Fleiri fréttir

Svívirt á samfélagsmiðlum eftir atvikið í Buckingham-höll
Ngozi Fulani segist hafa orðið fyrir holskeflu áreitis og svívirðinga eftir að hún greindi frá óviðeigandi spurningum fyrrverandi hirðdömu Elísabetar heitinnar Bretlandsdrottningar. Á sama tíma hafi hún þó fengið mikinn stuðning og fullyrðir að ástin sigri hatrið.

Margrét Rán og Bryndís Hrönn eiga von á sínu fyrsta barni
Tónlistarkonan Margrét Rán á von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Bryndísi Hrönn. Parið tilkynnti þessar gleðilegu fréttir með sameiginlegri færslu á Instagram.

Hannaði taubleyju sem fékk nafn sonarins
Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu.

Leikkonan Kirstie Alley er látin
Leikkonan Kirstie Alley er látin eftir baráttu við krabbamein. Hún var 71 árs. Alley var einna þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Cheers, Look Who's Talking myndunum og fyrir að tilheyra Vísindakirkjunni.

Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“
Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina.

RAX heiðraður á hátíð í Portúgal
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, var heiðraður í lok Exodus Aveiro hátíðarinnar sem haldin var í Aveiro um helgina. Hann var útnefndur persónuleiki ársins (e. personality of the year).

Jólapósthús í Ásmundarsal þar sem gestir ferðast aftur í tímann
Í Ásmundarsal í Reykjavík hefur verið sett upp Jólapósthús sem vakið hefur mikla lukku á meðal gesta sýningarinnar.

Seinni aðgerðin gekk vel og Diego kominn heim
Diego, einn frægasti köttur landsins, er kominn aftur heim eftir að hafa dvalið á dýraspítala síðustu daga í kjölfar slyss sem hann lenti í á dögunum.

Stjörnulífið: Jólagleði, bumbumyndir og gleðifréttir
Desember er genginn í garð. Í gær var annar sunnudagur í aðventu og er jólahaldið komið á fullt. Vikan einkenndist því af jólatónleikum, jólaboðum og almennri jólagleði sem ætla má að ríki út næstu vikurnar.

Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára
Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu.

Twin Peaks-leikari látinn
Bandaríski leikarinn Al Strobel, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk hins einhenta Philip Gerrard í þáttunum Twin Peaks, er látinn. Hann varð 83 ára gamall.

Segir tónlist Ásgeirs Trausta hafa hjálpað sér í veikindum sonar síns
Bandaríski leikarinn og grínistinn Rob Delaney opnaði sig nýlega í hlaðvarpsviðtali og ræddi meðal annars um það hvernig lög íslenska tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta veittu honum styrk á erfiðum tímum.

Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum
Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg.

Alvöru ítalskt: „Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka…“
„Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka, í heilsu og veikindum, í auði og fátækt og að elska þig og heiðra alla daga lífs míns. Ég lofa að gæta þín og næra ástarloga mína til þín á hverjum degi, svo sá logi muni vaxa og dafna það sem eftir er ævi minnar,“ segir brúðguminn Riccardo Loss við brúði sína.

Íbúarnir buðust til að vera bakland fyrir nýju fjölskylduna
„Við fluttum hingað þekkjandi engan hérna. Við höfðum aldrei komið hingað áður,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, sem flutti til Þorlákshafnar fyrir sjö árum ásamt manni sínum, Sigurði Steinari Ásgeirssyni, og tveimur sonum.

Gunnar Angus slær í gegn sem Stubbasólin á Netflix
Þrátt fyrir að vera aðeins tveggja ára gamall hefur Gunnar Angus Ólafsson þegar tekið að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki í Kanada. Það nýjasta og stærsta er sannkallað stjörnuhlutverk. Gunnar Angus er í hlutverki sólarinnar í Stubbunum (e. Teletubbies).

„Þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan“
Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir er lífskúnstner mikill sem segist stanslaust upplifa sig sem eina stóra tilfinningasprengju. Hún gaf út bókina Bakað meira á dögunum og sækir meðal annars innblástur í sæt bakarí og fallega staði. Elenora er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum.

Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall
Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn.

Fréttakvissið: Tíu spurningar úr öllum áttum á aðventunni
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Sjarmatröllið sem vann hug og hjarta þjóðarinnar fyrir nítján árum síðan
Það muna eflaust margir eftir hinni sautján ára gömlu Önnu Katrínu sem mætti í áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Anna Katrín vann hug og hjörtu þjóðarinnar og var meðal annars kölluð „sjarmatröll“ og „sviðsdýr“.

Ásdís Rán, Kristín Péturs og Eliza flugu yfir Klettafjöllin
Fjöldi fólks mætti á viðburð Fly over Iceland þar sem gestum gafst kostur á að upplifa Klettafjöllin. Myndin Windborne var frumsýnd við mikinn fögnuð en hún er aðeins sýnd í takmarkaðan tíma.

Þóra og Arnar eignuðust stúlku
Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir og sambýlismaður hennar, listamaðurinn Arnar Ásgeirsson, eignuðust í vikunni stúlku. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Þóra eina dóttur.

Rúrik krefst milljóna vegna þátttökunnar í Let‘s Dance
Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og áhrifavaldur, hefur höfðað mál á hendur þýsku umboðsskrifstofunni Topas International. Vill Rúrik meina að skrifstofan skuldi sér 45 þúsund evrur, um sjö milljónir króna, vegna þátttöku sinnar í raunveruleikaþáttunum Let‘s Dance í Þýskalandi.

Benni Vals selur íbúðina á Framnesvegi
Dagskrárgerðarmaðurinn Benedikt Valsson og Heiða Björk Ingimarsdóttir unnusta hans hafa sett íbúð sína á Framnesvegi í Reykjavík á sölu.

Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki
Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki.

Innlit í fallegt raðhús Elísabetar Jökuls
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur er nýflutt í Hveragerði úr vesturbæ Reykjavíkur, þar sem hún býr nú í flottu nýju raðhúsi og þar hefur hún að eigin sögn hafið nýtt líf með nýjum lífsstíl og nýjum ævintýrum.

Kítón, Gjugg og Laufey Lín á meðal verðlaunahafa
Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu í gær 1. desember. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi.

Danska ungstirnið Hugo Helmig látinn
Danski tónlistarmaðurinn Hugo Helmig er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda í heimalandinu og átti mest spilaða lagið í dönsku útvarpi árið 2017.

Desemberspá Siggu Kling er komin á Vísi
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar.

Orange Is the New Black-leikari látinn
Bandaríski leikarinn og fótboltaspilarinn Brad William Henke, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Orange Is the New Black, er látinn, 56 ára að aldri.

Desemberspá Siggu Kling - Nautið
Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi.

Desemberspá Siggu Kling - Ljónið
Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni.

Desemberspá Siggu Kling - Meyjan
Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir.

Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni.

Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir
Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það.

Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn
Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir.

Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli.

Desemberspá Siggu kling - Tvíburi
Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð.

Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn
Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni.

Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin
Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi.

Desemberspá Siggu Kling - Vogin
Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira.

Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn
Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf.

Diego allur að braggast: Fyrsta myndin eftir slysið
Frægasti köttur landsins og lukkudýr Skeifunnar, Diegó, er allur að koma til eftir bílslys fyrir rúmri viku. Aðdáendur Diegó hafa beðið milli vonar og ótta en geta nú andað léttar, þar sem bataferlið virðist ganga vonum framar.

Heiðmörkin færð inn í Ráðhúsið í dag
Heiðmörkin var færð í miðborgina í dag þegar jólaskógur var opnaður inni í ráðhúsi Reykjavíkur. Þá var jólaálfur SÁÁ sóttur með þyrlu upp á Esju í morgun.

Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn
Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf.