Hættu að rembast við að selja! Þóranna K. Jónsdóttir, MBA og markaðsnörd skrifa 22. janúar 2014 12:17 Peter Drucker sagði: „Markmiðið með markaðssetningu er að gera sölumennsku óþarfa. Markmiðið með markaðssetningu er að þekkja og skilja viðskiptavininn svo vel að varan eða þjónustan henti honum og selji sig sjálf. Þegar best lætur leiðir markaðssetning til þess að viðskiptavinurinn er tilbúinn til að kaupa.“Það vill enginn láta trufla sig Þrátt fyrir það eru alltaf einhverjir sem halda áfram að stunda sölumennsku à la „used car salesmen“. Það eru námskeið í sölumennsku, sölutækni, að loka sölunni og svo framvegis og svo framvegis. Það eru enn einhverjir sem maður hefur aldrei talað við áður að trufla mann með símhringingu frá því að horfa á uppáhaldsþáttinn á kvöldin og enn fólk að leita að netföngum á vefnum og senda tölvupóst til einhverra sem aldrei hafa heyrt um það áður. HÆTTIÐ! Það vill enginn láta trufla sig! Það er enginn tilbúinn að kaupa af þér eftir eitt símtal eða einn tölvupóst sem það vildi aldrei fá til að byrja með! Og það er dýrt. Ferlega dýrt. John Cleese spurði fyrir hrun af hverju Kaupþing hringdi ekki bara í alla í staðinn fyrir að gera auglýsingar. Hann er grínari! Og þetta var fyrir hrun.Sambandið skiptir máli Markaðssetning snýst um að mynda samband. Samband sem verður til þess að fólk verslar við þig aftur og aftur og velur þig fram yfir samkeppnina. Hefðbundnar söluaðferðir eru eins og að labba upp að stelpunni á barnum og biðja hana strax að giftast sér. Hversu líklegt er að hún segi já? Hversu líklegt er að það verði mikið meira úr sambandinu? Hvað með að byrja bara rólega? Kynnast henni, spjalla, fá að vita á hverju hún hefur áhuga og hvers hún þarfnast, deila þeim áhuga með henni og aðstoða hana með það sem hún þarf á að halda. Svolítið líklegra til hjónabands eða hvað? Það er markaðssetning. Eins og Drucker segir, að þekkja og skilja viðskiptavininn og veita honum það sem hentar honum.„Ég elska Ikea” Hefurðu nokkurn tímann fengið sölusímtal frá Ikea? Eða óumbeðinn tölvupóst frá Apple? Ruslpóst frá Coke? Neibb, ekki ég heldur. Af hverju? Af því að þau markaðssetja – og eru fáránlega góð í því. Sem er ástæðan fyrir því að þú heyrir jafnvel fólk segja „ég elska Ikea“, „ég elska Apple“, „ég elska kók“ – og ef það er ekki gott samband, þá veit ég ekki hvað! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Peter Drucker sagði: „Markmiðið með markaðssetningu er að gera sölumennsku óþarfa. Markmiðið með markaðssetningu er að þekkja og skilja viðskiptavininn svo vel að varan eða þjónustan henti honum og selji sig sjálf. Þegar best lætur leiðir markaðssetning til þess að viðskiptavinurinn er tilbúinn til að kaupa.“Það vill enginn láta trufla sig Þrátt fyrir það eru alltaf einhverjir sem halda áfram að stunda sölumennsku à la „used car salesmen“. Það eru námskeið í sölumennsku, sölutækni, að loka sölunni og svo framvegis og svo framvegis. Það eru enn einhverjir sem maður hefur aldrei talað við áður að trufla mann með símhringingu frá því að horfa á uppáhaldsþáttinn á kvöldin og enn fólk að leita að netföngum á vefnum og senda tölvupóst til einhverra sem aldrei hafa heyrt um það áður. HÆTTIÐ! Það vill enginn láta trufla sig! Það er enginn tilbúinn að kaupa af þér eftir eitt símtal eða einn tölvupóst sem það vildi aldrei fá til að byrja með! Og það er dýrt. Ferlega dýrt. John Cleese spurði fyrir hrun af hverju Kaupþing hringdi ekki bara í alla í staðinn fyrir að gera auglýsingar. Hann er grínari! Og þetta var fyrir hrun.Sambandið skiptir máli Markaðssetning snýst um að mynda samband. Samband sem verður til þess að fólk verslar við þig aftur og aftur og velur þig fram yfir samkeppnina. Hefðbundnar söluaðferðir eru eins og að labba upp að stelpunni á barnum og biðja hana strax að giftast sér. Hversu líklegt er að hún segi já? Hversu líklegt er að það verði mikið meira úr sambandinu? Hvað með að byrja bara rólega? Kynnast henni, spjalla, fá að vita á hverju hún hefur áhuga og hvers hún þarfnast, deila þeim áhuga með henni og aðstoða hana með það sem hún þarf á að halda. Svolítið líklegra til hjónabands eða hvað? Það er markaðssetning. Eins og Drucker segir, að þekkja og skilja viðskiptavininn og veita honum það sem hentar honum.„Ég elska Ikea” Hefurðu nokkurn tímann fengið sölusímtal frá Ikea? Eða óumbeðinn tölvupóst frá Apple? Ruslpóst frá Coke? Neibb, ekki ég heldur. Af hverju? Af því að þau markaðssetja – og eru fáránlega góð í því. Sem er ástæðan fyrir því að þú heyrir jafnvel fólk segja „ég elska Ikea“, „ég elska Apple“, „ég elska kók“ – og ef það er ekki gott samband, þá veit ég ekki hvað!
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar