Fleiri fréttir Stefnubreyting Íslands í loftslagsmálum Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Öfgafullt veðurfar síðustu misserin, hitabylgjur og kuldaköst, þurrkar og flóð, minnkandi hafís á norðurskautinu og hverfandi jöklar hafa leitt huga almennings að áhrifum loftslagsbreytinga. Í nýlegum drögum að skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kom fram að líklegar afleiðingar loftslagsbreytinga væru auknar öfgar í veðurfari. Líkur á minnkandi hagvexti af völdum loftslagsbreytinga, mögulegar breytingar á Golfstraumnum, hækkandi matvælaverð o.fl. ógna auk þess velferð 9.10.2012 06:00 Ósammála tillögum stjórnlagaráðs Bergur Hauksson skrifar Samkvæmt frumvarpi/tillögum stjórnlagaráðs er nýmæli um persónukjör. Stjórnlagaráð telur að auka beri aðkomu almennings að töku mikilvægra ákvarðana sem varða almannahag. Stjórnlagaráð telur einnig að líta beri á beint lýðræði sem viðbót við fulltrúalýðræði. Jafnframt telur stjórnlagaráð að aukin aðkoma almennings að ákvarðanatöku auki lýðræðislegan þroska, og stuðli að aukinni ábyrgð kjósenda. Allt framangreint kemur fram í skýringum með frumvarpi stjórnlagaráðs. 9.10.2012 06:00 Atvinnulausum innflytjendum fækkaði um 57% á 9 mánuðum Atvinnuleysi meðal fólks af pólskum uppruna á Íslandi mælist nú 15% á sama tíma og atvinnuleysi almennt mælist 5,8%. Þetta er umhugsunarefni – og að nokkru leyti áhyggjuefni um leið. Ef ekki verður brugðist við þessu sérstaklega er hætta á því að Pólverjar, og innflytjendur almennt, myndi til framtíðar minnihlutahóp sem býr við skertari tækifæri til atvinnuþátttöku en innfæddir Íslendingar. 9.10.2012 06:00 Einfalt val: nei við þjóðkirkju Egill Óskarsson skrifar Undanfarið hafa andstæðingar aðskilnaðar ríkis og kirkju skrifað þónokkrar greinar í tilefni komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um mögulega upptöku nýrrar stjórnarskrár. Í atkvæðagreiðslunni gefst kjósendum tækifæri til að taka afstöðu til þess hvort í stjórnarskrá verði sérstakt ákvæði um þjóðkirkju. Samkvæmt stuðningsmönnum núverandi fyrirkomulags er spurningin um þjóðkirkjuákvæðið ógurlega flókin og þeir vilja meina að mikill misskilningur ríki um það hvers konar breytingar verið sé að leggja til. 9.10.2012 06:00 Leifur og jakkafötin Sigríður Andersen skrifar Leifs heppna Eiríkssonar er minnst í Bandaríkjunum í dag, en um árabil hefur 9. október verið nefndur Dagur Leifs heppna þar í landi. Að þessu leyti hefur Leifi verið gert jafn hátt undir höfði og Kristófer Kólumbusi, sem drap niður fæti í Ameríku 500 árum síðar og á einnig sinn dag á hinu bandaríska dagatali. Þótt Leifur sé stundum ranglega talinn 9.10.2012 06:00 Þjóðin mótar nýja stjórnarskrá Gunnar Hersveinn skrifar Fátt er betra fyrir samfélagið en öflugur borgari sem hefur hugrekki til að taka þátt, mæla með og mótmæla. Borgara sem sofnar á verðinum er á hinn bóginn sama um það sem gerist næst, hann er skeytingarlaus um framtíðina og horfist ekki í augu við að hann verði síðar samábyrgur gagnvart kjörum næstu kynslóðar. 9.10.2012 06:00 Spurt var! Ólafur Loftsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 8. október spyrðu hvers vegna ég telji ótækt að fela þriðja aðila rekstur alls skólastarfs í einu sveitarfélagi, auk þess sem þú veltir fyrir þér hvort einkafyrirtæki séu lélegri en opinberir aðilar í að reka skóla. Mér er bæði ljúft og skylt að bregðast við þessu. 9.10.2012 06:00 Já við sameiningu Erling Ásgeirsson skrifar Nú þegar aðeins örfáir dagar eru þangað til Garðbæingar og Álftnesingar ganga að kjörborðinu og kjósa um sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga er rétt að staldra við og gera sér grein fyrir því hvers vegna þetta svæði, sem landfræðilega er eitt og hið sama, er yfirhöfuð tvö sveitarfélög. 9.10.2012 06:00 Betri rammi um krónuna Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skýrsla Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum er nýr grundvöllur umræðu um framtíð krónunnar, upptöku evru og nýja peningastefnu fyrir heimili og fyrirtæki. Það er, ef fólk hefur áhuga á upplýstri og yfirvegaðri opinberri umræðu um þau mál. Skýrslan er gríðarstórt plagg en ég hvet alla til þess að kynna sér efni hennar í stórum dráttum, t.d. 8.10.2012 06:00 Framtíðin er okkar Birgir Örn Guðjónsson skrifar Þessar línur eru sérstaklega ætlaðar þeim sem hafa ekki mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Það er nefnilega staðreynd að þeir sem hafa minnstan áhuga á stjórnmálum eru gjarnan þeir sem þurfa mest á breytingum að halda. Þetta eru oft þeir sem þurfa að láta í sér heyra og hafa áhrif. Þetta er millistéttin og þeir sem hafa það jafnvel enn verra. 6.10.2012 00:00 Staðreyndir um Álftanesveg Gunnar Einarsson skrifar Þegar vegstæði fyrir nýjan Álftanesveg var valið var sérstaklega horft til þess að varðveita náttúru- og menningarminjar sem finna má í hrauninu. M.a. voru mótíf Kjarvals kortlögð og leitast við að raska sem minnst úfnu hrauni og svipmiklu. Í umræðu um framkvæmdina hefur mörgum rangfærslum verið haldið á loft og verður hér reynt að leiðrétta þær. 6.10.2012 06:00 Hvernig gengur með Orkuveituna? Dagur B. Eggertsson skrifar Næsta ár er erfiðasta árið í fjármögnun Orkuveitunnar skv. fimm ára aðgerðaráætlun eigenda sem samþykkt var til bjargar fyrirtækinu fyrir hálfu öðru ári. Þá greiðir OR niður lán sem nemur 25 milljörðum króna. Þetta er stærsti áfangi í lækkun skulda skv. 6.10.2012 06:00 Leitum ekki að lægsta samnefnaranum Páll Gunnar Pálsson skrifar Hinn 3. október sl. stóðu Samtök atvinnulífsins fyrir fundi um samkeppnislögin og framkvæmd þeirra. Tilefnið var nýútkomin skýrsla samtakanna um sama efni. Ástæða er til að fagna allri umræðu um þessi mál. Við sem eigum tíð samskipti við atvinnulífið vitum hversu mikið samkeppnismál brenna á fyrirtækjum, neytendum og samfélaginu öllu nú um stundir. 6.10.2012 06:00 Sveigjanleg skólaskil Sölvi Sveinsson skrifar Skólaskýrsla 2012 er nýkomin út, ýtarlegasta ritið sem hér kemur út árlega um skólamál, og Samband íslenskra sveitarfélaga á hrós skilið fyrir framtakið. Ég staldraði við tölur um leikskóla í ljósi frétta um að sáralítil aðsókn væri í nám fyrir leikskólakennara. Tölurnar eru býsna sláandi. 95% fimm ára barna eru í leikskóla og yngri börnum fjölgar hratt. Jafnframt 6.10.2012 06:00 Merkisdagurinn 20. október Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð“. Þannig hefst inngangur að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að taka afstöðu til 20. október næstkomandi. 6.10.2012 06:00 Siðfræði og stjórnmál Jón Þórisson skrifar Ef leita á fyrirmynda í siðfræði stjórnmála í dag þá lenda menn í vandræðum. Nánast enga leiðsögn er að finna í grundvallaratriðum sem komið hefur frá leiðtogum stjórnmálanna síðustu rúma eina öld eða meira. 6.10.2012 06:00 Eflum háskóla- og vísindastarf Katrín Jakobsdóttir skrifar Með frumvarpi til fjárlaga ársins 2013 er stigið fyrsta skref íslensks háskóla- og vísindasamfélags út úr kreppunni. Frumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samkeppnissjóða á sviði rannsókna og tækniþróunar hækki um samtals 1,3 milljarða króna. Þar vegur þyngst hækkun á framlagi til rannsóknarsjóðs, tækniþróunarsjóðs og á framlagi til markáætlunar á sviði vísinda og tækni. Er þessi hækkun í samræmi við stefnu vísinda- og tækniráðs um eflingu samkeppnissjóða. 5.10.2012 00:30 Samkeppnisreglur eru mikilvægar Vilmundur Jósefsson skrifar Samtök atvinnulífsins hafa birt tillögur sem miða að því að skýra samkeppnislögin og bæta framkvæmd þeirra. Tillögurnar miða að auknu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs til að styrkja stöðu samkeppnisreglna. Tilgangurinn er að auðvelda fyrirtækjum að átta sig á inntaki laganna. Óskað er eftir almennum leiðbeiningum um hvernig unnt sé að meta hvort fyrirtæki hafi náð markaðsráðandi stöðu. Það er sjaldnast ljóst hvenær því marki er náð. Það getur verið háð því hvernig yfirvöld skilgreina markaði en fordæmi liggja sjaldnast fyrir. Er íslensk bókabúð í samkeppni við erlendar vefverslanir? 5.10.2012 00:30 Mörg er matarholan Þórólfur Matthíasson skrifar Nýlega bárust fréttir af því að íslenska ríkið hefði tapað máli sem var höfðað vegna ákvörðunar Jóns Bjarnasonar, þáverandi landbúnaðarráðherra, frá árinu 2009. Með alþjóðasamningum er Ísland skuldbundið til að heimila innflutning örfárra tonna af nánar tilteknum flokkum landbúnaðarvara ár hver. Jón ákvað að hækka ofurtolla sem þegar voru lagðir á þennan innflutning. Tollar takmarka innflutning og hækka það verð sem innlendir framleiðendur geta selt afurðir sínar á. Ofurtollar og ofurofurtollar stoppa innflutning og gefa innlendum framleiðendum frjálsar hendur um verðlagningu afurða sinna. Héraðsdómur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að Jón hafi gengið of langt í stuðningi við innlenda framleiðendur. En hvert er umfang þessa stuðnings? 5.10.2012 00:30 Bítlarnir í 50 ár Guðmundur Pétursson skrifar <hardreturn>Sunnudagurinn 6. Júlí 1957 er merkur dagur í tónlistarsögunni, en þá hittust í fyrsta sinn þeir JohnLennon og Paul McCartney á sumarhátíð St. Peters kirkjunnar í Woolton í Liverpool á Englandi. Ýmis skemmtiatriði voru í boði, m.a. skyldi hljómsveitin The Ouarry Men skemmta tvisvar og átti auk þess að spila á dansleik um kvöldið. Aðalmaðurinn í The Quarry Men var fyrrnefndur John, en hann spilaði þar á gítar og var auk þess aðalsöngvari hljómsveitarinnar. 5.10.2012 12:00 Verndar ESB Vestmannaeyjar? Elliði Vignisson skrifar Össur Skarphéðinsson er mikill maður í mörgum skilningi þeirra orða. Væri hann söguhetja í skáldsögu væri honum sennilega lýst sem hnyttnum og kankvísum karli sem öllum vill vel. Ekki er ólíklegt að í persónulýsingu væri tekið fram að sjaldnast léti hann sannleikann skemma góða sögu. Sem slíkur er Össur í miklu uppáhaldi hjá okkur Eyjamönnum og fáa fáum við skemmtilegri í heimsókn. Í hvívetna hefur hann sýnt okkur skilning og vikið að okkur hlýjum orðum og góðum gjörðum. 5.10.2012 00:30 0-0-1 í Afríku Þórir Guðmundsson skrifar Morgunverður, hádegisverður, kvöldverður. Þessar alþjóðlegu matarvenjur halda okkur á lífi, gefa okkur starfsorku og eiga að duga okkur til lífs. Fólkið sem ég heimsótti nýlega í Vestur-Afríku þarf líka að borða þrisvar á dag til að halda sér gangandi en getur það ekki alltaf. 5.10.2012 00:30 Mannréttindi og mannamál Lára Magnúsardóttir skrifar Undanfarna tæpa tvo áratugi hef ég fengist við sagnfræðirannsóknir á hugmyndum, lögum og rétti sem lúta að því hvernig yfirvöld stýra einkalífi almennings. Árið 2007 birti ég stóra rannsókn um bannfæringu í miðaldakirkjunni en í henni lagði ég jafnframt fram aðferðafræði sem ég útbjó til þess að geta túlkað heimildirnar á skipulagðan hátt. Aðferðin lýtur að því að skilgreina hugtök réttarkerfisins nákvæmlega og í samhengi hvert við annað. Rannsóknin sýndi fram á að saman mynda hugtökin kerfi, ekki ólíkt stærðfræðiformúlu að því leyti að ef rangt er farið með eitt hugtak getur útkoman úr 4.10.2012 06:00 Yfirstjórn upplýsingakerfa Jón Finnbogason skrifar Bókhaldskerfi ríkisins var mikið í umræðunni í síðustu viku eftir uppljóstranir Ríkisútvarpsins um drög að þriggja ára gamalli skýrslu Ríkisendurskoðunar. Þó nokkur atriði hafa þótt fara úrskeiðis við rekstur og þróun kerfisins og ábyrgð á því virðist lenda á milli stofnana. Greinilegt er að eftirliti hefur verið ábótavant og menn gerst uppvísir að því að draga 4.10.2012 06:00 Ja hérna, ólýðræðisleg þjóðaratkvæðagreiðsla! Valgerður Bjarnadóttir skrifar Stundum verð ég orðlaus, ekki oft samt. Það gerðist þó þegar ég heyrði að formaður Sjálfstæðisflokksins teldi þjóðaratkvæðisgreiðsluna 20. október ólýðræðislega. Mér skildist að það væri vegna þess að hann teldi að stjórnarflokkarnir ætluðu að nota niðurstöðurnar til að rökstyðja það sem best hentaði stefnu þeirra. 4.10.2012 06:00 Rekstur LSH – „talnalækningar“ eða staðreyndir? María Heimisdóttir skrifar Meintar „talnalækningar“ á Landspítala eru gerðar að umtalsefni í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur í Fréttablaðinu 27. sept. sl. Þar heldur Guðrún því fram að upplýsingar um rekstrarafkomu LSH séu settar fram með villandi hætti „athugasemdalaust – endalaust“. Hún endar grein sína á að spyrja „Hver er tilgangurinn?“. 4.10.2012 06:00 Sérstaða Íslands Pétur Einarsson skrifar Á þriðjudag kom út skýrsla sérfræðingahóps á vegum Evrópusambandsins sem segir að setja þurfi meiri takmarkanir á fjármálakerfið en gert er í núverandi reglum. Þannig á að koma í veg fyrir að kostnaður vegna hruns fjármálakerfis lendi á herðum almennings. Sú niðurstaða er í samræmi við skýrslur sem hafa verið gefnar út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þessar tillögur eru skref í rétta átt en engu að síður málamiðlun sem er gerð til að mæta sjónarmiðum stórra alþjóðlegra banka. 4.10.2012 06:00 60 ára stjórnmálasamband Hjálmar Sveinsson skrifar Um helgina var sagt frá því að miðar á tónleika Þýsku Fílharmóníunnar í Hörpu hefðu selst upp á fáeinum mínútum. Það kemur engum á óvart. Hljómsveitin hefur mjög lengi verið á heimsmælikvarða. Hún heldur þeim kvarða uppi. Sama má segja um fjölmarga þætti þýskrar menningar, ekki síst þeirrar mikilvægu menningar sem kallast verkmenning. 3.10.2012 06:00 Í þágu nýtingar og þröngra ráðagerða Svandís Svavarsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins fagnar tillögu sjálfstæðismanna til breytinga á lögum um rammaáætlun. Leggst hann þar á árar með þeim sem fullyrða að vegna þrýstings frá Vinstri grænum hafi verið vikið í "veigamiklum atriðum“ frá þeirri forgangsröðun sem verkefnisstjórn lagði til. Það er ljóst af leiðara ritstjórans að honum er ekki ferlið kunnugt né heldur tekur hann afstöðu til veigamikilla breytinga sem lagðar eru til í frumvarpi sjálfstæðismanna. 3.10.2012 06:00 Vilt þú að krefjast megi þjóðaratkvæðagreiðslu? Þorkell Helgason skrifar Þetta er innihaldið í spurningu sem lögð verður fyrir þjóðina 20. október nk. Orðrétt hljóðar hún svo: "Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?“ 3.10.2012 06:00 Af Evru-horni BB. Taka tvö Þröstur Ólafsson skrifar Óskin er faðir hugsunarinnar. Mér datt þess forni vísdómur í hug þegar ég las viðbrögð Björns Bjarnasonar (Fréttablaðið 1. okt. sl.) við stuttri athugasemd sem áður hafði birst í sama blaði. BB segir þar að þótt evran hafi vissulega haldið gildi sínu, hafi hún engu að síður fallið á prófinu. Hann færir engin rök fyrir þessu prófdómaramati sínu önnur en tíðar fundasetur evrulandaráðherra í Brussel. Þá getur hann þess, að nú eigi að bæta galla Maastricht-sáttmálans, sem hann réttilega segir að illa hafi verið staðið að á sínum tíma, með ríkisfjármálasamningi. Þetta á að sanna að evran hafi falllið á prófinu. Þetta er í besta falli vandræðaleg málsvörn fyrir slæmum málstað. 3.10.2012 06:00 Súðavík er í brunarúst Bergvin Oddsson skrifar Umfjöllun um hinn stóra sinubruna sem átti sér stað í lok sumars á Laugarlandi í landi Súðavíkurhrepps hefur ekki farið fram hjá neinum. Nú er reikningurinn kominn og hljóðar upp á 20 milljónir króna. Sveitarfélagið gerði ráð fyrir að kostnaður við að reka slökkviliðið væri ein milljón króna fyrir árið 2012. Kostnaður vegna þessa bruna er því tuttugu sinnum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 3.10.2012 06:00 Ögurstund í Gálgahrauni Gunnsteinn Ólafsson skrifar Skýrt er kveðið á um það í lögum að eldhraun á Íslandi njóti sérstakrar verndar. Allar framkvæmdir í eldhrauni eru því strangt til tekið ólöglegar. Gálgahraun á Álftanesi er eldhraun og auk þess á náttúruminjaskrá sem eykur enn á verndargildi þess. Garðabær fer með skipulagsvald í Gálgahrauni. Bærinn hefur þegar látið reisa heilt íbúðahverfi í 2.10.2012 06:00 Eflum metnaðinn Ban Ki-moon skrifar Veraldarleiðtogar safnast saman um þetta leyti á hverju ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York til að ræða ástand heimsins. Í ár notaði ég tækifærið til að hringja viðvörunarbjöllum vegna þeirrar stefnu sem við, mannkynið, höfum tekið. 2.10.2012 06:00 Eldislax frá Síle? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Á unglingsárum mínum var tiltekið yfirbragð yfir gamla hluta Reykjavíkur, t.d. Þingholtunum, sem nú er löngu horfið. Alls konar verslanir og verkstæði gegndu margvíslegum hlutverkum í næstum hverri götu. Þá var drengurinn sendur út í bakarí og ef til vill keypt sandkaka til að hafa með síðdegiskaffinu. Ég man vel hneykslan margra þegar byrjað var að flytja inn danskar sandkökur. Voru þær íslensku ekki nógu góðar 2.10.2012 06:00 Vegurinn eilífi eða vottunarferli ESB Pétur Örn Björnsson skrifar Um 500 árum fyrir Krist sagði sá mikli spekingur Lao Tze okkur söguna um Veginn eilífa og sú saga var þýdd snemma á síðustu öld yfir á íslensku af þeim bræðrum Yngva og Jakobi Jóhannessonum sem Bókin um veginn. Á okkar tímum og í okkar landi er okkur nú þarft að minnast þessara sígildu og sönnu orða Lao Tze og draga af þeim lærdóm, sem hliðstæðu við okkar tíma og hvaða leið íslensk þjóð skuli velja, Veginn eilífa eða krókóttar gróðaleiðir hnattræðisins, skv. vottunarferli ESB: 2.10.2012 06:00 Nauðungarsala Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Síðustu átta mánuði voru skráðar 1.459 nauðungarsölubeiðnir á fasteignum hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Fjórar afborganir af einu láni geta verið næg ástæða fyrir banka til að setja heimili á nauðungaruppboð. Við það þurrkast út milljónir sem fjölskylda hefur borgað bankanum samviskusamlega árum saman. Eign fjölskyldunnar verður í besta falli á núlli og jafnvel kemur fjölskyldan stórskuldug út úr hremmingunum ofan á það að missa heimili sitt. 2.10.2012 06:00 Ferðaþjónustuskattar: Tillaga við stef Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar Stefið hefur að undanförnu verið að finna þurfi fleiri aura, nú sé komið að því að skattleggja ferðaþjónustuna frekar. Við því er kannski ekkert að segja. Ef þörf er á að fá aukið fé í kassann, og fá erlenda ferðamenn til að skilja meira eftir sig, þá er aukin skattlagning á ferðaþjónustuna áreiðanlega leið að því marki. Klasse statt Masse, eins og Þjóðverjar segja. 2.10.2012 06:00 Er fullt frelsi á flæði fjármagns? Guðbjörn Jónsson skrifar Mikið er nú talað um frjálst flæði fjármagns milli landa. Af umræðunni mætti ætla að engar hömlur sé hægt að setja vegna slíks flutnings fjármagns. Þarna er á ferðinni afar mikill misskilningur, því í eðli sínu er alveg frjálst flæði fjármagns ekki til. Allar þjóðir þurfa að gæta þess að í landinu sé nægt fjármagn til eðlilegs reksturs og í EES-samningnum eru einmitt sett gagnleg á 2.10.2012 06:00 Evran hefur fallið á prófinu Björn Bjarnason skrifar Evran hefur fallið á prófinu Á dögunum svaraði ég rangfærslu Össurar Skarphéðinssonar. Ég hef hvergi stutt upptöku evru. Í greininni sagði ég að evran hefði fallið á prófinu síðan 2007. 1.10.2012 00:01 Leiðréttingarsjóður íslenskra námsmanna Samkvæmt Vísindavefnum segir: ?Afleiður eru mjög víður flokkur verðbréfa sem öll hafa það sameiginlegt að greiðsluskylda útgefanda og þar með verðmæti afleiðanna fer eftir verðþróun annarrar eignar (hugsanlega margra). Nafnið vísar því til þess að verðmæti afleiðanna leiðir af verðþróun annarra eigna.? Enn fremur segir: ?Því eru lítil takmörk sett á hverju afleiður geta byggt. Undirliggjandi eignir þurfa til dæmis ekki að vera fjármálaeignir? ? Samkvæmt Wikipedia, frjálsa alfræðiritinu segir: ?Afleiða í viðskiptum er samningur eða fjármálagerningur þar sem undirliggjandi verðmæti þeirra fer eftir verðþróun annarrar eignar eða eigna. Nafnið vísar því til þess að verðmæti verðbréfsins er leitt af verðþróun annarra eigna. Því eru lítil takmörk sett á hverju afleiður geta byggt. Sem dæmi má nefna hlutabréf, húsnæðislán, almenn lán, verðbréf, gjaldmiðla, hagvísitölur eða vextir banka.? 1.10.2012 00:01 Hvers virði er þekking, færni og fagmennska í heilbrigðisþjónustunni? Herdís Gunnarsdóttir skrifar Ísland er nú meðal þeirra landa innan OECD þar sem útgjöld til heilbrigðismála drógust mest saman árið 2010. Við okkur blasir að frá 2007 hefur verið rík hagræðingarkrafa á heilbrigðistofnanir í landinu sem hefur skilað sér í um 20-25% niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Aðhald og sparnaðarkrafa síðustu ára hefur nú leitt til þess að rekstur heilbrigðistofnana er kominn að þolmörkum enda hefur víðast verið dregið verulega úr þjónustu án þess að vinna markvisst að bættu skipulagi, samvinnu og samhæfingu í þjónustu við sjúklinga milli stofnana. 1.10.2012 00:01 Vöktun á næringu viðkvæmra hópa Hæfileg næring og gott næringarástand skiptir sköpum fyrir vöxt og þroska á fósturskeiði og barnsaldri og fyrir þá sem eru viðkvæmir vegna sjúkdóms eða hárrar elli. Rétt eins og góð næring fæst með matvælum, þá eru matvæli einnig lang stærsta flutningsleið óæskilegra efna úr umhverfinu inn í mannslíkamann. Óæskileg efni geta þannig borist í viðkvæma einstaklinga eins og börn og barnshafandi konur og haft neikvæð áhrif á heilsuna. Þetta geta verið aðskota- eða mengunarefni s.s. mýkingarefni úr plasti, þungmálmar, eða þrávirk lífræn efni. Eðlilega er mun meira vitað um áhrif fjölda efna í dag en fyrir nokkrum árum og áratugum en margt er þó enn óþekkt. Til að kanna hversu mikið berst í líkamann er nauðsynlegt að mæla styrk þessara efna reglulega í fólki með lífsýnamælingum, rétt eins og að nauðsynlegt er að fylgjast reglulega með inntöku á öðrum óæskilegum efnum og næringarefnainntöku hjá almenningi með mataræðisrannsóknum. Samsvara aukinni vitund almennings hafa nágrannaþjóðirnar að undanförnu lagt aukna áherslu á reglubundna vöktun, meðal annars, í börnum og konum á barneignaaldri. Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala og Háskóla Íslands er sú eining hérlendis sem mælt hefur neyslu og næringarástand viðkvæmra hópa, en reglubundinni vöktun á styrk óæskilegra efna hjá viðkvæmum hópum hefur hingað til ekki verið sinnt á skipulegan hátt vegna kostnaðar. Stofan er í dag nær eingöngu rekin fyrir styrkjafé frá vísindasjóðum. 1.10.2012 00:01 Talgervillinn, íslenskan og við Íslenska kemur næstverst út í könnun á stuðningi við máltækni í þrjátíu evrópskum tungumálum. Íslenskan gæti verið að deyja út eða verða að tungumáli sem einungis er notað á takmörkuðum sviðum. Það mun ekki verða hægt að nota íslensku á mörgum sviðum tölvutækninnar á komandi árum ef stuðningur við máltækni verður ekki bættur. Þetta kemur fram í viðamikilli hvítbók sem birt var á Degi evrópskra tungumála 26 september. Könnunina má nálgast á http://www.meta-net.eu/whitepapers 1.10.2012 00:01 Sáttmáli um nýjan spítala Ingimar Einarsson skrifar Enn og aftur er deilt um hvort byggja eigi nýjan Landspítala eða ekki. Reyndar er ekki aðeins um nýbyggingu að ræða heldur verulegar viðbætur og breytingar á þeim húsakosti sem fyrir er á Landspítalalóð við Hringbraut. Annar valkostur sem verið hefur í umræðunni snýr að því að finna nýjum Landspítala stað á nýjum grunni miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2012 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Stefnubreyting Íslands í loftslagsmálum Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Öfgafullt veðurfar síðustu misserin, hitabylgjur og kuldaköst, þurrkar og flóð, minnkandi hafís á norðurskautinu og hverfandi jöklar hafa leitt huga almennings að áhrifum loftslagsbreytinga. Í nýlegum drögum að skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kom fram að líklegar afleiðingar loftslagsbreytinga væru auknar öfgar í veðurfari. Líkur á minnkandi hagvexti af völdum loftslagsbreytinga, mögulegar breytingar á Golfstraumnum, hækkandi matvælaverð o.fl. ógna auk þess velferð 9.10.2012 06:00
Ósammála tillögum stjórnlagaráðs Bergur Hauksson skrifar Samkvæmt frumvarpi/tillögum stjórnlagaráðs er nýmæli um persónukjör. Stjórnlagaráð telur að auka beri aðkomu almennings að töku mikilvægra ákvarðana sem varða almannahag. Stjórnlagaráð telur einnig að líta beri á beint lýðræði sem viðbót við fulltrúalýðræði. Jafnframt telur stjórnlagaráð að aukin aðkoma almennings að ákvarðanatöku auki lýðræðislegan þroska, og stuðli að aukinni ábyrgð kjósenda. Allt framangreint kemur fram í skýringum með frumvarpi stjórnlagaráðs. 9.10.2012 06:00
Atvinnulausum innflytjendum fækkaði um 57% á 9 mánuðum Atvinnuleysi meðal fólks af pólskum uppruna á Íslandi mælist nú 15% á sama tíma og atvinnuleysi almennt mælist 5,8%. Þetta er umhugsunarefni – og að nokkru leyti áhyggjuefni um leið. Ef ekki verður brugðist við þessu sérstaklega er hætta á því að Pólverjar, og innflytjendur almennt, myndi til framtíðar minnihlutahóp sem býr við skertari tækifæri til atvinnuþátttöku en innfæddir Íslendingar. 9.10.2012 06:00
Einfalt val: nei við þjóðkirkju Egill Óskarsson skrifar Undanfarið hafa andstæðingar aðskilnaðar ríkis og kirkju skrifað þónokkrar greinar í tilefni komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um mögulega upptöku nýrrar stjórnarskrár. Í atkvæðagreiðslunni gefst kjósendum tækifæri til að taka afstöðu til þess hvort í stjórnarskrá verði sérstakt ákvæði um þjóðkirkju. Samkvæmt stuðningsmönnum núverandi fyrirkomulags er spurningin um þjóðkirkjuákvæðið ógurlega flókin og þeir vilja meina að mikill misskilningur ríki um það hvers konar breytingar verið sé að leggja til. 9.10.2012 06:00
Leifur og jakkafötin Sigríður Andersen skrifar Leifs heppna Eiríkssonar er minnst í Bandaríkjunum í dag, en um árabil hefur 9. október verið nefndur Dagur Leifs heppna þar í landi. Að þessu leyti hefur Leifi verið gert jafn hátt undir höfði og Kristófer Kólumbusi, sem drap niður fæti í Ameríku 500 árum síðar og á einnig sinn dag á hinu bandaríska dagatali. Þótt Leifur sé stundum ranglega talinn 9.10.2012 06:00
Þjóðin mótar nýja stjórnarskrá Gunnar Hersveinn skrifar Fátt er betra fyrir samfélagið en öflugur borgari sem hefur hugrekki til að taka þátt, mæla með og mótmæla. Borgara sem sofnar á verðinum er á hinn bóginn sama um það sem gerist næst, hann er skeytingarlaus um framtíðina og horfist ekki í augu við að hann verði síðar samábyrgur gagnvart kjörum næstu kynslóðar. 9.10.2012 06:00
Spurt var! Ólafur Loftsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 8. október spyrðu hvers vegna ég telji ótækt að fela þriðja aðila rekstur alls skólastarfs í einu sveitarfélagi, auk þess sem þú veltir fyrir þér hvort einkafyrirtæki séu lélegri en opinberir aðilar í að reka skóla. Mér er bæði ljúft og skylt að bregðast við þessu. 9.10.2012 06:00
Já við sameiningu Erling Ásgeirsson skrifar Nú þegar aðeins örfáir dagar eru þangað til Garðbæingar og Álftnesingar ganga að kjörborðinu og kjósa um sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga er rétt að staldra við og gera sér grein fyrir því hvers vegna þetta svæði, sem landfræðilega er eitt og hið sama, er yfirhöfuð tvö sveitarfélög. 9.10.2012 06:00
Betri rammi um krónuna Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skýrsla Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum er nýr grundvöllur umræðu um framtíð krónunnar, upptöku evru og nýja peningastefnu fyrir heimili og fyrirtæki. Það er, ef fólk hefur áhuga á upplýstri og yfirvegaðri opinberri umræðu um þau mál. Skýrslan er gríðarstórt plagg en ég hvet alla til þess að kynna sér efni hennar í stórum dráttum, t.d. 8.10.2012 06:00
Framtíðin er okkar Birgir Örn Guðjónsson skrifar Þessar línur eru sérstaklega ætlaðar þeim sem hafa ekki mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Það er nefnilega staðreynd að þeir sem hafa minnstan áhuga á stjórnmálum eru gjarnan þeir sem þurfa mest á breytingum að halda. Þetta eru oft þeir sem þurfa að láta í sér heyra og hafa áhrif. Þetta er millistéttin og þeir sem hafa það jafnvel enn verra. 6.10.2012 00:00
Staðreyndir um Álftanesveg Gunnar Einarsson skrifar Þegar vegstæði fyrir nýjan Álftanesveg var valið var sérstaklega horft til þess að varðveita náttúru- og menningarminjar sem finna má í hrauninu. M.a. voru mótíf Kjarvals kortlögð og leitast við að raska sem minnst úfnu hrauni og svipmiklu. Í umræðu um framkvæmdina hefur mörgum rangfærslum verið haldið á loft og verður hér reynt að leiðrétta þær. 6.10.2012 06:00
Hvernig gengur með Orkuveituna? Dagur B. Eggertsson skrifar Næsta ár er erfiðasta árið í fjármögnun Orkuveitunnar skv. fimm ára aðgerðaráætlun eigenda sem samþykkt var til bjargar fyrirtækinu fyrir hálfu öðru ári. Þá greiðir OR niður lán sem nemur 25 milljörðum króna. Þetta er stærsti áfangi í lækkun skulda skv. 6.10.2012 06:00
Leitum ekki að lægsta samnefnaranum Páll Gunnar Pálsson skrifar Hinn 3. október sl. stóðu Samtök atvinnulífsins fyrir fundi um samkeppnislögin og framkvæmd þeirra. Tilefnið var nýútkomin skýrsla samtakanna um sama efni. Ástæða er til að fagna allri umræðu um þessi mál. Við sem eigum tíð samskipti við atvinnulífið vitum hversu mikið samkeppnismál brenna á fyrirtækjum, neytendum og samfélaginu öllu nú um stundir. 6.10.2012 06:00
Sveigjanleg skólaskil Sölvi Sveinsson skrifar Skólaskýrsla 2012 er nýkomin út, ýtarlegasta ritið sem hér kemur út árlega um skólamál, og Samband íslenskra sveitarfélaga á hrós skilið fyrir framtakið. Ég staldraði við tölur um leikskóla í ljósi frétta um að sáralítil aðsókn væri í nám fyrir leikskólakennara. Tölurnar eru býsna sláandi. 95% fimm ára barna eru í leikskóla og yngri börnum fjölgar hratt. Jafnframt 6.10.2012 06:00
Merkisdagurinn 20. október Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð“. Þannig hefst inngangur að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að taka afstöðu til 20. október næstkomandi. 6.10.2012 06:00
Siðfræði og stjórnmál Jón Þórisson skrifar Ef leita á fyrirmynda í siðfræði stjórnmála í dag þá lenda menn í vandræðum. Nánast enga leiðsögn er að finna í grundvallaratriðum sem komið hefur frá leiðtogum stjórnmálanna síðustu rúma eina öld eða meira. 6.10.2012 06:00
Eflum háskóla- og vísindastarf Katrín Jakobsdóttir skrifar Með frumvarpi til fjárlaga ársins 2013 er stigið fyrsta skref íslensks háskóla- og vísindasamfélags út úr kreppunni. Frumvarpið gerir ráð fyrir að framlög til samkeppnissjóða á sviði rannsókna og tækniþróunar hækki um samtals 1,3 milljarða króna. Þar vegur þyngst hækkun á framlagi til rannsóknarsjóðs, tækniþróunarsjóðs og á framlagi til markáætlunar á sviði vísinda og tækni. Er þessi hækkun í samræmi við stefnu vísinda- og tækniráðs um eflingu samkeppnissjóða. 5.10.2012 00:30
Samkeppnisreglur eru mikilvægar Vilmundur Jósefsson skrifar Samtök atvinnulífsins hafa birt tillögur sem miða að því að skýra samkeppnislögin og bæta framkvæmd þeirra. Tillögurnar miða að auknu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs til að styrkja stöðu samkeppnisreglna. Tilgangurinn er að auðvelda fyrirtækjum að átta sig á inntaki laganna. Óskað er eftir almennum leiðbeiningum um hvernig unnt sé að meta hvort fyrirtæki hafi náð markaðsráðandi stöðu. Það er sjaldnast ljóst hvenær því marki er náð. Það getur verið háð því hvernig yfirvöld skilgreina markaði en fordæmi liggja sjaldnast fyrir. Er íslensk bókabúð í samkeppni við erlendar vefverslanir? 5.10.2012 00:30
Mörg er matarholan Þórólfur Matthíasson skrifar Nýlega bárust fréttir af því að íslenska ríkið hefði tapað máli sem var höfðað vegna ákvörðunar Jóns Bjarnasonar, þáverandi landbúnaðarráðherra, frá árinu 2009. Með alþjóðasamningum er Ísland skuldbundið til að heimila innflutning örfárra tonna af nánar tilteknum flokkum landbúnaðarvara ár hver. Jón ákvað að hækka ofurtolla sem þegar voru lagðir á þennan innflutning. Tollar takmarka innflutning og hækka það verð sem innlendir framleiðendur geta selt afurðir sínar á. Ofurtollar og ofurofurtollar stoppa innflutning og gefa innlendum framleiðendum frjálsar hendur um verðlagningu afurða sinna. Héraðsdómur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að Jón hafi gengið of langt í stuðningi við innlenda framleiðendur. En hvert er umfang þessa stuðnings? 5.10.2012 00:30
Bítlarnir í 50 ár Guðmundur Pétursson skrifar <hardreturn>Sunnudagurinn 6. Júlí 1957 er merkur dagur í tónlistarsögunni, en þá hittust í fyrsta sinn þeir JohnLennon og Paul McCartney á sumarhátíð St. Peters kirkjunnar í Woolton í Liverpool á Englandi. Ýmis skemmtiatriði voru í boði, m.a. skyldi hljómsveitin The Ouarry Men skemmta tvisvar og átti auk þess að spila á dansleik um kvöldið. Aðalmaðurinn í The Quarry Men var fyrrnefndur John, en hann spilaði þar á gítar og var auk þess aðalsöngvari hljómsveitarinnar. 5.10.2012 12:00
Verndar ESB Vestmannaeyjar? Elliði Vignisson skrifar Össur Skarphéðinsson er mikill maður í mörgum skilningi þeirra orða. Væri hann söguhetja í skáldsögu væri honum sennilega lýst sem hnyttnum og kankvísum karli sem öllum vill vel. Ekki er ólíklegt að í persónulýsingu væri tekið fram að sjaldnast léti hann sannleikann skemma góða sögu. Sem slíkur er Össur í miklu uppáhaldi hjá okkur Eyjamönnum og fáa fáum við skemmtilegri í heimsókn. Í hvívetna hefur hann sýnt okkur skilning og vikið að okkur hlýjum orðum og góðum gjörðum. 5.10.2012 00:30
0-0-1 í Afríku Þórir Guðmundsson skrifar Morgunverður, hádegisverður, kvöldverður. Þessar alþjóðlegu matarvenjur halda okkur á lífi, gefa okkur starfsorku og eiga að duga okkur til lífs. Fólkið sem ég heimsótti nýlega í Vestur-Afríku þarf líka að borða þrisvar á dag til að halda sér gangandi en getur það ekki alltaf. 5.10.2012 00:30
Mannréttindi og mannamál Lára Magnúsardóttir skrifar Undanfarna tæpa tvo áratugi hef ég fengist við sagnfræðirannsóknir á hugmyndum, lögum og rétti sem lúta að því hvernig yfirvöld stýra einkalífi almennings. Árið 2007 birti ég stóra rannsókn um bannfæringu í miðaldakirkjunni en í henni lagði ég jafnframt fram aðferðafræði sem ég útbjó til þess að geta túlkað heimildirnar á skipulagðan hátt. Aðferðin lýtur að því að skilgreina hugtök réttarkerfisins nákvæmlega og í samhengi hvert við annað. Rannsóknin sýndi fram á að saman mynda hugtökin kerfi, ekki ólíkt stærðfræðiformúlu að því leyti að ef rangt er farið með eitt hugtak getur útkoman úr 4.10.2012 06:00
Yfirstjórn upplýsingakerfa Jón Finnbogason skrifar Bókhaldskerfi ríkisins var mikið í umræðunni í síðustu viku eftir uppljóstranir Ríkisútvarpsins um drög að þriggja ára gamalli skýrslu Ríkisendurskoðunar. Þó nokkur atriði hafa þótt fara úrskeiðis við rekstur og þróun kerfisins og ábyrgð á því virðist lenda á milli stofnana. Greinilegt er að eftirliti hefur verið ábótavant og menn gerst uppvísir að því að draga 4.10.2012 06:00
Ja hérna, ólýðræðisleg þjóðaratkvæðagreiðsla! Valgerður Bjarnadóttir skrifar Stundum verð ég orðlaus, ekki oft samt. Það gerðist þó þegar ég heyrði að formaður Sjálfstæðisflokksins teldi þjóðaratkvæðisgreiðsluna 20. október ólýðræðislega. Mér skildist að það væri vegna þess að hann teldi að stjórnarflokkarnir ætluðu að nota niðurstöðurnar til að rökstyðja það sem best hentaði stefnu þeirra. 4.10.2012 06:00
Rekstur LSH – „talnalækningar“ eða staðreyndir? María Heimisdóttir skrifar Meintar „talnalækningar“ á Landspítala eru gerðar að umtalsefni í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur í Fréttablaðinu 27. sept. sl. Þar heldur Guðrún því fram að upplýsingar um rekstrarafkomu LSH séu settar fram með villandi hætti „athugasemdalaust – endalaust“. Hún endar grein sína á að spyrja „Hver er tilgangurinn?“. 4.10.2012 06:00
Sérstaða Íslands Pétur Einarsson skrifar Á þriðjudag kom út skýrsla sérfræðingahóps á vegum Evrópusambandsins sem segir að setja þurfi meiri takmarkanir á fjármálakerfið en gert er í núverandi reglum. Þannig á að koma í veg fyrir að kostnaður vegna hruns fjármálakerfis lendi á herðum almennings. Sú niðurstaða er í samræmi við skýrslur sem hafa verið gefnar út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þessar tillögur eru skref í rétta átt en engu að síður málamiðlun sem er gerð til að mæta sjónarmiðum stórra alþjóðlegra banka. 4.10.2012 06:00
60 ára stjórnmálasamband Hjálmar Sveinsson skrifar Um helgina var sagt frá því að miðar á tónleika Þýsku Fílharmóníunnar í Hörpu hefðu selst upp á fáeinum mínútum. Það kemur engum á óvart. Hljómsveitin hefur mjög lengi verið á heimsmælikvarða. Hún heldur þeim kvarða uppi. Sama má segja um fjölmarga þætti þýskrar menningar, ekki síst þeirrar mikilvægu menningar sem kallast verkmenning. 3.10.2012 06:00
Í þágu nýtingar og þröngra ráðagerða Svandís Svavarsdóttir skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins fagnar tillögu sjálfstæðismanna til breytinga á lögum um rammaáætlun. Leggst hann þar á árar með þeim sem fullyrða að vegna þrýstings frá Vinstri grænum hafi verið vikið í "veigamiklum atriðum“ frá þeirri forgangsröðun sem verkefnisstjórn lagði til. Það er ljóst af leiðara ritstjórans að honum er ekki ferlið kunnugt né heldur tekur hann afstöðu til veigamikilla breytinga sem lagðar eru til í frumvarpi sjálfstæðismanna. 3.10.2012 06:00
Vilt þú að krefjast megi þjóðaratkvæðagreiðslu? Þorkell Helgason skrifar Þetta er innihaldið í spurningu sem lögð verður fyrir þjóðina 20. október nk. Orðrétt hljóðar hún svo: "Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?“ 3.10.2012 06:00
Af Evru-horni BB. Taka tvö Þröstur Ólafsson skrifar Óskin er faðir hugsunarinnar. Mér datt þess forni vísdómur í hug þegar ég las viðbrögð Björns Bjarnasonar (Fréttablaðið 1. okt. sl.) við stuttri athugasemd sem áður hafði birst í sama blaði. BB segir þar að þótt evran hafi vissulega haldið gildi sínu, hafi hún engu að síður fallið á prófinu. Hann færir engin rök fyrir þessu prófdómaramati sínu önnur en tíðar fundasetur evrulandaráðherra í Brussel. Þá getur hann þess, að nú eigi að bæta galla Maastricht-sáttmálans, sem hann réttilega segir að illa hafi verið staðið að á sínum tíma, með ríkisfjármálasamningi. Þetta á að sanna að evran hafi falllið á prófinu. Þetta er í besta falli vandræðaleg málsvörn fyrir slæmum málstað. 3.10.2012 06:00
Súðavík er í brunarúst Bergvin Oddsson skrifar Umfjöllun um hinn stóra sinubruna sem átti sér stað í lok sumars á Laugarlandi í landi Súðavíkurhrepps hefur ekki farið fram hjá neinum. Nú er reikningurinn kominn og hljóðar upp á 20 milljónir króna. Sveitarfélagið gerði ráð fyrir að kostnaður við að reka slökkviliðið væri ein milljón króna fyrir árið 2012. Kostnaður vegna þessa bruna er því tuttugu sinnum hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. 3.10.2012 06:00
Ögurstund í Gálgahrauni Gunnsteinn Ólafsson skrifar Skýrt er kveðið á um það í lögum að eldhraun á Íslandi njóti sérstakrar verndar. Allar framkvæmdir í eldhrauni eru því strangt til tekið ólöglegar. Gálgahraun á Álftanesi er eldhraun og auk þess á náttúruminjaskrá sem eykur enn á verndargildi þess. Garðabær fer með skipulagsvald í Gálgahrauni. Bærinn hefur þegar látið reisa heilt íbúðahverfi í 2.10.2012 06:00
Eflum metnaðinn Ban Ki-moon skrifar Veraldarleiðtogar safnast saman um þetta leyti á hverju ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York til að ræða ástand heimsins. Í ár notaði ég tækifærið til að hringja viðvörunarbjöllum vegna þeirrar stefnu sem við, mannkynið, höfum tekið. 2.10.2012 06:00
Eldislax frá Síle? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Á unglingsárum mínum var tiltekið yfirbragð yfir gamla hluta Reykjavíkur, t.d. Þingholtunum, sem nú er löngu horfið. Alls konar verslanir og verkstæði gegndu margvíslegum hlutverkum í næstum hverri götu. Þá var drengurinn sendur út í bakarí og ef til vill keypt sandkaka til að hafa með síðdegiskaffinu. Ég man vel hneykslan margra þegar byrjað var að flytja inn danskar sandkökur. Voru þær íslensku ekki nógu góðar 2.10.2012 06:00
Vegurinn eilífi eða vottunarferli ESB Pétur Örn Björnsson skrifar Um 500 árum fyrir Krist sagði sá mikli spekingur Lao Tze okkur söguna um Veginn eilífa og sú saga var þýdd snemma á síðustu öld yfir á íslensku af þeim bræðrum Yngva og Jakobi Jóhannessonum sem Bókin um veginn. Á okkar tímum og í okkar landi er okkur nú þarft að minnast þessara sígildu og sönnu orða Lao Tze og draga af þeim lærdóm, sem hliðstæðu við okkar tíma og hvaða leið íslensk þjóð skuli velja, Veginn eilífa eða krókóttar gróðaleiðir hnattræðisins, skv. vottunarferli ESB: 2.10.2012 06:00
Nauðungarsala Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Síðustu átta mánuði voru skráðar 1.459 nauðungarsölubeiðnir á fasteignum hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Fjórar afborganir af einu láni geta verið næg ástæða fyrir banka til að setja heimili á nauðungaruppboð. Við það þurrkast út milljónir sem fjölskylda hefur borgað bankanum samviskusamlega árum saman. Eign fjölskyldunnar verður í besta falli á núlli og jafnvel kemur fjölskyldan stórskuldug út úr hremmingunum ofan á það að missa heimili sitt. 2.10.2012 06:00
Ferðaþjónustuskattar: Tillaga við stef Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar Stefið hefur að undanförnu verið að finna þurfi fleiri aura, nú sé komið að því að skattleggja ferðaþjónustuna frekar. Við því er kannski ekkert að segja. Ef þörf er á að fá aukið fé í kassann, og fá erlenda ferðamenn til að skilja meira eftir sig, þá er aukin skattlagning á ferðaþjónustuna áreiðanlega leið að því marki. Klasse statt Masse, eins og Þjóðverjar segja. 2.10.2012 06:00
Er fullt frelsi á flæði fjármagns? Guðbjörn Jónsson skrifar Mikið er nú talað um frjálst flæði fjármagns milli landa. Af umræðunni mætti ætla að engar hömlur sé hægt að setja vegna slíks flutnings fjármagns. Þarna er á ferðinni afar mikill misskilningur, því í eðli sínu er alveg frjálst flæði fjármagns ekki til. Allar þjóðir þurfa að gæta þess að í landinu sé nægt fjármagn til eðlilegs reksturs og í EES-samningnum eru einmitt sett gagnleg á 2.10.2012 06:00
Evran hefur fallið á prófinu Björn Bjarnason skrifar Evran hefur fallið á prófinu Á dögunum svaraði ég rangfærslu Össurar Skarphéðinssonar. Ég hef hvergi stutt upptöku evru. Í greininni sagði ég að evran hefði fallið á prófinu síðan 2007. 1.10.2012 00:01
Leiðréttingarsjóður íslenskra námsmanna Samkvæmt Vísindavefnum segir: ?Afleiður eru mjög víður flokkur verðbréfa sem öll hafa það sameiginlegt að greiðsluskylda útgefanda og þar með verðmæti afleiðanna fer eftir verðþróun annarrar eignar (hugsanlega margra). Nafnið vísar því til þess að verðmæti afleiðanna leiðir af verðþróun annarra eigna.? Enn fremur segir: ?Því eru lítil takmörk sett á hverju afleiður geta byggt. Undirliggjandi eignir þurfa til dæmis ekki að vera fjármálaeignir? ? Samkvæmt Wikipedia, frjálsa alfræðiritinu segir: ?Afleiða í viðskiptum er samningur eða fjármálagerningur þar sem undirliggjandi verðmæti þeirra fer eftir verðþróun annarrar eignar eða eigna. Nafnið vísar því til þess að verðmæti verðbréfsins er leitt af verðþróun annarra eigna. Því eru lítil takmörk sett á hverju afleiður geta byggt. Sem dæmi má nefna hlutabréf, húsnæðislán, almenn lán, verðbréf, gjaldmiðla, hagvísitölur eða vextir banka.? 1.10.2012 00:01
Hvers virði er þekking, færni og fagmennska í heilbrigðisþjónustunni? Herdís Gunnarsdóttir skrifar Ísland er nú meðal þeirra landa innan OECD þar sem útgjöld til heilbrigðismála drógust mest saman árið 2010. Við okkur blasir að frá 2007 hefur verið rík hagræðingarkrafa á heilbrigðistofnanir í landinu sem hefur skilað sér í um 20-25% niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Aðhald og sparnaðarkrafa síðustu ára hefur nú leitt til þess að rekstur heilbrigðistofnana er kominn að þolmörkum enda hefur víðast verið dregið verulega úr þjónustu án þess að vinna markvisst að bættu skipulagi, samvinnu og samhæfingu í þjónustu við sjúklinga milli stofnana. 1.10.2012 00:01
Vöktun á næringu viðkvæmra hópa Hæfileg næring og gott næringarástand skiptir sköpum fyrir vöxt og þroska á fósturskeiði og barnsaldri og fyrir þá sem eru viðkvæmir vegna sjúkdóms eða hárrar elli. Rétt eins og góð næring fæst með matvælum, þá eru matvæli einnig lang stærsta flutningsleið óæskilegra efna úr umhverfinu inn í mannslíkamann. Óæskileg efni geta þannig borist í viðkvæma einstaklinga eins og börn og barnshafandi konur og haft neikvæð áhrif á heilsuna. Þetta geta verið aðskota- eða mengunarefni s.s. mýkingarefni úr plasti, þungmálmar, eða þrávirk lífræn efni. Eðlilega er mun meira vitað um áhrif fjölda efna í dag en fyrir nokkrum árum og áratugum en margt er þó enn óþekkt. Til að kanna hversu mikið berst í líkamann er nauðsynlegt að mæla styrk þessara efna reglulega í fólki með lífsýnamælingum, rétt eins og að nauðsynlegt er að fylgjast reglulega með inntöku á öðrum óæskilegum efnum og næringarefnainntöku hjá almenningi með mataræðisrannsóknum. Samsvara aukinni vitund almennings hafa nágrannaþjóðirnar að undanförnu lagt aukna áherslu á reglubundna vöktun, meðal annars, í börnum og konum á barneignaaldri. Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala og Háskóla Íslands er sú eining hérlendis sem mælt hefur neyslu og næringarástand viðkvæmra hópa, en reglubundinni vöktun á styrk óæskilegra efna hjá viðkvæmum hópum hefur hingað til ekki verið sinnt á skipulegan hátt vegna kostnaðar. Stofan er í dag nær eingöngu rekin fyrir styrkjafé frá vísindasjóðum. 1.10.2012 00:01
Talgervillinn, íslenskan og við Íslenska kemur næstverst út í könnun á stuðningi við máltækni í þrjátíu evrópskum tungumálum. Íslenskan gæti verið að deyja út eða verða að tungumáli sem einungis er notað á takmörkuðum sviðum. Það mun ekki verða hægt að nota íslensku á mörgum sviðum tölvutækninnar á komandi árum ef stuðningur við máltækni verður ekki bættur. Þetta kemur fram í viðamikilli hvítbók sem birt var á Degi evrópskra tungumála 26 september. Könnunina má nálgast á http://www.meta-net.eu/whitepapers 1.10.2012 00:01
Sáttmáli um nýjan spítala Ingimar Einarsson skrifar Enn og aftur er deilt um hvort byggja eigi nýjan Landspítala eða ekki. Reyndar er ekki aðeins um nýbyggingu að ræða heldur verulegar viðbætur og breytingar á þeim húsakosti sem fyrir er á Landspítalalóð við Hringbraut. Annar valkostur sem verið hefur í umræðunni snýr að því að finna nýjum Landspítala stað á nýjum grunni miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2012 00:01
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun