Fleiri fréttir Eignabrunatryggingar bankanna Þórarinn Einarsson skrifar Fjármálastofnanir hafa valdið gífurlegu eignatjóni hjá almenningi. Þessar fjármálastofnanir kveiktu verðbólgubál sem breiddist út um allt samfélagið og olli gífurlegum eignabruna í öllu veðsettu húsnæði. Ólíklegt þykir að tryggingafélögin muni bæta eignabruna af völdum verðbólgubáls, enda hæpið að verðbólgubál verði talið viðurkennt form af eldsvoða. 14.12.2012 06:00 Niðurskurð strax! Kristinn Már Ársælsson skrifar Allir sem hafa haldið utan um rekstur, t.d. heimilis, félags eða fyrirtækis, vita að ef tekjur duga ekki fyrir útgjöldum fer reksturinn á endanum í þrot. Þetta er ótrúlega einfalt. Ömmuhagfræði. Þú þarft að afla a.m.k. jafn margra króna og þú lætur frá þér. 14.12.2012 06:00 Lífið sjálft og framtíð þjóðar Sigrún Birna Björnsdóttir skrifar Í byrjun september birtist grein í Fréttablaðinu undir titlinum Staðan í dag. Sama dag birtist frétt á öllum ljósvakamiðlum um hækkun launa forstjóra Landspítala. Hækkun sem kveikti elda því þótt þiggjandi hafi afsalað sér hækkuninni samsvarar upphæðin rúmum mánaðarlaunum margra launþega. Eldarnir verða varla slökktir í bráð. Hækkunin gladdi mig, hún hlýtur að boða fleiri gleðitíðindi. Nú má greiða fyrir vinnuframlag umfram starfslýsingu hjá ríkinu og nú má semja. 14.12.2012 06:00 Snorrabrautin dauðagildra? Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Pabbi stendur við gönguljós einn eftirmiðdaginn á Snorrabrautinni með stelpurnar sínar í hvora hönd. Sú yngri er glöð og kát, hoppandi og skoppandi. Pabbinn bíður samviskusamlega eftir græna kallinum en litlan hoppar og skoppar óvart út á götu. Pabbinn þrífur hana snöggt til sín og bíll þýtur framhjá sekúndubrotum síðar langt yfir löglegum ökuhraða. Pabbinn fær mikinn hjartslátt, vill ekki hugsa hvað hefði getað orðið... 14.12.2012 06:00 Hvenær ætla stjórnvöld að hjálpa fólkinu í landinu? Guðrún Kjartansdóttir skrifar Hvenær ætla stjórnvöld að gera eitthvað fyrir fólkið sem rétt svo nær endum saman um hver mánaðamót? Umræðan hefur sífellt verið um það fólk sem tók gengistryggð lán og stjórnvöld hafa einbeitt sér við að aðstoða það fólk. En það eru svo margir sem rétt svo ná endum saman. 14.12.2012 06:00 Hækkun lána óbreytanlegt ástand? Birkir Jón Jónsson og Vigdís Hauksdóttir skrifar Það er niðurdrepandi fyrir fólk að horfa upp á lán sín hækka mánuð eftir mánuð þrátt fyrir að standa samviskusamlega við afborganir sínar hver mánaðamót. Þau úrræði sem skuldugum heimilum hafa boðist frá hruni eru bara frestun á vandanum eins og frysting lána. Það er verið að lengja í ólinni fyrir marga í samfélaginu. Það er engin lausn að frysta lán ef höfuðstóllinn hækkar um hver mánaðamót. 14.12.2012 06:00 Hættulegar rafbækur Baldur Þór Emilsson skrifar Nokkur íslensk fyrirtæki selja nú rafbækur og hafa gert um nokkurt skeið, sem er ánægjulegt. Spjaldtölvu- og snjallsímaeigendur geta þá gengið með bókasafnið í vasanum og lesið bækurnar þegar þeim hentar. Þetta er jákvæð þróun sem eykur þægindi lesenda, því auk þess að geta tekið bókasafnið með sér hvert sem þeir fara er einnig hægðarleikur að bæta við það hvar og hvenær sem er, það eina sem þarf er nettenging (í gegnum 3G eða annað net). 14.12.2012 06:00 Vöktun loftgæða í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er frumkvöðull á Íslandi í vöktun loftgæða. Heilbrigðiseftirlitið vaktar loftgæði og sér m.a. um að vinna úr gögnum, greina upptök, senda út tilkynningar og að grípa til mótvægisaðgerða, s.s. rykbindingar á götum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur starfar í umboði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur og er óháð stjórnsýslustofnun. 14.12.2012 06:00 Eiga stefnur að leiða almannafé? Pétur Berg Matthíasson skrifar Í grein sem undirritaðir skrifuðu um stefnumótun og áætlanagerð og birt var í lok júní í Fréttablaðinu var í stuttu í máli greint frá niðurstöðum greiningar á stefnum og áætlunum ríkisins sem unnin var í fyrra. Ein af meginniðurstöðum greiningarinnar var ófullnægjandi tenging stefnumótunar og áætlanagerðar innan stjórnsýslunnar við fjármuni. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar í gegnum tíðina til að tengja stefnur, áætlanir og verkefni betur við fjárveitingar. Án fjármuna er ólíklegt að markmið stefnu eða áætlunar nái fram að ganga. Fleiri þættir skipta máli en okkur langar að fjalla um nokkrar leiðir sem hægt er að fara til að tengja almannafé betur stefnum og áætlunum. 14.12.2012 06:00 Með fulla trú á sjálfum sér Pawel Bartoszek skrifar Fréttastofa RÚV færði okkur fréttir af því í vikunni að fólk treysti fréttastofu RÚV betur en öðrum fréttastofum. Þar var vitnað í könnun rannsóknarfyrirtækisins MMR á trausti almennings til helstu fjölmiðla. 14.12.2012 06:00 Tökum höndum saman Stavros Lambrinidis skrifar Þann 10. desember ár hvert höldum við upp á alþjóðlega mannréttindadaginn, en á þessum sama degi í ár vildi svo til að ESB veitti friðarverðlaunum Nóbels viðtöku. Þessi tilviljun er viðeigandi. ESB er heiðrað fyrir störf í þágu lýðræðisumbóta, sáttaumleitana og mannréttinda og fyrir að stuðla að friði og stöðugleika um álfuna alla. 14.12.2012 06:00 ESB eins og það var 1870 í augum Íslendinga Bolli Héðinsson skrifar Benedikt Gröndal rithöfundur leyfði sér stundum að hafna viðteknum skoðunum samferðamanna sinna. Hann kvartaði yfir skorti á víðsýni og framfaravilja og fyrirleit þá þjóðrembu sem viðgekkst á hans dögum. Enginn þarf þó að brigsla skáldinu um skort á ættjarðarást. 14.12.2012 06:00 Af vísindalegri umfjöllun um verkan lyfja Magnús Karl Magnússon skrifar Þingsályktunartillaga um heildrænar meðferðir græðara hefur vakið mikla athygli og beint sjónum manna að vísindalegum grunni læknisfræði og læknisfræðilegra meðferða. Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, skrifaði grein á vefsíðu Fréttablaðsins 10. desember sl. þar sem hann gagnrýndi Svan Sigurbjörnsson lækni harðlega fyrir fullyrðingar um að hómópatía byggi á gervivísindum. Gunnlaugur sagði m.a. í grein sinni: „Læknirinn kallar hómópatíu „gervivísindi“ án þess sýnilega að þekkja eða skeyta hið minnsta um þá skýru kenningu sem hómópatía byggir á, þá vísindalegu aðferðafræði sem notuð er við þróun lyfjakosts hennar eða þá nákvæmu greiningu á einkennum viðkomandi sem ráða vali á því lyfi (kallað „remedía“) sem beitt er í hverju tilviki.“ 14.12.2012 06:00 Afnám verðtryggingar lykill að endurreisn? Þráinn Guðbjörnsson skrifar Verðtrygging er einkennilegt fyrirbæri. Hún fyrirfinnst hvergi nema á íslandi, nema þá í formi afleiða sem fagfjárfestar sýsla með. 14.12.2012 06:00 Mengandi stóriðja. Nei takk Ólafur Hallgrímsson skrifar Athyglisverður pistill birtist í Mbl. 14. nóvember sl. Þar er greint frá því að stjórn Faxaflóahafna, sem á land það er iðnaðarsvæðið á Grundartanga stendur á, hafi ákveðið að láta gera umhverfisúttekt á svæðinu. Sem kunnugt er, eru tvö stóriðjufyrirtæki staðsett á Grundartanga, Norðurál og Elkem Ísland, auk margra smærri atvinnufyrirtækja, sem þar hafa risið á síðustu árum. 14.12.2012 06:00 Harðir við skjáinn – huglausir heima í stofu Steinunn Halla McQueen skrifar Kæru lesendur. Ég er nýútskrifaður nemandi úr Borgarholtsskóla þar sem ég lærði margt sem ég er mjög þakklát fyrir, en ég er þó sérstaklega þakklát fyrir eina námsgrein sem opnaði augu mín og það er kynjafræði. Kynjafræðin kenndi mér ekki bara um femínisma og baráttu kvenna heldur einnig gagnrýna hugsun, sem hefur gert það að verkum að ég sé heiminn í allt öðru ljósi. Með gagnrýninni hugsun hef ég lært að kafa dýpra í hlutina og sætti mig ekki bara við það sem er á yfirborðinu. Ég ætla samt ekki að tala um kynjafræðina sem slíka, þó hún tengist vissulega viðfangsefninu. 13.12.2012 06:00 Það verður ekki búandi hér lengur! Ólafur Sigurðsson skrifar Sunnudaginn 2. desember var viðtal við Elviru Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í Evrópurétti í Silfri Egils. Hún talaði hreint út um hvernig bankar og fjármálastofnanir hafa tekið yfir samfélagið og unnið gegn almenningi ásamt stjórnmálamönnum sem þó hefðu átt að gæta hagsmuna kjósenda. Lýðræðið, eins og það er á Vesturlöndum, er ekki að virka, allavega ekki fyrir fólkið, vildi Elvira meina. Kjörnir fulltrúar starfa ekki í umboði almennings sem kaus þá, heldur hagsmunaafla. 13.12.2012 06:00 Varnarsigur í Doha Svandís Svavarsdóttir skrifar Árleg þing loftslagssamnings SÞ eru viðamiklar samkomur, enda er verkefnið tröllaukið. Ríki heims taka þar ákvarðanir um bókhald yfir losun, loftslagsvæna tækni og hvernig hægt sé að aðstoða ríki sem verst standa vegna breytinga á loftslagi og lífsskilyrðum. Umfram allt er rætt um leiðir til að ráðast að rót vandans og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Kýótó-bókunin, sem setur töluleg markmið fyrir nær 40 auðug ríki, átti að vera fyrsta skrefið til að koma á bindandi losunarskuldbindingum á heimsvísu. Nú stefnir hins vegar í öfuga átt. Ríkjum með skuldbindingar fer fækkandi, en fjölgar ekki eins og að var stefnt. 13.12.2012 06:00 Ólögmætir fjármálagerningar og bótaréttur fyrirtækja Páll Rúnar Mikael Kristjánsson skrifar Á síðastliðnum árum hefur mikið verið deilt um uppgjör á gengistryggðum lánum, þ.e. skuldbindingum í íslenskum krónum sem bundnar hafa verið við gengi erlendra gjaldmiðla. Ótal mál hafa verið rekin fyrir dómstólum þar sem reynt hefur á margvíslegar málsástæður deilenda. Eftir mikla fyrirhöfn er nú svo komið að Hæstiréttur hefur varpað ljósi á fjölmörg álitamál er þetta varðar og þannig svarað mörgum spurningum þeirra skuldara sem í hlut eiga. 13.12.2012 06:00 Blekkingar í skammdeginu Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Hann var brattur fyrrverandi fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hér í blaðinu í gær þegar hann tíundaði stórkostlegan árangur ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í bland við gamla sveitarómantík og ljóðlínur hrærir hann hagtölum sem standast ekki neina skoðun. Hann segir ríkisstjórnina – þá helst hann sjálfur einn og óstuddur ef marka má ummæli hans í Viðskiptablaðinu á dögunum – hafa snúið fjárlagahallanum úr 216 milljarða halla árið 2008 í áætlaðan 2-4 milljarða halla á næsta ári. Það er vel að verki staðið ef rétt væri. 13.12.2012 06:00 Næsta kynslóð nái samhljómi Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Þau eru ekki há í loftinu þar sem þau rogast með hljóðfærin sín inn í Hljómskálann. Þau eru að mæta á sína fyrstu hljómsveitaræfingu í Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar og byrjuðu í haust að læra á hljóðfæri. Þau taka upp hljóðfærin sín, hita sig upp og koma sér fyrir á efri hæð skálans. Eflaust eru þau með smá fiðring í maganum. Klukkan er líka margt, það er algjört myrkur úti og flest þeirra búin að eiga langan dag. Hljómsveitarstjórinn fer yfir helstu atriði í samspili. Hann lyftir upp tónsprotanum og þó að einhverjir spili kannski vitlausa nótu, eða týnist í smá tíma og stundum ískri í hljóðfærunum, þá gerist kraftaverk. Það kemur lag. Í ólíkum röddum leika þau saman, sama lagið. Og saman hljóma þau svo miklu magnaðri en þegar þau eru ein að æfa sig heima. 13.12.2012 06:00 Foreldrar og forvarnir Björn Rúnar Egilsson skrifar Heimili og skóli – Landssamtök foreldra standa nú að útgáfu nýs Foreldrasáttmála en hann er sá leiðarvísir sem nýtist einna best til að koma af stað umræðum um uppeldishlutverk foreldra barna á grunnskólaaldri. Foreldrasáttmálinn eflir skilning á mikilvægi samstarfs heimila og skóla og virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi. Hann byggir á þeirri hugmynd að foreldrar í hverjum bekk séu virkjaðir til þess að hittast á foreldrafundi og ræða uppeldisleg viðmið sem þeir geti komið sér saman um að halda í heiðri heima fyrir og staðfesta með undirskrift. 13.12.2012 06:00 Nú erum við að tala saman Bjarni Gíslason skrifar Ég þakka Vilhjálmi Egilssyni fyrir góða grein í Fréttablaðinu 6. desember sem var skrifuð í framhaldi af grein minni í sama blaði 27. nóvember. Í minni grein var ég helst að finna að orðalagi þar sem heil heimsálfa er sett undir einn hatt og ein fullyrðing látin gilda fyrir öll lönd álfunnar. 13.12.2012 06:00 Vel farið með opinbert fé? Kjartan Örn Kjartansson skrifar Á meðan að fólk er enn þá í biðröðum eftir matargjöfum, öryrkjar og aldraðir á hungurmörkum og heilbrigðiskerfið tækjasnautt á horriminni, þá tilkynnti fjármálaráðherra á dögunum að til stæði að hækka framlög ríkisins til fæðingarorlofs um tvo milljarða króna og að heildarframlögin yrðu vel yfir tíu milljarða króna á næsta ári. Það mætti halda að ríkissjóður væri hallalaus og að allt fljóti þar í annarra manna peningum. Á tímum þegar verið er að leita að því hvar megi spara, þá finnst mér að setja megi spurningarmerki við svona lagað og hvort slíkt sé skynsamlegt. 13.12.2012 06:00 Draumurinn um veginn Páll Steingrímsson skrifar Nú hef ég séð alla fimm þætti heimildarmyndarinnar Draumurinn um veginn, eftir Erlend Sveinsson. Það er langt síðan ég áttaði mig á því að Erlendur hefur sérstaka sýn á kvikmyndina sem tjáningarmiðil. Myndir hans eru mjög persónulegar. Þetta á sjálfsagt við um aðra hluti sem hann tekur sér fyrir hendur. 13.12.2012 06:00 Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið mun brátt falla úr gildi og átök hefjast á ný. Það er vegna þess að það hefur ekkert breyst, það er enn stefna síonistanna sem stjórna Ísrael að Palestínumenn skulu aldrei eignast eigið ríki. Enn eru við völd í Ísrael yfirvöld þar sem innanríkisráðherrann vill „sprengja Gasabúa aftur til steinaldar“ og Ísraelsher mun halda áfram umsátri sínu um Gasaströndina svo lengi sem Ísrael fær stuðning frá ríkisstjórnum og stjórnmálaflokkum á Vesturlöndum. 13.12.2012 06:00 Er reglugerðin tilbúin? Aðalsteinn Snorrason skrifar Talsverðar umræður hafa átt sér stað upp á síðkastið vegna nýrrar byggingarreglugerðar. Mikil vinna hefur verið lögð í verkefnið og er hún langt komin en engan veginn lokið. Að skrifa nýja byggingarreglugerð af þeim metnaði sem hér er að finna er mikið og þarft verk og gerir miklar kröfur til þeirra er að málinu standa. Sem betur fer hafa hæfir menn valist til verksins og er mikið og gott starf í gangi. Það sem hins vegar skortir á er að mönnum sé gefinn nægur tími til að klára viðfangsefnið því mikil ábyrgð fylgir því að innleiða nýjungar á þessu sviði. 13.12.2012 06:00 Hugleiðing um starf sjúkraliða Jóhanna Þorleifsdóttir skrifar Starf sjúkraliða er gefandi og skemmtilegt. Námið veitir aukið starfsöryggi og þokkaleg laun miðað við það launaumhverfi sem kvennastéttir á Íslandi búa við. Sjúkraliðar hafa getað stýrt starfshlutfalli sínu og á hvaða tíma starfið er unnið, allt eftir þörfum fjölskyldunnar. Starfsmöguleikar eru góðir, fjölbreytilegir og krefjandi. Starfskrafta sjúkraliða er óskað víða, enda eftirsóttir starfsmenn um land allt. Sjúkraliðanámið er góður undirbúningur undir lífið, uppeldi, samskipti við annað fólk og gerir einstaklinginn færan um að meta sjálfur þörf fjölskyldunnar á heilbrigðisþjónustu. 13.12.2012 06:00 Lífeyrissjóðirnir: Skylda, frelsi og ábyrgð Vilhjálmur Egilsson skrifar Samkvæmt lögum eru allir á vinnumarkaði skyldugir til þess að greiða í lífeyrissjóð. Um þessa skyldu er víðtæk samstaða. Í löndum þar sem lífeyrissjóðir hafa lítið hlutverk fara skattar síhækkandi vegna fjölgunar aldraðra. Kosturinn við sjóðssöfnun lífeyrissjóða er að stór hluti lífeyrisins er uppsafnaðar fjármagnstekjur. Skylduþátttaka í lífeyrissjóði er nauðsynleg til að koma í veg fyrir að þeir sem koma sér undan iðgjöldum fái fullar greiðslur úr almannatryggingum. Ef sá möguleiki væri fyrir hendi gæti fólk velt byrðum yfir á samborgarana án þess að leggja eðlilegt framlag af mörkum. 13.12.2012 06:00 Til Ögmundar Einar Kr. Þorleifsson skrifar Sæll Ögmundur. Kona mín er kínversk. Við buðum 22ja ára gömlum syni hennar, sem búsettur er í Kína, til Íslands í þrjá mánuði. Við unnum að því að fá svokallaða ferðamannavegabréfsáritun fyrir hann hjá íslenska sendiráðinu í Peking, en þar vorum við stödd. Þessi afgreiðsla tók langan tíma og við biðum milli vonar og ótta. Að lokum kom svarið, hann fengi áritun en starfsmaður sendiráðsins sagði að það væri háð því að hann sækti ekki um framlengingu, þegar til Íslands væri komið, þetta væru skilaboð frá Útlendingastofnun. 13.12.2012 06:00 Sérstakur saksóknari slær skjaldborg um bankana Ólafur Hauksson skrifar Samanburður á vinnubrögðum sérstaks saksóknara í tveimur kærumálum sýnir ótrúlegan undirlægjuhátt embættisins við bankana, á meðan "venjulegt“ fólk má éta það sem úti frýs. 13.12.2012 06:00 Samráð um byggingarmál skilar árangri Björn Karlsson skrifar Í febrúar síðastliðnum tók gildi ný byggingarreglugerð, en jafnframt var sett bráðabirgðaákvæði þess efnis að heimilt væri að fara eftir ákvæðum eldri reglugerðar, með vissum skilyrðum, fram til 1. janúar 2013. Umhverfis- og auðlindaráðherra lýsti því yfir að þessi tími fram að áramótum yrði notaður til umræðu og samráðs við hagsmunaaðila með það að markmiði að breytingar yrðu gerðar á nýju reglugerðinni nú í árslok. 12.12.2012 06:00 „Við erum reykingaþjóð“ Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Árið 1989 reyktu 32% Íslendinga og 366 dauðsföll á ári mátti rekja beint til reykinga. Árið 2011 var hlutfallið komið niður í 14,5% og dauðsföll á ári 263. 12.12.2012 06:00 Jóla-jóla – Jólamatur, jólastress og jólakíló dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Desembermánuði fylgja margar freistingar. Við erum misviðkvæm fyrir freistingum og utanaðkomandi áreiti, en hefðir og matarmenning kalla þó líklega fram löngun í ákveðinn mat hjá flestum. Aðventan einkennist hjá mörgum af minni tíma til að sinna daglegri hreyfingu, boð og samkomur ýta undir að meira sé borðað en ella og maturinn er annar en venjulega. Ofan á allt er svo setið lengur við matarborðið, margir borða af hlaðborðum og hefðin gerir ráð fyrir að mikið sé borðað og skammtar stórir. 12.12.2012 06:00 Ný byggingarreglugerð – húsvernd Magnús Skúlason skrifar Svo að vel takist til við varðveislu húsa, húsaraða og hverfa er mikilvægt að gömul hús fái að gegna hagnýtu hlutverki. Þegar vel tekst til er gamalt og jafnvel friðað hús eftirsóknarverð eign sem eigandinn leggur metnað sinn í að halda við og fegra að eigin frumkvæði. Reynslan sýnir að gömlum húsum og hverfum er af einhverjum ástæðum betur gefið að stuðla að lifandi mannlífi og menningu en afrakstri úthugsaðs skipulags og þarf ekki að leita langt í borgum og bæjum landsins því til sönnunar. 12.12.2012 06:00 Ísland er ódýrast Norðurlanda Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Síðastliðinn mánudag fjallaði Ríkissjónvarpið um skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Fréttin var um að verðlag hefði hækkað meira hér á landi árin 2005-2011 en í hinum norrænu ríkjunum. Fréttin gaf að mörgu leyti villandi mynd af inntaki skýrslunnar þar sem ekki var fjallað um tvö lykilatriði hennar. 12.12.2012 06:00 Hvers vegna er maður að þessu? Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fyrir rúmu ári gekk ég út af mínum síðasta fundi með bankanum mínum og sagði þeim að ég hefði fengið nóg. Ég var búinn að komast að því að bankinn hafði bara áhuga á að bjarga sjálfum sér og það að aðstoða venjulegar fjölskyldur var ekki partur af því plani. Ég sagði þeim að núna væri baráttan ekki lengur bara mín eigin. Nú ætlaði ég að berjast fyrir alla þá sem voru í svipaðri stöðu. Ég sagðist ætla að láta í mér heyra, skrifa í blöðin og reyna jafnvel að komast á þing. Maðurinn sem ég var að ræða við kinkaði kolli með góðlegan svip og sagði, „já endilega, gerðu það“. Ég veit vel að hann hugsaði „sénsinn“. 12.12.2012 06:00 Íslensk menning á aðventu Helga Rut Guðmundsdóttir skrifar Ég er Íslendingur í útlöndum þessa aðventu, eins og oft áður. Í gegnum netið fylgist maður þó með dægurmálaumræðunni á Íslandi og er áhugavert að skoða hana utan frá. Eins og undanfarnar aðventur hefur rykið verið dustað af umræðunni um kirkjuferðir skóla og sýnist sitt hverjum. Umræðan snýst um trúfrelsi en þá gleymist að slíkir siðir snúast ekki um trúarsannfæringu heldur um menningu. 12.12.2012 06:00 Mögulegir áhrifaþættir atvika í heilbrigðisþjónustu Helga Bragadóttir skrifar Í ljósi frétta undanfarna daga um atvik og álag í heilbrigðisþjónustunni, ekki síst á Landspítala, viljum við deila með lesendum vitneskju okkar um mögulega áhrifaþætti atvika (mistaka og nærmistaka) í heilbrigðisþjónustu. Undanfarin ár höfum við í rannsóknum okkar skoðað vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Rannsóknarniðurstöðurnar hafa dregið skýrt fram hversu margflókin sú þjónusta er sem veitt er við rúmbeð sjúklings. Um leið og vinna hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða krefst nákvæmni og athygli felur hún í sér álag sem er líkamlegt og ekki síður félagslegt og andlegt. Eitt af því sem einkennir vinnu þessara fagstétta eru tíðar truflanir sem tengjast samskiptum. 12.12.2012 06:00 Birta eða myrkur ! Steingrímur J. Sigfússon skrifar "Inni er bjart við yl og söng úti svarta myrkur.“ 12.12.2012 06:00 Óhugnanleg staða FS Ísak Ernir Kristinsson skrifar Upp er komin sú staða að stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja standa frammi fyrir enn einum niðurskurðinum. Komið er að þolmörkum í niðurskurði á flestum stöðum og þ.a.l. er eina ráðið að fækka starfsfólki og nemendum. Ef ekkert verður að gert mun þurfa að segja upp 12 til 14 stöðugildum og fækka nemendum um 200. Ótrúlegt en satt. FS hefur úr að moða 942 nemendaígildum samkvæmt fjárlögum, en nú stunda rúmlega 1.100 nemendur nám við skólann. Samkvæmt lögum frá Alþingi þurfa framhaldsskólarnir að veita öllum þeim nemendum sem þess óska og hafa ekki náð 18 ára aldri skólavist. En fjárlög eru öðrum lögum æðri. Þar af leiðandi sjáum við fram á það að skólinn muni ekki geta veitt þessum nemendum skólavist þó þeir óski eftir henni. Þeir þurfa þá annaðhvort að sækja sína menntun til annarra framhaldsskóla eða leita annarra leiða. Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum. Þeir þurfa því að vera á framfærslu foreldranna og mæla göturnar. Er það eitthvað sem við viljum? Viljum við ekki frekar að þeir nemi og séu með rútínu á sínu lífi? Svari hver fyrir sig. 12.12.2012 06:00 Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt…og öfugt Jenný Gunnarsdóttir skrifar Föðursystir mín er með MS-sjúkdóminn. Um daginn átti hún orðið það erfitt með gang að hún fékk P-merki í bílinn sinn til að mega leggja í stæði merkt fötluðum. Það var erfitt skref að stíga að horfast í augu við ástandið á þennan hátt, en þetta hefur samt létt henni lífið þegar hún þarf að brasa með innkaupapokana í hálkunni. Þegar fjölskyldan var að stappa í hana stálinu með að þiggja þetta merki hefði ég aldrei getað trúað því sem átti eftir að eiga sér stað. Um daginn var frænka mín að leggja bílnum sínum í P-merkt stæði við Bónus. Eldri kona bankaði á húddið á bílnum og frænka mín steig út. Byrjaði konan þá að kalla hana aumingja og kerfisfræðing og sagði henni að það væri ekkert að henni, hún væri bara að misnota kerfið. Ég trúði því varla þegar ég frétti af þessu. Þetta var dropinn sem fyllti mælinn, en undanfarið hef ég mikið velt því fyrir mér sem mig langar að setja hérna niður á blað. Aðalmálið er, af hverju vill fólk rífa aðra niður frekar en byggja fólk upp? Af hverju ákvað þessi kona við Bónus að það væri bráðnauðsynlegt að hella sér þarna yfir ókunnuga manneskju, sem hún vissi ekkert um? Hún þekkir frænku mína ekki og veit ekkert um hennar aðstæður. Samt fannst henni hún knúin til að ausa þessum fordómum og neikvæðni yfir saklausa manneskju. 12.12.2012 06:00 Enn hoggið í sama knérunn Jórunn Tómasdóttir skrifar Eins og málin horfa við þessa stundina benda allar líkur til þess að Fjölbrautaskóli Suðurnesja sé nauðbeygður til að draga saman seglin, synja nemendum um skólavist á næstu önnum og segja upp starfsfólki. Hver er ástæðan? Skólastjórnendur FS og menntamálaráðuneytið greinir á um þær. Ráðuneyti telur sig ekki geta aðhafst, að sinni, til að mæta þeim vanda sem fulltrúar skólans hafa kynnt og ekki sé unnt að bregðast við breytingum miðað við þær forsendur sem fyrir liggja. 11.12.2012 06:00 Af skattpíningu og kúgun atvinnuvega dr. Edward H. Hujibens skrifar Það heyrist hátt í ferðaþjónustu um þessar mundir og að hluta er það að ósekju. Boðaðar skatta- og gjaldahækkanir á hótel og bílaleigur koma með hrikalega stuttum fyrirvara. Hins vegar hefur öll umræða umfram fyrirvarann fallið í heldur fyrirsjáanlegan og hefðbundinn farveg, ekki síst þar sem nú er kosningavetur. Má draga saman kjarna þeirrar umræðu með orðunum „allar skattahækkanir eru vondar“. 11.12.2012 06:00 Lýðræðið skrumskælt Guðmundur Gunnarsson skrifar Íslendingar kusu um framtíðina 20. okt. síðastliðinn. Fréttin um kosningarnar fór víða, og niðurstaðan ekki síður. Margir töldu að á Íslandi væri samfélag þar sem lýðræði virkaði í alvöru, væri ekki kæft eða skrumskælt af þingmönnum og gæslumönnum sérhagsmuna. Erlendir fjölmiðlar sendu fréttamenn til Íslands til þess að fjalla um byltinguna sem íslenska þjóðin framkallaði 2009 með því að stilla sér upp fyrir framan Alþingishúsið og hrekja sitjandi ríkisstjórn frá völdum og reka frá stjórnendur Seðlabankans sem höfðu gert hann gjaldþrota. Hún valdi síðan 25 einstaklinga úr 530 frambjóðendum og fól þeim að vinna úr samþykktum 1000 manna þjóðfundar og 800 blaðsíðna skýrslu Stjórnlaganefndar og setja stjórnmálamönnum nýjar leikreglur með því að skrifa nýja stjórnarskrá. 11.12.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Eignabrunatryggingar bankanna Þórarinn Einarsson skrifar Fjármálastofnanir hafa valdið gífurlegu eignatjóni hjá almenningi. Þessar fjármálastofnanir kveiktu verðbólgubál sem breiddist út um allt samfélagið og olli gífurlegum eignabruna í öllu veðsettu húsnæði. Ólíklegt þykir að tryggingafélögin muni bæta eignabruna af völdum verðbólgubáls, enda hæpið að verðbólgubál verði talið viðurkennt form af eldsvoða. 14.12.2012 06:00
Niðurskurð strax! Kristinn Már Ársælsson skrifar Allir sem hafa haldið utan um rekstur, t.d. heimilis, félags eða fyrirtækis, vita að ef tekjur duga ekki fyrir útgjöldum fer reksturinn á endanum í þrot. Þetta er ótrúlega einfalt. Ömmuhagfræði. Þú þarft að afla a.m.k. jafn margra króna og þú lætur frá þér. 14.12.2012 06:00
Lífið sjálft og framtíð þjóðar Sigrún Birna Björnsdóttir skrifar Í byrjun september birtist grein í Fréttablaðinu undir titlinum Staðan í dag. Sama dag birtist frétt á öllum ljósvakamiðlum um hækkun launa forstjóra Landspítala. Hækkun sem kveikti elda því þótt þiggjandi hafi afsalað sér hækkuninni samsvarar upphæðin rúmum mánaðarlaunum margra launþega. Eldarnir verða varla slökktir í bráð. Hækkunin gladdi mig, hún hlýtur að boða fleiri gleðitíðindi. Nú má greiða fyrir vinnuframlag umfram starfslýsingu hjá ríkinu og nú má semja. 14.12.2012 06:00
Snorrabrautin dauðagildra? Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Pabbi stendur við gönguljós einn eftirmiðdaginn á Snorrabrautinni með stelpurnar sínar í hvora hönd. Sú yngri er glöð og kát, hoppandi og skoppandi. Pabbinn bíður samviskusamlega eftir græna kallinum en litlan hoppar og skoppar óvart út á götu. Pabbinn þrífur hana snöggt til sín og bíll þýtur framhjá sekúndubrotum síðar langt yfir löglegum ökuhraða. Pabbinn fær mikinn hjartslátt, vill ekki hugsa hvað hefði getað orðið... 14.12.2012 06:00
Hvenær ætla stjórnvöld að hjálpa fólkinu í landinu? Guðrún Kjartansdóttir skrifar Hvenær ætla stjórnvöld að gera eitthvað fyrir fólkið sem rétt svo nær endum saman um hver mánaðamót? Umræðan hefur sífellt verið um það fólk sem tók gengistryggð lán og stjórnvöld hafa einbeitt sér við að aðstoða það fólk. En það eru svo margir sem rétt svo ná endum saman. 14.12.2012 06:00
Hækkun lána óbreytanlegt ástand? Birkir Jón Jónsson og Vigdís Hauksdóttir skrifar Það er niðurdrepandi fyrir fólk að horfa upp á lán sín hækka mánuð eftir mánuð þrátt fyrir að standa samviskusamlega við afborganir sínar hver mánaðamót. Þau úrræði sem skuldugum heimilum hafa boðist frá hruni eru bara frestun á vandanum eins og frysting lána. Það er verið að lengja í ólinni fyrir marga í samfélaginu. Það er engin lausn að frysta lán ef höfuðstóllinn hækkar um hver mánaðamót. 14.12.2012 06:00
Hættulegar rafbækur Baldur Þór Emilsson skrifar Nokkur íslensk fyrirtæki selja nú rafbækur og hafa gert um nokkurt skeið, sem er ánægjulegt. Spjaldtölvu- og snjallsímaeigendur geta þá gengið með bókasafnið í vasanum og lesið bækurnar þegar þeim hentar. Þetta er jákvæð þróun sem eykur þægindi lesenda, því auk þess að geta tekið bókasafnið með sér hvert sem þeir fara er einnig hægðarleikur að bæta við það hvar og hvenær sem er, það eina sem þarf er nettenging (í gegnum 3G eða annað net). 14.12.2012 06:00
Vöktun loftgæða í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er frumkvöðull á Íslandi í vöktun loftgæða. Heilbrigðiseftirlitið vaktar loftgæði og sér m.a. um að vinna úr gögnum, greina upptök, senda út tilkynningar og að grípa til mótvægisaðgerða, s.s. rykbindingar á götum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur starfar í umboði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur og er óháð stjórnsýslustofnun. 14.12.2012 06:00
Eiga stefnur að leiða almannafé? Pétur Berg Matthíasson skrifar Í grein sem undirritaðir skrifuðu um stefnumótun og áætlanagerð og birt var í lok júní í Fréttablaðinu var í stuttu í máli greint frá niðurstöðum greiningar á stefnum og áætlunum ríkisins sem unnin var í fyrra. Ein af meginniðurstöðum greiningarinnar var ófullnægjandi tenging stefnumótunar og áætlanagerðar innan stjórnsýslunnar við fjármuni. Ýmsar leiðir hafa verið reyndar í gegnum tíðina til að tengja stefnur, áætlanir og verkefni betur við fjárveitingar. Án fjármuna er ólíklegt að markmið stefnu eða áætlunar nái fram að ganga. Fleiri þættir skipta máli en okkur langar að fjalla um nokkrar leiðir sem hægt er að fara til að tengja almannafé betur stefnum og áætlunum. 14.12.2012 06:00
Með fulla trú á sjálfum sér Pawel Bartoszek skrifar Fréttastofa RÚV færði okkur fréttir af því í vikunni að fólk treysti fréttastofu RÚV betur en öðrum fréttastofum. Þar var vitnað í könnun rannsóknarfyrirtækisins MMR á trausti almennings til helstu fjölmiðla. 14.12.2012 06:00
Tökum höndum saman Stavros Lambrinidis skrifar Þann 10. desember ár hvert höldum við upp á alþjóðlega mannréttindadaginn, en á þessum sama degi í ár vildi svo til að ESB veitti friðarverðlaunum Nóbels viðtöku. Þessi tilviljun er viðeigandi. ESB er heiðrað fyrir störf í þágu lýðræðisumbóta, sáttaumleitana og mannréttinda og fyrir að stuðla að friði og stöðugleika um álfuna alla. 14.12.2012 06:00
ESB eins og það var 1870 í augum Íslendinga Bolli Héðinsson skrifar Benedikt Gröndal rithöfundur leyfði sér stundum að hafna viðteknum skoðunum samferðamanna sinna. Hann kvartaði yfir skorti á víðsýni og framfaravilja og fyrirleit þá þjóðrembu sem viðgekkst á hans dögum. Enginn þarf þó að brigsla skáldinu um skort á ættjarðarást. 14.12.2012 06:00
Af vísindalegri umfjöllun um verkan lyfja Magnús Karl Magnússon skrifar Þingsályktunartillaga um heildrænar meðferðir græðara hefur vakið mikla athygli og beint sjónum manna að vísindalegum grunni læknisfræði og læknisfræðilegra meðferða. Gunnlaugur Sigurðsson, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, skrifaði grein á vefsíðu Fréttablaðsins 10. desember sl. þar sem hann gagnrýndi Svan Sigurbjörnsson lækni harðlega fyrir fullyrðingar um að hómópatía byggi á gervivísindum. Gunnlaugur sagði m.a. í grein sinni: „Læknirinn kallar hómópatíu „gervivísindi“ án þess sýnilega að þekkja eða skeyta hið minnsta um þá skýru kenningu sem hómópatía byggir á, þá vísindalegu aðferðafræði sem notuð er við þróun lyfjakosts hennar eða þá nákvæmu greiningu á einkennum viðkomandi sem ráða vali á því lyfi (kallað „remedía“) sem beitt er í hverju tilviki.“ 14.12.2012 06:00
Afnám verðtryggingar lykill að endurreisn? Þráinn Guðbjörnsson skrifar Verðtrygging er einkennilegt fyrirbæri. Hún fyrirfinnst hvergi nema á íslandi, nema þá í formi afleiða sem fagfjárfestar sýsla með. 14.12.2012 06:00
Mengandi stóriðja. Nei takk Ólafur Hallgrímsson skrifar Athyglisverður pistill birtist í Mbl. 14. nóvember sl. Þar er greint frá því að stjórn Faxaflóahafna, sem á land það er iðnaðarsvæðið á Grundartanga stendur á, hafi ákveðið að láta gera umhverfisúttekt á svæðinu. Sem kunnugt er, eru tvö stóriðjufyrirtæki staðsett á Grundartanga, Norðurál og Elkem Ísland, auk margra smærri atvinnufyrirtækja, sem þar hafa risið á síðustu árum. 14.12.2012 06:00
Harðir við skjáinn – huglausir heima í stofu Steinunn Halla McQueen skrifar Kæru lesendur. Ég er nýútskrifaður nemandi úr Borgarholtsskóla þar sem ég lærði margt sem ég er mjög þakklát fyrir, en ég er þó sérstaklega þakklát fyrir eina námsgrein sem opnaði augu mín og það er kynjafræði. Kynjafræðin kenndi mér ekki bara um femínisma og baráttu kvenna heldur einnig gagnrýna hugsun, sem hefur gert það að verkum að ég sé heiminn í allt öðru ljósi. Með gagnrýninni hugsun hef ég lært að kafa dýpra í hlutina og sætti mig ekki bara við það sem er á yfirborðinu. Ég ætla samt ekki að tala um kynjafræðina sem slíka, þó hún tengist vissulega viðfangsefninu. 13.12.2012 06:00
Það verður ekki búandi hér lengur! Ólafur Sigurðsson skrifar Sunnudaginn 2. desember var viðtal við Elviru Mendez Pinedo, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í Evrópurétti í Silfri Egils. Hún talaði hreint út um hvernig bankar og fjármálastofnanir hafa tekið yfir samfélagið og unnið gegn almenningi ásamt stjórnmálamönnum sem þó hefðu átt að gæta hagsmuna kjósenda. Lýðræðið, eins og það er á Vesturlöndum, er ekki að virka, allavega ekki fyrir fólkið, vildi Elvira meina. Kjörnir fulltrúar starfa ekki í umboði almennings sem kaus þá, heldur hagsmunaafla. 13.12.2012 06:00
Varnarsigur í Doha Svandís Svavarsdóttir skrifar Árleg þing loftslagssamnings SÞ eru viðamiklar samkomur, enda er verkefnið tröllaukið. Ríki heims taka þar ákvarðanir um bókhald yfir losun, loftslagsvæna tækni og hvernig hægt sé að aðstoða ríki sem verst standa vegna breytinga á loftslagi og lífsskilyrðum. Umfram allt er rætt um leiðir til að ráðast að rót vandans og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Kýótó-bókunin, sem setur töluleg markmið fyrir nær 40 auðug ríki, átti að vera fyrsta skrefið til að koma á bindandi losunarskuldbindingum á heimsvísu. Nú stefnir hins vegar í öfuga átt. Ríkjum með skuldbindingar fer fækkandi, en fjölgar ekki eins og að var stefnt. 13.12.2012 06:00
Ólögmætir fjármálagerningar og bótaréttur fyrirtækja Páll Rúnar Mikael Kristjánsson skrifar Á síðastliðnum árum hefur mikið verið deilt um uppgjör á gengistryggðum lánum, þ.e. skuldbindingum í íslenskum krónum sem bundnar hafa verið við gengi erlendra gjaldmiðla. Ótal mál hafa verið rekin fyrir dómstólum þar sem reynt hefur á margvíslegar málsástæður deilenda. Eftir mikla fyrirhöfn er nú svo komið að Hæstiréttur hefur varpað ljósi á fjölmörg álitamál er þetta varðar og þannig svarað mörgum spurningum þeirra skuldara sem í hlut eiga. 13.12.2012 06:00
Blekkingar í skammdeginu Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Hann var brattur fyrrverandi fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hér í blaðinu í gær þegar hann tíundaði stórkostlegan árangur ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum. Í bland við gamla sveitarómantík og ljóðlínur hrærir hann hagtölum sem standast ekki neina skoðun. Hann segir ríkisstjórnina – þá helst hann sjálfur einn og óstuddur ef marka má ummæli hans í Viðskiptablaðinu á dögunum – hafa snúið fjárlagahallanum úr 216 milljarða halla árið 2008 í áætlaðan 2-4 milljarða halla á næsta ári. Það er vel að verki staðið ef rétt væri. 13.12.2012 06:00
Næsta kynslóð nái samhljómi Arna Kristín Einarsdóttir skrifar Þau eru ekki há í loftinu þar sem þau rogast með hljóðfærin sín inn í Hljómskálann. Þau eru að mæta á sína fyrstu hljómsveitaræfingu í Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar og byrjuðu í haust að læra á hljóðfæri. Þau taka upp hljóðfærin sín, hita sig upp og koma sér fyrir á efri hæð skálans. Eflaust eru þau með smá fiðring í maganum. Klukkan er líka margt, það er algjört myrkur úti og flest þeirra búin að eiga langan dag. Hljómsveitarstjórinn fer yfir helstu atriði í samspili. Hann lyftir upp tónsprotanum og þó að einhverjir spili kannski vitlausa nótu, eða týnist í smá tíma og stundum ískri í hljóðfærunum, þá gerist kraftaverk. Það kemur lag. Í ólíkum röddum leika þau saman, sama lagið. Og saman hljóma þau svo miklu magnaðri en þegar þau eru ein að æfa sig heima. 13.12.2012 06:00
Foreldrar og forvarnir Björn Rúnar Egilsson skrifar Heimili og skóli – Landssamtök foreldra standa nú að útgáfu nýs Foreldrasáttmála en hann er sá leiðarvísir sem nýtist einna best til að koma af stað umræðum um uppeldishlutverk foreldra barna á grunnskólaaldri. Foreldrasáttmálinn eflir skilning á mikilvægi samstarfs heimila og skóla og virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi. Hann byggir á þeirri hugmynd að foreldrar í hverjum bekk séu virkjaðir til þess að hittast á foreldrafundi og ræða uppeldisleg viðmið sem þeir geti komið sér saman um að halda í heiðri heima fyrir og staðfesta með undirskrift. 13.12.2012 06:00
Nú erum við að tala saman Bjarni Gíslason skrifar Ég þakka Vilhjálmi Egilssyni fyrir góða grein í Fréttablaðinu 6. desember sem var skrifuð í framhaldi af grein minni í sama blaði 27. nóvember. Í minni grein var ég helst að finna að orðalagi þar sem heil heimsálfa er sett undir einn hatt og ein fullyrðing látin gilda fyrir öll lönd álfunnar. 13.12.2012 06:00
Vel farið með opinbert fé? Kjartan Örn Kjartansson skrifar Á meðan að fólk er enn þá í biðröðum eftir matargjöfum, öryrkjar og aldraðir á hungurmörkum og heilbrigðiskerfið tækjasnautt á horriminni, þá tilkynnti fjármálaráðherra á dögunum að til stæði að hækka framlög ríkisins til fæðingarorlofs um tvo milljarða króna og að heildarframlögin yrðu vel yfir tíu milljarða króna á næsta ári. Það mætti halda að ríkissjóður væri hallalaus og að allt fljóti þar í annarra manna peningum. Á tímum þegar verið er að leita að því hvar megi spara, þá finnst mér að setja megi spurningarmerki við svona lagað og hvort slíkt sé skynsamlegt. 13.12.2012 06:00
Draumurinn um veginn Páll Steingrímsson skrifar Nú hef ég séð alla fimm þætti heimildarmyndarinnar Draumurinn um veginn, eftir Erlend Sveinsson. Það er langt síðan ég áttaði mig á því að Erlendur hefur sérstaka sýn á kvikmyndina sem tjáningarmiðil. Myndir hans eru mjög persónulegar. Þetta á sjálfsagt við um aðra hluti sem hann tekur sér fyrir hendur. 13.12.2012 06:00
Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið mun brátt falla úr gildi og átök hefjast á ný. Það er vegna þess að það hefur ekkert breyst, það er enn stefna síonistanna sem stjórna Ísrael að Palestínumenn skulu aldrei eignast eigið ríki. Enn eru við völd í Ísrael yfirvöld þar sem innanríkisráðherrann vill „sprengja Gasabúa aftur til steinaldar“ og Ísraelsher mun halda áfram umsátri sínu um Gasaströndina svo lengi sem Ísrael fær stuðning frá ríkisstjórnum og stjórnmálaflokkum á Vesturlöndum. 13.12.2012 06:00
Er reglugerðin tilbúin? Aðalsteinn Snorrason skrifar Talsverðar umræður hafa átt sér stað upp á síðkastið vegna nýrrar byggingarreglugerðar. Mikil vinna hefur verið lögð í verkefnið og er hún langt komin en engan veginn lokið. Að skrifa nýja byggingarreglugerð af þeim metnaði sem hér er að finna er mikið og þarft verk og gerir miklar kröfur til þeirra er að málinu standa. Sem betur fer hafa hæfir menn valist til verksins og er mikið og gott starf í gangi. Það sem hins vegar skortir á er að mönnum sé gefinn nægur tími til að klára viðfangsefnið því mikil ábyrgð fylgir því að innleiða nýjungar á þessu sviði. 13.12.2012 06:00
Hugleiðing um starf sjúkraliða Jóhanna Þorleifsdóttir skrifar Starf sjúkraliða er gefandi og skemmtilegt. Námið veitir aukið starfsöryggi og þokkaleg laun miðað við það launaumhverfi sem kvennastéttir á Íslandi búa við. Sjúkraliðar hafa getað stýrt starfshlutfalli sínu og á hvaða tíma starfið er unnið, allt eftir þörfum fjölskyldunnar. Starfsmöguleikar eru góðir, fjölbreytilegir og krefjandi. Starfskrafta sjúkraliða er óskað víða, enda eftirsóttir starfsmenn um land allt. Sjúkraliðanámið er góður undirbúningur undir lífið, uppeldi, samskipti við annað fólk og gerir einstaklinginn færan um að meta sjálfur þörf fjölskyldunnar á heilbrigðisþjónustu. 13.12.2012 06:00
Lífeyrissjóðirnir: Skylda, frelsi og ábyrgð Vilhjálmur Egilsson skrifar Samkvæmt lögum eru allir á vinnumarkaði skyldugir til þess að greiða í lífeyrissjóð. Um þessa skyldu er víðtæk samstaða. Í löndum þar sem lífeyrissjóðir hafa lítið hlutverk fara skattar síhækkandi vegna fjölgunar aldraðra. Kosturinn við sjóðssöfnun lífeyrissjóða er að stór hluti lífeyrisins er uppsafnaðar fjármagnstekjur. Skylduþátttaka í lífeyrissjóði er nauðsynleg til að koma í veg fyrir að þeir sem koma sér undan iðgjöldum fái fullar greiðslur úr almannatryggingum. Ef sá möguleiki væri fyrir hendi gæti fólk velt byrðum yfir á samborgarana án þess að leggja eðlilegt framlag af mörkum. 13.12.2012 06:00
Til Ögmundar Einar Kr. Þorleifsson skrifar Sæll Ögmundur. Kona mín er kínversk. Við buðum 22ja ára gömlum syni hennar, sem búsettur er í Kína, til Íslands í þrjá mánuði. Við unnum að því að fá svokallaða ferðamannavegabréfsáritun fyrir hann hjá íslenska sendiráðinu í Peking, en þar vorum við stödd. Þessi afgreiðsla tók langan tíma og við biðum milli vonar og ótta. Að lokum kom svarið, hann fengi áritun en starfsmaður sendiráðsins sagði að það væri háð því að hann sækti ekki um framlengingu, þegar til Íslands væri komið, þetta væru skilaboð frá Útlendingastofnun. 13.12.2012 06:00
Sérstakur saksóknari slær skjaldborg um bankana Ólafur Hauksson skrifar Samanburður á vinnubrögðum sérstaks saksóknara í tveimur kærumálum sýnir ótrúlegan undirlægjuhátt embættisins við bankana, á meðan "venjulegt“ fólk má éta það sem úti frýs. 13.12.2012 06:00
Samráð um byggingarmál skilar árangri Björn Karlsson skrifar Í febrúar síðastliðnum tók gildi ný byggingarreglugerð, en jafnframt var sett bráðabirgðaákvæði þess efnis að heimilt væri að fara eftir ákvæðum eldri reglugerðar, með vissum skilyrðum, fram til 1. janúar 2013. Umhverfis- og auðlindaráðherra lýsti því yfir að þessi tími fram að áramótum yrði notaður til umræðu og samráðs við hagsmunaaðila með það að markmiði að breytingar yrðu gerðar á nýju reglugerðinni nú í árslok. 12.12.2012 06:00
„Við erum reykingaþjóð“ Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Árið 1989 reyktu 32% Íslendinga og 366 dauðsföll á ári mátti rekja beint til reykinga. Árið 2011 var hlutfallið komið niður í 14,5% og dauðsföll á ári 263. 12.12.2012 06:00
Jóla-jóla – Jólamatur, jólastress og jólakíló dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Desembermánuði fylgja margar freistingar. Við erum misviðkvæm fyrir freistingum og utanaðkomandi áreiti, en hefðir og matarmenning kalla þó líklega fram löngun í ákveðinn mat hjá flestum. Aðventan einkennist hjá mörgum af minni tíma til að sinna daglegri hreyfingu, boð og samkomur ýta undir að meira sé borðað en ella og maturinn er annar en venjulega. Ofan á allt er svo setið lengur við matarborðið, margir borða af hlaðborðum og hefðin gerir ráð fyrir að mikið sé borðað og skammtar stórir. 12.12.2012 06:00
Ný byggingarreglugerð – húsvernd Magnús Skúlason skrifar Svo að vel takist til við varðveislu húsa, húsaraða og hverfa er mikilvægt að gömul hús fái að gegna hagnýtu hlutverki. Þegar vel tekst til er gamalt og jafnvel friðað hús eftirsóknarverð eign sem eigandinn leggur metnað sinn í að halda við og fegra að eigin frumkvæði. Reynslan sýnir að gömlum húsum og hverfum er af einhverjum ástæðum betur gefið að stuðla að lifandi mannlífi og menningu en afrakstri úthugsaðs skipulags og þarf ekki að leita langt í borgum og bæjum landsins því til sönnunar. 12.12.2012 06:00
Ísland er ódýrast Norðurlanda Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Síðastliðinn mánudag fjallaði Ríkissjónvarpið um skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Fréttin var um að verðlag hefði hækkað meira hér á landi árin 2005-2011 en í hinum norrænu ríkjunum. Fréttin gaf að mörgu leyti villandi mynd af inntaki skýrslunnar þar sem ekki var fjallað um tvö lykilatriði hennar. 12.12.2012 06:00
Hvers vegna er maður að þessu? Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fyrir rúmu ári gekk ég út af mínum síðasta fundi með bankanum mínum og sagði þeim að ég hefði fengið nóg. Ég var búinn að komast að því að bankinn hafði bara áhuga á að bjarga sjálfum sér og það að aðstoða venjulegar fjölskyldur var ekki partur af því plani. Ég sagði þeim að núna væri baráttan ekki lengur bara mín eigin. Nú ætlaði ég að berjast fyrir alla þá sem voru í svipaðri stöðu. Ég sagðist ætla að láta í mér heyra, skrifa í blöðin og reyna jafnvel að komast á þing. Maðurinn sem ég var að ræða við kinkaði kolli með góðlegan svip og sagði, „já endilega, gerðu það“. Ég veit vel að hann hugsaði „sénsinn“. 12.12.2012 06:00
Íslensk menning á aðventu Helga Rut Guðmundsdóttir skrifar Ég er Íslendingur í útlöndum þessa aðventu, eins og oft áður. Í gegnum netið fylgist maður þó með dægurmálaumræðunni á Íslandi og er áhugavert að skoða hana utan frá. Eins og undanfarnar aðventur hefur rykið verið dustað af umræðunni um kirkjuferðir skóla og sýnist sitt hverjum. Umræðan snýst um trúfrelsi en þá gleymist að slíkir siðir snúast ekki um trúarsannfæringu heldur um menningu. 12.12.2012 06:00
Mögulegir áhrifaþættir atvika í heilbrigðisþjónustu Helga Bragadóttir skrifar Í ljósi frétta undanfarna daga um atvik og álag í heilbrigðisþjónustunni, ekki síst á Landspítala, viljum við deila með lesendum vitneskju okkar um mögulega áhrifaþætti atvika (mistaka og nærmistaka) í heilbrigðisþjónustu. Undanfarin ár höfum við í rannsóknum okkar skoðað vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Rannsóknarniðurstöðurnar hafa dregið skýrt fram hversu margflókin sú þjónusta er sem veitt er við rúmbeð sjúklings. Um leið og vinna hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða krefst nákvæmni og athygli felur hún í sér álag sem er líkamlegt og ekki síður félagslegt og andlegt. Eitt af því sem einkennir vinnu þessara fagstétta eru tíðar truflanir sem tengjast samskiptum. 12.12.2012 06:00
Birta eða myrkur ! Steingrímur J. Sigfússon skrifar "Inni er bjart við yl og söng úti svarta myrkur.“ 12.12.2012 06:00
Óhugnanleg staða FS Ísak Ernir Kristinsson skrifar Upp er komin sú staða að stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja standa frammi fyrir enn einum niðurskurðinum. Komið er að þolmörkum í niðurskurði á flestum stöðum og þ.a.l. er eina ráðið að fækka starfsfólki og nemendum. Ef ekkert verður að gert mun þurfa að segja upp 12 til 14 stöðugildum og fækka nemendum um 200. Ótrúlegt en satt. FS hefur úr að moða 942 nemendaígildum samkvæmt fjárlögum, en nú stunda rúmlega 1.100 nemendur nám við skólann. Samkvæmt lögum frá Alþingi þurfa framhaldsskólarnir að veita öllum þeim nemendum sem þess óska og hafa ekki náð 18 ára aldri skólavist. En fjárlög eru öðrum lögum æðri. Þar af leiðandi sjáum við fram á það að skólinn muni ekki geta veitt þessum nemendum skólavist þó þeir óski eftir henni. Þeir þurfa þá annaðhvort að sækja sína menntun til annarra framhaldsskóla eða leita annarra leiða. Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum. Þeir þurfa því að vera á framfærslu foreldranna og mæla göturnar. Er það eitthvað sem við viljum? Viljum við ekki frekar að þeir nemi og séu með rútínu á sínu lífi? Svari hver fyrir sig. 12.12.2012 06:00
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt…og öfugt Jenný Gunnarsdóttir skrifar Föðursystir mín er með MS-sjúkdóminn. Um daginn átti hún orðið það erfitt með gang að hún fékk P-merki í bílinn sinn til að mega leggja í stæði merkt fötluðum. Það var erfitt skref að stíga að horfast í augu við ástandið á þennan hátt, en þetta hefur samt létt henni lífið þegar hún þarf að brasa með innkaupapokana í hálkunni. Þegar fjölskyldan var að stappa í hana stálinu með að þiggja þetta merki hefði ég aldrei getað trúað því sem átti eftir að eiga sér stað. Um daginn var frænka mín að leggja bílnum sínum í P-merkt stæði við Bónus. Eldri kona bankaði á húddið á bílnum og frænka mín steig út. Byrjaði konan þá að kalla hana aumingja og kerfisfræðing og sagði henni að það væri ekkert að henni, hún væri bara að misnota kerfið. Ég trúði því varla þegar ég frétti af þessu. Þetta var dropinn sem fyllti mælinn, en undanfarið hef ég mikið velt því fyrir mér sem mig langar að setja hérna niður á blað. Aðalmálið er, af hverju vill fólk rífa aðra niður frekar en byggja fólk upp? Af hverju ákvað þessi kona við Bónus að það væri bráðnauðsynlegt að hella sér þarna yfir ókunnuga manneskju, sem hún vissi ekkert um? Hún þekkir frænku mína ekki og veit ekkert um hennar aðstæður. Samt fannst henni hún knúin til að ausa þessum fordómum og neikvæðni yfir saklausa manneskju. 12.12.2012 06:00
Enn hoggið í sama knérunn Jórunn Tómasdóttir skrifar Eins og málin horfa við þessa stundina benda allar líkur til þess að Fjölbrautaskóli Suðurnesja sé nauðbeygður til að draga saman seglin, synja nemendum um skólavist á næstu önnum og segja upp starfsfólki. Hver er ástæðan? Skólastjórnendur FS og menntamálaráðuneytið greinir á um þær. Ráðuneyti telur sig ekki geta aðhafst, að sinni, til að mæta þeim vanda sem fulltrúar skólans hafa kynnt og ekki sé unnt að bregðast við breytingum miðað við þær forsendur sem fyrir liggja. 11.12.2012 06:00
Af skattpíningu og kúgun atvinnuvega dr. Edward H. Hujibens skrifar Það heyrist hátt í ferðaþjónustu um þessar mundir og að hluta er það að ósekju. Boðaðar skatta- og gjaldahækkanir á hótel og bílaleigur koma með hrikalega stuttum fyrirvara. Hins vegar hefur öll umræða umfram fyrirvarann fallið í heldur fyrirsjáanlegan og hefðbundinn farveg, ekki síst þar sem nú er kosningavetur. Má draga saman kjarna þeirrar umræðu með orðunum „allar skattahækkanir eru vondar“. 11.12.2012 06:00
Lýðræðið skrumskælt Guðmundur Gunnarsson skrifar Íslendingar kusu um framtíðina 20. okt. síðastliðinn. Fréttin um kosningarnar fór víða, og niðurstaðan ekki síður. Margir töldu að á Íslandi væri samfélag þar sem lýðræði virkaði í alvöru, væri ekki kæft eða skrumskælt af þingmönnum og gæslumönnum sérhagsmuna. Erlendir fjölmiðlar sendu fréttamenn til Íslands til þess að fjalla um byltinguna sem íslenska þjóðin framkallaði 2009 með því að stilla sér upp fyrir framan Alþingishúsið og hrekja sitjandi ríkisstjórn frá völdum og reka frá stjórnendur Seðlabankans sem höfðu gert hann gjaldþrota. Hún valdi síðan 25 einstaklinga úr 530 frambjóðendum og fól þeim að vinna úr samþykktum 1000 manna þjóðfundar og 800 blaðsíðna skýrslu Stjórnlaganefndar og setja stjórnmálamönnum nýjar leikreglur með því að skrifa nýja stjórnarskrá. 11.12.2012 06:00
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun