Fleiri fréttir Um spjaldtölvur og byltingar Halda má því fram með fullgildum rökum að kennsluheimurinn standi á verulegum tímamótum um þessar mundir. Veldur þar mestu um ný tækni, netið í allri sinni dýrð, spjaldtölvur, bæði Kindle en ekki síst græja á borð við Ipad, allar samskiptaleiðirnar, Youtube, Wikipedia, Google, Schooltube, Vimeo og þannig má lengi telja. 2.4.2012 06:00 Öryggi barna í bílum Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Í ár stendur Barnaheill fyrir Heillakeðju barna í samstarfi við 12 íslensk fyrirtæki og skipta fyrirtækin sér niður eftir mánuðum. VÍS vinnur með Barnaheillum í aprílmánuði og hefur verið ákveðið að leggja áherslu á tvennt; að safna fé til styrktar Barnaheillum og að kynna 3. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Greinin fjallar um að allar ákvarðanir er varða börn skulu byggðar á því sem börnum er fyrir bestu. Að lög og reglur séu settar sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst og að stofnanir og aðrir þeir sem annast börn uppfylli reglur sem stjórnvöld hafa sett og þá sérstaklega um öryggi, heilsuvernd, fjölda og hæfni starfsmanna. 2.4.2012 06:00 Um réttar og rangar upplýsingar Andrés Pétursson skrifar Það er í raun kostulegt en um leið sorglegt að sjá geðshræringu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu við opnun svokallaðrar Evrópustofu. Það er eins og fjandinn sjálfur hafi opnað skrifstofu á Íslandi miðað við viðbrögð sumra Nei-sinna. Það kom mér hins vegar á óvart að Björn Bjarnason skyldi bætast í þennan hóp þegar hann virtist fara alveg úr sambandi þegar fréttaskýringaþátturinn „Landinn“ fjallaði á yfirvegaðan hátt um möguleika Íslendinga á landsbyggðarstyrkjum frá Evrópusambandinu ef landið gengi í ESB. 2.4.2012 06:00 Fjöldi aðildarríkja ESB getur orðið fjötur um fót Kristján Vigfússon skrifar Umræður um framtíð Evrópusambandsins, ESB, hafa verið miklar og ítarlegar að undanförnu og ekki að ófyrirsynju. Evrópusambandið líkt og heimurinn allur hefur þurft að glíma við fjármálakreppu sem hefur nú náð inn í innsta kjarna sambandsins. Þessi kreppa birtist m.a. í skuldakreppu vegna óráðsíu og skuldasöfnunar einstakra aðildarríkja. Viðbrögð sambandsins við skuldakreppunni fram til þessa hafa verið fálmkennd, ótraustvekjandi og komið seint fram. Margir eru fyrir vikið löngu búnir að afskrifa sambandið og þá sérstaklega evrusamstarfið. 2.4.2012 06:00 Eins árs starfs- afmæli Specialisterne á Íslandi Í dag er alþjóðlegur dagur einhverfra. Þennan dag fyrir ári opnaði sjálfseignarstofnun Specialisterne á Íslandi mats- og þjálfunaraðstöðu sína fyrir einstaklinga á einhverfurófi. Þann 4. ágúst mættu síðan fyrstu sex einstaklingarnir til okkar í mats- og þjálfunarferlið. Frá þeim tíma hafa 16 einstaklingar verið hjá okkur og í dag eru þrír þeirra í launaðri vinnu og aðrir þrír í starfsnámi sem er undanfari launaðrar vinnu. 2.4.2012 06:00 Happdrætti? Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er gott að styðja verðug málefni og rekstur happdrætta er góð leið fyrir góðgerðarfélög að afla sér tekna. Þannig er t.d. happdrætti SÍBS hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi og undirstaða þess að hægt er að sinna fjölmörgum öryrkjum og veita þeim atvinnu við hæfi. Það sama gildir um flest önnur happdrætti. Þau eru mikilvægur þáttur í rekstri félaganna. Til að fólk hafi áhuga á að kaupa happdrættismiða eru vinningar sem auka líkur á að fólk kaupi miða ef þeir eru spennandi. 2.4.2012 06:00 Aðgengi óskast Sigríður Hafdís Runólfsdóttir skrifar Fötlun setur vissulega mörgum skorður við að sinna sjálfsögðum þáttum daglegs lífs, svo sem við að sinna atvinnu, námi og félagslífi. Á árum áður var algengara að fatlað fólk byggi við vissa einangrun vegna sinnar fötlunar, sem stafaði oft af hindrunum í samfélaginu og erfiðleikum við að komast á milli staða. Umhverfið gerði hreinlega ekki ráð fyrir fötluðu fólki. Ein af meginreglum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk er að fatlað fólk geti tekið fullan þátt í samfélaginu án aðgreiningar. Í níundu grein samningsins segir að leitast skuli við að tryggja fötluðu fólki aðgang að hinu efnislega umhverfi, samgöngum, upplýs 2.4.2012 06:00 Nokkur orð um rafbækurnar í fjarvíddunum og ólæsi drengja Guðmundur Brynjólfsson skrifar Í Minnstafirði hafði ekki verið keypt ný bók á bókasafn barnaskólans síðan Þorpið sem svaf var keypt af Kvenfélaginu og gefin safninu við hátíðlega athöfn rétt eftir jólin 1965. Minntust elstu menn í þorpinu – ekki því sem segir frá í bókinni heldur Minnstafirði – þess enn tárvotir hvernig Sigurlaug Sigurðardóttir formaður hafði tekið bókina upp úr poka að sunnan og rétt Sigurlaugu Þórðardóttur skólastjóra og látið þess getið að þetta væri bara fyrsta bókin af mörgum sem Kvenfélagið hygðist færa safninu. 2.4.2012 06:00 Staða mönnunar lækna í heilsugæslunni og nýliðun Gunnlaugur Sigurjónsson skrifar Á Læknadögum í janúar síðastliðnum var haldið málþing um stöðu mönnunar lækna á Íslandi. Þar var meðal annars fjallað um stöðuna sem ríkir í mönnunarmálum heilsugæslunnar. Staðan er ekki góð og ef takast á að tryggja rekstur heilsugæslunnar á Íslandi þarf að grípa strax til aðgerða, meðal annars með því að gera heilsugæslulækningar að álitlegum kosti fyrir unga lækna. 2.4.2012 06:00 Jafnt og þétt Stefán Haukur Jóhannesson og Björg Thorarensen og Þorsteinn Gunnarsson skrifa Aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins var haldið áfram á ríkjaráðstefnu í Brussel föstudaginn 30. mars. Á þessum fundi hófust viðræður um fjóra samningskafla til viðbótar þeim 11 sem hafa þegar verið opnaðir. Um var að ræða mikilvæga málaflokka þ.e.a.s. samkeppnismál, orkumál, neytendamál og heilsuvernd, og utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Viðræðum lauk samdægurs um neytendamál og heilsuvernd, og um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Þetta þýðir að nú þegar níu mánuðir eru liðnir frá því að efnislegar samningaviðræður hófust eru viðræður hafnar um 15 samningskafla af 33, og er þegar lokið um 11 þeirra. Viðræðunum vindur fram jafnt og þétt. 1.4.2012 19:00 Virkjum af skynsemi – verndum af skynsemi! Oddný G. Harðardóttir og Svandís Svavarsdóttir skrifar Fá mál hafa reynt jafn mikið á þjóðina á undanförnum áratugum eins og ágreiningurinn um hvar skuli virkjað og hvar verndað. Bæði sjónarmiðin eiga rétt á sér; landið okkar býr yfir miklum orkuauðlindum sem má umbreyta í uppbyggingu og störf. En það felast ekki síður verðmæti í einstakri og óspilltri náttúru Íslands sem okkur er treyst til að standa vörð um fyrir komandi kynslóðir. Auk þess hefur þeim sjónarmiðum verulega vaxið ásmegin að náttúruvernd sé mikilvægur grundvöllur ferðaþjónustunnar sem vaxandi atvinnugreinar. 1.4.2012 19:00 Vatnajökulsþjóðgarður – stoltið okkar! Kristveig Sigurðardóttir skrifar Framundan eru spennandi tímar við uppbyggingu stærsta þjóðgarðs í Evrópu og ég er sannfærð um að með samstilltri vinnu mun okkur takast það verkefni vel! 31.3.2012 06:00 Sekur uns sakleysi er sannað Hrafn Jónsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins þann 24. mars lét Atli Fannar Bjarkason þær staðhæfingar falla að í eðli sínu færi jafnrétti aldrei út fyrir skynsamleg mörk og því beinlínis hlægilegt að gerast svo djarfur að tala um öfgafemínisma. Vill hann meina að ekki sé hægt að tala um öfgar fyrr en tilteknir hópar eru farnir að stunda innbrot og fremja aðra glæpi í þágu málstaðarins, s.s. að sprengja upp húsnæði Smáralindar þar sem því svipar til reðurs sé það skoðað úr loftmynd. Fyrr væri leikurinn einfaldlega ekki kominn út fyrir skynsamleg mörk. Telur hann baráttuna fyrir jafnrétti aldrei geta orðið öfgafulla. 31.3.2012 06:00 Virkjanir í neðri Þjórsá Sigurður Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá. Umræðan nú fór af stað í haust í kjölfar þess að stjórn „rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði“ skilaði af sér niðurstöðum og tillögum. Þar eru ýmsar virkjanahugmyndir metnar og raðað í orkunýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Í kjölfarið lögðu umhverfisráðherra og umhverfisráðherra sameiginlega fram tillögu til þingsályktunar um röðun þessara virkjanahugmynda. Tillagan var síðan opin fyrir 31.3.2012 06:00 Nýtt sjúkrahótel er nauðsyn Bryndís Konráðsdóttir skrifar Ár hvert horfast þúsundir Íslendinga í augu við að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús eða fylgja nákomnum ættingjum til sjúkrahúsdvalar. Allir sem upplifað hafa sjúkdóma eða slys í sínu nánasta umhverfi þekkja álagið sem slíkt getur valdið einstaklingum og fjölskyldum þeirra. 31.3.2012 06:00 Ofnýtt land Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Á hverju sumri eru 70 þúsund hross og 1.350.000 fjár að elta uppi tætingslegar gróðurleifar landsins allt sumarið án nokkurrar ábyrgðar eigenda þeirra. Landgræðslustjóri segir að til séu engin lög í landinu sem virki þannig að þau heimili henni að grípa til neyðarúrræða vegna ofbeitar eða landníðslu. Bændur hafi allt forræði og eignarhald á nýtingu lands, hvort sem það séu þjóðlendur eða ekki. Er þetta ekki það fyrsta sem þarf að leiðrétta í gömlum og úrsérgengnum lögum? Þó er brýnast af 31.3.2012 06:00 Staða lífeyrismála Guðmundur Gunnarsson skrifar Þessa dagana er rætt um framtíð lífeyriskerfisins. Við stofnun almennu lífeyrissjóðanna upp úr 1965 var réttindakerfið reist á þeirri forsendu að lífeyrisþegar ættu tryggan lífeyri sem næmi um 72% af meðalárstekjum, tengdum við verðlagsvísitölu. Um 25% ellilífeyris kæmi frá ríkinu, iðgjald í lífeyrissjóð var miðað við að sjóðirnir tryggðu 57% af dagvinnutekjum launafólks. 31.3.2012 06:00 Draumurinn um raforkusölu til Evrópu Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Hinn ágæti jarðvegsfræðingur, Ólafur Arnalds, skrifar grein í Fréttablaðið 2. mars, þar sem hann finnur hugmyndinni um sölu á raforku til Evrópu flest til foráttu. Því miður eru slæmar villur, jafnvel öfugmæli í flestum töluliðum í greininni. Það er reyndar ekki skrítið þó leikmönnum skriki fótur því umræðan um orkumál er almennt mjög ómarkviss og lítt upplýsandi og engar tæknilegar forsendur liggja fyrir um þetta tiltekna mál. Ég ætla því að nýta tækifærið til að leiðrétta misskilning sem er í gangi um þessi mál með beinni tilvísun í töluliði Ólafs. 31.3.2012 06:00 Mér er mismunað Anna Helga Sigfúsdóttir skrifar Ég er beitt misrétti af hálfu meirihluta borgarstjórnar, Besta flokksins og Samfylkingar. Af því að ég er leikskólakennari og félagi í Félagi leikskólakennara ætlar borgin að fella niður greiðslur vegna yfirvinnu sem ég hef fengið greidda fyrir að matast með börnunum í leikskólanum og vinna í matartímanum mínum. Samstarfsfólk mitt sem situr á næsta borði fær áfram greitt fyrir að sleppa því að fara í matarhlé og borða með börnunum. 31.3.2012 06:00 Skjaldborgarráðherrann Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir (JS) forsætisráðherra skrifaði merkilega grein í Morgunblaðið í nóvember 1996, sem bar nafnið „Ísland eina landið sem verðtryggir skuldir heimilanna“. Greinin er merkileg í ljósi þess að JS hefur haft mörg tækifæri til þess að grípa inn í og afnema verðtrygginguna og breyta kerfinu, sem æðsti yfirmaður Íbúðalánasjóðs (ÍLS) um árabil og í ríkisstjórn þegar MiFID reglur Evrópusambandsins(ESB) voru lögfestar 31.3.2012 06:00 Hverra virkjun? Líf Magneudóttir skrifar Orkuveita Reykjavíkur sleppti heldur betur fram af sér beislinu í hinu svokallaða góðæri á Íslandi. Fyrir hrun var fjárfest fyrir milljarða króna. Það hefur svo komið á daginn að forsendur þessara fjárfestinga reyndust ekki halda. Skuldir Orkuveitunnar hafa hækkað allverulega vegna gengisbreytinga en tekjurnar hafa ekki aukist til samræmis, þrátt fyrir miklar hækkanir á gjaldskrám til almennra notenda. 30.3.2012 06:00 Er þingræði lýðræði? Jón Lárusson skrifar Við almenningur viljum trúa því að við búum í lýðræðislegu þjóðfélagi. Þjóðfélagi þar sem hagsmunir samfélagsins ganga framar sérhagsmunum. Þar sem réttur lítilmagnans er ekki fótum troðinn svo hinir sterku geti fengið sitt fram. Þessu hefur hins vegar verið haldið frá okkur svo áratugum skiptir, allt í valdi einhvers sem kallað hefur verið þingræði. 30.3.2012 06:00 Framkvæmdir eða framkvæmdaleysi Sigþór Sigurðsson skrifar Samgönguáætlun til fjögurra og tólf ára er nú til umfjöllunar á Alþingi. Fyrir liggur að fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt efnahagslíf að allra leiða sé leitað til þess að auka framkvæmdir og fjárfestingar. Á sama tíma og hert gjaldeyrishöft og almennt vantraust á efnahagsstefnu í landinu okkar loka fyrir allar erlendar fjárfestingar sendir stjórnarráðið frá sér fréttatilkynningu um að yfirvofandi séu hundraða milljarða fjárfestingar (sjá www.stjr.is). 30.3.2012 06:00 Ævintýrið heldur áfram Baldur Ágústsson skrifar Íslenskir skátar fagna því þessa dagana að eitt hundrað ár eru liðin frá því skátastarf hófst á Íslandi. Það gera þeir undir einkunnarorðunum „ævintýrið heldur áfram“. 30.3.2012 06:00 Einkunnabólga: orsakir og afleiðingar Björn Guðmundsson skrifar Einkunnir í grunnnámi bandarískra háskóla hafa farið hækkandi. Í Harvard hækkaði meðaleinkunnin úr sem svarar 6,75 árið 1963 í 8,63 árið 2005. Þetta vekur spurningar. 30.3.2012 06:00 KSÍ og fordómar Baldur Kristjánsson skrifar Því miður fór umræðan svolítið úr böndunum á netinu þegar aganefnd KSÍ dæmdi tvo drengi í leikbann og gagnrýnt var. Svolítið er eins og verið sé að stíga inn á heilagt svæði en knattspyrna kemur okkur öllum við og kynþáttafordómar eru því miður staðreynd hér á landi. 30.3.2012 06:00 Lánað úr litlum forða Gylfi Magnússon skrifar Fyrir Landsdómi og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis var talsvert fjallað um þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra þann 6. október 2008. Þremur dögum síðar féll bankinn og nú er því miður útlit fyrir að Seðlabankinn og þar með skattgreiðendur tapi miklu á þessari lánveitingu, endurheimti e.t.v. ekki nema rétt um helming lánsfjárins. 30.3.2012 06:00 Krónan eða kúgildið Íslenska krónan sem gjaldmiðill sjálfstæðrar þjóðar er nú komin á ellilífeyrisaldurinn. Öll hennar vegferð hefur verið sama markinu brennd. Ýmist hefur hún verið í frjálsu falli eða hrunið stall af stalli niður til móts við botnlaust hyldýpið. Krónan er nú innan við eyris virði á við það, sem var þegar lagt var upp með hana. 30.3.2012 06:00 Mennska í takt við nýja tíma Andrea Róberts skrifar Hér á landi eru konur og karlar nú jöfn fyrir lögum og fjallað er um að einstaklingurinn sé frjáls, hafi val og að kyn skipti sama og engu máli er kemur að því að fóta sig í lífinu. Staðreyndin er hins vegar önnur og veruleikinn sem við blasir mun flóknari. Kynjamótunin hefst strax á fæðingardeildinni og félagsmótun á sér stað í gegnum allt lífið með gamaldags hugmyndum um eðli kynjanna. Bræðingur af ósýnilegum reglum, gildum og viðmiðum sem eru einungis skrifuð í lífið sjálft. Niðurstöður rannsókna sýna fram á stöðnun, bakslag og eftirlit með aðgerðum er af skornum skammti. 30.3.2012 06:00 Bág kjör Þór Gunnlaugsson skrifar Lýsingar á bágum kjörum þeirra einstaklinga og fjölskyldna sem eiga hvorki fyrir mat né lyfjum hafa varla farið fram hjá nokkrum manni. 30.3.2012 06:00 Að virkja meira og meira, meira í dag en í gær? Með staðfestingu Árósasamningsins hafa Íslendingar skuldbundið sig til þess að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku um umhverfismál. Það þýðir m.a. að ef drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) færu óbreytt inn til þingsins, væri með engu verið að taka tillit til þeirra 225 umsagna sem um þau komu, og þar með gengið á rétt almennings. Þrettán náttúruverndarsamtök skiluðu sameiginlegri umsögn um þessi drög með ítarlegum rökstuðningi fyrir því að fækka svæðum í orkunýtingarflokki. Nokkrar almennar ástæður þess eru tíundaðar hér, en rökstuðning fyrir flutningi hverrar og einnar virkjunarhugmyndar á milli flokka má finna í umsögninni sjálfri. 29.3.2012 08:00 Íslenskt vísindasamfélag, rannsóknir og efling samkeppnissjóða Undanfarna áratugi hafa orðið stórstígar framfarir með tilliti til gæða og árangurs í íslensku vísindastarfi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað; nýjar fræðigreinar hafa rutt sér til rúms, og þverfaglegar rannsóknir hafa dafnað. Þessu samhliða hefur námsframboð á háskólastigi aukist og rannsóknartengdu framhaldsnámi verið hleypt af stokkunum – doktorsnámi. Á sama tíma hafa orðið til öflugar rannsóknarstofnanir og fyrirtæki sem ráða til sín vel þjálfað starfsfólk. Samheiti alls þessa er íslenskt vísindasamfélag. 29.3.2012 08:00 Neðri Þjórsá - áhrif virkjana á fiskistofna Hörður Arnarson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um áhrif hugsanlegra virkjana í neðri hluta Þjórsár neðan Búrfells. Virkjanakostirnir sem um ræðir eru þrír: Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Áhrif þessara virkjana á lífríkið eru með mismunandi hætti og gefur það því ekki alls kostar rétta mynd að fjalla um þær þrjár í einu. Náttúruleg búsvæði laxa eru á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar, en ekki ofan við fyrirhugaða Hvammsvirkjun og Holtavirkjun, þótt þar hafi lax numið land í seinni tíð vegna tilkomu laxastiga. 29.3.2012 06:00 Yfir strikið Ástþór Magnússon skrifar Fyrir nokkrum árum framdi einstaklingur sjálfsmorð eftir gróft persónuníð á forsíðu DV. Viðkomandi var borinn alvarlegum sökum í blaðinu án þess að sekt hans væri sönnuð. Rannsókn málsins lauk aldrei því maðurinn svipti sig lífi áður en rannsókn lauk. Ferli ritstjóranna sem þá stýrðu DV lauk hins vegar skjótt eftir þessa umfjöllun því þjóðin reis upp gegn DV og hætti að kaupa blaðið. 29.3.2012 06:00 Höfnum hækkun bílastæðagjalda Snædís Karlsdóttir skrifar Ég bjó einu sinni í Þingholtunum með móður minni. Við þá götu eru stöðumælar sem hafa alla tíð valdið mér miklu hugarangri. Þegar vinir og fjölskylda hugðust heimsækja mig þurftu þau að sætta sig við það að borga fyrir það að leggja bílnum í ásættanlegri fjarlægð frá húsinu. Þessi tiltekna gata er bara venjuleg íbúðargata og hún liggur að 29.3.2012 06:00 Öryggissjónarmið eiga að ráða forgangsröðun vegaframkvæmda Elvar Jónsson skrifar Ágætu Austfirðingar og landsmenn allir! Nú hefur það verið staðfest: Vegurinn frá Norðfirði til Stöðvarfjarðar er hættulegasti vegarkafli landsins, samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem nýverið birtust í Læknablaðinu. Því miður reyndist illur grunur okkar réttur. Fyrir ókunnuga er rétt að taka fram að vegurinn liggur um sveitarfélagið Fjarðabyggð, nánast endilangt. 29.3.2012 06:00 Ísbrjóturinn Vigdís og öfgarnar Frumkvöðullinn Vigdís Finnbogadóttir er nú skotspónn margra eftir að hafa svarað spurningum blaðamanns Monitor um „öfgafemínisma“ án þess að fyrirbærið væri skýrt frekar né heldur að hún hafi notað sjálft orðið í svari sínu. 29.3.2012 06:00 Kjósum Betri hverfi Jón Gnarr borgarstjóri skrifar Ég er stoltur af því að vera Reykvíkingur. Íbúar höfuðborgarinnar hafa sýnt það að þeir hafa margt til málanna að leggja varðandi borgina sína. Síðan samráðsvefurinn Betri Reykjavík var tekinn í notkun í október sl. hafa mörg hundruð hugmyndir litið dagsins ljós á vefnum. 29.3.2012 06:00 Dögun – Ný dögun Halldór Reynisson skrifar Það var sagt frá því nýlega að nýtt stjórnmálaafl væri orðið til. Dögun heitir það en einhverjir fjölmiðlungar skröfuðu um nýja Dögun væntanlega í þeim dúr að hér væri nýtt stjórnmálaafl á ferðinni. 29.3.2012 06:00 Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands Eftir þrjá mánuði ætlum við að kjósa okkur nýjan forseta. Ég skrifa þessa grein til að skora á Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra til að gefa kost á sér til embættisins. Katrín Jakobsdóttir hefur sýnt allt frá því hún var á framhaldsskólaaldri að hún er vel til forystu fallin. Skjótur frami hennar í pólitík er merki um mikla hæfileika. 29.3.2012 06:00 Til upplýstrar umræðu – Neðri-Þjórsá Við hjá NASF, Verndarsjóði villtra laxastofna, erum andvíg virkjunum í Neðri-Þjórsá. Við viljum vernda sjóbirtinginn og stærsta, villta, sjálfbæra laxastofninn á Íslandi. Virkjanir í Neðri-Þjórsá myndu gjörbylta lífríki og umhverfi árinnar. Við mat á afföllum vegna virkjana verður að taka á öllum lífríkisþáttum allan líftíma fiskstofnanna, á öllum búsvæðum vatnasviðsins. 28.3.2012 09:00 Til varnar forsætisráðherra Þó ég hafi sjálf aldrei hætt mér út á hinn pólitíska vígvöll hef ég fylgst með stjórnmálum frá því ég hafði þroska til. Svo langt man ég þegar Jóhanna Sigurðardóttir bauð sig fram til þings í fyrsta sinn, full réttlætis til jöfnunar í þjóðfélaginu. Allar götur síðan hef ég fylgst með störfum Jóhönnu og tel að hún hafi aldrei misst sjónar af hugsjón sinni. Því fannst mér sárt að heyra í fréttum að hún nyti aðeins trausts átján prósenta þjóðarinnar. 28.3.2012 09:00 Hin falska Þorláksbúð Þann 6. janúar síðastliðinn boðaði Fornleifavernd ríkisins til upplýsingafundar um endurgerð, viðhald og varðveislu fornleifa. Til fundarins var öllum fornleifafræðingum landsins boðið og einnig öllum þingmönnum og mörgum embættismönnum enda nokkuð víst að fundurinn myndi snúast að miklu leyti um Þorláksbúðarmálið svokallaða. Og sú varð raunin. 28.3.2012 09:00 Þjóðareign og ríkiseign í tillögum stjórnlagaráðs Skúli Magnússon skrifar Í stjórnlaganefnd, sem hafði m.a. það hlutverk að leggja fram hugmyndir að nýrri stjórnarskrá til stjórnlagaþings, var samstaða um að í fyrsta kafla stjórnarskrárinnar ("Undirstöður“) kæmi fram ákvæði um að auðlindir í náttúru Íslands væru þjóðareign sem nýta bæri á sjálfbæran hátt til hagsbóta landsmönnum öllum. 28.3.2012 09:00 Hótelherbergi með ókunnugum? Ef þú værir á leið til útlanda og hygðist dvelja á hóteli meðan á ferðinni stæði, myndir þú kjósa að deila herbergi með ókunnugum? Líklega svara flestir spurningunni neitandi. Staðreyndin er hins vegar sú að margt fólk sem leggst inn á sjúkrahús stendur frammi fyrir einmitt þessu – að deila herbergi með einstaklingum sem það þekkir engin deili á. Þetta gerir fólk á sama tíma og það tekst á við meðferð vegna veikinda eða slysa. 28.3.2012 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Um spjaldtölvur og byltingar Halda má því fram með fullgildum rökum að kennsluheimurinn standi á verulegum tímamótum um þessar mundir. Veldur þar mestu um ný tækni, netið í allri sinni dýrð, spjaldtölvur, bæði Kindle en ekki síst græja á borð við Ipad, allar samskiptaleiðirnar, Youtube, Wikipedia, Google, Schooltube, Vimeo og þannig má lengi telja. 2.4.2012 06:00
Öryggi barna í bílum Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Í ár stendur Barnaheill fyrir Heillakeðju barna í samstarfi við 12 íslensk fyrirtæki og skipta fyrirtækin sér niður eftir mánuðum. VÍS vinnur með Barnaheillum í aprílmánuði og hefur verið ákveðið að leggja áherslu á tvennt; að safna fé til styrktar Barnaheillum og að kynna 3. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Greinin fjallar um að allar ákvarðanir er varða börn skulu byggðar á því sem börnum er fyrir bestu. Að lög og reglur séu settar sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst og að stofnanir og aðrir þeir sem annast börn uppfylli reglur sem stjórnvöld hafa sett og þá sérstaklega um öryggi, heilsuvernd, fjölda og hæfni starfsmanna. 2.4.2012 06:00
Um réttar og rangar upplýsingar Andrés Pétursson skrifar Það er í raun kostulegt en um leið sorglegt að sjá geðshræringu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu við opnun svokallaðrar Evrópustofu. Það er eins og fjandinn sjálfur hafi opnað skrifstofu á Íslandi miðað við viðbrögð sumra Nei-sinna. Það kom mér hins vegar á óvart að Björn Bjarnason skyldi bætast í þennan hóp þegar hann virtist fara alveg úr sambandi þegar fréttaskýringaþátturinn „Landinn“ fjallaði á yfirvegaðan hátt um möguleika Íslendinga á landsbyggðarstyrkjum frá Evrópusambandinu ef landið gengi í ESB. 2.4.2012 06:00
Fjöldi aðildarríkja ESB getur orðið fjötur um fót Kristján Vigfússon skrifar Umræður um framtíð Evrópusambandsins, ESB, hafa verið miklar og ítarlegar að undanförnu og ekki að ófyrirsynju. Evrópusambandið líkt og heimurinn allur hefur þurft að glíma við fjármálakreppu sem hefur nú náð inn í innsta kjarna sambandsins. Þessi kreppa birtist m.a. í skuldakreppu vegna óráðsíu og skuldasöfnunar einstakra aðildarríkja. Viðbrögð sambandsins við skuldakreppunni fram til þessa hafa verið fálmkennd, ótraustvekjandi og komið seint fram. Margir eru fyrir vikið löngu búnir að afskrifa sambandið og þá sérstaklega evrusamstarfið. 2.4.2012 06:00
Eins árs starfs- afmæli Specialisterne á Íslandi Í dag er alþjóðlegur dagur einhverfra. Þennan dag fyrir ári opnaði sjálfseignarstofnun Specialisterne á Íslandi mats- og þjálfunaraðstöðu sína fyrir einstaklinga á einhverfurófi. Þann 4. ágúst mættu síðan fyrstu sex einstaklingarnir til okkar í mats- og þjálfunarferlið. Frá þeim tíma hafa 16 einstaklingar verið hjá okkur og í dag eru þrír þeirra í launaðri vinnu og aðrir þrír í starfsnámi sem er undanfari launaðrar vinnu. 2.4.2012 06:00
Happdrætti? Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er gott að styðja verðug málefni og rekstur happdrætta er góð leið fyrir góðgerðarfélög að afla sér tekna. Þannig er t.d. happdrætti SÍBS hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi og undirstaða þess að hægt er að sinna fjölmörgum öryrkjum og veita þeim atvinnu við hæfi. Það sama gildir um flest önnur happdrætti. Þau eru mikilvægur þáttur í rekstri félaganna. Til að fólk hafi áhuga á að kaupa happdrættismiða eru vinningar sem auka líkur á að fólk kaupi miða ef þeir eru spennandi. 2.4.2012 06:00
Aðgengi óskast Sigríður Hafdís Runólfsdóttir skrifar Fötlun setur vissulega mörgum skorður við að sinna sjálfsögðum þáttum daglegs lífs, svo sem við að sinna atvinnu, námi og félagslífi. Á árum áður var algengara að fatlað fólk byggi við vissa einangrun vegna sinnar fötlunar, sem stafaði oft af hindrunum í samfélaginu og erfiðleikum við að komast á milli staða. Umhverfið gerði hreinlega ekki ráð fyrir fötluðu fólki. Ein af meginreglum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk er að fatlað fólk geti tekið fullan þátt í samfélaginu án aðgreiningar. Í níundu grein samningsins segir að leitast skuli við að tryggja fötluðu fólki aðgang að hinu efnislega umhverfi, samgöngum, upplýs 2.4.2012 06:00
Nokkur orð um rafbækurnar í fjarvíddunum og ólæsi drengja Guðmundur Brynjólfsson skrifar Í Minnstafirði hafði ekki verið keypt ný bók á bókasafn barnaskólans síðan Þorpið sem svaf var keypt af Kvenfélaginu og gefin safninu við hátíðlega athöfn rétt eftir jólin 1965. Minntust elstu menn í þorpinu – ekki því sem segir frá í bókinni heldur Minnstafirði – þess enn tárvotir hvernig Sigurlaug Sigurðardóttir formaður hafði tekið bókina upp úr poka að sunnan og rétt Sigurlaugu Þórðardóttur skólastjóra og látið þess getið að þetta væri bara fyrsta bókin af mörgum sem Kvenfélagið hygðist færa safninu. 2.4.2012 06:00
Staða mönnunar lækna í heilsugæslunni og nýliðun Gunnlaugur Sigurjónsson skrifar Á Læknadögum í janúar síðastliðnum var haldið málþing um stöðu mönnunar lækna á Íslandi. Þar var meðal annars fjallað um stöðuna sem ríkir í mönnunarmálum heilsugæslunnar. Staðan er ekki góð og ef takast á að tryggja rekstur heilsugæslunnar á Íslandi þarf að grípa strax til aðgerða, meðal annars með því að gera heilsugæslulækningar að álitlegum kosti fyrir unga lækna. 2.4.2012 06:00
Jafnt og þétt Stefán Haukur Jóhannesson og Björg Thorarensen og Þorsteinn Gunnarsson skrifa Aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins var haldið áfram á ríkjaráðstefnu í Brussel föstudaginn 30. mars. Á þessum fundi hófust viðræður um fjóra samningskafla til viðbótar þeim 11 sem hafa þegar verið opnaðir. Um var að ræða mikilvæga málaflokka þ.e.a.s. samkeppnismál, orkumál, neytendamál og heilsuvernd, og utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Viðræðum lauk samdægurs um neytendamál og heilsuvernd, og um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Þetta þýðir að nú þegar níu mánuðir eru liðnir frá því að efnislegar samningaviðræður hófust eru viðræður hafnar um 15 samningskafla af 33, og er þegar lokið um 11 þeirra. Viðræðunum vindur fram jafnt og þétt. 1.4.2012 19:00
Virkjum af skynsemi – verndum af skynsemi! Oddný G. Harðardóttir og Svandís Svavarsdóttir skrifar Fá mál hafa reynt jafn mikið á þjóðina á undanförnum áratugum eins og ágreiningurinn um hvar skuli virkjað og hvar verndað. Bæði sjónarmiðin eiga rétt á sér; landið okkar býr yfir miklum orkuauðlindum sem má umbreyta í uppbyggingu og störf. En það felast ekki síður verðmæti í einstakri og óspilltri náttúru Íslands sem okkur er treyst til að standa vörð um fyrir komandi kynslóðir. Auk þess hefur þeim sjónarmiðum verulega vaxið ásmegin að náttúruvernd sé mikilvægur grundvöllur ferðaþjónustunnar sem vaxandi atvinnugreinar. 1.4.2012 19:00
Vatnajökulsþjóðgarður – stoltið okkar! Kristveig Sigurðardóttir skrifar Framundan eru spennandi tímar við uppbyggingu stærsta þjóðgarðs í Evrópu og ég er sannfærð um að með samstilltri vinnu mun okkur takast það verkefni vel! 31.3.2012 06:00
Sekur uns sakleysi er sannað Hrafn Jónsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins þann 24. mars lét Atli Fannar Bjarkason þær staðhæfingar falla að í eðli sínu færi jafnrétti aldrei út fyrir skynsamleg mörk og því beinlínis hlægilegt að gerast svo djarfur að tala um öfgafemínisma. Vill hann meina að ekki sé hægt að tala um öfgar fyrr en tilteknir hópar eru farnir að stunda innbrot og fremja aðra glæpi í þágu málstaðarins, s.s. að sprengja upp húsnæði Smáralindar þar sem því svipar til reðurs sé það skoðað úr loftmynd. Fyrr væri leikurinn einfaldlega ekki kominn út fyrir skynsamleg mörk. Telur hann baráttuna fyrir jafnrétti aldrei geta orðið öfgafulla. 31.3.2012 06:00
Virkjanir í neðri Þjórsá Sigurður Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá. Umræðan nú fór af stað í haust í kjölfar þess að stjórn „rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði“ skilaði af sér niðurstöðum og tillögum. Þar eru ýmsar virkjanahugmyndir metnar og raðað í orkunýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Í kjölfarið lögðu umhverfisráðherra og umhverfisráðherra sameiginlega fram tillögu til þingsályktunar um röðun þessara virkjanahugmynda. Tillagan var síðan opin fyrir 31.3.2012 06:00
Nýtt sjúkrahótel er nauðsyn Bryndís Konráðsdóttir skrifar Ár hvert horfast þúsundir Íslendinga í augu við að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús eða fylgja nákomnum ættingjum til sjúkrahúsdvalar. Allir sem upplifað hafa sjúkdóma eða slys í sínu nánasta umhverfi þekkja álagið sem slíkt getur valdið einstaklingum og fjölskyldum þeirra. 31.3.2012 06:00
Ofnýtt land Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Á hverju sumri eru 70 þúsund hross og 1.350.000 fjár að elta uppi tætingslegar gróðurleifar landsins allt sumarið án nokkurrar ábyrgðar eigenda þeirra. Landgræðslustjóri segir að til séu engin lög í landinu sem virki þannig að þau heimili henni að grípa til neyðarúrræða vegna ofbeitar eða landníðslu. Bændur hafi allt forræði og eignarhald á nýtingu lands, hvort sem það séu þjóðlendur eða ekki. Er þetta ekki það fyrsta sem þarf að leiðrétta í gömlum og úrsérgengnum lögum? Þó er brýnast af 31.3.2012 06:00
Staða lífeyrismála Guðmundur Gunnarsson skrifar Þessa dagana er rætt um framtíð lífeyriskerfisins. Við stofnun almennu lífeyrissjóðanna upp úr 1965 var réttindakerfið reist á þeirri forsendu að lífeyrisþegar ættu tryggan lífeyri sem næmi um 72% af meðalárstekjum, tengdum við verðlagsvísitölu. Um 25% ellilífeyris kæmi frá ríkinu, iðgjald í lífeyrissjóð var miðað við að sjóðirnir tryggðu 57% af dagvinnutekjum launafólks. 31.3.2012 06:00
Draumurinn um raforkusölu til Evrópu Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Hinn ágæti jarðvegsfræðingur, Ólafur Arnalds, skrifar grein í Fréttablaðið 2. mars, þar sem hann finnur hugmyndinni um sölu á raforku til Evrópu flest til foráttu. Því miður eru slæmar villur, jafnvel öfugmæli í flestum töluliðum í greininni. Það er reyndar ekki skrítið þó leikmönnum skriki fótur því umræðan um orkumál er almennt mjög ómarkviss og lítt upplýsandi og engar tæknilegar forsendur liggja fyrir um þetta tiltekna mál. Ég ætla því að nýta tækifærið til að leiðrétta misskilning sem er í gangi um þessi mál með beinni tilvísun í töluliði Ólafs. 31.3.2012 06:00
Mér er mismunað Anna Helga Sigfúsdóttir skrifar Ég er beitt misrétti af hálfu meirihluta borgarstjórnar, Besta flokksins og Samfylkingar. Af því að ég er leikskólakennari og félagi í Félagi leikskólakennara ætlar borgin að fella niður greiðslur vegna yfirvinnu sem ég hef fengið greidda fyrir að matast með börnunum í leikskólanum og vinna í matartímanum mínum. Samstarfsfólk mitt sem situr á næsta borði fær áfram greitt fyrir að sleppa því að fara í matarhlé og borða með börnunum. 31.3.2012 06:00
Skjaldborgarráðherrann Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir (JS) forsætisráðherra skrifaði merkilega grein í Morgunblaðið í nóvember 1996, sem bar nafnið „Ísland eina landið sem verðtryggir skuldir heimilanna“. Greinin er merkileg í ljósi þess að JS hefur haft mörg tækifæri til þess að grípa inn í og afnema verðtrygginguna og breyta kerfinu, sem æðsti yfirmaður Íbúðalánasjóðs (ÍLS) um árabil og í ríkisstjórn þegar MiFID reglur Evrópusambandsins(ESB) voru lögfestar 31.3.2012 06:00
Hverra virkjun? Líf Magneudóttir skrifar Orkuveita Reykjavíkur sleppti heldur betur fram af sér beislinu í hinu svokallaða góðæri á Íslandi. Fyrir hrun var fjárfest fyrir milljarða króna. Það hefur svo komið á daginn að forsendur þessara fjárfestinga reyndust ekki halda. Skuldir Orkuveitunnar hafa hækkað allverulega vegna gengisbreytinga en tekjurnar hafa ekki aukist til samræmis, þrátt fyrir miklar hækkanir á gjaldskrám til almennra notenda. 30.3.2012 06:00
Er þingræði lýðræði? Jón Lárusson skrifar Við almenningur viljum trúa því að við búum í lýðræðislegu þjóðfélagi. Þjóðfélagi þar sem hagsmunir samfélagsins ganga framar sérhagsmunum. Þar sem réttur lítilmagnans er ekki fótum troðinn svo hinir sterku geti fengið sitt fram. Þessu hefur hins vegar verið haldið frá okkur svo áratugum skiptir, allt í valdi einhvers sem kallað hefur verið þingræði. 30.3.2012 06:00
Framkvæmdir eða framkvæmdaleysi Sigþór Sigurðsson skrifar Samgönguáætlun til fjögurra og tólf ára er nú til umfjöllunar á Alþingi. Fyrir liggur að fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt efnahagslíf að allra leiða sé leitað til þess að auka framkvæmdir og fjárfestingar. Á sama tíma og hert gjaldeyrishöft og almennt vantraust á efnahagsstefnu í landinu okkar loka fyrir allar erlendar fjárfestingar sendir stjórnarráðið frá sér fréttatilkynningu um að yfirvofandi séu hundraða milljarða fjárfestingar (sjá www.stjr.is). 30.3.2012 06:00
Ævintýrið heldur áfram Baldur Ágústsson skrifar Íslenskir skátar fagna því þessa dagana að eitt hundrað ár eru liðin frá því skátastarf hófst á Íslandi. Það gera þeir undir einkunnarorðunum „ævintýrið heldur áfram“. 30.3.2012 06:00
Einkunnabólga: orsakir og afleiðingar Björn Guðmundsson skrifar Einkunnir í grunnnámi bandarískra háskóla hafa farið hækkandi. Í Harvard hækkaði meðaleinkunnin úr sem svarar 6,75 árið 1963 í 8,63 árið 2005. Þetta vekur spurningar. 30.3.2012 06:00
KSÍ og fordómar Baldur Kristjánsson skrifar Því miður fór umræðan svolítið úr böndunum á netinu þegar aganefnd KSÍ dæmdi tvo drengi í leikbann og gagnrýnt var. Svolítið er eins og verið sé að stíga inn á heilagt svæði en knattspyrna kemur okkur öllum við og kynþáttafordómar eru því miður staðreynd hér á landi. 30.3.2012 06:00
Lánað úr litlum forða Gylfi Magnússon skrifar Fyrir Landsdómi og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis var talsvert fjallað um þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra þann 6. október 2008. Þremur dögum síðar féll bankinn og nú er því miður útlit fyrir að Seðlabankinn og þar með skattgreiðendur tapi miklu á þessari lánveitingu, endurheimti e.t.v. ekki nema rétt um helming lánsfjárins. 30.3.2012 06:00
Krónan eða kúgildið Íslenska krónan sem gjaldmiðill sjálfstæðrar þjóðar er nú komin á ellilífeyrisaldurinn. Öll hennar vegferð hefur verið sama markinu brennd. Ýmist hefur hún verið í frjálsu falli eða hrunið stall af stalli niður til móts við botnlaust hyldýpið. Krónan er nú innan við eyris virði á við það, sem var þegar lagt var upp með hana. 30.3.2012 06:00
Mennska í takt við nýja tíma Andrea Róberts skrifar Hér á landi eru konur og karlar nú jöfn fyrir lögum og fjallað er um að einstaklingurinn sé frjáls, hafi val og að kyn skipti sama og engu máli er kemur að því að fóta sig í lífinu. Staðreyndin er hins vegar önnur og veruleikinn sem við blasir mun flóknari. Kynjamótunin hefst strax á fæðingardeildinni og félagsmótun á sér stað í gegnum allt lífið með gamaldags hugmyndum um eðli kynjanna. Bræðingur af ósýnilegum reglum, gildum og viðmiðum sem eru einungis skrifuð í lífið sjálft. Niðurstöður rannsókna sýna fram á stöðnun, bakslag og eftirlit með aðgerðum er af skornum skammti. 30.3.2012 06:00
Bág kjör Þór Gunnlaugsson skrifar Lýsingar á bágum kjörum þeirra einstaklinga og fjölskyldna sem eiga hvorki fyrir mat né lyfjum hafa varla farið fram hjá nokkrum manni. 30.3.2012 06:00
Að virkja meira og meira, meira í dag en í gær? Með staðfestingu Árósasamningsins hafa Íslendingar skuldbundið sig til þess að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku um umhverfismál. Það þýðir m.a. að ef drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) færu óbreytt inn til þingsins, væri með engu verið að taka tillit til þeirra 225 umsagna sem um þau komu, og þar með gengið á rétt almennings. Þrettán náttúruverndarsamtök skiluðu sameiginlegri umsögn um þessi drög með ítarlegum rökstuðningi fyrir því að fækka svæðum í orkunýtingarflokki. Nokkrar almennar ástæður þess eru tíundaðar hér, en rökstuðning fyrir flutningi hverrar og einnar virkjunarhugmyndar á milli flokka má finna í umsögninni sjálfri. 29.3.2012 08:00
Íslenskt vísindasamfélag, rannsóknir og efling samkeppnissjóða Undanfarna áratugi hafa orðið stórstígar framfarir með tilliti til gæða og árangurs í íslensku vísindastarfi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað; nýjar fræðigreinar hafa rutt sér til rúms, og þverfaglegar rannsóknir hafa dafnað. Þessu samhliða hefur námsframboð á háskólastigi aukist og rannsóknartengdu framhaldsnámi verið hleypt af stokkunum – doktorsnámi. Á sama tíma hafa orðið til öflugar rannsóknarstofnanir og fyrirtæki sem ráða til sín vel þjálfað starfsfólk. Samheiti alls þessa er íslenskt vísindasamfélag. 29.3.2012 08:00
Neðri Þjórsá - áhrif virkjana á fiskistofna Hörður Arnarson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um áhrif hugsanlegra virkjana í neðri hluta Þjórsár neðan Búrfells. Virkjanakostirnir sem um ræðir eru þrír: Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Áhrif þessara virkjana á lífríkið eru með mismunandi hætti og gefur það því ekki alls kostar rétta mynd að fjalla um þær þrjár í einu. Náttúruleg búsvæði laxa eru á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar, en ekki ofan við fyrirhugaða Hvammsvirkjun og Holtavirkjun, þótt þar hafi lax numið land í seinni tíð vegna tilkomu laxastiga. 29.3.2012 06:00
Yfir strikið Ástþór Magnússon skrifar Fyrir nokkrum árum framdi einstaklingur sjálfsmorð eftir gróft persónuníð á forsíðu DV. Viðkomandi var borinn alvarlegum sökum í blaðinu án þess að sekt hans væri sönnuð. Rannsókn málsins lauk aldrei því maðurinn svipti sig lífi áður en rannsókn lauk. Ferli ritstjóranna sem þá stýrðu DV lauk hins vegar skjótt eftir þessa umfjöllun því þjóðin reis upp gegn DV og hætti að kaupa blaðið. 29.3.2012 06:00
Höfnum hækkun bílastæðagjalda Snædís Karlsdóttir skrifar Ég bjó einu sinni í Þingholtunum með móður minni. Við þá götu eru stöðumælar sem hafa alla tíð valdið mér miklu hugarangri. Þegar vinir og fjölskylda hugðust heimsækja mig þurftu þau að sætta sig við það að borga fyrir það að leggja bílnum í ásættanlegri fjarlægð frá húsinu. Þessi tiltekna gata er bara venjuleg íbúðargata og hún liggur að 29.3.2012 06:00
Öryggissjónarmið eiga að ráða forgangsröðun vegaframkvæmda Elvar Jónsson skrifar Ágætu Austfirðingar og landsmenn allir! Nú hefur það verið staðfest: Vegurinn frá Norðfirði til Stöðvarfjarðar er hættulegasti vegarkafli landsins, samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem nýverið birtust í Læknablaðinu. Því miður reyndist illur grunur okkar réttur. Fyrir ókunnuga er rétt að taka fram að vegurinn liggur um sveitarfélagið Fjarðabyggð, nánast endilangt. 29.3.2012 06:00
Ísbrjóturinn Vigdís og öfgarnar Frumkvöðullinn Vigdís Finnbogadóttir er nú skotspónn margra eftir að hafa svarað spurningum blaðamanns Monitor um „öfgafemínisma“ án þess að fyrirbærið væri skýrt frekar né heldur að hún hafi notað sjálft orðið í svari sínu. 29.3.2012 06:00
Kjósum Betri hverfi Jón Gnarr borgarstjóri skrifar Ég er stoltur af því að vera Reykvíkingur. Íbúar höfuðborgarinnar hafa sýnt það að þeir hafa margt til málanna að leggja varðandi borgina sína. Síðan samráðsvefurinn Betri Reykjavík var tekinn í notkun í október sl. hafa mörg hundruð hugmyndir litið dagsins ljós á vefnum. 29.3.2012 06:00
Dögun – Ný dögun Halldór Reynisson skrifar Það var sagt frá því nýlega að nýtt stjórnmálaafl væri orðið til. Dögun heitir það en einhverjir fjölmiðlungar skröfuðu um nýja Dögun væntanlega í þeim dúr að hér væri nýtt stjórnmálaafl á ferðinni. 29.3.2012 06:00
Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands Eftir þrjá mánuði ætlum við að kjósa okkur nýjan forseta. Ég skrifa þessa grein til að skora á Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra til að gefa kost á sér til embættisins. Katrín Jakobsdóttir hefur sýnt allt frá því hún var á framhaldsskólaaldri að hún er vel til forystu fallin. Skjótur frami hennar í pólitík er merki um mikla hæfileika. 29.3.2012 06:00
Til upplýstrar umræðu – Neðri-Þjórsá Við hjá NASF, Verndarsjóði villtra laxastofna, erum andvíg virkjunum í Neðri-Þjórsá. Við viljum vernda sjóbirtinginn og stærsta, villta, sjálfbæra laxastofninn á Íslandi. Virkjanir í Neðri-Þjórsá myndu gjörbylta lífríki og umhverfi árinnar. Við mat á afföllum vegna virkjana verður að taka á öllum lífríkisþáttum allan líftíma fiskstofnanna, á öllum búsvæðum vatnasviðsins. 28.3.2012 09:00
Til varnar forsætisráðherra Þó ég hafi sjálf aldrei hætt mér út á hinn pólitíska vígvöll hef ég fylgst með stjórnmálum frá því ég hafði þroska til. Svo langt man ég þegar Jóhanna Sigurðardóttir bauð sig fram til þings í fyrsta sinn, full réttlætis til jöfnunar í þjóðfélaginu. Allar götur síðan hef ég fylgst með störfum Jóhönnu og tel að hún hafi aldrei misst sjónar af hugsjón sinni. Því fannst mér sárt að heyra í fréttum að hún nyti aðeins trausts átján prósenta þjóðarinnar. 28.3.2012 09:00
Hin falska Þorláksbúð Þann 6. janúar síðastliðinn boðaði Fornleifavernd ríkisins til upplýsingafundar um endurgerð, viðhald og varðveislu fornleifa. Til fundarins var öllum fornleifafræðingum landsins boðið og einnig öllum þingmönnum og mörgum embættismönnum enda nokkuð víst að fundurinn myndi snúast að miklu leyti um Þorláksbúðarmálið svokallaða. Og sú varð raunin. 28.3.2012 09:00
Þjóðareign og ríkiseign í tillögum stjórnlagaráðs Skúli Magnússon skrifar Í stjórnlaganefnd, sem hafði m.a. það hlutverk að leggja fram hugmyndir að nýrri stjórnarskrá til stjórnlagaþings, var samstaða um að í fyrsta kafla stjórnarskrárinnar ("Undirstöður“) kæmi fram ákvæði um að auðlindir í náttúru Íslands væru þjóðareign sem nýta bæri á sjálfbæran hátt til hagsbóta landsmönnum öllum. 28.3.2012 09:00
Hótelherbergi með ókunnugum? Ef þú værir á leið til útlanda og hygðist dvelja á hóteli meðan á ferðinni stæði, myndir þú kjósa að deila herbergi með ókunnugum? Líklega svara flestir spurningunni neitandi. Staðreyndin er hins vegar sú að margt fólk sem leggst inn á sjúkrahús stendur frammi fyrir einmitt þessu – að deila herbergi með einstaklingum sem það þekkir engin deili á. Þetta gerir fólk á sama tíma og það tekst á við meðferð vegna veikinda eða slysa. 28.3.2012 09:00