd bráðabirgðaniðurstöður úr heimsókn sinni til Íslands. Í lauslegri þýðingu er yfirskrift skýrslu þeirra "Ekkert rúm fyrir slökun hjá heimsmeistaranum í kynjajafnrétti“. 27.5.2013 07:00
Síðasta grein fjallkonunnar Herdís Þorvaldsdóttir lést á Landsspítalanum þann 1. apríl síðastliðinn. Þá um nóttina lofuðum við barnabörnin henni að halda áfram baráttunni fyrir gróðurvernd og uppgræðslu landsins. 25.5.2013 06:00
Engar eyjar í netheimum Chris Jagger og Jakob Þór Kristjánsson skrifar Þessi grein varpar ljósi á aukið mikilvægi þess að almenningur sé meðvitaður um þær hættur sem leynast á netinu og hvaða ráð einstaklingar hafa til að öðlast aukið öryggi. 25.5.2013 06:00
Af hverju er ég leikskólakennari? Haraldur F. Gíslason skrifar Ég var frekar áttavilltur unglingur. Hvað mig langaði að verða þegar ég yrði stór var ekki mikið sem ég spáði í. Sérstaklega eftir að það varð ljóst að ég yrði seint atvinnumaður í knattspyrnu. 25.5.2013 06:00
Misnotkun Sorpu staðfest Ólafur Karl Eyjólfsson skrifar Með úrskurði frá 21. mars. sl. staðfesti áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Sorpa byggðarsamlag hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið samkeppnislög og bæri að greiða 45 milljóna króna sekt. 24.5.2013 06:00
Ríkisstjórn sérhagsmuna Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Fráfarandi ríkisstjórn var ríkisstjórn almannahagsmuna sem hafði jöfnuð og velferð að leiðarljósi og stuðlaði markvisst að hvoru tveggja, fyrst og fremst með traustri efnahagsstjórn sem náði stjórn á fjárlagahalla, verðbólgu og atvinnuleysi eftir allsherjarhrun efnahagslífsins. 24.5.2013 06:00
"Hraunavinum“ svarað Um langt árabil hafa Álftnesingar þurft að aka að og frá heimilum sínum um gamlan hættulegan veg, Álftanesveginn, og alltof mörg okkar hafa lent í óhöppum og slysum á veginum eða komið að slíkum gegnum árin. Þessi vegur hefur þróast í áranna rás frá gömlum kerrutroðningi sem reynt hefur verið að laga að kröfum tímans og nú síðast með vænu malbikslagi sem skellt var ofan á það sem fyrir var. 24.5.2013 06:00
Raunhæfar tillögur um umbætur í opinberri þjónustu Pétur Berg Matthíasson skrifar Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi kom saman í þriðja sinn 8. maí sl. en vettvangurinn var settur á laggirnar í janúar 2013. Stofnun vettvangsins má rekja til skýrslu Mckinsey ráðgjafafyrirtækisins um leiðir Íslands til aukins hagvaxtar sem kom út í október 2012. 24.5.2013 06:00
Borgarráð niðurgreiðir daggæslu í öðrum sveitarfélögum Sigrún Edda Lövdal skrifar „Starfsmenn leikskóla Reykjavíkur með lögheimili utan Reykjavíkur með börn í vistun hjá dagforeldri fá greidda hærri niðurgreiðslu.“ Svona hljóðar byrjun á breytingu á reglum skóla og frístundarsviðs Reykjavíkurborgar sem samþykkt var í borgarráði Reykjavíkur þann 14. mars 2013. Í sömu reglum kemur fram: 24.5.2013 06:00
Með hvað er verið að sýsla? Hallgrímur Georgsson skrifar Það er ekki að ástæðulausu sem almennir borgarar taka upp pennann og skrifa um heilbrigðismál á þann hátt sem gert hefur verið undanfarna mánuði og ár. 24.5.2013 06:00
Ouagadougou Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Næringarspítalar eru skrýtnir staðir. Lífshættulega vannærð börn liggja um allt og halda ekki höfði. Sum börnin enduðu hér eftir að hafa drukkið óhreint vatn heima sem olli endurteknum magakveisum og niðurgangi. Hjá öðrum var ekki nóg til að borða á heimilinu. Sum komu í kjölfar þess að hafa fengið malaríu eða aðra sjúkdóma. 23.5.2013 07:00
Aðgerðir gegn brottfalli Katrín Jakobsdóttir skrifar Eitt af þeim samfélagslegu markmiðum sem ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar setti í sóknaráætlun til ársins 2020 er að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-66 ára sem ekki hafa lokið formlegu námi að loknum grunnskóla lækki úr 30% árið 2011 niður í 10% árið 2020. 23.5.2013 06:00
„Túrbínutrixið“ í Helguvík Ómar Ragnarsson skrifar 1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, „Hernaðurinn gegn landinu“, sem er enn í fullu gildi. Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna „túrbínutrixið“. 23.5.2013 06:00
Maltneska fyrirmyndin og Evrópa Andrés Pétursson skrifar Ísland hefur nú gert fríverslunarsamning við Kína og er það af hinu góða. Hins vegar breytir það litlu varðandi þá staðreynd að Evrópumarkaðurinn er og verður langmikilvægasti markaður fyrir íslenskar vörur og þjónustu næstu árin og áratugina. 23.5.2013 06:00
Færar leiðir til aukinnar framleiðni Gunnar Haugen skrifar Það hafa margir gripið á lofti þær góðu ábendingar sem finna má í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um framleiðni á Íslandi. 23.5.2013 06:00
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun