Fleiri fréttir Halldór 17.12.14 17.12.2014 06:45 Ég á allt mitt undir að læknarnir verði hér Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin sé ekki bara með læknadeiluna alveg á kristaltæru. 17.12.2014 10:04 Hundleið á hræðsluáróðrinum Iris Edda Nowenstein skrifar Ég var trúlaust barn í grunnskóla á Íslandi. Ég man ennþá mjög skýrt eftir því hvað mér fannst skrítið að þurfa að vera tekin út úr tíma eftir því hvort ég/fjölskyldan mín tryði á kristinn Guð eða ekki. 16.12.2014 14:49 Laun lækna geta hækkað verulega Guðjón Sigurbjartsson skrifar Læknar fara víst fram á 30% til 40% hækkun grunnlauna, að hluta til að ná upp því sem þeir hafa dregist aftur undanfarin ár. 16.12.2014 10:50 Jólastormur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins. 16.12.2014 08:00 Halldór 16.12.14 16.12.2014 07:00 Er landsbankastjóri að gefa gullgæsir þjóðarinnar? Sigurður Oddsson skrifar Föstudagskvöld fyrir nokkrum árum fletti ég Fréttablaðinu og kom auga á auglýsingu sem lítið fór fyrir. Veitingahúsageiri Atorku (A. Karlsson) var auglýstur til sölu og skyldi tilboðum skilað strax eftir helgina. Netfang var gefið upp fyrir þá, sem óskuðu nánari upplýsinga. 16.12.2014 07:00 Semjum strax við læknana Þórir Stephensen skrifar Læknaverkfallið verður nú æ alvarlegra og þjóðfélagið mun ekki standast það álag og það ástand sem hér verður eftir áramótin, verði af þeim hertu aðgerðum sem þá eru boðaðar. Hver heilvita maður hlýtur að sjá, að þá er allt öryggi horfið, mannslífin að veði og heilsufar allt. 16.12.2014 07:00 Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi 16.12.2014 07:00 Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. 16.12.2014 07:00 Hryðjuverkin á náttúru Íslands Sigurjón M. Egilsson skrifar Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. 15.12.2014 06:00 Eitt eilífðar smáblóm Sigríður Pétursdóttir skrifar Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. 15.12.2014 08:00 Fyrir átta árum Stefán Þórsson skrifar Ef fram fer sem horfir munu sífellt færri læknar sinna sífellt fleiri sjúklingum með ófyrirséðum afleiðingum á heilsufar landsmanna. 15.12.2014 08:00 Halldór 15.12.14 15.12.2014 07:43 „Ríkisstjórnin mun vinna að því…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Núverandi ríkisstjórn var svo sem ekki kjörin til þess að standa í menningarlegum stórræðum. 15.12.2014 07:00 Jólahefð eða innræting? Hildur Sverrisdóttir skrifar Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? 15.12.2014 07:00 Laddi, Loki og Sigmundur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég stóð nefnilega í þeirri trú að það væri hagur forsætisráðherra og ríkisstjórnar hans að stuðla að sátt í samfélaginu. Eða að minnsta kosti að halda gagnrýnendum sínum "góðum“ svo hægt sé að ganga lengra í pólitískum fautaskap þegar þess þarf. Þið vitið — eiga inni smá viðskiptavild. 15.12.2014 07:00 Lífshættulegt verkfall lækna Sigurjón M. Egilsson skrifar Best er að hafa viðeigandi orð um hlutina. Verkfall lækna er dauðans alvara. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær sjúklinga vera í lífshættu vegna verkfallsins. 13.12.2014 07:00 Gunnar 13.12.14 13.12.2014 07:00 Dregið um barkann á þjóðarútvarpinu Finnborgi Hermannsson skrifar Það var mjög samtímis að gamlir útvarpsmenn klóruðu saman fornt efni í Efstaleiti til heiðurs Margréti Indriðadóttur fréttastjóra og birtist njósnasaga Styrmis Gunnarssonar, löngum ritstjóra á Morgunblaðinu. Bæði höfðu það hlutverk að sinna fréttaflutningi og upplýsa almenning um gang mála í lýðveldinu Íslandi 13.12.2014 07:00 Einn í Berlín á aðfangadag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Berglind er heilbrigðisstarfsmaður í Berlín sem kemst að því 1. desember að það er búið að setja hana á vakt á Þorláksmessu og aðfangadag. Yfirmaðurinn sýnir engan skilning. Jólafrí á Íslandi er úr sögunni. 13.12.2014 07:00 Leyfið lögmanninum að skúra Pawel Bartoszek skrifar Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. 13.12.2014 07:00 Grafalvarlegt ástand – klínískt eða pólitískt Felix Valsson skrifar Opið bréf til stjórnmálamanna. Kæri stjórnmálamaður. Mig langar að biðja þig um hjálp og kannski fyrst af öllu áheyrn, því ég er gríðarlega áhyggjufullur og trúi varla að þú gerir þér grein fyrir hversu alvarlegt ástandið á vinnustaðnum mínum er orðið og í hvað stefnir. 13.12.2014 07:00 Steinn lagður í götu umhverfisvænna samgöngumáta Árni Davíðsson skrifar 12.12.2014 16:42 Þjóðarsátt er óumflýjanleg Fanney Birna Jóndóttir skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, spurði stjórnarandstöðuna að því í vikunni hvort það væri sanngjörn krafa, í ljósi þess að almennur læknir á Landspítalanum væri með um 1,1 milljón á mánuði í heildarlaun og yfirlæknar með um 1.350 þúsund, að við þá upphæð bættist um það bil ein meðalmánaðarlaun fólks í landinu til að leysa læknaverkfallsdeiluna. Ekki fékkst svar við spurningunni á þinginu í gær enda snýst læknadeilan öll um hana. 12.12.2014 12:00 Náttúrunni er ógnað Þórarinn Eyfjörð skrifar Oft hefur það verið talið til góðrar stjórnkænsku að getað hlustað eftir tíðarandanum. Þannig er góðum stjórnvöldum á hverjum tíma nauðsynlegt að geta greint hvernig viðhorf og viðmiðanir breytast, hvernig kraftar samfélagsins finna sér farveg og hvernig verðmætamat almennings þroskast og þróast. 12.12.2014 07:00 Að kunna sig Bryndís Björnsdóttir skrifar Nýverið var lýst yfir í fjölmiðlum að fólk á öllum aldri væri saman komið á Austurvelli til þess að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu um mótmælin var tekið fram að þau yrðu friðsamleg þrátt fyrir að reiði væri fyrir hendi, þar sem þátttakendur kynnu sig. 12.12.2014 07:00 Lionshreyfingin og MedicAlert á Íslandi Lúðvík Andreasson skrifar Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið. Lions á Íslandi hefur um langt árabil styrkt sjónvernd og gefið nokkur tæki í þeirri þágu. 12.12.2014 07:00 Flugvöllur ekki einkamál borgaryfirvalda Vilhelm Jónsson skrifar Í ljósi þess að ríkisstjórnin vill óbreytt fyrirkomulag með núverandi flugbrautir verður að teljast með ólíkindum, miðað við hversu sterkri samningstöðu hún er í, að þetta ráðaleysi viðgangist árum saman. 12.12.2014 07:00 Sveitarfélög eru ekki fyrirtæki Sóley Tómasdóttir skrifar Frumvarp um afnám lágmarksútsvars hefur verið lagt fram á Alþingi enn eina ferðina. Markmiðið virðist vera að auka frelsi sveitarstjórna og takmarka óhófleg afskipti löggjafans. 12.12.2014 07:00 Orðsending til jólasveina Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu. 12.12.2014 07:00 Allar þessar blindu ömmur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Amma er blind. Hún er samt með opin augun og þau virka eðlileg en hún bara sér ekki neitt með þeim.“ Svona lýsir Jón Gnarr ömmu sinni í bókinni Indjáninn. En amma hans er ekki ein um þetta. Stundum er eins og þorri heilu þjóðanna neiti að sjá og vilji helst láta vernda sig og leiða. 12.12.2014 07:00 Byrja þessar kerlingar að væla Sif Sigmarsdóttir skrifar Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. 12.12.2014 07:00 Halldór 12.12.14 12.12.2014 06:58 Skoðunar er þörf Óli Kristján Ármannsson skrifar Getur verið að CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, hafi fengið að fara um Reykjavíkurflugvöll með skynhefta fanga í hlekkjum og skítinn í bleyjunni? 11.12.2014 07:00 Halldór 11.12.14 11.12.2014 07:53 Eflum Myndlistarsjóð en skerum ekki niður! Fulltrúar safna og listamiðstöðva skrifar Árið 2012 voru sett á Alþingi myndlistarlög. Lögin voru í smíðum í fjölda ára og var það mikill áfangi þegar breið samstaða náðist á Alþingi um setningu þeirra. 11.12.2014 07:00 Gjöf sem breytir öllu Bjarni Gíslason skrifar Farsæld er meginmarkmið með öllu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar bæði á Íslandi og í verkefnum erlendis. Mannréttindi og virkni, þátttaka og valdefling eru ráðandi hugtök í starfinu. 11.12.2014 07:00 Mikilvægi Ríkisútvarpsins Katrín Jakobsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur staðið mikill styrr um Ríkisútvarpið. Núverandi ríkisstjórn kaus að breyta lögum árið 2013 þar sem boðuð var lækkun á útvarpsgjaldinu og komið í veg fyrir að það rynni óskert til Ríkisútvarpsins. 11.12.2014 07:00 Heildarlaun lækna eru birtingarmynd manneklu Gróa Björk Jóhannesdóttir skrifar Ein helsta ástæða þess að íslenskir læknar eru í verkfalli og hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir frá áramótum er skortur á nýliðun og óhófleg vinnubyrði. 11.12.2014 07:00 Fjórðungur úr prósenti Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Myndlistarsjóður var stofnaður fyrir tveimur árum þegar nokkrir samkeppnissjóðir myndlistarmanna og listfræðinga voru sameinaðir í einn sjóð. 11.12.2014 07:00 Sjö hlutir sem ég sá fyrir Atli Fannar Bjarkason skrifar Óyggjandi vísindi völva eru öllum ljós. Í lok síðasta árs rýndi ég í lófaspákúluna og þegar litið er um öxl kemur í ljós að ég reyndist sannspár í sjö atriðum. 11.12.2014 07:00 100 ár af kosningarétti Auður Styrkársdóttir skrifar Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi 11.12.2014 00:00 Barna jóla hvað? Aðalsteinn Gunnarsson skrifar Hugur okkar leitar að góðum gildum í aðdraganda jóla. Hugurinn leitar til þeirra sem um allan heim beita sér fyrir friðsamlegri baráttu fyrir grundvallarmannréttindum. Þó að baráttan sé mikilvæg, ekki síst fyrir börn og ungmenni úti í heimi, er nauðsynlegt að við missum ekki sjónar á málum sem gerast í okkar eigin samfélagi. 11.12.2014 00:00 Tími mannanafnalaga liðinn María Margrét Jóhannsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Slíkt frumvarp er löngu tímabært enda hafa lögin orðið mörgum einstaklingum til ama. Til eru dæmi þess að barni sé neitað um að heita í höfuðið á afa sínum 11.12.2014 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Ég á allt mitt undir að læknarnir verði hér Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin sé ekki bara með læknadeiluna alveg á kristaltæru. 17.12.2014 10:04
Hundleið á hræðsluáróðrinum Iris Edda Nowenstein skrifar Ég var trúlaust barn í grunnskóla á Íslandi. Ég man ennþá mjög skýrt eftir því hvað mér fannst skrítið að þurfa að vera tekin út úr tíma eftir því hvort ég/fjölskyldan mín tryði á kristinn Guð eða ekki. 16.12.2014 14:49
Laun lækna geta hækkað verulega Guðjón Sigurbjartsson skrifar Læknar fara víst fram á 30% til 40% hækkun grunnlauna, að hluta til að ná upp því sem þeir hafa dregist aftur undanfarin ár. 16.12.2014 10:50
Jólastormur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins. 16.12.2014 08:00
Er landsbankastjóri að gefa gullgæsir þjóðarinnar? Sigurður Oddsson skrifar Föstudagskvöld fyrir nokkrum árum fletti ég Fréttablaðinu og kom auga á auglýsingu sem lítið fór fyrir. Veitingahúsageiri Atorku (A. Karlsson) var auglýstur til sölu og skyldi tilboðum skilað strax eftir helgina. Netfang var gefið upp fyrir þá, sem óskuðu nánari upplýsinga. 16.12.2014 07:00
Semjum strax við læknana Þórir Stephensen skrifar Læknaverkfallið verður nú æ alvarlegra og þjóðfélagið mun ekki standast það álag og það ástand sem hér verður eftir áramótin, verði af þeim hertu aðgerðum sem þá eru boðaðar. Hver heilvita maður hlýtur að sjá, að þá er allt öryggi horfið, mannslífin að veði og heilsufar allt. 16.12.2014 07:00
Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi 16.12.2014 07:00
Fyndnu strákarnir í stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Því hefur stundum verið haldið fram að hroki sé hin hliðin á þeim peningi sem hefur óttann á framhliðinni. Sé eitthvað til í því hlýtur að ríkja algjör skelfing meðal starfsmanna í stjórnarráði Íslands þessar vikurnar. Þar er ekkert lát á hrokafullum viðbrögðum við hverju því sem upp kemur í umræðunni. 16.12.2014 07:00
Hryðjuverkin á náttúru Íslands Sigurjón M. Egilsson skrifar Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. 15.12.2014 06:00
Eitt eilífðar smáblóm Sigríður Pétursdóttir skrifar Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. 15.12.2014 08:00
Fyrir átta árum Stefán Þórsson skrifar Ef fram fer sem horfir munu sífellt færri læknar sinna sífellt fleiri sjúklingum með ófyrirséðum afleiðingum á heilsufar landsmanna. 15.12.2014 08:00
„Ríkisstjórnin mun vinna að því…“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Núverandi ríkisstjórn var svo sem ekki kjörin til þess að standa í menningarlegum stórræðum. 15.12.2014 07:00
Jólahefð eða innræting? Hildur Sverrisdóttir skrifar Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? 15.12.2014 07:00
Laddi, Loki og Sigmundur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég stóð nefnilega í þeirri trú að það væri hagur forsætisráðherra og ríkisstjórnar hans að stuðla að sátt í samfélaginu. Eða að minnsta kosti að halda gagnrýnendum sínum "góðum“ svo hægt sé að ganga lengra í pólitískum fautaskap þegar þess þarf. Þið vitið — eiga inni smá viðskiptavild. 15.12.2014 07:00
Lífshættulegt verkfall lækna Sigurjón M. Egilsson skrifar Best er að hafa viðeigandi orð um hlutina. Verkfall lækna er dauðans alvara. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær sjúklinga vera í lífshættu vegna verkfallsins. 13.12.2014 07:00
Dregið um barkann á þjóðarútvarpinu Finnborgi Hermannsson skrifar Það var mjög samtímis að gamlir útvarpsmenn klóruðu saman fornt efni í Efstaleiti til heiðurs Margréti Indriðadóttur fréttastjóra og birtist njósnasaga Styrmis Gunnarssonar, löngum ritstjóra á Morgunblaðinu. Bæði höfðu það hlutverk að sinna fréttaflutningi og upplýsa almenning um gang mála í lýðveldinu Íslandi 13.12.2014 07:00
Einn í Berlín á aðfangadag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Berglind er heilbrigðisstarfsmaður í Berlín sem kemst að því 1. desember að það er búið að setja hana á vakt á Þorláksmessu og aðfangadag. Yfirmaðurinn sýnir engan skilning. Jólafrí á Íslandi er úr sögunni. 13.12.2014 07:00
Leyfið lögmanninum að skúra Pawel Bartoszek skrifar Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. 13.12.2014 07:00
Grafalvarlegt ástand – klínískt eða pólitískt Felix Valsson skrifar Opið bréf til stjórnmálamanna. Kæri stjórnmálamaður. Mig langar að biðja þig um hjálp og kannski fyrst af öllu áheyrn, því ég er gríðarlega áhyggjufullur og trúi varla að þú gerir þér grein fyrir hversu alvarlegt ástandið á vinnustaðnum mínum er orðið og í hvað stefnir. 13.12.2014 07:00
Þjóðarsátt er óumflýjanleg Fanney Birna Jóndóttir skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, spurði stjórnarandstöðuna að því í vikunni hvort það væri sanngjörn krafa, í ljósi þess að almennur læknir á Landspítalanum væri með um 1,1 milljón á mánuði í heildarlaun og yfirlæknar með um 1.350 þúsund, að við þá upphæð bættist um það bil ein meðalmánaðarlaun fólks í landinu til að leysa læknaverkfallsdeiluna. Ekki fékkst svar við spurningunni á þinginu í gær enda snýst læknadeilan öll um hana. 12.12.2014 12:00
Náttúrunni er ógnað Þórarinn Eyfjörð skrifar Oft hefur það verið talið til góðrar stjórnkænsku að getað hlustað eftir tíðarandanum. Þannig er góðum stjórnvöldum á hverjum tíma nauðsynlegt að geta greint hvernig viðhorf og viðmiðanir breytast, hvernig kraftar samfélagsins finna sér farveg og hvernig verðmætamat almennings þroskast og þróast. 12.12.2014 07:00
Að kunna sig Bryndís Björnsdóttir skrifar Nýverið var lýst yfir í fjölmiðlum að fólk á öllum aldri væri saman komið á Austurvelli til þess að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu um mótmælin var tekið fram að þau yrðu friðsamleg þrátt fyrir að reiði væri fyrir hendi, þar sem þátttakendur kynnu sig. 12.12.2014 07:00
Lionshreyfingin og MedicAlert á Íslandi Lúðvík Andreasson skrifar Í október hefur Lionshreyfingin á Íslandi staðið fyrir Alþjóða sjónverndardeginum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið. Lions á Íslandi hefur um langt árabil styrkt sjónvernd og gefið nokkur tæki í þeirri þágu. 12.12.2014 07:00
Flugvöllur ekki einkamál borgaryfirvalda Vilhelm Jónsson skrifar Í ljósi þess að ríkisstjórnin vill óbreytt fyrirkomulag með núverandi flugbrautir verður að teljast með ólíkindum, miðað við hversu sterkri samningstöðu hún er í, að þetta ráðaleysi viðgangist árum saman. 12.12.2014 07:00
Sveitarfélög eru ekki fyrirtæki Sóley Tómasdóttir skrifar Frumvarp um afnám lágmarksútsvars hefur verið lagt fram á Alþingi enn eina ferðina. Markmiðið virðist vera að auka frelsi sveitarstjórna og takmarka óhófleg afskipti löggjafans. 12.12.2014 07:00
Orðsending til jólasveina Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Nú eru jólasveinar farnir að koma til byggða með ýmislegt spennandi í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein – eins og flestar þjóðir gera – heldur 13 sem koma einn af öðrum. Það hljóta að fylgja þessu gjafastússi mikil útgjöld á jólasveinaheimilinu. 12.12.2014 07:00
Allar þessar blindu ömmur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Amma er blind. Hún er samt með opin augun og þau virka eðlileg en hún bara sér ekki neitt með þeim.“ Svona lýsir Jón Gnarr ömmu sinni í bókinni Indjáninn. En amma hans er ekki ein um þetta. Stundum er eins og þorri heilu þjóðanna neiti að sjá og vilji helst láta vernda sig og leiða. 12.12.2014 07:00
Byrja þessar kerlingar að væla Sif Sigmarsdóttir skrifar Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. 12.12.2014 07:00
Skoðunar er þörf Óli Kristján Ármannsson skrifar Getur verið að CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, hafi fengið að fara um Reykjavíkurflugvöll með skynhefta fanga í hlekkjum og skítinn í bleyjunni? 11.12.2014 07:00
Eflum Myndlistarsjóð en skerum ekki niður! Fulltrúar safna og listamiðstöðva skrifar Árið 2012 voru sett á Alþingi myndlistarlög. Lögin voru í smíðum í fjölda ára og var það mikill áfangi þegar breið samstaða náðist á Alþingi um setningu þeirra. 11.12.2014 07:00
Gjöf sem breytir öllu Bjarni Gíslason skrifar Farsæld er meginmarkmið með öllu starfi Hjálparstarfs kirkjunnar bæði á Íslandi og í verkefnum erlendis. Mannréttindi og virkni, þátttaka og valdefling eru ráðandi hugtök í starfinu. 11.12.2014 07:00
Mikilvægi Ríkisútvarpsins Katrín Jakobsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur staðið mikill styrr um Ríkisútvarpið. Núverandi ríkisstjórn kaus að breyta lögum árið 2013 þar sem boðuð var lækkun á útvarpsgjaldinu og komið í veg fyrir að það rynni óskert til Ríkisútvarpsins. 11.12.2014 07:00
Heildarlaun lækna eru birtingarmynd manneklu Gróa Björk Jóhannesdóttir skrifar Ein helsta ástæða þess að íslenskir læknar eru í verkfalli og hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir frá áramótum er skortur á nýliðun og óhófleg vinnubyrði. 11.12.2014 07:00
Fjórðungur úr prósenti Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Myndlistarsjóður var stofnaður fyrir tveimur árum þegar nokkrir samkeppnissjóðir myndlistarmanna og listfræðinga voru sameinaðir í einn sjóð. 11.12.2014 07:00
Sjö hlutir sem ég sá fyrir Atli Fannar Bjarkason skrifar Óyggjandi vísindi völva eru öllum ljós. Í lok síðasta árs rýndi ég í lófaspákúluna og þegar litið er um öxl kemur í ljós að ég reyndist sannspár í sjö atriðum. 11.12.2014 07:00
100 ár af kosningarétti Auður Styrkársdóttir skrifar Þann 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887. Hann er oft talinn marka upphaf kvennabaráttunnar á Íslandi 11.12.2014 00:00
Barna jóla hvað? Aðalsteinn Gunnarsson skrifar Hugur okkar leitar að góðum gildum í aðdraganda jóla. Hugurinn leitar til þeirra sem um allan heim beita sér fyrir friðsamlegri baráttu fyrir grundvallarmannréttindum. Þó að baráttan sé mikilvæg, ekki síst fyrir börn og ungmenni úti í heimi, er nauðsynlegt að við missum ekki sjónar á málum sem gerast í okkar eigin samfélagi. 11.12.2014 00:00
Tími mannanafnalaga liðinn María Margrét Jóhannsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Slíkt frumvarp er löngu tímabært enda hafa lögin orðið mörgum einstaklingum til ama. Til eru dæmi þess að barni sé neitað um að heita í höfuðið á afa sínum 11.12.2014 00:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun