Fleiri fréttir

Atkvæðadrottningin

<strong><em>Kosningar í Evrópu - Björgvin Björgvinsson, myndlistarkennari Finnlandi.</em></strong> Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu var kjörsóknin í Evrópusambandskosningum frekar dræm eða um 43 prósent. Kjósendur í mjög mörgum hinna 25 Evrópusambandslanda kusu frekar um innlandsmál, heldur en Evrópumálin.

Aukinn kraftur í jafnréttisumræðu

Dagur B. Eggertsson skrifar

Jafnréttismál - Dagur B. Eggertsson Það þarf nýtt blóð í jafnréttisbaráttuna. Nýjar raddir og aukinn kraft. Sú þróun er þegar hafin. Þegar skyggnst er yfir sviðið á kvenréttindadeginum 19. júní verður að minnsta kosti ekki betur séð en að jafnréttisumræðan sé að glæðast og ganga í endurnýjun lífdaga.

Þingbundin stjórn

Samkvæmt stjórnarskrá lýðveldisins er svo ráð fyrir gert að við búum við þingbundna stjórn, þ.e. stjórn, sem meirihluti þings annaðhvort styður eða er reiðubúinn að verja vantrausti. Þetta er merking orðsins þingræði og ekkert umfram það.

Umdeildur alþingismaður

<strong><em>Maður vikunnar - Helgi Hjörvar</em></strong> Mörgum brá við að lesa í Fréttablaðinu síðasta sunnudag að Reykjavíkurlistinn væri að verða lítil klíka, ekki síst vegna þess að orðin voru höfð eftir Helga Hjörvari, alþingismanni, varaborgarfulltrúa, einum af upphafsmönnum Reykjavíkurlistans.

Horfur í stjórnarsamstarfinu

Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á fundi American Enterprice Institute (AEI) í Washington í byrjun vikunnar að tekjuskattur myndi á kjörtímabilinu lækka um 4 prósent frá því sem nú er.

Ríkið þarf að spara

<strong><em>Þrátt fyrir áform um veigamiklar skattalækkanir heyrist lítið af því hvernig ríkisstjórnin vill minnka ríkisútgjöld. - Gunnar Smári Egilsson</em></strong>

Litla heimsborgin mín

Þórarinn Þórarinsson þurfti að fara á sólarströnd til að læra að elska Reykjavíkurborg

Fjölmiðlar hvergi frjálsari

Sjálfstæðisflokkurinn heldur úti heimasíðu á netinu með margvíslegum fróðleik. Er slóðin xd.is. Neðst á síðunni birtast ýmis slagorð úr stefnuskrá og kosningabaráttu flokksins undir fyrirsögninni "Af hverju XD?".

Loforð og svik stjórnarþingmanna

<strong><em>Fiskveiðistjórnun - Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins.</em></strong> "Þeir sem töldu ávinning í kvótaverðmætum fengu ráðið för. Atvinnuréttur annarra er látinn víkja fyrir ákefðinni í kvótastýringu veiða. Stjórnvöld sjást ekki fyrir og telja kvótakerfi allra meina bót þó árangur kvótakerfa í botnfiskveiðum sé víðast hvar enginn."</font /></b />

Verðbólga úr böndunum

<em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em></font /></b /> "Fátt hefur verið meira rætt síðustu daga en háar verðbólgutölur og mikinn hagvöxt. Rétt er það að verðbólga hefur hækkað hratt síðustu mánuði og mun hraðar en spáð var."

Stjórnmálin eru orðin á eftir

Ísland hefur ýmsa sérstöðu sem örríki í Evrópu. Stjórnmálavald á Íslandi getur ekki virst ýkja fjarlægt í Reykjavík þar sem ein algengasta starfsgrein manna á vappi í miðbænum er þingmennska.

Listamenn atvinnulífsins

<strong><em> Stundum er yfir því kvartað að íslensk stórfyrirtæki séu ekki nægilega rausnarleg við menningarlíf og vísindastarfsemi í landinu. Sagt er að þau ættu að verja meira fé til lista, mennta og rannsókna. - Guðmundur Magnússon </em></strong>

Soðinn laukur

Kristján Hjálmarsson hefur áhyggjur af heimilisbókhaldinu

Átök í átakalausum kosningum

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gagnrýni sjálfstæðismanna á Ólaf Ragnar Grímsson setur nokkra spennu í komandi forsetakosningar. - Gunnar Smári  Egilsson</font />

Hvað vakir fyrir Helga?

Fátt vakti meiri athygli um helgina en yfirlýsingar Helga Hjörvar í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann sagðist hafa áhyggjur af því að Reykjavíkurlistinn væri að verða lítil pólitísk klíka í Ráðhúsinu og að sárlega skorti pólitíska forystu í borginni. Ummæli Helga voru vitaskuld skilin á þann veg að hann væri að lýsa eftir pólitískum forystumanni sem gæti leitt R-listann í næstu kosningum.

Höfundur Þjóðarþráttarinnar

Þegar kom til kasta forseta Íslands var svo engu líkara en að Davíð Oddsson legði sig í framkróka við að ögra forsetanum til að skrifa ekki undir lögin. Á meðan forsetinn var að hugsa sig um steig Davíð sem sé fram í fjölmiðla og hamraði á valdaleysi forseta Íslands, hann gerði á alla lund lítið úr embættinu og manninum sem því gegnir.....

Eru börn gáfaðri en fullorðnir?

Smári Jósepsson rifjar upp leikskólaárin og kemst að þeirri niðurstöðu að börn eru klárari en fullorðnir.</font /></b />

Aukið lýðræði

Ef marka má ummæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarfulltrúa hér í blaðinu í gær virðast ekki allir í R-listanum hafa verið sáttir við stjórnunarstíl Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur meðan hún var borgarstjóri. Vaknar sú spurning hvort hugsanlegt sé að borgarstjórinn fyrrverandi hafi ekki iðkað umræðustjórnmálin sem hún prédikar svo mjög.

Lágmarksverð á kjöti

Fólk kaupir sem sagt ekki nóg af lambakjöti og þá finna spekingar náttúrlega gott úrræði, það er einfaldlega að setja lágmarksverð á allt hitt kjötið. Landbúnaðarráðherrann fékk meira að segja tvo mikilsvirta lögfræðinga til að kanna þetta fyrir sig og þeir komust að þeirri niðurstöðu að hægt væri að setja lög sem gætu bjargað þessum vandræðum á matvælamarkaðnum..

Hugmyndakreppa til hægri

<em><strong>Það er þraut sjálfstæðismanna að halda samstöðu hægrimanna í gegnum hörð átök í samfélaginu - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> <strong>Þótt innan</strong> Sjálfstæðisflokksins hafi ætíð verið uppi mismunandi sjónarmið og ólík viðhorf tókst flokknum að sameina íslenska hægrimenn lengst af síðustu öld.

Forsetinn stendur af sér gagnrýni

Gunnar Smári Egilsson skrifar

<strong><em>Fylgi við forsetann minnkar í könnunum en er enn traust - Gunnar Smári Egilsson</em></strong>

Í fótspor Hannesar

Öllu gamni fylgir nokkur alvara. Þegar Davíð Oddsson forsætisráðherra opnaði sögusýningu í Íslandsbanka í Lækjargötu á mánudaginn rifjaði hann upp að Hannes Hafstein hefði orðið bankastjóri í Íslandsbanka gamla þegar hann lét af ráðherraembætti 1909.

Viljugir aðilar að vondri dagskrá

Tæplega þrjú þúsund manns fórust í árásinni á turnana tvo í New York en síðan hafa þrjár milljónir manna dáið fyrir þá ástæðu eina að ekki hefur tekst að safna saman peningaupphæð sem nemur þriggja daga útgjöldum Bandaríkjahers.

Þjóðin rænd rétti sínum

<strong>Þjóðvaratkvæðagreiðslan - Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður.</font /></b /></strong>

Um hvað verður kosið?

Gunnar Smári Egilsson skrifar

<strong>Mikill meirihluti vill greiða atkvæði gegn fjölmiðlalögum - Gunnar Smári Egilsson</strong>

Dauðadjúpar sprungur

Fjölmiðlalögin hafa með líku lagi svipt hulunni af djúpri sprungu hér heima. Menn og flokkar, sem hafa skipzt á um að stjórna landinu á víxl allan lýðveldistímann, yfirleitt í býsna keimlíkum samsteypustjórnum, takast nú á af meiri hörku en áður, svo að nærri lætur, að landið logi nú í ófriði.

Vér mótmælum allar

<strong>Lögfræðinefnd vegna þjóðaratkvæðagreiðslu - Herdís Helgadóttir</strong>

Þoturnar fjórar fari

<strong>Varnarsamstarfið við Bandaríkin - Lúðvík Gizurarson</strong>

Hraða þarf endurskoðun útvarpslaga

<strong><em>Álitsgerð umboðsmanns Aþingis um fréttavef Ríkisútvarpsins er rökrétt frá lagasjónarmiði en óviðunandi fyrir fjölmiðil sem starfar í samkeppnisumhverfi - Guðmundur Magnússon</em></strong>

Þátttökulágmark í þingkosningum?

Hver er þá eðlismunurinn á því að kjósa til þings og að taka ákvörðun um að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu? Hví skyldi það skipta meira máli hvort kjósandi sitji heima eða í sumarbústað eða hvar sem er og sjái ekki ástæðu til að fara á kjörstað þegar um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ræða heldur en þegar um þingkosningu er að ræða?

Sjá næstu 50 greinar