Fleiri fréttir Ertu upplýst/ur? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva 28.1.2014 06:00 Frumskógarleikur foreldra Álfrún Pálsdóttir skrifar Því miður, við getum ekki lofað neinu,“ heyrist hinum megin á línunni og kvíðahnúturinn í maganum stækkar. Hugurinn fer á fullt við að búa til excel-skjal yfir komandi mánuði og púsluspilið fram undan. Allir stórfjölskyldumeðlimir fá hlutverk og ströng tímatafla fest upp á ísskáp. Ástæðan fyrir þessum hernaðaraðgerðum næstu mánuði er einföld. 28.1.2014 06:00 Oft er það gott er gamlir kveðja Friðrika Benónýsdóttir skrifar 28.1.2014 06:00 Viltu raunhæfar kjarabætur? Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fólk vill eðlilega aukinn kaupmátt eftir mörg mögur ár og því kom ekki á óvart að fyrirliggjandi samningar voru almennt ekki samþykktir. Vandamálið er að meiri krónutöluhækkanir gagnast ekki launamönnum því þær auka verðbólgu sem tekur krónutöluhækkanir snarlega til baka og hækka auk þess skuldirnar. 27.1.2014 12:00 Verkum hann! Skerum hann! Frystum hann! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Étum hann! Steikjum hann! Grillum hann! Sjóðum hann! Drekkum hann! Veiðum hann! Gerum svo eitthvað við hann! 27.1.2014 12:00 Halldór 27.01.14 27.1.2014 07:44 Einskis virði? Linda Björk Markúsardóttir skrifar Í fimm ár lagði ég stund á háskólanám. Vegna efnahags- og félagslegrar stöðu minnar tók ég jafnframt námslán í fimm ár og varð því af öðrum tekjum á meðan. Prófunum náði ég einu af öðru og gráðurnar urðu alls tvær, þar af ein meistaragráða í talmeinafræði. 27.1.2014 07:00 PISA og lesturinn Sölvi Sveinsson skrifar Í mínum huga er það morgunljóst að þau börn sem einungis lesa skóladagana verða aldrei fluglæs, þau öðlast aldrei þokkalegan lesskilning og orðaforði þeirra verður einhæfur, hin næmu blæbrigði málsins verða þeim aldrei huggróin. Það gegnir nefnilega sama máli með fótbolta og lestur: menn ná árangri ef þeir æfa allt árið. 27.1.2014 07:00 Lánsveðshópurinn enn skilinn eftir Sverrir Bollason skrifar Fyrir hönd Lánsveðshópsins lýsi ég yfir vonbrigðum með að stór hluti hans er enn og aftur skilinn eftir í aðgerðum stjórnvalda gegn þeim skulda- og greiðsluvanda sem varð til vegna efnahagshrunsins árið 2008. 27.1.2014 07:00 Saga fórnarlambs Mikael Torfason skrifar Þurfum við virkilega að ræða það eithvað frekar að stríðið gegn fíkniefnum er tapað og að halda því áfram kemur sárast niður á þeim sem síst skyldi. Í stríðinu gegn fíkniefnum er öllu snúið á hvolf og erfitt að sjá fyrir hvern þetta stríð er. Saga fórnarlambsins sem rakin hér að ofan er saga margra og við dæmum þessi fórnarlömb í fangelsi í stað þess að aðstoða þau. Skömmin er okkar en ekki ungu konunnar sem við dæmdum í fangelsi fjórum dögum fyrir jól. 27.1.2014 07:00 Kynjamyndir í musteri menningar Saga Garðarsdóttir skrifar Ég starfa um þessar mundir í menningarstofnun í eigu þjóðarinnar, Þjóðleikhúsinu. Þangað koma um 111.000 þúsund manns árlega. Áhrif leikhúss eru meiri en rúmast í einni leiksýningu því umhverfið allt er heillandi og áhugavert. Í leikhúsinu eru margar myndir; gömul málverk og ljósmyndir af leikhússtjórum eða leikurum, en einnig höggmyndir með sömu mótíf. Konur eru í meirihluta leikhúsgesta og meðal þeirra eru ungar stelpur með ómótaða sjálfsmynd og hetjudrauma. 27.1.2014 07:00 „Wild Boys“ opinbera kylfuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var engin tilviljun að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mætti í viðtal hjá Bloomberg á fimmtudag sl. til að segja að engar viðræður væru eða yrðu á dagskrá við kröfuhafa föllnu bankanna. Þetta var í raun óvitlaus taktík ráðherrans því ríkisstjórnin er löngu búin að opinbera "kylfuna“ frægu úr kosningabaráttunni. 26.1.2014 08:00 Fíll í felum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirheit stjórnarflokkanna um afnám verðtryggingar á neytendalánum hefur frá upphafi verið innantómt. Ástæðan er að það gengur þvert á þá stefnu ríkisstjórnarinnar að halda í íslenzku krónuna sem gjaldmiðil og hafna öðrum kostum sem eru í boði. 25.1.2014 06:00 Refsilaust Ísland 2014 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ráðherra heilbrigðismála sagði við Harmageddon í gær að hann væri til í að skoða afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. 25.1.2014 06:00 Áfall Þorsteinn Pálsson skrifar Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. 25.1.2014 06:00 Atvinnuleit hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Flestir hælisleitendur sem ég hitti segjast vilja fá sér vinnu. Að eyða dögum án ákveðins tilgangs veldur hælisleitendum oft vanlíðan og þeim finnst tilvist sín þýðingarlaus. Þeir verða pirraðir og daprir eins og títt er um atvinnulausa. Það er mjög skiljanleg ósk að þeir vilji starfa ef hægt er. 25.1.2014 06:00 Átak gegn ofbeldi? Rósa María Hjörvar skrifar Þó að það geti vissulega verið gaman að baða sig í sviðsljósinu, efast ég um að fatlaðar konur hafi haft gagn af þeirri umræðu um kynferðislegt ofbeldi sem hefur átt sér stað undanfarnar vikur. Og ég efast um að þau úrræði sem kynnt hafa verið, breyti þeirri staðreynd að fatlaðar konur eru einna líklegastar til þess að verða fórnarlömb ofbeldis. 25.1.2014 06:00 Ó-tollaðan ostainnflutning strax Þórólfur Matthíasson skrifar Framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) fór þess á leit við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið með bréfi 26.11.2013 að ráðuneytið heimilaði innflutning á ótolluðu smjöri til landsins þar sem ljóst væri að innlend framleiðsla dygði ekki til að fullnægja eftirspurn eftir rjóma og smjöri í desembermánuði. 25.1.2014 06:00 Lítið meira að sækja Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. 24.1.2014 08:27 Halldór 24.01.14 24.1.2014 07:17 Peningar, hórur og eiturlyf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24.1.2014 06:00 Sannir verðir laganna Pawel Bartoszek skrifar Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna 24.1.2014 06:00 Lífsgæði fyrir alla Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Lífsgæði borgarbúa eru mér mjög hugleikin, lífsgæði allra en ekki síst þeirra sem glíma við einhvers konar áskoranir í lífinu. Áskoranir tengdar öldrun, einelti, ofbeldi, langvinnum veikindum, erfiðum sjúkdómum, fötlunum og hvers kyns óvæntum áföllum. Ef eitthvað er að hjá barninu þínu eða einhverjum nákomnum ættingja þá er eitthvað að hjá allri 24.1.2014 06:00 „Bandamenn íslenskrar verslunar eru í sjónmáli“ – Hvar eru bandamenn neytenda? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í nýlegri grein í Fréttablaðinu lýsti formaður Samtaka verslunar- og þjónustu hamingju sinni yfir vilja ríkisstjórnarinnar til að einfalda VSK-kerfið og endurskoða álagningu vörugjalda á innfluttan varning. Ekkert kemur fram í greininni um fyrirætlanir verslunarrekenda sjálfra til að bæta rekstur og lækka vöruverð. 24.1.2014 06:00 Ríkissjóður undir smásjá Elín Hirst skrifar Árið 2014 verður afar mikilvægt og stefnumarkandi í ríkisbúskapnum. Búið er að samþykkja það sem lög frá Alþingi að ríkissjóður skuli rekinn hallalaus. Í fyrsta skipti í mörg ár stíga menn á bremsuna og segja: „Hingað og ekki lengra í hallarekstri og skuldasöfnun.“ 24.1.2014 00:00 Norðlingaölduveita – söguleg þróun og nokkrar staðreyndir Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Norðlingaölduveita í Efri-Þjórsá hefur verið til umræðu undanfarið. Deilt er um mörk á friðlýstu svæði umhverfis Þjórsárver en undirrót umræðunnar eru áætlanir um að veita vatni úr Þjórsá austur til Þórisvatns. Nokkurs misskilnings gætir oft um veituna, hvar áformað er að mannvirki rísi og hvaða áhrif þau myndu hafa. 24.1.2014 00:00 Lítið meira að sækja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. 24.1.2014 00:00 Halldór 23.01.14 23.1.2014 07:12 D mínus í siðgæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í síðustu viku sló Illugi Gunnarsson út af borðinu hugmyndir starfsmanna menntamálaráðuneytisins um að nemendum sem ljúka framhaldsskólaprófi yrði gefin umsögn sem sneri að persónuleika þeirra, siðferði og lífsskoðunum. Í gær sagði Fréttablaðið frá því að sambærilegar hugmyndir hefðu ratað inn í nýja aðalnámskrá grunnskóla, sem tekur gildi á næsta skólaári. Gildistöku ákvæða hennar um breytt námsmat hefur reyndar verið frestað til vors 2016. 23.1.2014 06:00 Stoðirnar bresta Helga Helena Sturlaugsdóttir skrifar Á undanförnum árum hefur verið mikill niðurskurður í menntakerfinu. Það er freistandi að segja að það sé skiljanlegt þar sem það hefur nú verið kreppa. En málið er að þessi niðurskurður (sem ávallt er talað um sem hagræðingu) hófst löngu áður en kreppan kom. Þegar uppgangur var í þjóðfélaginu þá var skorið niður undir formerkjum hagræðingar. 23.1.2014 06:00 Eigi síðar en strax Svavar Gestsson skrifar Vorið 1980 gengum við frá breytingum á húsnæðislögum í samkomulagi við verkalýðshreyfinguna. Þá var við völd ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Ég var félagsmálaráðherra í þeirri stjórn. Breytingarnar á húsnæðislögunum voru hluti af félagsmálapakka verkalýðshreyfingarinnar og stjórnvalda. 23.1.2014 06:00 Tölum um það sem skiptir máli Guðríður Arnardóttir skrifar Þúsundir Íslendinga búa við ömurlegar aðstæður á leigumarkaði í dag. Þessi stóri hópur fjölskyldufólks og einstaklinga hefur ekki bolmagn til þess að kaupa eigin fasteign af ýmsum ástæðum og reynir að fóta sig á markaði sem engan veginn annar eftirspurn. Á þessum markaði rýkur verðið upp þegar framboð er minna en eftirspurn. Kytrur og skúmaskot 23.1.2014 06:00 Samvinnuhugsjónin á erindi við þjóðina Skúli Þ.Skúlason skrifar Íbúar jarðar eru um 7 milljarðar um þessar mundir og af þeim er um 1 milljarður skráður í samvinnufélag. Samvinnufélögin eru gríðarsterk um allan heim, þau eru nærri ein og hálf milljón talsins og starfa á fjölmörgum sviðum samfélagsins. Hér á landi er verslunarrekstur þeirra aðalsvið, en auk þess starfa þau í landbúnaði og útgerð. 23.1.2014 06:00 Víbrandi afturendi Miley Cyrus Atli Fannar Bjarkason skrifar Það sem gerðist í Smáralind síðdegis sunnudaginn fimmta janúar var yfirlýsing. Unga fólkið var að segja okkur sem hlustuðum á Ladda á vínyl og drukkum Ískóla að byltingin sé handan við hornið og að hún verði fönguð á sex sekúndna myndband á Vine-síðu Jerome Jarre. 23.1.2014 06:00 Hægfara hnignandi hagkerfi Bolli Héðinsson skrifar Til þess að koma vel menntuðu og hæfu vinnuafli í arðbær störf þarf nýsköpun og fjárfestingu. Vegna smæðar íslenska hagkerfisins þurfum við erlenda fjárfestingu. Fjárfesting í virkjunum og orkufrekum iðnaði hefur náð að skapa fjölbreyttara atvinnulíf, en þar er komið að endimörkum og alls ekki verjandi að stuðla að frekari atvinnusköpun á því sviði 23.1.2014 06:00 Um trúverðugleika vísindamanna og orðræðu stjórnmálamanna Þórarinn Guðjónsson skrifar Í heimi vísinda og fræða skiptir trúverðugleiki miklu máli. Vísindamenn vinna út frá forsendum og tilgátum, greina gögn og draga ályktanir eftir bestu vitund. Skoðanir og niðurstöður vísinda- og fræðimanna eru alls ekki yfir gagnrýni hafnar. Þvert á móti. Vísindi nærast á akademískri gagnrýni sem byggir á rökstuddri umræðu um viðfangsefnin. 23.1.2014 00:00 Hættu að rembast við að selja! Þóranna K. Jónsdóttir, MBA og markaðsnörd skrifa Markmiðið með markaðssetningu er að þekkja og skilja viðskiptavininn svo vel að varan eða þjónustan henti honum og selji sig sjálf. 22.1.2014 12:17 Halldór 22.01.14 22.1.2014 07:24 Kartafla í útrýmingarhættu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því gær að kartöflurækt á Íslandi ætti í erfiðleikum. Óhagstætt veðurfar síðustu ár og lágt verð á kartöflum hefur komið niður á afkomu greinarinnar, framleiðendum hefur fækkað úr um 200 í 32 á áratug. Það helgast að einhverju leyti af því að fyrirtækin hafa stækkað í viðleitni til að ná aukinni hagkvæmni. 22.1.2014 06:00 Af vondu réttlæti Árni Páll Árnason skrifar Um leið og skuldaniðurfellingarhugmyndirnar voru kynntar í Hörpu, kallaði ég eftir skýringum frá ríkisstjórninni um áhrif niðurfellinganna. Hversu stór hluti niðurfellingarinnar lendir hjá þeim sem skulda mikið og hversu stór hjá þeim sem skulda lítið sem ekkert? Hversu margir af þeim sem skulda mikið og eru í vanda þess vegna komast út úr vanda með aðgerðinni og hversu margir verða áfram í vanda? 22.1.2014 06:00 Takk fyrir lánið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Úbb! Ég starði á bókina í höndum mér. Hvernig gat nú staðið á þessu? Hún lét ekki mikið yfir sér, kilja í litlu broti og kápan hlutlaus að lit. Þessi bók var alls ekki mín eign en þarna lá hún nú samt innan um aðrar. Gat verið að hún hefði staðið í hillunni án þess að ég ræki í hana augun? Hjartað tók kipp og ég svitnaði í lófum. Það voru fjórtán ár síðan 22.1.2014 06:00 Heimsókn forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, í Yasukuni-hof Tatsukuni Uchida skrifar Með vísun til aðsendrar greinar sem birtist í Fréttablaðinu þann 16. janúar sl., og rituð er af sendiherra Alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi, Ma Jisheng, langar mig að fara stuttlega yfir nokkrar staðreyndir, en í umræddri grein er hafður uppi áróður sem gæti afvegaleitt lesendur. (Áróðurinn er hluti af hnattrænni herferð Kína til að koma óorði á Japan 22.1.2014 06:00 Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. 22.1.2014 06:00 Ráðdeild í rekstri Eva Magnúsdóttir skrifar Kæri Mosfellingur, ég heillaðist af Mosfellsbæ árið 1998 og hef verið búsett hér síðan ásamt fjölskyldu minni. Dásamleg lega bæjarins felur í sér að hann er eitt allsherjar útivistarsvæði á milli fjalls og fjöru. Bærinn er náttúruperla í útjaðri höfuðborgarinnar þar sem allir þekkja alla, stutt er í skóla, íþróttir og útiveru og frábært að ala upp börn. 22.1.2014 06:00 Halldór 21.01.14 21.1.2014 07:30 Sjá næstu 50 greinar
Ertu upplýst/ur? Teitur Guðmundsson skrifar Það er dálítið merkilegt hvernig læknisfræði hefur breyst á undanförnum áratugum. Ný þekking hefur orðið til og gömul verið látin víkja í staðinn. Það er kallað þróun og framfarir. Sem betur fer er stöðugt verið að vinna að rannsóknum sem stuðla að því að finna nýjar og betri meðferðir við þeim sjúkdómum sem við glímum við, nú eða uppgötva 28.1.2014 06:00
Frumskógarleikur foreldra Álfrún Pálsdóttir skrifar Því miður, við getum ekki lofað neinu,“ heyrist hinum megin á línunni og kvíðahnúturinn í maganum stækkar. Hugurinn fer á fullt við að búa til excel-skjal yfir komandi mánuði og púsluspilið fram undan. Allir stórfjölskyldumeðlimir fá hlutverk og ströng tímatafla fest upp á ísskáp. Ástæðan fyrir þessum hernaðaraðgerðum næstu mánuði er einföld. 28.1.2014 06:00
Viltu raunhæfar kjarabætur? Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fólk vill eðlilega aukinn kaupmátt eftir mörg mögur ár og því kom ekki á óvart að fyrirliggjandi samningar voru almennt ekki samþykktir. Vandamálið er að meiri krónutöluhækkanir gagnast ekki launamönnum því þær auka verðbólgu sem tekur krónutöluhækkanir snarlega til baka og hækka auk þess skuldirnar. 27.1.2014 12:00
Verkum hann! Skerum hann! Frystum hann! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Étum hann! Steikjum hann! Grillum hann! Sjóðum hann! Drekkum hann! Veiðum hann! Gerum svo eitthvað við hann! 27.1.2014 12:00
Einskis virði? Linda Björk Markúsardóttir skrifar Í fimm ár lagði ég stund á háskólanám. Vegna efnahags- og félagslegrar stöðu minnar tók ég jafnframt námslán í fimm ár og varð því af öðrum tekjum á meðan. Prófunum náði ég einu af öðru og gráðurnar urðu alls tvær, þar af ein meistaragráða í talmeinafræði. 27.1.2014 07:00
PISA og lesturinn Sölvi Sveinsson skrifar Í mínum huga er það morgunljóst að þau börn sem einungis lesa skóladagana verða aldrei fluglæs, þau öðlast aldrei þokkalegan lesskilning og orðaforði þeirra verður einhæfur, hin næmu blæbrigði málsins verða þeim aldrei huggróin. Það gegnir nefnilega sama máli með fótbolta og lestur: menn ná árangri ef þeir æfa allt árið. 27.1.2014 07:00
Lánsveðshópurinn enn skilinn eftir Sverrir Bollason skrifar Fyrir hönd Lánsveðshópsins lýsi ég yfir vonbrigðum með að stór hluti hans er enn og aftur skilinn eftir í aðgerðum stjórnvalda gegn þeim skulda- og greiðsluvanda sem varð til vegna efnahagshrunsins árið 2008. 27.1.2014 07:00
Saga fórnarlambs Mikael Torfason skrifar Þurfum við virkilega að ræða það eithvað frekar að stríðið gegn fíkniefnum er tapað og að halda því áfram kemur sárast niður á þeim sem síst skyldi. Í stríðinu gegn fíkniefnum er öllu snúið á hvolf og erfitt að sjá fyrir hvern þetta stríð er. Saga fórnarlambsins sem rakin hér að ofan er saga margra og við dæmum þessi fórnarlömb í fangelsi í stað þess að aðstoða þau. Skömmin er okkar en ekki ungu konunnar sem við dæmdum í fangelsi fjórum dögum fyrir jól. 27.1.2014 07:00
Kynjamyndir í musteri menningar Saga Garðarsdóttir skrifar Ég starfa um þessar mundir í menningarstofnun í eigu þjóðarinnar, Þjóðleikhúsinu. Þangað koma um 111.000 þúsund manns árlega. Áhrif leikhúss eru meiri en rúmast í einni leiksýningu því umhverfið allt er heillandi og áhugavert. Í leikhúsinu eru margar myndir; gömul málverk og ljósmyndir af leikhússtjórum eða leikurum, en einnig höggmyndir með sömu mótíf. Konur eru í meirihluta leikhúsgesta og meðal þeirra eru ungar stelpur með ómótaða sjálfsmynd og hetjudrauma. 27.1.2014 07:00
„Wild Boys“ opinbera kylfuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var engin tilviljun að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mætti í viðtal hjá Bloomberg á fimmtudag sl. til að segja að engar viðræður væru eða yrðu á dagskrá við kröfuhafa föllnu bankanna. Þetta var í raun óvitlaus taktík ráðherrans því ríkisstjórnin er löngu búin að opinbera "kylfuna“ frægu úr kosningabaráttunni. 26.1.2014 08:00
Fíll í felum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirheit stjórnarflokkanna um afnám verðtryggingar á neytendalánum hefur frá upphafi verið innantómt. Ástæðan er að það gengur þvert á þá stefnu ríkisstjórnarinnar að halda í íslenzku krónuna sem gjaldmiðil og hafna öðrum kostum sem eru í boði. 25.1.2014 06:00
Refsilaust Ísland 2014 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ráðherra heilbrigðismála sagði við Harmageddon í gær að hann væri til í að skoða afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. 25.1.2014 06:00
Áfall Þorsteinn Pálsson skrifar Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. 25.1.2014 06:00
Atvinnuleit hælisleitenda Toshiki Toma skrifar Flestir hælisleitendur sem ég hitti segjast vilja fá sér vinnu. Að eyða dögum án ákveðins tilgangs veldur hælisleitendum oft vanlíðan og þeim finnst tilvist sín þýðingarlaus. Þeir verða pirraðir og daprir eins og títt er um atvinnulausa. Það er mjög skiljanleg ósk að þeir vilji starfa ef hægt er. 25.1.2014 06:00
Átak gegn ofbeldi? Rósa María Hjörvar skrifar Þó að það geti vissulega verið gaman að baða sig í sviðsljósinu, efast ég um að fatlaðar konur hafi haft gagn af þeirri umræðu um kynferðislegt ofbeldi sem hefur átt sér stað undanfarnar vikur. Og ég efast um að þau úrræði sem kynnt hafa verið, breyti þeirri staðreynd að fatlaðar konur eru einna líklegastar til þess að verða fórnarlömb ofbeldis. 25.1.2014 06:00
Ó-tollaðan ostainnflutning strax Þórólfur Matthíasson skrifar Framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) fór þess á leit við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið með bréfi 26.11.2013 að ráðuneytið heimilaði innflutning á ótolluðu smjöri til landsins þar sem ljóst væri að innlend framleiðsla dygði ekki til að fullnægja eftirspurn eftir rjóma og smjöri í desembermánuði. 25.1.2014 06:00
Lítið meira að sækja Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. 24.1.2014 08:27
Peningar, hórur og eiturlyf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24.1.2014 06:00
Sannir verðir laganna Pawel Bartoszek skrifar Kínverski andófsmaðurinn Xu Zhiyong, sem er hluti af óformlegum hópi sem kallast „Nýja borgarahreyfingin“, á nú yfir höfði sér fimm ára fangelsi fyrir að „egna til mannsafnaðar í því skyni að raska reglu á opinberum stað“. Xu Zhiyong er fyrrum lagakennari og hefur til dæmis tekið að sér mál dauðdæmdra fanga. Ákæran virðist koma til vegna 24.1.2014 06:00
Lífsgæði fyrir alla Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Lífsgæði borgarbúa eru mér mjög hugleikin, lífsgæði allra en ekki síst þeirra sem glíma við einhvers konar áskoranir í lífinu. Áskoranir tengdar öldrun, einelti, ofbeldi, langvinnum veikindum, erfiðum sjúkdómum, fötlunum og hvers kyns óvæntum áföllum. Ef eitthvað er að hjá barninu þínu eða einhverjum nákomnum ættingja þá er eitthvað að hjá allri 24.1.2014 06:00
„Bandamenn íslenskrar verslunar eru í sjónmáli“ – Hvar eru bandamenn neytenda? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í nýlegri grein í Fréttablaðinu lýsti formaður Samtaka verslunar- og þjónustu hamingju sinni yfir vilja ríkisstjórnarinnar til að einfalda VSK-kerfið og endurskoða álagningu vörugjalda á innfluttan varning. Ekkert kemur fram í greininni um fyrirætlanir verslunarrekenda sjálfra til að bæta rekstur og lækka vöruverð. 24.1.2014 06:00
Ríkissjóður undir smásjá Elín Hirst skrifar Árið 2014 verður afar mikilvægt og stefnumarkandi í ríkisbúskapnum. Búið er að samþykkja það sem lög frá Alþingi að ríkissjóður skuli rekinn hallalaus. Í fyrsta skipti í mörg ár stíga menn á bremsuna og segja: „Hingað og ekki lengra í hallarekstri og skuldasöfnun.“ 24.1.2014 00:00
Norðlingaölduveita – söguleg þróun og nokkrar staðreyndir Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Norðlingaölduveita í Efri-Þjórsá hefur verið til umræðu undanfarið. Deilt er um mörk á friðlýstu svæði umhverfis Þjórsárver en undirrót umræðunnar eru áætlanir um að veita vatni úr Þjórsá austur til Þórisvatns. Nokkurs misskilnings gætir oft um veituna, hvar áformað er að mannvirki rísi og hvaða áhrif þau myndu hafa. 24.1.2014 00:00
Lítið meira að sækja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákaflega snúin staða er komin upp á vinnumarkaðnum eftir að félög hátt í helmings Alþýðusambandsfólks felldu nýgerða kjarasamninga. Það er raunveruleg hætta á að sú tilraun til að auka kaupmátt með því að varðveita stöðugleika og koma í veg fyrir verðhækkanir fari út um þúfur. 24.1.2014 00:00
D mínus í siðgæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í síðustu viku sló Illugi Gunnarsson út af borðinu hugmyndir starfsmanna menntamálaráðuneytisins um að nemendum sem ljúka framhaldsskólaprófi yrði gefin umsögn sem sneri að persónuleika þeirra, siðferði og lífsskoðunum. Í gær sagði Fréttablaðið frá því að sambærilegar hugmyndir hefðu ratað inn í nýja aðalnámskrá grunnskóla, sem tekur gildi á næsta skólaári. Gildistöku ákvæða hennar um breytt námsmat hefur reyndar verið frestað til vors 2016. 23.1.2014 06:00
Stoðirnar bresta Helga Helena Sturlaugsdóttir skrifar Á undanförnum árum hefur verið mikill niðurskurður í menntakerfinu. Það er freistandi að segja að það sé skiljanlegt þar sem það hefur nú verið kreppa. En málið er að þessi niðurskurður (sem ávallt er talað um sem hagræðingu) hófst löngu áður en kreppan kom. Þegar uppgangur var í þjóðfélaginu þá var skorið niður undir formerkjum hagræðingar. 23.1.2014 06:00
Eigi síðar en strax Svavar Gestsson skrifar Vorið 1980 gengum við frá breytingum á húsnæðislögum í samkomulagi við verkalýðshreyfinguna. Þá var við völd ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Ég var félagsmálaráðherra í þeirri stjórn. Breytingarnar á húsnæðislögunum voru hluti af félagsmálapakka verkalýðshreyfingarinnar og stjórnvalda. 23.1.2014 06:00
Tölum um það sem skiptir máli Guðríður Arnardóttir skrifar Þúsundir Íslendinga búa við ömurlegar aðstæður á leigumarkaði í dag. Þessi stóri hópur fjölskyldufólks og einstaklinga hefur ekki bolmagn til þess að kaupa eigin fasteign af ýmsum ástæðum og reynir að fóta sig á markaði sem engan veginn annar eftirspurn. Á þessum markaði rýkur verðið upp þegar framboð er minna en eftirspurn. Kytrur og skúmaskot 23.1.2014 06:00
Samvinnuhugsjónin á erindi við þjóðina Skúli Þ.Skúlason skrifar Íbúar jarðar eru um 7 milljarðar um þessar mundir og af þeim er um 1 milljarður skráður í samvinnufélag. Samvinnufélögin eru gríðarsterk um allan heim, þau eru nærri ein og hálf milljón talsins og starfa á fjölmörgum sviðum samfélagsins. Hér á landi er verslunarrekstur þeirra aðalsvið, en auk þess starfa þau í landbúnaði og útgerð. 23.1.2014 06:00
Víbrandi afturendi Miley Cyrus Atli Fannar Bjarkason skrifar Það sem gerðist í Smáralind síðdegis sunnudaginn fimmta janúar var yfirlýsing. Unga fólkið var að segja okkur sem hlustuðum á Ladda á vínyl og drukkum Ískóla að byltingin sé handan við hornið og að hún verði fönguð á sex sekúndna myndband á Vine-síðu Jerome Jarre. 23.1.2014 06:00
Hægfara hnignandi hagkerfi Bolli Héðinsson skrifar Til þess að koma vel menntuðu og hæfu vinnuafli í arðbær störf þarf nýsköpun og fjárfestingu. Vegna smæðar íslenska hagkerfisins þurfum við erlenda fjárfestingu. Fjárfesting í virkjunum og orkufrekum iðnaði hefur náð að skapa fjölbreyttara atvinnulíf, en þar er komið að endimörkum og alls ekki verjandi að stuðla að frekari atvinnusköpun á því sviði 23.1.2014 06:00
Um trúverðugleika vísindamanna og orðræðu stjórnmálamanna Þórarinn Guðjónsson skrifar Í heimi vísinda og fræða skiptir trúverðugleiki miklu máli. Vísindamenn vinna út frá forsendum og tilgátum, greina gögn og draga ályktanir eftir bestu vitund. Skoðanir og niðurstöður vísinda- og fræðimanna eru alls ekki yfir gagnrýni hafnar. Þvert á móti. Vísindi nærast á akademískri gagnrýni sem byggir á rökstuddri umræðu um viðfangsefnin. 23.1.2014 00:00
Hættu að rembast við að selja! Þóranna K. Jónsdóttir, MBA og markaðsnörd skrifa Markmiðið með markaðssetningu er að þekkja og skilja viðskiptavininn svo vel að varan eða þjónustan henti honum og selji sig sjálf. 22.1.2014 12:17
Kartafla í útrýmingarhættu? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því gær að kartöflurækt á Íslandi ætti í erfiðleikum. Óhagstætt veðurfar síðustu ár og lágt verð á kartöflum hefur komið niður á afkomu greinarinnar, framleiðendum hefur fækkað úr um 200 í 32 á áratug. Það helgast að einhverju leyti af því að fyrirtækin hafa stækkað í viðleitni til að ná aukinni hagkvæmni. 22.1.2014 06:00
Af vondu réttlæti Árni Páll Árnason skrifar Um leið og skuldaniðurfellingarhugmyndirnar voru kynntar í Hörpu, kallaði ég eftir skýringum frá ríkisstjórninni um áhrif niðurfellinganna. Hversu stór hluti niðurfellingarinnar lendir hjá þeim sem skulda mikið og hversu stór hjá þeim sem skulda lítið sem ekkert? Hversu margir af þeim sem skulda mikið og eru í vanda þess vegna komast út úr vanda með aðgerðinni og hversu margir verða áfram í vanda? 22.1.2014 06:00
Takk fyrir lánið Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Úbb! Ég starði á bókina í höndum mér. Hvernig gat nú staðið á þessu? Hún lét ekki mikið yfir sér, kilja í litlu broti og kápan hlutlaus að lit. Þessi bók var alls ekki mín eign en þarna lá hún nú samt innan um aðrar. Gat verið að hún hefði staðið í hillunni án þess að ég ræki í hana augun? Hjartað tók kipp og ég svitnaði í lófum. Það voru fjórtán ár síðan 22.1.2014 06:00
Heimsókn forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, í Yasukuni-hof Tatsukuni Uchida skrifar Með vísun til aðsendrar greinar sem birtist í Fréttablaðinu þann 16. janúar sl., og rituð er af sendiherra Alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi, Ma Jisheng, langar mig að fara stuttlega yfir nokkrar staðreyndir, en í umræddri grein er hafður uppi áróður sem gæti afvegaleitt lesendur. (Áróðurinn er hluti af hnattrænni herferð Kína til að koma óorði á Japan 22.1.2014 06:00
Kafli úr sögu eftir óþekktan ástarsöguhöfund Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sigurborg þeytti smjörið og sykurinn saman á ógnarhraða í postulínsskálinni góðu. Smjörið myndaði toppa sem minntu á þýsku Alpana. Sigurborgu fannst hún um stund vera stödd "im milden Alpenklima“ en hún hafði sem ung stúlka unnið sjö sumur á heilsuhæli í Bæjaralandi. Henni hlýnaði við tilhugsunina um liðna tíma og veitti víst ekki af eftir volkið fyrr um daginn. 22.1.2014 06:00
Ráðdeild í rekstri Eva Magnúsdóttir skrifar Kæri Mosfellingur, ég heillaðist af Mosfellsbæ árið 1998 og hef verið búsett hér síðan ásamt fjölskyldu minni. Dásamleg lega bæjarins felur í sér að hann er eitt allsherjar útivistarsvæði á milli fjalls og fjöru. Bærinn er náttúruperla í útjaðri höfuðborgarinnar þar sem allir þekkja alla, stutt er í skóla, íþróttir og útiveru og frábært að ala upp börn. 22.1.2014 06:00