Fleiri fréttir Umræðustjórnmál <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Réttnefnd umræðustjórnmál eiga ekki að gerilsneyða þjóðmálin, taka úr þeim broddinn eða gefa þá mynd að átök eigi ekki heima í stjórnmálum. Umræðustjórnmál eru fremur aðferð til að komast að niðurstöðu en markmið í sjálfu sér. Átök um hugmyndir og hagsmuni hverfa ekki þótt menn ástundi umræðustjórnmál. 30.7.2004 00:01 Vonlaus veiðiregla <em><strong>Fiskveiðistjórnun - Sigurjón Þórðarson alþingismaður Frjálslynda flokksins</strong></em> Ítrekað hefur komið í ljós að oftar en ekki hafa spádómar um þróun þorskstofnsins frá ári til árs brugðist og þess vegna er ótrúlegt að sjá útreikninga nefndar um langtímanýtingu fiskistofna um aflabrögð árið 2023. 30.7.2004 00:01 Landbúnaður skerðir kjör <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Lækkun matarverðs með lækkun virðisaukaskatts virkar veigalítil aðgerð í samanburði við þær kjarabætur sem gætu falist í aukinni samkeppni í viðskiptum með mjólkur- og kjötvörur. 29.7.2004 00:01 Heimsveldið og vinir þess <strong><em>Frá Straumnesfjalli í Hvíta húsið - Erling Ólafsson</em></strong> Bandaríkjamenn [þurfa] að fá fleiri vini til að hreinsa eftir sig. Við sjáum lítið dæmi um það upp á Straumnesfjalli, þar sem enn er eftir að hreinsa ummerki hernaðarmannvirkja, rusl og drasl á stóru svæði. Þetta er ekki eini staðurinn hér á landi. 28.7.2004 00:01 Rétt ákvörðun Ólafs Ragnars <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Staðfesting forsetans skapar skilyrði fyrir friðsamlegum og málefnalegum vinnubrögðum 28.7.2004 00:01 Helmingi hærra matvælaverð <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir </em></strong> Fyrirfram hefði maður ef til vill búist við að við værum samkeppnishæfari þegar kemur að fiskverði. Þar erum við reyndar ekki hæst, en engu að síður er fiskverð hér á landi 21% hærra en að meðaltali í ríkjum ESB. 28.7.2004 00:01 Hófsemd í gegnum skattkerfið <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Tillögur Lýðheilsustofnunar um sérstakan sykurskatt lyfta skattkerfinu íandlegar hæðir. 27.7.2004 00:01 Stjórnin þarf ný andlit <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Viðreisn ríkisstjórnarinnar krefst róttækra breytinga 26.7.2004 00:01 Glöggur og fer sínar leiðir <em><strong>Maður vikunnar - Jón Helgi Guðmundsson, eigandi Byko</strong></em> Einn úr viðskiptalífinu orðaði það svo að Jón Helgi væri alltaf á eigin forsendum í því sem hann væri að gera. Þess vegna væri oft erfitt að átta sig á honum og lesa í það sem hann væri að gera með fjárfestingum sínum 25.7.2004 00:01 Lýðurinn ræður á markaði <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það eru aðeins fáeinir áratugir síðan þeir sem vildu keyra leigubíl þurftu að fara niður í samgönguráðuneyti til að sanna upp á sig bakveiki eða aðra ágalla sem öftruðu því að þeir gætu stundað almennilega vinnu við raunverulega verðmætasköpun. 23.7.2004 00:01 Fjölmiðlar og einræði <em><strong>Fjölmiðlamálið - Sigursteinn Másson, formaður Vinstri grænna í Kópavogi</strong></em> Ný dögun varð í íslenskri fjölmiðlun um leið og almenningur fyrir austan tjald krafðist lýðræðis. Nú er svo komið á Íslandi að sá sem öllu vill ráða hefur ekki áhuga á að virða stjórnarskrána. 23.7.2004 00:01 Málskotsréttur til þjóðarinnar <strong><em>Fjölmiðlamálið - Eiríkur Bergmann Einarsson</em></strong> Í fyrsta sinn á lýðveldistímanum ræða Íslendingar nú grundvallarmál er varða stjórnskipan og lýðræði í landinu. Sannarlega kominn tími til. 22.7.2004 00:01 Útgjöld ár eftir ár umfram fjárlög <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Útgjöld ríkissjóðs undanfarin ár hafa alltaf farið töluvert umfram fjárlög og var árið í fyrra engin undantekning. 20.7.2004 00:01 Aftur hlýtt og bjart um bæinn <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Umræðurnar [um fjölmiðlamálið] hafa minnt stjórnmálamenn á að þeir þurfa að taka tillit til vilja kjósenda eins og hann endurspeglast í þjóðfélagsumræðunni, mótmælaaðgerðum og virkri þátttöku á annan hátt. Stjórnmálamenn hafa ekki takmarkalaust vald á milli kosninga þótt þeir myndi meirihluta á Alþingi. Segja má að í fjölmiðlamálinu hafi lýðræði styrkst í sessi á kostnað foringja-, ráðherra- og flokksræðis. 20.7.2004 00:01 Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Trúverðugleiki og Í endurnýjun lífdaga</strong></em> 20.7.2004 00:01 Einar Oddur og túkallinn <em><strong>Veiðgjald - Jóhann Ársælsson, alþingismaður</strong></em> Ég er sammála Einari Oddi um að veiðigjald ógnar víða framtíð sjávarbyggðanna í landinu en það eru ekki þessar tvær eða þrjár krónur sem nú var verið að reikna út heldur hið raunverulega veiðigjald sem þeir útgerðarmenn sem fá úthlutað kvótanum innheimta af hinum sem vilja hefja útgerð. 20.7.2004 00:01 Ríkisstjórnin gafst upp <em><strong>Fjölmiðlafrumvarpið - Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur </strong></em> Það kom í ljós í fjölmiðlamálinu, að málskotsréttur forseta er nauðsynlegur öryggisventill. Þjóðin vill að forseti hafi þetta vald. 20.7.2004 00:01 Hvort er æðra valdhafar eða þjóðin <strong><em>Hverjir eiga að ráða? - Ingólfur Margeirsson, rithöfundur</em></strong> Svokallað fjölmiðlafrumvarp, sem nú hefur verið afturkallað, var fyrir löngu hætt að snúast um eignarrétt á fjölmiðlum. Í meðferð stjórnarherranna fjallaði málið um vald, valdbeitingu, og stjórnarfarslegan rétt þjóðar. 20.7.2004 00:01 Halló, halló, staldraðu við! <em><strong>Fjölmiðlar - Björgvin Ólafsson</strong></em> Mér hefur virst fjölmiðlaumræðan snúast svolítið um keisarans skegg og vanta stefnumótunarumræðu og yfirsýn. Hvernig fjölmiðla viljum við? 20.7.2004 00:01 Mannréttindi og Bandaríkjastjórn <em><strong>Mannréttindi - Kristín María Birgisdóttir, formaður Ungra frjálslyndra</strong></em> Að mínu mati hefur stríðið gegn hryðjuverkum náð út fyrir öll velsæmismörk. 20.7.2004 00:01 Að umgangast báða foreldra <strong><em>Forsjá barna - Helga Dögg Sverrisdóttir, sjúkraliði</em></strong> Það er tími til kominn að þjóðfélagið í heild mótmæli þessari meðferð á saklausum börnum sem óvart hafa lent í deilu foreldra og eru aðalskotmark reiðinnar. 19.7.2004 00:01 Frá degi til dags <strong><em>Frá degi til dags - Þingmenn sem þegja og Ögmundur sækir á Björn</em></strong> 19.7.2004 00:01 Frá degi til dags <strong><em>Bit í Birni Jörundi og Óþarft fyrirbæri?</em></strong> 18.7.2004 00:01 Fjölmiðlafrumvarp og lagatilgangur <em><strong>Fjölmiðlafrumvarpið - Signý Sigurðardóttir</strong></em> Fyrirgefið mér en ég botna hvorki upp eða niður í því hvernig annars sæmilega skynsamt fólk getur staðið blygðunarlaust að því að leggja fram þetta frumvarp að lögum sem nú liggur fyrir Alþingi 18.7.2004 00:01 Það er ungt og leikur sér <em><strong>Tölvuleikir - Þórdís Sveinsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði</strong></em> Ég tel að foreldrar geti verið alveg rólegir yfir því að börn þeirra spili tölvuleiki svo lengi sem reglum um aldurstakmörk er fylgt. Ég vil líka eindregið mæla með því að foreldrar sýndu leikjum áhuga og tækju jafnvel þátt, því margir eru hin besta skemmtun 18.7.2004 00:01 Bið Guð að blessa manninn! <em><strong>Neyslusamfélagið - Hulda Jensdóttir, fyrrverandi yfirljósmóðir</strong></em> Ofurtrúin á sífelldri dægrastyttingu í einhverri mynd er að leiða okkur út í ógöngur, burt frá okkur sjálfum og raunveruleikanum. 18.7.2004 00:01 Lögin komin til þjóðarinnar <em><strong>Fjölmiðlalögin - Jónas Jóhannsson héraðsdómari</strong></em> Hin umþrættu lög eru komin til umsagnar þjóðarinnar, í kjölfar synjunar forseta um staðfestingu þeirra og það vald okkar borgaranna til að ákveða hvort lögin skuli halda gildi eður ei verður aldrei, já ég segi aldrei úr höndum okkar tekið. 16.7.2004 00:01 Mótsagnir Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmsteinn Gissurarson Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. 16.7.2004 00:01 Ríkið og almenningssamgöngur <em><strong>Skiptar skoðanir - Á ríkið að reka almenningssamgöngur?</strong></em> 16.7.2004 00:01 Manndómsþraut <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Nú bíðum við eftir Davíð. Getur hann breyst eða vill hann að allt verði sem fyrr. 16.7.2004 00:01 Ofurtolluð hollusta Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson Hvernig væri að bregða heilbrigðisgleraugunum á nefið þegar milljarðastuðningi ríkisins við landbúnað er ráðstafað? 16.7.2004 00:01 Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Verst fyrir veruleikann! og Vefþjóðviljinn</strong></em> 16.7.2004 00:01 Um Kóreustríðið í nútímanum <em><strong>Kóreustríðið í nútímanum - Gylfi Páll Hersir</strong></em> Bandaríkjastjórn og önnur heimsvaldaríki setja nú á oddinn kröfur um að Kórea hætti að þróa kjarnorku. Eftir áratuga viðskiptabann hyggjast þau ekki aðeins svipta landið rétti til þess að verjast, heldur ætla þau að snúa þróun raforkuframleiðslu við 16.7.2004 00:01 Opið bréf til Davíðs og Halldórs <strong><em>Opið bréf - Elías Davíðsson</em></strong> 16.7.2004 00:01 Hjálpum laxinum í Elliðaánum Stefán Jón Hafstein skrifar Elliðaárnar - Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúii eirrar næstu þeim verðmætum sem hún hefur með höndum án þess að svo sé gengið á þau að óendurkræft sé. Þetta þýðir að vatnasvið Elliðaánna á áfram að fóstra fiskistofna sem sjá um vöxt sinn og viðgang með náttúrulegum hætti. 16.7.2004 00:01 Árangur í stað fínheita <em><strong>Maður vikunnar - Baldur Guðnason</strong></em> Baldur spilaði knattspyrnu með Þórsurum á Akureyri á yngri árum. Hann þótti harður varnarmaður fyrir lið sitt og fékk fyrir vikið oft að sjá bæði gula og rauða spjaldið. Sumum Akureyringum fannst fótboltastemningin vera yfir honum meðan hann var að kaupa, selja og sameina fyrirtæki í bænum. 16.7.2004 00:01 Höldum því sem gott er <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Skoðanakannir Dagblaðsins og síðar DV og Fréttablaðsins hafa reynst vera með allra bestu skoðanakönnunum þegar þær eru bornar saman við kosningar. 14.7.2004 00:01 Frá degi til dags <strong><em>Frá degi til dags - Dómarinn svindlar og Ýmislegt getur gerst</em></strong> 14.7.2004 00:01 Gengi krónunnar og hamborgaraverð <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Samkvæmt kenningunni ætti þessi gerð hamborgara að kosta það sama alls staðar. Þannig fæst einfaldur mælikvarði á það hvort gengi gjaldmiðla sé "rétt" skráð miðað við verð á hamborgara. 14.7.2004 00:01 Um svikinn eiðstaf <em><strong>Stjórnarskráin - Magnús Þór Hafsteinsson</strong></em> Gjörningur sá sem stjórnaflokkarnir reyna nú að fremja á stjórnskipan lýðveldisins hefur í raun ekkert með pólitíska flokkadrætti að gera. Hér er tekist á um grundvallaratriði 14.7.2004 00:01 Mótsagnir <em><strong>Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor</strong></em> Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. 14.7.2004 00:01 Þung undiralda <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Enginn vill afturhvarf til ráðleysis og óvissu stjórnmála og efnahagsmála áttunda og níunda áratugarins. En stjórnlyndið, sem við erum nú vitni að, og fylgifiskur þess, hugmyndalegt einlyndi, er satt að segja engu betra. 14.7.2004 00:01 Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Þegiðu! og Moggi bendir á skírlífi</strong></em> 13.7.2004 00:01 Dýrt heilbrigðiskerfi á Íslandi <em><strong>Heilbrigðiskerfið - Ólafur Örn Arnarson læknir</strong></em> Sú sóun sem á sér stað í heilbrigðisþjónustunni hér á landi skiptir mörgum milljörðum króna á hverju ári. Mjög nauðsynlegar breytingar á rekstri hennar eru eingöngu á valdi stjónmálamanna að leysa. 13.7.2004 00:01 Hvergi í heiminum <strong><em>Þjóðaratkvæðagreiðslan - Jón Magnússon hrl.</em></strong> Forusta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur lýst yfir með afstöðu sinni síðustu vikur að hún sé á móti þjóðaratkvæðagreiðslum og þegar Davíð,Geir og Halldór hafa talað þá eru þeir að bera fram sömu rök gegn lýðræðinu og Loðvík 14 arfakóngur af Frankaríki. 13.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Umræðustjórnmál <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Réttnefnd umræðustjórnmál eiga ekki að gerilsneyða þjóðmálin, taka úr þeim broddinn eða gefa þá mynd að átök eigi ekki heima í stjórnmálum. Umræðustjórnmál eru fremur aðferð til að komast að niðurstöðu en markmið í sjálfu sér. Átök um hugmyndir og hagsmuni hverfa ekki þótt menn ástundi umræðustjórnmál. 30.7.2004 00:01
Vonlaus veiðiregla <em><strong>Fiskveiðistjórnun - Sigurjón Þórðarson alþingismaður Frjálslynda flokksins</strong></em> Ítrekað hefur komið í ljós að oftar en ekki hafa spádómar um þróun þorskstofnsins frá ári til árs brugðist og þess vegna er ótrúlegt að sjá útreikninga nefndar um langtímanýtingu fiskistofna um aflabrögð árið 2023. 30.7.2004 00:01
Landbúnaður skerðir kjör <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Lækkun matarverðs með lækkun virðisaukaskatts virkar veigalítil aðgerð í samanburði við þær kjarabætur sem gætu falist í aukinni samkeppni í viðskiptum með mjólkur- og kjötvörur. 29.7.2004 00:01
Heimsveldið og vinir þess <strong><em>Frá Straumnesfjalli í Hvíta húsið - Erling Ólafsson</em></strong> Bandaríkjamenn [þurfa] að fá fleiri vini til að hreinsa eftir sig. Við sjáum lítið dæmi um það upp á Straumnesfjalli, þar sem enn er eftir að hreinsa ummerki hernaðarmannvirkja, rusl og drasl á stóru svæði. Þetta er ekki eini staðurinn hér á landi. 28.7.2004 00:01
Rétt ákvörðun Ólafs Ragnars <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Staðfesting forsetans skapar skilyrði fyrir friðsamlegum og málefnalegum vinnubrögðum 28.7.2004 00:01
Helmingi hærra matvælaverð <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir </em></strong> Fyrirfram hefði maður ef til vill búist við að við værum samkeppnishæfari þegar kemur að fiskverði. Þar erum við reyndar ekki hæst, en engu að síður er fiskverð hér á landi 21% hærra en að meðaltali í ríkjum ESB. 28.7.2004 00:01
Hófsemd í gegnum skattkerfið <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Tillögur Lýðheilsustofnunar um sérstakan sykurskatt lyfta skattkerfinu íandlegar hæðir. 27.7.2004 00:01
Stjórnin þarf ný andlit <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Viðreisn ríkisstjórnarinnar krefst róttækra breytinga 26.7.2004 00:01
Glöggur og fer sínar leiðir <em><strong>Maður vikunnar - Jón Helgi Guðmundsson, eigandi Byko</strong></em> Einn úr viðskiptalífinu orðaði það svo að Jón Helgi væri alltaf á eigin forsendum í því sem hann væri að gera. Þess vegna væri oft erfitt að átta sig á honum og lesa í það sem hann væri að gera með fjárfestingum sínum 25.7.2004 00:01
Lýðurinn ræður á markaði <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það eru aðeins fáeinir áratugir síðan þeir sem vildu keyra leigubíl þurftu að fara niður í samgönguráðuneyti til að sanna upp á sig bakveiki eða aðra ágalla sem öftruðu því að þeir gætu stundað almennilega vinnu við raunverulega verðmætasköpun. 23.7.2004 00:01
Fjölmiðlar og einræði <em><strong>Fjölmiðlamálið - Sigursteinn Másson, formaður Vinstri grænna í Kópavogi</strong></em> Ný dögun varð í íslenskri fjölmiðlun um leið og almenningur fyrir austan tjald krafðist lýðræðis. Nú er svo komið á Íslandi að sá sem öllu vill ráða hefur ekki áhuga á að virða stjórnarskrána. 23.7.2004 00:01
Málskotsréttur til þjóðarinnar <strong><em>Fjölmiðlamálið - Eiríkur Bergmann Einarsson</em></strong> Í fyrsta sinn á lýðveldistímanum ræða Íslendingar nú grundvallarmál er varða stjórnskipan og lýðræði í landinu. Sannarlega kominn tími til. 22.7.2004 00:01
Útgjöld ár eftir ár umfram fjárlög <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Útgjöld ríkissjóðs undanfarin ár hafa alltaf farið töluvert umfram fjárlög og var árið í fyrra engin undantekning. 20.7.2004 00:01
Aftur hlýtt og bjart um bæinn <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Umræðurnar [um fjölmiðlamálið] hafa minnt stjórnmálamenn á að þeir þurfa að taka tillit til vilja kjósenda eins og hann endurspeglast í þjóðfélagsumræðunni, mótmælaaðgerðum og virkri þátttöku á annan hátt. Stjórnmálamenn hafa ekki takmarkalaust vald á milli kosninga þótt þeir myndi meirihluta á Alþingi. Segja má að í fjölmiðlamálinu hafi lýðræði styrkst í sessi á kostnað foringja-, ráðherra- og flokksræðis. 20.7.2004 00:01
Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Trúverðugleiki og Í endurnýjun lífdaga</strong></em> 20.7.2004 00:01
Einar Oddur og túkallinn <em><strong>Veiðgjald - Jóhann Ársælsson, alþingismaður</strong></em> Ég er sammála Einari Oddi um að veiðigjald ógnar víða framtíð sjávarbyggðanna í landinu en það eru ekki þessar tvær eða þrjár krónur sem nú var verið að reikna út heldur hið raunverulega veiðigjald sem þeir útgerðarmenn sem fá úthlutað kvótanum innheimta af hinum sem vilja hefja útgerð. 20.7.2004 00:01
Ríkisstjórnin gafst upp <em><strong>Fjölmiðlafrumvarpið - Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur </strong></em> Það kom í ljós í fjölmiðlamálinu, að málskotsréttur forseta er nauðsynlegur öryggisventill. Þjóðin vill að forseti hafi þetta vald. 20.7.2004 00:01
Hvort er æðra valdhafar eða þjóðin <strong><em>Hverjir eiga að ráða? - Ingólfur Margeirsson, rithöfundur</em></strong> Svokallað fjölmiðlafrumvarp, sem nú hefur verið afturkallað, var fyrir löngu hætt að snúast um eignarrétt á fjölmiðlum. Í meðferð stjórnarherranna fjallaði málið um vald, valdbeitingu, og stjórnarfarslegan rétt þjóðar. 20.7.2004 00:01
Halló, halló, staldraðu við! <em><strong>Fjölmiðlar - Björgvin Ólafsson</strong></em> Mér hefur virst fjölmiðlaumræðan snúast svolítið um keisarans skegg og vanta stefnumótunarumræðu og yfirsýn. Hvernig fjölmiðla viljum við? 20.7.2004 00:01
Mannréttindi og Bandaríkjastjórn <em><strong>Mannréttindi - Kristín María Birgisdóttir, formaður Ungra frjálslyndra</strong></em> Að mínu mati hefur stríðið gegn hryðjuverkum náð út fyrir öll velsæmismörk. 20.7.2004 00:01
Að umgangast báða foreldra <strong><em>Forsjá barna - Helga Dögg Sverrisdóttir, sjúkraliði</em></strong> Það er tími til kominn að þjóðfélagið í heild mótmæli þessari meðferð á saklausum börnum sem óvart hafa lent í deilu foreldra og eru aðalskotmark reiðinnar. 19.7.2004 00:01
Frá degi til dags <strong><em>Frá degi til dags - Þingmenn sem þegja og Ögmundur sækir á Björn</em></strong> 19.7.2004 00:01
Fjölmiðlafrumvarp og lagatilgangur <em><strong>Fjölmiðlafrumvarpið - Signý Sigurðardóttir</strong></em> Fyrirgefið mér en ég botna hvorki upp eða niður í því hvernig annars sæmilega skynsamt fólk getur staðið blygðunarlaust að því að leggja fram þetta frumvarp að lögum sem nú liggur fyrir Alþingi 18.7.2004 00:01
Það er ungt og leikur sér <em><strong>Tölvuleikir - Þórdís Sveinsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði</strong></em> Ég tel að foreldrar geti verið alveg rólegir yfir því að börn þeirra spili tölvuleiki svo lengi sem reglum um aldurstakmörk er fylgt. Ég vil líka eindregið mæla með því að foreldrar sýndu leikjum áhuga og tækju jafnvel þátt, því margir eru hin besta skemmtun 18.7.2004 00:01
Bið Guð að blessa manninn! <em><strong>Neyslusamfélagið - Hulda Jensdóttir, fyrrverandi yfirljósmóðir</strong></em> Ofurtrúin á sífelldri dægrastyttingu í einhverri mynd er að leiða okkur út í ógöngur, burt frá okkur sjálfum og raunveruleikanum. 18.7.2004 00:01
Lögin komin til þjóðarinnar <em><strong>Fjölmiðlalögin - Jónas Jóhannsson héraðsdómari</strong></em> Hin umþrættu lög eru komin til umsagnar þjóðarinnar, í kjölfar synjunar forseta um staðfestingu þeirra og það vald okkar borgaranna til að ákveða hvort lögin skuli halda gildi eður ei verður aldrei, já ég segi aldrei úr höndum okkar tekið. 16.7.2004 00:01
Mótsagnir Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmsteinn Gissurarson Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. 16.7.2004 00:01
Ríkið og almenningssamgöngur <em><strong>Skiptar skoðanir - Á ríkið að reka almenningssamgöngur?</strong></em> 16.7.2004 00:01
Manndómsþraut <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Nú bíðum við eftir Davíð. Getur hann breyst eða vill hann að allt verði sem fyrr. 16.7.2004 00:01
Ofurtolluð hollusta Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson Hvernig væri að bregða heilbrigðisgleraugunum á nefið þegar milljarðastuðningi ríkisins við landbúnað er ráðstafað? 16.7.2004 00:01
Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Verst fyrir veruleikann! og Vefþjóðviljinn</strong></em> 16.7.2004 00:01
Um Kóreustríðið í nútímanum <em><strong>Kóreustríðið í nútímanum - Gylfi Páll Hersir</strong></em> Bandaríkjastjórn og önnur heimsvaldaríki setja nú á oddinn kröfur um að Kórea hætti að þróa kjarnorku. Eftir áratuga viðskiptabann hyggjast þau ekki aðeins svipta landið rétti til þess að verjast, heldur ætla þau að snúa þróun raforkuframleiðslu við 16.7.2004 00:01
Opið bréf til Davíðs og Halldórs <strong><em>Opið bréf - Elías Davíðsson</em></strong> 16.7.2004 00:01
Hjálpum laxinum í Elliðaánum Stefán Jón Hafstein skrifar Elliðaárnar - Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúii eirrar næstu þeim verðmætum sem hún hefur með höndum án þess að svo sé gengið á þau að óendurkræft sé. Þetta þýðir að vatnasvið Elliðaánna á áfram að fóstra fiskistofna sem sjá um vöxt sinn og viðgang með náttúrulegum hætti. 16.7.2004 00:01
Árangur í stað fínheita <em><strong>Maður vikunnar - Baldur Guðnason</strong></em> Baldur spilaði knattspyrnu með Þórsurum á Akureyri á yngri árum. Hann þótti harður varnarmaður fyrir lið sitt og fékk fyrir vikið oft að sjá bæði gula og rauða spjaldið. Sumum Akureyringum fannst fótboltastemningin vera yfir honum meðan hann var að kaupa, selja og sameina fyrirtæki í bænum. 16.7.2004 00:01
Höldum því sem gott er <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Skoðanakannir Dagblaðsins og síðar DV og Fréttablaðsins hafa reynst vera með allra bestu skoðanakönnunum þegar þær eru bornar saman við kosningar. 14.7.2004 00:01
Frá degi til dags <strong><em>Frá degi til dags - Dómarinn svindlar og Ýmislegt getur gerst</em></strong> 14.7.2004 00:01
Gengi krónunnar og hamborgaraverð <em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Samkvæmt kenningunni ætti þessi gerð hamborgara að kosta það sama alls staðar. Þannig fæst einfaldur mælikvarði á það hvort gengi gjaldmiðla sé "rétt" skráð miðað við verð á hamborgara. 14.7.2004 00:01
Um svikinn eiðstaf <em><strong>Stjórnarskráin - Magnús Þór Hafsteinsson</strong></em> Gjörningur sá sem stjórnaflokkarnir reyna nú að fremja á stjórnskipan lýðveldisins hefur í raun ekkert með pólitíska flokkadrætti að gera. Hér er tekist á um grundvallaratriði 14.7.2004 00:01
Mótsagnir <em><strong>Fjölmiðlamálið - Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor</strong></em> Samfylkingarfólk hefur óspart vitnað til þeirra Ólafs Jóhannessonar og Bjarna Benediktssonar um það, að forseti hafi raunverulegt synjunarvald. Það hefur hins vegar lítt haldið á lofti þeirri skoðun Ólafs og Bjarna, að ólíklegt væri og óeðlilegt, að forseti beitti þessu valdi. 14.7.2004 00:01
Þung undiralda <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Enginn vill afturhvarf til ráðleysis og óvissu stjórnmála og efnahagsmála áttunda og níunda áratugarins. En stjórnlyndið, sem við erum nú vitni að, og fylgifiskur þess, hugmyndalegt einlyndi, er satt að segja engu betra. 14.7.2004 00:01
Frá degi til dags <em><strong>Frá degi til dags - Þegiðu! og Moggi bendir á skírlífi</strong></em> 13.7.2004 00:01
Dýrt heilbrigðiskerfi á Íslandi <em><strong>Heilbrigðiskerfið - Ólafur Örn Arnarson læknir</strong></em> Sú sóun sem á sér stað í heilbrigðisþjónustunni hér á landi skiptir mörgum milljörðum króna á hverju ári. Mjög nauðsynlegar breytingar á rekstri hennar eru eingöngu á valdi stjónmálamanna að leysa. 13.7.2004 00:01
Hvergi í heiminum <strong><em>Þjóðaratkvæðagreiðslan - Jón Magnússon hrl.</em></strong> Forusta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hefur lýst yfir með afstöðu sinni síðustu vikur að hún sé á móti þjóðaratkvæðagreiðslum og þegar Davíð,Geir og Halldór hafa talað þá eru þeir að bera fram sömu rök gegn lýðræðinu og Loðvík 14 arfakóngur af Frankaríki. 13.7.2004 00:01
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun