Fleiri fréttir Aðför borgaryfirvalda að Laugaveginum Björn Jón Bragason skrifar Hinn 7. mars síðastliðinn voru borgarstjóra afhentir listar með nöfnum 48 eigenda rótgróinna verslana og verslunarhúsnæðis við Laugaveginn í Reykjavík sem mótmæla öllum frekari áformum borgaryfirvalda um lokun götunnar fyrir bílaumferð. 28.3.2012 06:00 Fíklar hér og þar Stefán J. Arngrímsson skrifar Ég á mér draum sem er líklega svipaður og hjá tugþúsundum Íslendinga hvar sem þeir eru staddir á lífsleiðinni. Ég á mér markmið sem svipar til annarra markmiða samlanda minna, hvort sem þeir eru staddir hér á landi eða í Evrópu, Bandaríkjunum eða þess vegna Kína. Ég legg á mig mikla vinnu og tíma til að ná þessum markmiðum. Ég læri á kvöldin eftir vinnu, les mér til og æfi mig reglulega. 27.3.2012 06:00 Heilbrigðar tennur barna: Mannréttindi eða forréttindi? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Við Íslendingar státum okkur af góðu heilbrigðiskerfi sem hugar að heilsuvernd barna. Í dag er staðan sú að tannheilsa íslenskra barna er í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum. Til eru dæmi um börn sem ekki hafa farið til tannlæknis svo árum skiptir og reglulega þarf að gera aðgerðir á leikskólabörnum með brunnar og ónýtar tennur. 27.3.2012 06:00 Endurheimtur Björgólfs Thors og ríkis Kristján Snæfells. Kjartansson skrifar Aðilar frá USA hyggjast kaupa Actavis. Sýnir það hvursu miklum fjármunum lyfjafyrirtækin velta. En bandarískir bissnissmenn eru þekktir af kunnáttu sinni hvað varðar viðskipti. 26.3.2012 16:11 Boltinn hjá þjóðinni Fyrsta ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla lýðveldissögunnar um mál sem liggur fyrir Alþingi fer fram samhliða forsetakjöri þann 30. júní næstkomandi – nái þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fram að ganga. Þá verður þjóðin spurð álits á frumvarpi Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá og fimm valkostum. 26.3.2012 08:00 Um sannleiksnefnd Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið segir meðal annars: „Í skýrslum ráðherra og fyrirsvarsmanna ríkisstofnana fyrir rannsóknarnefnd Alþingis vísaði hver á annan um athafnaskyldu og enginn gekkst við ábyrgð.“ Þessi orð geta eins átt við um vitnaleiðslur fyrir Landsdómi. Fátt nýtt kom þar fram og ekkert sem breytir þeirri mynd sem dregin er upp í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Ég vissi ekkert, ég gat ekkert gert, ég mátti ekkert gera“, var tónninn hjá flestum þeim sem báru vitni. Yfir þessi mál er farið í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og myndar hún góðan grundvöll fyrir málefnalega umræðu um athafnir og athafnaleysi stjórnvalda. 26.3.2012 08:00 Fráleit umræða um frumvarp velferðarráðherra Umræða síðustu daga um svokallað pillufrumvarp velferðarráðherra hefur tekið á sig einkennilegar myndir. Frumvarpið kveður á um takmarkaða heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Þar er brugðist við tilmælum barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna en nefndin lýsti nýlega yfir áhyggjum vegna fjölda þungana og fóstureyðinga meðal stúlkna undir 18 ára aldri hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni fóru fimm stúlkur yngri en 15 ára í fóstureyðingu 2010 og 177 stúlkur á aldrinum 15-19 ára. 26.3.2012 08:00 Glerhýsi Þorsteins Pálssonar? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Í vikulegum stjórnmálaskýringum Þorsteins Pálssonar nýtir hann hvert tækifæri til að gera lítið úr störfum forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur, jafnvel þegar hann er sammála henni efnislega, sbr. grein sl. laugardag um gjaldmiðlamál. 26.3.2012 08:00 Kynning fornleifa í Vogum Fyrir fimm árum samdi Sveitarfélagið Vogar (sem áður hét Vatnsleysustrandarhreppur) við Fornleifastofnun Íslands um að skrá fornleifar í öllu landi sveitarfélagsins. Gerður var samningur til 10 ára og verkinu skipt í áfanga. Þetta er mikið átak fyrir sveitarfélag með 1.200 íbúa. 24.3.2012 06:00 Forseti Íslands og ægivald fjármagnsins Ólafur Ragnar Grímsson býður sig nú fram í embætti Forseta Íslands eftir sextán ára setu. Rætt er um að möguleg mótframboð kosti tugi ef ekki hundruð milljóna og séu því ekki á færi annarra en þeirra sem njóta stuðnings fjársterkra aðila. 24.3.2012 06:00 Mamma ég er ólétt! Tíðni fóstureyðinga í hópi stúlkna 15-19 ára var hæst hér á landi árið 2000 miðað við önnur norræn ríki en verulega hefur dregið úr þeim á síðustu árum. Árið 2000 var tíðni fæddra barna 15-19 ára íslenskra stúlkna mun hærri en hjá öðrum norrænum þjóðum en bilið hefur minnkað töluvert. Þrátt fyrir það er tíðni fæddra barna ennþá hæst hérlendis. Lægst var tíðnin árið 2004 þegar 134 börn fæddust, en hæst árið 2000 þegar 244 börn fæddust. Á árinu 2010 fæddust 149 börn 14-19 ára mæðra en það eru um 3% af heildarfjölda fæðinga það ár. 24.3.2012 06:00 Einelti er kerfisfyrirbæri Tilefni þessa greinarkorns er vaxandi fjöldi dæma um einelti og vanlíðan á vinnustöðum sem tengist þeim þrengingum sem fylgt hafa í kjölfar bankahrunsins. Það á bæði við á markaði og í stofnunum menntakerfis, heilbrigðis- og félagsþjónustu. Á málþingum, í faglegri umræðu og meðal faghandleiðara ber þessi fyrirbæri æ tíðar á góma. Er það ótrúlegt en satt, að á virtum menningar- og menntastofnunum, sem jafnvel fást sjálfar við þessi mál í kennslu og rannsóknum, birtist eineltisfyrirbærið í sinni skelfilegustu mynd, þannig að þeim sem hlustar á þá reynslu er ofboðið. Það er þörf á opinni samfélagsumræðu – innan og utan stofnana – um þetta mál. 24.3.2012 06:00 Velviljaðir dýrum, vinsamlega athugið Nú geisa sem oft áður ýmis moldviðri um hið pólitíska landslag og fer slíkt fram hjá fáum. Hætt er við að þegar mökkurinn er sem mestur sjáist lítið úr augum og menn láti þá mikilvæg kennileiti fram hjá sér fara. Eitt það mikilvægasta sem stjórnmál snúast um er setning laga, sem við gildistöku verða hinn eiginlegi grunnur sem samfélag okkar byggir á. Ein slík lög eru nú um stundir í undirbúningi og gætu farið fram hjá þeim sem ekki vita – en vildu vita. Lög um dýravelferð. 24.3.2012 06:00 Öflugur stuðningur við atvinnuleitendur Þegar allir leggjast á eitt er árangurinn vís var yfirskrift greinar í Fréttablaðinu 14. mars þar sem ég sagði frá átaksverkefnum sem ráðist hefur verið í til að sporna við atvinnuleysi og alvarlegum afleiðingum þess. Áhersla hefur verið lögð á fjölbreytt framboð verkefna og viðfangsefna þannig að atvinnuleitendur geti fundið eitthvað áhugavert við sitt hæfi sem styrkir stöðu þeirra og eykur líkur á starfi þegar aðstæður á vinnumarkaði lagast. 24.3.2012 06:00 Vorþing Norðurlandaráðs í Alþingi Helgi Hjörvar skrifar Það er viðeigandi að í dag, á degi Norðurlandanna, er vorþing Norðurlandaráðs haldið í Reykjavík. Verður það í fyrsta sinn sem þingfundur ráðsins er haldinn í Alþingishúsi Íslendinga, en hjá hinum norrænu ríkjunum hefur það jafnan þingað í þjóðþingum. Það er sérstakt fagnaðarefni, bæði fyrir Alþingi og þjóðina alla og samstarf hennar við aðrar norrænar þjóðir. 23.3.2012 09:20 Skref í ranga átt Elínborg Bárðardóttir skrifar Tillaga um lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga hefur litið dagsins ljós að nýju. Þessi hugmynd var viðruð fyrir nokkrum árum og þá á þeim forsendum að fóstureyðingar á Íslandi væru of margar og hægt væri að stemma stigu við þeim með því að heimila ljómæðrum að skrifa út pilluna. Þær hugmyndir fengu ekki brautargengi og samt fækkaði fóstureyðingum á Íslandi. 23.3.2012 06:00 Svívirðilegt níð Jakob F. Ásgeirsson skrifar Í Fréttablaðinu í gær birtist makalaus bókaumsögn um eina af útgáfubókum Uglu, Líf Keiths Richards, sem kom út fyrir jólin og hefur almennt fengið hinar bestu viðtökur. Bókaumsögnin er tilhæfulaus og andstyggileg persónuleg árás á þýðanda bókarinnar, Elínu Guðmundsdóttur, og útgefanda hennar. Orðrétt segir ritdómarinn, Friðrika Benónýsdóttir, í Fréttablaðinu í gær: 22.3.2012 06:00 Hvað er góð nýting á hval? Sigursteinn Másson skrifar Þann 12. mars hófst auglýsingaherferð Alþjóðadýraverndunarsjóðsins og Hvalaskoðunarsamtaka Íslands í sjónvarpi. Markmið auglýsingarinnar er að vekja almenning á Íslandi til umhugsunar um skynsamlega nýtingu á hvölum. Í auglýsingunni er varpað fram þeirri spurningu hvað sé góð nýting á hrefnu. Hrefnan hefur verið uppistaðan í hvalaskoðun á Íslandi um árabil en hvalaskoðendur hafa merkt neikvæða breytingu á hegðun hennar, hún er styggari og erfiðari að nálgast en áður og er það samdóma álit forsvarsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík að hrefnuveiðarnar í Faxaflóa hafi haft neikvæð áhrif. 22.3.2012 06:00 Fæðuöryggi, mannfjölgun og loftslagsbreytingar Ann-Kristine Johansson og Jan-Erik Enestam skrifar Í þessari viku kemur Norðurlandaráð saman til fundar í Reykjavík til að fjalla um málefni norðurskautsins. Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs mun einnig ræða annað og mikilvægt mál, fæðuöryggi. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund nefndarinnar til að lýsa því hvernig fámenn þjóð á eyju í miðju Atlantshafi stendur vörð um fæðuöryggi sitt og stuðlar jafnframt að fæðuöryggi í öðrum löndum með því að flytja út sjávarafurðir. 22.3.2012 06:00 Byggjum frekar umræður á upplýsingum og fræðslu en uppnámi og hræðslu Guðbjartur Hannesson skrifar Frumvarp sem ég kynnti nýlega í ríkisstjórn og fjallar um að heimila hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum vakti athygli fjölmiðla og hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Fréttastofa RÚV reið á vaðið með miklum bægslagangi og skellti sér strax á bullandi sund. 22.3.2012 06:00 Vatnið okkar – auðlind til framtíðar Allar lífverur jarðar eru háðar vatni til lífs, hvort sem þær lifa á landi eða í sjó. Þetta gildir ekki síst um manninn – en oft er aðgangur að vatnsauðlindinni takmarkaður á heimsvísu. Við sem búum á Íslandi gerum okkur kannski ekki alltaf grein fyrir verðmæti vatnsauðlindarinnar – einmitt vegna þess að við höfum aðgang að svo miklu vatni. Jöklar þekja tæplega 12% af yfirborði landsins og jökulár sjá vatnsaflsvirkjununum árlega fyrir 42.300 milljónum rúmmetra af vatni til framleiðslu á rafmagni. 22.3.2012 06:00 Gegnumbrot skáldskaparins Trausti Steinsson skrifar Nýlega (nánar tiltekið 10. mars sl.) las ég í Fréttablaðinu ágæta grein eftir Hermann Stefánsson rithöfund þar sem hann fjallar um það sem hann kallar öfgamaskúlínisma og varar við honum og hvetur okkur öll, okkur alla réttara sagt, karla þessa lands, til að hafna honum í orðum og æði. 22.3.2012 06:00 Athugasemdir við grein Marðar Árnasonar Jakob Björnsson skrifar Mörður Árnason alþingismaður skrifaði grein í Fréttablaðið hinn 17. febrúar sl. undir heitinu "Orkan er takmörkuð auðlind“. Ástæða er til að gera athugasemdir við sumt í þessari grein Marðar. 22.3.2012 06:00 Viltu brúnt vatn? Stefán Ingi Stefánsson skrifar Má bjóða ykkur jákvæða frétt í tilefni dagsins? Stórfrétt sem sýnir svart á hvítu hvernig einbeittur vilji og samstaða geta gert heiminn að betri og barnvænni stað? Þúsaldarmarkmiði Sameinuðu þjóðanna um aðgengi að hreinu drykkjarvatni hefur verið náð! 22.3.2012 06:00 Vissir þú þetta um vatnið? Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. 22.3.2012 06:00 Perlan, sýninga- og safnahús Sigurjón Jóhannsson skrifar Perlan, eitt af höfuðkennileitum Reykjavíkurborgar, var upphaflega byggð sem útsýnis- og veitingastaður, þaðan sem sjá mátti vítt og breitt yfir og til allra átta. Sem slíkur áfangastaður hefur Perlan notið mikilla vinsælda og dregið að sér sæg gesta og ferðamanna allt frá opnun. 22.3.2012 06:00 Landsnet horfir til framtíðar og hagkvæmni Þórður Guðmundsson skrifar Magnús Rannver Rafnsson fjallaði nýverið í Fréttablaðinu um áhyggjur sínar af línulögnum á Reykjanesskaganum. Í greininni gagnrýnir hann mig og Landsnet fyrir 19. aldar hugsanahátt og bendir svo á þriðju lausnina en segir ekkert um í hverju hún er fólgin. Greinin ber þess merki að höfundur virðist ekki vera vel að sér um hlutverk og verkefni Landsnets. Ég ætla að svara helstu fullyrðingum Magnúsar. 22.3.2012 06:00 Með "Liberal Democrats" og evru er hægt að afnema verðtrygginguna Guðmundur G. Kristinsson skrifar Það er í raun enginn munur á verðtryggingu og gengistryggingu á lánum nema að búið er dæma gengistrygginguna ólöglega, en eftir er að dæma verðtrygginguna líka ólöglega. Þetta eru hvor tveggja afleiðuviðskipti sem byggja á áhrifum gengis- og/eða verðbreytinga með mismunandi hætti. Hvort verðið á kaffinu hækkar vegna hækkunar á innkaupsverði í erlendri mynt eða hækkunar á álagningu í íslenskri krónu skiptir ekki máli fyrir neytandann. Hann greiðir meira fyrir kaffið og hefur ekki hugmynd um hvers vegna. Lántakandi með verðtryggt lán fær svo þessa kaffihækkun á sig í formi hækkunar á höfuðstóli samkvæmt vísitölu, hvort sem hækkunin er vegna gengisbreytinga á innkaupsverði eða aukinnar álagningar og hann drekkur jafnvel ekki kaffi. Þetta litla dæmi sýnir að verðtrygging er gengistryggð afleiðuviðskipti að hluta eða öllu leiti og því bara eðlismunur á henni og gengistryggingu. Líklega má þá út frá þessu álykta að verðtryggingin sé í raun jafn ólögleg og gengistryggingin í lánaviðskiptum. 21.3.2012 13:55 Fleira fólk – færri bílar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Yfirlýstur tilgangur með lokun á hluta Laugavegs fyrir bílaumferð síðasta sumar var að efla mannlíf og verslun við götuna. Óhætt er að segja að það hafi tekist vonum framar. Stemningin á Laugaveginum milli Vatnsstígs og Skólavörðustígs í júlí var í einu orði sagt frábær. 21.3.2012 11:00 Kæri borgarfulltrúi - hver er þín skoðun? Það er sérstakt að nú tveimur mánuðum áður en þú þarft að taka ákvörðun – óafturkræfa ákvörðun – veit almenningur ekkert hvað þú vilt, hvað þú telur best fyrir okkur borgarbúa, hvernig þín sýn er fyrir alla framtíð. Oft hef ég fengið að vita afstöðu minna fulltrúa í einstökum málum og verið sammála eða ósammála. 21.3.2012 06:00 Ég er rasisti Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti er í dag, 21. mars. Í ár hefst Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti líka í dag. Það hljómar kannski öfugsnúið, en eitt af verkefnunum sem við stöndum frammi fyrir til að útrýma kynþáttamisrétti er að útrýma orðinu kynþáttur. 21.3.2012 06:00 Sjálfshól embættismanns Skafti Harðarson skrifar Sumir telja sjálfshól betra en ekkert hól. En oftar en ekki er ástæða til þess að hrósið lætur á sér standa. 21.3.2012 06:00 Samráð heilbrigðisstarfsfólks við foreldra Á 66. þingfundi Alþingis þann 12. mars sl. voru til umræðu kynheilbrigðismál ungra Íslendinga. Þar svaraði velferðarráðherra fyrirspurn frá þingmanni um hvað yrði gert til að efla kynheilbrigði í ljósi niðurstöðu skýrslu starfshóps ráðherrans, sem kom út í september 2011. 21.3.2012 06:00 Fólk eins og ég er í útrýmingarhættu! María Jónsdóttir skrifar Ég er fædd með klofinn hrygg (e. spina bifida). Fóstrum sem þetta finnst hjá á meðgöngu hefur flestum verið eytt á síðustu árum. Mér líður eins og dýri í útrýmingarhættu en við erum ekki útdauð enn. Við erum enn á lífi þau okkar sem fengu að lifa, þegar það sást ekki á meðgöngunni að við myndum fæðast með þessa fötlun. 21.3.2012 06:00 Íslensk börn og kynhegðun Eygló Harðardóttir skrifar Íslendingar byrja snemma að stunda kynlíf. Í könnun frá 2006 um heilbrigði skólabarna í heiminum kom í ljós að 29% íslenskra drengja á aldrinum 15-16 ára höfðu stundað kynmök. Hlutfallið var töluvert hærra meðal stúlkna, eða 36% og var einungis hærra hjá dönskum (40%) og grænlenskum (66%) stúlkum. Fjöldi bólfélaga er einnig hæstur hér á landi samanborið við önnur norræn ríki. Á sama tíma er notkun smokka með því lægsta á Vesturlöndum og notkun hormónagetnaðarvarna hefur dregist saman, að undanskilinni sölu á neyðargetnaðarvörn. 20.3.2012 06:00 Virkjanir í Þjórsá Það var stórt skref í sögu mannkynsins þegar því tókst að beisla eldinn og hefur þeim sem það gerðu tæplega órað fyrir hve stórt skref var þar með búið að stíga til framþróunar. Sama má segja um þegar mönnum tókst í fyrsta sinn að virkja orku rennandi vatns, hvort heldur sem var til að framkvæma vinnu, eða til að hafa stjórn á hvernig það rynni um jörðina sem þeir voru að yrkja. Þannig hefur það alla tíð verið, frá því maðurinn náði þeim áfanga að smíða sér fyrstu verkfærin, að eitt hefur rekið annað á framfarabraut: 20.3.2012 06:00 Ferðaþjónusta: Atvinnugrein eða móttökunefnd? Auður Björg Sigurjónsdóttir og Helgi Pétursson skrifar Nýlegar fréttir um að tekjur af þjónustu við erlenda ferðamenn hér á landi hafi staðið í stað undanfarin þrjú ár vekja athygli. Mörg undanfarin ár hefur það verið lenska að birta með jöfnu millibili tölur um fjölda ferðamanna og um aukinn fjölda þeirra, en minna hefur farið fyrir upplýsingum um hvaða fjármuni þeir eru að skilja eftir í íslensku efnahagslífi. Það, að tekjur af ferðamönnum skuli standa í stað þrátt fyrir mikla aukningu á fjölda þeirra sem hingað koma, hlýtur að vera mikið áhyggjuefni og er sennilega birtingarmynd af innanhússvanda í ferðaþjónustunni, það að ekki megi innheimta gjald fyrir komu og veitta þjónustu á fjölsóttum ferðamannastöðum. Við getum einnig velt fyrir okkur hvort stóraukið sætaframboð lággjaldaflugfélaga hingað til lands verði til þess að hingað komi ferðamenn sem hafi minna milli handanna og spari við sig í hvívetna. 20.3.2012 06:00 Lögmaðurinn sem hrópaði "kynferðisbrot“ Jón Trausti Reynisson skrifar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður hefur undanfarin ár sérhæft sig í því að stefna fjölmiðlafólki. Á fimmtudag birti hann grein í Fréttablaðinu þar sem hann kvartaði undan því að DV fjallaði um tengsl Birkis Kristinssonar bankamanns og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við meint efnahagsbrot sem eru til rannsóknar. 20.3.2012 06:00 Að eiga val Finnur Sveinsson skrifar Íslendingar eru bílaþjóð. Fjöldi bíla á hvern íbúa er með því mesta sem gerist í Evrópu, það er næstum því einn bíll á hvert bílpróf sem þýðir að flest heimili eru með 2-4 bíla. 20.3.2012 06:00 Munið þið hana mömmu mína Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sumt má helst ekki tala um. Einhverra hluta vegna virðist fólk sem velur að taka líf sitt falla í þann flokk. Eins og mamma mín. Það virðist líka vera þannig að fólk sem velur þessa leið séu þau einu sem dæmd verða af dauða sínum fremur en lífi. Ég get sagt ykkur það að mamma mín var ekki bara konan sem á endanum valdi sjálf að deyja. Hún var kona átti sína gleði og sínar sorgir, kona sem átti sína góðu tíma og kona sem háði sínar baráttur, rétt eins og við öll sem göngum um á þessari jörð. Ég vil að hennar verði minnst fyrir lífið sem hún átti en ekki dauðann sem hún valdi og það sama á við um alla þá sem valið hafa þessa leið. 19.3.2012 09:32 Þráhyggja sjálfstæðismanna Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. 19.3.2012 06:00 Næsta þorskastríð Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Þeir sem taka ekki mark á sögunni eru dæmdir til að endurupplifa hana,“ segir málshátturinn. 17.3.2012 06:00 Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: 17.3.2012 06:00 19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. 17.3.2012 06:00 Blóðpeningar.is Óðinn Sigþórsson skrifar Menn afla sér peninga með ýmsum hætti. Langflestir stunda heilbrigða atvinnustarfsemi sem gagnast þeim sjálfum og þá ekki síður þeim sem hjá þeim vinna og þjóðfélaginu öllu. Það köllum við atvinnuvegi landsins. Aðrir brjóta lög og reglur samfélagsins til að afla fjár. Þeir tilheyra gjarnan undirheimum þjóðfélagsins og eru ekki hluti af atvinnulífinu. Svo eru enn aðrir sem stunda atvinnustarfsemi sem lög ná ekki yfir en samræmist ekki vitund okkar sem viljum siðað þjóðfélag. Undir þennan flokk vil ég fella svokölluð smálánafyrirtæki sem bjóða lán á okurvöxtum. 17.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Aðför borgaryfirvalda að Laugaveginum Björn Jón Bragason skrifar Hinn 7. mars síðastliðinn voru borgarstjóra afhentir listar með nöfnum 48 eigenda rótgróinna verslana og verslunarhúsnæðis við Laugaveginn í Reykjavík sem mótmæla öllum frekari áformum borgaryfirvalda um lokun götunnar fyrir bílaumferð. 28.3.2012 06:00
Fíklar hér og þar Stefán J. Arngrímsson skrifar Ég á mér draum sem er líklega svipaður og hjá tugþúsundum Íslendinga hvar sem þeir eru staddir á lífsleiðinni. Ég á mér markmið sem svipar til annarra markmiða samlanda minna, hvort sem þeir eru staddir hér á landi eða í Evrópu, Bandaríkjunum eða þess vegna Kína. Ég legg á mig mikla vinnu og tíma til að ná þessum markmiðum. Ég læri á kvöldin eftir vinnu, les mér til og æfi mig reglulega. 27.3.2012 06:00
Heilbrigðar tennur barna: Mannréttindi eða forréttindi? Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Við Íslendingar státum okkur af góðu heilbrigðiskerfi sem hugar að heilsuvernd barna. Í dag er staðan sú að tannheilsa íslenskra barna er í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum. Til eru dæmi um börn sem ekki hafa farið til tannlæknis svo árum skiptir og reglulega þarf að gera aðgerðir á leikskólabörnum með brunnar og ónýtar tennur. 27.3.2012 06:00
Endurheimtur Björgólfs Thors og ríkis Kristján Snæfells. Kjartansson skrifar Aðilar frá USA hyggjast kaupa Actavis. Sýnir það hvursu miklum fjármunum lyfjafyrirtækin velta. En bandarískir bissnissmenn eru þekktir af kunnáttu sinni hvað varðar viðskipti. 26.3.2012 16:11
Boltinn hjá þjóðinni Fyrsta ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla lýðveldissögunnar um mál sem liggur fyrir Alþingi fer fram samhliða forsetakjöri þann 30. júní næstkomandi – nái þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fram að ganga. Þá verður þjóðin spurð álits á frumvarpi Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá og fimm valkostum. 26.3.2012 08:00
Um sannleiksnefnd Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið segir meðal annars: „Í skýrslum ráðherra og fyrirsvarsmanna ríkisstofnana fyrir rannsóknarnefnd Alþingis vísaði hver á annan um athafnaskyldu og enginn gekkst við ábyrgð.“ Þessi orð geta eins átt við um vitnaleiðslur fyrir Landsdómi. Fátt nýtt kom þar fram og ekkert sem breytir þeirri mynd sem dregin er upp í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Ég vissi ekkert, ég gat ekkert gert, ég mátti ekkert gera“, var tónninn hjá flestum þeim sem báru vitni. Yfir þessi mál er farið í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og myndar hún góðan grundvöll fyrir málefnalega umræðu um athafnir og athafnaleysi stjórnvalda. 26.3.2012 08:00
Fráleit umræða um frumvarp velferðarráðherra Umræða síðustu daga um svokallað pillufrumvarp velferðarráðherra hefur tekið á sig einkennilegar myndir. Frumvarpið kveður á um takmarkaða heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Þar er brugðist við tilmælum barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna en nefndin lýsti nýlega yfir áhyggjum vegna fjölda þungana og fóstureyðinga meðal stúlkna undir 18 ára aldri hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni fóru fimm stúlkur yngri en 15 ára í fóstureyðingu 2010 og 177 stúlkur á aldrinum 15-19 ára. 26.3.2012 08:00
Glerhýsi Þorsteins Pálssonar? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Í vikulegum stjórnmálaskýringum Þorsteins Pálssonar nýtir hann hvert tækifæri til að gera lítið úr störfum forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur, jafnvel þegar hann er sammála henni efnislega, sbr. grein sl. laugardag um gjaldmiðlamál. 26.3.2012 08:00
Kynning fornleifa í Vogum Fyrir fimm árum samdi Sveitarfélagið Vogar (sem áður hét Vatnsleysustrandarhreppur) við Fornleifastofnun Íslands um að skrá fornleifar í öllu landi sveitarfélagsins. Gerður var samningur til 10 ára og verkinu skipt í áfanga. Þetta er mikið átak fyrir sveitarfélag með 1.200 íbúa. 24.3.2012 06:00
Forseti Íslands og ægivald fjármagnsins Ólafur Ragnar Grímsson býður sig nú fram í embætti Forseta Íslands eftir sextán ára setu. Rætt er um að möguleg mótframboð kosti tugi ef ekki hundruð milljóna og séu því ekki á færi annarra en þeirra sem njóta stuðnings fjársterkra aðila. 24.3.2012 06:00
Mamma ég er ólétt! Tíðni fóstureyðinga í hópi stúlkna 15-19 ára var hæst hér á landi árið 2000 miðað við önnur norræn ríki en verulega hefur dregið úr þeim á síðustu árum. Árið 2000 var tíðni fæddra barna 15-19 ára íslenskra stúlkna mun hærri en hjá öðrum norrænum þjóðum en bilið hefur minnkað töluvert. Þrátt fyrir það er tíðni fæddra barna ennþá hæst hérlendis. Lægst var tíðnin árið 2004 þegar 134 börn fæddust, en hæst árið 2000 þegar 244 börn fæddust. Á árinu 2010 fæddust 149 börn 14-19 ára mæðra en það eru um 3% af heildarfjölda fæðinga það ár. 24.3.2012 06:00
Einelti er kerfisfyrirbæri Tilefni þessa greinarkorns er vaxandi fjöldi dæma um einelti og vanlíðan á vinnustöðum sem tengist þeim þrengingum sem fylgt hafa í kjölfar bankahrunsins. Það á bæði við á markaði og í stofnunum menntakerfis, heilbrigðis- og félagsþjónustu. Á málþingum, í faglegri umræðu og meðal faghandleiðara ber þessi fyrirbæri æ tíðar á góma. Er það ótrúlegt en satt, að á virtum menningar- og menntastofnunum, sem jafnvel fást sjálfar við þessi mál í kennslu og rannsóknum, birtist eineltisfyrirbærið í sinni skelfilegustu mynd, þannig að þeim sem hlustar á þá reynslu er ofboðið. Það er þörf á opinni samfélagsumræðu – innan og utan stofnana – um þetta mál. 24.3.2012 06:00
Velviljaðir dýrum, vinsamlega athugið Nú geisa sem oft áður ýmis moldviðri um hið pólitíska landslag og fer slíkt fram hjá fáum. Hætt er við að þegar mökkurinn er sem mestur sjáist lítið úr augum og menn láti þá mikilvæg kennileiti fram hjá sér fara. Eitt það mikilvægasta sem stjórnmál snúast um er setning laga, sem við gildistöku verða hinn eiginlegi grunnur sem samfélag okkar byggir á. Ein slík lög eru nú um stundir í undirbúningi og gætu farið fram hjá þeim sem ekki vita – en vildu vita. Lög um dýravelferð. 24.3.2012 06:00
Öflugur stuðningur við atvinnuleitendur Þegar allir leggjast á eitt er árangurinn vís var yfirskrift greinar í Fréttablaðinu 14. mars þar sem ég sagði frá átaksverkefnum sem ráðist hefur verið í til að sporna við atvinnuleysi og alvarlegum afleiðingum þess. Áhersla hefur verið lögð á fjölbreytt framboð verkefna og viðfangsefna þannig að atvinnuleitendur geti fundið eitthvað áhugavert við sitt hæfi sem styrkir stöðu þeirra og eykur líkur á starfi þegar aðstæður á vinnumarkaði lagast. 24.3.2012 06:00
Vorþing Norðurlandaráðs í Alþingi Helgi Hjörvar skrifar Það er viðeigandi að í dag, á degi Norðurlandanna, er vorþing Norðurlandaráðs haldið í Reykjavík. Verður það í fyrsta sinn sem þingfundur ráðsins er haldinn í Alþingishúsi Íslendinga, en hjá hinum norrænu ríkjunum hefur það jafnan þingað í þjóðþingum. Það er sérstakt fagnaðarefni, bæði fyrir Alþingi og þjóðina alla og samstarf hennar við aðrar norrænar þjóðir. 23.3.2012 09:20
Skref í ranga átt Elínborg Bárðardóttir skrifar Tillaga um lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga hefur litið dagsins ljós að nýju. Þessi hugmynd var viðruð fyrir nokkrum árum og þá á þeim forsendum að fóstureyðingar á Íslandi væru of margar og hægt væri að stemma stigu við þeim með því að heimila ljómæðrum að skrifa út pilluna. Þær hugmyndir fengu ekki brautargengi og samt fækkaði fóstureyðingum á Íslandi. 23.3.2012 06:00
Svívirðilegt níð Jakob F. Ásgeirsson skrifar Í Fréttablaðinu í gær birtist makalaus bókaumsögn um eina af útgáfubókum Uglu, Líf Keiths Richards, sem kom út fyrir jólin og hefur almennt fengið hinar bestu viðtökur. Bókaumsögnin er tilhæfulaus og andstyggileg persónuleg árás á þýðanda bókarinnar, Elínu Guðmundsdóttur, og útgefanda hennar. Orðrétt segir ritdómarinn, Friðrika Benónýsdóttir, í Fréttablaðinu í gær: 22.3.2012 06:00
Hvað er góð nýting á hval? Sigursteinn Másson skrifar Þann 12. mars hófst auglýsingaherferð Alþjóðadýraverndunarsjóðsins og Hvalaskoðunarsamtaka Íslands í sjónvarpi. Markmið auglýsingarinnar er að vekja almenning á Íslandi til umhugsunar um skynsamlega nýtingu á hvölum. Í auglýsingunni er varpað fram þeirri spurningu hvað sé góð nýting á hrefnu. Hrefnan hefur verið uppistaðan í hvalaskoðun á Íslandi um árabil en hvalaskoðendur hafa merkt neikvæða breytingu á hegðun hennar, hún er styggari og erfiðari að nálgast en áður og er það samdóma álit forsvarsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík að hrefnuveiðarnar í Faxaflóa hafi haft neikvæð áhrif. 22.3.2012 06:00
Fæðuöryggi, mannfjölgun og loftslagsbreytingar Ann-Kristine Johansson og Jan-Erik Enestam skrifar Í þessari viku kemur Norðurlandaráð saman til fundar í Reykjavík til að fjalla um málefni norðurskautsins. Umhverfis- og auðlindanefnd Norðurlandaráðs mun einnig ræða annað og mikilvægt mál, fæðuöryggi. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund nefndarinnar til að lýsa því hvernig fámenn þjóð á eyju í miðju Atlantshafi stendur vörð um fæðuöryggi sitt og stuðlar jafnframt að fæðuöryggi í öðrum löndum með því að flytja út sjávarafurðir. 22.3.2012 06:00
Byggjum frekar umræður á upplýsingum og fræðslu en uppnámi og hræðslu Guðbjartur Hannesson skrifar Frumvarp sem ég kynnti nýlega í ríkisstjórn og fjallar um að heimila hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum vakti athygli fjölmiðla og hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Fréttastofa RÚV reið á vaðið með miklum bægslagangi og skellti sér strax á bullandi sund. 22.3.2012 06:00
Vatnið okkar – auðlind til framtíðar Allar lífverur jarðar eru háðar vatni til lífs, hvort sem þær lifa á landi eða í sjó. Þetta gildir ekki síst um manninn – en oft er aðgangur að vatnsauðlindinni takmarkaður á heimsvísu. Við sem búum á Íslandi gerum okkur kannski ekki alltaf grein fyrir verðmæti vatnsauðlindarinnar – einmitt vegna þess að við höfum aðgang að svo miklu vatni. Jöklar þekja tæplega 12% af yfirborði landsins og jökulár sjá vatnsaflsvirkjununum árlega fyrir 42.300 milljónum rúmmetra af vatni til framleiðslu á rafmagni. 22.3.2012 06:00
Gegnumbrot skáldskaparins Trausti Steinsson skrifar Nýlega (nánar tiltekið 10. mars sl.) las ég í Fréttablaðinu ágæta grein eftir Hermann Stefánsson rithöfund þar sem hann fjallar um það sem hann kallar öfgamaskúlínisma og varar við honum og hvetur okkur öll, okkur alla réttara sagt, karla þessa lands, til að hafna honum í orðum og æði. 22.3.2012 06:00
Athugasemdir við grein Marðar Árnasonar Jakob Björnsson skrifar Mörður Árnason alþingismaður skrifaði grein í Fréttablaðið hinn 17. febrúar sl. undir heitinu "Orkan er takmörkuð auðlind“. Ástæða er til að gera athugasemdir við sumt í þessari grein Marðar. 22.3.2012 06:00
Viltu brúnt vatn? Stefán Ingi Stefánsson skrifar Má bjóða ykkur jákvæða frétt í tilefni dagsins? Stórfrétt sem sýnir svart á hvítu hvernig einbeittur vilji og samstaða geta gert heiminn að betri og barnvænni stað? Þúsaldarmarkmiði Sameinuðu þjóðanna um aðgengi að hreinu drykkjarvatni hefur verið náð! 22.3.2012 06:00
Vissir þú þetta um vatnið? Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. 22.3.2012 06:00
Perlan, sýninga- og safnahús Sigurjón Jóhannsson skrifar Perlan, eitt af höfuðkennileitum Reykjavíkurborgar, var upphaflega byggð sem útsýnis- og veitingastaður, þaðan sem sjá mátti vítt og breitt yfir og til allra átta. Sem slíkur áfangastaður hefur Perlan notið mikilla vinsælda og dregið að sér sæg gesta og ferðamanna allt frá opnun. 22.3.2012 06:00
Landsnet horfir til framtíðar og hagkvæmni Þórður Guðmundsson skrifar Magnús Rannver Rafnsson fjallaði nýverið í Fréttablaðinu um áhyggjur sínar af línulögnum á Reykjanesskaganum. Í greininni gagnrýnir hann mig og Landsnet fyrir 19. aldar hugsanahátt og bendir svo á þriðju lausnina en segir ekkert um í hverju hún er fólgin. Greinin ber þess merki að höfundur virðist ekki vera vel að sér um hlutverk og verkefni Landsnets. Ég ætla að svara helstu fullyrðingum Magnúsar. 22.3.2012 06:00
Með "Liberal Democrats" og evru er hægt að afnema verðtrygginguna Guðmundur G. Kristinsson skrifar Það er í raun enginn munur á verðtryggingu og gengistryggingu á lánum nema að búið er dæma gengistrygginguna ólöglega, en eftir er að dæma verðtrygginguna líka ólöglega. Þetta eru hvor tveggja afleiðuviðskipti sem byggja á áhrifum gengis- og/eða verðbreytinga með mismunandi hætti. Hvort verðið á kaffinu hækkar vegna hækkunar á innkaupsverði í erlendri mynt eða hækkunar á álagningu í íslenskri krónu skiptir ekki máli fyrir neytandann. Hann greiðir meira fyrir kaffið og hefur ekki hugmynd um hvers vegna. Lántakandi með verðtryggt lán fær svo þessa kaffihækkun á sig í formi hækkunar á höfuðstóli samkvæmt vísitölu, hvort sem hækkunin er vegna gengisbreytinga á innkaupsverði eða aukinnar álagningar og hann drekkur jafnvel ekki kaffi. Þetta litla dæmi sýnir að verðtrygging er gengistryggð afleiðuviðskipti að hluta eða öllu leiti og því bara eðlismunur á henni og gengistryggingu. Líklega má þá út frá þessu álykta að verðtryggingin sé í raun jafn ólögleg og gengistryggingin í lánaviðskiptum. 21.3.2012 13:55
Fleira fólk – færri bílar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Yfirlýstur tilgangur með lokun á hluta Laugavegs fyrir bílaumferð síðasta sumar var að efla mannlíf og verslun við götuna. Óhætt er að segja að það hafi tekist vonum framar. Stemningin á Laugaveginum milli Vatnsstígs og Skólavörðustígs í júlí var í einu orði sagt frábær. 21.3.2012 11:00
Kæri borgarfulltrúi - hver er þín skoðun? Það er sérstakt að nú tveimur mánuðum áður en þú þarft að taka ákvörðun – óafturkræfa ákvörðun – veit almenningur ekkert hvað þú vilt, hvað þú telur best fyrir okkur borgarbúa, hvernig þín sýn er fyrir alla framtíð. Oft hef ég fengið að vita afstöðu minna fulltrúa í einstökum málum og verið sammála eða ósammála. 21.3.2012 06:00
Ég er rasisti Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti er í dag, 21. mars. Í ár hefst Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti líka í dag. Það hljómar kannski öfugsnúið, en eitt af verkefnunum sem við stöndum frammi fyrir til að útrýma kynþáttamisrétti er að útrýma orðinu kynþáttur. 21.3.2012 06:00
Sjálfshól embættismanns Skafti Harðarson skrifar Sumir telja sjálfshól betra en ekkert hól. En oftar en ekki er ástæða til þess að hrósið lætur á sér standa. 21.3.2012 06:00
Samráð heilbrigðisstarfsfólks við foreldra Á 66. þingfundi Alþingis þann 12. mars sl. voru til umræðu kynheilbrigðismál ungra Íslendinga. Þar svaraði velferðarráðherra fyrirspurn frá þingmanni um hvað yrði gert til að efla kynheilbrigði í ljósi niðurstöðu skýrslu starfshóps ráðherrans, sem kom út í september 2011. 21.3.2012 06:00
Fólk eins og ég er í útrýmingarhættu! María Jónsdóttir skrifar Ég er fædd með klofinn hrygg (e. spina bifida). Fóstrum sem þetta finnst hjá á meðgöngu hefur flestum verið eytt á síðustu árum. Mér líður eins og dýri í útrýmingarhættu en við erum ekki útdauð enn. Við erum enn á lífi þau okkar sem fengu að lifa, þegar það sást ekki á meðgöngunni að við myndum fæðast með þessa fötlun. 21.3.2012 06:00
Íslensk börn og kynhegðun Eygló Harðardóttir skrifar Íslendingar byrja snemma að stunda kynlíf. Í könnun frá 2006 um heilbrigði skólabarna í heiminum kom í ljós að 29% íslenskra drengja á aldrinum 15-16 ára höfðu stundað kynmök. Hlutfallið var töluvert hærra meðal stúlkna, eða 36% og var einungis hærra hjá dönskum (40%) og grænlenskum (66%) stúlkum. Fjöldi bólfélaga er einnig hæstur hér á landi samanborið við önnur norræn ríki. Á sama tíma er notkun smokka með því lægsta á Vesturlöndum og notkun hormónagetnaðarvarna hefur dregist saman, að undanskilinni sölu á neyðargetnaðarvörn. 20.3.2012 06:00
Virkjanir í Þjórsá Það var stórt skref í sögu mannkynsins þegar því tókst að beisla eldinn og hefur þeim sem það gerðu tæplega órað fyrir hve stórt skref var þar með búið að stíga til framþróunar. Sama má segja um þegar mönnum tókst í fyrsta sinn að virkja orku rennandi vatns, hvort heldur sem var til að framkvæma vinnu, eða til að hafa stjórn á hvernig það rynni um jörðina sem þeir voru að yrkja. Þannig hefur það alla tíð verið, frá því maðurinn náði þeim áfanga að smíða sér fyrstu verkfærin, að eitt hefur rekið annað á framfarabraut: 20.3.2012 06:00
Ferðaþjónusta: Atvinnugrein eða móttökunefnd? Auður Björg Sigurjónsdóttir og Helgi Pétursson skrifar Nýlegar fréttir um að tekjur af þjónustu við erlenda ferðamenn hér á landi hafi staðið í stað undanfarin þrjú ár vekja athygli. Mörg undanfarin ár hefur það verið lenska að birta með jöfnu millibili tölur um fjölda ferðamanna og um aukinn fjölda þeirra, en minna hefur farið fyrir upplýsingum um hvaða fjármuni þeir eru að skilja eftir í íslensku efnahagslífi. Það, að tekjur af ferðamönnum skuli standa í stað þrátt fyrir mikla aukningu á fjölda þeirra sem hingað koma, hlýtur að vera mikið áhyggjuefni og er sennilega birtingarmynd af innanhússvanda í ferðaþjónustunni, það að ekki megi innheimta gjald fyrir komu og veitta þjónustu á fjölsóttum ferðamannastöðum. Við getum einnig velt fyrir okkur hvort stóraukið sætaframboð lággjaldaflugfélaga hingað til lands verði til þess að hingað komi ferðamenn sem hafi minna milli handanna og spari við sig í hvívetna. 20.3.2012 06:00
Lögmaðurinn sem hrópaði "kynferðisbrot“ Jón Trausti Reynisson skrifar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður hefur undanfarin ár sérhæft sig í því að stefna fjölmiðlafólki. Á fimmtudag birti hann grein í Fréttablaðinu þar sem hann kvartaði undan því að DV fjallaði um tengsl Birkis Kristinssonar bankamanns og Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við meint efnahagsbrot sem eru til rannsóknar. 20.3.2012 06:00
Að eiga val Finnur Sveinsson skrifar Íslendingar eru bílaþjóð. Fjöldi bíla á hvern íbúa er með því mesta sem gerist í Evrópu, það er næstum því einn bíll á hvert bílpróf sem þýðir að flest heimili eru með 2-4 bíla. 20.3.2012 06:00
Munið þið hana mömmu mína Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sumt má helst ekki tala um. Einhverra hluta vegna virðist fólk sem velur að taka líf sitt falla í þann flokk. Eins og mamma mín. Það virðist líka vera þannig að fólk sem velur þessa leið séu þau einu sem dæmd verða af dauða sínum fremur en lífi. Ég get sagt ykkur það að mamma mín var ekki bara konan sem á endanum valdi sjálf að deyja. Hún var kona átti sína gleði og sínar sorgir, kona sem átti sína góðu tíma og kona sem háði sínar baráttur, rétt eins og við öll sem göngum um á þessari jörð. Ég vil að hennar verði minnst fyrir lífið sem hún átti en ekki dauðann sem hún valdi og það sama á við um alla þá sem valið hafa þessa leið. 19.3.2012 09:32
Þráhyggja sjálfstæðismanna Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. 19.3.2012 06:00
Næsta þorskastríð Jónas Bjarnason og Lýður Árnason skrifar Þeir sem taka ekki mark á sögunni eru dæmdir til að endurupplifa hana,“ segir málshátturinn. 17.3.2012 06:00
Yfirlýsingar fyrir Landsdómi rangar Haukur Haraldsson skrifar Yfirlýsingar Andra Árnasonar lögmanns fyrir Landsdómi sem fullyrðir að hvorki færustu sérfræðingar né nokkur annar hafi séð fyrir efnahagshrunið eiga ekki við ekki við rök að styðjast því Ástþór Magnússon sá fyrir yfirvofandi efnahagshrun og reyndi ítrekað að benda á hætturnar í fjölmiðlum allt frá árinu 1996. Umfjöllun við forsetaframboð Ástþórs árið 1996 var m.a. á þessa leið: 17.3.2012 06:00
19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Magnús Rannver Rafnsson skrifar Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. 17.3.2012 06:00
Blóðpeningar.is Óðinn Sigþórsson skrifar Menn afla sér peninga með ýmsum hætti. Langflestir stunda heilbrigða atvinnustarfsemi sem gagnast þeim sjálfum og þá ekki síður þeim sem hjá þeim vinna og þjóðfélaginu öllu. Það köllum við atvinnuvegi landsins. Aðrir brjóta lög og reglur samfélagsins til að afla fjár. Þeir tilheyra gjarnan undirheimum þjóðfélagsins og eru ekki hluti af atvinnulífinu. Svo eru enn aðrir sem stunda atvinnustarfsemi sem lög ná ekki yfir en samræmist ekki vitund okkar sem viljum siðað þjóðfélag. Undir þennan flokk vil ég fella svokölluð smálánafyrirtæki sem bjóða lán á okurvöxtum. 17.3.2012 06:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun