Fleiri fréttir Mismunun skal það vera Sigrún Edda Lövdal skrifar Við viljum þakka Oddnýju Sturludóttir skjót viðbrögð við opnu bréfi stjórnar Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Í svari Oddnýjar, sem birtist í Fréttablaðinu 20. nóvember sl. staðhæfir hún að það sé rangt hjá okkur að fjárhagslegt sjónarmið ráði því hvort foreldrar velji leikskólavist umfram þjónustu dagforeldra, Oddný veit betur. Í úttekt Fréttablaðsins sem birt var þann 19. nóvember sl. kemur fram að um 400.000 krónur skilja á milli hlutar foreldra í gjaldskrá dagforeldra og svo borgarrekinna leikskóla. Þessi mismunur gefur foreldrum ekki val. Það liggur ljóst fyrir að þetta há upphæð vegur þungt í heimilisbókhaldi barnafjölskyldna í Reykjavík sem margar hverjar hafa þurft að taka á sig þungar byrðar í kjölfar hrunsins 2008. Auðvitað hefur þetta áhrif á fjárhag þeirra, um það þarf Oddný Sturludóttir ekki að efast. 6.12.2012 06:00 Kjördæmapot eða byggðastefnu? Sóley Björk Stefánsdóttir skrifar Lengi hefur verið talað um kjördæmapot þegar landsbyggðarþingmenn hafa verið að berjast fyrir umbótum í sínu kjördæmi en sjaldan heyrist talað um kjördæmapot Reykjavíkurþingmanna t.d. varðandi Hörpuna, Reykjanesbraut eða Suðurlandsveg. Svo undarlegt sem það nú er. 6.12.2012 06:00 Stuðningur við íslenska hönnun Haukur Már Hauksson skrifar Hönnun er ekki aðeins mikilvægur þáttur í menningu þjóðarinnar; hún er ekki síður mikilvægur þáttur í atvinnulífi hennar. Samkvæmt niðurstöðu hagrænnar rannsóknar á stöðu skapandi greina, sem kynnt var 1. desember 2010, starfa um 10.000 manns innan þessara greina og skapa virðisaukaskattskylda veltu sem nemur að lágmarki 198 milljörðum. Samkvæmt sömu rannsókn nema útflutningstekjur þjóðarinnar af skapandi greinum yfir 24 milljörðum króna. 6.12.2012 06:00 Sýndaráætlun eða sóknaráætlun Sigurjón Þórðarson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingar og VG hefur um langt skeið haft í undirbúningi að hleypa af stokkunum nýrri áætlun undir yfirskriftinni Sóknaráætlun landshluta 20/20. Sú hugmyndafræði sem unnið er með er að mínu mati mjög jákvæð, en hún miðar að því að auka svæðisbundna sjálfstjórn í mikilvægum málum og kalla eftir sameiginlegri framtíðarsýn. 6.12.2012 06:00 Kvennaathvarf í þrjátíu ár Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Í dag eru þrjátíu ár frá því að Kvennaathvarfið hóf starfsemi sína. Í þrjátíu ár hefur sem sagt verið opið athvarf á Íslandi fyrir konur og börn þeirra sem ekki hafa getað búið heima hjá sér vegna ofbeldis. Þær hafa heldur betur vitað hvað þær voru að gera, konurnar sem ruddu brautina fyrir öllum þessum árum og opnuðu Kvennaathvarfið þrátt fyrir að ýmsum þætti hin mesta fásinna að halda því fram að ástæða væri til þess. Mér hefur verið sagt að strax fyrsta kvöldið sem athvarfið var opið hafi kona komið til dvalar með ungan son sinn og síðan hafa konur í þúsundatali lagt leið sína í Kvennaathvarfið til lengri eða skemmri tíma þegar einhver hefur gert þeim lífið óbærilegt heima. 6.12.2012 06:00 Hver er þín afstaða? Opið bréf til alþingismanna Gísli Jónasson skrifar Háttvirti alþingismaður. 6.12.2012 06:00 Hin ógurlega Algebra Guðni Rúnar Jónasson skrifar Kynbundið ofbeldi á sér stað um allan heim í þvílíku magni að við rekumst á vegg þegar við eigum að skynja og skilja tölfræðina sem að baki því liggur. Tölur eins og: Sex hundruð milljónir kvenna búa í löndum þar sem heimilisofbeldi er ekki saknæmt. 45% kvenna í Evrópusambandslöndum hafa orðið fyrir ofbeldi karlmanna. Sjö konur deyja daglega í heiminum af völdum heimilisofbeldis og að lokum þá kostar heimilisofbeldi Evrópulöndin 3.220.480.000.– krónur árlega. Rannsóknir hafa sýnt fram á að í slíkum aðstæðum rekur okkur í vitsmunalegt strand. Við höfum ekki andlegu tólin til að geta unnið úr gögnunum. Eddy Izzard náði þessu eiginlega langbest þegar hann fjallaði um málefnið í uppistandi sínu: „Þú hefur drepið yfir 100.000 manns! Vá! Þú hlýtur að vakna alveg rosalega snemma á morgnana til að ná þessum árangri. Ég kem mér varla í ræktina!“ Við eigum erfitt með að hafa samkennd með tölum og þurfum því að reikna þær niður í stærðir sem við skiljum. 6.12.2012 06:00 Göran Persson: Ljúkið viðræðunum við ESB Össur Skarphéðinsson skrifar Göran Persson, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, heimsótti Ísland rétt eftir bankahrunið og flutti magnaða ræðu. Hún var ákall til Íslendinga um þjóðarsamstöðu og úthald. Persson hafði sjálfur tekið þátt í að stýra Svíþjóð gegnum norrænu bankakreppuna upp úr 1990. Á grundvelli þeirrar reynslu hvatti hann Íslendinga til að hlusta ekki á þær raddir, sem vildu fresta því að axla sársaukafullar aðgerðir og sagði okkur að taka slaginn strax. Hann réði okkur heilt. 5.12.2012 06:00 Jón eða séra Jón Hulda Bjarnadóttir skrifar Fyrir skömmu var lagt fram frumvarp sem miðar að því að banna alfarið íslenskar áfengisauglýsingar. Tilgangurinn er að vernda heilsu landans. Hversu sanngjarnt er það fyrir hinn íslenska framleiðanda að mega setja pening í löglega íslenska framleiðslu, sem framleidd er undir íslenskri löggjöf og virku íslensku eftirliti, en að mega ekki koma henni á framfæri? Tvískinnungur gæti mögulega verið heiti á þeirri stöðu sem er komin upp. 5.12.2012 06:00 Kynferðisofbeldi er kynbundið ofbeldi Anna Bentína Hermansen og Þóra Björt Sveinsdóttir skrifar Í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er kynbundið ofbeldi skilgreint sem ofbeldi á grundvelli kynferðis sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs, kynferðislegs eða sálræns skaða eða þjáninga kvenna, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis, bæði í einkalífi og á opinberum vettvangi. 5.12.2012 06:00 Galdrafár á Grímsstöðum Tryggvi Harðarson skrifar Það var haustið 1977 sem ég kynntist Huang Nubo. Hann kom þá til náms í Peking-háskóla og varð herbergisfélagi Hjörleifs Sveinbjörnssonar en þeir bjuggu á næstu hæð fyrir neðan mig í byggingu 26. Þeir lögðu báðir stund á bókmenntir. Mikið umrót hafði átt sér stað í Kína í kjölfar dauða Maós árið 1976. Fjórmenningarnir svokölluðu voru reknir frá völdum og fangelsaðir en Hua Guofeng varð leiðtogi Kínverja um stund. Miklar breytingar voru gerðar á menntakerfinu og menningarbyltingunni formlega lýst lokið. Eitt af því sem breyttist var að frá og með árinu 1977 voru nemendur teknir inn í háskólana á grundvelli námsgetu, en ekki á pólitískum forsendum. Áður höfðu „bestu synir og dætur byltingarinnar“ verið handvalin úr hópi verkamanna, bænda og hermanna til að stunda háskólanám. Þannig var það hvorki námsgeta né færni sem réð því hverjir settust á háskólabekk. Huang var því í fyrsta hópi námsmanna eftir menningarbyltingu sem komu inn í háskólana á eigin verðleikum og námsgetu. 5.12.2012 06:00 Dagur Sjálfboðaliðans: 5. desember Guðrún og Helga Margrét skrifar Hvað dregur fólk til sjálfboðastarfa? Getur verið að fólk fái eitthvað til baka þegar það tekur þátt í sjálfboðastarfi og hvað þá? Eru allir að sækjast eftir því sama eða getur verið að sjálfboðastarf gefi einum eitt og öðrum annað? Geta allir tekið þátt í sjálfboðastarfi og er hægt að samræma það launaðri vinnu og fjölskyldulífi? Getur verið að þeir séu góðar fyrirmyndir sem taka þátt í sjálfboðastarfi? 5.12.2012 06:00 Að sýna náunganum væntumþykju Guðný Ósk Laxdal skrifar Samfélagið okkar á mikið eftir að þróast þegar kemur að andlegri líðan. Andleg heilsa er eitthvað sem má ekki ræða, leyndarmál og eitthvað skömmustulegt. Þegar einstaklingar verða fyrir andlegum vandamálum, líður illa eða er boðið að fara eitthvað út en komast ekki er því ævinlega borið við að um einhvers konar líkamlega vanlíðan sé að ræða. Höfuðverkur eða magaverkur er vinsæl afsökun. Hefurðu nokkurn tímann heyrt einhvern segja að hann komist ekki út af því hann sé þunglyndur, líði illa eða að það sé erfitt á heimilinu? 4.12.2012 06:00 Jólin og stress Teitur Guðmundsson skrifar Þessi tími þykir mér einn sá skemmtilegasti á árinu, enda er ég svo heppinn að eiga nær eingöngu góðar minningar um hann. 4.12.2012 06:00 Um stöðvun viðskipta Baldur Thorlacius skrifar Á síðustu vikum hefur Kauphöllin í tvígang gripið til þess ráðs að stöðva viðskipti með skuldabréf Íbúðalánasjóðs. Í seinna skiptið var það gert í kjölfar viðtals við þingmann í erlendum fjölmiðli, þar sem fram kom að ríkið þyrfti að endursemja um skilmála skuldabréfanna. Ummælin voru birt á sama tíma og ríkisstjórnin fundaði um fjárhagsstöðu og málefni Íbúðalánasjóðs. Fjárhagsstaðan var öllum ljós fyrir fundinn, en markaðsaðilar biðu með mikilli eftirvæntingu eftir fregnum af því hvort ríkisstjórnin hygðist grípa til aðgerða til þess að draga úr skuldbindingu ríkisins vegna Íbúðalánasjóðs. 4.12.2012 06:00 Sérhagsmunir gegn almannahagsmunum Sjö bæjarstjórar rita í Fréttablaðið 20. október um skýrslu, sem þeir sjálfir fólu KPMG að vinna um kostnað flugfarþega af hugsanlegum flutningi miðstöðvar innanlandsflugs úr Vatnsmýri á Miðnesheiði. 4.12.2012 06:00 Bréf ykkar veittu mér frelsi Birtukan Mideksa skrifar Ég er sönnun þess að bréf ykkar bera árangur. Þess vegna bið ég ykkur um að taka þátt í bréfamaraþoni Amnesty International og veita þeim von sem búa við mannréttindabrot um heim allan. 4.12.2012 06:00 Réttu upp hönd ef … Hjálmar Sigmarsson skrifar Um daginn sat ég umræðufund í tilefni 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi og þegar leið á fundinn lagði einn frummælandinn fyrir salinn eftirfarandi spurningu: „Réttið upp hönd, ef þið hafið nokkurn tíma verið hrædd um að vera nauðgað.“ Í salnum voru rétt rúmlega tuttugu manns, þar af réttu nærri allar konurnar í salnum upp hönd og þeir karlmenn sem voru í salnum gerðu það ekki. Ekki var þetta vísindaleg úttekt, en þetta fékk mig til hugsa til þess sem ég hef oft rætt við karlkyns félaga mína í jafnréttisbaráttunni, að karlmenn upp til hópa lifa ekki við þennan ótta. Þá er ég ekki að meina að karlmenn verði ekki fyrir nauðgunum og öðru kynferðisofbeldi, heldur er frekar hægt að segja að karlmenn þurfi ekki, að mestu leyti, að hugsa hvort þeir verði fyrir kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. 4.12.2012 06:00 Eignir eldri hafa rýrnað Haraldur Sveinbjörnsson skrifar Ég er sammála því að það er óeðlilegt að kenna heilu kynslóðunum um hrunið og einnig því að margir af kynslóð okkar Sighvats Björgvinssonar bera mikla ábyrgð á því hvernig fór. 4.12.2012 06:00 Við viljum gefa Hilmar Örn Hilmarsson og Jóhanna G. Harðardóttir skrifar Æ fleiri Íslendingar eiga líf sitt því að þakka að hafa þegið líffæri að gjöf. Eftirspurnin eykst þökk sé framförum í læknavísindum og æ fleiri bíða gjafalíffæris. Dýrmætari gjöf er ekki hægt að gefa. 4.12.2012 06:00 Skógrækt bætir lífsgæði Einar Jónsson skrifar Ræktun útivistarskóga í grennd við þéttbýli hefur verið eitt helsta verkefni skógræktarfélaganna í gegnum tíðina og blasir árangurinn nú við víða um land. Í útmörkum höfuðborgarsvæðisins og við fjölmörg þorp og bæi standa myndarlegir skógarreitir sem bera öflugu starfi fyrri kynslóða skógræktarmanna fagurt vitni. Skógarnir eru sannkallaðir sælureitir í augum íbúa þar sem þeir geta stundað fjölbreytta útivist, gert sér glaðan dag með vinum og fjölskyldu eða fundið frið og ró í faðmi náttúrunnar. Fólk kann að meta skógana enda stuðla slíkar gróðurvinjar, í og við þéttbýli, að líkamlegri sem andlegri vellíðan. 4.12.2012 06:00 Ný reglugerð: Kostnaðaráhrif Friðrik Ágúst Ólafsson skrifar Þann 28. mars sl. sendu Samtök iðnaðarins og Búseti húsnæðissamvinnufélag erindi til Mannvirkjastofnunar þar sem óskað var eftir mati á kostnaðaráhrifum nýrrar byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Í erindinu var vísað til 6. gr. reglugerðar nr. 812/1999 um eftirlitsreglur hins opinbera og lög um opinberar eftirlitsreglur nr. 27/1999 þar sem kveðið er á um að yfirvöldum beri að meta kostnaðaráhrif af breytingum á lögum og reglugerðum. 4.12.2012 06:00 Ný dögun – 25 ára sorgarvinna Halldór Reynisson skrifar Sú var tíðin hér á landi að fólki var kennt að bera harm sinn í hljóði. Svipleg, ótímabær dauðsföll voru ekki rædd, dauðinn var feimnismál. Stundum var eins og það fólk hefði aldrei verið til sem lést við erfiðar aðstæður. Nafn hins látna mátti jafnvel ekki nefna upphátt við nokkurn mann. Fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi fór þetta að breytast hér á landi. Það gerðist ekki af sjálfu sér frekar en aðrar breytingar á hugarfari heillar þjóðar. 3.12.2012 06:00 Þjóðvangar Íslands Sigrún Helgadóttir skrifar Ísland er einstakt land bæði jarðfræðilega og líffræðilega. Íslendingar hafa friðlýst mörg markverð náttúrusvæði sem þjóðgarða, friðlönd eða náttúruvætti. Einnig eru ýmis önnur verndarsvæði í umsjón ríkisins, s.s. skógræktarsvæði, landgræðslusvæði og fornminjasvæði. Þjóðlendur eru undir stjórn ríkisins og fyrst og fremst á hálendi landsins. 3.12.2012 06:00 Verðmætin í sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar í Kastljósi 19. nóvember sl. um afstöðu Reykjavíkurborgar til úrvinnslu umsókna um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) vekur NPA miðstöðin, samvinnufélag fatlaðs fólks um sjálfstætt líf og NPA, athygli á eftirfarandi atriðum. Tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð 3.12.2012 06:00 Bankasamband bætist við innri markað Evrópu Kristrún Heimisdóttir skrifar Bráðum verða liðin fjögur ár frá því að Evrópusambandið og aðildarríki innri markaðarins voru fyrst slegin ofsahræðslu við algjört bankahrun. Á leiðtogafundi stærstu Evrópuríkja í París 4. október 2008 náðist ekki samkomulag um samræmdar aðgerðir. Þann 6. október komst Ísland í eldlínu kreppunnar vegna setningar neyðarlaga sem ríkisstjórnir umhverfis okkur brugðust ókvæða við. 1.12.2012 08:00 Að verða foreldri dr. Sigrún Júlíudóttir skrifar Áhersla á eflingu foreldrahæfni með fjölbreyttri uppeldisfræðslu og þjálfun foreldra hefur aukist í vestrænum samfélögum undanfarin ár. Þá hefur þekkingu á áhrifum uppeldisaðferða á geðheilsu og þroska barna með mismunandi þarfir og á ólíkum aldri fleygt fram. Með rannsóknum hefur verið lagður grunnur að þróun markvissra aðferða til að styrkja hæfni foreldra og búa þá undir foreldrahlutverk. Ein af þeim er verkefnið Að verða foreldri. 1.12.2012 08:00 Opnað eftir hádegi Ásmundur Ásmundsson skrifar Þegar bankarnir hrundu og Kauphöllin einnig afhjúpaðist sannleikurinn um hinar duldu eignir, sem gengið höfðu kaupum og sölum á íslensku markaðstorgi. Þær reyndust lítils virði og jafnvel einskis virði. Kauphöllin lokaði fyrir viðskipti og hinn sári sannleikur um uppblásnar eignir endaði í vösum launamanna. Nú máttu þeir eiga þær, enda stefndi virðið í að verða neikvætt. Það var í umsátri kröfuhafa, sem vissu sem var að heiður íslenskrar alþýðu er mikils virði. Sjálf lífsbjörgin var í húfi og viðskiptakjör á erlendum mörkuðum í uppnámi. Nú yrði að endurreisa traustið. Og kröfuhafarnir höfðu rétt fyrir sér, skattgreiðendur voru knúnir til að setja hundruð milljarða í að endurreisa efnahagslífið til að forða enn meira áfalli. Almenningur, sem hefur síðan þetta gerðist þurft að sætta sig við stórauknar persónulegar skuldir og notað sparnað til að komast af, stóð í þeirri trú að harmleikurinn um hinar uppblásnu eignir skyldi svo taka enda og við tæki opið þjóðfélag með áherslu á raunvirði og sannleika. 1.12.2012 08:00 Er ofbeldi lærð hegðun? Una María Óskarsdóttir skrifar Hvernig ætli standi á því að sumir beita ofbeldi en aðrir ekki? Við þessari spurningu eru líklega mörg svör og sitt sýnist hverjum. Þegar Gummi litli fæddist þá átti hann margt ólært. Hann fæddist með margvíslega eiginleika sem gerðu hann hæfan til að lifa, en umhverfið mótar einnig getu hans og viðhorf og hefur þannig áhrif á hvernig Gummi hegðar sér í framtíðinni. 1.12.2012 08:00 Mismunun jafnaðarmanna Jóhann Magnússon skrifar Ríkistjórnin hefur ákveðið að taka myndarlega á málum og gera bjargráðasjóði kleift að bæta sauðfjárbændum á Norðurlandi fjárskaðann sem þeir urðu fyrir í óveðrinu í september, það er vel og ber að hæla ríkistjórninni fyrir það. Persónulega er ég talsmaður þess að styrkja beri landbúnað á grundvelli fæðuöryggis og er ég því ánægður fyrir hönd sauðfjárbænda hversu hikstalaust og örugglega er tekið á þessum málum. Um 9.000 fjár féllu og reiknast mér það til, miðað við sláturverð 1. flokks lambaskrokks, að það tjón hlaupi á um 120 milljónum. Þar að auki féllu einhverjar girðingar o.fl. tínist eflaust til. Ríkisstjórnin leggur bjargráðasjóði til 120 milljónir og gefur honum að auki heimild til að nýta 20–30 milljónir af því fé sem var eftir af eldgosframlögum í þetta mæta verkefni, því ætti bjargráðasjóður að geta bætt þessum 224 bújörðum sem um ræðir skaðann nánast að fullu. 1.12.2012 08:00 Framtíð heilbrigðisþjónustu Helga Bragadóttir skrifar Ég vil þakka Teiti Guðmundssyni lækni kærlega fyrir mjög svo tímabæra grein í Fréttablaðinu 6. nóvember sl. Hún lýsir bæði framsýni og hugrekki. Ég tek heils hugar undir það sem þar er sett fram. Hversu mikilvægt er ekki að nýta þekkingu, mannafla og annan auð í heilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíð og gæta í því sambandi vel að vinnuumhverfinu. Heilbrigt vinnuumhverfi er forsenda þess að heilbrigðisstarfsmenn geti sinnt störfum sínum af fagmennsku og lágmarkað um leið alla sóun. Gæði heilbrigðisþjónustu og vilji heilbrigðisstarfsmanna til góðra verka þar sem heill og öryggi sjúklinga er í fyrirrúmi ættu ekki að vera bundin árferði. Í því er fagmennskan fólgin. Fagleg og sönn vinnubrögð eru nefnilega yfir pólitík og árferði hafin. 1.12.2012 08:00 Ný byggingarreglugerð – íbúðir fyrir alla? Jóhann Sigurðsson skrifar Um áramótin tekur ný byggingarreglugerð gildi og leysir af hólmi eldri reglugerð frá 1998. Nýja reglugerðin, sem sögð er sú stærsta í Íslandssögunni, mun færa okkar að þeim stöðlum sem tíðkast hjá hinum norrænu ríkjunum. 1.12.2012 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Mismunun skal það vera Sigrún Edda Lövdal skrifar Við viljum þakka Oddnýju Sturludóttir skjót viðbrögð við opnu bréfi stjórnar Barnsins, félags dagforeldra í Reykjavík. Í svari Oddnýjar, sem birtist í Fréttablaðinu 20. nóvember sl. staðhæfir hún að það sé rangt hjá okkur að fjárhagslegt sjónarmið ráði því hvort foreldrar velji leikskólavist umfram þjónustu dagforeldra, Oddný veit betur. Í úttekt Fréttablaðsins sem birt var þann 19. nóvember sl. kemur fram að um 400.000 krónur skilja á milli hlutar foreldra í gjaldskrá dagforeldra og svo borgarrekinna leikskóla. Þessi mismunur gefur foreldrum ekki val. Það liggur ljóst fyrir að þetta há upphæð vegur þungt í heimilisbókhaldi barnafjölskyldna í Reykjavík sem margar hverjar hafa þurft að taka á sig þungar byrðar í kjölfar hrunsins 2008. Auðvitað hefur þetta áhrif á fjárhag þeirra, um það þarf Oddný Sturludóttir ekki að efast. 6.12.2012 06:00
Kjördæmapot eða byggðastefnu? Sóley Björk Stefánsdóttir skrifar Lengi hefur verið talað um kjördæmapot þegar landsbyggðarþingmenn hafa verið að berjast fyrir umbótum í sínu kjördæmi en sjaldan heyrist talað um kjördæmapot Reykjavíkurþingmanna t.d. varðandi Hörpuna, Reykjanesbraut eða Suðurlandsveg. Svo undarlegt sem það nú er. 6.12.2012 06:00
Stuðningur við íslenska hönnun Haukur Már Hauksson skrifar Hönnun er ekki aðeins mikilvægur þáttur í menningu þjóðarinnar; hún er ekki síður mikilvægur þáttur í atvinnulífi hennar. Samkvæmt niðurstöðu hagrænnar rannsóknar á stöðu skapandi greina, sem kynnt var 1. desember 2010, starfa um 10.000 manns innan þessara greina og skapa virðisaukaskattskylda veltu sem nemur að lágmarki 198 milljörðum. Samkvæmt sömu rannsókn nema útflutningstekjur þjóðarinnar af skapandi greinum yfir 24 milljörðum króna. 6.12.2012 06:00
Sýndaráætlun eða sóknaráætlun Sigurjón Þórðarson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingar og VG hefur um langt skeið haft í undirbúningi að hleypa af stokkunum nýrri áætlun undir yfirskriftinni Sóknaráætlun landshluta 20/20. Sú hugmyndafræði sem unnið er með er að mínu mati mjög jákvæð, en hún miðar að því að auka svæðisbundna sjálfstjórn í mikilvægum málum og kalla eftir sameiginlegri framtíðarsýn. 6.12.2012 06:00
Kvennaathvarf í þrjátíu ár Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar Í dag eru þrjátíu ár frá því að Kvennaathvarfið hóf starfsemi sína. Í þrjátíu ár hefur sem sagt verið opið athvarf á Íslandi fyrir konur og börn þeirra sem ekki hafa getað búið heima hjá sér vegna ofbeldis. Þær hafa heldur betur vitað hvað þær voru að gera, konurnar sem ruddu brautina fyrir öllum þessum árum og opnuðu Kvennaathvarfið þrátt fyrir að ýmsum þætti hin mesta fásinna að halda því fram að ástæða væri til þess. Mér hefur verið sagt að strax fyrsta kvöldið sem athvarfið var opið hafi kona komið til dvalar með ungan son sinn og síðan hafa konur í þúsundatali lagt leið sína í Kvennaathvarfið til lengri eða skemmri tíma þegar einhver hefur gert þeim lífið óbærilegt heima. 6.12.2012 06:00
Hver er þín afstaða? Opið bréf til alþingismanna Gísli Jónasson skrifar Háttvirti alþingismaður. 6.12.2012 06:00
Hin ógurlega Algebra Guðni Rúnar Jónasson skrifar Kynbundið ofbeldi á sér stað um allan heim í þvílíku magni að við rekumst á vegg þegar við eigum að skynja og skilja tölfræðina sem að baki því liggur. Tölur eins og: Sex hundruð milljónir kvenna búa í löndum þar sem heimilisofbeldi er ekki saknæmt. 45% kvenna í Evrópusambandslöndum hafa orðið fyrir ofbeldi karlmanna. Sjö konur deyja daglega í heiminum af völdum heimilisofbeldis og að lokum þá kostar heimilisofbeldi Evrópulöndin 3.220.480.000.– krónur árlega. Rannsóknir hafa sýnt fram á að í slíkum aðstæðum rekur okkur í vitsmunalegt strand. Við höfum ekki andlegu tólin til að geta unnið úr gögnunum. Eddy Izzard náði þessu eiginlega langbest þegar hann fjallaði um málefnið í uppistandi sínu: „Þú hefur drepið yfir 100.000 manns! Vá! Þú hlýtur að vakna alveg rosalega snemma á morgnana til að ná þessum árangri. Ég kem mér varla í ræktina!“ Við eigum erfitt með að hafa samkennd með tölum og þurfum því að reikna þær niður í stærðir sem við skiljum. 6.12.2012 06:00
Göran Persson: Ljúkið viðræðunum við ESB Össur Skarphéðinsson skrifar Göran Persson, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, heimsótti Ísland rétt eftir bankahrunið og flutti magnaða ræðu. Hún var ákall til Íslendinga um þjóðarsamstöðu og úthald. Persson hafði sjálfur tekið þátt í að stýra Svíþjóð gegnum norrænu bankakreppuna upp úr 1990. Á grundvelli þeirrar reynslu hvatti hann Íslendinga til að hlusta ekki á þær raddir, sem vildu fresta því að axla sársaukafullar aðgerðir og sagði okkur að taka slaginn strax. Hann réði okkur heilt. 5.12.2012 06:00
Jón eða séra Jón Hulda Bjarnadóttir skrifar Fyrir skömmu var lagt fram frumvarp sem miðar að því að banna alfarið íslenskar áfengisauglýsingar. Tilgangurinn er að vernda heilsu landans. Hversu sanngjarnt er það fyrir hinn íslenska framleiðanda að mega setja pening í löglega íslenska framleiðslu, sem framleidd er undir íslenskri löggjöf og virku íslensku eftirliti, en að mega ekki koma henni á framfæri? Tvískinnungur gæti mögulega verið heiti á þeirri stöðu sem er komin upp. 5.12.2012 06:00
Kynferðisofbeldi er kynbundið ofbeldi Anna Bentína Hermansen og Þóra Björt Sveinsdóttir skrifar Í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er kynbundið ofbeldi skilgreint sem ofbeldi á grundvelli kynferðis sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs, kynferðislegs eða sálræns skaða eða þjáninga kvenna, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis, bæði í einkalífi og á opinberum vettvangi. 5.12.2012 06:00
Galdrafár á Grímsstöðum Tryggvi Harðarson skrifar Það var haustið 1977 sem ég kynntist Huang Nubo. Hann kom þá til náms í Peking-háskóla og varð herbergisfélagi Hjörleifs Sveinbjörnssonar en þeir bjuggu á næstu hæð fyrir neðan mig í byggingu 26. Þeir lögðu báðir stund á bókmenntir. Mikið umrót hafði átt sér stað í Kína í kjölfar dauða Maós árið 1976. Fjórmenningarnir svokölluðu voru reknir frá völdum og fangelsaðir en Hua Guofeng varð leiðtogi Kínverja um stund. Miklar breytingar voru gerðar á menntakerfinu og menningarbyltingunni formlega lýst lokið. Eitt af því sem breyttist var að frá og með árinu 1977 voru nemendur teknir inn í háskólana á grundvelli námsgetu, en ekki á pólitískum forsendum. Áður höfðu „bestu synir og dætur byltingarinnar“ verið handvalin úr hópi verkamanna, bænda og hermanna til að stunda háskólanám. Þannig var það hvorki námsgeta né færni sem réð því hverjir settust á háskólabekk. Huang var því í fyrsta hópi námsmanna eftir menningarbyltingu sem komu inn í háskólana á eigin verðleikum og námsgetu. 5.12.2012 06:00
Dagur Sjálfboðaliðans: 5. desember Guðrún og Helga Margrét skrifar Hvað dregur fólk til sjálfboðastarfa? Getur verið að fólk fái eitthvað til baka þegar það tekur þátt í sjálfboðastarfi og hvað þá? Eru allir að sækjast eftir því sama eða getur verið að sjálfboðastarf gefi einum eitt og öðrum annað? Geta allir tekið þátt í sjálfboðastarfi og er hægt að samræma það launaðri vinnu og fjölskyldulífi? Getur verið að þeir séu góðar fyrirmyndir sem taka þátt í sjálfboðastarfi? 5.12.2012 06:00
Að sýna náunganum væntumþykju Guðný Ósk Laxdal skrifar Samfélagið okkar á mikið eftir að þróast þegar kemur að andlegri líðan. Andleg heilsa er eitthvað sem má ekki ræða, leyndarmál og eitthvað skömmustulegt. Þegar einstaklingar verða fyrir andlegum vandamálum, líður illa eða er boðið að fara eitthvað út en komast ekki er því ævinlega borið við að um einhvers konar líkamlega vanlíðan sé að ræða. Höfuðverkur eða magaverkur er vinsæl afsökun. Hefurðu nokkurn tímann heyrt einhvern segja að hann komist ekki út af því hann sé þunglyndur, líði illa eða að það sé erfitt á heimilinu? 4.12.2012 06:00
Jólin og stress Teitur Guðmundsson skrifar Þessi tími þykir mér einn sá skemmtilegasti á árinu, enda er ég svo heppinn að eiga nær eingöngu góðar minningar um hann. 4.12.2012 06:00
Um stöðvun viðskipta Baldur Thorlacius skrifar Á síðustu vikum hefur Kauphöllin í tvígang gripið til þess ráðs að stöðva viðskipti með skuldabréf Íbúðalánasjóðs. Í seinna skiptið var það gert í kjölfar viðtals við þingmann í erlendum fjölmiðli, þar sem fram kom að ríkið þyrfti að endursemja um skilmála skuldabréfanna. Ummælin voru birt á sama tíma og ríkisstjórnin fundaði um fjárhagsstöðu og málefni Íbúðalánasjóðs. Fjárhagsstaðan var öllum ljós fyrir fundinn, en markaðsaðilar biðu með mikilli eftirvæntingu eftir fregnum af því hvort ríkisstjórnin hygðist grípa til aðgerða til þess að draga úr skuldbindingu ríkisins vegna Íbúðalánasjóðs. 4.12.2012 06:00
Sérhagsmunir gegn almannahagsmunum Sjö bæjarstjórar rita í Fréttablaðið 20. október um skýrslu, sem þeir sjálfir fólu KPMG að vinna um kostnað flugfarþega af hugsanlegum flutningi miðstöðvar innanlandsflugs úr Vatnsmýri á Miðnesheiði. 4.12.2012 06:00
Bréf ykkar veittu mér frelsi Birtukan Mideksa skrifar Ég er sönnun þess að bréf ykkar bera árangur. Þess vegna bið ég ykkur um að taka þátt í bréfamaraþoni Amnesty International og veita þeim von sem búa við mannréttindabrot um heim allan. 4.12.2012 06:00
Réttu upp hönd ef … Hjálmar Sigmarsson skrifar Um daginn sat ég umræðufund í tilefni 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi og þegar leið á fundinn lagði einn frummælandinn fyrir salinn eftirfarandi spurningu: „Réttið upp hönd, ef þið hafið nokkurn tíma verið hrædd um að vera nauðgað.“ Í salnum voru rétt rúmlega tuttugu manns, þar af réttu nærri allar konurnar í salnum upp hönd og þeir karlmenn sem voru í salnum gerðu það ekki. Ekki var þetta vísindaleg úttekt, en þetta fékk mig til hugsa til þess sem ég hef oft rætt við karlkyns félaga mína í jafnréttisbaráttunni, að karlmenn upp til hópa lifa ekki við þennan ótta. Þá er ég ekki að meina að karlmenn verði ekki fyrir nauðgunum og öðru kynferðisofbeldi, heldur er frekar hægt að segja að karlmenn þurfi ekki, að mestu leyti, að hugsa hvort þeir verði fyrir kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. 4.12.2012 06:00
Eignir eldri hafa rýrnað Haraldur Sveinbjörnsson skrifar Ég er sammála því að það er óeðlilegt að kenna heilu kynslóðunum um hrunið og einnig því að margir af kynslóð okkar Sighvats Björgvinssonar bera mikla ábyrgð á því hvernig fór. 4.12.2012 06:00
Við viljum gefa Hilmar Örn Hilmarsson og Jóhanna G. Harðardóttir skrifar Æ fleiri Íslendingar eiga líf sitt því að þakka að hafa þegið líffæri að gjöf. Eftirspurnin eykst þökk sé framförum í læknavísindum og æ fleiri bíða gjafalíffæris. Dýrmætari gjöf er ekki hægt að gefa. 4.12.2012 06:00
Skógrækt bætir lífsgæði Einar Jónsson skrifar Ræktun útivistarskóga í grennd við þéttbýli hefur verið eitt helsta verkefni skógræktarfélaganna í gegnum tíðina og blasir árangurinn nú við víða um land. Í útmörkum höfuðborgarsvæðisins og við fjölmörg þorp og bæi standa myndarlegir skógarreitir sem bera öflugu starfi fyrri kynslóða skógræktarmanna fagurt vitni. Skógarnir eru sannkallaðir sælureitir í augum íbúa þar sem þeir geta stundað fjölbreytta útivist, gert sér glaðan dag með vinum og fjölskyldu eða fundið frið og ró í faðmi náttúrunnar. Fólk kann að meta skógana enda stuðla slíkar gróðurvinjar, í og við þéttbýli, að líkamlegri sem andlegri vellíðan. 4.12.2012 06:00
Ný reglugerð: Kostnaðaráhrif Friðrik Ágúst Ólafsson skrifar Þann 28. mars sl. sendu Samtök iðnaðarins og Búseti húsnæðissamvinnufélag erindi til Mannvirkjastofnunar þar sem óskað var eftir mati á kostnaðaráhrifum nýrrar byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Í erindinu var vísað til 6. gr. reglugerðar nr. 812/1999 um eftirlitsreglur hins opinbera og lög um opinberar eftirlitsreglur nr. 27/1999 þar sem kveðið er á um að yfirvöldum beri að meta kostnaðaráhrif af breytingum á lögum og reglugerðum. 4.12.2012 06:00
Ný dögun – 25 ára sorgarvinna Halldór Reynisson skrifar Sú var tíðin hér á landi að fólki var kennt að bera harm sinn í hljóði. Svipleg, ótímabær dauðsföll voru ekki rædd, dauðinn var feimnismál. Stundum var eins og það fólk hefði aldrei verið til sem lést við erfiðar aðstæður. Nafn hins látna mátti jafnvel ekki nefna upphátt við nokkurn mann. Fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi fór þetta að breytast hér á landi. Það gerðist ekki af sjálfu sér frekar en aðrar breytingar á hugarfari heillar þjóðar. 3.12.2012 06:00
Þjóðvangar Íslands Sigrún Helgadóttir skrifar Ísland er einstakt land bæði jarðfræðilega og líffræðilega. Íslendingar hafa friðlýst mörg markverð náttúrusvæði sem þjóðgarða, friðlönd eða náttúruvætti. Einnig eru ýmis önnur verndarsvæði í umsjón ríkisins, s.s. skógræktarsvæði, landgræðslusvæði og fornminjasvæði. Þjóðlendur eru undir stjórn ríkisins og fyrst og fremst á hálendi landsins. 3.12.2012 06:00
Verðmætin í sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar í Kastljósi 19. nóvember sl. um afstöðu Reykjavíkurborgar til úrvinnslu umsókna um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) vekur NPA miðstöðin, samvinnufélag fatlaðs fólks um sjálfstætt líf og NPA, athygli á eftirfarandi atriðum. Tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð 3.12.2012 06:00
Bankasamband bætist við innri markað Evrópu Kristrún Heimisdóttir skrifar Bráðum verða liðin fjögur ár frá því að Evrópusambandið og aðildarríki innri markaðarins voru fyrst slegin ofsahræðslu við algjört bankahrun. Á leiðtogafundi stærstu Evrópuríkja í París 4. október 2008 náðist ekki samkomulag um samræmdar aðgerðir. Þann 6. október komst Ísland í eldlínu kreppunnar vegna setningar neyðarlaga sem ríkisstjórnir umhverfis okkur brugðust ókvæða við. 1.12.2012 08:00
Að verða foreldri dr. Sigrún Júlíudóttir skrifar Áhersla á eflingu foreldrahæfni með fjölbreyttri uppeldisfræðslu og þjálfun foreldra hefur aukist í vestrænum samfélögum undanfarin ár. Þá hefur þekkingu á áhrifum uppeldisaðferða á geðheilsu og þroska barna með mismunandi þarfir og á ólíkum aldri fleygt fram. Með rannsóknum hefur verið lagður grunnur að þróun markvissra aðferða til að styrkja hæfni foreldra og búa þá undir foreldrahlutverk. Ein af þeim er verkefnið Að verða foreldri. 1.12.2012 08:00
Opnað eftir hádegi Ásmundur Ásmundsson skrifar Þegar bankarnir hrundu og Kauphöllin einnig afhjúpaðist sannleikurinn um hinar duldu eignir, sem gengið höfðu kaupum og sölum á íslensku markaðstorgi. Þær reyndust lítils virði og jafnvel einskis virði. Kauphöllin lokaði fyrir viðskipti og hinn sári sannleikur um uppblásnar eignir endaði í vösum launamanna. Nú máttu þeir eiga þær, enda stefndi virðið í að verða neikvætt. Það var í umsátri kröfuhafa, sem vissu sem var að heiður íslenskrar alþýðu er mikils virði. Sjálf lífsbjörgin var í húfi og viðskiptakjör á erlendum mörkuðum í uppnámi. Nú yrði að endurreisa traustið. Og kröfuhafarnir höfðu rétt fyrir sér, skattgreiðendur voru knúnir til að setja hundruð milljarða í að endurreisa efnahagslífið til að forða enn meira áfalli. Almenningur, sem hefur síðan þetta gerðist þurft að sætta sig við stórauknar persónulegar skuldir og notað sparnað til að komast af, stóð í þeirri trú að harmleikurinn um hinar uppblásnu eignir skyldi svo taka enda og við tæki opið þjóðfélag með áherslu á raunvirði og sannleika. 1.12.2012 08:00
Er ofbeldi lærð hegðun? Una María Óskarsdóttir skrifar Hvernig ætli standi á því að sumir beita ofbeldi en aðrir ekki? Við þessari spurningu eru líklega mörg svör og sitt sýnist hverjum. Þegar Gummi litli fæddist þá átti hann margt ólært. Hann fæddist með margvíslega eiginleika sem gerðu hann hæfan til að lifa, en umhverfið mótar einnig getu hans og viðhorf og hefur þannig áhrif á hvernig Gummi hegðar sér í framtíðinni. 1.12.2012 08:00
Mismunun jafnaðarmanna Jóhann Magnússon skrifar Ríkistjórnin hefur ákveðið að taka myndarlega á málum og gera bjargráðasjóði kleift að bæta sauðfjárbændum á Norðurlandi fjárskaðann sem þeir urðu fyrir í óveðrinu í september, það er vel og ber að hæla ríkistjórninni fyrir það. Persónulega er ég talsmaður þess að styrkja beri landbúnað á grundvelli fæðuöryggis og er ég því ánægður fyrir hönd sauðfjárbænda hversu hikstalaust og örugglega er tekið á þessum málum. Um 9.000 fjár féllu og reiknast mér það til, miðað við sláturverð 1. flokks lambaskrokks, að það tjón hlaupi á um 120 milljónum. Þar að auki féllu einhverjar girðingar o.fl. tínist eflaust til. Ríkisstjórnin leggur bjargráðasjóði til 120 milljónir og gefur honum að auki heimild til að nýta 20–30 milljónir af því fé sem var eftir af eldgosframlögum í þetta mæta verkefni, því ætti bjargráðasjóður að geta bætt þessum 224 bújörðum sem um ræðir skaðann nánast að fullu. 1.12.2012 08:00
Framtíð heilbrigðisþjónustu Helga Bragadóttir skrifar Ég vil þakka Teiti Guðmundssyni lækni kærlega fyrir mjög svo tímabæra grein í Fréttablaðinu 6. nóvember sl. Hún lýsir bæði framsýni og hugrekki. Ég tek heils hugar undir það sem þar er sett fram. Hversu mikilvægt er ekki að nýta þekkingu, mannafla og annan auð í heilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíð og gæta í því sambandi vel að vinnuumhverfinu. Heilbrigt vinnuumhverfi er forsenda þess að heilbrigðisstarfsmenn geti sinnt störfum sínum af fagmennsku og lágmarkað um leið alla sóun. Gæði heilbrigðisþjónustu og vilji heilbrigðisstarfsmanna til góðra verka þar sem heill og öryggi sjúklinga er í fyrirrúmi ættu ekki að vera bundin árferði. Í því er fagmennskan fólgin. Fagleg og sönn vinnubrögð eru nefnilega yfir pólitík og árferði hafin. 1.12.2012 08:00
Ný byggingarreglugerð – íbúðir fyrir alla? Jóhann Sigurðsson skrifar Um áramótin tekur ný byggingarreglugerð gildi og leysir af hólmi eldri reglugerð frá 1998. Nýja reglugerðin, sem sögð er sú stærsta í Íslandssögunni, mun færa okkar að þeim stöðlum sem tíðkast hjá hinum norrænu ríkjunum. 1.12.2012 08:00
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun