Fleiri fréttir Ævikvöldið sem ég óskaði mér? Sara McMahon skrifar Dagurinn sem ég uppgötvaði mitt fyrsta gráa hár er mér enn í fersku minni. Það var haustið 2008 og ég var stödd inni á salerni á Þjóðarbókhlöðunni. Í miðjum handþvotti tók ég eftir einu hári sem stakk í stúf við hin. Til að vera alveg viss í minni sök kippti ég hárinu úr höfðinu og við nánari skoðun varð mér ljóst að ekki var um að villast, hárið var 21.1.2014 06:00 Læknisvottorð, ómerkilegur pappír? Teitur Guðmundsson skrifar Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að 21.1.2014 06:00 Hungurleikarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar Á næstu vikum mun stjórn LÍN klára að semja og samþykkja úthlutunarreglur námslána fyrir næsta skólaár. Úthlutunarreglurnar eru mikilvægur liður í að tryggja námsmönnum viðunandi framfærslu út námsárið. Slík lán eru vitaskuld af hinu góða og einrómur er um það að fjárfesting í menntun og velgengni námsmanna er þjóðinni til heilla. 21.1.2014 00:00 Staður og stund Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég er í háværri rokkhljómsveit. Um daginn ætluðum við félagarnir að frumflytja okkar fyrsta rólega lag á tónleikum. Áhorfendur voru rokkþyrstir og í miklu stuði. 20.1.2014 10:00 Halldór 20.01.14 20.1.2014 07:29 Korter í kosningar Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í umdeildri samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar Kópavogs var tekið fram að kaupa ætti nú þegar 30 til 40 íbúðir í bænum til að mæta vanda þeirra sem þurfa á félagslegum úrræðum að halda. Í sömu samþykkt var tekið fram að hefja ætti nú þegar undirbúning að byggingu tveggja fjölbýlishúsa með leiguíbúðum. 20.1.2014 00:00 Bregðum ekki fæti fyrir nýsköpun Rannveig Gunnarsdóttir skrifar Umræða hefur verið í þjóðfélaginu um mikilvægi uppbyggingar og nýsköpunar í atvinnulífi hér á landi. Gjarnan er vísað í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey sem kom út í ágúst 2012. Í henni er talað um Ísland sem eina af 15 ríkustu þjóðum heims mælt í landsframleiðslu á mann síðustu 30 árin. Nú er Ísland að færast neðar. McKinsey bendir 20.1.2014 00:00 Fitan má fjúka Mikael Torfason skrifar Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, ritar áhugaverða grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir vandræðum stofnunarinnar sem "rekin er fyrir þjónustugjöld frá fyrirtækjum en hefur ekki heimild til að nýta þau til fulls“. Lyfjastofnun fær ekkert framlag úr ríkissjóði og skilaði tekjuafgangi 2012. Stofnunin sinnir eftirlitshlutverki og 20.1.2014 00:00 Enginn grætur útlending Guðmundur Andri Thorsson skrifar Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. 20.1.2014 00:00 Skrúfað fyrir bull Ólafur Stephensen skrifar Atli Harðarson, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, gerði vel í því að gagnrýna furðulegar tillögur frá menntamálaráðuneytinu um hvað ætti að standa í umsagnarbréfi um nemendur sem klára framhaldsskólapróf. 18.1.2014 09:52 Eitt barn er einu barni of mikið – fátæk börn Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eiga alþjóðlega viðurkenndan rétt á því að þeim sé gert kleift að búa við viðunandi lífsskilyrði sem hafa jákvæð áhrif á þroska þeirra. Með því að samþykkja alþjóðlega mannréttindasamninga á borð við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem nú hefur lagagildi á Íslandi, hefur ríkið undirgengist skyldur gagnvart öllum börnum hér 18.1.2014 06:00 Stoltur að Latibær sé íslenskt hugvit Magnús Scheving skrifar Latibær verður tuttugu ára á árinu og á þeim tíma hefur mikið vatn runnið til sjávar. Á þessum tveimur áratugum hefur Latibær farið frá því að vera hugmynd á blaði til þess að festa sig í sessi sem vörumerki heilsu og skemmtunar og hreyft börn um allan heim. 18.1.2014 06:00 Einni af okkur nauðgað Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni barst sú hræðilega frétt að danskri konu hefði verið nauðgað á Indlandi. Konan hafði villst af leið og hópur manna króaði hana af og nauðgaði henni. Við lestur frétta af þessu tagi setur mann hljóðan. Það er nánast ómennskt að finna ekki til samkenndar og hugsa hvað heimurinn getur verið ljótur. 18.1.2014 06:00 Lítilsvirðing Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. 18.1.2014 06:00 Af „Hörpu-kryddsíld“ Örnólfur Hall skrifar Svar hefur borist frá Ástríði Magnúsdóttur verkefnastjóra vegna gagnrýnispistils míns á sérsniðna Hörpu-málþingið. 18.1.2014 06:00 Er hálfur seðill gjaldgengur? Svar til ritstjóra Seðlabanka Íslands Skarphéðinn Þórsson skrifar Er ég birti grein mína þann 14. janúar síðastliðinn, "Harmsögu úr strætó“, bjóst ég ekki við jafn miklu fjaðrafoki, en það er engu líkara en að neisti hafi verið kveiktur í púðurtunnu. Eitt er þó ljóst, goðsagan um hvort hálfur peningaseðill sé gjaldgengur er langþráð leyndarmál sem alla þyrstir í að vita hvort sönn sé. 18.1.2014 06:00 Halldór 17.01.14 17.1.2014 07:18 Vitum við að vatnið er hreint? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Gnótt af vatni er ein mikilvægasta auðlind Íslands. Í hátíðarræðum, túristabæklingum og spjalli okkar hvers og eins við útlendinga er ítrekað fullyrt að Íslendingar eigi hreinasta og bezta vatn í heimi. 17.1.2014 06:00 Fyrir 20 árum varð til Reykjavíkurlisti… Sigrún Magnúsdóttir skrifar Fyrir tuttugu árum síðan var mikið skeggrætt og unnið varðandi framboðsmál til borgarstjórnar. Flokkarnir héldu fundi saman og einnig hver í sínum ranni. Nánast á hverjum degi var umfjöllun í Morgunblaðinu um gang mála. Um miðjan janúar 1994 var tilkynnt að flokkarnir, sem voru í stjórnarandstöðu við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, 17.1.2014 06:00 Verðbólgu þú óttast Pawel Bartoszek skrifar "Trúin flytur fjöll“ segir í einum af lygnari málsháttum flestra Evrópumála. En fjöll eru þung. Þunga hluti er erfitt að hreyfa úr stað. Það er lögmál. Þegar ég var ungur langaði mig stundum að verða betri að hlaupa. Ég hafði mikla trú á að þetta snerist aðallega um viljastyrk: Ef ég myndi bara byrja að hlaupa nálægt þeim sem voru alltaf fremstir 17.1.2014 06:00 Þöggun Gestur Jónsson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður, einn reyndasti verjandi landsins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, birti grein á Pressunni fyrir nokkrum dögum þar sem hann gagnrýndi dóminn í svokölluðu Al Thani-máli. Grein Brynjars var verðmætt og um sumt óvenjulegt innlegg í íslenska þjóðmálaumræðu að því leyti að hún var skrifuð á 17.1.2014 06:00 Konur vilja láta koma illa fram við sig Ég sat á fjölsóttum skyndibitastað á dögunum með dóttur minni. Á næsta borði sátu þrír ungir karlmenn. Án þess að reyna það heyrði ég hvert einasta orð sem þeir sögðu. 17.1.2014 06:00 Halldór 16.01.14 16.1.2014 07:42 Hvernig skal túlka virðingarvott þjóðhöfðingja til stríðsglæpamanna? Ma Jisheng skrifar Eftirfarandi spurning snertir réttlætis- og siðferðiskennd allra: Hvaða tilfinning fer um þig þegar leiðtogi ríkis lítur á stríðsglæpamenn sem "píslarvotta“ og vottar þeim virðingu sína? Myndi þér finnast það sjálfsagt og eðlilegt? Eflaust kannt þú að spyrja hvort leiðtogi með slíkar skoðanir fyrirfinnist? Slíkur einstaklingur er til, hann er forsætisráðherra Japans. 16.1.2014 07:00 Stóra rjómamálið vindur upp á sig Mikael Torfason skrifar Vitleysan ríður ekki við einteyming þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði áhugaverða grein um rjóma í Fréttablaðið í gær. Þar kom fram að samkvæmt öllu ætti heildsöluverð rjóma að vera undir 300 krónum en er vel yfir 600 krónum. 16.1.2014 06:00 Hvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum? Ásta Rut Jónasdóttir skrifar Almenn skylda til að greiða iðgjöld í lífeyrissjóði er frá 16 ára til 70 ára aldurs samkvæmt lögum og kjarasamningum. 16.1.2014 06:00 Góð niðurstaða ungmenna í Garðabæ í PISA-könnun Anna Magnea Hreinsdóttir og Katrín Friðriksdóttir skrifar Nemendur í Garðabæ hafa skv. niðurstöðum PISA-könnunarinnar 2012 óvenju jákvætt viðhorf til skólans og námsins. Líklegt er að það ásamt fjölmörgum samverkandi þáttum í námsumhverfi og inntaki námsins stuðli að góðri niðurstöðu ungmenna í Garðabæ í könnuninni. Árangur nemenda í Garðabæ er í öllum þáttum könnunarinnar mun betri en 16.1.2014 06:00 Heimsborgarar og héraðshöfðingjar Vilhjálmur Egilsson skrifar Háskólinn á Bifröst menntar fólk til leiðandi starfa í atvinnulífinu og samfélaginu, ábyrga einstaklinga sem hafa þekkingu og metnað til þess að ná árangri. Að mörgu er að hyggja þegar slíkt nám er skipulagt. Það þarf að byggja á traustum grunni en jafnframt sífelldri nýsköpun þannig að námið nýtist sem best inn í framtíðina þegar út á 16.1.2014 06:00 Sköpunin, listin, náttúran og heimskan Björn Þorláksson skrifar Einn forstjóra Nike flaug milli jóla og nýárs á síðasta ári frá Boston til Íslands í þeim erindagjörðum að gera samning við íslenskan listamann um hönnun á nýrri skólínu. Fundir þeirra tveggja gengu vel og varð að veruleika að Nike-stjórinn eyddi áramótunum á Íslandi, svo vel leist honum á landið. Listamaðurinn bauð honum í partí 16.1.2014 06:00 Umbætur á húsnæðismarkaði Pétur Ólafsson skrifar Því hefur verið haldið fram af m.a. af bæjarstjóra Kópavogs í stórum fréttamiðlum að tillaga Samfylkingarinnar, VG og Næstabestaflokksins sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn var, um að kaupa félagslegt húsnæði annars vegar og reisa fjölbýlishús til leigu á almennum markaði muni kosta bæjarfélagið þrjá milljarða. Ekkert er eins fjarri sanni 16.1.2014 06:00 Kryddað samtal um Hörpu Ástríður Magnúsdóttir skrifar Svar við innsendu bréfi Örnólfs Hall sem birtist í Fréttablaðinu 15. janúar 2014 „Málheft“ málþing í og um tónlistarhúsið Hörpu“. 16.1.2014 06:00 Ég bið þig Ísland, að ganga í ESB Erik Scheller skrifar Fyrir stuttu lauk árlegum fundi Norðurlandaráðs í Ósló. Svíþjóð, Noregur, Finnland, Ísland og Danmörk og sjálfsstjórnarsvæðin hittust, eins og vant er, til að vinna að áframhaldandi norrænu samstarfi. Út frá sameiginlegri sögu/fortíð leggjum við grunninn að sameiginlegri framtíð. 16.1.2014 06:00 Íslendingar vilja græða á kostnað þeirra sem minna mega sín Þröstur Jónsson skrifar Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um olíuleit og vinnslu Íslendinga á svonefndu Drekasvæði. Margir ganga með dollaramerkin í augunum og geta vart beðið þeirrar stundar að komast í skjótfenginn skyndigróðann, eins og Íslendingum er einum lagið. 16.1.2014 06:00 Viðbrögð við harmsögu úr strætó Kormákur Örn Axelsson skrifar Þriðjudagsmorguninn 14. janúar las ég greinina "Harmsaga úr strætó“ eftir Skarphéðin Þórsson. Í greininni rekur Skarphéðinn þá miður skemmtilegu lífsreynslu þegar honum var vísað út úr strætisvagni sökum þess að hann átti ekki nægilega mynt til þess að greiða fargjaldið. Þess í stað bauðst Skarphéðinn til þess að borga bílstjóranum með 16.1.2014 06:00 Stóra verkefnið Hjálmar Sveinsson skrifar Þrátt fyrir mikil umsvif á byggingarmarkaði á höfuðborgarsvæðinu árin fyrir hrun blasir við skortur á litlum íbúðum á viðráðanlegu verði í Reykjavík. Á leigumarkaði ríkir neyðarástand. Margar skýrslur hafa verið skrifaðar um mögulegar úrbætur. Nýja ríkisstjórnin er búin að skipa enn eina nefndina. 16.1.2014 06:00 Einstuðningur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég hef varla þorað að taka að mér að skrifa gagnrýni nema sem litlu nemur. Eitt sinn skrifaði ég bókargagnrýni á vefsíðu og forðaðist að tala illa um bækurnar, og allra síst höfundana. Að hluta til vildi ég ekki særa höfundana en fyrst og fremst snerist þetta um mig og mínar tilfinningar. Ég vildi ekki eignast óvini. Eitt sá ég þó fljótt. Það er allt í lagi 16.1.2014 06:00 „Málheft“ málþing í og um tónlistarhúsið Hörpu? Örnólfur Hall skrifar Á morgun, fimmtudag, á að halda málþing í Hörpu um Hörpu þar sem aðeins sérvaldir fá að taka þátt í hringborðsumræðu. 15.1.2014 12:00 Halldór 15.01.14 15.1.2014 08:01 Herlausa borgin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jón Gnarr strengdi þess heit í upphafi árs að koma því í gegn áður en borgarstjóratíð hans lyki að Reykjavík yrði lýst herlaus borg. Af ummælum sem borgarstjórinn hefur látið falla má ætla að í því felist að hermenn séu almennt ekki velkomnir í Reykjavík, herflugvélar megi ekki lenda á Reykjavíkurflugvelli og herskip ekki leggjast að í Reykjavíkurhöfn. Bono í U2 finnst þetta víst frábær hugmynd. 15.1.2014 07:00 Þeir sem blindir borða málleysingja Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stuðmenn náðu að mínu mati að lýsa manngæskunni ansi vel í laginu Haustið '75, þar sem þeir sungu: "Hann er vænn við menn og málleysingja, létt er æ hans pyngja, því margvíslegt hann styrkir málefnið.“ Þennan gæðamann þekki ég reyndar persónulega. 15.1.2014 07:00 Stelpan Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Öll hljótum við að vera sammála um það að sá hópur sem valinn er til forystu þarf að endurspegla það samfélag sem við búum í til þess að þjóna því sem allra best. 15.1.2014 06:00 Opið bréf til innanríkisráðherra, ítrekun Björn Guðmundsson skrifar Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. Í lok október birtist þér opið bréf á síðum þessa blaðs þar sem undirritaður spurði þig nokkurra spurninga. Svör hafa ekki borist. 15.1.2014 06:00 Flatari virðisaukaskatt Jón Steinsson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur boðað breytingar á virðisaukaskattskerfinu sem miða að því að hækka virðisaukaskatt á matvæli og aðrar vörur sem eru í lægsta skattþrepinu og lækka á móti hæsta skattþrepið. Bjarni talar einnig um að breikka skattstofninn – væntanlega með því að draga úr undanþágum – og einfalda kerfið. 15.1.2014 06:00 Rjóma-ránið mikla Þórólfur Matthíasson skrifar að þarf 2 til 2,5 lítra af rjóma til að búa til 1 kíló af smjöri. Aukaafurð í þeirri framleiðslu er áfir sem eru verðlitlar. Heildsöluverð rjóma í lausu máli er 798 krónur hver lítri. Verðmæti rjómans sem þarf til að framleiða eitt kíló af smjöri er því 1.600 til 2.000 krónur. Framleiðsla smjörs úr rjóma krefst bæði vinnu, orku (rafmagns), tækja, húsnæðis o.s.frv. 15.1.2014 06:00 FoodDetective-fæðuóþolspróf – gagnleg og byggð á vísindalegum rannsóknum Inga Kristjánsdóttir skrifar FoodDetective-fæðuóþolsprófið mælir svokallað IgG-viðbragð í blóði sem gefur til kynna að viðkomandi þjáist af fæðuóþoli. Undanfarið hafa ýmsir aðilar séð ástæðu til að gagnrýna þessi próf og jafnvel staðhæft að svona IgG-póf séu gagnslaus. Í þessari gagnrýni gætir ákveðins misskilnings og mistúlkunar á þeim staðreyndum sem liggja fyrir. 15.1.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Ævikvöldið sem ég óskaði mér? Sara McMahon skrifar Dagurinn sem ég uppgötvaði mitt fyrsta gráa hár er mér enn í fersku minni. Það var haustið 2008 og ég var stödd inni á salerni á Þjóðarbókhlöðunni. Í miðjum handþvotti tók ég eftir einu hári sem stakk í stúf við hin. Til að vera alveg viss í minni sök kippti ég hárinu úr höfðinu og við nánari skoðun varð mér ljóst að ekki var um að villast, hárið var 21.1.2014 06:00
Læknisvottorð, ómerkilegur pappír? Teitur Guðmundsson skrifar Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu eins og við stjórnun ökutækja, skipa og flugvéla svo eitthvað sé nefnt. Þá er snar þáttur heimilislækna sem og annarra lækna orðinn að 21.1.2014 06:00
Hungurleikarnir Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar Á næstu vikum mun stjórn LÍN klára að semja og samþykkja úthlutunarreglur námslána fyrir næsta skólaár. Úthlutunarreglurnar eru mikilvægur liður í að tryggja námsmönnum viðunandi framfærslu út námsárið. Slík lán eru vitaskuld af hinu góða og einrómur er um það að fjárfesting í menntun og velgengni námsmanna er þjóðinni til heilla. 21.1.2014 00:00
Staður og stund Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég er í háværri rokkhljómsveit. Um daginn ætluðum við félagarnir að frumflytja okkar fyrsta rólega lag á tónleikum. Áhorfendur voru rokkþyrstir og í miklu stuði. 20.1.2014 10:00
Korter í kosningar Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í umdeildri samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar Kópavogs var tekið fram að kaupa ætti nú þegar 30 til 40 íbúðir í bænum til að mæta vanda þeirra sem þurfa á félagslegum úrræðum að halda. Í sömu samþykkt var tekið fram að hefja ætti nú þegar undirbúning að byggingu tveggja fjölbýlishúsa með leiguíbúðum. 20.1.2014 00:00
Bregðum ekki fæti fyrir nýsköpun Rannveig Gunnarsdóttir skrifar Umræða hefur verið í þjóðfélaginu um mikilvægi uppbyggingar og nýsköpunar í atvinnulífi hér á landi. Gjarnan er vísað í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey sem kom út í ágúst 2012. Í henni er talað um Ísland sem eina af 15 ríkustu þjóðum heims mælt í landsframleiðslu á mann síðustu 30 árin. Nú er Ísland að færast neðar. McKinsey bendir 20.1.2014 00:00
Fitan má fjúka Mikael Torfason skrifar Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, ritar áhugaverða grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir vandræðum stofnunarinnar sem "rekin er fyrir þjónustugjöld frá fyrirtækjum en hefur ekki heimild til að nýta þau til fulls“. Lyfjastofnun fær ekkert framlag úr ríkissjóði og skilaði tekjuafgangi 2012. Stofnunin sinnir eftirlitshlutverki og 20.1.2014 00:00
Enginn grætur útlending Guðmundur Andri Thorsson skrifar Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. 20.1.2014 00:00
Skrúfað fyrir bull Ólafur Stephensen skrifar Atli Harðarson, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, gerði vel í því að gagnrýna furðulegar tillögur frá menntamálaráðuneytinu um hvað ætti að standa í umsagnarbréfi um nemendur sem klára framhaldsskólapróf. 18.1.2014 09:52
Eitt barn er einu barni of mikið – fátæk börn Þóra Jónsdóttir skrifar Öll börn eiga alþjóðlega viðurkenndan rétt á því að þeim sé gert kleift að búa við viðunandi lífsskilyrði sem hafa jákvæð áhrif á þroska þeirra. Með því að samþykkja alþjóðlega mannréttindasamninga á borð við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem nú hefur lagagildi á Íslandi, hefur ríkið undirgengist skyldur gagnvart öllum börnum hér 18.1.2014 06:00
Stoltur að Latibær sé íslenskt hugvit Magnús Scheving skrifar Latibær verður tuttugu ára á árinu og á þeim tíma hefur mikið vatn runnið til sjávar. Á þessum tveimur áratugum hefur Latibær farið frá því að vera hugmynd á blaði til þess að festa sig í sessi sem vörumerki heilsu og skemmtunar og hreyft börn um allan heim. 18.1.2014 06:00
Einni af okkur nauðgað Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni barst sú hræðilega frétt að danskri konu hefði verið nauðgað á Indlandi. Konan hafði villst af leið og hópur manna króaði hana af og nauðgaði henni. Við lestur frétta af þessu tagi setur mann hljóðan. Það er nánast ómennskt að finna ekki til samkenndar og hugsa hvað heimurinn getur verið ljótur. 18.1.2014 06:00
Lítilsvirðing Þorsteinn Pálsson skrifar Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. 18.1.2014 06:00
Af „Hörpu-kryddsíld“ Örnólfur Hall skrifar Svar hefur borist frá Ástríði Magnúsdóttur verkefnastjóra vegna gagnrýnispistils míns á sérsniðna Hörpu-málþingið. 18.1.2014 06:00
Er hálfur seðill gjaldgengur? Svar til ritstjóra Seðlabanka Íslands Skarphéðinn Þórsson skrifar Er ég birti grein mína þann 14. janúar síðastliðinn, "Harmsögu úr strætó“, bjóst ég ekki við jafn miklu fjaðrafoki, en það er engu líkara en að neisti hafi verið kveiktur í púðurtunnu. Eitt er þó ljóst, goðsagan um hvort hálfur peningaseðill sé gjaldgengur er langþráð leyndarmál sem alla þyrstir í að vita hvort sönn sé. 18.1.2014 06:00
Vitum við að vatnið er hreint? Ólafur Þ.Stephensen skrifar Gnótt af vatni er ein mikilvægasta auðlind Íslands. Í hátíðarræðum, túristabæklingum og spjalli okkar hvers og eins við útlendinga er ítrekað fullyrt að Íslendingar eigi hreinasta og bezta vatn í heimi. 17.1.2014 06:00
Fyrir 20 árum varð til Reykjavíkurlisti… Sigrún Magnúsdóttir skrifar Fyrir tuttugu árum síðan var mikið skeggrætt og unnið varðandi framboðsmál til borgarstjórnar. Flokkarnir héldu fundi saman og einnig hver í sínum ranni. Nánast á hverjum degi var umfjöllun í Morgunblaðinu um gang mála. Um miðjan janúar 1994 var tilkynnt að flokkarnir, sem voru í stjórnarandstöðu við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, 17.1.2014 06:00
Verðbólgu þú óttast Pawel Bartoszek skrifar "Trúin flytur fjöll“ segir í einum af lygnari málsháttum flestra Evrópumála. En fjöll eru þung. Þunga hluti er erfitt að hreyfa úr stað. Það er lögmál. Þegar ég var ungur langaði mig stundum að verða betri að hlaupa. Ég hafði mikla trú á að þetta snerist aðallega um viljastyrk: Ef ég myndi bara byrja að hlaupa nálægt þeim sem voru alltaf fremstir 17.1.2014 06:00
Þöggun Gestur Jónsson skrifar Brynjar Níelsson alþingismaður, einn reyndasti verjandi landsins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, birti grein á Pressunni fyrir nokkrum dögum þar sem hann gagnrýndi dóminn í svokölluðu Al Thani-máli. Grein Brynjars var verðmætt og um sumt óvenjulegt innlegg í íslenska þjóðmálaumræðu að því leyti að hún var skrifuð á 17.1.2014 06:00
Konur vilja láta koma illa fram við sig Ég sat á fjölsóttum skyndibitastað á dögunum með dóttur minni. Á næsta borði sátu þrír ungir karlmenn. Án þess að reyna það heyrði ég hvert einasta orð sem þeir sögðu. 17.1.2014 06:00
Hvernig skal túlka virðingarvott þjóðhöfðingja til stríðsglæpamanna? Ma Jisheng skrifar Eftirfarandi spurning snertir réttlætis- og siðferðiskennd allra: Hvaða tilfinning fer um þig þegar leiðtogi ríkis lítur á stríðsglæpamenn sem "píslarvotta“ og vottar þeim virðingu sína? Myndi þér finnast það sjálfsagt og eðlilegt? Eflaust kannt þú að spyrja hvort leiðtogi með slíkar skoðanir fyrirfinnist? Slíkur einstaklingur er til, hann er forsætisráðherra Japans. 16.1.2014 07:00
Stóra rjómamálið vindur upp á sig Mikael Torfason skrifar Vitleysan ríður ekki við einteyming þegar íslenskur landbúnaður er annars vegar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði áhugaverða grein um rjóma í Fréttablaðið í gær. Þar kom fram að samkvæmt öllu ætti heildsöluverð rjóma að vera undir 300 krónum en er vel yfir 600 krónum. 16.1.2014 06:00
Hvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum? Ásta Rut Jónasdóttir skrifar Almenn skylda til að greiða iðgjöld í lífeyrissjóði er frá 16 ára til 70 ára aldurs samkvæmt lögum og kjarasamningum. 16.1.2014 06:00
Góð niðurstaða ungmenna í Garðabæ í PISA-könnun Anna Magnea Hreinsdóttir og Katrín Friðriksdóttir skrifar Nemendur í Garðabæ hafa skv. niðurstöðum PISA-könnunarinnar 2012 óvenju jákvætt viðhorf til skólans og námsins. Líklegt er að það ásamt fjölmörgum samverkandi þáttum í námsumhverfi og inntaki námsins stuðli að góðri niðurstöðu ungmenna í Garðabæ í könnuninni. Árangur nemenda í Garðabæ er í öllum þáttum könnunarinnar mun betri en 16.1.2014 06:00
Heimsborgarar og héraðshöfðingjar Vilhjálmur Egilsson skrifar Háskólinn á Bifröst menntar fólk til leiðandi starfa í atvinnulífinu og samfélaginu, ábyrga einstaklinga sem hafa þekkingu og metnað til þess að ná árangri. Að mörgu er að hyggja þegar slíkt nám er skipulagt. Það þarf að byggja á traustum grunni en jafnframt sífelldri nýsköpun þannig að námið nýtist sem best inn í framtíðina þegar út á 16.1.2014 06:00
Sköpunin, listin, náttúran og heimskan Björn Þorláksson skrifar Einn forstjóra Nike flaug milli jóla og nýárs á síðasta ári frá Boston til Íslands í þeim erindagjörðum að gera samning við íslenskan listamann um hönnun á nýrri skólínu. Fundir þeirra tveggja gengu vel og varð að veruleika að Nike-stjórinn eyddi áramótunum á Íslandi, svo vel leist honum á landið. Listamaðurinn bauð honum í partí 16.1.2014 06:00
Umbætur á húsnæðismarkaði Pétur Ólafsson skrifar Því hefur verið haldið fram af m.a. af bæjarstjóra Kópavogs í stórum fréttamiðlum að tillaga Samfylkingarinnar, VG og Næstabestaflokksins sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn var, um að kaupa félagslegt húsnæði annars vegar og reisa fjölbýlishús til leigu á almennum markaði muni kosta bæjarfélagið þrjá milljarða. Ekkert er eins fjarri sanni 16.1.2014 06:00
Kryddað samtal um Hörpu Ástríður Magnúsdóttir skrifar Svar við innsendu bréfi Örnólfs Hall sem birtist í Fréttablaðinu 15. janúar 2014 „Málheft“ málþing í og um tónlistarhúsið Hörpu“. 16.1.2014 06:00
Ég bið þig Ísland, að ganga í ESB Erik Scheller skrifar Fyrir stuttu lauk árlegum fundi Norðurlandaráðs í Ósló. Svíþjóð, Noregur, Finnland, Ísland og Danmörk og sjálfsstjórnarsvæðin hittust, eins og vant er, til að vinna að áframhaldandi norrænu samstarfi. Út frá sameiginlegri sögu/fortíð leggjum við grunninn að sameiginlegri framtíð. 16.1.2014 06:00
Íslendingar vilja græða á kostnað þeirra sem minna mega sín Þröstur Jónsson skrifar Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um olíuleit og vinnslu Íslendinga á svonefndu Drekasvæði. Margir ganga með dollaramerkin í augunum og geta vart beðið þeirrar stundar að komast í skjótfenginn skyndigróðann, eins og Íslendingum er einum lagið. 16.1.2014 06:00
Viðbrögð við harmsögu úr strætó Kormákur Örn Axelsson skrifar Þriðjudagsmorguninn 14. janúar las ég greinina "Harmsaga úr strætó“ eftir Skarphéðin Þórsson. Í greininni rekur Skarphéðinn þá miður skemmtilegu lífsreynslu þegar honum var vísað út úr strætisvagni sökum þess að hann átti ekki nægilega mynt til þess að greiða fargjaldið. Þess í stað bauðst Skarphéðinn til þess að borga bílstjóranum með 16.1.2014 06:00
Stóra verkefnið Hjálmar Sveinsson skrifar Þrátt fyrir mikil umsvif á byggingarmarkaði á höfuðborgarsvæðinu árin fyrir hrun blasir við skortur á litlum íbúðum á viðráðanlegu verði í Reykjavík. Á leigumarkaði ríkir neyðarástand. Margar skýrslur hafa verið skrifaðar um mögulegar úrbætur. Nýja ríkisstjórnin er búin að skipa enn eina nefndina. 16.1.2014 06:00
Einstuðningur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég hef varla þorað að taka að mér að skrifa gagnrýni nema sem litlu nemur. Eitt sinn skrifaði ég bókargagnrýni á vefsíðu og forðaðist að tala illa um bækurnar, og allra síst höfundana. Að hluta til vildi ég ekki særa höfundana en fyrst og fremst snerist þetta um mig og mínar tilfinningar. Ég vildi ekki eignast óvini. Eitt sá ég þó fljótt. Það er allt í lagi 16.1.2014 06:00
„Málheft“ málþing í og um tónlistarhúsið Hörpu? Örnólfur Hall skrifar Á morgun, fimmtudag, á að halda málþing í Hörpu um Hörpu þar sem aðeins sérvaldir fá að taka þátt í hringborðsumræðu. 15.1.2014 12:00
Herlausa borgin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jón Gnarr strengdi þess heit í upphafi árs að koma því í gegn áður en borgarstjóratíð hans lyki að Reykjavík yrði lýst herlaus borg. Af ummælum sem borgarstjórinn hefur látið falla má ætla að í því felist að hermenn séu almennt ekki velkomnir í Reykjavík, herflugvélar megi ekki lenda á Reykjavíkurflugvelli og herskip ekki leggjast að í Reykjavíkurhöfn. Bono í U2 finnst þetta víst frábær hugmynd. 15.1.2014 07:00
Þeir sem blindir borða málleysingja Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stuðmenn náðu að mínu mati að lýsa manngæskunni ansi vel í laginu Haustið '75, þar sem þeir sungu: "Hann er vænn við menn og málleysingja, létt er æ hans pyngja, því margvíslegt hann styrkir málefnið.“ Þennan gæðamann þekki ég reyndar persónulega. 15.1.2014 07:00
Stelpan Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Öll hljótum við að vera sammála um það að sá hópur sem valinn er til forystu þarf að endurspegla það samfélag sem við búum í til þess að þjóna því sem allra best. 15.1.2014 06:00
Opið bréf til innanríkisráðherra, ítrekun Björn Guðmundsson skrifar Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir. Í lok október birtist þér opið bréf á síðum þessa blaðs þar sem undirritaður spurði þig nokkurra spurninga. Svör hafa ekki borist. 15.1.2014 06:00
Flatari virðisaukaskatt Jón Steinsson skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur boðað breytingar á virðisaukaskattskerfinu sem miða að því að hækka virðisaukaskatt á matvæli og aðrar vörur sem eru í lægsta skattþrepinu og lækka á móti hæsta skattþrepið. Bjarni talar einnig um að breikka skattstofninn – væntanlega með því að draga úr undanþágum – og einfalda kerfið. 15.1.2014 06:00
Rjóma-ránið mikla Þórólfur Matthíasson skrifar að þarf 2 til 2,5 lítra af rjóma til að búa til 1 kíló af smjöri. Aukaafurð í þeirri framleiðslu er áfir sem eru verðlitlar. Heildsöluverð rjóma í lausu máli er 798 krónur hver lítri. Verðmæti rjómans sem þarf til að framleiða eitt kíló af smjöri er því 1.600 til 2.000 krónur. Framleiðsla smjörs úr rjóma krefst bæði vinnu, orku (rafmagns), tækja, húsnæðis o.s.frv. 15.1.2014 06:00
FoodDetective-fæðuóþolspróf – gagnleg og byggð á vísindalegum rannsóknum Inga Kristjánsdóttir skrifar FoodDetective-fæðuóþolsprófið mælir svokallað IgG-viðbragð í blóði sem gefur til kynna að viðkomandi þjáist af fæðuóþoli. Undanfarið hafa ýmsir aðilar séð ástæðu til að gagnrýna þessi próf og jafnvel staðhæft að svona IgG-póf séu gagnslaus. Í þessari gagnrýni gætir ákveðins misskilnings og mistúlkunar á þeim staðreyndum sem liggja fyrir. 15.1.2014 06:00