Óhugnanleg staða FS Ísak Ernir Kristinsson skrifar 12. desember 2012 06:00 Upp er komin sú staða að stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja standa frammi fyrir enn einum niðurskurðinum. Komið er að þolmörkum í niðurskurði á flestum stöðum og þ.a.l. er eina ráðið að fækka starfsfólki og nemendum. Ef ekkert verður að gert mun þurfa að segja upp 12 til 14 stöðugildum og fækka nemendum um 200. Ótrúlegt en satt. FS hefur úr að moða 942 nemendaígildum samkvæmt fjárlögum, en nú stunda rúmlega 1.100 nemendur nám við skólann. Samkvæmt lögum frá Alþingi þurfa framhaldsskólarnir að veita öllum þeim nemendum sem þess óska og hafa ekki náð 18 ára aldri skólavist. En fjárlög eru öðrum lögum æðri. Þar af leiðandi sjáum við fram á það að skólinn muni ekki geta veitt þessum nemendum skólavist þó þeir óski eftir henni. Þeir þurfa þá annaðhvort að sækja sína menntun til annarra framhaldsskóla eða leita annarra leiða. Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum. Þeir þurfa því að vera á framfærslu foreldranna og mæla göturnar. Er það eitthvað sem við viljum? Viljum við ekki frekar að þeir nemi og séu með rútínu á sínu lífi? Svari hver fyrir sig. Þetta er jú bara fjárlagafrumvarp og ekki búið að afgreiða frumvarpið frá Alþingi, en þetta er staðan eins og hún blasir við í dag. Ég, sem formaður hagsmunafélags nemenda í FS, er mjög uggandi. Mér finnst óhugnanlegt að hugsa til þess að allir þeir sem þess óska að fá að sækja sér menntun geti það ekki vegna skorts á fjárveitingu frá ríkinu. Vil ég trúa því að okkar þingmenn úr Suðurkjördæmi berjist fyrir okkar svæði, sem glímir við mikið atvinnuleysi og skuldavanda heimilanna, og finni flöt á þessari óhugnanlegu stöðu. Mennt er máttur. Nú þarf „velferðarstjórn“ Jóhönnu Sigurðardóttur að endurskoða að mínu mati í hverju þessi „velferð“ liggur sem hún talar um. Nemendur, starfsfólk og aðrir íbúar á Suðurnesjum, tökum höndum saman og látum þetta ekki gerast. Stöndum vörð um framtíð og menntun okkar allra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Upp er komin sú staða að stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja standa frammi fyrir enn einum niðurskurðinum. Komið er að þolmörkum í niðurskurði á flestum stöðum og þ.a.l. er eina ráðið að fækka starfsfólki og nemendum. Ef ekkert verður að gert mun þurfa að segja upp 12 til 14 stöðugildum og fækka nemendum um 200. Ótrúlegt en satt. FS hefur úr að moða 942 nemendaígildum samkvæmt fjárlögum, en nú stunda rúmlega 1.100 nemendur nám við skólann. Samkvæmt lögum frá Alþingi þurfa framhaldsskólarnir að veita öllum þeim nemendum sem þess óska og hafa ekki náð 18 ára aldri skólavist. En fjárlög eru öðrum lögum æðri. Þar af leiðandi sjáum við fram á það að skólinn muni ekki geta veitt þessum nemendum skólavist þó þeir óski eftir henni. Þeir þurfa þá annaðhvort að sækja sína menntun til annarra framhaldsskóla eða leita annarra leiða. Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum. Þeir þurfa því að vera á framfærslu foreldranna og mæla göturnar. Er það eitthvað sem við viljum? Viljum við ekki frekar að þeir nemi og séu með rútínu á sínu lífi? Svari hver fyrir sig. Þetta er jú bara fjárlagafrumvarp og ekki búið að afgreiða frumvarpið frá Alþingi, en þetta er staðan eins og hún blasir við í dag. Ég, sem formaður hagsmunafélags nemenda í FS, er mjög uggandi. Mér finnst óhugnanlegt að hugsa til þess að allir þeir sem þess óska að fá að sækja sér menntun geti það ekki vegna skorts á fjárveitingu frá ríkinu. Vil ég trúa því að okkar þingmenn úr Suðurkjördæmi berjist fyrir okkar svæði, sem glímir við mikið atvinnuleysi og skuldavanda heimilanna, og finni flöt á þessari óhugnanlegu stöðu. Mennt er máttur. Nú þarf „velferðarstjórn“ Jóhönnu Sigurðardóttur að endurskoða að mínu mati í hverju þessi „velferð“ liggur sem hún talar um. Nemendur, starfsfólk og aðrir íbúar á Suðurnesjum, tökum höndum saman og látum þetta ekki gerast. Stöndum vörð um framtíð og menntun okkar allra.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun