Fleiri fréttir Hver er staðan? Jórunn Frímannsdóttir skrifar um velferðarmál Hinn 8. október á síðasta ári samþykkti velferðarráð Reykjavíkur sérstaka aðgerðaráætlun vegna bankahrunsins. Þá þegar var okkur, sem starfað höfum að velferðarmálum í borginni, ljóst að fram undan væru miklar áskoranir. Strax var hafist handa við að aðlaga þá þjónustu sem veitt er á þjónustumiðstöðvum borgarinnar að breyttri samfélagsstöðu og búa starfsfólk undir aukið álag. Þremur mánuðum síðar samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur svo fjárhagsáætlun þar sem m.a. er gert ráð fyrir auknu fjármagni vegna fjárhagsaðstoðar. 3.3.2009 06:00 Er 20% skuldaniðurfelling lausnin? Árni Páll Árnason skrifar Við þurfum í kjölfar efnahagshruns að laga skuldabyrði heimila og fyrirtækja að greiðslugetu þeirra og þeirri verðmætasköpun sem líkleg er til að standa undir endurgreiðslu skulda til lengri tíma litið. Vegna almennrar eignabólu í landinu á undanförnum árum er ljóst að verulegar skuldir þarf að afskrifa. Spurning er hvernig það verði best gert. 2.3.2009 06:00 Staða eldri borgara í dag Kolbrún Halldórsdóttir. skrifar Það er ekki langt síðan að margir höfðu þá trú að uppsveifla ríkti í íslensku þjóðfélagi. Annað kom á daginn á haustmánuðum 2008 þegar efnahagskerfi þjóðarinnar hrundi. Óhætt er að fullyrða að enginn fari varhluta af áhrifum og afleiðingum hrunsins. Sú uppsveifla sem átti sér stað fram að því hafði leitt til þess að sumar atvinnugreinar stækkuðu á meðan aðrar drógust saman. Á tímabili var töluverður fólksflótti úr þeim störfum þar sem ekki var krafist framhalds- eða háskólamenntunar. 27.2.2009 17:14 Davíð Oddsson og útrásar-skunkarnir Magnús Ólafsson skrifar Það var frábært viðtal við Davíð Oddsson í Kastljósi á dögunum. Þar kom sá Davíð Oddsson sem við munum eftir er hann var forsætisráðherra upp á yfirborðið. Hann reyndi að lýsa atburðarrásinni að hruninu þrátt fyrir inní grip spyrjandans, sem var þarna að reyna að koma Davíð á hnén. 27.2.2009 11:41 Frumkvöðullinn Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Hann fékk hugmyndina einn sunnudag þegar fjölskyldan fór í bíltúr um nýju íbúðahverfin á höfuðborgarsvæðinu. Þar sem hann stóð og virti fyrir sér fokheld hús og grunna sem verktakar höfðu náð að steypa áður en peningarnir kláruðust áttaði hann sig á því að þetta var vannýtt auðlind. Mánuði síðar hafði hann stofnað lítið sprotafyrirtæki og var kominn í blússandi ferðamannabisness. 27.2.2009 06:00 ESB sem aflvél byggðanna Össur Skarphéðinsson skrifar Eins og okkar ágætu þjóð hættir til þá hefur umræðan um Evrópusambandið og hagsmuni Íslands farið út um víðan völl undanfarið og að mörgu leyti misst marks. Hún hefur til að mynda í engu beinst að þeim þáttum sem voru til umfjöllunar á merkri ráðstefnu sem Samband ísl. sveitarfélaga hélt í samvinnu við samgöngu- og iðnaðarráðuneytið í Borgarnesi á dögunum um íslensk byggðamál á krossgötum. 25.2.2009 06:00 Byggjum betra Ísland Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Á næstu vikum og mánuðum er áætlað að 10 fyrirtæki komist í greiðsluþrot dag hvern. Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun segja að nú séu 16.000 manns á atvinnuleysisskrá. Þegar ný ríkisstjórn tók við keflinu sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að verkefni nýrrar stjórnar væri fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og mynda skjaldborg um heimilin í landinu. Í trausti þess ákváðum framsóknarmenn að verja minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna vantrausti. 25.2.2009 06:00 Umræða á villistigum Auðvitað á fólk að láta í ljós óánægju sína með mótmælum, síst hef ég á móti því. En mér finnst að umræðan á mótmælavettvanginum hafi lent átakanlega á villistigum og farið að snúast í sífelldri endurtekningu um allt annað en kjarna málsins. Þessi grein er tilraun til að beina umræðunni inn á brautir sem eru vænlegri til árangurs. 25.2.2009 06:00 Hefur stjórnarskráin brugðist? Skúli Magnússon skrifar Í einu af grundvallarritum síðari tíma lögfræði, The Province of Jurisprudence Determined (1832), taldi höfundurinn, John Austin, að stjórnlög væru í raun réttri ekki eiginleg lög, enda væru afleiðingar brots gegn þeim aðeins pólítískar og siðferðilegar. Hvað sem segja má um kenningu Austins, varpar hún ljósi á mikilvægt einkenni stjórnlaga: Þeim verður ekki framfylgt og virðing við þau tryggð með sama (einfalda hætti) og almenn lög. Ástæðan er sú að í stjórnlögum er einmitt kveðið á um stofnun og skipan þess samfélagsvalds sem stendur að baki hvers kyns lagareglum samfélagsins og tryggir framkvæmd þeirra. Í þessu felst raunar einnig það meginviðfangsefni stjórnlaga að beisla þetta vald og koma í veg fyrir misbeitingu þess. 25.2.2009 06:00 Fastan og fjármálakreppan Karl Sigurbjörnsson skrifar Hvað segir kirkjan í kreppunni? Svo er spurt. Kirkjan segir söguna af frelsaranum Kristi, hún kallar til samfunda við hann, hún heldur á lofti mynd hans og fordæmi og bendir á þá lækning, huggun og leiðsögn sem bænin í hans nafni er. Í á annað hundrað starfsstöðvum um land allt eru opin hús til þeirra samfunda, þar sem prestar, djáknar og annað starfsfólk kirkjunnar er til staðar. Þar er boðið til kyrrðar, til uppbyggingar, til samtals og sálgæslu, leiðsagnar í vanda. Þjónar kirkjunnar eru víða um land í samstarfi við opinbera aðila og frjáls félagasamtök um margvíslegar aðgerðir til liðsinnis í vanda einstaklinga og samfélags. Benda má á yfirlit á vef þjóðkirkjunnar, kirkjan. is, þar sem er að finna upplýsingar um margt af því starfi sem í boði er. Á trúmálavefnum, trú.is, má líka finna prédikanir og pistla þar sem kennimenn kirkjunnar tala með skýrum hætti inn í aðstæðurnar. Eins má minna á Hjálparstarf kirkjunnar, Samhjálp og ómetanlegt starf og þjónustu ýmissa kirkna og trúfélaga. 25.2.2009 06:00 Opinber afskipti en ekki pólitísk árni páll árnason skrifar Árni Páll Árnason skrifar um ríkisafskipti: Undanfarið hefur verið nokkur umræða um þær tillögur nefndar ríkisstjórnarinnar, sem Mats Josefsson veitir forstöðu, að styrkja þurfi eigendahlutverk ríkisins gagnvart nýjum ríkisbönkum og taka með skipulegri hætti á erfiðum skuldamálum en hingað til hefur verið gert. 25.2.2009 06:00 Alþjóðlegt efnahagsátak Þjóðir heims eiga enn eftir að ná þeirri samhæfingu þjóðhagfræðilegra stefnumiða sem þarf til að reisa við hagvöxt á ný eftir Hrunið mikla 2008. Víða um heim dregur fólk núna úr útgjöldum til þess að bregðast við skertri auðlegð og af ótta við atvinnumissi. Þessi mikli drifkraftur yfirstandandi hruns atvinnu, framlegðar og viðskipta er jafnvel mikilvægari en óðagot fjármálaheimsins eftir hrun Lehman Brothers í september í fyrra. 25.2.2009 00:01 Skilyrðislaus uppgjöf Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Það var smáfrétt í vikunni að Jón Magnússon, sem kosinn var á þing 2007 fyrir Frjálslynda flokkinn, hefði loksins ratað aftur heim til íhaldsins. Það eina sem sætir tíðindum við þetta er tímasetningin. Gleymd er öll gagnrýni á Sjálfstæðisflokkinn út af gjafakvótum, og annarri kerfislægri spillingu sem 24.2.2009 00:01 Óþolandi óréttlæti Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um jöfnunaraðgerðir Konur hafa frá stofnun lýðveldisins verið færri á þingi en karlar. Í dag eru 23 konur á þingi en 40 karlar. Í sveitarstjórnum er hlutfall kvenna svipað, eða um 36%. Ekki er staðan betri í atvinnulífinu. Á athafnaárinu 2007 voru aðeins 8% stjórnarsæta skipuð konum í 100 stærstu fyrirtækjum landsins. 23.2.2009 05:00 Góðverkadagur, gott innlegg í gleðibankann Hörður Zóphaníasson skrifar Góðverkin eru gull í samskiptum manna. Að gera öðrum greiða - liðsinna öðrum í einhverjum vanda - er að vera góður við sjálfan sig. Þá verður til innlegg í gleðibankann, þar sem viðkomandi er bæði bankastjóri og bankaeigandi. 18.2.2009 13:10 Röng forgangsröðun Kristín Arnberg skrifar Það er óhætt að segja að þjóðfélagið hafi tekið á sig nýja mynd síðustu daga. Reiðin sem kraumað hefur meðal almennings frá því í haust hefur nú brotist út og harka færst í mótælin. Það er ekki að undra að málin hafi þróast eins og raun ber vitni. Það er í raun með ólíkindum að sú samfélagsmynd sem við blasti fyrir ári síðan sé hrunin og allt sé komið í kalda kol. 18.2.2009 13:02 Strætósamgöngur og bílastæði Ari Tryggvason skrifar Þann 1.febrúar síðastliðinn var ferðum fækkað um kvöld og helgar hjá Strætó BS. En hægt og bítandi leiðir efnahgsástand þjóðarinnar æ fleir til strætó. Þorri fólks hefur ekki lengur efni á þeim samgöngulúxus sem viðgengist hefur hér. Samhliða þessari þjónustuskerðingu er ekkert lát á bílastæðisvæðingu samfélagsins. 17.2.2009 13:34 Eyðsla eins er starf annars Erna Hauksdóttir skrifar um atvinnumál Í því ástandi sem nú ríkir á Íslandi skipta viðhorf og hegðun fólks miklu og geta í raun ráðið því hversu vel hjól atvinnulífsins snúast. Atvinnuleysið er farið að nálgast 10% og er það í augum okkar Íslendinga skelfilegt ástand sem við höfum ekki upplifað í áratugi og viljum ekki búa við þrátt fyrir að það sé viðvarandi ástand í löndum sunnar í Evrópu. Það verður meginviðfangsefni stjórnvalda á næstunni að efla atvinnulífið svo fólk komist aftur í vinnu og blasa þar við stór verkefni og skiptir miklu hvernig mál þróast í okkar helstu viðskiptalöndum. 16.2.2009 06:00 Nú er lag Eiríkur Tómasson skrifar Franski stjórnspekingurinn Montesquieu benti á þá sögulegu staðreynd í riti sínu, Andi laganna, sem út kom árið1748, að þeim, sem færu með opinbert vald, hætti til að misnota það. Til þess að ekki færi illa yrði af þeirri ástæðu að dreifa ríkisvaldinu milli ólíkra valdhafa sem ættu með því að hafa hemil hver á öðrum. 14.2.2009 06:00 Hjálpum nemendum Menntaskólans við Sund að bæta framtíð barna í Kambódíu Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Meira en 40 milljónir barna víða um heim eru án viðunandi menntunar vegna átaka sem ríkja eða hafa ríkt í löndum þeirra. Skólaganga er á óskalista þeirra allra þar sem þau vita að menntun er lykillinn að friði og betra lífi. 13.2.2009 14:20 Fjárframlög til lista - fjárfesting í framtíð Haukur F. Hannesson skrifar Í Svíþjóð var brugðist við kreppu með auknum framlögum til mennta- og menningarmála. Hér er fjallað um hvað gerðist í borginni Gävle á erfiðum tímum í Svíþjóð á tíunda áratug síðustu aldar. 13.2.2009 14:25 Alhliða uppbygging heima fyrir Um áratugaskeið hefur hnattvæddur nýkapítalismi ráðið ríkjum í heiminum. Hann hefur ýmsar hliðar, m.a. er hann í raun endurvakin nýlendustefna, að vísu aðlöguð nútímanum á yfirborði. En sem fjármála- og viðskiptastefna er nýkapítalisminn sýnu hömlulausari en sjálf afskiptaleysisstefnan „laissez - faire" á fyrri tíð. Nýkapítalisminn kom tiltölulega seint til Íslands, en nógu snemma til að gera Ísland gjaldþrota á nýliðnu ári með nokkuð augljósum aðdraganda, sem framar öðru fólst í viðvaningslegu fjármálafúski nýríkra manna, sem nefndir hafa verið útrásarvíkingar, en raunar einnig í því að stjórnvöld hafa um nærri tveggja áratuga skeið greitt götu fésýslumanna af þessu tagi. 13.2.2009 06:00 Allir velkomnir í hópinn Ögmundur Jónasson skrifar Það er ekki langt síðan forstjóri Sjóvár sendi síðast út greiðsluseðla fyrir tryggingum. Verið var að hækka þær um 40% á milli ára. Engin lækkun í boði þar! Sami forstjóri, Þór Sigfússon, auglýsir eftir þjóðarsátt um niðurskurð ríkisútgjalda. Það gerir hann sem formaður Samtaka atvinnulífsins. 12.2.2009 00:01 Hvað má Seðlabankastríðið kosta? Hvar sem borið er niður í umfjöllun viðskiptamiðla eða sérfræðinga um erfiðleika á fjármálamörkuðum heimsins er eitt orð sem stendur upp úr: Traust. „Skortur á trausti er nú meginvandinn,“ sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. febrúar sl. á ráðstefnu seðlabankastjóra í Suðaustur-Asíu. Með grein minni „Ég er enn mótmælandi“ hér í Markaði Fréttablaðsins 28. janúar sl. vildi ég mótmæla því að framtíðartækifærum barna okkar til góðra lífskjara og velferðar væri stefnt í hættu með ábyrgðarleysi í kjöflar hruns fjármálakerfisins. Í því sambandi er lykilatriði að endurheimta traust umheimsins á Íslandi og íslensku efnahagslífi og fjármálakerfi. 11.2.2009 07:00 Tvær flugur í einu höggi Um 14 þúsund manns eru nú á atvinnuleysisskrá og fer þeim fjölgandi. Þetta er fólk með fjölbreytta menntun og ólíkan bakgrunn. Það hrópar á tækifæri til að nýta þekkingu sína og reynslu til að sjá sér farborða og taka þátt í að byggja upp nýtt samfélag. 11.2.2009 06:00 Bæjarfulltrúar leiðrétta rangfærslur vegna deilna á Álftanesi Að gefnu tilefni vilja bæjarfulltrúrar Á- lista á Álftanesi koma á framfæri eftirfarandi um stöðu deilu, sem eigendur Miðskóga 8 hafa staðið í við sveitarstjórnina á Álftanesi. Skráður eigandi Miðskóga 8 er Eignarhaldsfélagið Hald ehf. og eigendur Halds eru Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Árnason og Hinrik Thorarensen. Þau reyna nú að þvinga fram marga tugi milljóna króna í fébætur frá sveitarfélaginu vegna landspildu sem keypt var fyrir u.þ.b. 17 milljónir króna árið 2005. 10.2.2009 07:15 Afglöp Davíðs Oddssonar Sigurður Einarsson skrifar Á föstudaginn ritaði Kjartan Gunnarsson, fyrrum varaformaður stjórnar Landsbankans, grein í Morgunblaðið þar sem hann hélt því fram að ekki væri hægt að reka Davíð Oddsson úr starfi seðlabankastjóra þar sem hann hefði ekki orðið uppvís að neinum afglöpum í starfi. Það er rangt. 10.2.2009 06:00 Stofna nýja banka Már Wolfgang Mixa skrifar um bankastarfsemi Núverandi staða íslensks og alþjóðlegs fjármálalífs er í hnotskurn þessi: 9.2.2009 06:00 Kynjamyndir nýfrjálshyggjunnar Þorgerður Einarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir skrifa Tími hins óhefta nýfrjálshyggjukapítalisma er liðinn, hinni dýrkeyptu tilraun lauk með hruni sem nálgast þjóðargjaldþrot. Hvað við tekur er algjörlega háð því hvaða skilning við leggjum í það sem gerðist og hvernig okkur tekst að gera það upp. Eitt af því sem nauðsynlegt er að kryfja er hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar um konur og karla og afleiðingar hennar. 9.2.2009 06:00 Ráðherrar raska stjórnskipan Lög hafa löngum verið tengd valdinu og þá jafnframt verið hið háskalega tæki stjórnmálanna. Stjórnspekingar hafa því löngum leitað úrræða til að takmarka vald og er þrískipting ríkisvalds í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald eitt þeirra. Grunnhugsunin hefur þá verið 7.2.2009 06:00 Rýrt í roðinu Sigurður kári kristjánsson skrifar Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstrigrænna hefur nú tekið við stjórnartaumunum, varin vantrausti af Framsóknarflokknum. Um leið og ég óska Jóhönnu Sigurðardóttur til hamingju með að vera fyrsta konan til þess að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi, hlýt ég að lýsa miklum vonbrigðum mínum með þá verkefnaskrá sem minnihlutastjórnin hefur kynnt. 6.2.2009 00:01 Pakkatilboð á pólitíkusum Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Með hinu nýfædda Íslandi sem er að brjóta sér leið úr egginu þessa dagana rís hávær krafa um algerlega nýtt kerfi. Ein þessara krafa lýtur að breytingum á kosningakerfinu. 5.2.2009 07:00 Á leið til Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í nýrri verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna eru tekin mikilvæg skref í átt til aðildar að Evrópusambandinu. Breytingar verða gerðar á stjórnarskrá sem gera kleift að breyta stjórnarskránni með sérstakri þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.2.2009 00:01 Þorsteini Pálssyni svarað Árni Finnsson skrifar Þorsteinn Pálsson skrifar í leiðara Fréttablaðsins þann 30. janúar, að „Rök þeirra gegn hvalveiðum byggjast hins vegar á því að Ísland verði að fylgja alþjóðapólitískum rétttrúnaði án tillits til fullveldisréttinda, vísindalegrar ráðgjafar um sjálfbæra nýtingu og heimilda að þjóðarétti. Öll er sú rökfærsla þverstæðukennd.“ 3.2.2009 06:00 Ekki meira „hreint loft“ Ólafur F. Magnússon skrifar um Hrein Loftsson og DV. Nýlega bártust fréttir um að Baugs- og einkavinavæðingarmaðurinn, Hreinn Loftsson, væri orðinn eini eigandi útgáfufélagsins Birtings, sem m.a. gefur út DV. Um svipað leyti bárust fréttir af því að sá sami Hreinn hygðist einnig eignast Morgunblaðið. Af því tilefni ritaði Agnes Bragadóttir grein í Moggann, þar sem hún lét í ljós þá von að títtnefndur Hreinn yrði ekki eigandi blaðsins, enda hefur hann verið talinn sá maður sem gefur ritstjórn DV fyrirmæli um það, hverra mannorði skuli eytt á síðum blaðsins og hverra ekki. 2.2.2009 04:45 Sjá næstu 50 greinar
Hver er staðan? Jórunn Frímannsdóttir skrifar um velferðarmál Hinn 8. október á síðasta ári samþykkti velferðarráð Reykjavíkur sérstaka aðgerðaráætlun vegna bankahrunsins. Þá þegar var okkur, sem starfað höfum að velferðarmálum í borginni, ljóst að fram undan væru miklar áskoranir. Strax var hafist handa við að aðlaga þá þjónustu sem veitt er á þjónustumiðstöðvum borgarinnar að breyttri samfélagsstöðu og búa starfsfólk undir aukið álag. Þremur mánuðum síðar samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur svo fjárhagsáætlun þar sem m.a. er gert ráð fyrir auknu fjármagni vegna fjárhagsaðstoðar. 3.3.2009 06:00
Er 20% skuldaniðurfelling lausnin? Árni Páll Árnason skrifar Við þurfum í kjölfar efnahagshruns að laga skuldabyrði heimila og fyrirtækja að greiðslugetu þeirra og þeirri verðmætasköpun sem líkleg er til að standa undir endurgreiðslu skulda til lengri tíma litið. Vegna almennrar eignabólu í landinu á undanförnum árum er ljóst að verulegar skuldir þarf að afskrifa. Spurning er hvernig það verði best gert. 2.3.2009 06:00
Staða eldri borgara í dag Kolbrún Halldórsdóttir. skrifar Það er ekki langt síðan að margir höfðu þá trú að uppsveifla ríkti í íslensku þjóðfélagi. Annað kom á daginn á haustmánuðum 2008 þegar efnahagskerfi þjóðarinnar hrundi. Óhætt er að fullyrða að enginn fari varhluta af áhrifum og afleiðingum hrunsins. Sú uppsveifla sem átti sér stað fram að því hafði leitt til þess að sumar atvinnugreinar stækkuðu á meðan aðrar drógust saman. Á tímabili var töluverður fólksflótti úr þeim störfum þar sem ekki var krafist framhalds- eða háskólamenntunar. 27.2.2009 17:14
Davíð Oddsson og útrásar-skunkarnir Magnús Ólafsson skrifar Það var frábært viðtal við Davíð Oddsson í Kastljósi á dögunum. Þar kom sá Davíð Oddsson sem við munum eftir er hann var forsætisráðherra upp á yfirborðið. Hann reyndi að lýsa atburðarrásinni að hruninu þrátt fyrir inní grip spyrjandans, sem var þarna að reyna að koma Davíð á hnén. 27.2.2009 11:41
Frumkvöðullinn Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Hann fékk hugmyndina einn sunnudag þegar fjölskyldan fór í bíltúr um nýju íbúðahverfin á höfuðborgarsvæðinu. Þar sem hann stóð og virti fyrir sér fokheld hús og grunna sem verktakar höfðu náð að steypa áður en peningarnir kláruðust áttaði hann sig á því að þetta var vannýtt auðlind. Mánuði síðar hafði hann stofnað lítið sprotafyrirtæki og var kominn í blússandi ferðamannabisness. 27.2.2009 06:00
ESB sem aflvél byggðanna Össur Skarphéðinsson skrifar Eins og okkar ágætu þjóð hættir til þá hefur umræðan um Evrópusambandið og hagsmuni Íslands farið út um víðan völl undanfarið og að mörgu leyti misst marks. Hún hefur til að mynda í engu beinst að þeim þáttum sem voru til umfjöllunar á merkri ráðstefnu sem Samband ísl. sveitarfélaga hélt í samvinnu við samgöngu- og iðnaðarráðuneytið í Borgarnesi á dögunum um íslensk byggðamál á krossgötum. 25.2.2009 06:00
Byggjum betra Ísland Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Á næstu vikum og mánuðum er áætlað að 10 fyrirtæki komist í greiðsluþrot dag hvern. Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun segja að nú séu 16.000 manns á atvinnuleysisskrá. Þegar ný ríkisstjórn tók við keflinu sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, að verkefni nýrrar stjórnar væri fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og mynda skjaldborg um heimilin í landinu. Í trausti þess ákváðum framsóknarmenn að verja minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna vantrausti. 25.2.2009 06:00
Umræða á villistigum Auðvitað á fólk að láta í ljós óánægju sína með mótmælum, síst hef ég á móti því. En mér finnst að umræðan á mótmælavettvanginum hafi lent átakanlega á villistigum og farið að snúast í sífelldri endurtekningu um allt annað en kjarna málsins. Þessi grein er tilraun til að beina umræðunni inn á brautir sem eru vænlegri til árangurs. 25.2.2009 06:00
Hefur stjórnarskráin brugðist? Skúli Magnússon skrifar Í einu af grundvallarritum síðari tíma lögfræði, The Province of Jurisprudence Determined (1832), taldi höfundurinn, John Austin, að stjórnlög væru í raun réttri ekki eiginleg lög, enda væru afleiðingar brots gegn þeim aðeins pólítískar og siðferðilegar. Hvað sem segja má um kenningu Austins, varpar hún ljósi á mikilvægt einkenni stjórnlaga: Þeim verður ekki framfylgt og virðing við þau tryggð með sama (einfalda hætti) og almenn lög. Ástæðan er sú að í stjórnlögum er einmitt kveðið á um stofnun og skipan þess samfélagsvalds sem stendur að baki hvers kyns lagareglum samfélagsins og tryggir framkvæmd þeirra. Í þessu felst raunar einnig það meginviðfangsefni stjórnlaga að beisla þetta vald og koma í veg fyrir misbeitingu þess. 25.2.2009 06:00
Fastan og fjármálakreppan Karl Sigurbjörnsson skrifar Hvað segir kirkjan í kreppunni? Svo er spurt. Kirkjan segir söguna af frelsaranum Kristi, hún kallar til samfunda við hann, hún heldur á lofti mynd hans og fordæmi og bendir á þá lækning, huggun og leiðsögn sem bænin í hans nafni er. Í á annað hundrað starfsstöðvum um land allt eru opin hús til þeirra samfunda, þar sem prestar, djáknar og annað starfsfólk kirkjunnar er til staðar. Þar er boðið til kyrrðar, til uppbyggingar, til samtals og sálgæslu, leiðsagnar í vanda. Þjónar kirkjunnar eru víða um land í samstarfi við opinbera aðila og frjáls félagasamtök um margvíslegar aðgerðir til liðsinnis í vanda einstaklinga og samfélags. Benda má á yfirlit á vef þjóðkirkjunnar, kirkjan. is, þar sem er að finna upplýsingar um margt af því starfi sem í boði er. Á trúmálavefnum, trú.is, má líka finna prédikanir og pistla þar sem kennimenn kirkjunnar tala með skýrum hætti inn í aðstæðurnar. Eins má minna á Hjálparstarf kirkjunnar, Samhjálp og ómetanlegt starf og þjónustu ýmissa kirkna og trúfélaga. 25.2.2009 06:00
Opinber afskipti en ekki pólitísk árni páll árnason skrifar Árni Páll Árnason skrifar um ríkisafskipti: Undanfarið hefur verið nokkur umræða um þær tillögur nefndar ríkisstjórnarinnar, sem Mats Josefsson veitir forstöðu, að styrkja þurfi eigendahlutverk ríkisins gagnvart nýjum ríkisbönkum og taka með skipulegri hætti á erfiðum skuldamálum en hingað til hefur verið gert. 25.2.2009 06:00
Alþjóðlegt efnahagsátak Þjóðir heims eiga enn eftir að ná þeirri samhæfingu þjóðhagfræðilegra stefnumiða sem þarf til að reisa við hagvöxt á ný eftir Hrunið mikla 2008. Víða um heim dregur fólk núna úr útgjöldum til þess að bregðast við skertri auðlegð og af ótta við atvinnumissi. Þessi mikli drifkraftur yfirstandandi hruns atvinnu, framlegðar og viðskipta er jafnvel mikilvægari en óðagot fjármálaheimsins eftir hrun Lehman Brothers í september í fyrra. 25.2.2009 00:01
Skilyrðislaus uppgjöf Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Það var smáfrétt í vikunni að Jón Magnússon, sem kosinn var á þing 2007 fyrir Frjálslynda flokkinn, hefði loksins ratað aftur heim til íhaldsins. Það eina sem sætir tíðindum við þetta er tímasetningin. Gleymd er öll gagnrýni á Sjálfstæðisflokkinn út af gjafakvótum, og annarri kerfislægri spillingu sem 24.2.2009 00:01
Óþolandi óréttlæti Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um jöfnunaraðgerðir Konur hafa frá stofnun lýðveldisins verið færri á þingi en karlar. Í dag eru 23 konur á þingi en 40 karlar. Í sveitarstjórnum er hlutfall kvenna svipað, eða um 36%. Ekki er staðan betri í atvinnulífinu. Á athafnaárinu 2007 voru aðeins 8% stjórnarsæta skipuð konum í 100 stærstu fyrirtækjum landsins. 23.2.2009 05:00
Góðverkadagur, gott innlegg í gleðibankann Hörður Zóphaníasson skrifar Góðverkin eru gull í samskiptum manna. Að gera öðrum greiða - liðsinna öðrum í einhverjum vanda - er að vera góður við sjálfan sig. Þá verður til innlegg í gleðibankann, þar sem viðkomandi er bæði bankastjóri og bankaeigandi. 18.2.2009 13:10
Röng forgangsröðun Kristín Arnberg skrifar Það er óhætt að segja að þjóðfélagið hafi tekið á sig nýja mynd síðustu daga. Reiðin sem kraumað hefur meðal almennings frá því í haust hefur nú brotist út og harka færst í mótælin. Það er ekki að undra að málin hafi þróast eins og raun ber vitni. Það er í raun með ólíkindum að sú samfélagsmynd sem við blasti fyrir ári síðan sé hrunin og allt sé komið í kalda kol. 18.2.2009 13:02
Strætósamgöngur og bílastæði Ari Tryggvason skrifar Þann 1.febrúar síðastliðinn var ferðum fækkað um kvöld og helgar hjá Strætó BS. En hægt og bítandi leiðir efnahgsástand þjóðarinnar æ fleir til strætó. Þorri fólks hefur ekki lengur efni á þeim samgöngulúxus sem viðgengist hefur hér. Samhliða þessari þjónustuskerðingu er ekkert lát á bílastæðisvæðingu samfélagsins. 17.2.2009 13:34
Eyðsla eins er starf annars Erna Hauksdóttir skrifar um atvinnumál Í því ástandi sem nú ríkir á Íslandi skipta viðhorf og hegðun fólks miklu og geta í raun ráðið því hversu vel hjól atvinnulífsins snúast. Atvinnuleysið er farið að nálgast 10% og er það í augum okkar Íslendinga skelfilegt ástand sem við höfum ekki upplifað í áratugi og viljum ekki búa við þrátt fyrir að það sé viðvarandi ástand í löndum sunnar í Evrópu. Það verður meginviðfangsefni stjórnvalda á næstunni að efla atvinnulífið svo fólk komist aftur í vinnu og blasa þar við stór verkefni og skiptir miklu hvernig mál þróast í okkar helstu viðskiptalöndum. 16.2.2009 06:00
Nú er lag Eiríkur Tómasson skrifar Franski stjórnspekingurinn Montesquieu benti á þá sögulegu staðreynd í riti sínu, Andi laganna, sem út kom árið1748, að þeim, sem færu með opinbert vald, hætti til að misnota það. Til þess að ekki færi illa yrði af þeirri ástæðu að dreifa ríkisvaldinu milli ólíkra valdhafa sem ættu með því að hafa hemil hver á öðrum. 14.2.2009 06:00
Hjálpum nemendum Menntaskólans við Sund að bæta framtíð barna í Kambódíu Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Meira en 40 milljónir barna víða um heim eru án viðunandi menntunar vegna átaka sem ríkja eða hafa ríkt í löndum þeirra. Skólaganga er á óskalista þeirra allra þar sem þau vita að menntun er lykillinn að friði og betra lífi. 13.2.2009 14:20
Fjárframlög til lista - fjárfesting í framtíð Haukur F. Hannesson skrifar Í Svíþjóð var brugðist við kreppu með auknum framlögum til mennta- og menningarmála. Hér er fjallað um hvað gerðist í borginni Gävle á erfiðum tímum í Svíþjóð á tíunda áratug síðustu aldar. 13.2.2009 14:25
Alhliða uppbygging heima fyrir Um áratugaskeið hefur hnattvæddur nýkapítalismi ráðið ríkjum í heiminum. Hann hefur ýmsar hliðar, m.a. er hann í raun endurvakin nýlendustefna, að vísu aðlöguð nútímanum á yfirborði. En sem fjármála- og viðskiptastefna er nýkapítalisminn sýnu hömlulausari en sjálf afskiptaleysisstefnan „laissez - faire" á fyrri tíð. Nýkapítalisminn kom tiltölulega seint til Íslands, en nógu snemma til að gera Ísland gjaldþrota á nýliðnu ári með nokkuð augljósum aðdraganda, sem framar öðru fólst í viðvaningslegu fjármálafúski nýríkra manna, sem nefndir hafa verið útrásarvíkingar, en raunar einnig í því að stjórnvöld hafa um nærri tveggja áratuga skeið greitt götu fésýslumanna af þessu tagi. 13.2.2009 06:00
Allir velkomnir í hópinn Ögmundur Jónasson skrifar Það er ekki langt síðan forstjóri Sjóvár sendi síðast út greiðsluseðla fyrir tryggingum. Verið var að hækka þær um 40% á milli ára. Engin lækkun í boði þar! Sami forstjóri, Þór Sigfússon, auglýsir eftir þjóðarsátt um niðurskurð ríkisútgjalda. Það gerir hann sem formaður Samtaka atvinnulífsins. 12.2.2009 00:01
Hvað má Seðlabankastríðið kosta? Hvar sem borið er niður í umfjöllun viðskiptamiðla eða sérfræðinga um erfiðleika á fjármálamörkuðum heimsins er eitt orð sem stendur upp úr: Traust. „Skortur á trausti er nú meginvandinn,“ sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. febrúar sl. á ráðstefnu seðlabankastjóra í Suðaustur-Asíu. Með grein minni „Ég er enn mótmælandi“ hér í Markaði Fréttablaðsins 28. janúar sl. vildi ég mótmæla því að framtíðartækifærum barna okkar til góðra lífskjara og velferðar væri stefnt í hættu með ábyrgðarleysi í kjöflar hruns fjármálakerfisins. Í því sambandi er lykilatriði að endurheimta traust umheimsins á Íslandi og íslensku efnahagslífi og fjármálakerfi. 11.2.2009 07:00
Tvær flugur í einu höggi Um 14 þúsund manns eru nú á atvinnuleysisskrá og fer þeim fjölgandi. Þetta er fólk með fjölbreytta menntun og ólíkan bakgrunn. Það hrópar á tækifæri til að nýta þekkingu sína og reynslu til að sjá sér farborða og taka þátt í að byggja upp nýtt samfélag. 11.2.2009 06:00
Bæjarfulltrúar leiðrétta rangfærslur vegna deilna á Álftanesi Að gefnu tilefni vilja bæjarfulltrúrar Á- lista á Álftanesi koma á framfæri eftirfarandi um stöðu deilu, sem eigendur Miðskóga 8 hafa staðið í við sveitarstjórnina á Álftanesi. Skráður eigandi Miðskóga 8 er Eignarhaldsfélagið Hald ehf. og eigendur Halds eru Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Árnason og Hinrik Thorarensen. Þau reyna nú að þvinga fram marga tugi milljóna króna í fébætur frá sveitarfélaginu vegna landspildu sem keypt var fyrir u.þ.b. 17 milljónir króna árið 2005. 10.2.2009 07:15
Afglöp Davíðs Oddssonar Sigurður Einarsson skrifar Á föstudaginn ritaði Kjartan Gunnarsson, fyrrum varaformaður stjórnar Landsbankans, grein í Morgunblaðið þar sem hann hélt því fram að ekki væri hægt að reka Davíð Oddsson úr starfi seðlabankastjóra þar sem hann hefði ekki orðið uppvís að neinum afglöpum í starfi. Það er rangt. 10.2.2009 06:00
Stofna nýja banka Már Wolfgang Mixa skrifar um bankastarfsemi Núverandi staða íslensks og alþjóðlegs fjármálalífs er í hnotskurn þessi: 9.2.2009 06:00
Kynjamyndir nýfrjálshyggjunnar Þorgerður Einarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir skrifa Tími hins óhefta nýfrjálshyggjukapítalisma er liðinn, hinni dýrkeyptu tilraun lauk með hruni sem nálgast þjóðargjaldþrot. Hvað við tekur er algjörlega háð því hvaða skilning við leggjum í það sem gerðist og hvernig okkur tekst að gera það upp. Eitt af því sem nauðsynlegt er að kryfja er hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar um konur og karla og afleiðingar hennar. 9.2.2009 06:00
Ráðherrar raska stjórnskipan Lög hafa löngum verið tengd valdinu og þá jafnframt verið hið háskalega tæki stjórnmálanna. Stjórnspekingar hafa því löngum leitað úrræða til að takmarka vald og er þrískipting ríkisvalds í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald eitt þeirra. Grunnhugsunin hefur þá verið 7.2.2009 06:00
Rýrt í roðinu Sigurður kári kristjánsson skrifar Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstrigrænna hefur nú tekið við stjórnartaumunum, varin vantrausti af Framsóknarflokknum. Um leið og ég óska Jóhönnu Sigurðardóttur til hamingju með að vera fyrsta konan til þess að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi, hlýt ég að lýsa miklum vonbrigðum mínum með þá verkefnaskrá sem minnihlutastjórnin hefur kynnt. 6.2.2009 00:01
Pakkatilboð á pólitíkusum Kristbjörg Þórisdóttir skrifar Með hinu nýfædda Íslandi sem er að brjóta sér leið úr egginu þessa dagana rís hávær krafa um algerlega nýtt kerfi. Ein þessara krafa lýtur að breytingum á kosningakerfinu. 5.2.2009 07:00
Á leið til Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í nýrri verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna eru tekin mikilvæg skref í átt til aðildar að Evrópusambandinu. Breytingar verða gerðar á stjórnarskrá sem gera kleift að breyta stjórnarskránni með sérstakri þjóðaratkvæðagreiðslu. 4.2.2009 00:01
Þorsteini Pálssyni svarað Árni Finnsson skrifar Þorsteinn Pálsson skrifar í leiðara Fréttablaðsins þann 30. janúar, að „Rök þeirra gegn hvalveiðum byggjast hins vegar á því að Ísland verði að fylgja alþjóðapólitískum rétttrúnaði án tillits til fullveldisréttinda, vísindalegrar ráðgjafar um sjálfbæra nýtingu og heimilda að þjóðarétti. Öll er sú rökfærsla þverstæðukennd.“ 3.2.2009 06:00
Ekki meira „hreint loft“ Ólafur F. Magnússon skrifar um Hrein Loftsson og DV. Nýlega bártust fréttir um að Baugs- og einkavinavæðingarmaðurinn, Hreinn Loftsson, væri orðinn eini eigandi útgáfufélagsins Birtings, sem m.a. gefur út DV. Um svipað leyti bárust fréttir af því að sá sami Hreinn hygðist einnig eignast Morgunblaðið. Af því tilefni ritaði Agnes Bragadóttir grein í Moggann, þar sem hún lét í ljós þá von að títtnefndur Hreinn yrði ekki eigandi blaðsins, enda hefur hann verið talinn sá maður sem gefur ritstjórn DV fyrirmæli um það, hverra mannorði skuli eytt á síðum blaðsins og hverra ekki. 2.2.2009 04:45
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun