Fleiri fréttir Samdráttur, en ekki hagvöxtur Sigurjón M. Egilsson skrifar Almennt er gert ráð fyrir að Seðlabankinn tilkynni vaxtalækkun á fundi í dag. Áhyggjur eru vegna þess hversu hagvöxturinn, fyrstu níu mánuði ársins, er langt, langt frá því sem nokkurn óraði fyrir. 10.12.2014 07:00 Gjöf sem breytir öllu 10.12.2014 12:00 Náttúran njóti vafans 10.12.2014 12:00 Eru ábyrgðarskilmálar í bílasamningum Lýsingar ólögmætir? 10.12.2014 12:00 Boðskapur aðventunnar 10.12.2014 12:00 Að afloknu verkfalli 10.12.2014 12:00 Er það nú góður bissness? Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. 10.12.2014 08:00 Halldór 10.12.14 10.12.2014 07:18 Hver borgar? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Verði ekkert aðhafst til að lækka skuldir ríkissjóðs mun áfram þurfa að skattleggja fólk og fyrirtæki til að standa undir þeim kostnaði. Þeir peningar munu þó ekki falla af himnum ofan heldur mun álagningin skila sér í hærra verði til neytenda. 10.12.2014 07:00 Að ganga erinda náttúrunnar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú? 10.12.2014 07:00 Jól hinna eldföstu móta Viktoría Hermannsdóttir skrifar Jólin þegar ég var átján ára eru mér alltaf sérlega minnisstæð. Ég var nýflutt að heiman ásamt þáverandi kærasta og fannst ég vera orðin fullorðin að mörgu leyti. 10.12.2014 07:00 Atlaga að almannaréttinum Stefán Þórsson skrifar Nú bíður frumvarp ráðherra ferðamála, um náttúrupassa handa Íslendingum, þess að verða lagt fram á Alþingi. Það er ótrúlegt að þessi hugmynd skuli hafa náð svona langt, þar sem hún stríðir gegn heilbrigðri skynsemi og lögbundnum rétti almennings til umgengni við sitt eigið land. 10.12.2014 07:00 Hver fær hvað? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er góðærið? Hver á að fá hvað? Hvernig verður kökunni skipt? Fá allir jafna sneið, eða endurtekur sagan sig og þau betur settu skammta sér magafylli og gæta vel að um leið að þau verr settu fái ekki meira en dugar til lágmarksnæringar? 9.12.2014 10:15 Fjölmiðlunarkennsla með frjálsum hugbúnaði — er það góð hugmynd? Birgir Freyr Birgisson skrifar Fjölmargir skólar bjóða upp á fjölmiðlanámskeið þar sem nemendur fá gott tækifæri til að spreyta sig á sem flestum verkefnum tengt fjölmiðlun. 9.12.2014 16:46 Halldór 09.12.14 9.12.2014 07:29 4 einföld skref að vel skipulögðu jólahaldi Sara McMahon skrifar Nú fer senn að líða að jólum og mannskapurinn kominn mislangt með allan undirbúning; sumir eru búnir að ljúka öllum verkefnum á meðan aðrir eru rétt að byrja. 9.12.2014 07:00 „Tips“ á samfélagsmiðlum Álfrún Björt Øfjörð Agnarsdóttir skrifar Þeir sem hafa verið virkir á samfélagsmiðlum á borð við Facebook hafa líklega orðið varir við hópana "Beautytips“ og "Sjomlatips“. Þessir hópar eru kynjaskiptir, þ.e.a.s. eingöngu kvenmönnum er heimilaður aðgangur í Beautytips og eingöngu karlmönnum í Sjomlatips. 9.12.2014 07:00 Neyðarþjónusta áfram og frestun læknis-meðferða til vors? Reynir Arngrímsson skrifar Nú er þriðja lota verkfallsaðgerða lækna hafin. Öllum bráða- og neyðartilvikum hefur verið sinnt en yfir 500 aðgerðir á biðlistum hafa verið felldar niður. Ótal rannsóknum og yfir 2.000 dag- og göngudeildarkomum á Landspítalanum hefur verið frestað. Um 130 speglanir og 60 hjartarannsóknir, þræðingar og gangráðsaðgerðir hafa beðið. 9.12.2014 07:00 Þannig týnist tíminn Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Óskalag þjóðarinnar er ljúfur ópus Bjartmars Guðlaugssonar, Þannig týnist tíminn. Tíminn hefur einmitt verið mér hugleikinn undanfarið. Sennilega vegna þess að oftast finnst mér ég ekki hafa nóg af honum. 9.12.2014 07:00 Inn um bakdyrnar á náttúrupassa Ögmundur Jónasson skrifar Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni 9.12.2014 07:00 Allt í plati Ragna Sigurðardóttir skrifar Aldrei nokkurn tímann datt mér í hug að verkfall lækna stæði yfir í 6 vikur. Sjötta vika verkfalls lækna, þess fyrsta í sögunni, er þó gengin í garð. 9.12.2014 07:00 Níu rauðar rósir Bjarki Bjarnason skrifar Á fullveldisdaginn voru 15 bækur tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og óska ég höfundum þeirra til hamingju. Forlagið gefur út 60% bókanna eða níu talsins en framkvæmdastjóri þess er einnig formaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) sem veitir verðlaunin. 9.12.2014 07:00 Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi Sigríður Halldórsdóttir skrifar Ofbeldi er smánarblettur á hverju samfélagi og mikilvægt er að vinna markvisst að útrýmingu þess. Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi var yfirskrift málþings sem Jafnréttisstofa, norræna ráðherranefndin, innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stóðu nýlega fyrir. 9.12.2014 07:00 Vegna verkfalla lækna og skurðlækna Elín Blöndal skrifar Nú er liðið vel á annan mánuð síðan læknar og skurðlæknar hófu verkfallsaðgerðir sínar sem enn standa yfir. Hvernig stendur á því að ríkisvaldið hefur ekki komið með neitt raunverulegt útspil til að leysa þessa deilu? 9.12.2014 07:00 Alþingi ekki í jólafrí fyrr en samningar nást við lækna Jón Þór Ólafsson skrifar Það er afgerandi vilji landsmanna að forgangsraða sínu skattfé í heilbrigðiskerfið eins og fram kemur í könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir þingflokk Pírata í nóvember. Þetta á við alla aldursflokka, alla tekjuflokka, kjósendur allra flokka og úr öllum kjördæmum, konur og karla. 9.12.2014 07:00 Spítalabygging og kjaradeila í sjálfheldu Sigurður Oddsson skrifar Í febrúar 2009 skrifaði ég „Landspítala skal byggja í Fossvogi“ . Áður hafði ég fylgst með skrifum Ólafs Arnars Arnarsonar læknis í Mbl. og vitnaði í grein hans. Hann benti á að erlendir sérfræðingar bentu á að hentugra væri að byggja við Fossvogsspítala. 9.12.2014 07:00 Gamaldags pólitík Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef lekamálið á að hafa kennt okkur eitthvað þá er það það að misbeiting opinbers valds til hagsbóta fyrir ráðherra er ólíðanleg. 8.12.2014 09:00 Gleðilegt kvíðakast! Berglind Pétursdóttir skrifar Aðventukrans sem lítur ekki eins vel út og þú hafðir ímyndað þér. Mandarínur stútfullar af steinum. Snæfinnur snjókarl í útvarpinu tvisvar á klukkutíma. Piparkökur í morgunmat. Að reyna að hengja upp seríur og muna hvað það er ómögulegt að festa þær í gluggana. 8.12.2014 12:00 Starfsöryggi í víðara samhengi Lista- og hugsjónahópurinn Barningur skrifar Lista- og hugsjónahópurinn Barningur hefur brennandi áhuga á velferðar- og jafnréttismálum og hefur í sumar beint sjónum sínum að öryggi kvenna í þjónustustörfum. Málefnið leitaði á huga meðlima hópsins í kjölfar tuga sagna sem þeim hafa borist í gegnum facebook-hópinn „Kynlegar athugasemdir“ sem þeir standa að. 8.12.2014 07:00 Halldór 08.12.14 8.12.2014 06:59 Þar kliða raddir tímans Guðmundur Andri Thorsson skrifar 8.12.2014 06:30 Iðjuþjálfun barna Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir skrifar Undirrituð hefur um árabil verið starfandi barnaiðjuþjálfi hjá Æfingarstöð Styrktarfélagsins. Í iðjuþjálfun koma börn frá 2–18 ára. Flest eru á aldrinum 4–11 ára þegar þau koma í þjálfun. Stór hluti þessara barna á við vanda að etja með fín- og grófhreyfingar. 8.12.2014 00:00 Tungumál eru lyklar að heimum Hólmfríður Garðarsdóttir skrifar Nýleg rannsókn sem birt er á vef Evrópska nýmálasetursins í Graz og gerð var á meðal evrópskra ungmenna staðfestir að þeir sem lagt hafa stund á nám í tveimur eða fleiri tungumálum og dvalið við nám og/eða störf utan heimalandsins eru mun frekar boðaðir í atvinnuviðtöl. 8.12.2014 00:00 Tveir milljarðar í nýja sjúklingaskatta Oddný G. Harðardóttir skrifar Stjórnarandstaðan hefur sameinast um breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Það er tilraun til að stöðva nokkrar verstu tillögur ríkisstjórnarinnar og meirihluta fjárlaganefndar sem margar hverjar vega að grunngildum samfélagsins sem áralöng sátt hefur ríkt um. 8.12.2014 00:00 Þjóðernisöfgar, fávísi og stríð Þröstur Ólafsson skrifar Árið sem er að líða er mikið afmælisár. Við minnumst upphafs þriggja stríða. Frá ófriði Dana og Prússa árið 1864 eru liðin 150 ár. Heil öld er síðan heimsstyrjöldin fyrri hófst 1914, og frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar eru liðin 75 ár. 8.12.2014 00:00 Ákall til þjóðar, stöndum vörð um réttindi barna og unglinga Ragnheiður Rafnsdóttir skrifar 7.12.2014 15:00 Mórallinn hrundi Sigurjón M. Egilsson skrifar Í fyrstu virtist val Bjarna Benediktssonar á eftirmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra vera snilldarbragð. Útlit var fyrir að hann hefði slegið vopnin úr höndum allra þeirra þingmanna, sem gengu með ráðherrann í maganum, þegar hann fól Ólöfu Nordal að gegna embættinu. 6.12.2014 07:00 Skerðum námið Pawel Bartoszek skrifar Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! 6.12.2014 07:00 Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. 6.12.2014 18:10 Flengingar, hnefun, saflát… Hildur Sverrisdóttir skrifar Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlesturinn. 6.12.2014 08:00 Gunnar 06.12.14 6.12.2014 07:00 Hugleiðingar læknanema erlendis Erna Markúsdóttir skrifar Ég er læknanemi á 3. ári í Slóvakíu. Mér líkar vel í mínu námi – fæ góða kennslu og klíník. Þótt ég eigi þó nokkur ár eftir af mínu grunnnámi þá hef ég þungar áhyggjur þegar ég les fréttir að heiman á vefnum. 6.12.2014 07:00 Næsta ár í Reykjavík Sóley Tómasdóttir skrifar Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 endurspeglast pólitískar áherslur og forgangsröðun meirihluta borgarstjórnar. Við erum stolt af þessari fyrstu áætlun, þar sem rík áhersla er lögð á mannréttindi, velferð, umhverfi og almennt réttlæti. 6.12.2014 07:00 Völundarhús O. Lilja Birgisdóttir skrifar Völundarhús geta verið skemmtileg ef góður tími og næði er til staðar til að fara í gegnum það. Pirringur, óþolinmæði og jafnvel streita getur hlaðist upp ef þessa þætti skortir. 6.12.2014 07:00 Innleiðum Istanbúlsamninginn Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 2011 lauk vinnu við gerð Samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Samningurinn er kenndur við borgina Istanbúl þar sem hann var formlega samþykktur. Nú hafa 14 ríki innleitt samninginn 6.12.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Samdráttur, en ekki hagvöxtur Sigurjón M. Egilsson skrifar Almennt er gert ráð fyrir að Seðlabankinn tilkynni vaxtalækkun á fundi í dag. Áhyggjur eru vegna þess hversu hagvöxturinn, fyrstu níu mánuði ársins, er langt, langt frá því sem nokkurn óraði fyrir. 10.12.2014 07:00
Er það nú góður bissness? Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. 10.12.2014 08:00
Hver borgar? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Verði ekkert aðhafst til að lækka skuldir ríkissjóðs mun áfram þurfa að skattleggja fólk og fyrirtæki til að standa undir þeim kostnaði. Þeir peningar munu þó ekki falla af himnum ofan heldur mun álagningin skila sér í hærra verði til neytenda. 10.12.2014 07:00
Að ganga erinda náttúrunnar Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Ögmundur Jónasson ritaði pistil í gær hér í Fréttablaðið um frumvarp ríkisstjórnarinnar um náttúrupassa. Andstaða Ögmundar kom reyndar ekki á óvart, hann hefur lagst eindregið gegn allri gjaldtöku inn á ferðamannastaði og því skyldi annað vera uppi á teningnum nú? 10.12.2014 07:00
Jól hinna eldföstu móta Viktoría Hermannsdóttir skrifar Jólin þegar ég var átján ára eru mér alltaf sérlega minnisstæð. Ég var nýflutt að heiman ásamt þáverandi kærasta og fannst ég vera orðin fullorðin að mörgu leyti. 10.12.2014 07:00
Atlaga að almannaréttinum Stefán Þórsson skrifar Nú bíður frumvarp ráðherra ferðamála, um náttúrupassa handa Íslendingum, þess að verða lagt fram á Alþingi. Það er ótrúlegt að þessi hugmynd skuli hafa náð svona langt, þar sem hún stríðir gegn heilbrigðri skynsemi og lögbundnum rétti almennings til umgengni við sitt eigið land. 10.12.2014 07:00
Hver fær hvað? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er góðærið? Hver á að fá hvað? Hvernig verður kökunni skipt? Fá allir jafna sneið, eða endurtekur sagan sig og þau betur settu skammta sér magafylli og gæta vel að um leið að þau verr settu fái ekki meira en dugar til lágmarksnæringar? 9.12.2014 10:15
Fjölmiðlunarkennsla með frjálsum hugbúnaði — er það góð hugmynd? Birgir Freyr Birgisson skrifar Fjölmargir skólar bjóða upp á fjölmiðlanámskeið þar sem nemendur fá gott tækifæri til að spreyta sig á sem flestum verkefnum tengt fjölmiðlun. 9.12.2014 16:46
4 einföld skref að vel skipulögðu jólahaldi Sara McMahon skrifar Nú fer senn að líða að jólum og mannskapurinn kominn mislangt með allan undirbúning; sumir eru búnir að ljúka öllum verkefnum á meðan aðrir eru rétt að byrja. 9.12.2014 07:00
„Tips“ á samfélagsmiðlum Álfrún Björt Øfjörð Agnarsdóttir skrifar Þeir sem hafa verið virkir á samfélagsmiðlum á borð við Facebook hafa líklega orðið varir við hópana "Beautytips“ og "Sjomlatips“. Þessir hópar eru kynjaskiptir, þ.e.a.s. eingöngu kvenmönnum er heimilaður aðgangur í Beautytips og eingöngu karlmönnum í Sjomlatips. 9.12.2014 07:00
Neyðarþjónusta áfram og frestun læknis-meðferða til vors? Reynir Arngrímsson skrifar Nú er þriðja lota verkfallsaðgerða lækna hafin. Öllum bráða- og neyðartilvikum hefur verið sinnt en yfir 500 aðgerðir á biðlistum hafa verið felldar niður. Ótal rannsóknum og yfir 2.000 dag- og göngudeildarkomum á Landspítalanum hefur verið frestað. Um 130 speglanir og 60 hjartarannsóknir, þræðingar og gangráðsaðgerðir hafa beðið. 9.12.2014 07:00
Þannig týnist tíminn Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Óskalag þjóðarinnar er ljúfur ópus Bjartmars Guðlaugssonar, Þannig týnist tíminn. Tíminn hefur einmitt verið mér hugleikinn undanfarið. Sennilega vegna þess að oftast finnst mér ég ekki hafa nóg af honum. 9.12.2014 07:00
Inn um bakdyrnar á náttúrupassa Ögmundur Jónasson skrifar Náttúrupassi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma. Hugdetta um náttúrupassa kemur fram. Ráðherrann bítur hana í sig, í ljós kemur að þorri manna er henni andvígur en ráðherrann heldur engu að síður staðfastlega áfram göngu sinni 9.12.2014 07:00
Allt í plati Ragna Sigurðardóttir skrifar Aldrei nokkurn tímann datt mér í hug að verkfall lækna stæði yfir í 6 vikur. Sjötta vika verkfalls lækna, þess fyrsta í sögunni, er þó gengin í garð. 9.12.2014 07:00
Níu rauðar rósir Bjarki Bjarnason skrifar Á fullveldisdaginn voru 15 bækur tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum og óska ég höfundum þeirra til hamingju. Forlagið gefur út 60% bókanna eða níu talsins en framkvæmdastjóri þess er einnig formaður Félags íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) sem veitir verðlaunin. 9.12.2014 07:00
Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi Sigríður Halldórsdóttir skrifar Ofbeldi er smánarblettur á hverju samfélagi og mikilvægt er að vinna markvisst að útrýmingu þess. Ekkert umburðarlyndi gagnvart ofbeldi var yfirskrift málþings sem Jafnréttisstofa, norræna ráðherranefndin, innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið stóðu nýlega fyrir. 9.12.2014 07:00
Vegna verkfalla lækna og skurðlækna Elín Blöndal skrifar Nú er liðið vel á annan mánuð síðan læknar og skurðlæknar hófu verkfallsaðgerðir sínar sem enn standa yfir. Hvernig stendur á því að ríkisvaldið hefur ekki komið með neitt raunverulegt útspil til að leysa þessa deilu? 9.12.2014 07:00
Alþingi ekki í jólafrí fyrr en samningar nást við lækna Jón Þór Ólafsson skrifar Það er afgerandi vilji landsmanna að forgangsraða sínu skattfé í heilbrigðiskerfið eins og fram kemur í könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir þingflokk Pírata í nóvember. Þetta á við alla aldursflokka, alla tekjuflokka, kjósendur allra flokka og úr öllum kjördæmum, konur og karla. 9.12.2014 07:00
Spítalabygging og kjaradeila í sjálfheldu Sigurður Oddsson skrifar Í febrúar 2009 skrifaði ég „Landspítala skal byggja í Fossvogi“ . Áður hafði ég fylgst með skrifum Ólafs Arnars Arnarsonar læknis í Mbl. og vitnaði í grein hans. Hann benti á að erlendir sérfræðingar bentu á að hentugra væri að byggja við Fossvogsspítala. 9.12.2014 07:00
Gamaldags pólitík Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef lekamálið á að hafa kennt okkur eitthvað þá er það það að misbeiting opinbers valds til hagsbóta fyrir ráðherra er ólíðanleg. 8.12.2014 09:00
Gleðilegt kvíðakast! Berglind Pétursdóttir skrifar Aðventukrans sem lítur ekki eins vel út og þú hafðir ímyndað þér. Mandarínur stútfullar af steinum. Snæfinnur snjókarl í útvarpinu tvisvar á klukkutíma. Piparkökur í morgunmat. Að reyna að hengja upp seríur og muna hvað það er ómögulegt að festa þær í gluggana. 8.12.2014 12:00
Starfsöryggi í víðara samhengi Lista- og hugsjónahópurinn Barningur skrifar Lista- og hugsjónahópurinn Barningur hefur brennandi áhuga á velferðar- og jafnréttismálum og hefur í sumar beint sjónum sínum að öryggi kvenna í þjónustustörfum. Málefnið leitaði á huga meðlima hópsins í kjölfar tuga sagna sem þeim hafa borist í gegnum facebook-hópinn „Kynlegar athugasemdir“ sem þeir standa að. 8.12.2014 07:00
Iðjuþjálfun barna Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir skrifar Undirrituð hefur um árabil verið starfandi barnaiðjuþjálfi hjá Æfingarstöð Styrktarfélagsins. Í iðjuþjálfun koma börn frá 2–18 ára. Flest eru á aldrinum 4–11 ára þegar þau koma í þjálfun. Stór hluti þessara barna á við vanda að etja með fín- og grófhreyfingar. 8.12.2014 00:00
Tungumál eru lyklar að heimum Hólmfríður Garðarsdóttir skrifar Nýleg rannsókn sem birt er á vef Evrópska nýmálasetursins í Graz og gerð var á meðal evrópskra ungmenna staðfestir að þeir sem lagt hafa stund á nám í tveimur eða fleiri tungumálum og dvalið við nám og/eða störf utan heimalandsins eru mun frekar boðaðir í atvinnuviðtöl. 8.12.2014 00:00
Tveir milljarðar í nýja sjúklingaskatta Oddný G. Harðardóttir skrifar Stjórnarandstaðan hefur sameinast um breytingartillögur við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Það er tilraun til að stöðva nokkrar verstu tillögur ríkisstjórnarinnar og meirihluta fjárlaganefndar sem margar hverjar vega að grunngildum samfélagsins sem áralöng sátt hefur ríkt um. 8.12.2014 00:00
Þjóðernisöfgar, fávísi og stríð Þröstur Ólafsson skrifar Árið sem er að líða er mikið afmælisár. Við minnumst upphafs þriggja stríða. Frá ófriði Dana og Prússa árið 1864 eru liðin 150 ár. Heil öld er síðan heimsstyrjöldin fyrri hófst 1914, og frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar eru liðin 75 ár. 8.12.2014 00:00
Ákall til þjóðar, stöndum vörð um réttindi barna og unglinga Ragnheiður Rafnsdóttir skrifar 7.12.2014 15:00
Mórallinn hrundi Sigurjón M. Egilsson skrifar Í fyrstu virtist val Bjarna Benediktssonar á eftirmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra vera snilldarbragð. Útlit var fyrir að hann hefði slegið vopnin úr höndum allra þeirra þingmanna, sem gengu með ráðherrann í maganum, þegar hann fól Ólöfu Nordal að gegna embættinu. 6.12.2014 07:00
Skerðum námið Pawel Bartoszek skrifar Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! 6.12.2014 07:00
Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. 6.12.2014 18:10
Flengingar, hnefun, saflát… Hildur Sverrisdóttir skrifar Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlesturinn. 6.12.2014 08:00
Hugleiðingar læknanema erlendis Erna Markúsdóttir skrifar Ég er læknanemi á 3. ári í Slóvakíu. Mér líkar vel í mínu námi – fæ góða kennslu og klíník. Þótt ég eigi þó nokkur ár eftir af mínu grunnnámi þá hef ég þungar áhyggjur þegar ég les fréttir að heiman á vefnum. 6.12.2014 07:00
Næsta ár í Reykjavík Sóley Tómasdóttir skrifar Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 endurspeglast pólitískar áherslur og forgangsröðun meirihluta borgarstjórnar. Við erum stolt af þessari fyrstu áætlun, þar sem rík áhersla er lögð á mannréttindi, velferð, umhverfi og almennt réttlæti. 6.12.2014 07:00
Völundarhús O. Lilja Birgisdóttir skrifar Völundarhús geta verið skemmtileg ef góður tími og næði er til staðar til að fara í gegnum það. Pirringur, óþolinmæði og jafnvel streita getur hlaðist upp ef þessa þætti skortir. 6.12.2014 07:00
Innleiðum Istanbúlsamninginn Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 2011 lauk vinnu við gerð Samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Samningurinn er kenndur við borgina Istanbúl þar sem hann var formlega samþykktur. Nú hafa 14 ríki innleitt samninginn 6.12.2014 07:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun