Fleiri fréttir Rusl Trausti Dagsson skrifar Í apríl árið 2010 gekk ég ásamt tveimur félögum mínum – og reyndar stórum hluta þjóðarinnar – upp á Fimmvörðuháls. 12.4.2013 07:00 Prinsipplaust samfélag Inga Sigrún Atladóttir skrifar Öll munum við eftir einelti í barnaskóla og viljum trúa því að það finnist ekki lengur. 12.4.2013 07:00 Nýtum kosningaréttinn Jón Gnarr skrifar Á miðnætti í kvöld lýkur rafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur. Ég vil hvetja alla Reykvíkinga sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót til að nýta sér atkvæðisrétt sinn í dag og forgangsraða þannig fjármunum sem hverfunum er úthlutað. 11.4.2013 07:00 Það er ekki lýðræði á Íslandi Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Þessi grein er hluti af verkefni sem nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands fengu úthlutað. Það er okkar hjartans mál að rödd unga fólksins í landinu fái að heyrast. Þess vegna viljum við að kjörgengi verði lækkað niður í 16 ára aldur. 11.4.2013 07:00 Þjóðskrá Íslands: Flaggskip á tölvuöld Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld. Þessari umræðu fagna ég því mikilvægt er að efla skilning á því lykilhlutverki sem Þjóðskrá gegnir og mun gegna í framtíðinni. Því miður hefur þessi skilningur ekki alltaf verið fyrir hendi hjá fjárveitingarvaldinu á Alþingi eins og dæmin sanna. En nánar að því síðar. 11.4.2013 07:00 Áhyggjur af áhyggjum Mikaels Torfasonar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins, Mikael Torfason, ritar í leiðara blaðsins þann 2. apríl sl. undir yfirskriftinni "Námsmannabólan“ um það meðal annars hvort fjárfesting í háskólanámi borgi sig á Íslandi, fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. 11.4.2013 07:00 Fagmennska og vönduð vinnubrögð Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Jón Kalman Stefánsson skrifar sterka ádeilu á stjórnmálin hér á landi í grein í Fréttablaðinu þann 6. apríl sl. Hann bendir á hversu takmörkuð áhrif Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur haft, einkum miðað við nauðsyn þess að efla fagmennsku og að ákvarðanir séu teknar með fræðilegum röksemdum. Kannski er hér bent á mikilvægasta verkefni okkar hér á landi, að vera fagleg, vanda okkur og nota þekkingu. Þetta hljómar einfalt. En hvað er átt við með fagmennsku? 11.4.2013 07:00 Mannauðsflóttinn frá Íslandi Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifar Ein mesta ógnin við mögulegan vöxt íslensks efnahags og versta afleiðing efnahagshrunsins er landflóttinn, mannauðstapið. Frá árinu 2009 hafa um 2,7% þjóðarinnar flutt af landi brott, sem er gífurlega hátt hlutfall af ekki stærri eyþjóð. 11.4.2013 07:00 Menntamálin í forgang Skúli Helgason skrifar Velferðarmál, ekki síst heilbrigðismál og menntamál, verðskulda mun meiri umræðu en verið hefur í kosningabaráttunni. Við jafnaðarmenn viljum að menntamálin fái aukinn forgang í íslenskum stjórnmálum enda er öflugt menntakerfi forsenda velferðar heimilanna og fjölbreytts atvinnulífs. 11.4.2013 07:00 Ekki lesa þessa grein, ef… Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar …þú hefur engan áhuga á því að lækka matarverð hér á landi – engan áhuga á að lækka verð á nauðsynjavörum heimilanna. 11.4.2013 07:00 ESB í höndum upplýstrar þjóðar Þórður Sveinsson skrifar Fólk spyr mig gjarnan hver afstaða pírata sé gagnvart ESB. Það er skoðun mín, og margra annarra pírata, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að vera með eiginlega afstöðu með eða á móti ESB. Sumir kunna að halda að þannig séum við að forðast þetta gríðarlega mikilvæga mál, en svo er ekki. Á meðal grunngilda pírata er gagnsæi og beint lýðræði. 11.4.2013 07:00 Gerræði á Þingvöllum Elvar Árni Lund skrifar Enn á ný afhjúpar Álfheiður Ingadóttir þingmaður þekkingarleysi sitt á veiðum og veiðimönnum. Nú eru það stangveiðimenn (þriðjungur þjóðarinnar skv. Veiðimálastofnun 2013) sem fá að kenna á því með banni við næturveiði á Þingvöllum, þar sem íslenskir veiðimenn hafa notið guðdómlegrar náttúru á björtum sumarnóttum mann fram af manni. Þeir sem þekkja til á Þingvöllum og hafa veitt fram eftir kvöldi, ellegar mætt fyrir aldar aldir, vita að þá er veiðivonin hve mest. Þá koma tröllin úr djúpunum upp á grynningarnar og eldsnemma á morgnana er bleikjan oftar en ekki við, er þá "í tökustuði“. 11.4.2013 07:00 Auðveldari mánaðamót Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Um hver einustu mánaðamót stendur alltof stór hópur Íslendinga frammi fyrir erfiðleikum og óvissu vegna þess að launin duga einfaldlega ekki fyrir lífsnauðsynjum, ef marka má nýja lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. 11.4.2013 07:00 Kapp um app – Íslendingaapp Kristrún Halla Helgadóttir skrifar 18. janúar 2003 var Íslendingabók sett á netið. Hún er samstarfsverkefni Friðriks Skúlasonar og Íslenskrar erfðagreiningar. Af þessu tilefni standa Íslensk erfðagreining og Verkfræði- og náttúruvísindasvið (VoN) Háskóla Íslands fyrir samkeppni meðal háskólanemenda um besta hugbúnaðinn (appið) fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Um 200.000 manns hafa fengið lykilorð að Íslendingabók og eru flettingar yfir 40.000 á hverjum degi. 10.4.2013 07:00 Afnemum verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Jafnaðarmenn vilja burt með verðtryggingu og lægri vexti. Það er ósanngjarnt að borga tvisvar og hálfu sinni fyrir íbúð þegar Danir borga fyrir eina og hálfa íbúð. Þarna munar heilli íbúð. Því segja jafnaðarmenn: burt með verðtrygginguna og lækkum vextina. En af hverju er verðbólga? 10.4.2013 07:00 Konur á verðbréfamarkaði A. Kristín Jóhannsdóttir skrifar Fregnir berast af því að almenningur sé farinn að líta til fjárfestinga í hlutabréfum í auknum mæli. Þetta eru góðar fréttir þar sem þátttaka almennings í hlutabréfaviðskiptum er nauðsynleg til að renna frekari stoðum undir hlutabréfamarkaðinn. Það er líka fagnaðarefni að fyrirtæki séu farin að ná aftur til fjárfesta. Þau þurfa fjármagn til vaxtar og til að efla reksturinn, og fjárfestar vilja geta valið um leiðir til ávöxtunar á sparifé sínu. 10.4.2013 07:00 Baráttan gegn aðgreiningu Oddný Sturludóttir skrifar Íslenskir leik- og grunnskólar starfa eftir hugmyndinni um skóla án aðgreiningar, eins og skólar í velflestum löndum hins vestræna heims. Hugmyndin er einfaldlega að finna sem allra flestum börnum stað í almenna skólakerfinu og nýta mátt þess stóra samfélags til að koma þeim öllum til þess þroska sem þau hafa burði til. 10.4.2013 07:00 Ríkisstyrkir til fjármálafyrirtækja Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Þegar grannt er skoðað eru vaxtabætur og húsaleigubætur opinberir styrkir til lánveitenda og fjármálastofnana sem fara í gegnum greiðslukerfi fólksins. Vaxtabætur eru þannig ríkisstyrkur til fjármálafyrirtækja svo þau geti haldið uppi óeðlilegum vöxtum og vaxtavöxtum. Húsaleigubætur eru einnig opinber styrkur til fjármálafyrirtækja svo eigendur leiguhúsnæðis geti greitt af himinháum lánum og viðhaldið hárri húsaleigu. Þessu þarf að breyta í þágu fólksins. 10.4.2013 07:00 Byggðin sem gleymdist Eyþór Jóvinsson skrifar Samkvæmt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði eru byggðamál sá málaflokkur sem fæstir telja mikilvægastan í komandi kosningum. Aðeins 6,8% aðspurðra telja byggðamál vera mikilvæg. Enn á ný virðast málefni landsbyggðarinnar ætla að gleymast. 10.4.2013 07:00 Á súkkulaði treystum vér! Freyja Steingrímsdóttir skrifar Ekki eru allir sammála um hvað gera þurfi í gjaldmiðilsmálum hérna á Íslandi. Flestir flokkar virðast þó stefna að því að endurskoða þau og íhuga jafnvel að kasta krónunni og taka upp utanaðkomandi gjaldmiðil. 10.4.2013 06:00 Evrópa á dagskrá! Árni Páll Árnason skrifar Aðild að Evrópusambandinu er praktísk nauðsyn. Hún er engin hugmyndafræðileg meinloka. Hún er einfaldlega skynsamlegasta leiðin áfram fyrir metnaðarfulla norræna velferðarþjóð sem býr við gjaldeyrishöft og ógjaldgengan gjaldmiðil, en vill opið hagkerfi og njóta sambærilegra lífskjara og nágrannaþjóðirnar. 9.4.2013 00:01 Sjálfsákvarðanatökuréttur og borgararéttindi Hákon E. Júlíusson skrifar Það sem hefur ábyggilega hreyft við taugum mínum sem mest á vettvangi þeirra stjórnmála sem maður hefur fengið að fylgjast með á síðustu árum, er hversu sjálfsagt það virðist vera fyrir fólki sem þar starfar að fikta í sjálfsákvarðanatökurétti einstaklinga. 9.4.2013 00:01 Á Alþingi er vald Björn Leví Gunnarsson skrifar Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi. 9.4.2013 00:01 Það er gaman á netinu óháð aldri Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar Ég er pírati í eldri kantinum (50 ára) en ég er búin að vera á netinu síðan 1994 þegar ég fékk mína fyrstu tengingu heim til mín. 9.4.2013 00:01 "Þetta fólk virðist ekki kunna að skammast sín“ Ingimar Karl Helgason skrifar Ég sá að fjallað var um 500 króna hækkun á veiðileyfum í Þingvallavatni með þessum orðum í Fréttablaðinu í dag. Ég skal vera hreinskilinn um að hér finnst mér leiðarahöfundur blaðsins hafa skotið langt yfir markið. 8.4.2013 13:11 Innflutningsbann Guðni Ágústsson skrifar Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að 8.4.2013 09:00 Vanræksla er ekki ofbeldi Freydís Jóna Freysteinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið nokkuð um greinaskrif í fjölmiðlum um ofbeldi og vanrækslu. Því hefur verið haldið fram ítrekað að vanræksla sé ein tegund ofbeldis. Þetta er ekki rétt. Ofbeldi og vanræksla barna er hvort tveggja misbrestur á aðbúnaði barna. Hins vegar er grundvallarmunur á ofbeldi annars vegar og vanrækslu hins vegar. Í ofbeldi felst athöfn en í vanrækslu felst skortur á athöfn. 8.4.2013 09:00 Vinstri menn og atvinnulífið Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Nú, þegar kosningar til Alþingis nálgast óðfluga, fara ýmsar gamlar draugasögur á kreik. Ein klisjan er sú, að vinstri menn séu andsnúnir eflingu atvinnulífsins, kunni ekki að fara með opinbert fé og leggi ekki næga alúð við að laða erlent fjármagn að landinu. Núverandi ríkisstjórn hefur mótað atvinnustefnu þar sem hugvit og sköpunarkraftur 8.4.2013 06:00 Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að 6.4.2013 07:00 Jafnréttisviðurkenning Samtaka meðlagsgreiðenda 2013 Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Frá því að Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð fyrir tæpu ári síðan hefur átt sér stað bylting í umræðunni og í afstöðu stjórnmálamanna í málefnum umgengnisforeldra. Strax í upphafi var það ásetningur samtakanna að vekja athygli á bágum réttindum og lífskjörum meðlagsgreiðenda og annarra umgengnisforeldra og jafnframt að stemma stigu við ómannúðlegri aðför stofnana sveitarfélaganna að heill og velferð fjölskyldna meðlagsgreiðenda. 6.4.2013 06:00 Er Sigmundur Davíð lærdómur okkar af hruninu? Jón Kalman Stefánsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir er brennuvargur. Hún stendur bráðlega upp úr stól forsætisráðherra og skilur allt eftir í rúst, við skulum kasta fúleggjum á eftir henni og formæla þeim sem kusu hana fyrir fjórum árum. 6.4.2013 06:00 Nýtt Ísland þarfnast nýrra flokka Þórður Björn Sigurðsson skrifar Enginn bjóst við að íhaldið og framsóknaríhaldið myndi vilja breyta stjórnarskránni. Á hinn bóginn gáfu vinstri flokkarnir sig út fyrir að ætla sér að gera það á kjörtímabilinu. Björt framtíð hoppaði svo á þann vagn. 5.4.2013 09:15 Ljúkum aðildarviðræðunum Össur Skarphéðinsson skrifar Í fyrsta lagi vegna þess að Evrópumálin eru eitt stærsta hagsmunamál Íslands til framtíðar. Aðild að ESB snýst um að koma á traustari umgjörð um efnahagslífið þannig að verðbólga og vextir geti lækkað og stöðugleiki komist á. Varanlega. Í dag nemur Íslandsálagið á krónuna um 130-230 milljörðum á hverju ári og íslenskar fjölskyldur borga 117 milljörðum meira á ári af húsnæðislánum en heimili í Evrópu. Það er ekki hægt að aðskilja skuldamálin frá gjaldmiðilsmálunum. Þess vegna eru Evrópumálin svona brýn. 5.4.2013 07:00 Sinnuleysi Háskólans Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifar Það er kunnara en frá þurfi að segja að stór hluti af kennslu við háskólana á Íslandi er í höndum stundakennara. Án þessa hóps væri rekstur skólanna í núverandi mynd útilokaður. 5.4.2013 07:00 Hentistefna Evrópusambandsins Sigríður Á. Andersen skrifar Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það hefur veitt bönkum í öðrum Miðjarðarhafslöndum sínum. Menn velta mjög vöngum yfir þessu. 5.4.2013 07:00 Skref í átt að meira trausti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um kynferðisbrot á Íslandi hefur gjörbreytzt eftir að ljóstrað var upp um ítrekuð og ljót brot barnaníðingsins Karls Vignis í Kastljósi RÚV í upphafi árs. Stíflur þagnar og þöggunar hafa brostið og ótal einstaklingar sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa verið beittir. 5.4.2013 07:00 Frá efnahagssamruna til efnahagslegs öryggis Guillaume Xavier-Bender skrifar Evrópusambandið var stofnað á grundvelli þeirrar sannfæringar að sameiginleg hagsæld myndi stuðla að friði og stöðugleika í Evrópu. 5.4.2013 07:00 Ætla framboðin að rétta hlut öryrkja? Lilja Þorgeirsdóttir skrifar Mikil spenna ríkir meðal kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Fólk vill sjá breytingar á stefnu í stjórnmálum á næsta kjörtímabili. Fjölmörg ný framboð hafa litið dagsins ljós sem ekki sér fyrir endann á. Þessi atburðarás er mjög merkileg þróun í íslenskri stjórnmálasögu en skiljanleg í ljósi þess sem á undan hefur gengið. 5.4.2013 07:00 Er Ísland eyland? Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Bankakreppan núna einkennist, eins og alltaf, af miklu magni lána sem að lokum er ekki hægt að endurgreiða og bankarnir lenda í vandræðum. Orsökin gæti verið oftrú en er mun fremur glæfraleg lánastarfsemi í trausti væntanlegrar ríkisábyrgðar. Í Evrópu er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, framkvæmdavald ESB og Seðlabanki Evrópu sem neyðir ríkisstjórnir til að greiða tap bankanna á kostnað almennings. 5.4.2013 07:00 Okkar samfélagslega ábyrgð Ása Kristín Einarsdóttir skrifar Einelti er alls staðar í kringum okkur. Við verðum vitni að einelti í einhverri af sínum mörgu myndum á hverjum degi. Það er misalvarlegt en samt sem áður einelti. 5.4.2013 07:00 Til varnar svartri vinnu Pawel Bartoszek skrifar "Öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.“ Hve oft hefur maður ekki heyrt einhvern stjórnmálamanninn fara með þessa norrænu möntru? 5.4.2013 07:00 Verkin vinnast með Lýðræðisvaktinni Sjöfn Rafnsdóttir skrifar Ég átti þeim forréttindum að fagna að fæðast á Íslandi og eyða hér uppvaxtarárum mínum, á Íslandi, þessu fagra og gjöfula landi þar sem meira en nóg er til skiptanna af lífsins gæðum. Fluttist búferlum til Svíþjóðar og var búsett í Stokkhólmi í tæp 18 ár. Oft er það nú svo að maður lærir að sjá og meta hlutina á annan hátt þegar þeir hverfa manni og birtast síðar á ný. 5.4.2013 07:00 Skatttekjum sólundað Tyrfingur Guðmundsson er ekki sérlega ánægður með að fá 249 milljónir úr vasa skattgreiðenda fyrir að gera ekki neitt. Hann hefði heldur viljað fá að gera eitthvað, fá tækifæri sem var fengið öðrum sem vildi græða meira á þjónustu við íslenska fjölbrautaskólanema. Af þessu er birt frétt á vísir.is. 4.4.2013 12:00 Hvaða lögun tekur ESB í framtíðinni? Ein er sú umræða sem verður æ mikilvægari: Hvernig mun Evrópusambandið þróast á komandi árum? Áhersla stjórnmálanna undanfarið hefur fyrst og fremst verið á að hafa hemil á þeirri krísu sem skekið hefur heiminn, stundum að því marki að erfitt er að greina hvort fylgt sé skýrri stefnu. 4.4.2013 07:00 Í fullorðinna tölu? 4.4.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Rusl Trausti Dagsson skrifar Í apríl árið 2010 gekk ég ásamt tveimur félögum mínum – og reyndar stórum hluta þjóðarinnar – upp á Fimmvörðuháls. 12.4.2013 07:00
Prinsipplaust samfélag Inga Sigrún Atladóttir skrifar Öll munum við eftir einelti í barnaskóla og viljum trúa því að það finnist ekki lengur. 12.4.2013 07:00
Nýtum kosningaréttinn Jón Gnarr skrifar Á miðnætti í kvöld lýkur rafrænum íbúakosningum um verkefni í hverfum Reykjavíkur. Ég vil hvetja alla Reykvíkinga sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót til að nýta sér atkvæðisrétt sinn í dag og forgangsraða þannig fjármunum sem hverfunum er úthlutað. 11.4.2013 07:00
Það er ekki lýðræði á Íslandi Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Þessi grein er hluti af verkefni sem nemendur í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands fengu úthlutað. Það er okkar hjartans mál að rödd unga fólksins í landinu fái að heyrast. Þess vegna viljum við að kjörgengi verði lækkað niður í 16 ára aldur. 11.4.2013 07:00
Þjóðskrá Íslands: Flaggskip á tölvuöld Ögmundur Jónasson skrifar Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld. Þessari umræðu fagna ég því mikilvægt er að efla skilning á því lykilhlutverki sem Þjóðskrá gegnir og mun gegna í framtíðinni. Því miður hefur þessi skilningur ekki alltaf verið fyrir hendi hjá fjárveitingarvaldinu á Alþingi eins og dæmin sanna. En nánar að því síðar. 11.4.2013 07:00
Áhyggjur af áhyggjum Mikaels Torfasonar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins, Mikael Torfason, ritar í leiðara blaðsins þann 2. apríl sl. undir yfirskriftinni "Námsmannabólan“ um það meðal annars hvort fjárfesting í háskólanámi borgi sig á Íslandi, fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. 11.4.2013 07:00
Fagmennska og vönduð vinnubrögð Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Jón Kalman Stefánsson skrifar sterka ádeilu á stjórnmálin hér á landi í grein í Fréttablaðinu þann 6. apríl sl. Hann bendir á hversu takmörkuð áhrif Rannsóknarskýrsla Alþingis hefur haft, einkum miðað við nauðsyn þess að efla fagmennsku og að ákvarðanir séu teknar með fræðilegum röksemdum. Kannski er hér bent á mikilvægasta verkefni okkar hér á landi, að vera fagleg, vanda okkur og nota þekkingu. Þetta hljómar einfalt. En hvað er átt við með fagmennsku? 11.4.2013 07:00
Mannauðsflóttinn frá Íslandi Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifar Ein mesta ógnin við mögulegan vöxt íslensks efnahags og versta afleiðing efnahagshrunsins er landflóttinn, mannauðstapið. Frá árinu 2009 hafa um 2,7% þjóðarinnar flutt af landi brott, sem er gífurlega hátt hlutfall af ekki stærri eyþjóð. 11.4.2013 07:00
Menntamálin í forgang Skúli Helgason skrifar Velferðarmál, ekki síst heilbrigðismál og menntamál, verðskulda mun meiri umræðu en verið hefur í kosningabaráttunni. Við jafnaðarmenn viljum að menntamálin fái aukinn forgang í íslenskum stjórnmálum enda er öflugt menntakerfi forsenda velferðar heimilanna og fjölbreytts atvinnulífs. 11.4.2013 07:00
Ekki lesa þessa grein, ef… Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon skrifar …þú hefur engan áhuga á því að lækka matarverð hér á landi – engan áhuga á að lækka verð á nauðsynjavörum heimilanna. 11.4.2013 07:00
ESB í höndum upplýstrar þjóðar Þórður Sveinsson skrifar Fólk spyr mig gjarnan hver afstaða pírata sé gagnvart ESB. Það er skoðun mín, og margra annarra pírata, að stjórnmálaflokkar eigi ekki að vera með eiginlega afstöðu með eða á móti ESB. Sumir kunna að halda að þannig séum við að forðast þetta gríðarlega mikilvæga mál, en svo er ekki. Á meðal grunngilda pírata er gagnsæi og beint lýðræði. 11.4.2013 07:00
Gerræði á Þingvöllum Elvar Árni Lund skrifar Enn á ný afhjúpar Álfheiður Ingadóttir þingmaður þekkingarleysi sitt á veiðum og veiðimönnum. Nú eru það stangveiðimenn (þriðjungur þjóðarinnar skv. Veiðimálastofnun 2013) sem fá að kenna á því með banni við næturveiði á Þingvöllum, þar sem íslenskir veiðimenn hafa notið guðdómlegrar náttúru á björtum sumarnóttum mann fram af manni. Þeir sem þekkja til á Þingvöllum og hafa veitt fram eftir kvöldi, ellegar mætt fyrir aldar aldir, vita að þá er veiðivonin hve mest. Þá koma tröllin úr djúpunum upp á grynningarnar og eldsnemma á morgnana er bleikjan oftar en ekki við, er þá "í tökustuði“. 11.4.2013 07:00
Auðveldari mánaðamót Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Um hver einustu mánaðamót stendur alltof stór hópur Íslendinga frammi fyrir erfiðleikum og óvissu vegna þess að launin duga einfaldlega ekki fyrir lífsnauðsynjum, ef marka má nýja lífskjararannsókn Hagstofu Íslands. 11.4.2013 07:00
Kapp um app – Íslendingaapp Kristrún Halla Helgadóttir skrifar 18. janúar 2003 var Íslendingabók sett á netið. Hún er samstarfsverkefni Friðriks Skúlasonar og Íslenskrar erfðagreiningar. Af þessu tilefni standa Íslensk erfðagreining og Verkfræði- og náttúruvísindasvið (VoN) Háskóla Íslands fyrir samkeppni meðal háskólanemenda um besta hugbúnaðinn (appið) fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Um 200.000 manns hafa fengið lykilorð að Íslendingabók og eru flettingar yfir 40.000 á hverjum degi. 10.4.2013 07:00
Afnemum verðtryggingu Magnús Orri Schram skrifar Jafnaðarmenn vilja burt með verðtryggingu og lægri vexti. Það er ósanngjarnt að borga tvisvar og hálfu sinni fyrir íbúð þegar Danir borga fyrir eina og hálfa íbúð. Þarna munar heilli íbúð. Því segja jafnaðarmenn: burt með verðtrygginguna og lækkum vextina. En af hverju er verðbólga? 10.4.2013 07:00
Konur á verðbréfamarkaði A. Kristín Jóhannsdóttir skrifar Fregnir berast af því að almenningur sé farinn að líta til fjárfestinga í hlutabréfum í auknum mæli. Þetta eru góðar fréttir þar sem þátttaka almennings í hlutabréfaviðskiptum er nauðsynleg til að renna frekari stoðum undir hlutabréfamarkaðinn. Það er líka fagnaðarefni að fyrirtæki séu farin að ná aftur til fjárfesta. Þau þurfa fjármagn til vaxtar og til að efla reksturinn, og fjárfestar vilja geta valið um leiðir til ávöxtunar á sparifé sínu. 10.4.2013 07:00
Baráttan gegn aðgreiningu Oddný Sturludóttir skrifar Íslenskir leik- og grunnskólar starfa eftir hugmyndinni um skóla án aðgreiningar, eins og skólar í velflestum löndum hins vestræna heims. Hugmyndin er einfaldlega að finna sem allra flestum börnum stað í almenna skólakerfinu og nýta mátt þess stóra samfélags til að koma þeim öllum til þess þroska sem þau hafa burði til. 10.4.2013 07:00
Ríkisstyrkir til fjármálafyrirtækja Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Þegar grannt er skoðað eru vaxtabætur og húsaleigubætur opinberir styrkir til lánveitenda og fjármálastofnana sem fara í gegnum greiðslukerfi fólksins. Vaxtabætur eru þannig ríkisstyrkur til fjármálafyrirtækja svo þau geti haldið uppi óeðlilegum vöxtum og vaxtavöxtum. Húsaleigubætur eru einnig opinber styrkur til fjármálafyrirtækja svo eigendur leiguhúsnæðis geti greitt af himinháum lánum og viðhaldið hárri húsaleigu. Þessu þarf að breyta í þágu fólksins. 10.4.2013 07:00
Byggðin sem gleymdist Eyþór Jóvinsson skrifar Samkvæmt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði eru byggðamál sá málaflokkur sem fæstir telja mikilvægastan í komandi kosningum. Aðeins 6,8% aðspurðra telja byggðamál vera mikilvæg. Enn á ný virðast málefni landsbyggðarinnar ætla að gleymast. 10.4.2013 07:00
Á súkkulaði treystum vér! Freyja Steingrímsdóttir skrifar Ekki eru allir sammála um hvað gera þurfi í gjaldmiðilsmálum hérna á Íslandi. Flestir flokkar virðast þó stefna að því að endurskoða þau og íhuga jafnvel að kasta krónunni og taka upp utanaðkomandi gjaldmiðil. 10.4.2013 06:00
Evrópa á dagskrá! Árni Páll Árnason skrifar Aðild að Evrópusambandinu er praktísk nauðsyn. Hún er engin hugmyndafræðileg meinloka. Hún er einfaldlega skynsamlegasta leiðin áfram fyrir metnaðarfulla norræna velferðarþjóð sem býr við gjaldeyrishöft og ógjaldgengan gjaldmiðil, en vill opið hagkerfi og njóta sambærilegra lífskjara og nágrannaþjóðirnar. 9.4.2013 00:01
Sjálfsákvarðanatökuréttur og borgararéttindi Hákon E. Júlíusson skrifar Það sem hefur ábyggilega hreyft við taugum mínum sem mest á vettvangi þeirra stjórnmála sem maður hefur fengið að fylgjast með á síðustu árum, er hversu sjálfsagt það virðist vera fyrir fólki sem þar starfar að fikta í sjálfsákvarðanatökurétti einstaklinga. 9.4.2013 00:01
Á Alþingi er vald Björn Leví Gunnarsson skrifar Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi. 9.4.2013 00:01
Það er gaman á netinu óháð aldri Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar Ég er pírati í eldri kantinum (50 ára) en ég er búin að vera á netinu síðan 1994 þegar ég fékk mína fyrstu tengingu heim til mín. 9.4.2013 00:01
"Þetta fólk virðist ekki kunna að skammast sín“ Ingimar Karl Helgason skrifar Ég sá að fjallað var um 500 króna hækkun á veiðileyfum í Þingvallavatni með þessum orðum í Fréttablaðinu í dag. Ég skal vera hreinskilinn um að hér finnst mér leiðarahöfundur blaðsins hafa skotið langt yfir markið. 8.4.2013 13:11
Innflutningsbann Guðni Ágústsson skrifar Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að 8.4.2013 09:00
Vanræksla er ekki ofbeldi Freydís Jóna Freysteinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið nokkuð um greinaskrif í fjölmiðlum um ofbeldi og vanrækslu. Því hefur verið haldið fram ítrekað að vanræksla sé ein tegund ofbeldis. Þetta er ekki rétt. Ofbeldi og vanræksla barna er hvort tveggja misbrestur á aðbúnaði barna. Hins vegar er grundvallarmunur á ofbeldi annars vegar og vanrækslu hins vegar. Í ofbeldi felst athöfn en í vanrækslu felst skortur á athöfn. 8.4.2013 09:00
Vinstri menn og atvinnulífið Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Nú, þegar kosningar til Alþingis nálgast óðfluga, fara ýmsar gamlar draugasögur á kreik. Ein klisjan er sú, að vinstri menn séu andsnúnir eflingu atvinnulífsins, kunni ekki að fara með opinbert fé og leggi ekki næga alúð við að laða erlent fjármagn að landinu. Núverandi ríkisstjórn hefur mótað atvinnustefnu þar sem hugvit og sköpunarkraftur 8.4.2013 06:00
Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að 6.4.2013 07:00
Jafnréttisviðurkenning Samtaka meðlagsgreiðenda 2013 Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Frá því að Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð fyrir tæpu ári síðan hefur átt sér stað bylting í umræðunni og í afstöðu stjórnmálamanna í málefnum umgengnisforeldra. Strax í upphafi var það ásetningur samtakanna að vekja athygli á bágum réttindum og lífskjörum meðlagsgreiðenda og annarra umgengnisforeldra og jafnframt að stemma stigu við ómannúðlegri aðför stofnana sveitarfélaganna að heill og velferð fjölskyldna meðlagsgreiðenda. 6.4.2013 06:00
Er Sigmundur Davíð lærdómur okkar af hruninu? Jón Kalman Stefánsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir er brennuvargur. Hún stendur bráðlega upp úr stól forsætisráðherra og skilur allt eftir í rúst, við skulum kasta fúleggjum á eftir henni og formæla þeim sem kusu hana fyrir fjórum árum. 6.4.2013 06:00
Nýtt Ísland þarfnast nýrra flokka Þórður Björn Sigurðsson skrifar Enginn bjóst við að íhaldið og framsóknaríhaldið myndi vilja breyta stjórnarskránni. Á hinn bóginn gáfu vinstri flokkarnir sig út fyrir að ætla sér að gera það á kjörtímabilinu. Björt framtíð hoppaði svo á þann vagn. 5.4.2013 09:15
Ljúkum aðildarviðræðunum Össur Skarphéðinsson skrifar Í fyrsta lagi vegna þess að Evrópumálin eru eitt stærsta hagsmunamál Íslands til framtíðar. Aðild að ESB snýst um að koma á traustari umgjörð um efnahagslífið þannig að verðbólga og vextir geti lækkað og stöðugleiki komist á. Varanlega. Í dag nemur Íslandsálagið á krónuna um 130-230 milljörðum á hverju ári og íslenskar fjölskyldur borga 117 milljörðum meira á ári af húsnæðislánum en heimili í Evrópu. Það er ekki hægt að aðskilja skuldamálin frá gjaldmiðilsmálunum. Þess vegna eru Evrópumálin svona brýn. 5.4.2013 07:00
Sinnuleysi Háskólans Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifar Það er kunnara en frá þurfi að segja að stór hluti af kennslu við háskólana á Íslandi er í höndum stundakennara. Án þessa hóps væri rekstur skólanna í núverandi mynd útilokaður. 5.4.2013 07:00
Hentistefna Evrópusambandsins Sigríður Á. Andersen skrifar Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það hefur veitt bönkum í öðrum Miðjarðarhafslöndum sínum. Menn velta mjög vöngum yfir þessu. 5.4.2013 07:00
Skref í átt að meira trausti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um kynferðisbrot á Íslandi hefur gjörbreytzt eftir að ljóstrað var upp um ítrekuð og ljót brot barnaníðingsins Karls Vignis í Kastljósi RÚV í upphafi árs. Stíflur þagnar og þöggunar hafa brostið og ótal einstaklingar sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa verið beittir. 5.4.2013 07:00
Frá efnahagssamruna til efnahagslegs öryggis Guillaume Xavier-Bender skrifar Evrópusambandið var stofnað á grundvelli þeirrar sannfæringar að sameiginleg hagsæld myndi stuðla að friði og stöðugleika í Evrópu. 5.4.2013 07:00
Ætla framboðin að rétta hlut öryrkja? Lilja Þorgeirsdóttir skrifar Mikil spenna ríkir meðal kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Fólk vill sjá breytingar á stefnu í stjórnmálum á næsta kjörtímabili. Fjölmörg ný framboð hafa litið dagsins ljós sem ekki sér fyrir endann á. Þessi atburðarás er mjög merkileg þróun í íslenskri stjórnmálasögu en skiljanleg í ljósi þess sem á undan hefur gengið. 5.4.2013 07:00
Er Ísland eyland? Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Bankakreppan núna einkennist, eins og alltaf, af miklu magni lána sem að lokum er ekki hægt að endurgreiða og bankarnir lenda í vandræðum. Orsökin gæti verið oftrú en er mun fremur glæfraleg lánastarfsemi í trausti væntanlegrar ríkisábyrgðar. Í Evrópu er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, framkvæmdavald ESB og Seðlabanki Evrópu sem neyðir ríkisstjórnir til að greiða tap bankanna á kostnað almennings. 5.4.2013 07:00
Okkar samfélagslega ábyrgð Ása Kristín Einarsdóttir skrifar Einelti er alls staðar í kringum okkur. Við verðum vitni að einelti í einhverri af sínum mörgu myndum á hverjum degi. Það er misalvarlegt en samt sem áður einelti. 5.4.2013 07:00
Til varnar svartri vinnu Pawel Bartoszek skrifar "Öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.“ Hve oft hefur maður ekki heyrt einhvern stjórnmálamanninn fara með þessa norrænu möntru? 5.4.2013 07:00
Verkin vinnast með Lýðræðisvaktinni Sjöfn Rafnsdóttir skrifar Ég átti þeim forréttindum að fagna að fæðast á Íslandi og eyða hér uppvaxtarárum mínum, á Íslandi, þessu fagra og gjöfula landi þar sem meira en nóg er til skiptanna af lífsins gæðum. Fluttist búferlum til Svíþjóðar og var búsett í Stokkhólmi í tæp 18 ár. Oft er það nú svo að maður lærir að sjá og meta hlutina á annan hátt þegar þeir hverfa manni og birtast síðar á ný. 5.4.2013 07:00
Skatttekjum sólundað Tyrfingur Guðmundsson er ekki sérlega ánægður með að fá 249 milljónir úr vasa skattgreiðenda fyrir að gera ekki neitt. Hann hefði heldur viljað fá að gera eitthvað, fá tækifæri sem var fengið öðrum sem vildi græða meira á þjónustu við íslenska fjölbrautaskólanema. Af þessu er birt frétt á vísir.is. 4.4.2013 12:00
Hvaða lögun tekur ESB í framtíðinni? Ein er sú umræða sem verður æ mikilvægari: Hvernig mun Evrópusambandið þróast á komandi árum? Áhersla stjórnmálanna undanfarið hefur fyrst og fremst verið á að hafa hemil á þeirri krísu sem skekið hefur heiminn, stundum að því marki að erfitt er að greina hvort fylgt sé skýrri stefnu. 4.4.2013 07:00