
Jón eða séra Jón
Ef heilsa landans er höfð að leiðarljósi þarf þá ekki að banna sælgætis-, gos- og bílaauglýsingar svo eitthvað sé nefnt? Þar skapast vissulega hætta af óbeinni mengun eða jafnvel hætta á varanlegum skaða og sjúkdómum til framtíðar litið. Og hversu raunhæft er að framfylgja boðum og bönnum sem við búum við? Er forræðishyggjunni engin takmörk sett? Og hversu raunhæft er að fara fram með þessum hætti?
Auglýsingar á fótboltabúningumÞær áfengisauglýsingar sem ég verð vör við eru fyrst og fremst erlendar og birtast þær á innfluttum fótboltabúningum fyrir börn, á fótboltakappleikjum sem iðulega rúlla á skjánum um helgar hjá bóndanum og þegar ég kaupi mér erlend tímarit sem eru ætluð hinum ýmsu markhópum. Þau kaupi ég hérlendis sem erlendis. Því þyrfti löggjafinn að ganga svo miklu lengra til að tryggja að neytandinn verði aldrei var við áfengisauglýsingar og til að tryggja sanngjarna nálgun.
Það mætti til dæmis banna íþróttaútsendingarnar, banna innflutta neytendavöru sem er merkt áfengisvörumerki og svo mætti skella Internetinu í lás. Þá reyndar væri ríkisstjórnin búin að slá tvær flugur í einu höggi þar sem það á líka að fara að leggja fram frumvarp sem bannar erlend happdrætti á Netinu. Það þarf þó ekki nema að labba út á næsta götuhorn til að spila fjárhættuspil og ágóðinn rennur til háskólans og ýmissa samtaka hérlendis svo sem SÁÁ og Rauða krossins. Tvískinnungur enn og aftur? Eða kannski er eðlilegt að framkvæmd og forvörn sé sinnt á sitthvorum endanum.
Áhrif á val vörumerkisNeytandinn mun halda áfram að velja sér þá vöru sem er sýnilegust en að öðru leyti mun hann haga sér eins samkvæmt rannsóknum, þar sem áfengisauglýsingar hvorki auka né minnka áfengisneyslu. Þær hafa áhrif á val vörumerkis hverju sinni. Hvers á þá íslenski iðnaðurinn að gjalda ef hann má ekki auglýsa en bara hinir? Ef við segjum að Jón sé hinn íslenski framleiðandi en séra Jón erlendi áfengisrisinn sem keppir á alþjóðamarkaði þá er augljóst á hvorn Jóninn mun halla í þessum efnum.
Skoðun

„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu?
Viðar Halldórsson skrifar

Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Netöryggi til framtíðar
Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar

Aftur á byrjunarreit
Hörður Arnarson skrifar

Norðurlandamet í fúski!
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám
Matthías Arngrímsson skrifar

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja
Helen Ólafsdóttir skrifar

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Hvert er markmið fulltrúalýðræðis?
Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar

Ég vona að þú gleymir mér ekki
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu?
Grétar Birgisson skrifar

Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það?
Davíð Bergmann skrifar

Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans
Vésteinn Ólason skrifar

Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska?
Júlíus Valsson skrifar

Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna
Jón Þór Ólafsson skrifar

Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag
Davíð Aron Routley skrifar

Dæmt um efni, Hörður
Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda
Matthías Arngrímsson skrifar

Sóvésk sápuópera
Franklín Ernir Kristjánsson skrifar

Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum?
Anton Guðmundsson skrifar

Dæmir sig sjálft
Jón Pétur Zimsen skrifar

Mega blaðamenn ljúga?
Páll Steingrímsson skrifar

Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Hvað hefur áunnist á 140 dögum?
Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar

Samstarf er lykill að framtíðinni
Magnús Þór Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæði?
Dagur B. Eggertsson skrifar

Hver erum við? Hvert stefnum við?
Arnar Þór Jónsson skrifar

Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu
Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar

Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan!
Íris Björk Hreinsdóttir skrifar

Hugtakið valdarán gengisfellt
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar